Svarti hrafn

Svarti hrafn, svarti hrafn!
Hví sveimar þú yfir höfði mínu?
Þú munt ekki hafa bráðina.
Svarti hrafn, ég er ekki þinn.

© Tim Stridmann