Álfkonan í Miðdal

Á jólanóttina kom einu sinni kona inn í baðstofu í Miðdal; hún gekk að kertaljósi sem logaði á borðinu og horfði á það lengi og alvarlega unz einhver sagði við hana að hún mætti eiga kertið og fara með það. Konan gjörði það og hvarf síðan.

Источник: Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri (1954), Jón Árnason, I. bindi, bl. 10.

© Tim Stridmann