Ævilok Árum-Kára

Það er sögn sumra manna að Kári hafi aldrei kvongazt og eigi átt börn, en að hann hafi lengi búið í Selárdal og borið þar bein, en ógjörla vita menn leg hans — og lýkur hér frá honum að segja.

Источник: Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri (1954), Jón Árnason, I. bindi, bl. 492.

© Tim Stridmann