Það er sagt að Helga á Grund í Eyjafirði hafi alltaf haldizt við á fjöllum uppi meðan svartidauði gekk yfir Eyjafjörð og hafi henni þá alltaf sýnzt þoka yfir allri byggðinni.
Источник: Íslenzkar þjóðsögur og ævintýri (1956), Jón Árnason, IV. bindi, bls. 139.