Um hann veit ég ekkert sögulegt nema það að ef maður tekur höfuð hans og þurrkar og ber á sér ver það mann öllu illu eðli og ónáttúru.
Источник: Íslenzkar þjóðsögur og ævintýri (1954), Jón Árnason, I. bindi, bls. 620.