Ectors saga

Text: AM 152 fol

Notes: AM 579, 4º; AM 584, 4º; AM 589 d, 4º; Stockh. Perg. fol. nr 7

[‹Þ›eir menn er mest stunda a jardlega spekj eru jafnliga a stundandj at lesa sem flestar frædj bækr svo at þar af megi þeir þuj rauksamligar samansetia þav afreksverk er vnnjt hafa agiætir kappar fyr j heimj vær hỏfum fundit j þeim bokvm er saman hefir sett eirn agiætvr meistare huer er het Gallterjus hann hefr suo sitt mal at hann segir fyst fra borg þeirrj er Troia heitir er agiætvzt hefir verjt j aullu Asea velldj og þa er hvn stod med mestvm bloma vorv j henne .xii. kongdomar vorv þar og jafn vel tolf haufut tungvr var þo þeirra sa kongr agiætaztr er Priamus het hann var haufut kongr j borgjnj hans son var hin sterki Ektor er sterkaztvr hefir verjt vm hans daga og margir adrir þo þeir se hier eigi nefndir og segivm nv fatt af þeim afreks monnvm og stundum helldr til anara atburda.]1

125vb1. ‹E›Fter nidrbrot Troioborgar þꜳ er Grickir hofdu hana wnith helldr af radum enn hernnadi þa dreifduzt ęttir Priamus kongs uida vm Austrueg reisandi þar margar og storar borgir. enn saga þessi hefzt af einum agiętum kongi huer er uar af þeirra kynnsmonnum. sa het Karnotius. hann uar mikill hermadur hinn fyrra hlut ęfi sinnar. hann atti margar storar orrostor uid ymisligar þiodir og feck ij ollum sigur. enn er hann uar uel audigur ath gulli og gimsteinum sem sialfur hann beiddi vendi hann aptur ‹til›2 sinar ‹ætt›leifdar3 ij Partiam en4 uer kỏllum Tyrkland latandi þar reisa mikla borg hueria er kallazt Thecisia. Hier med gerdizt hann framur og fiolmennr suo hann vann undir sig aull þau riki ‹er›5 ath hafdi Priamus kongr. og þionudu honum þꜳ̋ .xij. kongar. þessi hinn agięti kappi afladi undir sig uirduligrar drot(ningar). hun het Gelfrijdur og var d(ottir) kongs af Indialandi. þessi hinn agięta fru var vel ath ser buinn um alla hluti. þau uoru ꜳsamt iij uetur adr sꜳ tijme kom at hanna þur‹f›ti ij kuenna hus ath leida. þꜳ fylgdu hennj þęr konur er ꜳ þuij kunnu beztan hatt. hun hafdi harda sott og mikla og skipadizt seint til lettis. Enn er ꜳ leid daginn rann ꜳ hana omegens hỏfgi. þꜳ syndizt henni madur ganga ij herbergith mikill og uegligr ij silkiskyrtu og gulhlad wm enni. hann stod fyrir henne og horfdi ꜳ hana wm hrijd. henne *ward6 ordfall þviat hun hafdi onguann mann seth uegligra nie tijguligra. og m(ælti) til hennar. “þyngir miog so|126rattinn drot(ning)” s(egir) hann. hun q(vad) suo uera og spyrr huer hann vęri. hann s(egir) “eg h(eiti) Ector. son Priami kongs af Troio. enn vit þat fyrir uist ath þinn unnỏsti er af woru kyne og hefir einngi diỏrfung til borit at kalla sinn sonn mijnu nafni. þuij gef eg þat nafn þeim suein‹i› er nu gengr þu med. gledianndi þig med þeirri spꜳsỏgu ath hann mun *ꜳgiętaztur7 verda ath afli og yfirliti atgerui og ỏllum kongligum soma. Mun nu skiott snua sottarfare þijnu til godz uegar”. med þessu geck hann af herberginu. enn hun uaknadi bratt. eptir þat fęddi hun sueinnbarnn mikith og fritt og feck sijdann goda heilsu. hun let kalla kong sinn8 og s(egir) honum allann atburd. og þottj honum mikils um uert. war þꜳ hinn ungi madur vatni ausinn og kalladur Ector. hann uar snemmendis ꜳ voxt og frama bradger sem modur hans war fyrir s(agt). suo sagdi ᴍeistarinn ath hann uęri þeim lijkaztur er het Alexanndur Parijs sonn Priami kongs. og s(agdi) hann hefdi manna uęnztur uerit ij þessi alfu heimsinns. Enn er hann war xij uetra war hann til skola settur lęrandi allar hofuthlistir hueriar kallazt liberales artes og morg aunnur frędi er wer kunnum eigi skynia. hann war ij skola .u. ꜳr og matti þꜳ at ʀettu kallazt hỏfutspekijngr ij ỏllu Asiauelldi. skiliandi allar tungur þęr vm heiminn ganga. Enn ꜳ medan hann girntizt slica hluti let hann smijda ser einn uirduligan kastala uith fagran skog skamt fra borginne. uoru þar ualdir til hinir hỏguztu menn innan landz og huorki til sparath gull ne gersimar. og onguer þeir hluter er þath herbergi matti pryda. J þann turn skeinn sama birti natt og d(ag) sakir dyrligra steinna er ij huolf husanna uoru settir. þat war uijgi og suo gott at huorki matti uinna med elldi ne uopnum. Enn at lidinne þesse ara t‹a›vlu war kastalinn algiỏrr. þꜳ geck kongssonn af skola og war smasmugliga ij gegnum kominn allan fyrr nefndann lęrdom. bidiandi sinn kęrligan fỏdr fa ser uirduliga fylgd. þa er hans soma mętti auka. kongr iatadi þuij blidliga. og let bod gera wm sitt ʀiki kallandi þangath konga iarla og hertuga og alla hinna mestu mikils hattar menn wm allt Tyrkland. s(egir) meistarinn suo ath af Arrmenia kom einn kongr virduligur og uolldugr huer er het Translatius med sijna .ij. sonu er annar het Apriual enn annar Tranciual. margir merkiligir menn uoru þar saman komnir af ymsum londum og |126rb herudum. fagnar nu kongr aullu þessu stormenni med mikilli uirding. halldandi þar suo tijgulict hof sem uerỏlldinn plagar med sinne kurt og oflęti.

2. Lętur kongr nu fram leida sinn agięta einnka sonn fyrir sitt hasęti junngherra Ector. dubbadi hann til riddara med dyrligum clędum og hỏfdingligum herskruda. Tueir uegligir kongar veittu honum þꜳ þionuztu ath ꜳ̋siaunndum ollum landzhỏfdingium fram berandi eina bryniu silfri biartare gerd af hinnu hardazta stali med frabęrum hagleik og suo miklu trausti ath henni matti eckj iarn granda nema þau er duergar gerdu med suo mattvgum atkuędum at ecki manligt smidi matti fyrir stannda. þar med fylgdi henne einn hialmur allr skijnanndi med hith fegursta gull. settur .u. gimsteinum þeim er huer um sig hefir margar fagurligar natturur og heita smaragdus saphijrus karbunculus crisolitus bierillus. enn yfir midiu hỏfdinu ij hialminum stod sꜳ steinn er ademas heitir. og ᴍeistarinn s(egir) ouinna‹n›ligann fyrir herdi sakir nema hann se *bleyttur9 .iij. nętur ij bucka blodi. þꜳ uerdr hann vnninn. fęr hann þo aptur slijka hỏrku sem adr e(dur) meiri. Enn af gulli og gimsteinum bar suo mikith lios ath geisladi um allt herbergit. hier med war fram borit eitt biturligt suerd med lysi gullz hiỏlltum og silfurligum medalkafla. en ij efra hialltinu10 voru grafnir þeir steinar ath sa ‹hafdi›11 iafnnann sigr ij orrostom er þath suerd bar. s(egir) ᴍeistarinn þath att hafa hinn sterka Herculem er ij þuij kynni hefir sterkaztur verith. Nu bryniudu þeir kongs sonn med hinum sterkuztum herclędum þessum. gyrdandi hann med sijnu suerdi. og ꜳ hans arm festandi einn þrefalldan skiolld settan fijls beine og hỏrdum steinum og allan gloanda og skijnannda med rautt gull. þessꜳ̋ hlijf bar hinn sterki Akillas. ꜳ̋ huerium markad var hęd himins og aull himintungl vottnin og hỏfinn med fiskum og allar þeirra natturur. stiornu gangr og oll dyra kynn og allar veralldligar natturur. suo sem s(egir) ij Troiomanna sỏgu. þar woru ꜳ markadir fuglar fliugande og nu med annarri greinn iỏrdinn med grodrinum og blomligum skogum. s(egir) ᴍeistarinn þann skiỏlld kalladan hafa uerith Cefalskutum þa hann bardizt uith Troiu menn. |126vaNu var honum til utreidar buin fridr fararskioti einn af þeim er dromedarij heita huer ath suo er skiotur ꜳ ras sem fugl ꜳ flaug. þenna hest pryddi einn hęveskr hertugi med gullbunum giỏrdum fandi honum eina frijda burstỏng med þann vid er cedras kallazt hueriu eth eigi grandar elldr ne fyrnzska. Stỏckr nu jvngherra Ector ꜳ sinn hest med miklum soma ʀijdanndi ut af borginne buinn at freista sijns ʀiddarꜳskapar. Enn allir þeir er þar uoru saman komnir vndruduzt miog fegurd hins vnga mannz og tỏludu þat med ser ath eigi hefdi þeir sed honum kurteisara mann. kallar Karnotius kongr samann alla konga sonv og hinna agiętuztu riddara. og s(egir) ath huer vm sig skal nu profa sina list eptir megni. eigi til þess uirdandi stett ne ualld viliandi suo uitanndi til stadinns12 huort hans son var nockuth betur fęr a ijþrott þessa enn adrir. þꜳ uoru vngir menn gladir hyggiandi gott til þessarar skemtanar stockuanndi ꜳ sijna hesta.

3. ‹N›U skal s(egia) fra þeim er þá voru burdugaztir og beztir riddarar. þat uoru brædur .ij. synir kongs af Armenia og vier nefndum fyr ij þessari sỏgu Apriual og Tranciual. þridi het Alanus .iiij. Fenacius .u. Florencius .uj. Vernacius. þeir uoru allir konga synir vaskir dreingir og vęnir ath alite. Margir uoru þar hraustir kappar þott þeir13 se fair nefndir. kongr og drott(ning) og allir hinir uitruztu menn gengu upij hinu hęstu turna borgarinnar horfanndi up ꜳ þessa gledi. Nu frỏmdu fyr nefndir menn turniment med mikilli hęuesku og frabęriligum frekleika. hlaut nu margur godr drenngur sinn hest ath missa sꜳ adr þottizt uel fęr ꜳ þessa ijþrott. vnnu þeir uj kappar alla yfir sem adr uoru nefndir. þo war Apriual þeirra afburdarmadur at afle og atgerui. þar nęst uar hans brodir Tranciual. Nu ser herra Ector ꝏfor sinna manna. liostandi sitt goda ess sporum rijdandi fram ath Uernacio leggiandi sijnu spioti ij hans skiolld og þegar ij gegnum og bra honum þegar a lopth kastandi honum langth fra ser ꜳ uỏllinn. Nu gladdiz kongrinn hardla miog. þuijat siꜳ hafdi margann hraustann dreinng af baki ridith. þꜳ reiddizt Fenacius. siꜳndi upp |126vb ꜳ hrakninng sijns goda uinar. og rijdr fram ij mot honum, uard eckj lỏng uithskipti þeirra adr Fenac(ius) misti sinn hest og feck hann helldur fall enn fręgd. ij samri stundu reid Ector fram ath *Florentio *fęrandi *hann14 af baki med skiotum atburd. Alanus feck og eckj meiri ʀausn af þeirra uitskiptum. þꜳ reid fram hinn trausti Tranciual treystandi sijnum mikla ʀiddaraskap og storu afli. uar su atreid hinn hardazta. og þegar þeir męttuzt geck ij sundur burtstỏng Tranc(iuals) enn hesturinn uiknadi og stỏck hann af bachi. og kom nidur stanndanndi. matti þat huer madur uita og siꜳ̋ ath þeirra war ęrinn afla munr. lofudu þo allir hraustleika Tranciua(ls). Nu ser þetta Apriual ath þeir uoru allir yfir komnir þeir sem ij þeim leik hofdu verith. ʀijdur nu mot kongs synni med ỏruggu hiarta. ʀenndu þeirra hestar suo harth sem ỏr flygur af streing. festi huor sijna stỏng ij annars skilldi. for en sem fyrr. s(egir) meistarinn ath natturann uilldi eigi hneckia heidri sins sonar Ector‹s›. þuij brotnar spiotskaptit Apriuals en burtstỏng Ecto(rs) matti eckj brotnna. þuij lagdizt hun saman af þeirra mikla afli sem bogi. enn þꜳ þeirra hestar rennduzt hiꜳ greip Ecto(r) til Apriua(ls) ryckianndi honum upp ur sodlinum rijdanndi15 med hann wm uỏllinn langa stund setiandi hann sijdann aptur ij sinn sỏdul med mikilli heuersku. þꜳ ste Apriu(al) af sijnum hesti hneigiandi kongs syne kurteisliga og gaf sig ꜳ hans ualld biodandi honum sijna fylgd. kalladizth uera sigradr og yfir kominn ij þeirra uitskiptum. Ect(or) tok þuij blidliga. gerdu nu suo allir .uj. ʀiddarar og buduz kongs syni enn hann baud þeim heim ij sitt riki og herbergi huert er hann hafdi gera latit sem fyrr uar sagt. Nu gefzt up þessi gledi enn menn rida heim ‹til› hallar. ox nu fręgd og kurteisi kongs sonar mikith af þeirre burtreid. var nu suo uirdulict hof sem fyrr. enn ath lidinne ueizlunne ridu þeir kongar og hertugar og iarlar heim til sinna heimila. enn eftir þetta settizt kongs sonu ij sinn kastala med þessum godum riddorum. hafdi huer þeirra undir sig .xx. valdra riddara þott þeir se eigi nefndir. sitia þeir kongasynir nu med miklum soma ij sijnum kast(ala) vt ridandi dag fyrir d(ag) ser til skemtanar sijnar lijstir prouanndi. for nu suo fram wm hith |127ra nęsta ar ath dagliga uox frame og metord og ijþrottir Ecto(rs).

4. ‹Þ›Ath er nu þessu nęst til tijdinnda ath þeir ungu riddarar vij samann med sinne fylgd satu saman ij sijnum cast(ala) eigandi mart at tala vm þau afrecs verk er vnnith hofdu agiętir kappar fyrr. toludu nu fyrst um þꜳ menn sem sterkaztir uoru ij Troio og wm þau tijdindi er þar urdu teliandi upp þꜳ er fremstir uoru. fyrst hinn sterka Ecto(r) sijdann ‹A›gium16 og Akillam17. hinn sterka Herchulem. huer er var suo sterkr ath hann kreisti ij sundr hỏggorma þꜳ er hann la ij uỏggu. kongss(on) m(ælti) “huar munu finnazt vij riddarar slijkir ath afli og atgerui e(dur) audrum ijþrottum ꜳ austurlỏnndum”. Apriual quezt ętla ath þeir mundu nockr18 finnazt. Ector stod þꜳ upp og m(ælti) “þess streingi eg heit ath eg skal ʀijda einn af mijnum monnum ij okunnigt lannd og uinna þar eitthuert ęuinntyr þat minn framj megi aukazt uith. þuijat þath mun talath uerda huar sem eg ꜳ orrostur e(dur) ỏnnur snilldaruerk med minne agiętri fylgd og styrk er uier hỏlldum. ath þann sigur megi ydr eigi sijdr kenna enn mier”. vith þetta wrdu þeir allir hliodir ath þeir skylldu skilia vith sinn meistara ij þuijlikum haska sem þeir ętludu hann mundi fꜳ. Stod Apriual upp og m(ælti) “Ofrasỏgulict er þath er ver skulum heima liggia athafnarlausir og vinna ecki til frama medan suo agiętur hofdinngi profar sijna hreysti. þui ętla eg slict hith sama fyrir migh ath leggia. rijda ij annann stad og freista mijns riddaraskapar og uita huat til fręgdar kann ath verda ij minni ferd. er þath og mitt ʀad ath suo breytum ver allir. Enn þo ath Ector bęri mesta rausnn fyrir sakir hans agiętis þa hỏfum uier þo allir mikith ęfinntyr fram ath bera og *setium19 þar til xij manadar d(ag) og ‹hittumzt›20 hier uith þenna castala. ‹hafandi›21 þath til marks ath huer sem eigi kemur ij nefndan stad ꜳ þeim d(egi) er til þess uęri settur. ath sꜳ mundi eigi sialfradur ferda sinna. węnti eg ath þess munni drengiliga hefnt verda ef Ector lifir”. Nu iatudu þessu allir. skylldi nu ij sinn stad fara huer ath fremia sijna hreysti. Drucku nu gladir þann d(ag). Arla vm morgun herclędduzt þeir og sodladir þeirra hestar |127rb biodandi ollum sijnum fylgdarmonnum sin ath bida og aungum manni sijna burtfỏr ath kunngera odrum enn *Karnocio22 kongi og þo med leynd. voru þeir nu allir hryguer er eptir satv uiliandi þo gera þeirra bodskap. ʀijda þeir nu allir samth fram ꜳ skogin. huarf nu huer til annars og skildu med uinnattꜹ og sammęlltuzt ath hallda sijnum felagskap og skylldi huer annars hefna e(dur) ella missa lijfith.

5. ‹R›Jdr nu sinn ueg huer þeirra. skulum ver fyrst segia fra þeim er minnzt hattadur er reiknadr er Vernacius het. hann reid ꜳ þrỏnngvan skog og lꜳ uti margar nętur hittanndi maurg haskasamlig dyr og uann þav yfir med agiętum drengskap og ij faugru uedri einn d(ag) kemur hann ij riodr eitt. þar uar blomlig iỏrd med ilmandi iurtum enn ij midiu riodrinu stod berg eitt med huijtum marmarra. ij þuij bergi war clappath eitt ker med frabęrum hagleik gert. þath uar forkunnar stort at uexti. þar yfir war settur einn ɢlerhiminn med fridum turn gvllbuinn. var hann til þess gerr ath huarki matti ij drifa daugg nie dupt. ij mitt kerith uar settur sꜳ gimsteinn er suo mikith uatn gefur af ser ath þeir sem sia hyggia þar margar uatnędar ij uera. fylliz af þuij vatni þat mikla ker. þar med fylgir stor steinn er diunisius heitir. hann ber þꜳ natturu ef hann er lagdr ij uatnn. þꜳ uerdr þat suo ilmannda sem uijn og huer sem þath dreckr verdr suo gladr sem af bezta ujne og eigi verdr hann ofdruckinn helldr kastar hann ollum þunnga og fęr lett lijf. eina skal ser hann þar fliota med silfr. Nu sleppir hann sijnum hesti ij þat riodur takandi þessa fỏgru skal og dreckur. og gerir sig gladann. jnnan litils tijma ser hann fram koma einn riddara ʀỏskligan. sa let mikiliga. Wernacius kuaddi þann mann hęuerskliga. hann tok eckj kuediu hans og m(ælti) reidugliga “ath sỏnnu ertu uerdr hinns hędiligazta dauda fyrir þęr .ij. sakir er þu hefir gert uid minn herra. druckit af þeim brunne er hann legur uijti wid enn beitt þijnum hesti ij þetta riodur. er eg og til fenginn ath skipta þeim eptir makligleicum er af brytur hans bodi”. Wer(nacius) s(egir) “Seg mier godr dreingur huat fridbroti eg hefi gert. e(dur) med huerri wmbud sett er vel finne þetta23 og huert nafn þitt er og huerium þu þionar”. |127va Riddarinn s(egir) “eg heiti Loricus enn af mijnum herra eru mỏrg ꜳgięti ath s(egia). hann h(eitir) Nocerus24 suo mikill kappi ath wer uitum honum ỏnguan iafnnann ij aullu Asiauelldi. Enn ef þu uillt uita huersu til er kominn þesse wmbud. þꜳ s(egi) eg þier ath ij þessu lanndi brugazt eigi wijn og keypti kongr ath .ij. duergum smijdi þetta og saman ath tempra natturu steeinanna. er annar gefur uatn enn annar ilmijng sem vijn. kongr skipar ath skule taka af lijfe þann þessar sakir gerir. tak þinn hest og uopna þig ef þu hefir dreingskap til”. Wern(acius) tok sinn hest og hliop ꜳ bac fimliga halldandi sinu spioti og skilldi til lags. leggiandi sinn hest sporum rijdandi fram dreinngiliga. En er þeir męttuz lagdi huor spioti ij annars skiỏlld. spiot Wer(nacius) hliop ij gegnum skiỏlldinn og bryniuna. og hof Wer(nacius) hann ur sỏdlinum fram ꜳ uollinn suo hart ath hỏfudith horfdi nidr. þꜳ reid Wer(nacius) ath honum og lagdi hann gegnum med spiotinu. sijdann settizt hann nidr og let ʀenna af ser mędi. og er hann hafdi setith wm stunnd heyrir hann vopnabrak mikith ij skoginn. litlu sijdar ser hann fram rijda einn mann ef mann25 skylldi kalla rijdandi einum storum vlfallda. Asiona hans war lijkari suartri iỏrdu enn mannligum yfirlitum. og ‹bar›26 einna digra stỏng ij hendi af iarne gerda. og kalladi hari rỏddu ‹og›27 m(ælti) “þuij war þinn putusonn suo diarfur ath þu drapt minn kerazta riddara. gef nu up uopn þijn. skal ec fera þich minne vnnuztu”. uit þessi ord ʀeiddizt Wer(nacius) miog hugsandi med ser ath annat huort skylldi hann missa lijfit e(dur) hefnna þessara orda stỏckuandi ꜳ sinn hest og rijdr akafliga mot honum, leggiandi sijnu spioti fyrir briost iỏtninum suo hart at spiotskaptith brotnadi ij sundr ij midiu. enn eckj beith ꜳ holld iỏtunsins. enn ij þessv lagdi jỏtunn til Wern(acius) suo hart ath Wer(nacius) og hans hestr fell til iardar suo honum hiellt uith omeginn. og iafn skiott er hann fell greip *Nocerus28 hann og binndur stercliga. stijgand‹i› sijdan upp ꜳ sinn hest ʀijdandi med hann þar til er fyrir honum uerdr borg ein miog hꜳ og ramlig. enn ut af borginne ganga agiętir riddarar hneigiandi þessum manni sem sijnum herra. var Wer(nacius) nu ij borgina leiddr og kastadur sijdann ij myrkuastofu. uar hun stercliga aptur byrgd. vard hann nu þar at uera. lijdr nu þar til sem hann hugdi komna midia nott. |127vb þꜳ heyrir hann brach mikith og þuij nęst uar up lokinn myrkuastofann. ser hann inn ganga einna kurteisa konnu. med henne gengu ij iunngfrur og ath Wer(nacius) og m(ælti) “huert ‹er›29 nafn þitt enn ꜳgięti ri(ddari) þuijat sijdann eg war fędd ueit eg ỏnguan þier drengiligra”. hann s(egir) “eg heiti Wern(acius) og er eg son kongs eins af Tyrklandi þess þo er skattgilldr unndir Karnotius kong”. hun quad suo uera mega og m(ælti) “villtu nockuth eiga kaup uit mig”. hann spyrr huersu hattat uęri þuij kaupi. hun m(ælti) “ec skal leysa þich enn þu skalt drepa iỏtunn Nocerum kong sem eg leg rad ꜳ med þier”. Wer(nacius) kuezt þess albuinn. sijdan leysir hun hann. og m(ælti) “þath hefi eg þier ath s(egia) ath eingi jarnn bita ꜳ hann. nema þath suerd er sialfur hann ber ij orrostum, og þo huergi nema ij nafla stad. enn þat liggur undir hans hỏfdagerd hueria nott. enn þo hefi eg nad þuij og skaltu hlaupa upp a reckiu stockinn og fletta af honum clędum ỏllum nema einne blęiu. leggia sijdan med aullu afli og bila eckj uith. enn up yfir sęnginne er einn bite har. ꜳ hann skaltu hlaupa og forda þier þar ꜳ̋. Enn berserkur þessi hefir drepith fỏdr minn Modum ath nafnni og hier ʀed adr fyrir. heiti eg Almaria. er eg vng ath alldri. hefir þessi berserkr eckj samrędi uid mig att. þuijat eg bad hann ath bijda minn wm iij ꜳr. þotti honum þath langt. enn þo ueitti hann mier þat”. hun fer honum suerdith. hann tok uid og leizt vel ꜳ og girnti hann miog til þess. gengr hann nu til suefnhus iỏtuns og ath huijlunne. flettir nu af honum clędum ỏllum nema einni blęiu. ser nu nafla stadinn. leggr suęrdinu af ollu afle hia naflanum suo ij dynunne nam stad og kippir ath sier miỏgh skiott. kastar fra ser suerdinu utar eptir husinu. en hleypur sialfr ꜳ bitan og felr sig þar ꜳ. enn berserkurinn hliop fram ꜳ̋ golfith og hugdi manninn þangath hafa hlaupit er hann heyrdi harkith til suerd‹s›inns. falmar hann og fiplar her og huar þar til hann finnur dyrnar. fellr hann wm þrỏskỏlldinn. kemur þar ath þuij er m(ælt) er ath sialldan er þręll happsęll. hefir hann nu umbrot mikil og brytur skiallþilith allt undan husinu. tekur nu ath kyrrazt um hann. og er Uernnacius heyrir þath fer hann ofann af bitanum og gengr hliodliga þar til hann finnur |128ra suerdith. hann tok þath up og þikizt nu uel hafa farith er hann feck gott suerd. gengr nu þar til er hann lꜳ̋. ser nu ath hann er daudr. welltir honum utur dyrunnum og lętur hann þar liggia. Wm morguninn þꜳ er menn hans komu ut styrmdu þeir þar yfir honum daudum. þotti þetta sumum fỏgnudur mikill. enn sumum feckzt mikils. woru þath mest hans menn er med honum hỏfdu þangat farith. þꜳ kom Uerna(cius) til kongs d(ottur) og s(agdi) huersu farith hefdi. ward hunn glỏd wid þessa sỏgu og s(egir) hann þar uera skylldu suo lenngi sem hann uilldi frettandi huersu hattath uęri um hans hagi. enn hann s(egir) henne allt sem war. let kongs d(ottir) burt reka alla berserksinns fylgiara. enn Wern(acius) situr þar med mikille sęmd hefiandi upp sitt ord og bidur hennar. gerdizt þath med godu radi. og skylldi hun sitia ij festum .iij. ar og setia þau nu będi samth hỏfdijngia fyrir ʀikit. enn hann situr þar um hrijd og er eigi getith ij ęuinntyrum fleira hans afreksuerka. og kemur ath ꜳkuednum tijma ij sinn cast(ala). er nu uti af honum ath seigia ath sinne.

6. ‹N›U fer enn fleirum sỏgvnum fram wm hagi þeirra uij riddara þar sem rijdur huer ein vm sig þyckua mỏrk og þraungua skoga vitandi engi um annars ferdir komanndi ij suo marga þraunginng fyrir grimmum dyrum og storum flỏgdum e(dur) eiturligwm ormum. þar er nu til ath taka ath Florenncius rijdr framm ꜳ einn skog myrkuann og þraunnguann. rijdr hann suo iij d(aga) at eigi er getith hans afreka. þann tijma er dimma tok wm kuelldith hinns iij d(ags) og natta tekur miog stijgr hann af hesti sijnum og kippir sodli. neytir sijdann krasa þeirra er til uoru og legzt suo til suefns. og er hann hefir sofit wm hrijd ser hann ath ser ganga einna uirduliga iungfru ij guduefiarkyrtli miog uęna ath aliti og kurteisligum bunade. hun geck ath honum þar sem hann lꜳ. hun leggr nockuth vndir *hofuth30 honum. og þikizt hann siꜳ ꜳ herdar henni er hun for brutt. hann uill uita hueriu þetta gegna mundi. þreifar nu vndir hofuth ser. og finnur þar einn talknnsprota. þath ser hann ath hann uar runum ristinn. ʀędur hann nu sumar31 og er þath a keflinnu. ath “agiętum herra Florencius heilsar Siluija d(ottir) Tijranne kongs af Lijgurio med astsamliga kuediu. Harmur og naud med |128rb hỏrdum trega er þrỏnguandi mitt hiarta alla uega fyrir sakir mikils trega er eg hefi ij mijnu briosti. J land mijns fỏdur er kominn einn bersercur er Kalldanus heitir. hann er kynniadur af Caldea landi. hann bijta einngi iarnn nema þau se miog uaunduth. e(dur) duerga smijde. þuij hann deyfir eggiar ij hueriu uopni. er hans yfirlith lijkari trỏllzligum glyrnnum enn manligum asionum. hann hefir hrossa fętur ath hniam nedan galldra madur og seidskratti. hann bidr mijn ser til unnuztu. enn fadir minn hefir syniath honum og med þuij baud hann honum holmgongu. e(dur) fꜳ mann fyrir sig. og fęr hann þann ỏnguann ath ‹ꜳ›rędi32 hafi ath beriazt wid hann. þuij bijdr eg ydr ef þier uilith mig ueitandi vera ath þier komit hijngat og berijzt uith trỏll þetta. skal þessi holmstefna uera innan ix daga hedan. Seuth þier nu ij fride og farsęlld”. Og er hann hefir keflith radith stendur hann upp og sodlar ser hest. fer sijdann ꜳ bac og rijdr sem akafligazt þar til hann kemr burt af skoginum. þꜳ hefir *hann33 ʀidith .v. daga og þo leingztum nętur. werdr hann nu gladr og ser nu hefiazt vęnar borgir og vijd herud. hann lijtur huar einn borg stendr suo langt ber stęrd yfir adrar. hafari34 murar woru vm hana35 fagrir og suo uel saman komnir ath huergi bar lijm ꜳ mille. utan um hana uar skipat landtiỏlldum og uoru ỏll suỏrt ath lith. hann ser huar stendr eitt tialld þat er ollu war mest. fyrir dyrum war Maumentz lijknneski med miklum hagleic smijdath. þath war med kopar gert allt gyllt og gimsteinum sett. hann sitr ꜳ baki sijnum hesti hrosandi ser sijna burtstỏng hristanndi. hier med tekur hann sinn skiỏlld er allr war hladinn gulli og gimsteinum þar er bęta þotti. A honum war markadr leon med ʀautt gull. hann bar hialm ser ꜳ hỏfdi allur gimsteinum settur. Hier med bregdur hann sijnu goda suerdi. huert er war duerga smijdi. þath war med silfurlistum wm medalkaflann. *hleypandi36 fram wm uollin sier til skemtanar. enn er borgar menn siꜳ suo uęnnann ʀiddara utan borgar hlaupa þeir til hlidsinns og luca upp enn er hann sꜳ þath ath þeir uilldu haundla hann med hęuersku ʀijdr hann fram hiꜳ þuij stora tialldi er berserkrinn sat ij. hefianndi |128va upp sijna burstỏng af miklu afli. og slo lijknneski Maumentz suo hart ath þath fell ofann af sijnum stalle og ꜳ iỏrd nidur og brotnadi ij smatt. hann reid nu sijdan med flyti ij borginna. enn borgar menn luctu borgarhlid sem skiotazt. uard af þuij hark mikith er godith fell ofann. hliop þꜳ berserkurinn uth kallanndi “huer er sia fanntur er forsmadi Maumenth uorn lauard. er uier hỏfum allt traust ꜳ̋. suer eg þath uith ỏll godinn. at eg skal þessa hefna”. Florencius gaf ỏnguann gaum ath ordum hans. geck kongr þꜳ wt ij mot honum og leiddi til hasętis med sier. war þar hof hith uirduligazta. kongs d(ottir) hafdi nu fregnn af þeim okunna manni. og þottizt gerla uita huer uera mundi og war hun þꜳ glaud. Bio hunn sig þꜳ med allri kurteisi gangandi inn ij hỏllinna med sijna fylgd. war henni þar vel fagnnath. hun kuaddi fỏdur sinn og þar med Florenncio. stoll war fyrir bordinnu gullbuinn er hun skylldi sitia ꜳ̋. toku þau þꜳ tal med sier. spurdi hun fỏdur sinn huat manna hann uęri enn hann s(agdizt) eckj hann kenna. s(egir) hun honum þꜳ ath hun hafdi farith ‹med›37 steina natturu ath kunngera þeim38 riddara sitt erindi og uandrędi. s(egir) nafnn hans og huat manna hann war. kongr fagnadi þessu miog biodanndi fram gull og alla þꜳ hluti er hann uilldi hafa. ef hann uilldi frelsa kongs d(ottur) og borgar lyd af þeim haska. hann letzt vanfęr til slijkra storręda. en iatadi þo ath gera kongs uilia. þꜳ woru eptir iiij nętur til þess ath holmstefnan skylldi uera. Floren(cius) war þar ij hinum mesta kęrleika. enn er sꜳ d(agur) kom biozt huortueggi þeirra. Enn einnvijgi þeirra uar lagt ij holm einn. hann uar ij modu þeirre er fell nęrri borginne. kongr kom þar arla med sijna sueith. Stundu sijdar kom berserkrinn ath modunne og od ij holminn. ‹med›39 miklum grimleik spyriandi huar sꜳ madur uęri er wid hann skylldi beriazt fyrir kongs hỏnd. Florencius s(egir) “hier er sꜳ er vith þic skal beriazt og ma uera ath þu þikizt fleire sakir uith migh eiga. ek laust Maument af stallinum. węnnti eg ath ij kuelld munith þith einna *gistijng40 hafa badir”. with þessi ord Flor(encius) ʀeiddizt berserkurinn miog og grenniadi gridunngsliga og nagadi ʀaund skialldarinns synandi sic suo buinn ath beriazt. enn er Flor(encius) sier þetta geck hann fram |128vb bregdandi sijnu suerdi med sijnum skilldi. leizt hann nu miog hreystiligur og daduzt allir ath hans kurteisi. enn er berserkurinn sꜳ hann ępti hann harri rỏddu og m(ælti) “vnndr og odęmi kalla eg þath hue mikil ouizka umkringer vngs mannz briost. e(dur) hue mikil dul mꜳ liggia ij huerium þorpara. veit eg eigi huat þu skallt uith mig at beriazt. eg hefi barizt ꜳ holmi uid xij berserki og alla yfir unnith med minum dreingskap. se eg ath nu er þitt skapadęgr komith. haf þu rad er eg vil kenna þier af heilum hug. legg vopn þijn og gefzt ꜳ mitt ualld. mun eg bidia Maument lauard minn at hann fyrirgefi þier þott þu slęgir hann af sijnum stalle og er þier uizka ath uęgia þijnum litla þroska. skal eg þier sęmder41 ueita ef þu kannth ath ath hyggia. er eg nu ordinn kongr yfir mỏrgum rijkium. serliga yfir Blalande hinnu mikla. mꜳ þier ec ogurligr synazt mikill og sterkur sem ec er. enn ef suo mikil ędi byr ij briosti þijnu ath þu þorir uith mig ath beriazt þiki mier vggannda at yfir þig renni reidi Maumentz godz uors sem mier þikir eigi oliclict ef þu uillt beriazt. se þier þath aluara þa skaltu hỏggua fyrri”. Floren(cius) m(ælti) “Nu hefir þu talath nockur ord en eg hefi hlytt. muntu mig eckj med ordum einum skelfa. skal egh þier þath hỏgg greida er þu skallt seint bętur bijda”. tekur nu sitt suerd badum hỏnndum og hỏggr af ollu afle ij skiolld berserksinns og clauf hann allann nidr ij gegnum og er berser(kurinn) sꜳ þath ʀeidir hann sinn þunga męki og ętladi ath hỏggua ij hofud Flo(rencius) en hann ueik sier undann og brá uith flỏtum skilldinum og tok af þat sem nam. hiugguzt sijdann ott og ꜳkafliga titt þar til sem ber(serkinum) leiddizt sokninn. og ʀeidir enn sinn męki og ętlar enn ath hỏggua ij hofud *Florencius42. enn hann uilldi eigi þess bijda og bra ser unndann. en ber(serkurinn) misti hans og hio ij uollinn nidr suo sỏck ath hiỏlltunum og laut hann nidr eftir. enn Flor(encius) hỏggr sijnu suerdi ofan ꜳ hann midiann og skipti honum ij ‹.ij.›43 parta. og m(ælti) “þess uęntir mig ath eigi styrir þu mỏrgum rikium hedan af. muntu nu og finna Maumenth uinn þinn”. enn er þetta ser Tijranus kongr ath berser(kurinn) er fallinn. og med |129ra huerium drengskap Flor(encius) hafdi þetta wnnith stendr hann upp og fagnar honum og s(egir) suo “mikith agięti hefir þu wnnit mier og minne d(ottur) til frelsis og þar vtij fra ỏllum landzmonnum. skulu og allir mijnir gripir þier til reidu”. Flo(rencius) m(ælti) “Nu mun eg dueliazt hier med hird þinne”. kongr kuad ser þỏck ꜳ þuij. sat Flor(encius) þar med miklum kięrleikum komanndi op‹t›liga til skemmu kongs d(ottur) og tỏluduzt þau mart uith. fanzt þath skiott ath þau vnnuzt mikith. lidu suo fram tijmar ath ecki gerdizt stort til tijdinnda. enn fylgdarmenn bers(erksins) foru ij burt eptir fall hanns og fluttu med ser bol hans. gerdi kongr eckj ꜳ þeirra hlut. frettizt þetta uida um lỏnd og þottj þetta flestum sem uar ith mesta fręgdaruerk. tekr nu at lijda fast ath iolum. fyrir iol bar suo til sem kongrinn sat yfir bordum ath lukuzt up dyr hallarinnar. þar hleypur inn madur akafliga modr. hann fellr er hann kemur ꜳ mitt hallar golfith og skundar innar ‹fyrir›44 konginn. enn hann fretti þuij hann leti suo. en þręllinn s(egir) “Ogurlig tijdinndi hefi eg ydr ath s(egia) .ij. d(aga) for eg ꜳ skog þann er hier liggr og hier skilr lond. og er eg hefi gengit um stund se eg huar gengr ogurligr rise og hafdi ij hendi einn‹a› stora stỏng af iarni gerua. og ‹ętla eg›45 hann eigi lęgra enn tvijtugan ath hęd og stefndi hann hingat til borgarinnar. veit eg ath hann er okominn ath eins”. kongr hliodnade uith. Flor(encius) m(ælti) “eigi skulit þier hliodna uid þetta. vil eg lofa ydr ath beriazt uith hann”. kongr gladdizt þa og sagdizt þath giarna vilia. verdr þetta eigi ath lygi. kemur ʀisinn ij augsyn. sijdann tok Flor(encius) skiolld sinn og suerd og gengr sijdann ut. ser hann ath ʀisinn er kominn heim ath borginne. fer hann ꜳ mot risanum. og er hann ser manninn greidir hann ferdinna og hliop suo hart ath glymur ij hỏmrunum og strętinu. Flor(encius) gengr nu ath honum. en ʀijsinn tok sier eigi vara fyrir. og hỏggur til hans vtan ꜳ lęrit suo vndann tok fotinn. ʀisinn studdi sig suo hann fell eigi. matti þar nu siꜳ mikinn munn hamijngiunnar millum tueggia manna. *hun46 tok syn fra ʀisanum enn gaf ỏdrum afl og arędi og mun hun nu gefa honum sijgr. og er ʀisinn kennir sarleikanns reidir hann up sijna stỏng og etlar ath slꜳ til Flor(encius) enn þetta vanzt honum eigi. brꜳ hann sier |129rb undann. en ʀisinn slęr nidr ꜳ iordinna og uinnzt ath suo ath hann fellr afram. uerdr af þessu dykr47 mikill suo allt skelfur ij nanndir. þꜳ hleypur Florencius ath honum og hỏggur ꜳ halsinn so af fykr *hỏfudit48. Daduzt allir miog ath þessu uerki. Geck sialfr kongr þa ath Flor(encius) fagnad‹i› honum blijdliga og leiddi hann til hasętis sijns. s(egir) alla sijna gripi ij hans ualldi. Flo(rencius) þackar honum þetta bod suo s(egiandi) “Med þuij herra ath þier uilith suo mikla sęmd til mijn gera ath eg skal kiosa grip ur ydari eigu. þa skal skiott kiorit gera ath eg kys ydra dottur mier til unn‹u›ztu”. kallandi hana beztann grip ij hans eigu. Enn kongr tok þessu mali hardla sęmiliga. og s(egir) at sier þotti sęmd ath slijkum męgdum. “Mvn þath mest vndir henne komit huersu hun uill þessu mali taka”. Eptir þat gengu þeir til skemmu kongs d(ottur). hun ʀeis up ij moti fedr sijnum og fagnnadi honum blijdliga og setti hann ꜳ dynuna hia ser. enn węnn stoll war settur undir Flo(rencius). toku þau þetta tal med ser. enn lauk suo ath kongs d(ottir) war gipt Flo(rencius). foru þa festar fram og war vid brullaupi buizt. war su veizla sett med miklum soma og stod halfan mannuth. kom þar mart stormenni og uoru allir burt leystir med sęmiligum giỏfum. sath Flor(encius) þar ij godum fagnade þꜳ xij mannadi. komanndi heim ij sinn cast(ala) ath akuednum tijma. fylgdu honum margir agiętir riddarar. og er eigi getit fyrst ath sinne af hans afreksuerkum.

7. ‹N›U er fra þuij ath s(egia) ath hinn fręckni *Fennacius49 skilr vith sijna lagsmenn ʀijdann‹di› suo marga d(aga) wm þyckuar merkr og þrỏngva skoga þar til sem ath kuelldi eins ‹dags›50 kemr hann fram at einu riodri. siaandi ij einum stad ij riodrinu nockurn okyrleika rijdanndi þangat. hann ser huar madur war lijtill og liotur. hann uar suartur sem kol hỏfudmikill og baraxladr rangnefiadr og ʀifinn kiapturin vt til eyrna. hann sier ath hann ꜳ uith eina litla mey og leitar til samfara uid hana. enn hunn uar þuij nęr ꜳ̋ uoxt og fimm uetra gỏmul bỏrn. hun wer sig ‹sem›51 kostur er ꜳ̋. hann ʀijdr ath honum og leggur spiotinu ij milli herda honum. suo geck ut um briostith. fley‹gir› honum aptur yfir bac ser. enn hann for þegar nidr ij iỏrdinna þar sem hann war kominn. Hun stenndr þꜳ upp og genngr |129va til hans heilsar honum og m(ælti) “Micla sęmd og kurteisi gerdir þu mier. hefdi suartalfs son siꜳ̋ suijvirth mig ef þu med þijnum drenngskap hefdir eigi hialpath mier. er eg fullkominn ath alldri. og heiti eg Sacra enn fadir minn Atokurs. hann er duergr og byr ij steinni þeim er þu ser hier standa. og er hann eckj heima. veit eg hann kemur bratt heim. ętlada eg ath sękia mier uatnn ij skiolum þessvm. skal eg lata fỏdur minn launa þier”. litlu ‹sidar›52 ser hann huar duergur gengr og ber fugla kippu. hann gengr heim og heilsar manninum. hann tok uel kuediu hans. pijkann sagdi fỏdr sijnum allt sem ordith hafdi. enn hann þackar honum þath uel og s(egizt) honum þath launa skylldu. gengr hann sijdan ij steininn og kemur vt med skiỏlld og suerd. hann m(ælti) þꜳ̋ “þꜳ̋53 gripi skaltu eiga. skaltu uitia sijdar hialms og bryniu. enn eg mꜳ s(egia) þier huert þu matt þier frama leita ef þic lystir”. Fena(cius) s(egizt) þath giarna uilia. dv(ergr) m(ælti)

“Kongr heitir Romulus. hann ʀędr fyrir þessu riki er þu ert nu ij kominn. hann uar uitur og uinsęll af sijnum mỏnnum og herrmadur mikill hinn fyrra hlut ęfi sinnar. þottuzt þuij margir eiga eptir hefnndum ath leita uith hann. enn er elli tok yfir hann ath sijga sottu þꜳ margir ꜳ hans riki þeir er adr hofdu varhluta ordith fyrir honum. einn d(ag) bar þat til tijdinda at einn madur kom hlaupandi ij hỏllinna. þꜳ sat kongrinn yfir dryckiubordum. hann uar suo modur at hann hixti til huers ordz. hann geck fyrir kong og kuaddi hann. kongr tok honum vel. og spyr þuij hann uęri suo modr. e(dur) huat hann s(egi) tijdinnda. hann s(egir) þau nog vera. “ij yduart ʀiki er kominn ogurligur herr og styrir einn berserkr iỏrdu suartari. trỏll ath mętti og fiolkynngi. kyniadr af yztum ęttum Suijþiodar hinnar kolldu. hann h(eitir) Ijnngifer son Hermones kongs huern er þier draputh vid Varakuislir54 og hefer lx storskipa. ętlar hann þat fyrir ser ath hefna fỏdr sijns og eignazt riki þetta. ętlar hann hier at koma a morgun med allan sinn her og briota ydra borg en drepa alla þꜳ̋ er moti standa hans uilia”. kongr safnadi lijdi um nottina ỏllu þuij hann feck og for moti bers(erki). męttuzt þeir ꜳ uollum einum fỏgrum skamt fra borginne. var þar hinn snarpazta orrosta og lauc suo þeirra uithskiptum at kongr fell med godan ordztijr. lagdi Inngifer undir sig þa55 allt lannd og leth sig til kongs taka. Romulus atti eptir einn ungan son er het Castor. hann. war ꜳ fostri med jarli |129vb einum modrfedr sijnum ij Syrlandi er Plautus h(et).

8. ‹N›U sem Ingi(fer) hafdi landi styrt .v. uetur. kom Kastor ij land aptur. geck hanz folk allt ꜳ hendur honum. enn er Ijngi(fer) ser at sinn afli mundi farinn. flydi hann ur borginne hafandi med ser ij gullkistr og for ij helli einn þann er ij fialli þuij er sem stendr fyrir ofann borgina og uard hann þar ath ormme og lagdizt ꜳ gullith. hefir hann þar uerith xxx ꜳra hinna nęstu og hefir oþarfur uerith riki Castores kongs. suo menn megu uarla fara sinna erinda vr borginne. hefir hann eitrath ꜳ þꜳ er fellr wm borginna og uerda menn langa uegu vatn ath sękia. drepur hann będi menn og fenad. hefir eingi ꜳrędi til borith ath uinna orminn. Kast(or) kongr hefir þat s(agt) ath þeim mundi hann gefua sijna d(ottur) er Mabil heitir sem orminn sigrar. hun er allra kuenna uęnnzt þeirra hier ij landi hafa fędzt. enn kongr ann henni mikith. og hefir henni skemmu reisa latid og fengith henni xxx. meyia til þionustu. enn hennar geyma x riddarar uel uopnadir og vaka ymsir d(aga) og nętur”.

Duergrinn snerizt þꜳ aptur ij steininn. komandi ut innan lijtils tijma halldanndi ꜳ einum budki suo s(egiandi) “hier er lijtil smyrsl er eg vil gefa þier. þau bera þꜳ natturv ath eigi megi þier eitur grannda mega ef þu ert med þeim smurdr. kann eg eigi þier fleire tijdindi ath s(egia) og far þu heill og uel”. Fenacius þackar honum uel. og dro gullhring af hendi ser og gaf honum. Reid hann nu sem hans vegir lagu. þar til er dimma tekur og natta. stijgur hann nu af hesti sijnum og fęrdi hann a bit ij skoginn. og er hann hefir þetta gert. heyrir hann brach ij skogin. þetta er honum nęr og nęr. hann stendr upp og tekur vopnn sijn og byr sig sem til bard(aga) og er hann er buinn ser hann hvar fram kemur madur ef mann skal kalla og rijdr einum vlfallda. sꜳ uar będi har og digur. hofudit þuijlijct sem hraunklettur. augun huijt sem hiegeitlar. þarf þar ecki sogu ur ath gera. ath einga þottiz hann leidiligri skepnu hafa seth. hann hafdi kylfu ser ij hendi og fleina ij. gengr nu ꜳ mot honum og heilsar honum. enn er hann sꜳ manninn lꜳ honum uith ęslum og m(ælti) “þuij þordir þinn56 putu sonn ath drepa minn sonn. ij d(ag) skal eg þier þath greypiliga hefna. eg hei‹ti› Tarsus og er eg kongr yfir ollum suartalfum”. Reidir nu |130ra kylfu sijna af ollu afli. og vill slꜳ Fenac(ius) en hann skyzt unndann og kemr ꜳ eik einna suo hun lagdizt at iỏrdu. enn Fen(acius) hỏggr bada fętur undan ulfalldanum. fellr hann þꜳ ꜳfram og uerdr suar‹t›alfurinn undir vlfalldanum. hleypur Fenac(ius) þꜳ̋ ath og hỏgr hỏfuth af honum. tekur sijdan ellz uirki. brennir hann up og gengr fra honum þar. tekur nu hest sinn og rijdr sem af tekur. lettir eigi fyrr enn hann kemur fram af skoginum. ser hann þꜳ up hefiazt einna stora borg med gylltum hnỏppum og glęstum turnum. hann ser ath þath er satt er du(ergur) hafdi s(agt) honum. ath allir borgar ueggir ‹voru›57 suartir og suo iỏrd ij nand borginne. enn griot uar orm skridith sem gullz litur uęri ꜳ̋. hann rijdr nu ath þorpi einu ij nand skoginum. þar stod uti einn alldradr madur ij gręnni kapu. hann heilsar Fenacius og baud honum þar ath uera. þeir frettuzt almęlltra tijdinnda. Nefndizt bondinn Plautus. Dualdizt Fenacius þar þessa nott ij godu yfirlęti. hann fretti bonda margra hluta og finnzt honum þath ꜳ ath bondi uar frodr madur. s(egir) hann honum þa nęr ormurinn skridr til vaz. og kuath hann ath dęgra motum lengztum fara. Wm morgininn stod Fen(acius) upp arla og þackadi husbonnda fyrir þaruist. Sijdann tok hann sinn hest og reid þar til hann heyrir nockurn gny. hann skilr ath þetta er ormsins uaulld58 þuij bondi hafdi honum þath s(agt) ath þꜳ uęri tijme hans ath drecka. hann smurdi sig nu allann med smyrslunum. sijdann ser hann huar fram kemr ormurinn miog ogurligur będi lanngur og digr og bles eitri wm alla iỏrd ser ij nand. Fena(cius) stijgur af hesti sinum med miklum grimleik. og geck ij moti orminum. matti þat huer madur siꜳ̋ ath hann uar med ỏrỏggu hiarrta. Enn er ormurinn ser mannin gapir hann kiaptinum og ętlar ath bijta hann. Fen(acius) leggr spiotinu tueim hondum ij hans ginn suo ath sỏck ij hans leidiliga hals allt ath hondum honum. skadadi hann eckj blastur ormsins. berr hann hỏfdinu og gerir wmbroth mikil. bregdr hann þꜳ suerdinu og hỏggr þuert framan ꜳ trionuna og clyfur hanna ij sundr eptir endilỏngu. Sęfizt hann nu med þessum sarum. gengr hann ij burt enn lętur orminn þar liggia. enn er þetta sav þeir menn er woru ij borginne og fyrst woru ꜳ felli hlupu þeir þegar til |130rb þeirrar ‹skemmu›59 er kongr lꜳ ij og s(egia) honum þessi tijdinndi. hann undradizt60 þetta og stendr up skyndiliga uiliandi suo vita til stadinns61 huart þeirra saga uęri sỏnn. gengr hann nu ut ꜳ borgar ueggi og sier orminn daudan liggia. Fena(cius) uar þꜳ komin ꜳ sinn hest. hann ser huar kongr stendr og rijdr þangat hann kuedianndi uirduliga kongs kue(diu). kongr toc honum blijdliga fagnandi honum med miklum soma latandi taka hans hest. og frettanndi huat hann uilldi þiggia fyrir sitt fręgdar uerk. Fenac(ius) m(ælti) “Dottur ydra hana uillda eg þiggia mier til vnnuztu”. kongr toc þuij uel. gengu þeir þꜳ til skemmu kongs d(ottur) og s(egir) kongr henni slijc tijdinndi sem gerzt hofdu. þarf eigi sỏgu um þat ath leingia at kongs d(ottir) uar gefin Fena(cius) og uar brullaup gert med mikilli uirdijng og ath lidinne ueizlunne sat Fena(cius) þar ij godum soma þar til ath sꜳ tijme kom er hann uilldi fara ij kasta(la) sinn. Reid hann þꜳ ij burt og kemr ath akuednum d(egi) og tijma heim og lykr hier ath sinne fra honum ath segia.

9. NU hafith þier heyrt fyrir litlu ęfinntyr af iij riddỏrum agiętum þeim er huer um sig var hinn hęueskazti. enn nu megith þier heyra hit iiij ęfinntyr ef lesit uerdr. Er nu þar til ath taka at fram ꜳ skoginn rijdr ʀiddari Alanus ʀijdandi suo uij d(aga) ij samt hugleidanndi um sitt efni og huijlandi sinn hest ath hann skylldi eigi springa af mędi. ʀiett þar til sem arla um einn morgun kemur hann ij eitt ʀiodr. hann ser huar stendr einn skali hardla stor og ramgiỏrr og uoru eikr sueigdar samann til hans. vti fyrir skalanum eru xij menn. þeir eru allir gilldir og stercligir. þo berr einn af ỏllum stęrd og afl ath þuij er honum þickir sem vera mune. þeir eru nystadnir upp. og eru nu ath clędazt og uopnazt. hann ʀijdr fram ath þeim. enn þeir verda nesta skelfir vid er þeir heyra til mannzinns og ętla flỏgd vera munu. Enn er þeir siꜳ einn mann þa genngu þeir til hans og heilsu‹du› huarir odrum og frettu tijdinnda. sa er fyrir þeim uar nefndizt Gordianus. hann m(ælti) “þu dreingur” s(egir) hann “ger annath huort fꜳ oss hest þinn og uopn. elligar mvnum uer neyta þess ath ver erum betur ꜳ62 vijgi staddir og lata þic eigi tuijuegis fara”. Alanus m(ælti) “fleirra illt mun ydr saman fara en ath |130va ręna63 og stela ath þier uilith nijdazt xij ‹ꜳ›64 einum manni. og mun eg eigi gefa ydr uopn mijn fyrir eckj. hann hleypur þꜳ af baki og bregdr sinu suerdi og slęmir til eins utann ꜳ sijduna og þar ij sunndur ij midiu. hlaupa þeir þꜳ upp allir og sękia ath honum med ꜳkefd en hann verst med miklum dreingskap og lauc suo þeirra uithskiptum ath Alanus drap þꜳ alla fyrir hadegi nema Gordianum. sękiazt þeir þꜳ ʀoskliga vm stund. enn suo lykr þeirra sokn ath Alan(us) hio fot unndann honum. Sezt Gor(dianus) þa nidr. og tok af ser hialminn og m(ælti) “þu godr dreingur hỏgg þijnu suerdi ij hofud mier og þigg gullhring af hendi mer”. Alanus gerir suo. tekur uith hrijngnum enn hỏgr ofan ij hans hỏfuth og clyfur sem uon uar nidur ij tennr. þꜳ war hann modr miog. enn ecki sar. Sezt hann þa nidr og lętur renna af sier mędi. Sijdann dregur hann þꜳ saman ij eina dys. tekur þꜳ hest sinn og ʀijdr þath eptir uar dags og lettir eigi fyrr sinne ferd. enn um kuelldit seint kemur hann fram af mỏrkinne. þꜳ ser hann65 huar eru storar borgir og uęn herud. vnnder skoginum ser hann standa lijtinn bę. hann ʀijdr þangat. og ser þath er honum þikir undarlicth. mennirnir liggia rifnir ij sundr vith strętinnu. af sumum uoru fęturnir. enn sumum hendr og þo allir daudir. Reid hann til bęiarinns. stendr þar madur uti alldradr ij blarri kapu. sꜳ heilsadi honum. hann uar miog hryggr. þo frettuzt þeir almęlltra tijdinnda. hann nefndizt Claudius og s(egir) suo “ęrinn tijdinndi hefi eg at s(egia). þu ert kominn ij þath riki er Nafaria h(eitir). þetta er iiij konga riki enn þo er hier nu einn kongr er h(eitir) Fancrancius. hann er vęnn ath aliti og hinn uitrazti og vinnsęll af sinum monnum. kongr ꜳ ser d(ottur) er Lucia he‹i›tir. hun er allra meyia vęnnzt þeirra er ec hefi seth. ij riki kongs uar einn madur er *Eluidus66 het. hann atti ser konnu. hun het *Glebula67. þau uoru blotmenn miklir og frỏmdu seid. fann kongr opt ath þuij enn þav gafu aunguann gaum ath hans ordum. þar til kongr let taka up buith enn rak þau ꜳ burtu. sijdan foru þau ꜳ skog. og fundu ylgi einna ꜳ ungum sijnum. toku hana og blotudu. sijdan drepur hun menn og fenat med sijnum mętti. og hafa seitt at henni þau kynstr ath hana bijta eingi iarn. gengr hun hier |130vb yfir sem loki yfir akra. þorir eingi moti henne at rada. hun hefir drepith sonn minn. kann eg eigi af ouętti þessum fleira ath s(egia)”. hann baud Alanus þar ath uera og þectizt hann þath. enn um morguninn stod hann up og þackadi bonnda sinn greida og gaf honum hringinn er hann feck af Gordianum. Sijdann stijgr hann ꜳ bak sijnum hesti og rijdr heim ath borginne. þar var folc ath leiki. burtreid og ỏdrum leikum. einn riddari kongs bar langt af ỏllum. hann hafdi gullhrodinn hialm. og er hann ser okunnan mann fara keyrir hann sinn hest sporum og reid ath Alanus. og er Alanus ser þat rijdr hann moti honum diarfliga. leggiazt þeir suo til ath sundr gengu spiotskỏptin. hlaupazt hestar hiꜳ̋ og þrijfur huor til ‹annars›68. ʀyckir Alanus honum ur sỏdlinum af mikille orku og stijgur sijdann af hesti sijnum. enn siꜳ riddari laut Alanus hęuerskliga og m(ælti) “eg er þinn madur. enn þu ert minn meistare. þu hefir mig yfir komith. þuij skal ec þier fylgia og þinn þionustumadr vera”. Alan(us) m(ælti) “huert er nafn þitt e(dur) kynferdi”. hinn ʀoskui riddari suarar “eg heiti Lucius. og er eg kynniadur af Numidia og *sonur69 Rusijni kongs er þar ꜳ fyrir at rada. og latum iafnreid70 vera med ockr. og uil eg nu fretta þig ath ętt þinne og nafni”. Alan(us) s(egir) honum allt af sijnum hag. Sijdan stigu þeir ꜳ sijna hesta og rijda ꜳ uollinn. þꜳ gafzt up leikrinn. gengu menn til hallar. Alan(us) geck til kongs og kuaddi hann heuerskliga. kongr baud honum med ser ath uera. og þektizt hann þat og uar hann þar um hrijd. þath uar eina nott ath Alan(us) lꜳ hia Lucius. hann suaf ouęrt miog. hann stod up hliodliga suo ath Lucius uard eigi war uit og tekur suerd sitt þat er Lucius hafdi gefit honum og skiỏlld sinn enn gyrdi sig suerdinu. hann gengr ut og þangath sem uoru grindr nockurar utan borgar og uoru þar fehirdar. hann ser huar dyr uar ꜳ grindunum og hafdi brotit grinndurrnar. hann gengr inn at dyrinu og ser ath þetta er ylgurinn. hun bregdur uith er hun ser Alanum og hleypur ath honum med gapanda ginit og ętlar ath bijta hann enn hann ʀekur spiotith sem hann getur fastazt inn ij hennar kiapt enn hunn bijtur af spiotith fyrir ofann71 falinn og rijs upp og leggr badar clęrnar aptan ꜳ hans herdar|131rablaud suo ath hennar clęr stodu ij beini. hann gengr inn undir hana og spennir hennar hryg med sijnu mikla afli ath hann geck ij sunndr. Enn nu er þar til ath taka ath Lucius uaknar ei med godann hug er hann finnur Alanus ij burtu enn sęnginn kỏlld er hann hafdi legith. Sprettur hann up og tekur skiolld sinn og suerd gengr ut af borginne þar til kemr ath er72 Al‹anus› sath. og ser ylgina dauda liggia. gengr sijdan ath Al(anus) og m(ælti) “mikills mattar ertu og hinn mesti afreksmadur”. Sezt hann þꜳ nidr hia honum. þeir heyra gny mikinn suo allt skelfur ij nandir og siꜳ innan lijtils tijma huar madur rijdr ef mann skal kalla. þessi ʀeid wlfallda og hafdi męki storan og hialm ꜳ hofdi. enn skiỏlld ꜳ hlid będi hafan og breidann og uidiadann73 af hỏrdu stale. þessi ʀijdr ath þeim og m(ælti) “Skỏm hafdu74 Alanus og hana skaltu fꜳ̋”. Alan(us) hliop ut og m(ælti) til Lucius “þu skalt eckj ath gera ij ockrum uidskiptum”. vita þeir nu at þetta er *Eluidus. *Eluidus75 ʀeidir up mękinn. og hỏgr til Alan(us). enn hann veik ser undann og hỏggr sijnu suerdi utann ꜳ lęr *Eluidus76 suo undann tok fotinn uith sỏdlinum og hleypur suerdith inn ij bukinn ꜳ wlfalldanum. p. 120:17 Eluidus hleypur af bake einnfęttur enn vlfalldinn fellr. hann gripr Alanus og tekur ath ser suo fast ath Ala(nus) þickir uith þuij buith ath hann mune brenna og brotna ij ser huert beinn. Bryzt hann þꜳ um stercliga og lauc suo ath77 þeir fellu badir ‹til›78 iardar. þꜳ vard Ala(nus) laus. hley‹pur› hann þꜳ ꜳ̋ fętur tekur sitt suerd og hỏgr ofan ꜳ hann midian og skipti honum sunndur ij midiu. hann settizt þꜳ nidr og lętur suala ser og ser huergi *Lucius79. stendr hann þꜳ upp og gengr ꜳ hol einn og ser ath hann glijmir wid eina gylltu. hleypur hann þangath og reidir upp sitt suerd og hỏgr ꜳ hennar hrygg og fauk dust ꜳ moti. enn eckj beit ꜳ̋. fleygir hann þꜳ suerdinnu enn gripr fotinn tueim hondum og snarar af ollu afli og kippir suo snart ath hann ʀeif fra fotinn allt upp uith bukinn. enn Lucius fellr ofan ꜳ hana og gripr ij kiaptinn annari hendi en annari nedan unndir kialkana og snarar sem hann getur suo ur gengr hỏfud hals lidnum. Lucius ser nu ath þetta er konna Eluijdus p. 121:11Glebula og þottizt nu fỏgrum sigri hrosa eiga. stannda þeir þꜳ up. Alan(us) m(ælti) “vel hefir ockr tekizt lags madur og fỏrum nu heim og segium þessi tijdindi”. þeir gera suo. þath war ij lysijng. foru þeir nu til skemm‹u› þeirrar er kongr suaf ij. þeir |131rb klappa ꜳ dyrum. gengu loku sueinar til hurdar[innar og lu]ku upp. þeir gengu inn. kongr fretti huat þar war. þeir s(ogdu) til sijn. þarf eigi s(ogu) um þat at lengia ath þeir s(egia) kongi allt suo sem farit hafdi. kongr ‹mælti›80 “mikith fręgdar uerc hefir þu vnnith hinn ꜳgięti riddari ij mijnu riki og skulu allir mijnir gripir ij þijnu ualldi og allar mijnar eignir”. s(egir) Alan(us) kongi þꜳ̋ allt af sijnum hag. hefiandi upp ord sijn. og bad d(ottur) kongs ser til handa. kongr iatadi þuij snart og s(egir) ath hans d(ottur) mundi þath eigi ij moti skapi. kongr stod upp og geck til d(ottur) sinnar og s(egir) henne sem gerzt hafdi og suo þat ath hun uar iatud honum. leth hun ser þath vel lijka. war þar vid brullaupi buizt og bodith ỏllum hinum uillduztum monnum til þessarar veizlu. war hun setinn med mikilli uirding og ỏllum soma. voru allir ut leystir med sęmiligum giỏfum. settizt Alan(us) nu wm kyrt med sinne drott(ningu). Lucius fylgdi þadan af Alan(us) og war hans fostb(rodir). Sijdann ʀeid Al(anus) heim ij sinn cast(ala) ath ꜳkuednum tijma. og hefir hann at sinne afunnith81 sijna hreystifỏr. og munn flestum þickia dreingiliga farith hafa. og lykr nu fra þessum iiij ʀiddurum ath segia fyrst ath sinne.

10. ‹A›Gietan dreinngskap og fraberan fręcleik af iiij riddurum sagdan kann uera82 ath nockrum þiki otrulict vm þessi afrek þeirra s(egir) meistarinn. enn þa megit þier heyrt hafa sỏgd þuijlich e(dur) stęrri afrek suo sem af Karlo Magnno e(dur) Alexandro Magno. e(dur) þeim kỏppum er dreingiligazt gengu fram med þeim ij storum mannhaskum. Mun eg eigi gera þetta s(egir) meistarin fyrir einna samt þeirra ahygiu ofrodra manna er allt ętla logith er þeir sia eigi sijnum augum innsigli fyrir e(dur) ỏdrum iarteignum bunndit. Mun hier hefiazt hinn .u. atburdr um Trannciual er hann skildi uith sina felaga. ʀijdanndi suo marga d(aga) um ha fiỏll og þrỏngva dali þar til einn d(ag) kemur hann fram þar er ꜳ adra hlid er honum sior en adra suo þraunngr skogr ath honum syndizt nu eigi at rijda farandi nu sijna leid fram ij milli83 skogarins og siofarins. þꜳ heyrdi hann gny ogurligann og brac mikith ij skoginn suo iordinn skalf enn eikurnar lỏgduzt nidr ath iordu. Tranci(ual) stijgr af hesti sijnum og ser huat uelldr þessum ogurliga gny. fram af morkinne flygur einn dreke ogurligur frysanndi eitri suo iỏrdinn og skogurinn sortnadi. hier med ser hann þa synn er honum þottj meira umʀads |131va uert. drekinn hafdi ser ij clom dyrit uarga. miog grimliga hafdi hann sett clernar ij bogu dyrinu suo ij beinni stod. og uafdi lyckiunne wm dyrit þar sem þath war miost halldandi þui ꜳ lopt. Enn þott drekinn vęri sterkur þꜳ veitti honum þo wm megn ath fliuga med suo mikinn þunga. dyrit spyrnir ij eikurnar suo þęr ganga up med ʀotum. drekinn þrammadi seint og war miog modur. Tranc(iual) stendr nu milli tueggia eika ij skugga uidarinns. enn drekan bar fram hiꜳ honum. Bregdur hann sinu suerdi og hỏggur ꜳ hrygg drekans og skipti honum sunndr ij midiu suo ser fell huor hlutrinn. leysandi þat suo unndann lijf haska. enn dyrit siꜳnndi ser lijf gefit syndi sig suo fylgia uilia honum eptir þuij sem hann hafdi fremzt natturu til. lęgiandi allan sin grimleik. tok hann þꜳ uith þuij goda dyre grędandi þath forkunar uel. fylgdi dyrit honum sijdann suo lengi sem þat lifdi. Rijdr hann nu þar til er kemur ath kuelldi. þꜳ kemur hann fram ij eitt riodr miog stort. hann ser ath þar nęr stendr fiall eitt. enn ij riodrinu ser hann standa hol nỏckurn. ꜳ holnum sath konna ij myrkblarri olpu. hun hafdi undarliga idnn gerdi ymizt hun stod upp e(dur) settizt nidr gratandi sarliga. og er hun heyrir gny af hans ʀeid og dyrsinns þꜳ stendr hun upp og heilsar honum. enn hann tok þuij blijdliga og ‹spurdi›84 hana fyrir hueria sok hun gret suo miog. hun s(egir) ser noga uorkunn til uera. “þviat hedan er nu farin ein hrędiligr jỏtun sa er burtu greip sonn minn. hann byr ij fialli þuij er her stendr. enn eg er einn alfkonna og er bygd mijn ij hol þessum”. en er hann heyrir þessa sỏgu. keyrir hann sinn hest sporum og rijdr upp til fiallzins. getur hann þꜳ ath lijta huar iỏtunn fer. Tranc(iual) kallar harri rỏddu og m(ælti) “þu hit mesta trỏll og nijdinngur. lat lausan þann unga mann er þu hefir hertekit. snu helldr ij moti mier ef þu hefir dreingskap til”. en er þussinn heyrir þath snyzt hann ꜳ moti og m(ælti) “Aunguan fann eg þier diarfara er þu þorir ath hallda stridi uith mig. þar eg mꜳ ij einnu hỏggi slꜳ þig og þinn hest suo ath huert beinn skal brotna ij þier”. fleygir hann nu sueinninum suo ath honum lꜳ uith ouit. enn takandi sijna stỏng med ollu afli. og laust til Tranciu(als). enn hann sꜳ þꜳ̋ eigi annath vęnna enn stỏckua af baki uid. |131vb hỏggith kom ij sỏdulinn þar sem hann hafdi setid briotandi hann enn hesturin fell daudr nidr. hliop þꜳ̋ stỏnginn ij iord nidr til mids. og laut hann miog eptir. Tran(ciual) brá suerdinu og hio ꜳ hals vlfalldanum suo af tok hỏfudith85. enn risinn vard seinn ꜳ fętur. hliop Tʀ(anciual) þꜳ ath honum og hio ꜳ halsin suo af tok hỏfudith. og er risinn er daudr þꜳ toc Tʀ(anciual) hinn unga mann og fęrdi modur sinne. þackadi hun honum sinn dreingskap. og leiddi fram eitt ess hardla vęnnt med sỏdli godum og ỏllum gullbunum tygium og m(ælti) “þetta ess uil ‹og› gefa þier og hefir marga kosti. þat fyrst ath þat er fliott og sterct og suo fimt til viga og burtreidar. huar sem þu mętir þijnum ouinum mun þath ueita þier goda lidsemd. þat hefir og þꜳ̋ natturu. ath ser ꜳ manne þegar þith finnizt ij hueriu gedi hann er uith þic og mun þeim þꜳ eigi hlijfa er þier eru odygir. Nu mun eg gefa þier giafir sem uerdugt er. enn ef þat kann til ath bera sem eigi er oliklict ath þu uilir uijs verda einnshuers86 hlutar þess er eigi kunna allir ath s(egia) þier þꜳ uitia til mijnn og mun eg s(egia) þier huat er þig foruitnar. nu muntu rijda fram med fiỏllunum til þess er þu kemur ij riki þath er Media heitir. fyrir þuij rędr kongr sꜳ er p. 126:7Uidfractus h(eitir) hann er vegligur hỏfdinngi og uel kuonngadur. hann a eina d(ottur) er Pruna h(eitir) hun er kuenna vęnnzt og bezt ment ij þuij landi. þar er nu kominn einn ʀiddari er *Lutrektor87 h(eitir) hann er allmikill kappi og burtreidar madur suo mikill ath eingi situr ij sodli fyrir honum. fiỏlkunnigur og ath fęstu uel fallinn. þessi riddari er sendr af þeim kongi er h(eitir) Tijrus. hann rędr fyrir Libia. hann er til þess komin þangat ath fanga kongs d(ottur) med braugdum og fęra hana Tijrus kongi. en ef hann fęr þat eigi afrekath. ętlar kongr ath koma sialfur med her sinn og bioda kongi orrostu ef honum er syniad. enn med þuij at kongr ueit eigi fyrirętlann þessa mannz. þꜳ hefir kongr tekith þenna mann ij mikla sęmd og hyggur ath hallda hann til landuarnar og ef þu kemur ij þetta lannd þa mun þat auka þijna sęmd. ef þu uinnur hann yfir”. Skildu þav nu tal sitt og bad huort uel fyrir audru. for Tʀanc(iual) nu sijna leid. er eigi s(agt) fra hans nattstỏdum fyrr en hann kemur ij riki Uijdfractus kongs siꜳndi þar uirduliga stadi og borg frijda. ij anan stad leit hann ꜳ einn |132ra kastala. voru þar ij milli iij mijlr. Nu ser hann rijda af borginne .xij. menn og uoru þar ij þeim flocki uirduligir menn. þeir hofdu fatt clęda enn eckj uopnna enn þo forstod hann ath þeir mundi hofdingiar fyrir þeim monnum. Enn er þeir męttuzt þꜳ kuediazt þeir sęmiliga og frettazt tijdinda. Tranc(iual) s(egir) sitt nafn og spurdi þꜳ ath heiti. e(dur) huerir tijgnar menn þeir uęri. Annar þeirra suarar blijdliga “uith erum brædur .ij. synir greifa þess er Annfijlas h(eitir). hann ʀędr cast(ala) þeim er ver ętlum nu til ath rijda. h(eiti) eg Einnalek enn brodir minn *Ereptus88. wid hỏfum werith wm hrijd med *Vidfracto89 kongi ij mestrij wirdinngu. þar til er hier kom ij land e‹i›nn okunnr ʀiddari sa er *Lutrektor90 h(eitir) hann hefir mỏrgum mikla forsmann gert. og wnnith þꜳ yfir med sinum riddaraskap og hyggium uer þuij meir uallda fiỏ‹l›kyngi hans enn fręgd. Nu ij d(ag) mistum uit brædur badir ockur uopn og hesta. enn eptir þessa suijuirdinng uilldum uith ecki lengur med kongi uera og ętlum nu heim at rijda ij ockarn kast(ala). uil eg nu bidia ydr enn godi ʀiddari ath þu fylgir ockr heim ij cast(ala) og sitir þar suo lengi sem þier lijkar”. Tʀan(ciual) tok þuij blijdliga og ʀijda nu allir samt heim ij kastalan. fagnar greifin sonum sijnum og hinum okunna ʀiddara og leiddi þꜳ til hasętis. s(egia) þeir f(odur) sijnum haskafor þessa. þotti honum þeim litt hafa up tekiz. lijdr nu af nottinn.

11. ‹A›th mornne komannda spurdi Tranciu(al) ef þeir uilldi rijda med ser til borginnar. lezt hann fuss ath freista sinns riddaraskapar vith þenna kappa. þeir kuaduzt giarna uilia fylgia honum og segia þath mikith afrek ath uinna hann yfir og stijga nu ꜳ hesta sijna. rijda til borginnar. og er borgarmenn kendu ferd þeirra brædra s(egia) þeir *Lutrektor91 ath einn okunnur madur fer med þeim. og er hann heyrir þath tekur hann sitt ess og rijdur ut af borginne til motz uith þꜳ̋. kongr og hans d(ottir) gengr upp ij turn borginnar ath siꜳ̋ atreid þeirra. lystr nu huor sitt ess sporum og leggia fram burtsteingurnar af aullu afle *og92 stucku ij tuo hluti enn essin rennazt hiꜳ. þrijfur Tranciual til hans og ryckir honum ur sỏdlinum suo hann kom flatt ꜳ iỏrd. en þat hith goda ess er Tranc(iual) reid hliop ofan ꜳ hann med framfotum suo inn gengu brijngsp‹a›lirnar93. feck hann þꜳ banna. fỏgnudu þeir brædur þij og margir adrir gofgir menn er adr hofdu borit lęgra hlut fyrir honum. uit þat |132rb reiddizt *Vidfractus94 kongr og ‹þotti›95 riddarin unninn med prettum og feck .c. riddara uel uopnada ath taka þenna mann af lijfi er drepit hafdi *Lutrektor96. for‹u› þeir þa ut af borginne til motz uit Tranc(iual). enn er þeir brædur sau flockinn kongs manna budu þeir Tran(ciual) sijna þionostu. enn hann lezt þat þeckiazt mundu. Snuazt þeir uith drengiliga og ueriazt med mikille hreysti. Tranci(ual) bra nu suerdinnu og toc annari hendi spiotid. hio hann og lagdi ꜳ badar hendr. og war iafnuigur badum hondum. og þath goda ess er Tʀan(ciual) ʀeid syndi mikla lidsemd þuij þath spardi huorki bijta ne beria. fell þꜳ mart manna ꜳ lijtilli stunndu enn þath dyr er Tranci(ual) fylgdi synndi grimleic mikinn drepand‹i› będi menn og hesta. ser kongr nu fỏr sinna manna. let hann þar attatigi godra drengia enn .xl. flydu ij borginna. Tranci(ual) ridr eptir þeim med sitt foruneyti inn wm port hallarinnar og kallar harri rỏddu og m(ælti) “er kongr suo nęr hann heyri ord mijnn”. kongr kuath suo vera og spyrr hann ath nafni. Tranc(iual) s(egir) til sijn. kongr fretti ef hann uilldi suo bęta honum manskada at ganga ij hans stad og taka slijka uirdinng og ueizlr sem *Lutrektor97 hafdi. “synizt oss þu uel fallinn til landuarnar ath styrkia uort ʀiki”. Trancj(ual) tok þuij blijdliga og lezt þat þeckiazt munndu. og reyna suo til stadins98 þuijlikan soma er kongr uilldi honum ueita. Stigu þeir nu af hestum sijnum. og gengu allir samt til hallar med kongi. skipandi Tʀ(anciual) ith nęsta ser takandi þa brædur ij slijka uirding sem þeir hỏfdu adr haft sitiandi þar nu ij godu yfirlęti og komu ser ij kęrleika wid kong. war Tʀan(ciual) iafnnann ij skemmu kongs d(ottur) og foru allar rędur uinngiarnliga med þeim.

12. ‹Þ›Ath war nu til tijdinda ath uestan yfir haf af Libia kom einn kongr er Tijrus het þess erindis ath fa Prunam kongs d(ottur) ser til unnuzstu. ętlandi ath eyda allt Mediam med herskilldi og hefna sijns ʀiddara er Tʀ(anciual) hafdi af lijfi tekith. hann hafdi .c. skipa og marga blamenn og berserki. einn af þeim het Atremon. hann war likari trollum enn monnum będi sakir *afls99 og uaxtar. og miog fiolkunnigur. hafdi Tijrus kongr ꜳ honum mest traust allra sinna manna. þessi risi hafdi wlfallda til ʀeidar. Enn sem Widfracktus kongr spyr þessi tijdindi lętur hann fara oruar|132vabod um allt sitt riki og safnar lidi sem100 skiotaz. Nu sakir þess ath kongr war astsęll af sijnum monnum voru allir fusir honum ath fylgia. kom þar innann lijtils tijma fiolmenne allmikith. reid kongr nu af borginne ‹med›101 allan sinn her .ij. mijlr ath skogi einum. setiandi sijn tiolld ꜳ fỏgrum uelli. spurdi kongr ath Tijrus war skamt fra þeim med sijna menn. let Uidfractus kongr fylkia lidi sijnu og setia upp merki sitt og taladi fyrir lidi sinu mart og sniallt og s(egir) suo ath hann skylldi fyrri deyia med dreingskap. enn flyia undan þeirra funndi. huersu sem up tękizt. leggiandi þar ʀikt uid huer sem ath þuij yrdi kunnr ath þuij brygdi af og legdi ꜳ flotta skylde fyr gert hafa fe og fridi. gerdu nu allir godan rom at mali kongs. Tʀ(anciual) uar ij briosti fylkinngarinnar. stanndandi ꜳ sijnu goda essi er alfkonnann gaf honum. til annarar handar honum uar hans ith grimma dyr er hrędiligt mꜳ synazt hans ouinum. er nu eigi lanngt ath bijda adr fram koma fylkingar Tijri kongs. þat uoru blamenn og berserkir og illþydi. liosta þa huorirtueggi heropi upp. geck þa lengi skothrid. fell mart af huorumtveggium enn fiỏlde sarir. slo þa saman fylkinngum og uar hinn snarpazta orrosta. fyrir merki Tijrij war mikil sueit blamanna102. þeir gengu hart fram suo allt hrỏck fyrir þeim. Nu ser Tʀ(anciual) þat. hann ʀeid fram dreinngiliga og hio til beggia handa. enn þeir Einalech og p. 132:10Ereptus fylgdu honum uel. Tranc(iual) hliop þa af baki uilianndi suo letta103 sijnu goda essi. spardi þat huarki ath bijta ne beria og drap margan mann enn fra leoninu er þat ath s(egia) ath þat drap undir sig menn og hest‹a›104. var og einngi sno godr riddari105 e(dur) mikill berserkur ath uith þuij stędi þar til sem hinn sterki Atremon kom ij moti þuij. hann leggr sinu spioti til dyrsins af miklu afle enn þat slo vith halanum suo ath spio(tit) hraut ur hendi honum. þꜳ hliop hann af baki vlfalldanum. enn dyrit slo ulfall(dann) undir sig og drap hann. dyrit ʀeis upp ꜳ eptri fętur og setti clęrnar ij106 augu bers(erkinum) suo ath stod ꜳ kafi. tok hann þꜳ ath hamazt. spenti badum hondum um hryg dyrsinns. vrdu þꜳ hardar *sviptingar107. lauc suo þeirra uidskiptum ath sundr geck hryggr dyrsins. enn hann fiell |132vb ꜳ bac aptur fyrir þeim mikla þunnga. og lꜳ będi hann daudr og dyrith. en eptir dauda Atremons urdu blamenn hręddir. og bognudu fylkingar Tijri kongs. sotti Tʀan(ciual) þꜳ hart og lagdi merkismann kongs ij gegnum. Reiddizt Tijʀus þij miog og laust sitt ess sporum. Reid ath Tʀan(ciual) og lagdi huor ij annars skiolld med miklu afle. þessi atʀeid war suo hỏrd ath burtsteinngurnar gengu ij sundr. brꜳ þꜳ huor sijnu suerdi. kongr hio til Tʀan(ciuals) enn essith brꜳ̋ ser unndann. kongr hio ꜳ̋ mis og kom blodrefillinn ij iordinna og laut kongr eptir hỏginnu. ij þuij bijli hio Tʀan(ciual) badum hondum ꜳ hrygg Tijri kongs. suo ath sundur tok bukinn sỏdulinn og hestinn suo ij iỏrdu nam stadar. enn eptir þath mikla hỏg flydu blamenn og allr sꜳ her er þangath ‹hafdi›108 fylct Tijro kongi. Enn þeir Tʀan(ciual) og Uijdfractus raku flottann allt til skipa. og toku þar mỏrg skip og ‹o›grynne109 fiar. leth kongr skipta herfangi med sijnum monnum. bath hann Tʀan(ciual) þath af fenu hafa sem hann uillde. s(egizt) honum eiga sijgurinn athlauna. wrdu allir ꜳ110 þath sattir. Enn Tʀan(ciual) uilldi eigi fe hafa. Settizt kongr nu um kyrt. enn litlu sijdar hafdi Tʀan(ciual) uppi ord sijn og bad kongs d(ottur) ser til handa. toc kongr þuij mali uel. fystu og allir menn radsins. gipti Vitfractus kongr Tranc(iual) Prunnam d(ottur) sijna. uilldi Tʀan(ciual) eigi fyrr gera brullaup sitt enn wid uęri allir hans felagar. Satu þeir þar nu wm kyrt. Sem xij manudir uoru lidnir ʀeid hann heim ij sin kastala med miklu fiolmenne. lykr þar fra honum ath s(egia) ath sinne.

13. ‹Þ›Ar hefzt hinn .uj. athburdr er Apriual skilzt seinazt uith Ector. enn er þeir uoru .ij. saman ij ʀiodrinnu þꜳ hugsade Ector og uissi ath meistarar hỏfdu s(agt) ath austr uęri hỏfdingi allra meginn ętta. þuij uilldi hann ij alfu þꜳ stefna ath leita ser fręgdar. Nu forstod Apriual ath suo sem nordrijt þionar austrinu var hann og suo Ector ꜳ hendr folgin stefnnanndi ij þꜳ meginnętt og skilduzth med miklum kęrleik. Apriu(al) ʀeid nu um þrỏngvar gỏtur og þyckva skoga og kom fram ij eitt hierad og sꜳ þar einna borg sterka og war þꜳ d(agur) lidinn. ʀeid hann þꜳ til þorps eins og tok ser nattstad. ʀed þar fyrir burgeis einn og bad hann þar vel kominn. enn Ap(riual) spurdi frodliga huer þar atti ath ʀada þuij heradi e(dur) huat þar bęri nytt til fretta. |133ra bonndi s(egir) honum blidliga ath þar fyrir ried einn hertugi er Egeas h(et) “og er þar nu tijdinnda efni”. Apri(ual) spurdi hvernin þuij vęri hattath. bondi s(egir) honum ath þar var uith land kominn mikill her “og ʀędr þuij lidi kongr sꜳ er Archilaus h(eitir). hann hefir mestan hluta Blalandz. berzt hann þat fyrir ath uinna riki þetta. þuijat hann þikizt hertuganum eiga at giallda hefndir. er nu akuedinn orrostu stefna innan iij natta. dregur hertuginn nu her samann og ętlar ath ueria sitt rijki. muntu af honum stor giafir fꜳ ef þv gengr þar ꜳ mala og freista111 þijns ʀiddaraskapar. þuijat hertuginn er milldr af fe og hith mesta gỏfugmenne”. Ward Apriv(al) nu gladr vith þesse tijdinndi er honum war kostr ath freista sijns ʀiddaraskapar. dualdizt hann þar wm nottinna. enn wm morguninn ʀeid hann til hertugans. Enn er borgarmenn siꜳ̋ suo agiętann mann fỏgnudu þeir honum vel. en þegar hertuginn uissi huat mannꜳ hann war leiddi hann hann til hasętis med mikille uirdinng og bad hann þar ath uera og ueita honum lid. Ap(riual) iatadi þuij. og leid nu þar til orrostu stefnnan kom. þꜳ ʀeid hert(uginn) ut af borginne med miklum herr og mikit ʀiddaralid og uel uopnat. uar Apriu(al) fremztur ij þeim flocki.

14. ‹N›U byr hertuginn herr sinn og uoru med honum margir blamenn iỏrdu suartari og greniudu sem uargar. fyrir þeim flocki uar sꜳ berserkr er Balldvlfur het. enn hann uar allra þeirra liotaztr mestr og sterkaztur. enn iarn bita hann ei. nema þau sem uoru uỏnnduth. og duergar gerdu med suo mattugum atkuędum ath eckj matti uith standa. hann hafdi einna stora clumbu af iarne gerua. war hun trolla fęri fyrir þunga sakir. hann uar fremztur ij hernum undir merkium Archila(us). liosta þꜳ huerirtuegiu heropi og tectzt hinn snarpazta orrosta og fellr mart manna af huorum tueggium. ʀiddarar hertugans ʀijda nu hart fram med miklum dreinngskap. þo bar Apriu(al) langt af þeim będi fyrir afl og uopnfime. hann hio blꜳmenn og lagdi ꜳ badar hendur. enn er þetta ser hinn sterki Balldulfr ęrdizt hann fram ij moti honum og laust til hans med klu(mbunni) enn Apriu(al) stock ur sodlinum. hỏggith kom þar er Apriual hafdi setith og brautt sodulinn og hrygginn ij hestinum suo hann fell daudr. Apri(ual) hio ꜳ hals honum suo af fauk hỏfutit. Sijdan sotti |133rb hann hart fram ath merkinnu og hio til merkismannzins ij hialminn. og clauf hann hỏfudit bukinn og bryniunna nidur ij gegnnum. enn er þetta ser kongrinn uilldi hann eigi audrum til hlijta en ser ath hefnna þessa manskada er hann hafdi fengit. vedr hann nu fram ath honum og hỏggr til Ap(riuals) ij skiolldinn og clauf nidr ij gegnum. Ap(riual) hio til kongs ꜳ auxlinna og renndi suerdith inn ij bukinn allt ath nafla. vard þat hans bane. enn er blꜳmenn sia þesse tijdindi laugdu þeir ꜳ flotta allir. elltu þeir þꜳ flottan allt til skipa og drapu nu huern er þeir nadu. hliop nu ꜳ sitt skip huer og letu undan landi sem skiotazt. war þeim þat ij hug ath koma þar alldri sijdann.

15. ‹H›ertuginn snere þꜳ heim til borgar med sinu lidi. þotti honum sem uar ath Ap(riual) hefdi unnith þenna sigr. toku þeir mikith herfang ij gulli og silfri og gersimum biodandi Ap(riual) þar af at þiggia þat er hann uilldi og þar ꜳt dueliazt um hrijd. Ap(riual) letz þat þeckiazt mundu. þat var einn d(ag) at þeir Ap(riual) og hertuginn satu badir samann. bad Ꜳp(riual) hertugan seigia ser huert hann skylldi fara at freista sijns riddaraskapar suo ath *hann *mættj *fram *bera *nockr *æfintyr112 þꜳ hann finnr sijna felaga. hertuginn suarar “mętta eg s(egia) þier frꜳ tijdinndum og þeim riddorum er mestir afreks menn eru kalladir ij þessum þrid‹i›ungi heims og mun eg eigi fysa þic at fara þangath ann fullum styrk suo at eigi eigir113 þu sęmd þina unndir þeirra ỏfdrambi”. Ap(riual) kuezt uiliꜳ vita huerir þeir vęri. er hann s(agdi) suo mikith af agieti þeirra.
16. “‹Þ›Ath er upphaf þessa mals” s(egir) heʀ(tuginn) “ath fyrir rijki þuij er Mesopotanea h(eitir) ʀędr kongr sꜳ er *Troilis114 heitir og er kominn af ętt Priami kongs. hann er allra manna frijdaztur sijnum. sterkr ath afli ijþrottamadur mikill og mestr hỏfdinngi ij *þessi115 alfu heims. þionna honum margir kongar116 þeir er hann hefir yfir unnith med sinum dreinngskap. þesse kongr117 er agięta uel kuongadr og ꜳ̋ .ij. bỏrnn med sinne drottningu. eru þau będi wmfram flesta menn ath atgerui og *allri118 kurteisi. hans sonn h(eitir) Eneas en p. 138:6Trobil d(ottir). hun er allra kuenna vęnzt. hafa meistarar þuij til iafnad vm hennar fegurd sem samann vęri blandinn þau ij. graus er annat |133va heitir lilia enn annat ʀosꜳ. er hun suo skỏputh ath ollu sem huer madur mundi hellzt kiosa. þessi iunngfru er skemma giorr einn uirdulig suo ath uer hỏfum eigi spurnn af ỏdru herbergi slijku sakir hagleiks og kostnnadar þuijat þar er huorki til sparad gull ne gimsteinar. henni þiona konga d(ætur) og iarla þer sem bezt eru menntar ij þij lanndi. er suo s(agt) af henne ath eingi bęri suo mikinn harm ath eigi letti ollu anngri er lijtr þessa mey. hefir hun og allar hỏfudlistir lęrt þęr kuennmann mꜳ pryda. enn af kongs synni er þat ath s(egia) ath hann er uęnn ath lijta stormannligr og ijþrotta madur mikill og suo godr riddari ath einngi hefir sꜳ enn til komit at ij sodli hafi setith fyrir honum. er hann og suo fimur uith skylmingar ath iafnan synazt þriu suerd ꜳ lopti er hann uegr med einu. er hann og ath ỏllum ijþrottum uelbuinn og þikir honum fatt til iafns uit sig koma. hefir hann og valith ser til fylgdar .uj. ꜳgięta menn þꜳ ath allir eru hinu mestu kappar. Sꜳ er mestur er *Belius119 h(eitir) af þeim og gengr kongs syne nęst um allar ijþrottir. hann er son Nisti iarls af Arijkusia. Anar h(eitir) Julianus. .iij. Maximianus. .iiij. Romalldus. .u. Aluernus. .uj. Malcus. hafa þeir menn suo mikith yfirlat ꜳ ser ath þeir uita nu ỏngua sijna iafningia”. þa s(egir) Apriu(al) “suo mikith hefir þu sagt mier af þessum monnum ath mier er þuij forvitnni ꜳ ath siꜳ *þeira120 kurteise suo eg mega nỏckuth s(egia) þar af mijnum felỏgum”. vill hann nu þegar ij stad bua sina ferd. hertuginn let nu fram leida ‹þat bezta›121 ess er þar var ij hans ʀiki fylgdi þar med ʀeidskapur gulle buinn. Nu uill Apriu(al) lata gera ser kufl med steinngratt klędi. og þar med grimu. med sama clędi let hann bua sinn hest suo hann syndizt grar at lit og med s(ama) clędi huldi hann sitt sodulreidi. Skilduzt þeir hertuginn med uinnattu. ʀijdr hann nu leid sinna um fioll og skoga. hęttanndi eigi fyrr enn hann kom fram ij rikit p. 140:1Troilis kongs siꜳnndi einna stora borg merkiliga. hennar turnar uoru gulli bunir. hann hugdi ath hun mundi verda trautt unninn med manna hondum122. ʀijdr hann um kuelldit at þorpi einu. þar ʀędr fyrir einn bonndi audigr ath fe. baud hann honum ij sijn herbergi og |133vb spurdi hann ath h(eiti) e(dur) huadann hann uęri kynniadr. Apri(ual) duldizt og s(agdizt) heita Ualenntinnus og s(agdizt) lenngi ij kaupferdum hafa uerith. ęttadr af Tyrklandi og lezt nu mist hafa fiarhlutar sinns. sagdizt hann þat hellzt hafa ij ʀadi ath fara til hofdingia og ʀeyna huerir honum þętti gỏfgaztir. bonndi suarar “skamt attu nu til þeirra er gỏfgaztir eru ij þessum fiordungi. hefir þu nu ij þann tijma komit er kongr ętlar ath hallda hof eitt uirduligt og hefir bodith til ollum stormonnum innanlandz og skal þar einnginn obodinn koma. mun þar mega afla fiar mikils ef þu lofar kongs son og kumpana hans og huergi muntu sied hafa slijka heimsins gledi og soma sakir herbergia og hỏfmanna”. Ap(riual) dualdizt þar um nottinna og kom þar nidr ordręda þeirra sem uar *Trobil123 kongs d(ottir) enn um morguninn gaf Apri(ual) bonnda fe mikith og s(agdi) honum ij trunadi huat mana hann uar. og lezt nu fus at fara ij borginna og siꜳ atferd þeirra. feck hann nu bonda uopn sijn og ess. enn sijdan geck hann til borginnar og kom ij þat mund til hallar er kongr geck til borda med sinne fylgd. var nu þat hit frida herbergi skipat af agiętu mannuale. þotti honum eigi ofsogum mega s(egia) fra prydi hallarinnar. var ij hennar huolf settir steinar þeir er hollinna toku ath lysa natt sem d(ag). settizt kongr ij hasęti er allt uar buit med gull og gimsteinna og hans sonn til hęgri handar. enn utij frꜳ hans felags menn. þottizt Ap(riual) aunguan mann sed hafa kurteisara wtan Ector sinn felaga. var Apriu(al) leiddr til sętis vtarliga þuij hann war ouirduliga buinn. skorti þar eigi fagran bordbunad124 og hinn dyrazta dryck. uoru menn nu gladir. Þa geck skutillsueinn ath Ap(riual) og m(ælti) “hefir þu vijda farith um austurlond”. enn hinn ukunni madur Ap(riual) kuezt farith hafa miog um allan þenna þridiung heims. skutuls(veinn) m(ælti) “hefir þu nockuth þar komith er meira hof sie halldith en hier”. Ap(riual) s(egir) “miog ertu ofrodr en unngi madur og lijtith ueiztu af prydi heimsins er þu ętlar eitt suo agiętt at eigi se annad |134ra þuilict”. skutulsueinninn geck þꜳ til kongs og s(agdi) honum þeirra uittal og ath hinn okunni madur þikizt yfir miklu eig‹a› at bua. kongr hefir suo sitt mal “Huer er sꜳ hier innan herbergis er sied þikizth hafa meira hof halldit” e(dur) huert hann skylldi ser fręgdar leita125. þꜳ suarar huer fyrir sig ath ỏnguir mundu iafnn margir suo godir ʀiddarar ij austurlỏndum med einum hỏfdingia og þo leitad uęri um heimm allan. uard nu af þessu hliomur mikill. en er hliod feckzt þꜳ hof Ap(riual) sitt mal og m(ælti) “Meir er þessu folki er hier er saman komit gefinn uęnleikr og skart enn frędi. mꜳ þath ꜳ sliku siꜳ̋ ath þeir hafa ouijda farith e(dur) frett til ꜳgiętra manna. ath þier hyggith þessa einna fengith hafa soma heimsins þott hier se menn kurteisir og uelbunir”.

17. ‹Þ›Ꜳ hof hinn sami hirdmadur sijna ʀędu og m(ælti) “þess uęnnti eg at þv ʀeyniz þo þuij ouitrare sem þu talar þar fleira um þuijat þu munt aunguann nefna kunna ath til lijka se vid þenna riddara. og uęri þath maklict ath þu uęrir settur ij myrkua stofu nema þu fenngir fulla grein fyrir þinum ordum suo uitrum monnum synizt þat uera sanlict og fęrdir suo þitt mal til betranar”. Aprij(ual) s(egir) “þess er fyr ath leita ath fretta mig fyrst med blijdum ordum. þess er þu uillt uijs uerda helldr enn heita mier hardinndum. þuijat fleira þarf uith enn storyrdi einn. ef eg skal hręddr uera”. enn er Troilis heyrde ord þeirra bath hann hinn okunna mann kalla til sijn. en er Valent(inus) kom fyrir kong kuaddi hann k(ong) og þꜳ fedga hęuerskliga. syndizt þeim þessi madur sterkligur þott buningr hans ‹uęri›126 ouirduligur. kongr sp(yrr) hann at nafni og ętt og s(egiazt)127 þeir siꜳ ath hann hefdi fyrr uerith med tignum monnum. hann s(egizt) Val(entinus) h(eita). kongr s(pyrr) huar hann hefdi þꜳ menn seth er honum þętti fremrj enn þeir er þar128 uoru samann komnir. Ap(riual) s(egir) þar mikith ij milli huart margir se fremrj “e(dur) finnazt adrir129 ydrir iafningiar þuijat ᴍeistarinn s(egir) ath dętur heimskunnar dul og ʀanguirdinng leika ath þeim monnum er suo treysta sijna130 ꜳgięti ath þeir hyggia ỏnnguan ser fremra131. Þier munuth heyrt hafa getith Karnocij kongs er nu er einnuallz kongr yfir ollu Tyrklanndi og honum þiona .xij. kongar. hefir þo huer um sig mikith rijki. hann ꜳ uirduligann sonn uid sinne drottningu huer er | feingit hefir þann soma sem einginn annar kynsmanna Priamij kongs ath hinn sterki Ector er fremztur hefir verith allra manna um sijna lijfs daga villdi gefa honum sitt nafn. hann er suo132 madur synum ‹ath›133 eg hefi aunguan uęnna sed. Mun hann treysta sijnu afli þuij eg hygg honum alldrij orku uant uerda uith neinn menzkann mann. hann hefir allar vij hỏfudlistir ij gegnum komith. kann eg þath af hans framauerkum fyrst ath s(egia) ath hann uann ꜳ einum d(egi) yfir uij ʀiddara ij burtreid og fremstir eru ij aullu Tyrclandi. eru þeir nu allir ij hans þionustu. er mitt hugbod ath ỏnguan þeirra uanti afl ne ʀiddaraskap uith þꜳ menn er hier hafa mest yfirlęti ꜳ ser. kann eg ei meira af at s(egia) ath sinne”. kongs son hlydir uel rędu hans og brꜳ miog lit. þuijat hann uar miog ʀeidr. Enn er stund leid m(ælti) hann uid sijna menn “hafid þier heyrt godir drengir suo mikith s(agt) af einum manni. uęri þessi skialari vijtis uerdr ef þessi ord ʀiufazt. suer eg þat uith tru mijna ath eg skal134 hitta þenna kongs s(on) og reyna suo þeirra riddaraskap. mun þath auka uora sęmd ef uer uinnum þa yfir”. urdu nu hans menn gladir og letuzt þess fusir. Ap(riual) m(ælti) “Hier mun sannazt hinn forni ordz kuidr. ath sꜳ sem sig hefir135 hęra enn hofi gegnir mun lagt nidr lęgiazt. megith þier þar ꜳ lijta huer apturferd ydur mun ij uerda ef þier uerdith yfir unnir allir. uęri þꜳ betra heima setith enn sękia suo mikla skỏmm ij annara konga riki. en til þess ath ec megi med miklum jarteignum sanna mitt mal þꜳ̋ ma eg gera til raunn huersu nęr þier munut standa lags136 monnum Ectors og syna ydr innann iij. natta einn ʀiddara þo hann standi fiarrj kỏppum Ectors e(dur) audrum kỏppum. kann uera ath hann orki suo miklu ath þier kallith mig þꜳ̋ eigi lygi mann”. kongs s(on) iar þuij og gerdizt hann þꜳ nockuth katari enn adr. lỏgdu þeir nidr ʀędu sijna og settuzt til dryckiu. og uar þa hof mikith. og er ꜳ leid d(ag) geck Ap(riual) ut af borginne til þorps þess er adr er frꜳ s(agt) og s(egir) bonda uithrędu þeirra og hueriu hann hefir heitid þeim. dualdi hann þar vm nottina. enn um morguninn snemma lętur hann bua ser ess og uopnadizt buandi sig sem hermanligazt. fylgdi bonndi honum ij ueg og bad hann uel fara. Skildu þeir ath so m(ælltu) ʀeid Ap(riual) heim ath borginne. þenna |134va d(ag) let kongr snemma buna137 sijna ʀiddara og setti menn ij uijgskỏrd ef sꜳ madur kęmi er Valent(inus) hefdi þangat iatad þo ath þeim þętti oliclict ath þess mundi nockur dirfazt ath ʀeyna uit þꜳ̋. Nu siꜳ uardmenn ferd Apriuals og fanzt þeim mikith um hans kurteisi. s(egia) nu kongs syni tilkuomu riddarans. skamt fra borginne war einn uỏllr fagur er þeir skyldu ath ʀijdazt. kongsson gengr ij turna borgarinnar ath sia huat til tijdinda gerizt. enn er þeir siꜳ hinn okunna riddara m(ælti) kongs sonn uid Malcum og bad hann freista sijns ʀiddaraskapar. hann gerir suo lystur sinn hest sporum og ʀijdr ur borginne ij mot Ap(riual) og uar þeirra atreid hinn hardazta og er þeir męttuzt slęr Ap(riual) skilldi uith stỏnginne Malcus suo hun stock ij sundr. en Ap(riual) lagdi spioti sijnu ij hans skiỏll‹d› og brꜳ honum ꜳ lopt og fleygir honum langt ꜳ uỏllinn fra ser. uoru þꜳ uti þeirra uitskipti. for hann med þeirri hrakning ij borgina. Nu ser Aluernus herfarar138 sinns felaga og stỏckur ꜳ bak sijnu essi og rijdr fram mot Apri(ual) og lagdi huor til annars. komu steingurnar ij skiỏlldunna. war eigi langt ath bijda adur enn Aluernus fell af sijnum hesti. feck hann slijka smann sem hinn fyrri og fer uith þat heim til sinna felaga. kongs son kallar ꜳ Romalldum bidianndi hann ut rijda og hefna sinna kumpana. gerdi hann og suo. ʀijdr nu huatliga mot Ꜳp(riual) ʀiduzt þeir stercliga ath þuijat þessi bar langt af *hinum139. Nu festu þeir steingurnar ij skiỏlldunnum. og geck sundur spiot Rom(alldus) enn Apr(iual) lagdi ij skiỏlldinn og hof hann burt ur sỏdlinum og feck þuij meira fall sem hann uar stęrre og lꜳ honum uid beinbroti og med þessi forsman for hann til sinna lagsmanna. kongs son uar nu ęfar ʀeidur og kuath þessarar sneypu skylldu hefna. og bad Iulianum freista sinns ʀiddaraskapar og lata eigi hinn okunna mann lengr eiga ath hlacka yfir þeirra ofỏrum. uar siꜳ nu buinn til utreidar. Aprj(ual) fer nu moti honum þegar hann kemr af borginne. uar sia atreid dreingiliguzt. skiỏlldr Apriu(als) uar suo hardr ath uarla festi iarnn ꜳ̋. Ap(riual) lagdi ij sỏdulbogan suo hart ath ʀeidinngrinn brast en essit uiknadi. for Iulianus aptur af hestinum og kom nidr stanndanndi og for med þat aptur ij borginna. enn er þetta ser hin sterki Maximianus ʀijdr hann ut. hann hafdi sterka stỏnng og |134vb suo hardan skiỏlld ath uarla festi iarn ꜳ. gerdizt ess þat er Apri(ual) ʀeid naliga spreinng‹t› af mędi. en þo ʀeid hann ath Maxim(ianus) og lỏgduzt suo hart ij skiolldunna at brustu senn spiotin. sleptu þeir brotunum og ʀennduzt essin hiꜳ. þreif Ap(riual) badum hondum ij hialminn med suo miklu afli ath Maxim(ianus) geck þegar af hestinum og kom nidur ath hỏfdinu suo ath hialmurinn sock nidur ij uỏllinn allt ath herdunum. hlijfdi þath ath hỏfudith geck eckj ur halslidnum ath hialmbỏndin brustu ij sundr. Lofudu allir hreysti þessa mannz vid suo mikith ofurefli sem uar ath eiga nema kongs son og hans fadir woru suo ʀeidir ath þeir140 geymdu eigi samu‹i›zkunnar.

18. p. 147:18‹B›Elius þrijfur nu sijna stỏng er suo uar sterk ath fyrir ỏngu mannligu afli matte ganga. enn *Troilis141 kongr let fꜳ Ap(riual) adra iafn goda. ʀijdur nu Belius fram ꜳ uỏllinn. suo ath essith Apri(uals) nadi eckj ath huilazt. matti þar siꜳ kapsamliga atreid. lagdi huor til annarrs med suo miklu afle ath steingurnar bognnudu. enn essin uiknudu þolanndi eigi þeirra mikla afl. ess Ap(riuals) fell flatt til iardar fyrir sakir mikillar mędi. enn Ap(riual) uar suo fimur ath hann kom stanndandi nidr. stỏck þa *Belius142 af bake og brꜳ huỏr sijnu suerdi. *Belius143 hafdi suo traustar hlijfar ath uarla fenguzt þau uopn ath þeim granndadi. suerd hans war duerga smijdi med þeim atkuędum gert ath eingi hlijf matti uid standa. beriazt þeir nu akafliga. veitti huor odrum stor hỏgg. þeir clufu skiỏlldunna en hiuggu hialmana. suo ath gimsteinarnir hrutu um uỏlluna. Ap(riual) hafdi nockuth eptir skialldarins. kom Belius huorki144 hỏggi ne sari145. enn146 greiddi *Belius147 będi mỏrg hỏg og stor. suo suerdith þoldi eigi hans mikla afl og geck ij sunndur unndir hiỏlltunum. þuijat brynian Belius dugdi suo ath eckj beit hans holld. feck Ap(riual) nu morg sar og stor og med þui at honum uar heitt miog męddi hann blodras. hleypur hann þa ath Belius med suo miklu afli ath hann hỏrfadi vnndann miog til fallz og tokuzt fangbrỏgdum og glimdu med miklu kappi. þottizt enngi mega ij milli sia huarum betur munndi ueita. enn fyrir þꜳ sỏk at Ap(riual) uar będi modr og sar. þꜳ sotti manlig nattura hann |135ra fallanndi þo eigi fyrr en hann misti mal og vit. tok Be(lius) hann þꜳ og flutti hann heim med ser. geck kongr til funndar uit hann og sp(yrr) hann at nafni e(dur) huat manna hann uęri og m(ælti) “osyniu komtu hier ij uort lannd og ʀiki ath suiuirda suo goda dreinngi. Seg nafn þitt e(dur) huadann af londum þu ert”. Ap(riual) s(egir) “aunngu uardar þig þath enn þo ydr uęri foruitne ꜳ þuij þꜳ skal eg þar ecki af s(egia). uil eg eigi uirda mig suo lijtils ath bidia hier grida. gerith uith mig sem ydar er drein‹g›skapur til”. kongs(son) m(ælti) ʀeidugliga “miog hefir ‹þu›148 ofundath uora fręgd og synt vid oss fullann fiandskap. en uillt eigi virda mig suo mikils ath s(egia) þat er þu ert spurdr. skal eg nu lęgia dramb þitt og setia þic ij myrkvastofu og þu hafir þann dauddaga sem huer mundi sijzt kiosa at suellta til banna og leida suo odrum slijka dirfd at uilia hneckia suo vorri fregd”. Ap(riual) s(egir) hreystiliga “eigi skulu þat frendur uarir fretta ath eg bidi hier gridꜳ e(dur) eg hrędunzt heitan ydra. enn þo ath þu nijdizt ꜳ mier þꜳ vęntir migh ath mijn munne dreinngiliga hefnt uerda þꜳ þesse tijdinndi koma ij uort fostrland. skulut þier þessꜳ alldri meir149 visir uerda”. Sijdann þagnade Ap(riual) enn kongs sonn leth fiotra hann og kasta ij myrkuasto(fu) og uar *flettur150 clędum ỏllum og fęrdr ij strigakufl. gengu þꜳ̋ kongs menn til hallar og vndu jlla uid sin hagh. leid nu suo þessi d(agur) ‹ath›151 Ap(riual) war ij myrkuastofunne enn er ꜳ leid ath midri nott var upp lokit myrkuastofunne. geck þar inn alldradr madur fridr synum og buinn sęmiliga. fylgdi honum suo uirdulig iunngfru ath fegurd og bunade ath aungua hafdi hann sed slijka. hun hafdi ij hendi ser steinn þann er karbunclus h(eitir) og lysti af honum um allt husit. geck hun þꜳ fyrir Apriual og kuaddi hann kurteisliga. hann tok uel quediu hennar og spurdi huer hun vęri. hun s(agdizt) *Trobil152 h(eita) d(ottir) Troilij kongs “kom eg ‹þuij›153 til fundar uith þig ath os er mikil fỏruitne ꜳ ath uita huat manna þu ert suo mikith ꜳgięti sem þu hefir vnnit hier ij landi. muntv uirda mig suo mikils ath s(egia) mier nafn þitt. og huer tijgnar madur þu ert”. þꜳ brosti Ap(riual) og m(ælti) “þath uil egh fyrst uita huern soma þu uillt mier gera. ef þu uillt leysa mig ur þessum alỏgum mun ek s(egia) slijct er ydur foruitnar”. kongs d(ottir) s(egir) uith þann mann er henne fylgdi “huert ʀad ser þu til godur drenngr ath hialpa þessum manni”. Enn gamli madur s(egir) “huorki þetta ne annath mun eg þier moti gera”. geck hann |135rb þꜳ vt og kom aptur skiotliga leidandi eptir ser einn þręl storrann ath eckj war ij milli wm voxt hans og Ap(riuals). het hann ath gefa honum frelsi ef hann settizt ij þeirra fangilse til morguns og taka yfir sig strigakuflinn. enn þręllinn geinn yfir þessa flugu. leystu þau nu Ap(riual) enn fiỏtrudu hinn ij stadinn og biuggu um fol þetta. suo ath sem sijzt mętti nij uirki ꜳ siꜳ̋. tok kongs d(ottir) gull af hendi ser og lagdi undir tungu rętur þręlnum. enn steinn sꜳ er þar uar ij bar þꜳ natturu ath gullith uar þegar fast er hun hafdi af hondinna. enn hann hlauth ath þegia meganndi sig huergi hręra og ỏngua teikn gera þo ath lijf hans lęgi ꜳ̋. skildu þau suo uith hann. enn leiddu Ap(riual) med ser ij þꜳ skemmu er kongs d(ottir) atti. war þar af ut eitt herbergi er aunguer hỏfdu yfirgang nema kongs d(ottir) og þessi madur er henni war kęraztur er Albanus het. hann war fostri hennar. Bundu þau sar Ap(riuals) gefandi honum uist og dryck. Aprij(ual) s(egir) henni þꜳ allt huersu hattad war wm hans hagh og hans lags *manna154. og gerdi allmikith af fegurd og prydi Ectors. hun quezt hafa heyrt hans getith “og ef hann er suo agiętur hỏfdingi sem s(agt) er þꜳ̋ uil eg þat hafa fyrir biargrad wid þic ath þu latir mig fꜳ hans ast med þinne medalgongu og su uerdi sętt med brodr mijnum og honum ath huortueggi fai heidur af”. Ap(riual) jatade þij og s(egir) Ector mikith munndu fyrir sijn ord gera. feck hann nu hęga sęnng og sofnadi med nadum þꜳ nott. Wm morguninn stod kongr upp og geck til myrkuastuf‹u› og orkadi orda ꜳ bandingiann hyggianndi hinn samj munndi uera. enn siꜳ þagdi sem steinn og ueik huergi ꜳ sier. tiadi þeim eckj wid hann ath eiga. let kongr þꜳ aptur stofuna. suallt þręllinn þar til banna og hugduzt allir hinn okunna mann drepith hafa. Situr Enneas kongs sonn nu wm kyrt. enn Ap(riual) war med kongs d(ottur) ꜳ launn suo þath uissu eigi fleire menn enn fyrr war s(agt). Matti hann nu eigi koma til sinna felaga ath ꜳkuedinne stunndu og lykr hier ath sinne fra honum ath seigia.

19. ‹H›IER hefur upp hinn .uij. atburd af ferdum herra Ectors sem hann skildizt uith sijna felaga. stefnandi ij þꜳ̋ ętt er austur er ʀijdannda til þess ath hann kom fram af skogi ij fritt herath og fiỏlbygt. enn huorki ser hann borgir ne cast(ala). einn ʀeisugann bę ser hann og atti þar ath rada einn burgeiss. sia bęr |135va stenndr unndir skoginum. Stenndur burgeisinn uti ij suolunum og horfir ꜳ þann er ath ʀijdr. finnzt honum mikith wm list hans og kurteise og alldri fyrr hefir hann sied iafnlistugan mann. Gengr nu ij mot Ector og fagnadi honum uel og biodanndi honum ij sijn herbergi. Ect(or) tok þij uel. gengu þeir til aun‹d›uegis. skorti þar huarki gott vijn ne goda fędu og dualdizt hann þar um nottinna. wm morguninn snemma er kongs son war clęddr bad hann bonda ath uijsa ser ueg ij þann stad er nockuth mętti til frama uerda og s(egizt) til þess uera kominn af sinu fosturlandi ath aukazt mętti hans frami. bonndi suarar “uissa eg ath þier uęri ant ath deyia þꜳ er eigi langt hedan stadur sꜳ er eg ueit mestan mannhaskꜳ̋ nęri ath koma. þꜳ er þrytur þetta herath hefiazt vpp fioll stor og standa suo nęrri sio er þar ath rijda ij mille155 einna braut fagra. Enn uid þꜳ gotu stendr einn castale. ꜳ fyrir honum at rada einn spilluirkir156 risi at uęxti enn troll ath mętti. hann h(eitir) Torqvatus og er þath s(agt) af hans þunga ath eingi hestr beri hann og varla vlfalldar. hefir hann þath dyr tamit ser til ʀeidar er hyrela h(eitir) og er allra dyra grimazt. þat er menn hafa spurn af. þath stenndur dagliga med sỏdli uith port cast(alans). hafa þenna ueg alldri farith suo margir e(dur) suo uopnadir ath hann hafi eigi drepith med fulltingi dyrsinns og tekith fe þeirra. hefir þat nu suo stadit um hrijd ath þangath hefir enngi dirfzt ath fara. Giỏr nu suo uel þottu siert giarn ꜳ̋ fręgdinna hętt eigi lijfi þijnu ij slijkann uoda. s(egi) eg þier eigi fyrir þij fra þessu trolle at eg uili þig feigan”. Ect(or) þackar honum þessa frꜳsỏgnn og ʀeid sijdan sijna leid til þess er hann kom til fiallzinns og hitti gautu þꜳ er honum war til uijsat og nęrri midium d(egi) ser hann casta(la) ʀijdandi nu seinnt ij cast(ala) og stilliliga. hann hrosadi miog uopnum sijnum suo sem lengzt matti siꜳ̋. wardmenn ca(stala) s(egia) Torquato ath suo tijguligur madur reid ath cast(ala) ath aunguan buning e(dur) fararskiota s(egiazt) þeir slijkann seth hafa. Sỏgdu þeir mikith af hans uopnum og dyrgripum. en er hann heyrir þetta stỏckur hann ꜳ sitt dyr og fram ij moti kongs s(yni). hann hafdi staung suo lannga og digra ath warla uar manna megnn ath þola hans atreid. Nu ser Ect(or) ferd hans og bio sig huatliga armandi sinn skiolld og þreif uinnztri hendi spiotit. enn ʀeidir til hỏgs suerdith. Riduzt þeir |135vb nu ath og lagdi spiotinu ij skiolld Torquatus og hio ij skiỏlld kongs sonar. enn hann hio157 sundr spiotskaptit ij midiu enn lagdi spiotinu framan ij briost dyrinnu suo ij gegnum stod hiartath. enn dyrit ʀeis upp ỏrdugt. lagdi hann til suo hart ath dyrit fell ꜳ bac aptur enn berser(kurinn) kom ser eckj ur sỏdlinnum og uard hann unndir dyrinu. enn Ector hliop af baki og lagdi hann med suerdinu ij gegnnum og let hann suo lijf sitt. vard eigi leinngra þeirra uitskipti. Eptir þesse tijdindi ʀeid Ect(or) sinn uegh eiganndi þar eigi leinngri duỏl. gerdi hann þetta158 hreystiuerk meir til agiętis enn fiar. er nu eigi s(agt) af hans ferdum fyrr enn hann ‹kemur›159 fram ij skog einn ij eitt fagurt ʀiodur. stijgandi af sijnum hesti og ʀeikandi þar wm uỏllinn. sꜳ hann þꜳ̋ huar einn madur liggr. hann war uirduliga buinn ath clędum og uopnum. hann hafdi sterkann skiỏlld og dreginn ꜳ haukr med gull. þar stod og spiot hiꜳ̋. þath war gullrekith og þar med eitt merki og eitt ess med gylltum sỏdli. þessi madur suaf fast þuijat vedrit war heitt. Ector vakti hann og m(ælti) “þu hefir litla varygd ꜳ þier. er slijct mikil folska er þu sefur suo ouarliga”. madurinn sprettur up og kuaddi sijdan huor annann. fretti huor annann ath nafni og huadan huar þeirra vęri. Enn siꜳ madur quazt ỏnnguan ʀeikningskap honum gera. Ecto(r) suarar “Allra hellzt ath þu þikizt suo storlatur og uillt leyna þijnu nafni skaltu þat vita ath eg þoli eigi slijct huer‹i›um þorpara e(dur) kryplinngi. er þier meir gefinn uoxtvr enn uęnnleiki e(dur) hęuerska og þuij byd eg þier burtʀeid og einn uijgi. ʀeynum suo huar ockar hefir ualld yfir ỏdrum”. hinn kuezt þess albuinn. stỏck nu huor ꜳ sinn hest og ʀiduzt ath drenngiliga. festi huor sitt spiott ij annars skilldi suo hart ath steinngurnar bỏgnudu en huargi geck wr sỏdlinum. slepti Ector þꜳ stonginne enn þreif til hans og kipti honum ur sỏdlinum. hann war suo miukur ath hann kom standanndi nidr. tok hann þꜳ̋ af ser hialminn og hneigdi honum hęuerskliga suo męlandj “Eigi er þat viturligt ath treysta svo sijnu afle og ijþrottum ath hyggia ser aunguan fregra. se eg ath hamingiann mun suo skipa ath eg hafi hier funndith mier fręgra man. wil eg nu bioda þier fylgd mijna og felagskap þuijat eg forstend ath þu ert tijginnborinn madur”. Ector tok þuij vel. stijgandi af sijnum hesti sezt hann nidr og tỏluduzt mart uid. þottizt hann aunguan fridara seth hafa ne ʀỏskligra. siꜳ̋ |136ra madur war ungur ath alldri enn stor ath uexti og manna bezt ꜳ sig kominn. ‹Hann hof suo sitt mal›160 “Nu uil eg ydr kungera nafn mitt og ett e(dur) huersu hattad er wm mijna ferd. og er þat uphaf minnar frasagnar ath sꜳ kongr red fyrir Egiptalandi er Tholomeus heitir. hann war agiętur hỏfdingi. þiona honum margir hỏfdingiar og tignir menn. feck hann ser uirduliga drottningu og uel mannada. þeirra sonn er eg Jamunth ath nafni. enn er eg war uij ara gam(all) sendi fadir minn mig til fosturs og lęrijngar iarli þeim er Germanus h(eitir) þuijat hann er mestr meistari ꜳ allar listir ij þuij landi. war eg med honum leinngi sidu nemandi og listir þęr er hann kunne. enn þrimur arum sijdar tok modir mijn sott og andadizt. war konginum þath mikill harmur og ỏllum hans monnum. gengu ath honum uinnir og fręnndur. bidiandi hann kuonngazt ij annath sinn. s(ogdu) *hann161 mundu skiotara hyggia af sijnum harme. hann let ser þath vel ij ged falla og sendi gỏfga menn wt ij Numidiam ath bidia d(ottur) Marcelli kongs er Dijana het. og war þath mal audsott. flutti fadir hennar hana til Egiptalandz og drack Tholomeus kongr brullaup til hennar. war hun uęnn konna og uel kunnandi þo uid hỏfum eigi gęfu saman borit. woru þeirra astir godar og eiga einn son er Alexandr h(et). hafdi hun af sijnu lanndi mart gỏfugra manna162 til þionuztu uith sig. einn af þeim war ʀiddari sꜳ er Wa‹l›bert163 het ijþrotta madur mikill og fostri drottningar. uissi hann ỏll leyndarʀad med henne. var eg med iarli til þess er eg war .xv. vetra. hitta eg alldri minn fỏdr ꜳ þeim tijma. enn fyrir .ij. manudum bar þath til tijdinda ath kongr let efla ueizlu mikla og baud til mỏrgu stormenne. sagda eg iallinum ath mier war fyst ꜳ ath koma ij hof þetta og hitta þar fręndr mijna. enn hann suarar þuij faliga og quad ser þat helldur bioda ‹ij›164 skap ath mier mundi þessi fỏr eigi til heidurs og s(agdizt) etla ath drotning mundi meir hallda ʀikinnu vnndir sonn sinn helldr enn mig. enn eg uilldi ʀada. feck hann mier ess þetta og alla hernneskiu. bad hann mig vera uel stilltann og fara uarliga þott mier uęri nockur ʀaunn gerr suo ath eg þyr‹f›ta eigi ath missa mijna sęmd fyrir mitt bradrędi. skildv uit ath suo mæltu. ʀeid eg einn samann til þess er eg kom ij Alexandriam. war þar fiỏlmenne mikith og fỏgur ueizla. st‹e› eg af mijnu essi og batt eg þath uit port eitt. enn med þij at eg hafdi eingann sueinn geck eg med mijnu aluępni |136rb ij hỏllinna fyrir bord fỏdr mijns. setta eg af mier hialminn og kuadda eg hann. drottning sat til annarar hanndar honum. p. 158:9Valbert fostri hennar stod fyrir henne. hun calladi hann til sijn og tỏluduzt þav lenngi uith hliott. kongr tok minne kuediu uel og baud mier til sętis. enn vinnir og fręnndur fỏgnudu mier blijdliga. tỏludu þath margir ath þeim þętti mikils uert um mijna kurteise. þꜳ geck fram Ualbert og m(ælti) “eigi skil eg þuij þier lofit þenna mann. er þat nęr og sannara ath hann hefir ỏngua hęuersku numit. kunnanndi eigi suo mikinn hofsid ath legia nidr sijn uopn er hann gengr fyrir tijgna menn. er eckj suo þyborit fol ath eigi hafi uizmune til þess. er hann og uerdr ath gista myrkuastofu. ʀekit þier þenna fant ut af hỏllinne og flettith hann clędum og uopnum og fiotrid sijdann”. uith þesse ord uard eg hardla ʀeidur hugsandi honum fulla ỏmbunn fyrir þessa uanuirdu. bra eg þꜳ suerdinnu og setta eg ꜳ hals honum suo af tok hỏfudit. fauk þath ꜳ bordith fyrir konginn. kalladi drott(ning) þꜳ ꜳ sijna menn og bad mig hondum taka. hlupu þꜳ margir til og uopnnuduzt. enn frendr mijnir badu mig uth ganga suo ath einngi þeirra hlyti uandrędi af mier. *ʀeid165 eg166 þꜳ ut af borginne snudugliga. enn er dʀott(ning) uar þess uor. valdi hun xxx ʀiddara af sijnu lidi suo kongr skylldi eigi verda uar uith og bad þꜳ flyta ferd sinne og lezt þeim þath uel launa mundu. vopnazt þeir nu snart og ʀidu eptir mier. var eg kominn skamt ꜳ skoginn fra borginne og er eg sꜳ þeirra ferd ste eg af essinnu og fysti mig eigi at ʀenna at oreyndu fyrir þeim hugsandi ath dʀ(ottning) skal þat eiga ath fretta ath þeir fai skapnnadar erinndi ꜳ minn fund þuijat aunguir vissu til nema frendr hennar og vinnir. enn þegar ver męttuzt167 tokzt þar hinn hardazta sokn. vard eg þeim skeinuhęttur. kemr ath þij sem m(ælt) er at segir huer af ser hit slettazta. lauk suo þeim fundi at eg drap af þeim halfann þridia tug. enn fim flydu ꜳ skoginn. var eg þꜳ modur enn eckj sar. villda eg þꜳ eigi fara til fundar uid iarlinn þuijat mier þotti mijn fỏr hędilig ordin. hafda eg spurn af þeim riddara er agiętaztur er kalladr ꜳ austrlondum. sꜳ het Ector son Karnocius kongs af Tyrklandi. hefi eg nu sijdann ʀidit um merkr og skoga til þess er uid męttunzt. þikizt eg nu uita ath lijtils er nu uert um mijnar |136va ijþrottir suo sem eg hefi ouirduliga fyrir ydr farith. er eg nu bidiandi ath þier segit mier ydart nafn e(dur) huadan þu ert”. Ect(or) kuezt þuij eigi leyna mundu segiandi honum allan tilganng sinnar ferdar. ward Iamunth nu gladr og m(ælti) “eigi hefir hamingiann mier uerith afsiꜳndi er hun let mig finna slijkann ꜳgiętismann”. Ect(or) suarar “eg uil giarna þiggia þijna fylgd. þuij af mijnum felagsmonnum er eingi fregri. eg uil nu eigi at ver ʀeynum med ockr ef þu uirdir mier þath eigi til hręzlu”. Jamunth kuezt alluel uith unna þo hann uęri ath ỏllu hans yfirmadur. bundu þeir sinn felagskap med fastmęlum. Ridu sijdan fram ꜳ mỏrkinna. Fyrir austann morkinna lꜳ ʀiki þath er Siria heitir. enn nordmenn kalla Syrland. ʀed þar fyrir kongr sꜳ er Apollonius h(et). komu þeir fram ath ꜳ einne. war þath suo mikith uatz fall ath huergi matti yfir komazt milli fiallz og fiỏru. Jamunth s(egir) ath þeir yrdi ath ʀijda fyrir botnn arinnar “og er þo ij einum stad steinnbogi fyrir austann moduna168 og mꜳ þar med aungu moti yfir fara”. Ecto(r) sp(yrr) huat þuij meinade. Jam(unth) quezt þath frett hafa ath cast(ali) stor stendr uith steinbogan fyrir austann fram og “ʀędur fyrir sꜳ̋ madur er Herburth heitir systursonn Apollonio kongs. enn adr hertugi sꜳ er Marius het. hann uar ʀanglatur madur og hardur uit sijna undirmenn suo þeir þottuz eigi uit mega sęma og kęrdv fyrir kongi. enn kongr senndi Herburt frenda sinn ath drepa Marium. enn gaf honum cast(alann) til forada og þau heruth er þar liggia til. Hertuginn atti brodur þann er Argus het og styrdi þorpi einu skamt fra cast(alanum). hann war galldramadr og seidskratte og audigur miog. enn þegar hann fretti fall brodr sijns huarf hann burtu med .ij. gullkistur hugsandi þat ath kastalamonnum mętti uest lijka. biozt hann þꜳ um uit spord steinbogans og uard at ormi med suo miklum trollskap og fiỏlkynngi at hann er nijrędur at leinngd og liggr þar nu ꜳ gullinu. for hann þuij ij þann stad ath yfir moduna þarf at cast(ala) ath flytia og er sꜳ̋ skogr þeim meginn arinnar ath hann hefir ij ser allzkyns gędi og eru þar ij nogir fiskar ij uỏtnum og fỏgr epli ꜳ uidi. dyr og fuglar og suo mikill plogr ath uith þat lifir allt folk ij cast(alanum). mꜳ nu eingi fara yfir modunna þuijat ormurinn blęs eitri suo aull iỏrd er suort ij nand og drepur będi menn og fe |136vb og er suo s(agt) ath bratt mune eydazt casta(linn)”. Skildu þeir nu tal sitt og ʀijda up med anne ath taka ser nattstad uid skoginn. enn þegar Iamunth var sofnadr tok Ector uopn sijn og gengr fram ath steinnboganum. var honum foruitne ꜳ at sia orminn og hugsar med ser ath þath vęri drenngiligt ath uinna both cast(alanum). Ormurinn lꜳ ij hrijng ꜳ steinboganum og horfdi heim ꜳ kast(alann). hann hafdi undir ser gull mikith. þotti honum naliga brenna elldr wr nỏsum honum og munne. frysti ormrinn suo eitrinu ath ʀeykinn lagdi ꜳ himininn ij nand. Syndi Ector þꜳ ath hann uar ofurhugi. *tok169 hann nu badum hondum spiotit og ʀenndi fram suo hart ath orminum sem fugl flygi. lagdi hann sijdan orminn vnndir bęxlith af ollu afli suo ath stod ij hiartanu. skildizt hann þar uid spiotith og stỏck fram yfir orminn og steypir ser skiott up af steinnboganum og lagdizt upp ꜳ strauminn med landinu. Ormrinn brꜳ uith hart og skaut sier hart fram af steinnboganum. fell þꜳ blodboginn og eiturgufann ofan ij modunna og bar forstreymis. enn Ector komzt ꜳ lannd. uillde hamijngian efla þenna agietismann til meire framkuęmdar gefandi honum suo sniallt ʀad og sterka uernd moti þeim lijfshaska. uard nu suo mikil gnyr ath170 fiỏrbrotum ormsinns ath allr skogur og fiỏllinn skulfu sem ꜳ þręde leki. enn madurinn171 hrunndi nidr ij cast(alann) og brotnudu uijda herbergi. bregdur hertuginn uid og hans menn hlupu ij vijgskord og hugdu ath herr mundi kominn med allzkyns uijguelum172. Enn er þeir sia huat olli urdu allir gladir uith þessi tijdinndi. tok nu ath kyrrazt um orminn og suęfdizt þar ꜳ spiotinu. Ector hitti nu sinn felaga og sagdi honum þenna athburd. enn er ormurin uar daudur drogu menn hertugans hann af steinnboganum og brendu hann ꜳ bali. enn steyptu ỏskunne ij moduna. þeir fundu spiotith og þotti mikils wm uert slijka gersime og s(ogdu) þath agiętann mann eiga mundu. Wm morguninn snemma ʀijsa þeir Ect(or) og Jam(unth) upp og ʀida til cast(ala). geck hertuginn moti þeim uirduliga. fanzt þeim mikith um þeirra uęnleik og kurteisi. gerdi nu Ect(or) kunnigt ath hann hafdi orminum at bana ordith. þackadi hertuginn honum agiętis uel þetta framauerk. tekur Ector þat mikla gull er undir orminum uar og skipti med casta(la)monnum og þorpkỏllum þar ij nandir og uard hann af þessu storliga fręgur. Satu þeir nu ij cast(alanum) um kyrt. |

137ra20. ‹L›Jtlu sijdar bar þat til tijdinnda ath senndimenn komu til hertugans af Anthiochia og baru bref Apollonius kongs segiandi honum þau tijdinndi ath herr uar kominn ij Syrland og fyrir þuij lidi attu ʀada brędur .ij. synir Marcellij kongs af Spania Ermenngillus og Estomarus. fadir þeirra er gamall madur og uill ʀikisstiornn af hondum lata. enn þeir þikiazt oflitith ʀiki hafa ef þeir skipta landinu med ser og ętla þuij ath uinna Syrijam. hafa173 þeir .cc. skipa og komnir ij fiỏrdinn skamt fra borginne gerandi menn til fundar Ꜳpollonius kongs med þeim kostabodum ath hann skylldi up gefa rijkit og þar med sijna dottur er Valdre h(eitir). “hennar uill fꜳ Ermengillus ser til unnuztu og uera þar sijdann kongr. er þar ‹eigi›174 uel a komit þuijat hun er będi uel ath ser og uęn. enn kongs son er będi stor og ofridr synum hamrammur og hinn grimmazti berserkr. enn ef kongr uill eigi þenna kost stefna þeir honum orrostu innann .iiij. natta. hefir kongr ʀadith þath fyrir ser med stỏddu ath hann uill helldr falla med sęmd enn lifa med skom og ueria land sitt enn gipta suo felldum manni dottur sijna”. Nu byr hertuginn lid sitt þegar hann spyrr þesse tijdinndi bidiandi þꜳ uopnaz sem bradligazt. bad hann nu Ector og Iam(unth) ueita ser lid og kallar ath slijkum monnum mikith traust iatanndi þeim ꜳ moti slikri sęmd175 þeir uilldi þiggia af kongi. enn þeir urdu uel heitanndi honum sijnum styrk. flyta þeir nu ferdinne med ij þusundir manna lettande eigi sinne ferd fyrr enn þeir komu ij Antiochiam. urdu þar fagnafunndir med þeim frendum og *sagdi *hertuginn176 konginum ath þar uor‹u› komnir .ij. agiętir riddarar og hueriu hann hafdi heitith. kongr þackade honum sinn goduilia enn geck ij moti þeim med allri blijdu. dregur kongrinn nu lid saman og lijdr nu til þess at orrostustefnann kemur. bua nu huarirtueggiu sitt lid. kongr hafdi riddaralid mikith og uel buit ath uỏpnum. enn fyrir þuij ath tijminn war þrỏngur matti hann eigi ath ser koma lidinu. og hofdu þeir brædur miklu meira lid. Nu fylkia huarir sijnu lide. med þeim brædrum war mart berser‹kia› og einn hrędiligur ʀisi er h(et) Gandilabrus. hann uar ęttadr af Suijþiod og suo unndarliga skapadur ath hann þurfti eigi clędi. þuijat hann war lodinn sem saudr og fell huer lagdur wm anann. steinngrar ath lith. hann uar atian alna har og hafdi stỏnng af iarne giỏrua og ij enn digrara ennda fedmingsdigur. stodv nu fylkingar ij skotfęre. þꜳ greniadi berserkurinn suo hatt at tok ij fiỏllin enn þeim la uith uitfirring |137rb er nestir stodu. hann uar þꜳ kominn fram iafn nęr badum fylkinngum og ʀeiddi sijna stỏng stefnandi ath syni Apollonius kongs. enn þo hugprudum monnum vęri skipat ij briost fylkinngar þꜳ urdu flestir ottafullir er siꜳ skrimsl þetta. Ector laust sinn hest sporum hleypandi fram ath ʀisanum takanndi sitt spiot og skaut ath honum nedan ij millum kialkanna og ij gegnum tunguna suo fast ath stod ij hausnum. ʀisinn geystizt ꜳ fram og ętlar ath slꜳ hann med stỏnginne. Ector veik ser undann med essinu177 skiott og fimliga enn stỏnginn hliop nidur ij iỏrdinna til mids. uard af þessu landskialfti mikill. laut hann eptir hogginnu. enn Ector brꜳ suerdinnu og hio ꜳ lęr ʀisanum suo af tok fotinn. fol þetta uardi ser miog til og fell ꜳfram uith. kongs sonn stỏck af baki og hio ꜳ halsinn suo af tok hỏfutid. ʀeid hann sijdann aptur til sinna manna og hellt ꜳ hỏfdi ʀisans ꜳ spioz oddinum og hellt up suo ath sꜳ um allan herinn. lofudu allir þetta fręgdaruerk. będi uinir hans og ouinir. enn þetta talmadi langa stund orrostunne ath þetta hith leidiliga fol lꜳ ij milli fylkinnganna þuijat hans fiorbrot woru hrędilig. skalf iỏrdinn suo skurdir brustu ij fiỏllinn. enn er hann uar daudr glodduzt menn Apollonio kongs og uoru þeir nu178 margir hardir er adr uoru hręddir og siꜳ̋ þottuzt fyrir bana sinn. þuij uar þeim þath mikil gięfa ath þesse ferligi179 fantur uar af radin fyrr enn hann mętti nockurn skada gera. treysta þeir nu miog hamingiu Ectors og þotti sigurinn ij hendi ser. Liosta nu upp huarirtueggiu herop. geck leingi hinn hardazta skothrid. enn er þuij letti ʀeid fram riddara lid og urdu af þuij mỏrg stor tijdinndi med ymsum atburdum. uoru þeir Ect(or) ‹og›180 Iam‹unth› fremzstir ij atreidinne og gerdu mestann manskada. misti þar margr agiętur madur sitt lijf. Ector war jafn uijgur badum hỏnndum. hann hafdi spiot undir skilldinum ij uinnzstri hendi og lagdi suo hart ath eingi brynia stod uit. enn med suerdinu hio hann będi menn og hesta. kom einginn suo frękinn ʀiddari ij uopnaskipti uith hann at eigi leti lijfit. Jamunth ʀeid og agięta uel fram synnandi sinn ʀiddaraskap med frabęrum frękleik. er þuij eigi s(agt) af hans storuirkium at suo mikill kappi war hia ath eckj fanzt um hans agięti. ella mundi mikils þikia um uert suo storhỏggr sem hann uar. Nu sier |137va Ermengillus farir sinna manna. bad þa letta burtʀeidum enn skipta fylkinngum ij anath sinn setianndi þa ij briost fylcijngarinnar er sterkaztir uoru og bezt skialldadir. Tokzt þar sijdann hỏggorrosta og stodu huarirtueggiu fast. uoru þeir brædur fremzt sinna manna gerandi mikith ʀod ꜳ̋ monnum Apollonio kongs suo ath fell otal manna. Nu sem Ecto(r) ser ath fylkinngar uiknudu og allt hrỏck unndann berserkiunum m(ælti) hann uith Iamund “þier ętla eg ath ʀeyna uith Estomarus enn hamijngian skal skipta med ockur Ermengillo”. Jamunth quath suo uera skylldu. sottu þeir nu fram ath merkium og kom huor til fundar uith þann er ętlath war. Nu męttuzt þeir Ermengillus og Ector. lagdi huor til annars ij skiolldinn. geck þꜳ ij sunndr spiotskapt Ermengillus. enn spiot Ectors flaug ij gegnum skiolldinn og bryniuna og nam stadar ij lęrinu og war þath mikith sar. brugdu þeir þꜳ suerdunum og greiddi huor audrum stor hỏgg. uar leikr þeirra hardr. feck Ermeng(illus) morg sar stor. ath lyctum hio Ect(or) ij hialm hans. war þath mikith hỏgg suo ath allar hans hlijfar klofnudu. fell Ermeng(illus) j .ij. hluti og nam suerdit ij iordu stadar. Enn fra Iamunth er þath ath s(egia) ath hann sneri mot Estomaro og uard þath hith hardazta einvijgi. feck Estomarus mỏrg sar og stor. Iamunth hafdi traustann skiỏlld enn uar þo uopnfimare. Nu ser Estomarus fall brodur sijns og kendi sig yfirkominn af blodras. hliop hann af baki og flydi undann sem tijdazt til skipa og allir hans menn. þeir Ector og Iamunth ʀaku flottann og drapu huern er þeir nadu. uard þat suo mikith mannfall ath einngi uar suo gamall181 ij þuij lanndi ath mynndi slijct. hlupu þeir nu er þuij komu uid og helldu heim ij Spania. hofdu þeir latith .ij. hluti lidsinns. Enn Apollonius kongr let nu skipta þuij mikla herfanngi med sijnum monnum. villd‹u› Ector og Iamunth onnguann hlut af þuij hafa. vinnanndi þath agięti meir til fregdar en til fiar. fara þeir nu heim med kongi. og duaulduzt þar um hrijd. s(egia) nu kongi hith sanna af ętt sinne og huat til tijdinnda hafdi giorst ij þeirra ferdum. en er sꜳ tijme kom er Ector hafdi akuedit vid sijna felaga bio hann sijna ferd af borginne. baud kongr þeim fostbrędrum allar sęmdir er hann hafdi ij sijnu ualldi. tok Ector þuij uel og þa [ . . . . . ] valdi182 agięta ʀiddara. lezt hann vilia siꜳ fyrir |137vb giptijngu kongs d(ottur) ij Syrlanndi þegar hann uilldi ʀikisstiorn af hondum lata. bundu þeir þetta fastmelum. skildu þeir med mestu blijdu og uinnattu. ʀijdr nu herra Ector hinn beinnzsta ueg heim og letti eigi fyrr enn hann kemr ij sinn castala ath ꜳkuednum degi og latum þar nu en‹d›az hans ęuenntyr. Enn þo ath þessi kappi sie mestur ij þesse sỏgu þꜳ mun lydnum þikia skemtan ij ath183 heyra frasagnir af fleirum monnum agiętum.

21. HER hefur upp saugu af þeim uij. ʀiddorum er nu hefir adr af ser huerium s(agt) uerith. enn af þuij er nv at s(egia) ath þann sama d(ag) er herra Ector kom heim ij sinn castala komu og allir hans felagar nema Apriual. fỏgnudu nu agięta uel sijnum herra og suo huer þeirra ỏdrum. toku þeir felagar uel Iamunth. Ector leth nu kunngera fodur sijnum þeirra heimkomu og bioda honum ij sinn cast(ala) og heyra þau agięti er giorst hafdi184 ij þeirra ferdum. kongr uard gladur185 wid þessi tijdinndi og for til motz uith sonn sinn. og urdu þar nu fagnafunndir. s(egir) nu huer audrum huat huer hafdi til frama unnit. þotti ollum þath þung tijdinndi ath Ap(riual) kom eigi heim. og ʀiedu þeir þath til lijkinda ath hann munndi eigi sialfradur sinna ferda. Enn er kongs sonn uissi hueriu alfkonan hafdi heitith Tranciual honum at s(egia) þath er hann foruitnadi ath uita let hann bua ferd hans sem skiotligazt lettanndi eigi fyrr enn hann fann hana og s(agdi) henne sitt erindi. seinnkade hun og eckj ath s(egia) honum allt sem komit war wm ferdir Apri(uals). skildu þau vingiarnliga. ʀeid Tranciual þꜳ heim og s(agdi) Ector sitt erindi. en er hann spyr þessi tijdindi lętur hann skera upp auruar bod wm allt Tyrkland og stefna ỏllum þeim er bezt uoru uijgir ꜳ sinn funnd. kom þar oflyianndi her saman. var þat lid vel buith ath uopnum og clędum. bua þeir nu ferd sijna sem hradazt og ʀidu landueg. hafdi kongs son .xx m. ʀiddara lids og .xxx m. fotgangandi manna, uoru ath auki uagna menn og hesta strakar. Jon busi. Hoskulldr Talma sonn. Jon Anndresson. Þorbiorn fętill. Eirekur badkall. Magnus skalldi og Sigurdr kongr186. Foru þeir nu sinn ueg og lettu eigi fyrr enn þeir komu ij ʀiki Troijli kongs. woru þar med kongs syni allir hans kappar og felaga‹r›. hafdi huer þeirra mart lid og fritt. lętur herra Ector nu setia sijnar herbudir skamt187 fra borginne uith einu sundi. hann ‹sendi›188189 |138ra menn til þeirra felaga ath s(egia) þeim sijna fyrirętlann og þat med ath hann uill bioda þeim ath bijda um .uij. nętur en bioda þeim þꜳ̋ orrostu med allann sinn herr. viliandi hefna sijns vinar med allann dreingskap. ʀedzt til þeirrar ferdar Alanus uid xij mann. hann war dreingiligur og diarfmannligr og kurteis ʀiddari og stijga nu ꜳ̋ sijna hesta med aluępne kuediandi konginn blijdliga og kongs son. s(egia) sitt erinde skorugliga. Enn sem kongs son heyrir þesse tijdindi suarar hann med miklu drambi “Þessi d(agur) hefir oss med sigri komit. mꜳ nu siꜳ̋ huat hamingiann uill merkia uorn ʀiddaraskap. ath sꜳ kongs sonn sotti oss heim sem fręgaztur war. Ogh segh honum þau mijn ord. ath eg skal fusare ath þreyta uid hann afl og ijþrottir enn ganga til vijndryckiu. skulu þeir proua ath ꜳkuedinne stundu huersu mikinn styrk wer faum. og uitith þath fyrir vijst ef þier komit ꜳ uort ualld skulut þier suo fara sem ydar felagi e(dur) werr. Bijdit dreingiliga vorar tilkuomu. ath þier ʀęnit eigi bygdir e(dur) gerith onnr heruirke”. Alanus suarar “heyra mꜳ ij slikum ordum ath ydur er nalęgra forz og akefd enn forsiꜳ̋. munndi herra Ector eigi sent hafa til fundar uith ydr. ef hann uilldi ʀęnna. War þath meir hans erindi ath proua sinn ʀiddaraskap. komit nu ath ꜳkuednum tijma ef þier erut eigi nijdinngar”. Geck Alanus þꜳ uth og hans menn. og komu ‹til›190 Ec(tors) og s(ogdu) honum suo sem war ordit ij þeirra ferdum. Enn fra þeim fedgum er þat ‹at›191 segia ath þeir draga herr saman ur ollum sijnum ʀijkium og ath lidnum þeim tijma til settum biugguzt þeir ‹til›192 orrostu med sinn herr. er suo s(agt) ath þar uęre .xij. skattkongar Troili kongs þeir er suo heita. Alkamedus med .iij m. ʀiddara. Anatematus med .uc. ʀiddara. Ydolenn med .u c. ʀiddara. Wrres med .m. ʀiddara. *Agapenoris193 med .u c. ʀiddara. Tholomeus med .u c. ʀiddara. Chaos med .m. ʀiddara. Anateos med .ij m. ʀiddara. *Kuraneus194 med .iij m. ʀiddara. *Anchises195 med .ij m. ʀiddara. Nu er talith ʀiddaralid þeirra. og er þath halfur þridiungur þusunnda. p. 173:6Alkamus og Pandarus brædur .ij. kongar af Skaledone med xij þusundir fotganganda lids196. Arla wm morguninn ʀidu þeir vt af borginne og fylktu lidi sinu og let *Troilis197 setia upp merki sitt. uj kongar til huorrar handar huerium med sinne sueit og sinu merki. frame fyrir fylkingar arminnum stod Eneas kongs son med .iij m. ʀiddara. |138rb voru þar og allir hans felagar. skorti þar ecki dyrlig clędi. kongrinn *Troilis198 sath ij kerru. war þar um skotith skialldborg og valdir til iij þusundir ʀiddara enu uỏskuztu ath geyma kerrunna. en ‹er›198 fylkingum war skipat stod *Troilis200 kongr upp og m(ælti) “Þỏck kann eg þeim godum drenngium sem hier eru komnir ath styrkia mig og minn agiętan son. skal þetta dreingiliga ỏmbuna. skal huer taka uopn og hest er yfir uinnur og ef hann hefir tignarmadur uerit skal hann slijka sęmd af mier fꜳ og ʀiki til forrada. og þuij bidr eg nu alla er til sęmda uilia uinna uit mig ath huer dugi sem drengiligazt. og seuth nu undir trausti Maumenz. þuijat huer mundi fra ser uilia segia hith slettazta er þeir koma heim ur þessum haska”. Lauk kongr suo ʀędu sinne og war gerdr godur ʀomur ath hans male.

22. ‹N›U er ath s(egia) fra lide Ect(ors) ath þeir siꜳ̋ fylkingar Troili kongs buandi sig til orrostu og alla sina menn. s(egir) meistarin af þeim hỏfdingium er honum fylgdu. p. 174:16Nestor af Frigia kongr ath ętt godur hỏfdingi med .m. ʀiddara. Efistrofus af Tartaria med .ij m. ʀiddara. *Pijrus201 af Syria med .iij. m. ʀiddara. Mennonn med .d. ʀiddara. Valprijant med .iij m. Theleus med .u m. ʀiddara. Mauricius med .m. ʀiddara. Archadius med .m. ʀiddara. *Felius202 med .m. Bocrus med .u m. ʀiddara og fotgongu203 manna. enn Ector hafdi .iiij m. ʀiddara en .xij m. fottganganda lids. war þat lid saman talith .l. þusundir. Skipar herra Ector lide sinu til stỏdu. setiandi ij huern fylkingararm fimm konga ath hallda þar setningu fylkinganna. þeir hỏfdu merki med einu manieri. Þessir uoru til annarar handar Nestor Efistrofus Pijrus Ualpriant og Teleus. enn þeir skipudu annann fylkingararm Pelus *Foracius204 Anchiniatus Mauricius *Archadius205 og hỏfdu merki med einnu manere. Enn er þeim fylkingum war suo skipath ʀeid fram Ector med .iiij m. ʀiddara og gaf nafn sijnu esse og kalladi þath thelum þath er ꜳ uora tungu skeyti. þuij þat war suo skiott sem aur ꜳ flug. þar uoru og allir hans felagar. ʀeid Jamund ꜳ adra hỏnnd. enn Tranciual ꜳ adra. ij annan fylkingararm war Alanus med .m. manna. Enn Menonn ij annan med adra .m. Nu letur Ector setia up merki. Aull hans merki uoru frꜳbęrum hagleik gerr. Nu er frꜳ þuij ath s(egia) ath Trobil kongs d(ottir) kom til Apriuals seigiandi honum þarkuomu herra Ectors |138va og hans felaga. og þath ath til orrostu war buit med þeim og s(egir) honum allt hith sanna. gengu þau þꜳ ut ꜳ turnannꜳ og sau huat tijtt ward. kendi Apriual henne nu alla sijna felaga. fanzt henne mikith til um pryde Ectors.

23. ‹N›U ij þessu bile lętur herra Ector blasa ij ludra. kongs syne war og fenginn ludr. war hann suo huellr ath heyrdi .iij. ʀastir ꜳ sio enn .uij. ꜳ lannde. lustu þꜳ huorirtueggiu heropi. þessu nest geck skothrijd ij stunndir. fell mart manna af huorumtueggium og er þath war uti tokzt hỏgorrosta med mikille akefd. fell þar unduỏrpum lid huortueggia suo ath halfa mijlu matti ꜳ bukum stannda. enn blodit fell wm alla uỏllu suo ij aukla tok. þꜳ ʀeid fram Alkamedus af lide Troili kongs ij lid herra Ect(ors). mot honum ʀeid Ephistrophus. ʀiduzt þeir drengiliga ath. Efistrofus brꜳ suerdinu ʀidandi ath Alkamedum og hio ij hialminn. clauf hausinn bukinn og bryniunna og hestin nidur ij gegnum. þꜳ ʀeid fram *Nestor206 af lide Ectors og honum ij moti Anathematus. lỏgduzt þeir suo hart til at huergi þoldu spiotinn stadar fyrr en þau toku ut wm *herdarnar207208 og fellu badir daudir. Þꜳ ʀeid fram p. 177:2Kuraneus og honum ij moti Pijrus. geck ij sundur spiotskapt Kura(neus). hann brꜳ suerdi og hio til Pijrus ꜳ auxlina og tok ij sundur brynniuna og inn ij bukinn og fell hann daudur nidur. Þꜳ ʀeid fram Tholomeus. honum ij mot *Teleus209 einn af monnum Ecto(rs). brugdu þeir suerdum sijnum og hio huor til annars. og snart *huors *blodrefill210 annars kuid og fellu badir daudir. þꜳ ʀeid fram Felius einn af monnum Ectors211 og ʀufuzt nu fylkingar. komzt hann j mille p. 177:11Agapenoris og annara fylkinga. Agapenoris ward *hand212 tekinn og .cccc. manna med honum og fluttur til landtiallda Ectoris og geymdur þar. ꜳ moti Felio ʀeid Theus. lagdi hann suo hart ath ess Feli fell flatt til iardar. komzt hann þꜳ̋ eigi ꜳ fętur adur Theus hio hann banahỏgg. For‹a›cius ʀeid þꜳ fram ath *Theus213 og lagdi spioti ath honum midium og kastade honum daudum ꜳ iỏrd. þetta sier p. 177:18Anchises ʀijdandi ath For‹a›cio lagdi ij gegnum bryniunna og bukinn og fleygdi honum daudum. þetta ser Valpriant og hleypti fram at Anch(ises). lagdi ij hans skiỏlld. enn Anchises snarade skiỏlldinn suo hart ath |138vb spiotskaptith brast ij sunndur. Ualpriant bra suerdinu og hio ꜳ halsinn suo af tok hofudith. Mauricius ʀeid fram af lide Ec(tors) moti Anatheo. lagdi huor til annars suo hart ath będi fiellu essenn senn. ward Anatheos unndir essinnu. Mauricius kom stanndandi nidr og hliop ath Annate‹o›s og lagdi hann spioti ij gegnum. J þessu uard *handtekinn214 Amphimacus og med honum .cc. manna og fluttur ij borgina og uoru fiotrader. þꜳ ʀeid fram Archadius. mętti honum sꜳ kongr er Idolenn het. lagdi hann til hans en Archadius slo wid flỏtum skilldinum suo hart ath spiotith hraut ur hende honum. enn Archadius lagdi ij skiolldinn Ydolens. þoldi skiỏlldrinn eigi hans mikla afl. hliop spiotith ij gegnum bryniuna og bukinn. hof Archadius hann ur sodlinum og fleygdi ꜳ uỏllinn. þꜳ ʀidu fram .ij. kongar af lidi Troili Alkamus og *Pandarus215. enn þeim ꜳ mot Mennon og *Alkanus216. lagdi Menon Alkamus spioti. bra hann eigi *skilldi217 uit þuij lagi helldur ʀeid hann ꜳ lagit uiliandi suo *hafa *hinnz lijf fyrir *sitt lijf218. er nu ath s(egia) frꜳ Alkanus ath Pandarus mętti honum. ʀijdazt þeir ath dreingiliga. uard Pandarus ath missa sitt ess fyrir hans mikla afle. ʀeid Alkanus þꜳ ofan ꜳ hann og stack hann ij gegnum. er nu uti ath ‹segia›219 af þeim .xiijj. kongum þuijat sakir þess ath malith er lanngt þa uilium wer s(egia) afrek annara kappa.

24. ‹N›W er orrosta sem akaufuzt og mannfallinu hallar ꜳ Troili. enn herra Ector ʀeid fram suo snart sem ellding flyge hỏguandi ꜳ badar henndr będi menn og hesta. f‹ylgdu›220 þeir Iamunt og Tranciual honum dreingiliga. Wernacius ʀeid fram ij lid Troili kongs. mot honum Malcus. einn af monnum Enęi kongs sonnar. war su ʀeid hinn drengiligazta. geck sundur spiotskapt Uernacius. enn hann ʀeid ath Malchum og slemdi til hans suerdinu utan ꜳ uanngann suo hart ath *Malchus221 fell af sijnum hesti ij ouit. woru eigi fleiri þeirra uitskipti. þꜳ ʀeid fram Aluernus af lidi Eneas. mot honum kom Florencius. war eigi langt um þeirra uitskipti adr Alvernus fell flatur af sijnum hesti. veitti Florencius honum bana med skiotum atburd. þꜳ ʀenndi fram Fenacius felagi Ect(ors). enn honum ꜳ mote Romalldus. hann hio sundr spiotskapt Fenacius enn Fe(nacius) brꜳ þa suerdinu og ʀeid ath Romalldum |139ra og hio utann ꜳ sijduna. og skipti honum sunndur ij tuo hlute. Julianus hinn sterki ʀeid ꜳ mot Alanus. war þeirra atreid hinn snarpazta. og brustu będi spiotskeptinn. enn er essen ʀennazt hiꜳ̋ þreif Alanus til hans og steypti honum af sijnum hesti suo honum lꜳ wid beinbroti og eru endut þeirra uitskipti þuijat Alanus sotti fram ath merkium Troili kongs. hann hio til merkismannzinns suo af tok hofudith. fell þꜳ merki Troili ij gras og bognudu fylkingar hans suo at annarr enndir hractizt heim ath borginne. Enn þetta ser enn mikle Maximianus ʀijdandi fram suo snart ath hann ʀetti ꜳ litille stundu allann sinn fylkinngar arm. þetta sꜳ Tranciual. ʀijdur at Maximianus suo hart ath essith uiknade. þꜳ hio Tranciu(al) sijnu suerdi ꜳ hals essinu suo af tok hofudith. stauck þꜳ Maximianus af baci og lagdi spiotinu framann ij222 briostith ꜳ essi Tranciu(als). ʀeis þath up ỏrdugt uith lagith og setti fęturna fyrir briost Maximianum suo hann fell. þꜳ stỏck Tranciual af bace. enn Maxim(ianus) moti og hiugguzt þeir eckj lengi adur Tranciual223 hio ij hialminn og clauf hofudith. fell Maxim(ianus) þꜳ̋ daudur. Eptir þath ʀeid fram Jamunth. hann sotti ath skiall‹d›borg Troili kongs og gerdi harda hrijd suo sumir fellu enn sumir flydu. ward þꜳ Troili kongi ꜳ hest komith. og reid hann þꜳ ij fylking sonar sijns. en er Belius sꜳ þetta ʀeid hann moti Jamunt. leggia þeir suo hart ij skiollduna ath essinn uiknudu og gengu aptur bogarnir fra sodlunum. stucku þꜳ badir af bake og komu standande nidr og brugdu suerdunum og hiugguzt med miklu kappi. greiddi huar odrum stor hỏgg. baruzt nockur sar ꜳ Iamunt. og þo eigi fyrir þa sok ath hann uęri eigi betur uijgur. enn hlifar Beli dugdu suo uel ath þeim grandadi eckj. Enn er Jamunt sꜳ þat kastadi hann suerdinu. og hliop undir *Belium224 þrijfandi hann ꜳ lopt og setti hann nidr uith uellinum og haundladi hann þar og let flytia hann fiotradan til landtiallda. er nu orrostan akauf og fell huer wm annann.

25. ‹N›U sem Enneas sier þetta ʀeidizt hann miog og hleypti fram ij fylking herra Ect(ors). geymdi hann uarla samuizkunnar og naliga war fra |139rb honum vitith. sotti hann suo hart fram at fylkinng Ecto(rs) hrock um iij ỏrskot. hann drap merkismann Ect(ors) er Danament het. Enn *Tranciual *henntj *a *loptj *merkit225. Enn er Ector sꜳ þath ʀijdur hann hart fram og ʀetti aptur sijnna fylking wm .uj. orskot og skipti ij tuo hluti merkismanni Eneas er Langalijf het. fell merkit ij gras. Eneas ʀeid þꜳ fram moti Ect(or). logduzt þeir suo hart til ath steingurnar bognudu enn essin uiknudu. þolandi eigi þeirra athreid. gafzt nu upp vijda orrostan og horfdu menn ꜳ þeirra einnuijgi. Hoggr nu herra Ect(or) til Eneas. enn hann bra uith flỏtum skilldinum. kom suerdith ij skialldar spordinn. og tok af þath er nam. og ʀendi ꜳ hals essinnu suo af tok hỏfutit. en kongs son kom standannde nidur. Ste nu Ector af sijnum hesti og borduzt ij akafa. fuku gimsteinar ur þeirra hialmum og skiolldum sem gneistar ur afle. Baruzt sar ꜳ huaratueggiu og þo fleire ꜳ Enneas. hiugguzt þeirra hlijfar þar til huorki hỏfdu þeir skiolld ne hialm ne bryniu sijnv holldi ath hlijfa. og at lyctum fell Eneas af sarum og mędi med godum ordztijr. war og Ector naliga yfirkominn af mędi. war þat allra manna mal ath eckj hafi slijckt einnuigi verit ‹ꜳ austur londum›226 af .ij. ʀiddurum. war Eneas nu handtekinn og fluttur til lanndtiallda. enn er *Troilis227 sꜳ þath helt hann heim ij borgina med sinn herr. Enn Iamunt og Tranciua(l) eptir og ʀaku flottann og drapu huern er þeir nadu. lęstu hinir at ser borgina. foru þeir Iamunt og Tʀan(ciual) aptur til sinna manna og suo til landtiallda. let Ector binnda sar sinna manna. woru þeir Enneas og *Agapenoris228 sꜳ fyrr war handtekinn og Belius ij einu fangelsi allir. leid suo nattinn. woru borgarmenn harmsfullir af osigri. einna mest ath Eneas war tekinn. war þetta nu s(agt) kongs d(ottur).

26. ‹N›U er kongs d(ottir) uissi þetta lętur hun bua ferd sijna med mikilli prydi. fylgdi henne .l. meyia og margir kurteiser kertasueinar og baru uęn blys ꜳ fridum stikum af gulli geruum .iiij. ʀiddarar baru clędi ꜳ stỏngum yfir suo huarki matti falla ꜳ hana duft ne dỏgg. Med henne ʀeid Apriual a godu essi. en hun ʀeid einum mul godum þuijat ‹þat›229 er þar sidr ath kuinnur skulu ʀijda mulum. Enn er menn Ect(ors) siꜳ þath ętludu þeir .ij. solir mundu ꜳ himnum enn elldr loganndi mundi ur lopti koma. s(egia) þeir þetta Ector enn hann stod up skyndiliga gangandi ut af sijnum |139va tiỏlldum. sꜳ hann þꜳ og skilde huat þesse syn taknade. Bar ‹kongs›230 d(ottur) skiott ath. geck kongs son mot henne med heuersku. fanzt honum mikith um hennar fegurd. þotti ‹honum›231 eigi ofsỏgum fra mega s(egia) hennar pryde. kongs son quaddi hana fyrre. Enn hun tok blijdliga hans q(uediu). Apriu(al) stỏck af bace. og urdu þar fagnafundir med þeim. war kongs d(ottir) tekinn af bace. þeir Jamunt og Tʀan(ciual) leiddu hana. þꜳ̋ geck fram Apriu(al) og s(agdi) þeim slijct er giorzt hafdi ij hans ferdum og þann soma er kongs d(ottir) hafdi honum til gert. og suo huersu uiturligt ʀad hun hafdi til sed ath gefa honum lijf. sijdan bad Apriu(al) sinn herra blijdliga ueita kongs d(ottur) þa sęmd er hun uill þiggia af honum. og gefa henne ij ualld sinn brodur og alla hans ʀiddara. lezt hann og suo uilldu koma sijnu male ath kongs d(ottur) metti sem bezt lijka. þꜳ m(ælti) Ector “allt mun eg þar til uinna at eg fai ast þessarar iungfrur. og hennar brodir skal leysazt med þuij ath hun skal uera min unnazta”. Hun suarar þij hęuerskliga og lezt þat ʀad wid fodur sinn gera mundu. war þꜳ sent eptir konginum ath hann skylldi fara ij fridi til landtiallda. for hann þꜳ med sęmiligri fylgd og er hann kom þar war honum s(agt) til ʀadagerdarinnar. tok hann þij kurteisliga og war su sętt gerr millum þeirra med ʀade Troili kongs og hans sonar Ennei. war hann leystur og Belius. enn herra Ector skylde ganga ath eiga Trobil kongs d(ottur). lijkade aullum þessi satt. for nu kongs sonn heim med fedur sijnum. woru þꜳ grędd sar hans og buit til veizlu. kom herra Ector med uirduligri fylgd at ꜳkuedinne stunndu. war wid honum tekith med allri uirding og settur ij hasęti. gengu þꜳ leikarar med allzkyns hliodfęrum suo at tok ij huert stręti. þar woru og ilmanndi iurtir med allzkyns sętleik. geck þa þar inn jungfru Trobil med agiętum kuenna lyd. hanna leiddu .ij. hertugar. .iiij. kongar hỏfu hana ij hasęti. gafuzt nu up streingleikar enn tekith til dryckiu med mikille gledi. Skorti þar eigi allz kyns dryck og gulli buinn hornn. uoru ꜳ þeirre hollu marger glergluggar og hennar hvolf med morgum gimsteinum. war þetta hof ‹med› mikilli heimsins mekt og soma232. stod ueizlan .ij. man(udi) og ath henne lidinne uoru allir burtleiddir med godum giỏfum og er eigi greint huersu lengi Ect(or) sat med kongi. skildu þeir med vinattu. for Ector heimleidis og sat um kyrt med sinne fru. Eptir þat for hann til Egiptalandz |139vb med Jamunt. lꜳ þat laust fyrir. uard Jamunt þar kongr yfir og enndade þar sinn ęttbog‹a›233. og er eigi getith hueria konu hann hefir feingit.

27. ‹F›Or nu Ector heim ij Tyrkland og heriadi wm austurlỏnnd. og uard einuallzkongr yfir þeim. og ij hinne sijduztv sinne herferd eignadizt hann skatt af ollum austurlandzkongum. feck hann ollum234 sinum felỏgum ʀijki. feck Apriual Valdre dottur Apollonius kongs og styrdi Syrlandi. Tranciual ʀikti ij Media og feck d(ottur) Uijdfrackti kongs er Pruna het. tok huer þeirra felaga þat riki er Ector feck þeim. Hefir suo s(agt) uerit at Eneas kongs son hafi fenngit dottur kongs af Gricklandi er Alexandur het. hun het Marmaria. takanndi ʀiki ij Mesopotanea eptir fodur sinn og er fra honum komit mart stormenne þoat uer kunnum fatt fra þeim ath segia.

28. ‹N›V uilium wer s(egir) sꜳ er sỏgunna hefir saman sett bidia lydinn ath wmbera mijna fafręde. þuij uer hofum hardla fiarre staddir verit þeim tijdindum. hefi eg s(egir) hann fundit ij bokum meistara Gallteri samsetning Troiomanna sỏgu og þessa eftirfarandi. s(egir) hann þenna Ector ecki uantat hafa uit Alexandrum magnnum. Megum uer þuij eigi mistrua þessu ęuinntyre vm þann mikla bardaga. var hann hinn fyrsta kalendas iulij mana(dar) og uor‹u› þꜳ til pijninngar heimsins lausnara .ccc. vetra siỏtigir og .uij. uetur og latum uer nu hier nidr falla þessa atburde. hafi sꜳ skỏm fyrir er skrifade.


1 I pergamenthåndskriftet AM 589d, 4º har Ectors saga (trykt efter AM 152 fol. i LMIR I (= Editiones Arnamagnæanæ, Ser. B, Vol. 20), Cph. 1962, p. 79–186) et indledningskapitel, som ikke findes i noget andet af sagaens håndskrifter, bortset fra to papirafskrifter af 589d (AM 181d fol. og AM 585a, 4º), og som ikke er medtaget i udgaven. Kapitlet står bl. 17v, l. 1–10.

2 til] from 589 d, 17v.

3 ætt-] from 589 d, 17v.

4 en] er 589 d, 17v.

5 er] from 589 d, 17v, sem 584, 1r.

6 ward] from 584, 1r, 589 d, 17v, war MS.

7 ꜳgiętuztur MS.

8 sinn] til sinn 589 d, 18r.

9 bleyttur] from 584, 2v, 589 d, 18v, hleyptur MS.

10 hialltinu] + war MS (incorrectly).

11 hafdi] from 584, 2v, 589 d, 18v.

12 uitanndi til stadinns] reyna med stauddu 589 d, 19r.

13 þeir] her 589 d, 19r.

14 Florentio fęrandi hann] from 589 d, 19v, Florentia fręnnda hans MS.

15 rijdanndi] with this word the text in St 7 begins.

16 ‹A›gium] A from 589 d, 20r, Aium St 7, 41ra.

17 Akillam] + her med nefndu þeir (nefndi hann St 7) 589 d, 20r, St 7, 41ra.

18 nockr] written nͦr MS, nogier 584, 4r, trautt 589 d, 20r, St 7, 41ra.

19 settum MS.

20 hittumzt] from 589 d, 20v, St 7, 41ra.

21 hafandi] from 589 d, 20v, St 7, 41ra.

22 Karnacio MS.

23 vel finne þetta] uiel fynne þetta 584, 5r, vel finnj þesse 589 d, 21r, St 7, 41rb.

24 Nocerus] Nocierius 584, 5r.

25 ef mann] written twice MS.

26 bar] from 589 d, 21v, St 7, 41va.

27 og] from 584, 5v, 589 d, 21v, St 7, 41va.

28 Nocerus] from 589 d, 21v, St 7, 41va, Nocerius MS, Nocierus 584, 5v.

29 er] from 584, 6r, 589 d, 21v, St 7, 41va.

30 hofuth] from 589 d, 23r, St 7, 41vb, herdar MS.

31 sumar] sem var 584, 7r, runirnar 589 d, 23r, runarnar St 7, 41vb.

32 ꜳ-] from 584, 7v, 589 d, 23r, St 7, 42ra.

33 hann] from 589 d, 23r, St 7, 42ra, hefir MS.

34 hafari] hafir 584, 7v.

35 hafari murar woru vm hana] hennar murar eru (woru St 7) agiæta 589 d, 23r–v, St 7, 42ra.

36 hleypandu MS.

37 med] from 584, 8r, 589 d, 24r, St 7, 42ra.

38 þeim] written above the line MS.

39 med] from 589 d, 24r, St 7, 42rb.

40 gistijstijng MS.

41 sęmder] + uęiter MS (incorrectly).

42 Florencius] from 584, 8v, 589 d, 24v, Flormentz MS.

43 ij] from 589 d, 24v, St 7, 42rb.

44 fyrir] from 584, 9r, 589 d, 25r.

45 ętla eg] from 589 d, 25r, St 7, 42va.

46 hann MS.

47 dykr] dynckur 584, 9v, 589 d, 25r.

48 hỏfududit MS.

49 Fennacias MS.

50 dags] from 589 d, 25v, St 7, 42vb.

51 sem] from 584, 10r, 589 d, 25v, St 7, 42vb.

52 sidar] from 584, 10v, 589 d, 26r.

53 þꜳ̋] þessa 584, 10v.

54 Vara-] Vona- 589 d, 26r, Vana- St 7, 42vb.

55 þa] + undir MS (incorrectly).

56 þordir þinn] þordir þu 584, 11v, þordj þinn 589 d, 27r, St 7, 43ra.

57 voru] from 584, 11v, 589 d, 27r, St 7, 43ra.

58 uaulld] walld 584, 12r.

59 skemmu] from 589 d, 27v, St 7, 43rb, hallar 584, 12r.

60 hann undradizt] repeated at line-division MS.

61 til stadinns] med stauddv 589 d, 27v.

62 ꜳ] at 584, 12v, 589 d, 28r, St 7, 43va.

63 At the beginning of f. 130v two or three letters have been erased; after this en is repeated before ręna MS.

64 ꜳ] from 584, 12v, 589 d, 28r.

65 hann] written under the line MS.

66 Eluidus] Elinius (?) MS, Elinius 584, 13r, Elfidus 589 d, 28v, Heluidus St 7, 43va; cf. below p. 12017.

67 Glebula] from St 7, 43va; cf. below p. 12111; Alþrica (?) MS, Aþrika ( ?) 584, 13r, Glepila 589 d, 28v.

68 annars] from 584, 13v, 589 d, 28v, St 7, 43vb.

69 sonar MS.

70 -reid] -rædi 584, 13v, 589 d, 28v, St 7, 43vb.

71 fyrir ofann] written twice MS.

72 þar til kemr ath er] Þar til at kemur þar 584, 14r, og sier huar 589 d, 29r.

73 uidiadann] þrifalldan 589 d, 29r, þriuafdan St 7, 43vb.

74 hafdu] written haͧ MS.

75 Eluidus (twice)] Eluidz MS, Heluidus St 7, 43vb.

76 Eluidz MS, 584, 14r, Heluidus St 7, 43vb.

77 ath] after this word begins a lacuna (2 folios) in St 7.

78 til] from 584, 14r, 589 d, 29v.

79 Licius MS.

80 mælti] from 584, 14v, 589 d, 29v.

81 afunnith] af hent 584, 14v, af hendj leyst 589 d, 30r.

82 kann uera] hafi þer lesen heyrdan huar fyrir uera kann 589 d, 30r.

83 milli] written above the line MS.

84 spurdi] from 584, 15v, frette 589 d, 30v.

85 Tranciual brá suerdinu og hio ꜳ hals vlfalldanum suo af tok hỏfudith] so also the other MSS; a passage about a camel (ulfaldi) would appear to have been omitted from the preceding text.

86 -huers] written above the line MS.

87 Lutrektor] from 584, 16r, 589 d, 31r, Bijrector MS.

88 Ereptus] from 589 d, 31v; cf. below p. 13210; Erepteris MS, 584, 16v.

89 Vidfracto] from 589 d, 31v; cf. above p. 1267 etc.; Fracto MS, 584, 16v.

90 Lutrektor] from 589 d, 31v, Lurecto MS, Lutreco 584, 16v.

91 Lutrektor] from 589 d, 31v, Lurecto MS, Lutreco 584, 16v.

92 og] from 584, 16v, ij MS.

93 -spalirnar] corrected from 584, 16v, 589 d, 31v.

94 Vidfractus] from 589 d, 31v; cf. above p. 1267 etc.; Franctus MS, Frackto 584, 17r.

95 þotti] from 589 d, 31v, seigir (riddarann) 584, 17r.

96 Lutrektor] from 589 d, 31v, Lucretus MS, Lutreco 584, 17r.

97 Lutrektor] from 584, 17r, 589 d, 32r, Lucretus MS.

98 til stadins] med stavddu 589 d, 32r.

99 alfs MS.

100 lidi sem] written twice MS.

101 med] from 584, 17v, 589 d, 32v.

102 blamanna] written manna bla, but the order is reversed by a mark of inversion MS.

103 suo letta] written twice MS.

104 hesta] supplied from 584, 18r, 589 d, 32v.

105 riddari] + ath MS (incorrectly).

106 ij] after this word first written efri fgli (?), but struck out MS.

107 sviptijtiṅgar MS.

108 hafdi] from 584, 18v, 589 d, 33r.

109 ogrynne] supplied from 584, 18v, 589 d, 33r.

110 ꜳ] repeated at line-division MS.

111 freista] freistar 589 d, 33v.

112 hann mættj fram bera nockr æfintyr] from 589 d, 34r, fram mętti uaxa hans ęuinntyr og fram bera MS, 584, 19v.

113 eigir] with this word begins 579, 23r.

114 Tronus MS; cf. below p. 1401 etc.

115 þessu MS.

116 kongar] written ꝁr MS.

117 kongr] written ꝁr MS.

118 allrar MS.

119 Belus MS; cf. below p. 14718, 21 etc.

120 þeira] from 584, 20r, 589 d, 34v, hans MS, 579, 23r.

121 þat bezta] from 579, 23r, 589 d, 34v.

122 hondum] + a superfluous unninn MS.

123 Terrijbil MS; cf. above p. 1386 etc.

124 bordbunad] with this word begins St 7, 44ra.

125 huert hann skylldi ser fręgdar leita] so also 579, 23v, 589 d, 35v, frægra fiolmenne 584, 21r.

126 uęri] from 589 d, 35v, sie 584, 21r.

127 segiazt þeir] kuoduzt þeir 579, 23v, kuedzt þat 589 d, 35v.

128 þar] an er-symbol is written above this word MS.

129 adrir] aunguir 579, 23v, 589 d, 35v, St 7, 44ra.

130 sijna] sinu 579, 23v, 584, 21r, sinnj 589 d, 35v.

131 fremra] at this point begins a lacuna (1 folio) in 589 d.

132 suo] + fagur 579, 23v, + fridur 584, 21v, St 7, 44ra.

133 ath] from 584, 21v, St 7, 44ra.

134 skal] with this word ends 579, 23v.

135 hefir] so MS for hefur.

136 munut standa lags] written twice MS.

137 buna] bua 584, 22r, St 7, 44rb.

138 herfarar] ofarer 584, 22r, St 7, 44rb.

139 hinum] from 584, 22r, sionum MS. With hinum the text in 589 d begins again.

140 ath þeir] written twice MS.

141 Troilus MS.

142 Belus MS.

143 Belus MS.

144 huorki] + a hann 589 d, 36v.

145 sari] + a hann 584, 22v, St 7, 44va.

146 enn] + hann 584, 22v, 589 d, 36v, St 7, 44va.

147 bela’ MS.

148 þu] from 584, 23r, 589 d, 36v, St 7, 44vb.

149 meir] af mer 589 d, 37r, + af mer St 7, 44vb.

150 flettum MS.

151 ath] from 589 d, 37r, er 584, 23r, St 7, 44vb.

152 Trabil MS; cf. above p. 1386 etc.

153 þui] from 589 d, 37r, St 7, 44vb.

154 manna] from 584, 23r, 589 d, 37v, St 7, 45ra, monnum MS.

155 er þar ath rijda ij mille] at þar er j (a 589 d, St 7) mille at ʀida 584, 23v, 589 d, 38r, St 7, 45ra.

156 spilluirkir] spielluirke. hann er 584, 23v, 589 d, 38r, St 7, 45ra.

157 spiotinu ij skiolld Torquatus og hio ij skiỏlld kongs sonar. enn hann hio] Torquatus (berserkrinn 589 d, St 7) spiotinv j skiolld kongssonar. Enn kongsson hio j 584, 24r, 589 d, 38r, St 7, 45rb.

158 hann þetta] written twice MS.

159 kemur] from 584, 24r, kom 589 d, 38r, St 7, 45rb.

160 Hann hof suo sitt mal] from 589 d, 38v, St 7, 45va.

161 hann] from 584, 24v, 589 d, 39r, St 7, 45va, honum MS.

162 manna] first written meyia, but corrected MS.

163 Walbert] supplied from 584, 24v, 589 d, 39r, St 7, 45va; cf. below p. 1589.

164 ij] from 589 d, 39r, St 7, 45va.

165 ʀeid] from 584, 25r, 589 d, 39v, St 7, 45vb, ʀied MS.

166 eg] written twice MS.

167 mættunzt 589 d, 39v.

168 fyrir austann moduna] yfir 584, 25r, 589 d, 40r, St 7, 45vb.

169 toku MS.

170 ath] af 584, 25v, 589 d, 40v, St 7, 46ra.

171 madurinn] so also the other MSS, the context demands rather ormrinn.

172 uijguelum] u² repeated at line-division MS.

173 hafa] with og hafa begins 579, 24r.

174 eigi] from 584, 25v, 589 d, 41r, St 7, 46ra.

175 sęmd] + sem 584, 26r, 589 d, 41r, St 7, 46rb.

176 sagdi hertuginn] from 589 d, 41r, St 7, 46rb, segir hertugin 584, 26r, hertuganum og MS.

177 essinu] + suo MS (incorrectly).

178 nu] + þeir MS (incorrectly).

179 ferligi] written twice MS.

180 og] from 579, 24r, 584, 26v, 589 d, 42r, St 7, 46va.

181 gamall] + ath MS (incorrectly).

182 uel og þa [ . . . . . ] valdi] uel og þa med sier og ualdi 584, 26v, blidliga og valdj þa til ferdar med ser marga 589 d, 42v; partly erased in MS.

183 ath] written twice MS.

184 hafdi] hofdu St 7, 46vb.

185 gladur] first written g instead of d MS.

186 Jon Anndresson. Þorbiorn fętill. Eirekur badkall. Magnus skalldi og Sigurdr kongr] ÷ the other MSS.

187 skamt] with this word ends 579, 24v.

188 sendi] from 584, 27r.

189 hann sendi] sendandj 589 d, 43r, St 7, 46vb.

190 komu til] ʀeid til fundar vid 584, 27v, ridanndj til fundar vid 589 d, 43v, St 7, 47ra.

191 at] from 584, 27v, 589 d, 43v, St 7, 47ra.

192 til] from 584, 27v, 589 d, 43v, St 7, 47ra.

193 Agapenotis MS; cf. below p. 17711, 12.

194 Tucann MS; cf. below p. 1772.

195 Antites MS; cf. below p. 17718 etc.

196 Alkamedus med .iij m. ʀiddara. Anatematus med .uc. ʀiddara. Ydolenn med .u c. ʀiddara. Wrres med .m. ʀiddara. Agapenoris med .u c. ʀiddara. Tholomeus med .u c. ʀiddara. Chaos med .m. ʀiddara. Anateos med .ij m. ʀiddara. Kuraneus med .iij m. ʀiddara. Anchises med .ij m. ʀiddara. Nu er talith ʀiddaralid þeirra. og er þath halfur þridiungur þusunnda. Alkamus og Pandarus brædur .ij. kongar af Skaledone med xij þusundir fotganganda lids] the corresponding passage from 584, 27v with different readings from 589 d, 43v and St 7, 47ra in brackets: Askamedius (-medus St 7) af Melodia med .iij. þushundir ʀiddara. Anatemacus (Anachematus 589 d, Anatematus St 7) af Misia med .iiij m. ʀiddara. Taoss (Thass St 7) af Latiss (Lꜳʀis St 7) med .m. ʀiddara. Agapenoris (Agapenor 589 d, Agapentor St 7) af Picia (Fisia St 7) med ˹.u c. (.dcc.) ʀiddara. Tholomeus (Triptholomus 589 d, Triptolemus St 7) af Pilo med .v (atta) c. ʀiddara. Ydolen (Jdolen St 7) af Magnesia med .v c. ʀiddara. Verress (Ulixes 589 d, Olixes St 7) af Lidio (Jlideo) med .ij m. (+ʀiddara St 7). Anateos (-us St 7) af Edolia med .ij m. ˹ʀiddara. (÷ St 7). Cutan (Coranen) af Membra (Melebra) med .iij m. Anthises (Annchises) af Rodo med .ij m. (+ʀiddara). Nu er talit ʀiddara lid Trohili (Trojlj 589 d) kongs. ˹er þat (÷) halfr þridie tugur (tigr hundrada 589 d) þushunda. Askamus og Pandarus brædur ij kongar af Skaledone (+ hofdu) fimtan þushundir fot gongu lidz. Enn sialfur Trohilius (Trojli 589 d, Trohilus St 7) kongur hafdi (÷ 589 d) halfan fiorda tug þushunda fotgongu lidz. Variant readings in these names are not mentioned below.

197 Troili MS.

198 Troili MS.

199 er] from 584, 27v, 589 d, 44r, St 7, 47ra.

200 Troili MS.

201 Fijrus MS; cf. below p. 1772, 4.

202 Foleus MS; cf. below p. 1779 etc.

203 Nestor af Frigia kongr ath ętt godur hỏfdingi med .m. ʀiddara. Efistrofus af Tartaria med .ij m. ʀiddara. Pijrus af Syria med .iij. m. ʀiddara. Mennonn med .d. ʀiddara. Valprijant med .iij m. Theleus med .u m. ʀiddara. Mauricius med .m. ʀiddara. Archadius med .m. ʀiddara. Felius med .m. Bocrus med .u m. ʀiddara og fotgongu] the corresponding passage from 584, 27v–28r with different readings from 589 d, 44r and St 7, 47ra in brackets: Mestor (Nestor St 7) af Frigia (Defriggia 589 d, Friggia St 7) agiætur hofdingi kongr at nafnbot var þar med .m. ʀiddara. Efistrofus (-sus St 7) af Tartia (Tracia St 7) med .ij m. (+ ʀiddara St 7). Pirus af Licia med .iij m. Menon (Mennon 589 d) ˹af Palotonia (af de Palachonia 589 d, af Depabachonia St 7) med .d m. ʀiddara. Valpriant af (+ de 589 d) Ethiopia med .iij m. Theleus af Alemonia med .v m. ʀiddara (÷ St 7). Mauricius af Bozcia (Bojzja) med .m. Archadius af Grecia (Agrecia) med .m. Peleus og Anphimacus (Amphi-) af (de 589 d) Archadia med .m. Pocius (Porcius) og Askanus (Alchanus) af (de 589 d) Decixomio (Cixoma 589 d, Cixonia St 7) med .v m. (c. St 7) ʀiddara og .xij. (fimtan St 7) þushundir fotgangandi (fotgongv 589 d). Variant readings in these names are not mentioned below.

204 Poracius MS; cf. below p. 17716, 19.

205 Archidius MS; cf. above l. 1.

206 Mestor MS; cf. above p. 17416 etc.

207 herdaranar MS.

208 þoldu spiotinn stadar fyrr en þau toku ut wm herdarnar] þoldi skiolldurin (skiolldren dugd 589 d, St 7). geck spiot huors fyrir sig j gegnum bryniuna (brynjurnar 589 d, St 7) og vt j millum herdana (herdarnar 589 d) 584, 28r–v, 589 d, 45r, St 7, 47rb.

209 Telius MS; cf. above p. 17420 etc.

210 huors blodrefill] from 584, 28v, 589 d, 45r, St 7, 47rb, blodrefillinn huars MS.

211 Ectors] first written kongssonar, but corrected MS.

212 hand] from 584, 28v, 589 d, 45r, St 7, 47va, hann MS.

213 Theus] from 584, 28v; cf. above l. 14 and 16 [i. e. the previous two instances], Thos MS.

214 handtekinn] from 584, 28v, 589 d, 45v, St 7, 47va, tekin af MS.

215 Perdamus MS; cf. above p. 1736 etc.

216 Alkamus MS; cf. below l. 15 and 17 [i. e. the next two instances].

217 skilldi] from 584, 28v, 589 d, 45v, skilldinum St 7, 47va, spioti MS.

218 hafa hinnz lijf fyrir sitt lijf] from 584, 28v, hann hio lijf fyrir lijf MS, þiggia med stauddu dauda hins motj sinu lifi og fellu badjr 589 d, 45v, med stoddu þiggia dauda hins moti sinu lifi St 7, 47va.

219 segia] from 584, 28v, 589 d, 45v, St 7, 47va.

220 fylgdu] supplied from 584, 28v, 589 d, 45v, St 7, 47va.

221 Malchum MS.

222 ij] + skiolldinn MS (incorrectly).

223 Tranciual] first written Apriual, but struck out and Tranciual written above the line MS.

224 Belo MS.

225 Tranciual henntj a loptj merkit] from 589 d, 46v, þat henti ꜳ lopti Tranciual MS, 584, 29v, merkit henti Tranceual ꜳ lopti St 7, 47vb.

226 ꜳ austur londum] from 584, 29v, 589 d, 47r, St 7, 48ra.

227 Troili MS.

228 Agapenor MS; cf. above p. 17711, 12.

229 þat] from 584, 29v, 589 d, 47r, St 7, 48ra.

230 kongs] from 584, 29v, 589 d, 47r, St 7, 48ra.

231 honum] from 584, 29v, 589 d, 47r, St 7, 48ra.

232 med mikilli heimsins mekt og soma] suo uirduligt sem heimsinz oflæte kann at (÷ St 7) ueita og uerolldin plagar upp ꜳ̋ sinn kurt 584, 30r, 589 d, 48r, St 7, 48rb.

233 -boga] supplied from 584, 30r, 589 d, 48r, St 7, 48rb.

234 ollum] written twice MS.

Источники: Agnethe Loth, Et indledningskapitel til Ectors saga // Opuscula 4, Kbh. 1970. S. 363–365.

Agnete Loth (ed.): Late Medieval Icelandic Romances. 1. transl. by J. B. Dodsworth. Kbh. 1962. P. 79–186.

OCR: Speculatorius и Hrafn Hvíti

© Tim Stridmann