Hier byriast Heruarar saga.1

1. Suo finst ritad i fornum bokum, ad Jotunheimar voru kalladir nordur vmm Gandvik2, enn fyrir sunnann Ymisland3. Enn adur Tyrkiar4 og Asiamenn komu a5 Nordurlond6 bygdu norduralfurnar risar og sumt halfrisar; giordist þa mikid sambland þiodanna; risar feingu sier kuenna vr Mannheimum, enn sumir gifftu þangad dætur sinar. Gudmundur7 hiet hofdingi i Jotunheimum, bær hans hiet a Grund enn hieradid Glæsiswellir. Hann var rikur madur og witur8, og vard suo gamall og allir hans menn, ad þeir lifdu marga mannzalldra. Þui trudu heidnir menn, ad i hans riki mundi Odaens9 akur, sa stadur, er aff huorium manni, er þar kiemur, huerfur sott og elli, og ma eingi deya. [Eptter dauda Godmundar blotudu menn hann10 og kolludu hann god sitt]11. Gudmundur kongur atti son þann, er Haufondur hiet; hann var bædi forspar og spakur, wakur12 ad viti; hann var settur domandi yfer aull þau lond, er honum lau i nand; hann dæmdi alldrei rangann dom; einginn þordi eda13 þurfti hans dom ad riufa.

Madur hiet Arngrimur; hann var risi og bergbui; hann nam vr Ymislandi14 Amu15 Ymissdottir16 og gieck ad eiga hana. Son þeirra hiet Hergrimur, er kalladur var17 halftroll; hann var stundum með bergrisum enn stundum med monnum; hann12 hafdi afl sem iotun18; hann war allfiolkunnigur og berserkur mikill. Hann nam wr Jotunheimum Ogn19 alfaspreingi og gieck ad eiga hana; þau attu þann son, er Grimur20 hiet. Starkadur aludreingur21 bio þa vid Alupolla22; hann var kominn af þussum og hann var þeim likur ad afli og edli; hann hafdi atta hendur. Storuirkur hiet23 fadir hans. Øgn alfaspreingi var festarmær Starkadar, enn Hergrimur tok hana24 fra honum, þa Starkadur var farinn nordur yfir Eliuoga. Enn er hann kom afftur, skoradi hann a Hergrim thil holmgaungu og thil konunnar. Þeir bordust vid hinn efsta foss ad Eidi; Starkadur vo med iiij suerdum senn og fieck sigur; þar fiell Hergrimur. Ogn sa a holmgaungu þeirra, enn er Hergrimur var fallinn, lagdi Øgn sig med suerdi i giegnum og villdi ei25 gifftast Starkade26. Starkadur tok vpp27 fie þad allt28, er Hergrimur hafdi att, og hafdi med sier og so Grim son hans29; ox hann vpp med Starkade. Grimur var bædi mikill og sterkur, er honum ox alldur.

Albur30 hiet kongur, er riede fyrer Albheimum31; Alfhilldur hiet dottir hans. Alfheimar hietu þa milli Gautelfar ok Raumeluar32. Eitt haust var giort disablot mikid hia Alui kongi, og giek Alfilldur ad blotinu; hun var huorri konu fegri, og allt folk i Alfheimum var fridara33 ad sia enn annad folk þui samtida. Enn vmm nottina, er hun raud horginn, nam Starkadur aludreingur Alfilldi i burt og hafdi hana heim med sier. Alfur kongur hiet þa á Þor ad leita effter Alfilldi, og sidann drap Þor Starkad og liet Alfhilldi fara heim thil fodur sins og med henni Grim son Hergrims. Og þa er Grimur var xij vetra, for hann i hernad og vard hinn mesti hermadur. Hann fiek Bauggierdar dottur Alfhilldar og Starkadar34 aludreings. Grimur fieck sier bustad i ey þeirri [a Halogalandi]35, er Bolm36 hiet, og [var]37 sidan kalladur Eygrimur bolmur. Son þeirra hiet Arngrimur38 berserkur, er sidann bio i Bolm39 og var hinn agiætasti hermadur.

2. Þessu40 samtida komu austann Asiamenn og Tyrkiar41 og bygdu Nordurlond42. Odinn formadur þeirra atti marga sonu; vrdu þeir allir miklir menn og rikir. Einn hans son hiet Sigurlami; honum fiek Odinn þad riki, sem nu er kallad Gardariki; giordist hann þar hofdingi43 yfer44; hann var manna fridastur synum. Sigurlami atti Heidi dottur Gylua; þau attu son samann; sa hiet Suafurlami. Sigurlami fiell i orustu, er hann bardist vid iotun Þiassa.

Nw er45 Suafurlami spurdi fall fodur sins, tok hann vndir sig riki þad allt til forada, er45 fadir hans hafdi att; hann vard rikur madur. Þad46 barst ad eirn tima, ad Suafurlami47 reid a weidar og sogti hiort einn leingi og nadi ei a ollum deigi, fyrr enn ad48 solarfalli. Hann var þa ridinn suo langt i skogienn, ad hann wissi varla, huad heim var49. Berg nockud var a hægri hond honum. Þa sa hann herduerga50 tuo; hann bra suerdi yfir51 þa og weiddi þa vtann steinz. Þeir bidia fiorlausnar. S(uafurlami) spyr þa ad nafni. Annar nefndist Durinn52 enn annar Dualinn. S(uafurlami) veit ad þeir voru allra duerga hagastir; hann leggur þad53 a54 þa, ad þeir giori honum suerd sem best kunna þeir; þar skulu hiollt aff gulli og so medalkafli, bua og55 vmmgiord og fetla af gulli. Hann seigir, ad suerd [þad]56 skal alldrei bila og alldrei vid rydi taka, bita57 iafnt iarn og45 steina sem klædi, og fylgi sigur i orustum og einuigum58 huorium er ber; þetta voru fiorlausnir þeirra. A stefnudeigi [kom Svafurlame til steinsinz59, feingu duergar honum þa suerd sitt, og var þad hid fridasta. Enn er Dualinn stod i dyrum60, þa mællti hann: „suerd þitt, S(uafurlami), verdi mannz bani huort sinn er brugdit er, og med þui sie vnninn iij nidingsverk hin mestu; þad verdi og þinn bani.“ Þa hoggur Svafurlami61 suerdinu thil duergsins, og fal eggteinana i steininum, enn duergurinn hliop i steininn. S(uafurlami) atti þetta suerd og kalladi Tyrfing; bar hann þad i orustum og einvigum; hann felldi Þiassa iotun62 i einvigi; hann tok þa dottir hans, er hiet Fridur. Þau attu dottir, er Eyfura hiet, kuenna vænust63 og vitrust.

3. Nw er þar thil ad taka, ad64 Arngrimur65 berserkur er i viking og ried þa fyrir lidi miklu. Hann heriadi a riki Suafurlama66 og atti vid hann orustu og attust wid hoggua skiffti67 sialfir; hio S(uafurlami) hlut aff skilldi Arngrims og nam suerd i hoggi stad68; þa sueifladi Arngrimur suerdinu a hond Suafurlama so aftok; tok þa Arngrimur Tyrfing og vo med og felldi S(uafurlama) med honum. Sidann tok Arngrimur herfang mikid og Eyfuru69 dottir S(uafurlama) og hafdi i burt med sier. Arngrimur for þa heim i Bolm og giordi brwdkaup70 thil Eyfuru71. Þau attu xij sonu. Anganntyr var ellstur, 2. Hervardur, 3. Hioruardur, 4. Semingur, 5. Hrani, 6. Brami72, 7. Barri73, 8. Reifnir74, 9. Tindur, 10. Bui, 11.75 Haddingiar76 ij; þeir vnnu badir einz mannz verk. Anganntyr vann tueggia77 verk; hann war hofdi hærri enn þeir adrir. Allir voru þeir miklir berserkir og vmm framm adra78 berserki ad afli og arædi, og er þeir foru ad heria, þa hofdu þeir ei25 fleiri menn a skipi sinu enn þeir brædur xij voru a skipi; hofdu þeir offt þo12 fleiri skip79 i sinni for80. Þeir foru vida vmm lond81 ad heria og voru allsigursælir82 og vrdu hinir frægustu. Anganntyr hafdi Tyrfing, Semingur Mistiltein, enn Heruardur Hrotta; allir hofdu þeir agiæt holmsuerd. Þad var siduenia þeirra, er83 þeir voru med sinum monnum einum, ef þeir fundu ad berserksgangur for ad þeim, ad þeir foru a land vpp og brutust vid stora steina eda skoga84. Þad hafdi þeim ad voda ordid, ad þeir hofdu drepid menn sina og hrodid85 skip sin, þa berserkzgangur kom ad þeim. Storar sogur geingu þa86 fra þeim.


1 Overskr. lyder i 203: Hervarar þattur hinn gamle finnst so skrifadur sem hier eptterfylger.

2 Saal. 203, Gaudvyk U. De følg. ord lyder i 203: enn Ymisland fyrer sunnann i millumm Halogalandz.

3 Rettet efter 203, lunsland U.

4 Det første bogstav er i U af en anden haand rettet til G.

5 i 203.

6 Saal. 203, Nordurland U.

7 Godmundur 203 her og i det flg.

8 og witur ul. 203.

9 Saal. 203; U har Adamz (ved fejllæsning), men dette er af en anden haand rettet til Vdaens.

10 Rettet, hans 203.

11 Denne sætning er optaget fra 203, mgl. i U.

12 Dette ord mgl. i 203.

13 nie 203.

14 Saal. 203, Mannheimum U.

15 Navnet skrives i 203 Arno med to prikker over n.

16 Saal. 203, Imifsdottir U.

17 Dette ord er udeglemt i 203.

18 jo̊tnar 203.

19 Navnet skrives her og senere Øgu el. Ogu i U.

20 203 skriver her Gunnar.

21 hana hafde fyrr Starkadur aludiūs 203 (og fortsætter med bio, ikke hann bio); senere skriver 203 rigtigt aludreingur.

22 Alufossa 203.

23 Synes at være skr. hieit i U; andet bogstav er usikkert.

24 hann (!) 203.

25 ecke 203.

26 Skr. Starkard her i 203.

27 nu 203.

28 vnder sig tf. 203.

29 son hans Grijm 203.

30 Alffur 203.

31 Alfheimum 203.

32 Runnelfar 203, men rettet i marg. af en anden haand til Raum-.

33 Rettet i U af en anden haand til ofridara.

34 Starkadz 203.

35 Optaget efter 203, mgl. U.

36 Saal. 203, Bolmur U.

37 Mgl. i 203; i U er vard tf. over linjen af en anden haand.

38 Skr. her Andgrimur (el. Aud-) i U.

39 Bolme 203.

40 Þess 203.

41 Saal. 203 (jvf. s. 893 [d. e. anm. 4]); Girkir U, men G er her fremkommet ved rettelse af en anden haand.

42 Saal. 203, -land U.

43 mikill tf. 203.

44 þui rijke tf. 203.

45 sem 203.

46 Saal. 203, og U.

47 kongur tf. 203.

48 Saal. 203, a U.

49 203 fortsætter: Hann sa einn stein mikinn vmm sólar setr og þar hia dverga tuo. Kongur vijgde þa utann steins med mala (járne tf. over linjen med en anden haand); hann brá sverde yfer þa. Þeir bidia þa fio̊rlausnar o. s. v. Denne tekst synes at være paavirket af H.

50 Dette ord er ellers ukendt og meget mistænkeligt.

51 Saal. 203 (se note 49), vndir U.

52 Saal. 203, Dyrinn U.

53 þa 203.

54 fyrer 203.

55 bua skulu þeir 203.

56 Mgl. i begge haandskrifter.

57 og byte 203.

58 Saal. 203; i U synes først at være skr. einungis, men is er af en anden haand rettet til um.

59 Saal. 203, komu þeir U.

60 steinsdurumm 203.

61 Saal. 203; Sigurlami U, men dette er af en anden haand rettet til Svafur-.

62 jotun Þiassa 203.

63 vænst 203.

64 er 203.

65 Rettet i U af en anden haand til Andgrimur (jvf. s. 9116 [d. e. anm. 38]).

66 Først skr. Sigur- i U, men rettet til Suafur- af en anden haand.

67 vidskipti 203.

68 sverdid i jo̊rdu stadar 203.

69 Saal. 203, Eyuoru U.

70 brullaup 203.

71 Saal. 203, Eyuarar U.

72 Brame 203, Branij U.

73 Bore 203.

74 Saal. 203, Reituer U.

75 og 12. tf. 203.

76 Hädingiar 203.

77 Saal. 203, tuo U.

78 alla 203.

79 haftt tf. 203.

80 ferd 203.

81 Saal. 203, land U.

82 aller sigursæler 203.

83 ef 203.

84 þui tf. 203.

85 Saal. 203, hrofid U.

86 þui 203.

Источник: Jón Helgason (ed.), Heiðreks saga: Hervarar saga ok Heiðreks konungs (Samfund til udgivelse af gammel nordisk litteratur 48). København. 1924. S. 89–94.

OCR: Speculatorius

© Tim Stridmann