Skeljaskrímsli

Á skeljaskrímsli vinnur ekki blý úr byssu, heldur silfur eður einkum grávíðirshumall.1


1 Eftir því sem ég ætla heyrði ég þetta í Grímsey; minnir mig sagt væri: „lossar ekki“, ɔ: hleypur ekki úr byssunni (í staðinn fyrir „vinnur ekki“).

Источник: Íslenzkar þjóðsögur og ævintýri (1956), Jón Árnason, IV. bindi, bls. 18.

© Tim Stridmann