Einu sinni fóru mörg börn á bak grám hesti, en er það seinasta atlaði á bak krossaði það á lend hestinum. En er þau voru öll komin á bak stökk hann með þau í eitt vatnið nema það sem krossmarkið gerði hraut ofan á bakkann.
Источник: Íslenzkar þjóðsögur og ævintýri (1955), Jón Árnason, III. bindi, bls. 209.