Lengd rekkjuvoð

Kerlingu einni þótti stutt rekkjuvoð sín; skar hún því af öðrum enda hennar og saumaði það við hinn.

Источник: Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri (1862), Jón Árnason.

Текст с сайта is.wikisource.org

© Tim Stridmann