Í Haukadal sér enn Bergþórsleið; þar á Bergþór sonur Þórálfs úr Bláfelli að vera grafinn sem Bárðar saga getur um (í 9. kap.) að glímdi við Orm Stórólfsson undir Skjaldbreið (sbr. Ármanns s. 10. kap.).
Источник: Íslenzkar þjóðsögur og ævintýri (1954), Jón Árnason, I. bindi, bls. 202.