Vilhjálms saga sjóðs

30v1. SAGA þessi hefzt fyst j Englandi og fer sidan ut til Saxlandz og þa til Gri‹ck›landz1 og þui næst uestur j Affrika allt ut under solarsetʀit og þadan j sudrhalfu heimsins til hinnar miklu borgar Ninive. og þadan ut at heims enda til *hinna2 miklu fialla Kakausi3. þessi saga var tekin af steinuegginum j Babbilonp. 37 hjnni miklu. og meistari Humerus hefer samsett hana. *Enn4 til mega heyra þeir menn5 til slikra sagna at eigi þicki uijst huort sannliga se saman settar þuiat sa sem okunnik er landa skipun ma vera at hann kalli þat j austur sem hann ætti j uestur enn þat ‹j›6 sudr sem j nordur stendr þuiat bædi hafa breyzt borga heitj og landa7. og legzt þat at aungu ef ofroder menn heyra til þo hinum þiki þat lyti sem froder eru. enn þott nockut þicki a mỏt likindum sumt þat er til ber um fræknleik manna edur flyti ferdanna þeirra manna sem sagan gengur fra ma þat eigi undrazt þuiat þann sem hamingian vill hefia honum ma ecki ofært verda. suo og þann sem hun vill nidra þa takazt honum flester hluter toruelliga. enn hamingiunni er vant at trua þuiat hun uelltur ymsa uega8.

2. ‹S›augu þessa byriar suo at fyrir Einglandi ʀied sa kongr er Rikardrp. 413 h(et). hann var kominn af |31r ætt Eneas hins mikla af Troio. hann var agætur haufþingi uaskur og vel sidadur. jþrottamadur mikill suo engi komzt *til9 iafns uid hann j þui landi. hann var hirdprudr og uinsæll. hann hafdi fengit agæta konu dottur hert(uga) af Saxlandi og feck hann þar med henni mikit ʀiki til vesturættar med anni Rjn. Þau attu son þann er Uilhialmur h(et). ‹hann›10 var likr modur sinni at yferlitum. þui hon var kuenna vænst. enn faudr sinum var hann likr um afl og jþrotter. ʀædismadur k(ong)s h(et) Dixin. hann var mikill madur og sterkur uitur og trulyndr og laut at honum aull ʀikis stiorn næst konginum. hann var fostri kongsonar og unni huor audrum mikit og hann kendi honum jþrotter og margann frodleik. og er k(ongs)son var .v. uetra for k(ongr) til Sagslandz at skipa til ʀikis sins og for hans son med honum og sat k(ongr) þar um veturinn. Rikardur k(ongr) hiellt mikla skemtun a11 at fara a skog med hauka og hunda at veida dyr. og lagdi hann a þat so mikit kapp at stundum la hann uti a skogum med hird sinni suo uikum gegndi.

3. ‹Þ›ess er getit eitt sinn at kongr var a skog farinn med hird sinni sem optar. einn dag var uott vedr og sat k(ongr) j tialldi sinu a skoginum og smasueinar hans hia honum og son hans en hirdin iagade dyr a skoginum. at tialldi kongs kom einn madr ʀidandi med ʀiddara buningi mikill uexti. med honum ʀeid ein kona. hun12 var eigi miog dafrid og samde ser þo vel. hun var vel buin. þau gengu j tialldit og kuoddu k(ong). hann tok þui vel og spurde huat kuinna hun væri. ‹enn hun›13 sagdizt vera kominn utan allt af Affrika og kuezt eiga þar velldi. “en skip min eru hier vid sio enn minn herra hefer bannat mier mitt nafn at segia. enn eg var ʀidin a skog at skemta mier. eda er þat þin son er þar situr hia þier”. k(ongr) kuad þat satt vera. kongr sier at hun hefer gullhring a hendi og hafdi ei kongr sied meire gersimi. og so mikil eigingirni kom at honum at hann uilldi fyrir huern mun hringin eiga og fretti at huort hun uilldi selia honum hringinn. enn hun seger at hann se eigi falr fyrir peninga. “enn ef þier stendr hugr til hringsins. þa muntu tefla vilia eitt skaktafl til hans ef þu setur þat moti sem mig lyster”. k(ongr) spurdi huat þat væri. Hon m(ælti) “settu ủt son þinn j mót þuiat eg a uæna dottur”. k(ongr) seger sier ei son sinn so falann at hann villdi hann uit tafli setia. en hun kuad sier aunguan ack a at lata hringinn. Nu hugsadi k(ongr) at tafl hans uar þar hia honum og sa matti alldregi lata ef sialfur tefldi a sem þat atti. þui seger hann at hann uill til uoga um eitt tafl enn þo grunadi kong huat konu hun mundi vera. sidan ʀeistu þau taflit og tefldu med þessum skilmala og finnur ‹kongr›14 at hun tefler forkunnar vel. enn þo lukar suo15 at hun feck litla bert16. kongr kalladi til hringsins17 enn hun kalladi jafntefli. vita18 kongar er19 uoru epter a bordinu. k(ongr) uill taka til hringsins. þa mælti faurunautur hennar “mikit þiki mier k(ongr) hafa til sins mals. enn fyr enn þit dragizt um hringinn þa byd eg þier burtʀeid og hafi sa ockar hringinn sem betur ueiter”. k(ongr) kuad sik ecki duelia. taka smasueinarner þa hest kongs og herklædi. sidan toku þeir hringinn og festu vid tialldit og laugdu uid nidings nafn huer sem annan suiki.

4. ‹N›U stauckr k(ongr) a hest sinn og ʀiduzt at diarfliga og finnur k(ongr) at þetta er hinn mesti hreystimadr. en so lauk at brotnadi hryggr j hesti |31v hins komna mannz20. J þessu bili kom hirdin k(ongs) j ʀiodrit2122 og jafnskiott hurfu þav j burt enn k(ongr) tok hringinn og sagdi sinum monnum ‹huad›23 til tidinda hafdi borit um daginn og syndi þeim hringin og þottuzt þeir eigi þuilikan grip sied hafa. giordi kongr nu menn af skoginum til siofarins at foruitnazt huat satt væri um saugu þeirra og funduzt þar huorki menn ne skip. og aunguer haufdu uarir vid ordit at þar hefdi nockut komit. og þotti maunnum k(ongr) mikla giptu til hafa borit um uidskipti þeirra. fer k(ongr) nu heim af skoginum. Og litlup. 99 sidar fer k(ongr) heim til Einglandz og situr nu j sinu ʀiki langa tima. k(ongs) son tekur nu at uaxa og hier med eykzt honum afl og jþrotter. huer madur unni honum hugastum. fader hans baud honum at giora hann ʀiddara og gefa honum lien mikit innanlandz. enn Uilhialmur kuezt ecki med fie kunna at fara. enn kuezt nafnbotum ecki auka uilia fyrr enn hann ynni nauckut til frægdar. kongr gaf honum hringinn þann sem hann hafdi fengit a skoginum og sagdi þat makligazt at hann nyti hans fyrir þat at hann var24 j moti honum settur. lidr nu til þess at Uil(hialmur) er .xv. uetra gamall. var hann þa suo sterkur at engi madur j þui landi stozt honum. huorki um afl nie jþrotter. Þessu næst uill Rikardr kongr fara til Saxlandz og med honum for son hans og tekzt þeim su ferd vel og dualdizt hann þar um ueturinn.

5. ‹R›Jgardr k(ongr) for at ueizlum um veturinn yfer land sitt og setti laug og landzʀiett en er hann skylldi fara heim aptur til sinnar borgar er Sauis h(et) la uegr hans um fiallgard nockurn og *voru25 þar gliufur þraung. vedr uar gott aunduerdan daginn. enn sidan giordi a uind og vard ofuidri suo mikit med elldingum at undr þotti. en er þeir kuomu a mitt fiallit æstizt uedrit suo miog at þa slo nidr af sinum hestum. og hestana nidr under sumum. og skeinduzt þeir a sinum uopnum. voru sumer hestarner beinbrottner. enn vedrit uar suo suart at engi sa annann og geck þetta .ij. eykter dags26. En er nockut linad‹i›27 uedrinu foru þeir a fætur sem sig gatu borit og kaunnudu lidit og voru marger dauder en konginn fundu þeir huergi og leitudu hans þat sem epter var dagsins. koma nu heim og saugdu þessi tidindi og ʀeis þar upp mikil sorg og var hans leitad langa tima og til fretta gengit uid uisendamenn og fanzt eingi suo frodr at nockura uitneskiu hefdi til huort hann var lijfs edur daudr. frettizt þetta nu heim j Eingland og þotti aullum þetta mikil tidindi og var þat allra manna uili at taka Uilhialm til k(ong)s enn hann uillde þat eigi. og skipadi Dixin ualldzmann yfer ʀikiunum badum. þeir satu j borg þeirri er Uinsestur heiter og leid suo fram þetta ar.

6. ‹K›ongson for a skog einn d(ag) og er28 hann var staddr j einu ʀiodri einn þui hann var sialldan med glaudu bragdi sidan hann misti faudr sinn. hann hafdi hringinn goda a hendi. þa var vedr gott og þo helldr uid þoku. hann heyrdi þa kuedit suo duergmala quad uid. hann heyrdi og dunur miklar. og þui næst kom fram ur skoginum jotun einn ogurliga stor. Hann var skaullottur. enn þat har sem med uaungum var var suo hart sem talknfaner og tok nidr under bellti. Augu hans uoru opin en mikil sem stauduuautn og huit sem hiegeitlar. bryn hafdi hann storar og suartar sem krakur. huarma harin laung og so snorp sem suins busti. Nef hans var med .iiij. hlyckium og sie29 nidr fyrir munninn |32r Tenn hans uoru gular og skaugudu langt fram ur þiofskiaptinum30 a honum. enn hann var so hu‹o›pta mikill sem j naust sæi31. hann hafdi fotsidar hendr og langa fingr og negl sem gams klær og at aullu uar hann uerr enn fra mætti segia. hann kuaddi k(ong)s(on) med nafni. hann tok vel kuediu hans og spurdi huer hann væri edur huadan hann hefdi at komit. “aungv vardar þig þat” sagdi hann “huadan eg kom. enn nafn mitt segi eg þier eigi. enn þo a eg uid þic erindi” “þa muntu verda at birta þat” sagdi k(ong)s(on). hinn seger “eg er sendr epter gullhring þeim sem þu hefer32 a hendi”. “eigi mun eg hringinn þrautlaust missa” sagdi k(ong)s(on). “eg uill gefa þier uid gull suo mikit sem þu uillt til mæla” sagdi hann. k(ong)s(on) seger “ecki er eg mangari”. “þa muntu uilia setia hann under tafl” sagdi þussinn “þuiat fader þinn vann hann so”. “huat hefer þu jmot at setia” sagdi k(ong)s(on). “hring þenna sem eg hefi a hendi” sagdi hann “og vegur hann eigi minna og þar med haufut mitt og mun eg eiga at leysa þat med þui sem þu skilr a ef þu hlytur”. “hier er ecki tafl” sagdi k(ong)s(on) “enn eg uill a ecki tafl tefla utan þat sem fader minn hefer att”. “þat mun eigi lengi sott vera ef fliotur madur fer epter og uil eg sækia þat” sagdi hann. “vel ma þat” sagdi k(ong)s(on). þussinn hliop nu af stad og kom aptur uonum skiotara og ættladi kongson at hann mundi ecki heim kominn.

7. ‹Þ›EIR ʀeistu nu tafl og tefldu nockura stund og lauk suo at þussinn feck mat. var hann þa illr yfersyndar og pungadi þo taflit. en k(ong)s(on) tok gullhringinn til sin. þussinn m(ælti) “med hueriu skal eg nu leysa haufut mitt”. “þu skalt sækia mier aull herklædi” sagdi k(ong)s(on) “suo traust at eigi kunni at bila og kom aptur fyrr enn .vi. manader sie uti. og sea suo fyrir at þat uerdr bane þ[inn ef] nockur laustur er a þeim”. “þunga dagleid fær þu mier” sagdi þussinn “nær sem eg get launad þier. enn tefla skulu uit optar”. skildu þeir nu uid suo buit. kom k(ong)s(on) seint heim um kuelldit og spurdi Dixin huat hann hefdi dualit. enn hann sagdi sem farit hafdi. “eigi lasta eg þessa þina ferd” sagdi Dixin. “enn þo uillda ek at þu legder eigi leik þinn uid þussinn”. k(ong)s(on) sagdi þat ei mikla mannʀaun. “af honum munu ver þunckt hliota” sagdi Dixin. k(ong)s(on) sagdizt alldri kuida okomnum degi. lidr nu til þess er k(ong)s(on) atti at uitia taflfiarins. kemur hann nu j skoginn þar sem þeir attu at finnazt og kemur þussinn þar. k(ong)s(on) heilsadi honum. Hann færdi k(ong)syni brynhosur af stali slegnar. Sidan færdi hann hann j þrifallda bryniu. þottizt k(ong)s(on) eigi hafa sied betri bryniu. “þessa bryniu33 tok eg af Anduara duerg” sagdi þussinn “enn hann hafdi giort hana Heriut k(ongi) j Holmgardi. ecki uopn fester a henni og mun sa jafnan sigur haf‹a›34 sem j henni er. ecki uilldi duergrin missa hana fyrir .ccc. punda gullz”. þui næst feck hann honum hialm. hann var gior af haurdu stali skyggdr sem gler og gimsteinum settur. ademas35 hin hardi var ofan j honum midium. og huadan sem þu leizt a hann var at sea sem .x.36 menn gengi at at beriazt og syndizt sea mannfai kuikr ef solin skein a hann. “þenna hialm” sagdi hann “hefer att *Herkul37 hinn sterki og bar hann a haufdi þa hann drap hinn mikla ʀisa Centauris38 at eigi gat .c. manna j hel komit þo bundin væri aunnur hans haund. eigi mun betri hialmur finnazt”. þui næst feck hann honum suerd þat var .xi. spanna hatt j milli hiallta og hauggstadar. suo syndizt sem einn uargr hlypi undan hiolltum þess og fram a oddinn ef nidr uissu hiolltin. enn þa under hiolltin ef *nidr39 uissi oddurinn |32v og var sem hann ellti einn jkorn40. “þetta suerd” sagdi hann “heiter Samiʀon. þat hefer ảtt Ballduine k(ongr) af Inndialandi hinn sterki. þat lꜳ .xiij. vetur j orms bỏli þess er Uisper41 h(et) og j hans blodi var þat hert. og vænter mig at eigi muni betra suerd finnazt”. hann tok nu einn skiỏlld gulli lagdan og gimsteinum settann. Þusund marka gullz uar a skilldinum enn gimsteinana kostadi þo meira. þar uar a skrifut saga Jasons hinns sterka faudr Agamenons Grickia k(ongs) og hertuga Menelaus hins sterka sem atti Elenu stiornu og huersu hann sotti gullʀeyfit j Kolkoss og huersu þeir drapu Lamidon k(ong) faudur Priamus k(ongs) j Troio. þenna skiolld bar Ecktor er beztur ʀiddari hefer uerit. enn a ʀaundinni utan um skiolldinn var saga Alexsandurs Macedon42 er uann alla ueraulldina og huersu hann uar suikinn med eitri j Babilon. þenna skioll‹d›43 bar burt af44 Troiu Neoptulemus45 s(on) Akillas hins sterka er Ecktor drap. enn sidan feck hann Turnus sem drap Pallas s(on) Enangris46 k(ongs) af Syrlandi er stærstur madur hefer verit. Sidan tok hann burtstaung og m(ælti) “þessa burtstaung liet giora Lukanus huldumadur og haufþingi j f‹i›alli47 þui sem Lukanusfiall h(eiter) og sendi hana Tolomeus k(ongi) til Egiptalandz. hann uilldi þiggia staungin‹a›48 enn timdi aungu at launa. þui sendi Lukanus Alfrigg duerg at stela henni burt. enn eg fann hann a veginum og tok eg af honum staungina. hon h(eiter) Bullta. verd hennar er asnabyrdr af brendu silfri og hinn ʀikazti kastali j Franzs. tak nu gripina og gior kuitt hofut mitt”.

8. ‹Þ›a m(ælti) k(ong)s(on) “uel hefer þu þetta ent og munu uit nu skilia”. “uilltu ecki tefla eitt tafl” sagdi þussinn. “eru h[ier g]ullhringar er eg uil setia ut jmoti hring þinum sem ek49 var epter sendur og þar med haufut mitt med sama skilmala og fyrr”. k(ong)s(on) bad hann ʀada. ʀeisa þeir nu taflit og for sem fyrr at jot(uninn) liet bædi taflit og peningana og suo haufudit. Hann m(ælti) “med hueriu skal eg nu leysa haufut mitt”.“eg skal nu hægia þier50” sagdi k(ong)s(on). “þu skalt sækia mier hest saudul og beisl. suo godan at samgillde herklædunum. sidan skaltu segia mier huert fader minn er lijfs edur daudr edur huar hann er nidr kominn”. “þat uillda eg þo sizt kiorit hafa” sagdi þussinn. “og litil heillaþufa uerdur þu mier um at þreifa51 nær sem eg get launat þier. enn þat skil eg til at uit skulum tefla optar“. “Þat skal verda alldri” sagdi k(ong)s(on) “og kom aptur innan manadar”. og skildu þeir at þessu. for k(ong)s(on) nu heim af skoginum og sagdi Dixin huers hann hafdi aflat. “þat uggir mig” sagdi Dixin “at uit hliotum illt af honum. og eigi skaltu einn finna hann optar ef52 ek ma53 ʀada”. lidr nu til stefnudags54. byzt k(ong)s(on) nu heiman og kemur j þann stad sem þeir attu at finnazt.

9. Kongs(on) bidr nu j ʀiodrinu. og litlu sidar kemur leikbroder hans ʀidandi j ʀiodrit og stigr af hestinum. k(ong)s(on) þottizt eigi hafa sied slika gersimi55 og m(ælti) til jotu(nsins) “og þu kemur ʀidandi” s(agdi) hann. “þier er þat at kenna” sagdi jot(uninn) “þenna hest sotteg j audner Indialandz a biarg þat er Telli heiter. þat er allt skipat ormum. gull skorter þar eigi og þui er gullz litur atagli hans faxi og hofum. Skalkr h(et) duergr sa sem hann hefer tamit og fætt hann a miolk ormanna. hann er suo snar sem suala a flug og suo sterkr at .iij. ullfalldar mega ei lypta hans byrdi. betri er hann til uigs enn .iiij. menn. Jubin k(ongr) atti hestinn er styrdi Blaukumannalandi og med saudulinn og saudulklædit56. þat er |33r ofit j alfheimum og veit eingi huat klædi j þui var. þat brennr ecki j elldi og ber sinn lit hueriar .vij. nætur a tolfmanudum. sa‹v›dulinn57 keypti Jubin k(ongr) at kaupmanni einum vr Babilon og gaf honum vid .iij. dromunda hladna af gersimum og gullker þat eingi uissi huad hann kostadi enn Merkurius aummubroder minn var smasueinn k(ongs) og stal hann þessum þingum og færdi mier. enn kongr liet heingia hann”. tok k(ong)s(on) nu uid hestinum og stauck a bac og m(ælti) “seg nu huat þu veizt til faudr mins”. “fyrir þui þiki mier mikit” sagdi hann “enn þo lifer fader þinn og er j þui landi er Eirs h(eiter)”. “huar er þat land” sagdi k(ong)s(on)58. “Seg þu þier þat sialfur” sagdi þussinn “enn eigi muntu suo burt fara at uid teflum eigi”. og er þeir haufdu þetta at tala kom Dixin ʀidandi med mikla sueit manna og huarf jỏt(uninn) þa. Dixin auitadi k(ong)s(on) enn k(ong)s(on) sagdi at ecki sakadi til. helldr Dixin nu vaurd a k(ong)syni.

10. ‹Þ›At ber nu til þessu næst at k(ong)s(on) tekur anduaukur og eina nott stendr hann upp og leynizt burt og fer j skoginn. eigi geck hann lengi adur leikbroder hans kemur a mỏt honum og heilsar honum gladliga og spurdi þui hann væri uti a nottum “edur uilltu ecki tefla”. “ecki hefeg uid þui buizt” sagdi k(ong)s(on). “þat er þo under minni ferd” sagdi jỏt(uninn) “er mier allt um hringinn”. “eigi sett eg hann ut lengr” sagdi k(ong)s(on). “eg mun þo syna þier mitt utlag” sagdi þuss(inn). tekr hann nu tafl undan stacki sinum. alldri hafdi k(ong)s(on) slikann grip sied og giarna uillde hann taflit fa og spurdi huat gillda skylldi. “set ut hringinn” sagdi hann “edur haufut þitt”. k(ong)s(on) hugsar huersu adr hafdi farit med þeim. og þotti honum sier ʀadinn sigurinn. ecki uill jỏt(uninn) þa annat taflfie hafa enn haufut k(ong)s(onar). þa sagdi k(ong)s(on) at hann mun giora honum þuilikan kost sem hann hafdi adr giort honum at eiga lausn a haufdi sinu. og þui jatudu nu bader. Sem þeir haufdu ʀeist taflit kom ur skoginum ein iungfru suo faugur at k(ong)s(on) hafdi aungva sied slika. hon hneiger k(ong)syni kurteisliga. jotuninn heilsadi dottur sinni. “olikligt er þat” sagdi k(ong)s(on) “suo fiandligur sem þu ert”. “margr er sinum olikr” sagdi iotuninn59. k(ong)syni fanzt meira um meyna enn taflit þui hun setti sig gegnt honum. og var miog tileyg og suo mikit leiddi honum af fegurd hennar at hann liet taflit. “Nu er suo ordit” sagdi jotunn “at eg a ualld a haufdi þinu. og naut eg ʀảda dottur minnar”. nu sier k(ong)s(on) at brugdit er yferlitum hennar og þottizt hann nu alldri hafa sied illiligra flagd. bad hann iot(uninn) greida fyrir sier um haufutlausnina og var hann þa ʀeidur miog og tok uopn sin. iỏtu(ninn) m(ælti) “eigi muntv uilia nidazt a mier. enn minni þraut mun eg leggia fyrir þig enn þu lagder fyrer mig. adr .iij. uetur eru lidner skaltu koma til hellis mins og eru þar niutiger traulla þa skaltu segia mier huat þau heita aull. þangat skaltu hafa med þier hringinn Trollkonunaut. og er þu hefer þetta giort þa ertu laus allra mala uid mig elligar verdur þat bani þinn”. k(ong)s(on) bra nu suerdinu og hio til jỏt(unsins) enn hann steyptizt j iordina og sa hann j iliar honum. enn suerdit sauck j biargit.

11. ‹K›ongsson var nu j þungu skapi og þottizt illa teflt hafa. snyr nu heim af skoginum. kom þa fostri hans jmỏt honum og margt folk ur borginni at leita hans. sier Dixin at hann er med þungu bragdi og auitadi hann um sina breytni og spurdi huat til tidinda hefdi borit. enn hann liet illa yfer og sagdi honum þo sem farit hafdi. hann kuad þat hafa farit epter |33v þui sem hann hefdi grunat. “ei ma nu um60 sakazt” sagdi k(ong)s(on). fara þeir nu heim og sat‹u›61 um kyrt þat sem epter var arsins. og uar k(ong)s(on) iafnan hliodr. at vori lætur hann þing stefna og lyser yfer þui at hann ættlar ur landi og ættlar ei aftur at koma fyrr ‹enn›62 hann hefer fundit faudr sinn annathuort lijfs edr daudan. og skipadi hann Dixin til uardar63 yfer ʀikit til þess er hann kæmi aptur. marger haurmudu þat og badu hann hallda ʀiki sinu. enn hann bad þa vera hlydna fostra sinum og kuezt aptur mundu koma jnnan siau uetra. “elligar skulu þier hallda mig daudann ef *þa64 frettizt ecki til min”. lofudu aller at giora sem k(ong)s(on) uilldi og sleit suo þinginu.

12. ‹Þ›Essu næst byzt k(ong)son burt af Uinsestur og hafdi hest sinn Valentina og uopn. honum fylgdu .ij. smasueinar. h(et) annar Heimer65 enn annar Rogerus66. hann bad vel lifa borgarmenn en aller badu hann uel fara og heilann aptur koma. fer Uilhialmur nu fyst til Saxlandz og optazt huldu hỏfdi. er ei getit um ferder hans fyrr enn hann kemur ut j Lumbardi. eitt kueld tok hann sier nattstad j einum skogi under fiollum Asprement67. þeir sla nu tialldi sinu a einni eing68. og er þeir biugguzt til nattuerdar. heyrdu þeir dunur miklar. sueinarner hliupu ut og sau at þar var komit dyr þat69 tigris heiter. þat er stort og grimt og suo agiarnt at þat sier alldri suo marga hiord at þat drepi ei allt under sig og alldri er þat suo suangt at þat gai sins matar fyrr enn þat hefer drepit allt þat sem þa sier þat. Nu hleypr þat at hestum þeirra og slær til dauds bada. enn sueinarner hlaupa at dyrinu og hauggua til þess bader senn. enn dyrit slær þa med sinum hala suo at þeir koma bader nidr dauder. nu hleypur Uil(hialm)ur ut af sinu tialldi og sier huat um er. dyrit hleypur j mot honum med gapanda gini. enn Uil(hialmur) hio til dyrsins og tok af trynit fyrir nedan augun. dyrit ʀeider þa hramminn og uill liosta hann enn U(ilhialm)ur hio a þann fot dyrsins sem þat stod a og tok þar af. enn dyrit steyptizt jfang U(ilhialmi) og var þat mikil aflʀaun at hallda þui enn þat hryddi70 blodi um hann allan. hesturinn Ualentina kemur nu at og hefur upp sina apturfætur og lystur amiadmer dyrinu suo at þat lycknazt uid. neytti71 V(ilhialmur) nu suerdsins og hio a hrygg dyrinu suo sundr tok. geck V(ilhialmur) þa til hinna daudu og grof þa j jord og geck sidan til tiallzs og suaf af um nottina.

13. ‹A›t morni72 dags stod V(ilhialmur) a fætur og leggr saudul a sinn hest og ʀeid burt af morkinni og stefner ut at hafinu. ber nu ecki til tidinda fyrr enn hann kemur j skog þann er Lutuualld73 h(eiter). tekur hann sier þar nattstad og setur sitt tialld og byzt til suefns. hann heyrer nu bresti stora og skræki mikla. gengur hann þa74 wt og sier at elldur brennr j fiallzhlidinni. tekur hann nu uopn sin. og gengur epter hliodunum. og er hann kom at griotskridu einni sier hann huar fer einn flugdreki og hefer dyrit oarga j klom sier. og hefer fest þær j bogum dyrsins. og er drekinn beiner flugin helldr dyrit sier j eikurnar og verdr þa allt upp at75 gannga. og fara þeir med þessu upp j fiallzhlidina og nu kemur V(ilhialmur) at og hauggr til drekans og kemur a lyckivna er hann hafdi uafit um dyrit og tok þar j sundur. Drekinn steyptizt þa afram og gaus elldr ur navsum hans og munni. enn W(ilhialmur) |34r hio nu a hals drekanum .iij. haugg adr af tok haufudit. sidan hio hann af hremsr drekans vid bogunum dyrsins. enn þat skreid at V(ilhialmi)76. hann geck nu þangat sem elldrinn brann og kemur ‹at›77 bỏli drekans og78 var þar mikit gull og .iij. ungar miog stalpader og drap V(ilhialmur) þa og tok slikt af gulli sem honum likadi. for sidan til tiallz sins. dyrit fylgdi honum og skilde alldri uid hann medan þat lifdi. dualdizt hann þar nockurar nætur og græddi dyr sitt. epter þat biozt hann þadan og *stefnir79 ut at hafinu.

14. ‹Þ›a er V(ilhialmur) kemr ut at Niỏrfuasundum kemur hann eitt kuelld ur morkinni fram. sier hann þa fagrar grunder og haufn vena. þar fliota a .xu. skip glæsilig med gylldum ueduruitum enn a landi *uar80 langtialld med dyrum uefium. þottizt hann skilia at þar mundi mikilhæfer menn fyrir ʀada. hann ste af baki uti fyrir langtialldinu. vardmenn heilsudu honum. enn hann spurdi huat haufþingi þeirra h(et) enn þeir kuodu hann heita Reginballd. þann kalla nordmenn Raugnualld. og uar son Kirialax kongs af Miklagardi er audru nafni h(et) Mikel81. Reginballd sat þa yfer bordum. V(ilhialmur) geck þa inn j tialldet og kuaddi k(ong)s(on) kurteisliga. Reginballd tok honum blijt og spurdi huat manna hann væri. hann kuezt V(ilhialmur) h(eita) og vera kyniadur af Einglandi. “en sum ætt minn er uid Rijn”. Regin(balld) bad hann vera vel kominn og huilazt þar og segia þeim tidindi. V(ilhialmur) kuad sier uel hafa til borit ef þeir uilldu flytia hann ut yfer hafit. var nu tekit af hesti hans. enn Regin(balld) skipadi honum til sess. V(ilhialmur) kalladi dyrit til sin. enn þat lagdizt fyrir fætur honum og syndizt maunnum sa gestur ohyrligur. R(egin)b(alld) spurdi huers‹u› lengi dyrit hefdi honum fylgt. enn V(ilhialmur) sagdi at þat hefdi honum lengi verit epterlatt “og þotti þat mikit a um minn hag þa eg uar jminu landi at eg þotta ecki vel hugadur og uilldu haufþingiar þui eigi hafa mina þiỏnustv. enn dyr þetta giorer mier mikinn styrk ef nockurer uilia mier jmot giora og verdr þat at flytia med mier þuiat eg hefi nỏga peninga at gefa under ockur. enn þat giorer aungum vỏnt utan sialfur valldi”. “eigi mun ek skip meta uid þig” sagdi R(egin)b(alld) “og olikur ertu til þess at þu siert huglaus. og eigi mundi dyr þetta litilmenni fylgia”. dualdizt V(ilhialmur) þar um nottina.

15. ‹U›M daginn epter spurdi R(egin)b(alld) huersu uid uissi um ferd V(ilhialms). enn hann kuezt uildv kynna sier sidu haufþingia fyrir utan hafit. þa spurdi V(ilhialmur) huersu uid uissi vm ferd R(egin)b(alld)z. enn hann kuezt hafa heimt skatt faudur sins j Spania. og sagdi at vedr gengi þeim litt j hag. “haufu uer legit hier halfan manud”. Nu kuomu vardmenn inn og saugdu at skip sigldi a haufnina. gengu menn þa ủt og sau at .lx. storskipa uoru komin a haufnina og .ij. drekar storer sem dromundar. þesser kasta bryggium a land. og setia herbuder. sau þeir at þesser mundu miklir fyrir sier. voru þeir oliker audrum maunnum at vexti og uopnabuningi. og er þeir haufdu um buizt var miog a lidinn dagurinn. Nu ganga tolf menn fra herbudum miklir uexti. og bar þo einn langt af audrum. þeir gengu j tialld R(egin)b(alldz). hinn mikli madur kuaddi k(ong)s(on). hann tok kuediu hans. kuomumadur m(ælti) “Eg var sendr til yduar af .ij. k(ong)sonum. h(eiter) ‹annar›82 Artimund. enn annar Armidon. þeir eru syner Arkilaus k(ongs) hins ʀika er ʀædr fyrir landi þui er Jerikonp. 30683 h(eiter). þat liggr til austurs fra Blalandi. þesser k(ong)syner eru hier komner og badu at þier skylldut a morgin koma til |34v þeirra og gefazt uiliuger j þeirra ualld. er þeim og sagt at þu eiger eina frida systur og hefer Artimund ættlat sier hana edur hafa84 uid haund sier. enn Grickland attla þeir sier og ei sæta þeir hæru kallinum faudr þinum. og eigi megi þier standazt þeirra hernad. hafa þeir unnit Sikiley. og Blaland og kugat stolkonginn j Babilon. Nu segit huat yduar uili er”. Kongsson suarar “skaurugliga flytur þu þitt erindi edur huert er nafn þitt”. “Landres h(eiti) eg” sagdi hann. “þui uilia kongsyner giora mier suo harda kosti” sagdi R(egin)b(alld). “aungum munu betur bioda85” sagdi Landres. “Seg þat þinum haufþingium” sagdi R(egin)b(alld) “at þeir skulu finna mig a morgin og eigi suo auduelldan sem þeir mæla til. mun sa uerda skilnadr uor at þeir krefia ecki optar minnar þionustu. hrædumzt eg litt þeirra lidsfiold þuiat audnan rædr sigrinum”. fer Landres nu burtu og finnur sina hofþingia og seger þeim suo skapat. enn þeir lietu vel yfer.

16. ‹N›U tekur U(ilhialmur) til orda og m(ælti) “miog þotti mier ‹þier›86 missynazt k(ong)s(on) at þu tokt eigi þau bod sem þier uoru bodin. og væri ʀadligra at leita um sætter med ydr”. “fyr skal falla huer um annann” sagdi k(ong)s(on) “enn eg flyia edur fridar bidia”. “Þat se eg at far þat sem þier ueittud mier uerdr mier at litilli hialp” sagdi V(ilhialmur). “byriar þu þessa styriolld at eg uoga eigi nærri at vera”. nu toku menn at hlæia og saugdu at betra væri at drepa hann. R(egin)b(alld) mælti “latum hann fara. a hann oss ecki gott at launa“. ʀeid V(ilhialmur) nu j skoginn og fylger dyrit honum. R(egin)b(alld) bad sina menn vera buna snemma um morguninn. “skulu ver ganga a brecku þa sem er fyrir ofan buder hermanna. skulu ver eigi bida ahlaups þeirra og latum valslaungur ʀida at þeim”. breyta þeir nu aullu sem Reginballd skipadi. fylker hann nu lidi sinu um nottina og skipar huerium þar sem vera skal. ganga þeir nu gegnt herbudum og bidu þar dags. dagsbrunin horfdi suo uid at uikingar attu at sea jmoti henni og er dagur ʀennr lætur R(egin)b(alld) ʀida griot og valslaungr a herbuder og uakna uikingar uid jllann draum. Nu bidia þeir brædur at skal blasa87 j ludra og88 uopnazt nu herrinn og eru sett89 merki vpp. enn adr þeir uoru buner voru nidr brotnar herbuder og drepit margt manna. lustu þeir nu upp heropi og gengu upp a breckuna. sau uikingar miog illa a mỏt dags bruninni. vard nu mannfall mikit af uikingum medan sem myrkuazst var. enn er birti kuomuzt þeir upp a breckuna. var þa au‹n›gum atsoknar at *fryia90. Landres bar merki þeirra brædra og var helldr storhauggr. enn þeir brædur fylgdu merkinu. uar aungum lijfs at uænta þeim sem fyrir þeirra hauggum vard. fiellu nu menn R(egin)b(alldz) med godann orztijr. Daniel h(et) merkismadur R(egin)b(alldz). hann uar godr ʀiddari og alldri hafdi hann sinu suerdi suo fram hauggit at ei yrdi mannz bani. R(egin)b(alld) fylger honum vel og var þar æ sem mest uar mannʀaun og badar hendr hafdi hann blodugar til axla. Armidon sier nu huar R(egin)b(alld) fer og eirer honum þat illa og ʀidur jmot honum.

17. Vilhialmur heyrer nu gny til orrustunnar þar sem hann er og kemur j hug at gott mundi at ʀeyna suerd sitt. bryniar hann sig og suerd hefer hann91 j hendi og ʀidr til orrustunnar. Nu gengur Landres vel fram og drepr allt þat sem fyrir uerdr. Daniel snyr jmot honum og er þeirra uidskipti allhraustligt. Landres hauggr enn mikit haugg til Daniels j skiolldinn og klauf hann at endilaungu. enn oddrinn nam92 |35r93 kuidenn og ryste sundur. Daniel hiö til Landries og kom ä hondena og tok af j vlflidnum, fiell merkid ä jord, Vilh(ialmur) kom nu ad og stendur ecke kÿrr, hann vÿsar framm dÿrenu, þat hliop ad Landries og feste sÿnar klær vnder hans vidbeyne og ʀeÿf hann sundur so jnniflenn fiellu ä jord. Vil(hialmur) snÿr ad Artimund hinum stercka, hann hafde nÿdrepid einn kappa, hann hio til Vilh(ialms), hann kom fyrir sig skylldenum og stȯck suerdid vt af og kom ä häls einum manni og tok af hofudid. þrÿr kappar hiuggu senn til Vil(hialms) enn hann klauf þann i herdar nidur sem fyrir honum var, enn dÿred slö annann til daudz med halanum. Laust þat a skiolld Artimund og brotnade hann j stÿcke. Vilh(ialmur) sueiflade suerdenu a hälz þeim sem honum war til hægri handar og tok af hȯfudid enn suerdid kom a hond Artimund og tok fyrir nedann aulbogann þa vynstre, enn Artim(und) hio til V(ilhialms) j hialmenn og bilade ey þo var hȯggid suo þungt ad V(ilhialmi) lä vid öuite og fiell blod af hans munne og nȯsum, og nu hio Vil(hialmur) a þuerrar herdarnar ä Artimund og tok hann sundur, fiell hann nu daudur ä jȯrd. þetta hȯgg hræddust aller og þorde einge mot honum ad rÿda, enn dÿred drap allt þat sem fyrer þuj vard.

18. Þar tokum vier nu til sem Armidon ʀydur möt R(egin)b(alld). þo hafdi R(egin)b(alld) ærit ad vinna þar tueir kappar soktu ad honum94. R(egin)b(ald) hio a oxlena ȯdrum so fra skylde syduna þurfte hann ey meira. Assus95 hio j skiolld R(egin)b(alld)z so ad feste suerdid. R(egin)b(alld) hio af honum bäda fæturna fyrir nedan hnieskielena. R(egin)b(alld) hio ä hȯnd Armidon og hraut suerdit nidur sydan feck hann bana, voru nu dauder aller hȯfþingiar. þeir R(egin)b(alld) og Vilh(ialmur) hrȯktu hina sem epter voru og dräpu þa so eckitt stöd vid þeim, ätte R(egin)b(alld) sigri ad hrosa, var nu komid kuelld og rÿda þeir til herbuda, war eingenn näliga ösär nema Vilh(ialmur) og R(egin)b(alld). Reÿgenbald tök j tauma ä heste hanz og leyddi fyrir sitt langtialld og þackade honum lidueyslu og kuedst honum lÿfgiof eiga ‹at›96 launa. “vissa eg ad þu munder ey so blautskreydur sem þu liest og alldre skal eg þier bregdast”. Vilh(ialmur) kuedst þad med þȯckum taka vilia. voru nu bundinn sar manna og suafu af vm nottina, enn ad morne konnudu þeir skip vikinga, toku skipenn og herfang allt og skiptu med sier, läu þar manud ädur færer voru. Sidan sigldu þeir burt |35v hafde R(egin)b(alld) orded ad fä sier menn og foru med aull skipenn. sigldu sydan heym til Miklagardz og skylldu þeir Vilh(ialmur) huorke sæng nie sess. þottust borgarmenn eÿ vita huȯr vera munde, bar þa bratt ad97, var konge sagt ad son hans væri heÿm komen, var nu lokid vpp Stolpa sundum og sigldu þeir jnn ä höfnena. gengu aller mote kongsÿne skorte nu ey glede j Miklagarde, var nu basunad j huorium turne var nu fagnafundur med konge og sÿne hans. þöttist hann nu hafa heymt [hann] or heliu. hafde kongur spurt ad þeir brædur hȯfdu leÿta[d ad] R(egin)b(alld) enn visse ey huornenn fared hafde fagnar nu huor odrum enn eingenn gäer ad Vilhialme, leyder keÿsarinn son sinn j hȯllena og setur hann j häsæte hia sier. þad er nu af Vilh(ialmi) ad segia hann98 leyder hest sinn af skipunum og fylger dÿred honum, leggur hann sodul ä sinn hest og herklædest rydur so til borgarinnar. hann sier margar ägiætar haller, eirn turn sä hann miklu fegre enn aunnur hus. sa hann og einn vaktara þar vid, þann drap hann og reÿd ad kastalanum, var hann opinn, hann stie af bake og gieck jnn, og dÿred med honum. þar sä hann nÿutÿer meÿa og margt folk annad og var þat ad maltÿd. eina meÿ sä hann þar so fagra ad alldri hafde hann fegri sied. hræddust þær dÿrid. kongz d(ottir) m(ælti) “set þig nidur godur dreyngur og seig oss tydinde en abyrgst þig sialfur, þui okunnugum leÿfist hier eÿ jnn at ganga”, hann sest nidur ä eirn stöl, jomfruin spir hann ad nafni hann seger henne þat og fösturland sitt, “med huorium forstu hingat yfer hafid”, “med R(egin)b(alld)” sagdi hann “ertu hanz godur vin” sagdi hun “vel giȯrdi hann til min” sagdi hann “edur med leyfe vil eg spÿria ertu *Astrinomia99 k(ongs) d(ottir)” “ja” sagdi hun. “huat merkia þessar steyngur og manna hȯfud a” hun s(agdi) “þat eru hofud af þeim sem ordlofslaust hafa hier jnngeingit, enn sumer hafa myn bedit, og er þetta þeim giort mote mÿnum vilia”.

19. Nu er R(egin)b(alld) komenn j häsæte og saknar Vilh(ialmz) hann spurdi syna menn huar hann væri enn eingenn kunne honum þat segia. stȯckur hann nu vndann bordum og menn hanz, leÿtar Vil(hialmz) og finst100 eÿ, er R(egin)b(alld) nu hinn reidaste, j þessu kemur gielldingur sa er geÿma atti k(ong)s d(ottur) segiande, “o herra mikil störtÿdinde hef eg ydur ad segia, madur so stor sem trȯll er komenn j turn til d(ottur) þinnar, honum fÿlger öarga dÿrit”. k(ongr) bidur syna menn herklædast og drepa þenna mann, hlaupa menn til vopna, er nu bläsid herblastur, nu heÿrer R(egin)b(alld) gnyenn og bidur menn sÿna herklædast101102 og vitia sÿn j kastalann. |36r þeir giora nu suo sem þeim uar skipat. Nu heyrde kongs103 dottir herblasturinn og m(ælti) til V(ilhialmz) “eigi er nu ‹uel›104 ordit” sagdi hon “nu er fader minn uiss ordinn at þu siert hier kominn og haf þig j burt sem hradazt þui ecki megum uær þier gott ueita þo uer uilldum”. “eigi munu þeir drepa mig saklausan” sagdi V(ilhialmur), “nogar munu þeir saker kalla” sagdi hon. “þat skaltu sea mega” sagdi V(ilhialmur) “at eg skal eigi yfer gefa mig at aullu oreyndu”. “eigi mun þier iafnleikis unt vera” sagdi k(ongs) d(ottir), “uel er þo so se” sagdi V(ilhialmur) og þackadi hann henni sinar til laugur og geck vr kast(alanum) og til hestz sins. J þessu kom R(egin)b(alld) þar og m(ælti) suo til V(ilhialmz) “fyrirlat mier huersu eg skilda uid þig j okunnu landi og eigi er nu uel ordit at þu ert ordinn fyrir ʀeidi faudur mins fyrir þat at þu hefer farit j kast(ala) hans dottur og drepit hans uard mann”. “þat munda eg uilia” sagdi V(ilhialmur) “at dyrt keypti þeir mig adur þeir fengi mig sott”. Nu kemur k(ongr) med sina menn og spyr huar þat arma fỏl væri at suo mikla ohæfu hefdi giort at ganga j turn hans d(ottur) utan orlof. “hier mattu þann sea” sagdi V(ilhialmur) “og ef þat er saknæmt þa fait til .iij. af ydru lidi105 j moti mier og106 minu dyri. enn ef þier uilit uinna mig med lidsfiolda þa mun eg aungan spara a medan eg get upp stadit”. R(egin)b(alld) m(ælti) til k(ongs) “godi fader” sagdi hann “gef þessum manni upp ʀeidi þina þuiat honum uar þetta ouitanda enn eg ‹ꜳ̋›107 honum gott at launa þui hann gaf mier lijf jNioruasundum þa ek baurdumzt uid þa brædur”. “Bid eigi þess R(egin)b(alld)” sagdi k(ongr) “at uisu skal hann daudan fa fyrir sina diorfung”. “adur þier fait sott hann” sagdi R(egin)b(alld) “þa uerdur þat margs mannz bani”. j þessu kuomu menn R(egin)b(alldz) aluopnader. R(egin)b(alld) bra þa suerdi sinu og hio Rekteus108 gellding kongs er Uilhialm hafdi ʀægdan ok feck hann þegar bana og sagdi at suo skylldu fleire fara ef þeir uilldu V(ilhialmi) mein giora. k(ongr) suarar þa “mikit kapp leggr þu a at ueita þessum manni lid. enn eigi mun ek þat til hans uinna at beriazt uid þig þottu uirder mig nu litils og þat hugmod109 sem hann hefer ockur giort. tak hann nu a þitt ualld og gior til hans sem þier likar”. “eigi likar mier” suarar R(egin)b(alld) “nema þit seut uel satter og þu hallder hann iafnkærann sem mig”. k(ongr) bad hann þui rảda. var V(ilhialmur) nu j sætt tekinn. laugdu nu aller af uopn sin og gengu til hallar og sat110 V(ilhialmur) hit næsta R(egin)b(alld) og uar ueizla god og kom hann sier snart j kærleika uid konginn.

20. ‹V›jlhialmur duelst þar nu þat sem epter uar ảrsins. suo uar mik‹ill›111 kærleikr med þeim R(egin)b(alld) at þeir mattu alldri skilia. og iafnan gengu þeir j kast(ala) k(ongs) d(ottur) og sagdi V(ilhialmur) þeim syskinum j *trunadi112 huer naud honum var a hondum. R(egin)b(alld) beiddi systur sina at hun skylldi allann hug a leggia at leggia honum god ʀad ef hon kynni og tiedi fyrir henni huersu mikit hann atti V(ilhialmi) at launa fyrir þann dreingskap er hann syndi honum j Niorfa sundum. enn hon sagdizt þat giarna skylldu giora fyrir sins brodr skulld. Jafnan var V(ilhialmur) atali uid jungfruna þott hennar broder væri eigi hia. þuiat hann atti heimil gaung j kast(alann) þegar hann uilldi. uar hann og suo uinsæll jkongs gardi at hann atti aungan aufundar mann. eitt sinn taladi V(ilhialmur) uid k(ongs) d(ottur) “suo lidr timum fru” sagdi hann “at eigi mun mier giorazt setu efni og mun eg ‹eigi›113 j sama stad mega uera a lengdar ef ek skal minum erindum af stad koma. er nu mestu komit sumar114 og ættla eg þa burt. þui uil eg nu uita huer ʀad þu leggr a med mier”. Astrinomiap. 4117 suarar “Þitt ʀad stendur med mikilli hættu en ef eg uissa ydr satt at segia þa skyllda eg ydr115 einskis dylia. enn þat er ʀad mitt at þu stefner hiedan til Egiptalandz og þadan uestur j Affrika suo til116 Libialandz. þat land er uitt og illt yfer ferdar. sialldan eru þar stor hierud saman. þar er‹u› langer eydiskogar myrar og hả fioll og mikil staudu uautn. enn er þu kemur wt |36v yfer morkina þa skaltu snua til utsudurs at hafinu og muntu þa finna eydiskog suo langan at þu munt vera a honum uiku. enn þa kemur þu til þeirrar borgar er Trektp. 427 h(eiter). þar ʀædr sa kongr er Kato‹n›117 h(eiter). þadan skaltu ʀida a fiall þat er meir ueit til118 sudurs. en þa þu hefer ʀidit þat .iij. daga þa muntu koma at dal nockurum. þar mun skogur mikill. og mun þa liggia af brautinni launstigur nockur til hægri handar. en at kuelldi dags muntu finna hus mikit uel giort. þar væri uon j fostru minnar og heiter hon Ermlaug og er hun marga hluti uel kunnandi. hon uar gipt og huarf madur hennar burtu og for hon þui vr borginni Treckt at hun uilldi uera ein um sitt þadan j fra. Henni skaltu bera kuediu mina og fær henni fingurgull þetta og seg henni min ord til at hun leggi allann hug a þina naudsyn. þuiat eigi ueit eg þann mann at eg treysti betur at leysa þitt uandrædi og kunnigra muni uera til þeirra hluta margra sem dult er fyrir alþydu. enn gæfa þin mun ʀada huort þier verdr afturkuomu audit edur eigi. enn ef þu kemur aptur þa minztu min ef þier þiki minar tillaugur nockurs gods uerdar. þuiat mig uænter þess at eg muna þurfa þin þa eigi minnr en nu þarftu min”. efter þat skilia þau tal sitt og sagdi hann nu R(egin)b(alld) fostbrodur sinum huat þau haufdu talat og suo þat at hann ættlar nu j burtu. R(egin)b(alld) baud at fara med honum edur hafa suo marga menn sem hann uilldi. enn hann kuezt einn fara skylldu. og þessu næst tok hann orlof af kongi og k(ongs) d(ottur) og bad hana vel lifa og bad huort uel fyrir audru. sidan bad hann uel lifa alla borgarmenn og hrygduzt allir uit hans burtfaur. enn þo einna mest k(ongs) d(ottir) en R(egin)b(alld) fylgdi honum hundrat milna burt af stadnum. enn uid þeirra skilnat matti engi uatni hallda.

21. ‹N›v fer V(ilhialmur) fyst til Egiptalandz. og sidan uestur j Affrika og sidan til Libialandz og fer epter aullu þui sem k(ongs) d(ottir) giordi ʀảd fyrir. en er hann kemr j þann eydi skog hinn mikla sem ysztur er j Libialandi og a þeim skogi uar hann .xl. daga og þoldi maurg uandrædi af ofsokn grimra uilli dyra. eitt sinn kom hann at miklu staudu uatni og uissi hann eigi giorla huert hann skylldi snua og ʀidur lengi med uattninu og snyr meir til sudr ættar. þa sier hann at miofkazt uattnit j einnhuerium stad og kemur honum j hug at eigi mundi annat vænna en leggiazt auatnit. þui tekur hann sin herklædi og byr um sem lagligazt. og bindr upp a sinn hest. enn farangr sinn hefer hann a dyrinu. Sidan kastar hann sier a uattnit og hefer snæri a hestinum og a handlegg sier. dyrit legzt þegar fram fyrir þa og verdr hesturin nu hardr miog a sundinu so at V(ilhialmur) sier at su mun stundin styttri er hann fylger þeim119. þui dregr hann sic nu at hestinum og fer a bak honum og lagdizt hesturinn þa miklu hardara enn adr. enn er epter uar fiordungur uazssins. þa kom upp triona mikil og hrædilig og þui næst ormur allt framan at bægslum. V(ilhialmur) hafdi þa engi uopn. enn hesturinn steypti sier j kaf. enn V(ilhialmur) for af baki og hliop upp a bak orminum. enn hann brauzst um fast og urdu bodafaull mikil og frysti eitri. enn ecki matti þat saka V(ilhialm) þuiat hann var a baki orminum. enn skinn þau120 sem Astrinomia hafdi gefit honum skyldu honum bædi uit kulda og eitri. Ormurinn ʀetti nu ut langa tungu og121 kræker henni til V(ilhialmz) enn hann gripur vinstri hendi j hana enn hinni hægri hendi bra hann tygilknifi122 er Astrinomia hafdi gefit honum. og þo at hann væri litill þa beit hann þo uel. og sker hann nu tunguna ormsins |37r suo mikit sem hnifurin tekur. dyrit sier nu huat titt er og legzt at þeim og lystur sinum hala a naser orminum og var þat haugg so mikit at ormurinn misti uitit og flatmagadi123 og for V(ilhialmur) þa j kaf. enn dyrit124 færdi klærnar fyrir briost orminum og ʀeif hann a hol. þa kom upp hestur V(ilhialmz) og lagdizt hann at honum og tok j saudulbogan. enn hesturinn lagdizt suo hart at V(ilhialmur) þurfti allz at kosta ef hann skylldi geta halldit ser. og uỏnu bradara komuzt þeir at landi. V(ilhialmur) sier nu ut a uatnit at dyrinu tekur at daprazt sundit. enn hann uill eigi lifa ef þat deyr. og þui legzt hann vt auatnit og uill hialpa dyrinu. hesturinn hleypur þegar ut a uattnit og koma þeir bader jafnsnemma at dyrinu. V(ilhialm)ur kemur snæri a dyrit og snyr sidan til landz. enn dyrit gripur taunnunum j tagl hestsins og leggiazt nu at landi allir samt og var eigi langt at bida adur þeir kendu nidr og kuomu þui næst a land og urdu nu at huilazt. en þa þeir woru huilder tekur V(ilhialmur) hest sinn og ʀidur upp a morkina. kemur hann nu j einhuerium stad j skoginum þar sem honum þiker uænligazt at huilazt um nottina. voru þar eikr hafar og stodu nockut hallar. og uill hann þar um sig bua. enn dyrit ʀennur burtu nockut suo og finnur einn hellisskủta og teiknar V(ilhialmi) til at hann125 skylldi þangat fara og suo giorer hann. slepper hesti sinum a gras enn dyrit tekur j taum hestsins og leider inn j hellisskutan. þikizt V(ilhialmur) nu uita at dyrit veit gesta uon huersu goder sem eru. þui fer hann j sin herklædi og uill buinn bida. en er solin uar under genginn heyrer hann dunur miklar. sier hann þa huar fram vr skoginum kemur einn mikill fijll. suo mikil var hæd hans at hann bar jafnhatt skoginum. en er hann kom at eikunum huesti hann augun og ʀeisti eyrun og skimadi uida og geck j kringum þær og geck sidan efter sporunum er lagu til hellissins. En er V(ilhialmur) sier þat þa hefur hann sig upp a bergit yfer hellinn. og er fijllinn sier hann emiar hann grimliga og hleypur at hamrinum. enn V(ilhialmur) stod eigi allframarliga. þui ʀietter fijllinn sitt haufut og hals upp at honum og uilldi suelgia hann. enn hann bra sinu suerdi Samiʀon og setur a trionu dyrsins suo af tok hinn efra kiaptinn. Leonit hleypur nu ut ur helliskutanum og stauckr upp og greip j nảra dyrsins þuiat þar er litit hảr a fijlnum. lieonit ʀeif hann a hol suo idrin fiellu nidr a iord. enn eigi gafszt fijlinn at helldur. snyzt hann þa uit dyrinu og uilldi giarna bita þat. enn þa uoru af hinar efri tennurnar. enn uigtenn þær sem uoru j hinum nedra kiaptinum festi hann j briosti dyrsins og bra hann þui a lopt. hesturinn hliop nu ut og slær sinum eptrum fotum utan a legg dyrsins suo j sundr stauck beinit. enn med þui at fijllinn treysti miog a fotinn þa halladizt hann miog efter. þa kom V(ilhialmur) at126 med sina burtstaung og lagdi a sidu fijlinum og fiell fillinn þa til jardar og skalf þa allt. enn leonit uard laust. liet V(ilhialmur) nu skamt hauggua j milli og drap þar fijlinn. giordi hann sier sidan nảder um nottina. enn um morguninn snidr hann sundur fijlinn og ʀeiser upp hans hinu bezstu bein og lætur skina. enn tennur fijlsins hafdi hann med sier. ʀidur sidan burt af skoginum. en a hinum fimta degi þadan sier hann borg sterka og ei miog mikla. þar þikizt hann kenna Treckt er Astrinomia hafdi honum til uisat ok ʀidur hann þangat um kuelldit og tekur sier þar nattstad og duelst þar nockurar nætur.

22. ‹V›Jlhialmur er nu kominn j borgina Treckt. hann var suo vel skiliandi at hann kunni allar tungur at tala og þurfti hann huergi tulk. hann spurdi borgarmenn huer herra uæri borgarinnar |37v en þeir saugdu at hann h(et) Katonp. 495 og hefdi horfit burt fyrir nockurum uetrum og uissi engi huat af honum var ordit. og tolfmanudum sidar huarf hans ʀadgiafi er Isakar h(et) og hefer til huorkis þeirra spurzst sidan. hefer V(ilhialmur) nu friett af huert Ermlaugar væri at leita og kunni honum þat eingi madur at segia enn þa hann127 fer j burtu stefner hann afiallgard þann sem Astrinomia hafdi honum fyrir sagt og ʀidr unzs hann finnur þann launstig sem honum128 uar til uisat. og hafdi hann nu j burtu uerit .ij. uetur af Englandi og þat hins þridia arsins sem þa uar komit og uoru þa .x. uikur til ara skiptis. nu sier hann hus mikit j skoginum og þikizt hann nu kenna huar hann er kominn og ʀidur nu til hussins og stigr af hesti sinum og gengur til hurdar og spretter a sprota. enn litlu sidar uar hurdu upp lokit og kom þar ut kona j blarri hecklu og huit um haufudit129. hon var uæn at sea j annliti og nockut dapur eygd. Hun heilsadi þeim sem kominn uar og spurdi hann at nafni. enn hann sagdi til hit sanna. “þat skil eg” sagdi hun “at þier eru eigi ueger kunniger. edr hefer nockur uisat þier til fundar uid mig”. “eigi uissa eg þin uoner” sagdi hann “j þessum skogi ef mier hefde engi til uisat. edur uilltu giora mier greidskap jnott” “ei er hier gest kuæmt” sagdi hon “og mun jlla sama at uisa þeim fra husum sem til koma. allra hellzt ef þeim er okunnigt. enn hiedan er þo huergi skamt til bygda. enn eigi lizt mier faurunautur þinn fridligr”. “meinlaus skal hann aullum” sagdi V(ilhialmur) “ef eigi uelldur sialfur um”. hun bad hann uel kominn uera og skipar mann til at taka af hesti hans. geck hann nu inn med henni. fảtt uar þar manna. meyiar uoru þar nockurar og satu at saumum. enn at kuelldi uoru laugar fram bornar og geck Uilh(ialmur) til bordz. husfreyiann war hin katazta. Wilh(ialmur) spurde hana ath nafne enn hon suarade “þat grunar mig” sagde hun “ath eirnhuerr hafe kynth þier til wm nafn mitt edur huar komzth þu ath gulli þui sem þu hefer ꜳ̋ minnzta fingri”. “eigi ætla eg ath þier þurfe allth ath segia” sagde hann “enn Astrinomia dotter kongs af Griklandi bꜳd mig þetta gull færa þier enn sidar mun eg segia þier huat ath erendum er”. “Sæll130 sie fostra min” sagde hun “enn þat ueit ek ath nỏckud byr under þat henni þiker mikels uert og uæri þat skyllda min ath giora fyrir hennar skulld huat ek mætta”. enn er mȧltid uar lokid fyldi hun Wilh(ialmi) til sængur og uar honum mꜳ̋l huilldar þuiat hann hafde leinge eigi miklar nꜳ̋der haft. lꜳ̋ Ermlaug leinge ꜳ̋ hans sængarstocke og spurde ath fostru sinne enn hann sagde henne af hid liosazta og synde henne jarteigner kongs dottur at hon skyllde honum uid hialpa og allan hug ꜳ̋ þat leggia. “skyllda min uæri þat” sagde Ermlaug. “en þo attla ek ath ohægt sie til urræda og munu uid sofua fyrst j nott”. tok Wilh(ialmur) nu ꜳ̋ sig nꜳ̋der en ath morne uaknade hann. Ermlaug uar þꜳ̋ upp stadin og uar hin katazta og bad hann dueliazt þar wm daginn til skrafs og ʀꜳ̋da giordar.

23. ‹Þ›ar dualdizt W(ilhialmur) wiku og woru þau Ermlaug jafnan ꜳ̋ tali og spurde W(ilhialmur) hana efter huat hon kynne honum til ath segia huert hann skyllde stefna ath leita ath trollum þeim sem þraut hefde fyrir hann lagt edr huar þat land uæri er Eirs heiter “er mier er sagt ath fader minn muni j uera”. hefer nu upp alla sỏgu og seger henne allt sem fyr seger wm sinn hag. hon mælti. “þungar dagleider hefer sꜳ̋ feingit þier er þetta lagde fyrir þig uerdr og eingi ꜳ̋giætr af ỏngu. enn þo er þier j meira lagi til dauda stefnt enn eg mun segia þier. Hedan fra bygdum minum munth þu rida þriar uikr131 | þa verdur fyrer þier moda mikil suo ȯfært er ÿffer bæde skipum og hestum, enn fyrer vtan moduna liggur land miked þad heÿter Eÿrz, þat er so komid nærre solarsetre ad þar verdur alldre biartara enn þar sier stiornur vm midiann dag, enn þa þu kemur a þad land utanvert sier þu blomligt land med grosum og alldentriam og vmm midnætte skÿn þar söl þa annarstadar j heÿminum er dagur sem stÿrstur132, þvi þa er þessi hlutur heÿmz j skugga jardarinnar og þÿker þo sem til solarinnar sie ad sia nidur fyrer sig, þad land gÿrda hamrar vid sjaenn suo þar mä huorge skipum ad leggja og huorge a landed vppkomast nema j einum stad, og er þar þo nockud torfelle133, enn þetta land er suo kostuligt og gagnaudugt ad varla finst slykt, þar rædur fyrer kongur sä er Herkulp. 5219 heÿter og kalladur er hinn sterki, hann er so mikill kappe ad eÿ veÿt eg hanns lÿka, yffer halffu landinu haffa valld trỏll og eÿ minna enn sialffur *fiandinn134 j heluÿte135, j einum heller ero nÿutÿger trolla, þau ero stærst aff aullum þeim kÿndum sem þar eru, enn einge madur veÿt nỏffn þeirra, og þar er faled i fior þeirra eff nockur madur kann ad neffna þau aull enn þar stendur sw spꜳ ad eirn kongz sonur aff Einglande mune geta sigrad þau, sÿdan giỏrdu þau kaup vid Herkul kong, hann atte gullhrÿng so godan ad eingenn fÿnst slÿkur j allre verolldu og skÿllde moder trollanna fara nordur j Eingland og vinna son kongz j taffle aff faudur sÿnum j mote hrÿngnum. Herckul kongur ätte steÿnhuz mikid og stod þad vid landamerkenn, og eff trollkonann liete hrÿngenn, þa skÿlldu trȯllenn fylla gullhwsed136 og giora konge veÿzlu huorn nÿarz dag þar til hused væri fullt og gefa honum godar giaffer og sæmeliga grÿpe, enn kierling kom suo aptur ad hun haffde latid hrÿngenn, sidan toku trollinn þad rꜳd ad þau stälu kongum burt vr norduralffunne og lỏgdu ꜳ þa gialld ad þeir skÿlldu fÿlla steÿnhused, og eru þeir þar j hallde þar til fullt er steÿnhuset, þau soktu Rÿkhard kong nordur j Eingland, og hÿgg eg hann sie fader þinn, .xiiij. konga haffa þau sokt og er þad þeirra ÿdia ad þeir hafa huorn dag skinnleÿk þegar bord eru offan. aller kongar lwka skatt nema Rÿkard‹ur›137 kongur. hann er suo sterkur ad einge stendst honum j leÿkum og taka hann þrÿr jafnann. Enn þad vinnur hann til lÿffs sier ad hann þionar trỏllum ad matbordum og kongunum. Sä madur er hinn fimtande er Jsakar heÿter og er med trỏllunum, er hann þar annar sterkastur, sw er hanz jdia ad hann er steÿkare trỏllanna og vactar þeim mat og eff hann giỏrer eÿ so vel sem þau vilia þa er honum lÿtlu betra lÿff enn hel. Heff eg nu giort þier nockra ävÿsan vmm þat sem þu heffur epter spurtt og veÿt eg eÿ huort þu þÿkest nockru nær epter enn ädur”. “Vyst er eg nu frodare enn ädur” sagde Vilh(ialmur) “vmm þa hlute sem mer þÿker ä liggia, þÿke mer þu ey olyklig til ad kienna mer nockur god räd þau mier mege til gagnz koma þvi eg er rädenn j ad hallda framm ferdenne, mun eg og þÿnum ʀädum hlÿta, skÿlst mier þad fyrer138 leÿngdar saker vegarenz ad eÿ mun tia j kÿrdum ad sitia”. felldu þau nu taled ad sinne.

24. Ad morne dagz biost Vil(hialmur) burt, enn er hann er buenn bidur hann folck vel lÿffa, Ermlaug geck ä veg med honum og m(ælti) suo til Vilh(ialmz) “mikel giæffuraun er þad sem þu ætlast fyrer enn sꜳ er eirn hlutur ad eg kann þier einge räd kienna enn þad er ad komast ÿffer þa miklu a sem ä veigenum er, þuiat þeim er ongum lÿffz ad vænta sem offan dettur j hana enn breÿdd hennar er suo mikel ad eÿ mä brua ÿffer, enn vmm siöenn ma einge madur fara, þuiat huorge mä vpp komast fyrer hỏmrum, enn trỏllenn huelffa skipum þegar þau lÿta þau ä veÿgenum og er huorge fært vtan hiedan ad vr mỏrkinne, enn eff suo kann til ad bera ad þu komest ÿffer ana med þÿnum frodleÿka139 þa muntu koma ä fagra vỏllu og mun þier þa bÿrta fyrer augum, þar muntu sia hool fagrann med allskynz grỏsum, þangad skaltu ganga. Sunnann j hölnum er eirn brunnur med miklum hagleÿk giordur og fäsienliga vmm bued, þangad mun koma hinn siỏunda dag j jölum kona þussenz þess er tefflde vid þig, þau eiga nu barn ä þridia vetur, þad mun hun bera med sier, enn þad er seinheppligt enn þo almællt, läg ein er j huÿrffle hoolsenz og þar mun hun ʀugguna nidur setia, enn ganga til brunnsenz med þuott sinn og dueliast þar lenge, þu skalt haffa giort þier grỏff nidur j jỏrdina þa hun kemur, og varastu ad hun verde eÿ vỏr vid þig, sÿdan skaltu fara þangad sem barnid er, og kom gulle þessu i þess kiapt og bitt þræde þessum vmm halsenn ꜳ þui, enn eg mun þui vallda ad einge mun sia þat þo nockur lyte j þess munn og mæl so, ad þad æpe og alldre þagne fÿrr enn trȯllkonann neffner traullenn aull ä naffn þau sem eru j helle hennar, og er þu heffur fest aull nȯffninn sem þier lÿkar, þa flÿt þier aptur i grỏffena og bÿrg vanndliga og haff þradinn hia þier þann sem ä gullenu er og kÿpp þui til þÿn þegar þu ert fullnuma j þui sem þu heffur heÿrt. far þu nu vel og gange þier aller hluter betur enn eg kann fyrer ad bidia og lat ecki dÿred fara med þier vt ÿffer mooduna enn eff þu mætter nockru vmmräda villda eg þu hjalpader Jsakar kalle”. sÿdan kÿste hun Vilh(ialm) og för heym gratande.

25. Vilh(ialmur) fer nu leÿd sÿna epter þui sem Ermlaug vÿsade honum og tekur nu helldur ad dÿmma fyrer augum, er nu optast ad eiga nättböl vt vnder berrum hymne og grÿmmum dÿrum, enn minst vard honum grand ad þeim, þui þa þau säu lieonid þordu þau huorge næri ad koma, þo er þess getid ad eirn dag heÿrde Vil(hialmur) dunur miklar og var þad med undarligu mote, stundum vard dynkur mikill suo ad jỏrdinn skalff og var langt ä mille enn stundu sÿdar sier hann tuo menn stÿkla, þeir voru vndarliger j skỏpun, eitt hȯffdu þeir auga og stod þat j midiu enne, eirn var foturenn og var hann här miỏg og skaptur nedan sem kieralldz bȯtn, og voru tær wmmhuerffez fötenn, enn þa þeir stÿkludu med sinne stỏng þa var þad langur vegur ad þeir skræmdust, enn huad sem vnder var þar sem þeir koma nidur fieck allt bana. dÿred hrÿster sig þegar þad sier þa og greniar olmliga og hleÿpur þegar j mot ødrum, enn hann stack nidur stỏngenne og stÿklade vpp jffer dÿred, enn þad laust halanum ꜳ stỏngena suo hun brotnar, enn einfætingurenn var þa j loptenu og feck hann mikid fall er hann kom nidur enn dÿred hliop ad honum og reÿf hann sundur. Vilh(ialmur) sneri j mot audrum mannenum og lagde burstỏnginne fyrer briost honum enn hann stöd suo fast fyrer sem j hamar legde, Vilh(ialmur) brä nu suerdenu og hiỏ til hanz enn hann laust mot stỏngenne, enn suerdid beÿt betur enn hann varde, og tök sundur stỏngena og aff einfætinge hȯndena og vard þa minna aff hlaupum hanz enn vant var er skapt hanz var sundur, beÿdde hann þa grida, Vilh(ialmur) spurdi huad hann villde geffa til fiỏrlausnar. “tak þu j eÿra mitt hid hægra” sagde einfætingurinn “og muntu þar finna steÿn og eff þu likur *hann140 j hneffa þier, sier þig einge madur”. þetta þiggur Vilh(ialmur) og skylia vid so buid og rÿdur nu Vilh(ialmur) veg sinn og er ey geted ad til tÿdinda ÿrde j ferd hanz fÿrr enn hann kemur til hinnar miklu moodu er Ermlaug haffde honum til sagt, sÿndist honum hun torsottlig og olÿklig til ÿfferferdar, var þar og ecke miog biart fyrer augum, reÿd hann med moodunne tuo daga og sꜳ hann huorge lÿkligt til ÿfferferdar enn þa var hann komen ad daluerpe nockru, þad var miỏg skoge vaxed, þar var miost ÿffer ana, eige þotte honum skemra munde ÿffer möduna enn nyrætt, vel fimtugt þötte honum sem |38r nidr141 mundi at uatninu þar sem lægst uar. enn fossar uoru under nidri. enn þeir hamrar sem fyrir handan ana voru. voru suo hafer at hann sa ualla upp a þa med þui at dimt var og skwttu þeir fram yfer mỏduna. dualdizt hann þar um nottina. enn at morni dags uaknadi hann og hugar142 hann nu sitt ʀad. hann sier nu eitt mikit tre standa frami a arbackanum. þat uar suo hảt at uar uel tiʀætt nedan under limar. en þær voru bædi hafar og breidar. þat tekur hann ʀada at hann hauggr treid nidri uid ʀỏtina allar þær tảger sem fra horfdu anni. og uar þat suo mikit eruidi at hann uar at þui þria daga adr enn eikin halladizt. en er hun tok til at hallazt þa lietti hann143 hauggua. enn tảger margar og seigar uoru under þeim hluta tresins sem ohaugginn uar. og tok þa eikin at siga og halladizt hun at biorgunum hinumegin og vard þa dykur mikill enn suo mikit vedr stod af limum hennar at allt skalf so at uida hrundu hamrarner ofan. dualdizt þar enn um nottina j þessum stad. enn at morni dags uar hann snemma afotum og m(ælti) uid dyr sitt. “Nu skaltu hier epter vera og bida min. hier skulu og epter uera herklædi min aull og hestur minn og saudull. enn suerdit skal eg med mier hafa. enn ef ek kem eigi aptur at sumri til fundar uid þig. þa skaltu leita þier at audrum husbonda og ‹uisa›144 þeim til uopna minna þiki honum sỏma at bera145”. sidan kysti hann dyrit og gretu bader hảstaufum. Sidan for V(ilhialmur) upp a treid og uar þat hættuferd mikil. enn þo komzt hann ut yfer moduna. Enn þa hann kom jhamrana fyrir utan þa uar langt upp a biorgin. enn þat hialpadi honum at limarnar tresins breiduzt uida um biargit og hafdi hann mikinn lietta af þeim.

26. ‹N›V er V(ilhialmur) kominn j þat land er hann hefer lengi til langat. gengur hann nu a morkina efter þui sem honum hafdi fyrir uerit sagt. for hann suo .iij. daga at honum þotti miog daufligt er hann uar nu einn. tekur honum nu at birta fyrir augum og sier hann nu fagra uaullu med ilmandi triảm og allskyns bloma. og kenner hann nu giorla huar honum hefer til verit uisat. og uar nu kominn hinn sietti dagur iỏla. fer hann nv til þess at hann kemur a fyrgreindan hỏl. og giorer hann sier grauf eina sunnan j holinn sem Ermlaug hafdi honum fyrir sagt. næsta morgin epter var vedur biart og fagurt. en er solin skein sem biartazt sier hann at ut ur hỏlnum þar sem til nordurs uissi geck ein flagdkona so mikil at aungua sa hann ferligri. hon uar eigi suo illa klædd sem hon uar amattlig at sea. under annari hendi bar hon ʀuggu og j sueinbarn odægiligt. enn under annari hafdi hon brydiu stora fulla med þuott. hun setti nidr ʀugguna þar sem Ermlaug gat til. enn hon geck til brunszins og lauk honum upp og bar þar a skugga nockurn. tok hon nu at þuo linklædin. enn V(ilhialmur) giordi allt sem Ermlaug hafdi sagt honum fyrir. en er gullit kom j munn barninu ʀak þat upp gaul mikit. en er trollkonan heyrer þat hliop hun til barnsins og naut V(ilhialmur) þa st‹e›insins146 þess er einfætingr gaf honum at kerlingin sa hann eigi og komzt hann j grauf sina og huldi sik. enn barnit bardi147 bædi haundum og fotum og hrein suo upp at duergmảla kuad j haumrunum. kerlingin beradi briost sitt og baud barninu at sủga. enn þat liet þess uer. “mitt hit elskuliga fior” sagdi ker(lingin) “huat er þier at angri ma eg nockut bæta þier. edur er þat nockud j minni eigu at þu villt þiggia og leika þier at edur ma eg nockut þat giora at þier þiki gaman at”. barnit liet þui ver. “min hiartanlig ꜳst” sagdi ker(lingin) “lảt eigi suo illa”. tok hon þa til ‹at› dilla þui. enn þat brauzt ur hondum henni og æddizt nu at148 marki. “Nu skal fleingia þik” sagdi ker(lingin) “nema þu seger mier huat þier er”. “Þui uer skal eg lảta og alldri þagna” sagdi skækiu149 barnit “og alldri upp gefa fyrr enn eg ærumzt |38v og hier skal ek springa nema þu seger mier til med skyru mảli huat h(eita) traullin aull j helli ockrum suo greiniliga at ecki uanti a”. “eigi er þier nu sialfʀảtt um ueslingur” sagdi ker(lingin) “en eigi ma eg sea upp a harmkuæli þin edur heyra þessi hinu illu læti þin. en þo læt ek þat um mællt at ef sa er nockur fyrir ofan jordina at heyra uill at drafni af honum bædi holld og skinn og bradni suo j sundur sem tiara j elldi og missi bædi minne og uit mảl og sinnu150”. enn þat kom henni eigi til hugar at sa mundi nidri j iordunni sem heyra uilldi. þui tok hon til og nefndi aull traullin. og vard tysuar edur þrysuar at tala huert ord adr barnit þottizt skilia. enn V(ilhialmur) ʀistur epter a kefli huert þat ord sem þau tauludu. enn þa þetta uar utj þagnadi traullbarnit. for ker(lingin) þa til brunzsins og lauk af sinni syslu. enn sidan for hon inn aptur j holinn. enn V(ilhialmur) hafdi nảd aptur gulli sinu sem Ermlaug hafdi honum ʀad til kent. uar V(ilhialmur) þar um nottina. enn um ‹mor›guninn151 uar hann snemma uppi og var hann nu ohræddari um sig en verit hafdi sidan hann hafdi fengit hulinshialminn. fer hann nu upp aglugg þann sem a uar hỏlnum og sier inn j hellinn og heyrer allt huat talad er. hann sier nu kongana huar þeir eru j einum afhelli. þecker hann faudr sinn. og uar hann miog torkenniligur ur þui sem hann hafdi uerit. V(ilhialmur) ʀijstur nu akefli og kastar j knẻ faudr sinum og sagdi honum kuomu sina og bad hann koma sier þar nockur at honum væri minnsztur hảski j. ef traullunum brygdi nockut uid þa þau heyrdi sin naufn. “og Jsakảr skalltu med þier hafa og þa konga sem þu uillt”. Nu sier hann huar menn ridu. þeir uoru .xij. saman enn hinn þrettandi uar suo mikill og sterkligur at V(ilhialmur) hafdi eigi sied hans lika. enn er þeir kuomu at hỏlnum uar upp lokit hellinum og gengu ut rikis traullin og badu konginn uel kominn og leiddu hann inn j hellinn og settu hann152 nidr og hans menn og var honum gefit at drecka. traullin spurdu kong huort hann uilldi fyrri ganga til borzs. edur hafa skemtan af kongunum. enn hann sagdi gott at huilazt og sea huat þeir kynni at leika. Voru þeir af klædder og tokzt nu upp skinnleikur hardr. sagdi hofþingi traullanna þa at þeir skylldu ecki af spara þuiat sea mun leikr yduar sidaztur. “þuiat þier hafit nu af hent þa skulld sem aydr uar lagin”. eigi hafdi V(ilhialmur) sied hardara leik. þuiat adr þeir gảfv upp var engi sa at eigi uæri brotit j nockut bein. en aller voru blaer og bloduger. enn engi hafdi uid Rikard kongi og ueittuzt kongarner at þeim Jsakảr og fengu þo verra ur. og þui næst gafzt upp leikurinn og foru kongar at klædazt. gengu þeir þa jafhellinn Rikardr k(ongr) og Jsakar og sa kongr er Menon h(et) og annar Krisedus. voru þa teknar handlaugar og geck Herkul k(ongr) under bord.

27. HAufþingi þussanna m(ælti) þa uid kong “nu er suo komed” sagdi hann “at oss mun mảl at giora reikning uorn. er nu fullt gullhusit og stendr nu til yduara nảda huersu þier uilit skipa uid kongana. enn V(ilhialmur) son Rigarzs kongs lofadi at koma hier j dag adr midr dagur uæri uti med gullhringinn og nefna traullinn aull j helli minum. enn ef hann kemur eigi sem hann lofadi þa skal hann þar daudr detta nidr sem hann er kominn og skal eg þa nalgazt hringinn153 edur gullit þat sem j husinu er. enn þat hlæger mig at ʀefurinn mun tregr ganga j gilldru uora”. En er þeir haufdu þetta at tala var tekit til mals uppi a glugginum og bra þeim miog uid sem inni uoru. “Lijttu upp leikbroder og lattu folk þeigia medan at eg nefni niutigi traulla. aull skulu þier standa sem stiảki bundinn unzs at eg hefi vt kuedit allra flagda þulu*)154. Fyrst situr Ysia155. og Arinefia156. Flegda. |39r Flauma. og Flotsocka. Skrucka. Skinnbrok. og Skitinkiapta. Buppa. Blætanna157. og Belgeygla. Hier er Surtur og Haki. Hrymur158. og Skotti159. Þrymur. og Saurkuer. Hrotti. og Modi160. Glꜳmur161. og Geiter. og Gortanni. Grimner162. Brủsi. Drauttur. og Hausuer163. Þa er Glossa164. og Gullkiapta. Giảlp. Gripandi. og Greppa. hin fimta. Drumba. og Klumba. og Dettiklessa. Syrpa og Suartbrun. og Snarinefia165. Slauttur er hinn fysti. Slangi annar. Hundujs166. Grubbi167 og Hracktanni. Slinni. og Slangi168. Snodujs169. Krabbi. Jdi. Audner. og Angurþiasj. ora pro nobis170p. 677. Fenia. og Menia. Frusk171. og Tuska. Hnydia. og Brydia. og Holuskroppa. Flaska. Flimbra172. og Flꜳskiappa. Elldrjdr. Opingeil. Ysporta173. og Smortur174. Sulki. Slammi. Sjdhauttur. Hnikar. Bialki175. Beinskafi176. Baraxli177. og Liotur. Hrungner178. Haltangi. Hraudner. Uagnhofdi. Storuerkur. og Stalhaus. Stritramur. og Uaulsi. Grani. Skolli179. og Gridr180. Gerdr. og Fiskreki181. Kampa. og Kolfrosti. Kiaptlangur. og Flangi. Dumbur j dag springi. og drepi huert annat. Illr sie ender adr þier deyit. þungar hefer þu mier þrauter fengit. leidr loddari lymskur j ordum. þu munt sialfur Suelner heita. hefer moder þin mig um þat fræddann182. Hrærizt heimar. hristizt steinar. uautn uid leysizt. uillizt diser. aull odæmi æri þussa. helueg trodi heimskar traullkonur”. Vid þessi ord bra traullunum suo at huert þeirra ʀied a annat og rifuzt j sundur sem uargar. enn Herkul k(ongr) hratt fram bordunum og hliop til dyranna og hans menn. Suelner slo til hans og kom a þann sem næstur honum uar og feck sa þegar bana. enn kongr slo jmỏt til Suelnis og kom hnefinn jaugat og sprack þat ut a kinnbe‹i›nit183. enn augatottin184 uar suo diup at haundin sauck allt upp at olboga og komzt kongr j burt med þat en epter duolduzd185 fimm af maunnum hans.

28. ‹N›V giordizt helldr okyrt j hellinum matti þar heyra brak og bresti. tok nu jordin aull at skialfa. og giordizt þa landskialpti mikill suo at hellarner duttu ofan. enn eingi matti a sina fætur186 standa. V(ilhialmur) geck ymizt a haundum edur fotum. enn stundum hraut hann suo langt at honum þotti ouist huar hann myndi nidr koma. enn miog uar forbregt187 til siouarins. jordin sprack j sundr og urdu j hana mick‹l›ar giar. og storum biorgum kastadi langann ueg suo at undrum gegndi. og þessu næst hraut V(ilhialmur) ofan fyri biorgin enn þar uar under sem hann kom nidur fliotandi batur og var þar j Ermlaug og breiddi hun under hann mavttul sin og sakadi hann ecki. Enn langa stund uar hann j ouiti. Ermlaug greiddi þa ʀỏdr undan landi. enn þui næst sprungu ofan hamrarner og fyllti þa batinn under þeim. tok V(ilhialmur) þa at ausa og var helldr mikil uirkur. enn undr þessi hiellduzt allann daginn og nottina þar til at dagur ʀann. tok þa at kyrrazt um enn þa biart uar sau þau upp alandit188. og uar þa umsnuin jordin og matti eigi þeckia at hin sama uæri. ʀỏa þau nu til landz og uar þar nu uida uppgangr sem adr matti huergi upp komazt. gengur V(ilhialmur) nu upp a landit og þangat sem honum þotti likazt til at hellarner mundu stadit hafa og var þeim aullum umsnuit. sa hann uida traullin nidur j biargrifurnar189 og voru þau daud. Suelner var kominn upp ur iordunni allt at miodmum og la hann afram og bladradi tungunni og uar mallaus. V(ilhialmur) bra þa Samiron og hio haufud af honum. enn sidan gengur hann þangat sem af hellirinn hafdi |39v uerit og gengur hann þar j nidrgang og fann þar glugg litinn. enn hann spurdi huort þar væri nockut lijfs inni. enn honum var suarad at eigi uarnadi allz um þat. hann spurdi huort þeir uilldu j burt þadan. enn þeir spurdu hversu hægt þat myndi. þui glugurinn var litill. V(ilhialmur) tok þa suerd sitt og hio bergit suo nog var ʀum at draga þa ut. liet hann sidan siga inn snæri til þeirra og dro fyst upp faudr sinn og sidan .iij. adra. Hann spurdi þa huat a lifi uæri fleira af kongunum. enn þeir saugdu at þeir hefdi tapazt190. uar nu fagnafundur med þeim. kongar þeir .ij. voru af Gricklandi. h(et) annar Krisedus *hann191 ʀied fyrir Dalmaria. þat er hinn siondi hlutur Gricklandz. *Annar192 h(et) Menon og ʀied fyrir Mascedonia193 þat er fiordungur af Gricklandi. þessa konga haufdu traullin sott. hin þridi uar Jsakảr madur Ermlaugar. en Kảton194 kongr af Treckt hafdi mảl sitt og uar þo att kominn ‹dauda›195 og gaf hann Vilhialmi borgina og allt sitt ʀiki og do sidan. biuggu þeir vel um ljk hans. ur gullhusinu toku þeir þat af gersimum sem þeim syndizt. og uopn skorti þar eigi og biuguzt þeir nu j burt.

29. ‹Þ›Eir sau nu ʀida .x. menn. þar þecktu þeir Herkul kong. og bar þa skiott saman og voru þeir uel uopnader. Herkul k(ongr) m(ælti) þa til V(ilhialmz) “þu hinn ungi madr” sagdi hann. “huert er nafn þitt edur kyn. edur þui uilltu taka uora peninga. og mikinn oroa haufum vær fengit af þinni hierkomo þuiat betur enn .xu. kastalar hafa nidr fallit og margann mann haufum uær latit. Nu vilium uær eigi þenna skada bỏtlaust hafa. enn kongar þeir sem þu hefer medferdar eru miner fangar og eigi uileg þa missa utan eg fai borgun at þeir leysi sig .c. punda gullzs huer þeirra”. “Ei uil eg leyna þig nafni minu” sagdi V(ilhialmur) “og h(eiti) eg V(ilhialmur) enn minn fader er Rikardur k(ongr) er nu hefer lengi verit hier med ydur eigi uel halldinn og munu þat nu huorer hafa sem fengit hafa og er ydr þo j ueitt”. “eigi megum uid so buner skilia” sagdi Herkul “þuiat þu hefer hring þann a hendi sem mier hefer lengi leikit apturmundr at og muntu uilia leggia hann fram og se uid þa kuitter”. “eigi mun ek hann med kugan afleggia” sagdi V(ilhialmur). “þa skaltu lata lijfit med” sagdi Herkul. “þa er til at fara” sagdi V(ilhialmur). Sidan tokzt þar bardagi. .iij. sottu at Menon. en .ij. at huerium hinna. enn þeir sottuzt .ij. Her(kul) og W(ilhialmur) og adur þeir gengu saman þa m(ælti) Her(kul) til V(ilhialmz) “eigi skaltu þau tidindi bera heim til Englandz196 at ek hafa hialm og bryniu enn þu huorki” og kastar hann nu huorutueggiu. ganga sidan saman og beriazt og voru uidskipti þeirra allhraustlig. og kom huorgi sảri a annann þuiat þeirra skillder dugdu suo vel at huorgi biladi. eigi er hier greint huer uopna skipti med huerium uoru. en Rikardr k(ongr) bar fyst af þeim sem uid hann attu. og var hann þa akafliga mỏdr. og suo lauk at aller fiellu menn Her(kuls). þa m(ælti) V(ilhialmur) “rauskur madur ertu” sagdi hann “og eigi fann eg þinn lika fyrr. og eigi uil eg beriazt uid þig lengr”. “se eg nu” sagdi Her(kul) “at þu þickizt hafa ʀad mitt j hendi þier. og suo mun fara ef uid beriumzt til þrautar at minn hlutur uerdr oskarri. enn þo ma uera at ek hremmi þig at nockuru197 og er þat uerra fyrir ockr bảda enn flester kiosa lijf ef kostur er” og sidan laugdu þeir uopn sin.

30. ‹H›erkul k(ongr) m(ælti) nu til V(ilhialmz) “eigi megum uid suo skilia” sagdi hann “at þier sækit eigi heim bygder minar og uil ek bioda ydr til ueizlu” og nu fara þeir til borgarinnar og var hon bædi stor og sterk og ʀis þar upp sæmilig veizla. Sender Her(kul) þa menn sina at eyda gullhusit og færa til borgarinnar og skylldu þeir skipta þui med sier. sảtu þeir þar uiku og hafdi Her(kul) kongr þa buit .v. langskip med godum dreingium og gaf hann þau V(ilhialmi) enn drottning hans gaf honum eina skickiu og uissi engi huat tỏ j henni uar. hon skipti þrysuar litum a einum degi. eigi festi eitur a |40r henni. og aullum þeim gaf hann godar giafer og fylgdi hann þeim nu til skips. og at skilnadi gaf V(ilhialmur) honum hringinn goda og skildu þeir med uinattu. sigla þeir nu burt af Ierikon. og getur eigi um ferd þeirra fyrr enn þeir koma under audner Libealandz. sendi V(ilhialmur) þa aptur skipin. enn hann snyr amerkurnar og Menon k(ongr) med honum. en Rik(ardr) k(ongr) og hiner adrer fara til borgarinnar Treckt og lata þangat færa uarning þeirra. en V(ilhialmur) leitar at dyri sinu og uar nu kominn sumardagr hinn fysti. koma þeir nu þangat sem dyrit uar. og adr þeir kuomu at heyrdu þeir þuilikazt sem madur æpti. sau þeir nu huar dyrit la fyrir þeim hellisskuta sem Vilhialmur198 hafdi buit um uopn sin og skildu þeir at þat harmadi sinn herra. enn þegar þat sa þa hliỏp þat j mỏt þeim med miklum fagnadi og sau þeir mikit gledimỏt a dyrinu. V(ilhialmur) spurdi nu huar hestur hans væri og jafnskiott sem hesturinn heyrer mảl V(ilhialmz) hleypur hann gnegiandi fram ur skoginum. þottizt V(ilhialmur) nu hafa heimt þat sem honum þotti mestu uarda. “Mikit er um uizmune kuikinda þessara” sagdi Menon k(ongr). þeir sau liggia j ʀiodrinu .iij. dyr daud en eigi þecktu þeir þau og voru þau ogurliga stor. þat þottuzt þeir skilia at leonit myndi hafa drepit þau fyrir þat at þau mundu uilia granda hestinum. fara þeir nu aptur um hinn sama fiallgard sem V(ilhialmur) hafdi adur farit og syndi V(ilhialmur) Menon þar sem hann hafdi fallit einfætingurinn199 og fannzt honum mikit um hann. Sidan kuomu þeir at hủsi Ermlaugar og foru sidan unzs þeir kuomu j Treckt og voru þeir Isakảr þa heim komner. satu þeir nu j nadum nockura stund. og þotti V(ilhialmi) nu nockut hafa batnat um sinn hag. sendi hann nu a skoginn epter beinum fijlsins þess sem hann drap. og er suo sagt at leggur filsins uæri halfþritugur at hæd og voru þat gersimar miklar. giorer V(ilhialmur) nu bod um nalæg ʀiki þau sem kongar þeir hofdu att *er200 traullin hofdu j burtu numit og liet kunngiora maunnum huer lok ordit haufdu a æfi þeirra og bad huern taka þat ʀiki sem til uæri borinn og þauckudu honum nu aller. gaf hann Jsakar borgina Treckt og þat ʀiki sem þar heyrdi til. enn hann uill fara nordr j sitt ættland. byszt hann nu burt og med honum hans fader Krisedus og Menon og haufdu med sier marga agæta menn. at skilnadi gaf Ermlaug V(ilhialmi) einn kalk og uissi engi af hueriu hann uar gior. hon bad hann drecka af og hans menn og kuad þa ecki a .x. daugum sofa þurfa og eigi a gaungu mædazt. og bad hann heilsa fostru sinni til Gricklandz. og kuad sier þo suo hug umsegia at eigi mundi enn uti allar hans þrauter. skilia þau nu med kærleikum. og fara þeir nu leid sina til þess at þeir koma til Gricklandz j Dalmaria. þat ʀiki atti Krisedus k(ongr) og urdu menn honum þar fegner. og latum þa nu dueliazt þar til þess at þeir fretta nockur nytidindi.

31. ‹N›U taukum uær þar til mals huat til hafdi borit j Gricklandi amedan V(ilhialmur) hefer j burt verit. eitt sinn er Kirialags kongr hiellt mikla veizlu og þa menn satu glader og kater. kuomu .xij. menn j haullina suo storer at aunger uoru þar sliker. sa kuaddi kong sem fyrir þeim uar. enn hann h(et) Balaban. Sidan mælti hann suo til kongs. “latit hliod gefa medan ek ber fram mins herra erinndi. vær erum sendimenn þess k(ong)sonar er Erkules h(eiter) hans broder h(eiter) Errek. þeir eru syner Arkistratus k(ongs) af Ermlandi er ʀædur fyrir hinni miklu borg Niniue er mest er j þeim hluta heims at uexti og fiolmenne. þesser k(ong)syner eru komner hier vid land med fim .c. galeida og .c. dromunda. er þat þeirra erindi at þu komer a þeirra fund amorgin og legger þeim jualld ydra koronu og sialfa ydur þuiat Erkules uill þetta land eignazt. en honum þiker eigi ueganda at þier afgaumlum. er honum og sagt at þier eigit frida dottur og uill hann eigi suo lægia sinn metnad at bidia hennar. enn þo ættlar hann sier hana ef hon er suo agæt sem sagt er. og er þat under |40v gæfu hennar hversu honum hugnazt hon. Nu megi þier taka til yduara ʀada huat þier uilit af snua og latit oss fa uissu um uort erinde og takit þau beztu ʀad sem þier kunnit. og uil eg eigi liuga at ydur at daudinn kallar *ꜳ̋201 ydur og alla ydra menn ef þier giorit eigi epter þeirra bodskap. og aunguer j verulldinne komazt til jafns uid þa. og fyrr enn sol gengr j ægi hafa þeir bilagt borgina suo ecki mannz barn mun burtu komazt”. Kirialax kongr leit a beckena og m(ælti) “suo lengi hefi eg nu styrt ʀiki þessu. og hafa adrer mier þionat. hefeg og eigi lært at þiona audrum. og mun eg eigi læra þat agamals alldri. Og mattu suo segia þinum haufþingium at eg mun þa finna amorgin utanborgar. og fyrri enn ek færa þeim sialfkrafa mina koronu. þa skal engi skiolldur obrotinn j þessari borg. og ei uilium uær heyra ord ydur fleiri. og uerdit burt sem skiotazt”. þeir sneru nu vr borginni og til skipa. og saugdu þeim brædrum suo buit. enn þeir saugdu at kongr hafdi þat *kiorit202 sem nær uar þeirra gede. fluttu þeir nu sinar herbuder at borginni. Reginballd hafdi uerit j kastala systur sinar þa er sendimenn komu. hann kom nu j haullina og spurdi kongr huat honum þætti ʀảdligazt. “audgior eru ʀad uor” sagdi R(egin)b(alld) “þuiat þau ord sem kongr talar eiga eigi apptur at takazt. þui skulu ver uar‹a›203 borg upp luka og ganga ut med aullu lidi uoru. skal fyrr falla huer um þuerann annan en vær flyium204 edur fridar bidium. og mun audnan sigrinum ʀada. myndi V(ilhialmur) fostbroder minn uilia vera hier nu og bui nu huer sig og sin uopn”. voru þa bod gior j allar halfur og uar nu mikit hark j borginni.

32. ‹Þ›Enna morgin snemma þeysti Kirialax k(ongr) sitt ‹lid›205 ut af borginni. og matti þar sea margan fagran skiolld og skygdann hialm. og margann hæuerskann ʀiddara. þann sem uel og dreingiliga neyter sinna uopna a þeim degi. Nikanor h(et) sa sem bar merki Kirialagz k(ongs) hann uar hertugi at tign og hinn mesti kappi. R(egin)b(alld) k(ong)s(on) hafdi adra fylking og h(et) hans merkismadur Samson. Sea þeir nu herbuder hermanna og stodu þær um .xu. milur. en hafit uar þakit af skipum og var þar eigi minni hluti lids. nu kueda uid ludrar. og uar so mikill gnyr af uopnagangi og hestagnegian og huellum ludurblæstri at iordin skalf. enn suo uar mikill lidsmunur at þeir mattu fimkringia um206 þa. tokz nu bardagi og var mikit mannfall. Nikanor ber207 diarfliga fram merki kongsins og Kirialax fylgdi þui sialfur og hiỏ og lagdi abadar hendur og undrudvzt208 aller at suo209 gamall madur giordi so harda framʀeid. Nikanor ʀeid at jalli þeim er Urien h(et) og lagdi j gegnum hann og kastadi honum daudum a jord. og þui næst hio hann annann þann er Drogant h(et) hinn þridia ʀiddara hiỏ hann og tok af honum badar hendurnar og kom suerdit a hals hestinum fyrir framan bỏguna. en ʀiddarinn steyptizt affram og braut sik a hals. Nikanor ruddi nu af sier uikingunum med mikilli hreysti og var hann þo akafliga modur. þa kom ʀidandi fram hertugi sa er Manasess h(et) hann uar mestur kappi j lidi þeirra brædra. hann lagdi spioti til Nikanors og j210 gegnum skiolldinn og siduna og vt um herdarbladit. enn Nikanor hiỏ jmỏt med badum haundum j hialm Man‹a›sess211. og beit eigi a. enn þo uar hoggit suo mikit at hertuginn fiell j ouit fram a saudulbogann. fiell Nikanor nu daudur af hestinum og lofudu aller hans hreysti. Kirialax k(ongr) mætti þeim kappa er Kabue h(et) hann uar merkismadur Errecks k(ong)sonar. kongr hio af honum haufudit og haundina hægri og sundur merkisstaungina og fiell þat ajord .xu. ʀiddara drap hann j þessari fram ʀeid. og nu sier Eʀrek huat hann hefzt at og eirer honum þat illa. nu |41r fær hann eitt gaflak og skytur þui af hendi. enn þat kom j auga a Kirial(ax) kongi. og geck ut um hnackann fiell k(ongr) daudur af hestinum.

33. ‹N›V er at segia fra R(egin)b(alld) at hann lætur bera sitt merki j mỏt Erkules og var sialfur fyrir framan merkit. Matti þar bædi sea og heyra storhaugg. og ʀudde hann breida gautu j gegnum fylking Erkul(es) og aptur annann ueg. og suo hlod hann hafan ualkaust at dauda menn bar eigi lægra enn saudulboga hans. Samson hans merkismadur bar diarfliga fram merkit og hio a bảdar hendur og stauck allt undan honum. en j mỏt honum kom nu Balaban med merki Erkul(es) og hỏfu þeir sitt einuigi med storum hauggum. og eigi þottuzt menn hafa sied hraustligra einuigi. þuiat bader uoru afburdar goder ʀiddarar. enn so lauk at Balabản fiell daudr. og þat sier Erkul(es) og ʀidur at Samson og leggr sinu spioti j gegnum hann og kastar honum meir enn .xu. fota af spiotinu. R(egin)b(alld) er nu staddr milli margra hundrada mikilla kappa og nu kom212 at honum einn mikill ʀisi er Otinek h(et) og hio til hans mikit haugg. enn hann bra uid skilldinum og kom a hals hestinum so af tok haufudit. og stauck R(egin)b(alld) af fram og kom standandi nidr. R(egin)b(alld) hio tueim hondum a hrygg Otineks er hann laut og tok ʀisan sundur jmidiu og uar nu sỏtt at R(egin)b(alld) aul‹l›umegin213. enn hann uardizt suo vel at þeir komu aungu sari a hann. enn hann drepur margann. ‹kemr›214 þar nu Erkul(es) og hans broder og badu skiota at honum skialldborg. og uar hann þa fangadur. hrucku þeir nu j borgina sem epter uoru. enn þeir brædur ʀaku flottann og drapu allt er þeir uilldu og kuomuzt þegar j borgina og m(ælti) ecki margt jmoti. gengu þeir nu j turn Astrinomiu k(ongs) dottur og toku hana med ualldi. voru borgarmenn nu j mikilli sorg. enn þo þyrmdu þeir iungfruinni fyrir hennar bæn. lofadi hon þui þa morgu at henni uar eigi miog hugfellt. hugsadi hon at frest væri a illu bezt. Reginballd uar settur j dyfblizsu og uar honum eigi margra hæginda leitat. sidan lietu þeir kanna ualinn og bua um lik haufþingia enn skiptu herfangi med sier. sidan foru þeir yfer landit og laugdu þat215 under sig216 og þordi engi mỏti at mæla. sidan haufdu þeir þing og lysti Erkul(es) yfer þui at ‹hann›217 ættladi heim til Niniue og giora þar brullaup til Astrinomiu k(ongs) d(ottur) og spurdi huer at218 sier uilldi taka at ueria Grickland a medan. hertuginn Manasess suarar “þat samer bezt at yduar broder taki land þetta. enn ef þier uilit at hann fari heim med ydr þa er eg buinn epter at uera at ueria landit”. aullum þotti þat uel til fengit þui hann uar agætur madur. uar þui nu ʀadit at Manasess skal epter uera med sinv lidi og hafa suo margt af þeirra maunnum sem hann þættizt auruggr vera. sidan biugguzt k(ong)syner j burtu og haufdu Astrinomiu med sier og margar meyiar adrar. enn adr þeir foru af stad. beiddi Astrino(mia) Erkul(es) at R(egin)b(alld) skylldi fara med þeim þo hann uæri fangi og kuezt skylldu leita uid at mykia hug hans. og lietu þeir brædur þat epter henni. sigldu sidan burt af Miklagardi. og er eigi getit um þeirra ferd fyrr enn þeir koma heim jNiniue. og giordi Arkistratus k(ongr) fagnadar aul amỏt þeim. og syndu þeir faudr sinum jungfru Astri(nomiu) og þotti kongi eigi ofsogum sagt af uænleik hennar. R(egin)b(alld) uar og heimfærdur og var hann jfiotrum hafdr og geymdr j turn einum. Arkistratus k(ongr) atti dottur frida og þar epter uoru hennar hannyrder. hon atti uænan turn j borginni. þangat uar færd Ast(rinomia). Nu taka þeir fedgar ʀadagiord sina huersu þeir skulu breyta um brullaup sitt. enn þo þeim væri miog antt. þa ma þo margt til tafa bera. og morgum uerdr einn dagur um seinar.

34. ‹N›U taukum vær þar til mals at V(ilhialmur) er kominn j Dalmaria og hans fader. og fretta þeir *þar219 þessi tidindi er nu voru saugd. V(ilhialmur) spurdi |41v faudur sinn huat til ʀada væri þuiat hann kuezt fyrir huern mun jungfruna uilia220 finna og hialpa sinum fostbrodur. enn k(ongr) sagdi at þeim myndi fliotari þaurf lidueizlu. enn miklu lidi mætti þangat þeysa. og þui næst attu221 þeir þing j borginni og uar þui þa ʀadit at Rikard‹r›222 k(ongr) og Krisedus skylldu safna aullu þui lidi sem þeir kynni at fa bædi af Dalmaria og Macedonia og fara til Miklagarzs og uinna aptur borgina ef þess yrdi audit. en V(ilhialmur) og Menon skylldu fara med skyndingi sudur til Niniue og uita huat þeir kynni at fretta til iungfrunnar og hennar brodur. þeir uoru saman .iiij. menn og tuttugu og verdur nu fra audrum huorum fyrr at segia.

35. ‹R›Jkardur kongr og Krisedus haufdu nu saman komit miklu lidi. og fluttu her þann allann til Miklagarz og kom einatt lid til þeirra. frett hafdi Man‹a›s(es)223 lidsafnadinn og bra hann sier litt vid. þottizt hann mikit traust eiga under sier og uopnum sinum og fiolmenne enn ecki uard honum landzfolkit at lidi. og nu koma þeir Ri(kardr) k(ongr) og Krisedus og ʀeistu sinar herbuder um borgina og haufdu suo mikit fiolmenni at ualla kom taulu a. en er Man‹a›s(es)224 sier herbudernar þa kallar hann saman sina menn alla j borginni og m(ælti) suo til þeirra. “Eigi þencki eg nu at oss giorizt setu efni” sagdi hann “skulu uær luka upp borgina og setia huern lykil j sitt lok suo eigi þurfi at briota huorum sem audit uerdr. klædum oss uorum hinum bezta bunadi og hugsum þat at selia oss sem dyrazt suo þat megi225 frettazt at hier eru menn til uarnar setter. flyium huorki ne fridar beidum. latum Arkistratus k(ong) þat eiga at fretta og hans sonu at vær brytium eigi smærra enn bukarlinn þa hann amar arduruxum sinum”. Þeir ganga nu ut af borginni med miklum ludrablæstri. og ʀeistu huorertueggiu upp sin merki. Valerianus h(et) merkismadur hertugans Manasess. hann uar niu fỏta hảr fra broklinda til hnacka. siga nu saman fylkingar. Manas(es) hertugi ʀeid aurskot fram undan sinum merkium og uar ordinn .v. manna bani adur lidit kom saman. vard nu mikit mannfall af huorumtueggium og þar mati sea margann hest med huitum saudli hlaupa lausann og margan uaskann mann j grasi liggia. en skapta brot og skiallda lagu so þygt at ualla matti hestum fyrir hleypa. Nu sier Manasess einn uaskann ʀiddara af baki falla af sinum maunnum og hafdi sa þegar arảs jfiallit upp. enn þa ridu j mỏt Manas(es) hertuga .ij. syner Krisedus k(ongs). h(et) annar Garlant226 enn annar Grelant227. þeir uoru mikler kappar. Manas(es) kallar a ʀiddarann og m(ælti) “fly eigi godur ‹dreingr›228” sagdi hann “ek skal fa þeir hestinn af audrum huorum þeirra sem hier hleypa jmoti mier”. sidan lagdi hann til Grelanz229 og j gegnum hann og kastadi honum daudum a iord. sidan hio hann til Garlanz230 og klauf hann at endilaungu. enn ʀiddarinn tok hest hans og hliop a bak og bardizt uel og drengiliga þadan j fra. enn Manas(es) hio nu a badar hendr og geymdi at aungu utan drepa sem flesta og alldri sau menn hradari mannz hendr til manndrảpa. og uerda nu morg231 tidendi senn.

36. ‹K›Risedus k(ongr) sier nu fall sona sinna og eirer honum þat illa. og eggiar hann nu lidit. Ulien h(et) hans merkismadur. hann bar diarfliga fram merkit. Krised(us) k(ongr) drap fyrst þann kappa er Tolomeus232 h(et) og sidan felldi hann .xu. ʀiddara og er hann nu akafliga mỏdur. taka nu borgarmenn at falla. Nu ʀidur fram Ulien merkismadur. enn honum j mỏt kom Ualerianus merkis madur hertugans og lagdi Wlien til hans j skiolldin og gegnum hann og snaradizt lagit ut under hondina og ʀeif bryniuna og feck Ualerianus mikit sar og gengu sundur j honum .iij. ʀifin. |42r enn hann hio j mỏt til Uliens og tok af honum fỏtin fyrir nedan hne. enn ʀeidingarnar233 skildu þa nu at sinni. hio Ulien þa til þess ʀiddara er Golias h(et) og ueitti honum bana. ʀeid sidan aptur at Ualeri(anus) enn ‹hann›234 uar og uidbuinn og lagdi sinu spioti j skiolld Uliens og geck j gegnum hann albryniadan og uo hann hann upp a spiotinu og setti skaptit a kne sier og liet hann spraka a oddinum og ʀeid suo um uaullinn. nu kom þar Rig(ardr) k(ongr) og hio til Ual‹e›rianus235 og kom ahialminn aptarliga og klauf hann og ʀendi nidur med hnackanum og ʀeif bryniuʀockinn og bryniuna nidur epter herdunum og af honum bædi herdarblaudin og suo nidur med hryggtindunum og af honum bada þiohnappana og j sundur saudulinn og hestinn og af honum sporana uid hælana. og fiell Ual‹e›rianus236 og mundi margr fyrr. Nv sier Manas(es) huat fram fer. enn þo hafdi hann nu nog at uinna. enn þo sæker hann þangat sem hann heyrer at mest er um. og nu mæter hann Krisedus k(ongi). kastar hann nu skilldinum a bak sier enn ʀeider suerdit tueim haundum. enn Krisedus k(ongr) bra skilldinum upp yfer sig. en Manas(es) hio a flatan skiolldin og tok skiolldin sundr um þuert og hialminn og haufudit bukinn bryniadan og hestinn sundur jmidiu med aullum herskrudanum. og stod morgum otti af þessu hauggi og þordi engi mỏt honum at ʀida.

37. ‹N›U sier R(ikardr) k(ongr) at Manas(es) er miog mannskædur. og þiker honum þat eigi uel fara. þui ʀidur hann at honum og huor audrum amot. og leggiazt til suo fast at bader senn hriota þeir aptur af sinum hestum og koma standandi nidur. og nu uerdr Manas(es) skiotari til hauggs og hio til R(ikards) k(ongs) enn hann bra uid skilldinum og kom suerdit nidr med skilldinum og tok237 af k(ongi) hina uinstri haundina j ulflid. R(ikardr) k(ongr) hleypur þa a Manas(es) og hrindr honum suo hart at hann kom nidr at hryggnum og hleypur R(ikardr) k(ongr) ofan a hann og m(ælti) “godur dreingr ertu Manas(es)” sagdi hann “og eigi uil eg sea þinn dauda”. nu komu at menn R(ikards) k(ongs) og uilldu drepa Manas(es) enn k(ongr) bannadi þat og bad helldr setia hann j fiotra og uar suo giort og uar hann færdr j borgina enn menn hans fiellu þeir sem epter voru so uandliga at engi madur komzt undan. margt hafdi og fallit af ʀiddurum R(ikards) k(ongs) og nu skipta þeir herfangi og toku at sier borgina og uoru græddir menn. R(ikardr) k(ongr) uar handlaus alla æfi sidan. hann liet nu leida Manas(es) fyrir sig og m(ælti) til hans “mikill kappi ertu Manas(es)” sagdi hann “og mikill skadi mun þinum landzmaunnum þikia ef þu kemur eigi aptur. nu uil ek þier lijf gefa og gior þu huort þu uillt. duelzt hier med oss og haf slik metord sem þig lyster. edur far heim til þins landz og skulu uer þig suo af gardi giora sem godum manni somer”. Manas(es)238 suarar þa. “fasener munu oss þeir menn er slika kosti giora. so mikinn skada sem þier hafit af oss fengit og þui uil ek giarna lijf þiggia og med þier uera þar til at þeir brædur koma aptur”. voru nu Manas(es) grid gefin og giordi k(ongr) uel til hans.

38. ‹N›U er at segia af V(ilhialmi) ok Menon k(ongi) at þeir fara þar til at þeir kuomu til Maszedoniam j ʀiki Menons. og haufdu þeir þar sanna frett um ferder þeirra brædra og uoru þeir fyrir .iiij. uikum þadan siglder. og haufdu haft godan byr. þui bua þeir ferd sina sem skiotazt og stefna sudr til Niniue. og med þui at V(ilhialmi) uar flyter j hug þa liet hann sina menn drecka af kalk þeim sem Ermlaug gaf honum. og þurftu þeir þa litit at sofa. og mædduzt þeir eigi. eigi er getit at til tidinda bæri fyrr enn þeir koma ut j Ermland og uoru þeir brædur þa fyrir halfri annari uiku heim komner. og skorti eigi uidbuning j Niniue þuiat maunnum uar stefnt ur aullum attum at sækia þessa ueiszlu. er Erkul(es) skal sitt brullaup giora. og ef þar uerdur ecki til tidinda adur brullaupit er uti. þa eru þeir meiri gæfumenn en flester menn adrer þeir sem suo hafa kuenna aflat. enn eigi ættla eg at V(ilhialmi) þætti illa þo nockut bæri til duala. |42v

39. ‹Þ›at bar nu til tidinda ein dag jNiniue at Arkistratus k(ongr) er a leikuelli. enn hans syner a skogi. þeir sea huar .xij. menn ʀida huatliga at borginni. þeir voru suo storer at aungua hofdu þeir slika sied og bar þo einn lang‹t›239 af odrum og undrudu þeir þo meir digurd hans enn hæd. þeir hofdu þa ʀeidskiota sem dromidarie h(eita). þeir gengu fyrir kong og kuoddu hann eigi. Sa m(ælti) sem fyrir þeim var. “ertu Arkistratus kongr af Niniue”. “Suo er” sagdi kongr. “aungua heilsun uar mier skipat þier at bera” sagdi hann “enn .ij. kongar eru hier komner uid ʀiki þitt. annar þeirra h(eiter) Frollo. enn annar Griffon. þeir ʀảda fyrir þeim ʀikium er liggia j kringum þau miklu fioll er Kaukảsi h(eita) og standa a synztu sidu heimsins. þeir hafa spurt at þier eigit ydur fagra dottur er oss er nefnd Fulgida. enn þat byr under þeirra ferd at þeir uilia at þu luker ‹þeim›240 skatt sem adrer kongar j sudur halfunni. þeim er og sagt at þier eigit .ij. uaska sonu. er þat konganna uili at þier sendit þeim dottur ydra j skattinn og ydra sonu. og suo mikit lid af ydru ʀiki sem þier megit mest af leggia. vilia þeir241 nu fara til Babbilon hinnar miklu og skattgilda So‹ll›ddanp. 9114242 k(ong) under sig. enn ef þier giorit eigi suo þa uitit eflaust at adur sỏl er j uestri annat kuelld þa er ydr borg brend. enn þier annat huort heingder edur j hiỏli brott‹n›er243”. kongr m(ælti) “akafliga244 flytur þu þitt erinde og margr hefer hneisi‹n›g245 fengit fyrir minni sauk. edur huert er þitt nafn”. “eigi hrædumzt eg þat” sagdi hann “enn Knabbi h(eiti) eg. a eg systur konganna er Balbumba246 h(eiter). moder konganna h(eiter) Sisigambur. þær eru badar hier med lidinu og hafa ʀadagiorder med kongunum”. Arkistratus k(ongr) suarar “eigi uileg senda þeim mina dottur. en ef syner miner koma heim þa mun ‹eg›247 eigi letia þa at finna kongana. og mun eg vera þar med. enn þar sem þu talar um skattgiafer þa er þat gull eigi til ʀeidu ‹sem›248 uer ættlum þeim at senda. Enn þat sem uer haufum j uopnum og klædum. þa munu uer syna þeim. enn ef þeim uerdr audit at komazt burt af þessu landi þa kunna þeir at segia huersu hagfelldan skatt at ver hofum fengit þeim”. “Skil ek þat” sagdi Knabbi “a þinum ordum at þu ert fullr af dảraskap. og sialfum þier strider þu j þessu þottu neiter godum bodum”. og þui næst sneri Knabbi j burt. Littlu sidar koma þeir heim syner kongs og haufdu sied her þeirra brædra og uar allt land fullt af hernum. og uoru þat risar ‹og›249 illþydi. þeir uoru .c. þusunda at taulu. og uar þar engi mennzkur madur j. þeir haufdu tamit maurg uilli dyr. kunnu syner kongs nu at segia honum þessi tidindi. uar nu mikit umtal j borginni og nu sau þeir her uikinnga er dreif at borginni. og uar hann suo mikill at dalir og holar fioll og skogar uar alskipat. settu þeir nu sinar herbuder nær borginni og matti þar sea mikinn ʀikdom a þeim fararbloma sem þeir hofdu med sier og uar allt otta slegit j borginni.

40. ‹A›Rkistratus k(ongr) hefer nu þing j borginni og spurdi hina uitruztu menn huat nu væri ʀadligt. enn aller saugduzt fyrr uilia deyia enn gefazt j ualld ʀisum. nu lætur k(ongr) kalla dottur sina og voru iungfrurnar þangat leiddar. k(ongr) spurdi dottur sina huersu henni uæri þat j skapi at giptazt ʀ‹i›sanum250 Frollo. “uerdi þat eigi amedan eg lifi” sagdi hun “edur huar kemur fram kapp yduart at þier latit kugazt fyrir uannmennum þessum. uar nu eigi langt sidan at þier giordut slikann kost og mattud fa þat med heidri”. þa mælti Astrinomia “auita eigi brædur þina þuiat huer ma audrum kappit uorkynna. enn ef R(egin)b(alld) broder minn væri laus og fengi þier hans lidsinni þa myndi einhuer ʀisinn um ʀautt binda”. nu uar R(egin)b(alld) þangat leiddr. |43r kongr sa a hann og m(ælti) “mikill madur ertu R(egin)b(alld)” sagdi hann “og gæfusamligur. og ef þu uillt uerda oss at lide þa uil ek gefa þier *dottur251 mina til heilla satta”. þa m(ælti) R(egin)b(alld) “þetta uæri vel bodit ef med goduilia uæri giort. en hitt ætla ek at þier gangi til at þier þiki sem þu og dotter þin sie j uargahaundum. en syner þiner erv annars fra mier makliger enn eg legda mitt lijf j hættu fyrir þa”. “Bætur liggia til allz broder” sagdi Astrinomia “en fenginn skadi uerdr eigi aptur syttur. ok gior fyrir mina bæn og neita eigi þessu bodi252. þuiat morgu suara jafnan frestin”. þa m(ælti) Erkul(es) “eigi getum uer þat nu aptur tekit sem ver haufum adr giort. enn til heilla sảtta bỷd ek þier brædra lag og mina systur. og ef þu uillt ‹helldr›253 audrum manni gipta þina systur þa er mier þat skapfellt”. “uita uil ek huersu jungfruinni er um þetta gefit” sagdi R(egin)b(alld). en hun kuezt eigi annann mann helldur kiosa enn hann. Lofar R(egin)b(alld) þeim nu sinum styrk og keypti iungf(runa) og slo nidr allri heipt med þeim.

41. ‹M›Adr er nefndr Siodr hann ʀied fyrir þorpi einu nær borginni. hann uar mikill og sterkr og vel buinn at jþrottum. enn suo uar hann hugblaudur at hann þordi eigi mannzblod at sea. hann uar nu j borginni. kongr m(ælti) til hans. “þu Siodur” sagdi hann “skalt verda oss at lidi med þinum maunnum”. “huat mun eg ydr at lidi uerda” sagdi Siodur “þuiat mier synizt ydr synni daudi en lijf”. “þiki þier ʀadit” sagdi k(ongr) “at þu muner j nadum sitia. ef uer uerdum sigrader. enn ef uer sigrumzt þa attu aungrar uægdar uon af oss”. Nu uard Siỏdr hræddr. og m(ælti) “alla mina menn og uopn uil ek lea ydr. enn fyr ‹enn›254 eg hafa ʀeidi þina skal eg koma til bardagans”. “þa giorer þu uel” sagdi k(ongr). ʀidr Siodr nu burt. kongr spurdi nu sina menn huat ʀadligazt væri. “Borg vor er fiolmenn og eigi komum uær aullu voru lidi uid” sagdi Erkules “þui skulu uer senda menn til Siỏds og skal þat lid koma j opna skiolldu þeim. enn sumt lid uort skal vera epter j borginni og skal þat ʀida ủt til uor þegar uort lid fætkazt”. þeir spurdu R(egin)b(alld) huort hann uilldi ecki niota sialfur kosta konu sinnar. en hann kuezt eigi fyrir muna þeim sem audit yrdi. lidr nu nottinn. en þegar dagar voru haufþingiar a fỏtum. uar þa blasinn herblảstur. geck Arkistratus k(ongr) ut af borginni og hans syner. og R(egin)b(alld) og ʀeisa sinar fylkingar. R(egin)b(alld) hafdi þa fylking er til uinstri handar uissi fra haufutmerkinu. og uar honum ualit frækit lid. sa madur h(et) Kaifas sem bar hans merki. hann uar perfectus255 at tign. Adra fy‹l›king256 hafdi Arkistratus k(ongr). hans merki bar sa madur e‹r›257 Arius h(et). ei finzt honum uaskari madur. marger agæter menn uoru j hans fylking. þridiu fylking hafdi Eʀʀek k(ong)s(on). hans merki bar sa madur er Malpriant h(et). hann uar sterkur en ecki uitur. Erkul(es) skylldi laus uid uera. uar su sueit med honum sem einna uar snaurpuzt og skylldu þeir þar fram koma sem mest þurfti. þeirra merki uar litt sem sol. og þoldi eingi madur at horfa a þat a lengdar. þat bar madur er Uill‹i›fer258 h(et). hann uar suo godr ʀiddari at hann kom alldrigi suo til bardaga at hann mundi skilia uid sinn hest med osæmd. Haufudmerki kongsins stod j midium hernum. þat uar einn aurn af gulli gior. en merkit uar ʀaut silki. staungin uar niʀæd at hæd. a þui uoru .c. dynbiollr af gulli en er uindr bles merkit þa hlackadi orninn en biollurnar hringduzt suo at heyrdi halfa milu.

42. ‹N›U leider Frollo sinn her ut af herbudum og matti þar sea margann liotan fant. þeirra uopna buningr var glæsiligur til syndar. enn burtstengr þeirra uoru asum likar. en þeirra hliod uar sem nagaull. þeirra merki uar suart og giort j þa mynd sem einn hestur. og þa uindr blẻs þat neggiadi hann og heyrdi þat .ix. milr. Runga h(et) sa er merkit bar. hann uar fimtugur at hæd. a stonginni uoru .iij. gullknappar. Griffon hafdi gult merki tiʀætt at hæd. þat bar sa madur er |43v Gnepia h(et). ecki seger fra uexti hans. en .vj. langspanna var nef hans upp under bryn. enn halfrar fiordu spannar var jmilli augna hans. Knabbi hafdi hit þri‹d›ia259 merki og var ʀautt sem blod og markadur a einn ulfur260. og þa þat blækti fyrir uindi yldi hann sem uargr. Galapin h(et) sa sem þat bar. hann hafdi .iiij. fætur og voru hỏfar a hinum eptrum fỏtunum og bardi hann sem hestur. enn fyr þrytur bædi bokfellit261 og nenningi‹n›a262 enn vær getum sagt fra yferlitum allra þeirra sem þar uoru afskræmiliga skapader. Krumbak h(et) einn madur j lidi þeirra. ei uissu menn ætt hans. þuiat hann fannzt j greni ylfu einnar. hann sa betur um nætur enn daga. Hann atti at styra þeim hinum olmu dyrum sem þeir haufdu. stodu fylkingar nu uida um uolluna og latum þả nu suo bida enn uikium nockut saugunni til V(ilhialmz).

43. ‹Þ›Ar taukum uer nu til at Siodur ʀidur burt af borginni Niniue og var honum mikit j gedi. og uill hann nu eigi ʀida j þorpit og leitar hann sier nu at fylsni. og ʀidur fram med einni fiallz hlid. finnur hann nu a ueginum .iiij. menn og .xx. og fylgdi þeim dyr mikit. hann heilsar þeim og spurdi huat maunnum þeir væri. enn einn þeirra sagdi at þeir voru kaupmenn komner af Babilon en uilia fara til Niniue borgar. hann kuad þar annat tjdara enn kaupskapinn. og sagdi hann þeim fra ‹her›263 ʀisanna. kaupmadurinn spurdi huort uti væri brullaup kongsonar. en Siodr kuad þui fiarri. kaupmadurinn spurdi huort fanginn broder kongs dottur væri lijfs edur daudur. enn hann sagdi at þeir uæri satter og hefdi þeir gefit honum systur sina til lidueizlu. þeir spurdu nu huat hann h(eiter) edur huert hann skal fara. hann sagdi nafn sitt. “enn eg fer sem adrer þeir sem forda uilia lijfinu”. “vera munu þar nockurer ouigligri enn þu” sagdi kaupmadurinn. “ecki fry ek mier uaxtar” sagdi hann “enn mannzblod þori ek ecki at sea”. “þiki þier uist at þu muner alla æfi lifa” sagdi kaup(madurinn) “ef þu getur nu undan sett”. “eigi hugsa eg epter audru” sagdi hann. “heingia a þann” sagdi kaup(madurinn) “sem ecki uill verda herra sinum at lidi j þuilika naudsyn264”. “fari þat sem ma” sagdi hinn “enn lifinu mun ek nu fyst forda”. “attu nockut peninga” sagdi kaup(madurinn). “nỏga a eg peninga” sagdi Siodur “og ueit ek at ouiner miner munu þeirra niota. enn kongr h(et) mier lijftiỏni ef ek kæma eigi til lids uid hann”. “godur munder þu þeim manni” sagdi kaup(madurinn) “at færi til borgarinnar fyrir þig”. “heimskur væri ek elligar” sagdi Sio(dur) “og honum skylldi ek gefa bædi gull og silfur”. “attu gott til hesta edur uopna” sagdi kaupmadur. “huortueggia a ek” sagdi hann. “eg a hest þann sem kongr bydur mier uid ʀikann kastala og hertugadæmi”. “þu munt uilia gefa mier hestinn og uopna menn mina” sagdi kaup(madurinn) “og a þinn kost uilium uær uera og er þier ouist huort þu helldur lijfinu edur eigi ef þu giorer eigi sem ek beidi”. “Sea þu nu fyrir sem þu uillt” sagdi Siodur. “edur huat h(eiter) þu”. “Siodur h(eiti) ek” sagdi kuomumadur “og forum uer nu heim til bygda þinna”. “eigi þori eg þar at koma” sagdi Heimasiodur. “heim skaltu med oss” sagdi Nyisiodur “og afhenda mier uopnn ok þat ek uil hafa”. og þordi hann ecki j mỏt at mæla. og fara þeir nu heim j þorpit og skiptu þeir nafnar um litu og þekti engi huor [þeir]ra var. og nu kom þar madur ur borginni med bref kongs at Siodur skal koma j opna skiolldu uikingunum med sina menn. og spurdi sendimadur huadan þeir okunnu menn voru at komner. enn Siodur kuad þa uera frændur sina. Nu uar fram leiddr hinn gỏdi hesturinn. hann h(et) Gaunsaudur265. og gaf Komnisiodur hann Menon kongi. Sidan biugguzt þeir og undrazt aller huersu Siỏ(dur) uar akafur. þuiat landzmenn hugdu at hinn sami væri. hann hafdi .ccc. manna af þorpinu. þeir hofdu merki af grænum guduef og a *markad266 leo med gull og hafdi kristallus j klonum og lysti suo af honum at under þui merki ‹var›267 biart þoat nott væri. þetta merki gaf Herkul k(ongr) V(ilhialmi). sea þeir nu fylkingarnar. huar þær stodu til bardaga bủnar.

44. ‹Þ›Ar byrium uer þetta kapitulum at saman siga fylkingar hermanna. og skorti þar eigi ludragang |44r enn orfar og spiot flugu suo þyckt at huorki sa sol ne himen. en þar uikium uer fyst til at Arkist(ratus) kongr eggiar fram sitt lid og fylger þui sialfur dreingiliga og hoggr bædi menn og hesta og stendur ecki uid honum og ʀijdur hann breida gautu fram j fylking hermanna og fellir ʀisana unnuorpum. Arius hans merkis madur bar dreingiliga fram merkit og mætti einum digurhalsudum ʀisa er Gassi h(et). hann hio til hans med suerdi og klauf skiolldinn at endilaungu. enn blodrefillinn nam uidbeinit og ʀeif briostit nidr at saudli. en innyflin steyptuzt ur honum og datt hann daudur a jord. og þui næst ‹hio›268 hann a adra hond sier til eins kappa um þuert annlitit og þar j sundur hausinn. hinn þridia hio hann a bukin suo sundur tok j midiu. og ei get eg þa alla talit sem hann ueitti skiotan bana. nu kom honum j mỏt hinn sterki Runga og eigazt þeir uid hart uopnaskipti. en þo ʀisinn væri sterkr þa atti hann uid kænan. nu hoggr ‹Arius›269 til hans eitt mikit hogg. þat kom a hialminn og tok af fiỏrdungin og eyrat og uangafjlluna suo berar skinu uid tennurnar. ʀisinn lagdi þa under skiolld Arius og j gegnum hann albryniadann. enn hann gaf sik eigi at helldur og hio til þess kappa er Skroppa270 h(et) og seildizt suo hatt sem hann gat og nadi hann ualla suerdinu upp yfer hneit og tok þar undan Skroppa bada fæturna og vard mikill dykur af falli þui er hann feck. Sidan geck Arius under merkit og spenti merkisstongina badum hondum og bad menn duga drengiliga medan hann huildizt. Arkistratus kongr uar nu langt kominn fram j herinn og margann mann hafdi hann drepit. og snyr hann nu aptur annann ueg og mæter einum miklum kappa er Buram h(et). k(ongr) slo a hans hialm suo hausinn lamdizt. en augun flugu suo snart ut ur hausinum at a sinn mann kom huort þeirra og hofdu þeir þegar bana. enn ʀisinn datt daudr nidur af hestinum og hafdi þegar bana. sidan drap kongr .v. kappa adra en feck sialfur ecki sar.

45. ‹N›V er at segia fra Siod at hann er nu kominn næri bardaganum og skyniar huersu fylkingar standa. hann sier huar Krumbak styrer fram dyrunum og giora þau mikinn mannskada borgarmaunnum. hann bidr nu Menon ʀida til mozs uid Krumbak med lid þeirra “enn ek mun þar at ʀida sem mier synizt og skal dyrit þier fylgia”. þat uar bryniat allt aptur at bogum. Menon kemur nu j opna skiolldu Krumbak þar sem hann sigadi fram dyrunum a hægra ueg merki Frollo. var þar bædi birner og leon. tigris og filar. kemur nu stauckr under dyrin þuiat Menon k(ongr) uar bædi sterkur og storhoggr. en hestur hans bardi med aullum fotvnum og braut hrygg j dyrunum. snyr Krumbak nu j mỏt Menon og lystur til hans med sinni staung. enn Menon ʀeid at honum uid271 og kom staungin uid eyra einum ʀiddara og brottnadi af honum hofudit. og a herdar audrum og hraut sa burt af hestinum og upp j loptit so at fal syn og uar huert bein miolui smærra j honum er hann kom nidr. Menon hefer nu brugdit sinu suerdi og hauggr til Krumbaks nidur milli skialldarens og bringunar og tok af honum badar hendrnar og sneri Krumbak þa undan enn Menon ʀak spiotit j gegnum hann. og kom þa upp hliod mikit suo sem aller fiandur uæri þar komner. þetta hliod heyrer Frollo og snyr hann þangat. en Arkistratus er nu kominn aptur j sina fylking og sæker at merki Frollo. hinn sterki Runga gripr nu eitt spiot og skytur til hans og flaug þat gegnum konginn suo alnar stod ut vm bakit. þetta uar miog jafnsnemma og Arius merkismadur fiell daudur nidur under merkinu og fiell k(ongr) til jardar. uar þar nu gnyr mikill og herop.

46. ‹N›V kemur Siodur ʀidandi. hann hogr a hals Runga suo af tok hofudit og fiell ʀisinn daudur nidr og urdu under honum .iiij. menn. sidan ʀeiser hann upp merkit. enn nu uar fallit merki Frollo. en hann huergi næri og eigi uar nu all|44vhliỏtt j þann arm sem hann uar. þuiat Menon var eigi atgerda laus. enn dyrin stucku undan lieonenu og ʀeif þat þau j sundur. Frollo leggr nu til leonsins. enn þat snerizt undan kænliga og laust halanum uid eyra hestinum suo hann fiell daudur nidur og fylgdi Fro(llo) honum til jardar og uar þat fall jmeira lagi. hann hliop skiott a fætur. Menon uar þa nær staddr og hiỏ til Fro(llo) og klauf skiolldin at endilaungu. Fro(llo) feck einn stoʀan steinn og kastadi til Menons fyrir hans briỏst og feck hann ouit enn fiell þo eigi af baki. en hans hestur bar hann snart j burt. Fro(llo) bra nu sinu suerdi en leonit slo þat ur hendi honum. j þessu hlaupa .ij. tigris a þat. en þat uar suo bryniat at þat sakadi ecki og ʀeif þat þau j sundr bædi. enn Fro(llo) leitar nu epter suerdi sinu og kuomu hans menn hesti under hann og uar nu dagur kominn a enda og skilr nott bardagann. Enn suo hafdi Menon umgengit og dyrit at eydd uoru aull dyr ʀisanna. ʀida menn nu til herbuda en Menon og Sio(dur) ʀidu j þorpit. en þeir brædur j borgina. og er suo mikit sagt af mannfallinu at meir uar fallin enn fiỏrdungr af þeim.

47. Hỏfþingiar hormudu nu miog Arkistratus k(ong) enn lofudu miỏg framgaungu Siods. Reginb(alld) fann sina systur. og spurdi ‹hun›272 huersu þeim hafdi at farit um dagin. enn hann sagdi at þeim hefdi þungt ueit ef eigi hefdi komed þeir agætu kappar sem Siod fylgdu.“og þotti mier þo margt undarligt” sagdi R(egin)b(alld) “eg þottumzt þeckia þat goda dyr sem att hafdi V(ilhialmur) fostbroder minn. og þar þeckta ek og suerd hans skiolld og hest. og undarliga bar sa madur sin uopn vel”. Astrinomia suarar “eigi mun V(ilhialmur) hafa gefit burt hest sinn og undarliga hefer Siodur sea brugdizt sem aller hallda ʀagan ef hann beiter suo uopnum sem V(ilhialmur)”. At morni voru menn snemma uppi og uopnuduzt og var valit lid til utʀeidar og kom margt vr hierudum. uar þa um talat huer upp skal taka þat merki sem kongr hafdi frafallit. mælltu aller at engi uæri betur til fallinn enn R(egin)b(alld). taldizt hann og ecki undan þui. og uar sa madur til fengin at bera þat er Nikaron h(et). enn Kaifas skylldi nu uera laus uid. en Erkules skylldi mỏt Kn‹a›bba273. en Errek j mỏt Griffon. ʀida þeir nu ut af borginni og hafa mikit lid. ʀisarner voru eigi seiner a mỏtit. og hafdi sa madur tekit merki Frollo er Gralant h(et). tokz nu bardagi. uar ʀisunum mikill suipter at dyrunum. en þo brytiudu þeir borgarmenn sem hrauide. R(egin)b(alld) giordi suo harda hrid at ʀisarner hrucku fyrir og sæker hann at merki Fro(llo) og hefer hann hladit um sik hafan ualkaust suo at tueggia uegna utan hia honum bar bukana iafn hatt honum. sligt hit sama giorer Fro(llo) at hann drepr menn og hesta og stendur ecki uid honum.

48. ‹E›Rkules sæker nu fram og Knabbi honum j mỏt. ok er seint at telia huersu marga menn þeir drapu. Kaifas kemur fram a bak fylkingu þeirri sem Knabbi styrdi. og hio fystan þann kappa sem Alkain h(et) og ueitte honum bana og suo mikit giordi Kaifas af sier at huer madur hrauck fyrir. og nu snyr Knabbi honum jmot og leggr til hans med spioti og j gegnum hann. enn hann ʀeid a lagit og hio til Knabba og tok sundur skiolldin og hofudit af dromedarij er hann ʀeid og feck hann mikit fall. enn Kaifas datt daudur nidur. Erkules hefer nu mikinn bardaga. og nu kemur j mỏti honum ʀisi fimtugur at hæd. hann h(et) Krabbi. hann lagdi til Erkul(es) suo hart at skiolldurinn klofnadi. en hryggrinn brotnadi j hestinum og ste Erk(ules) af baki. enn þo hio hann til ʀisans og af honum badar hneskeliarnar og bảda fæturna j ʀistarlidunum. enn ʀisinn fiell afram og urdu under honum marger menn. Erk(ules) feck sier annann hest og ʀuddizt um fast. og margan digran skrock klauf hann sundr.

49. ‹S›egium nu nockud fra Errek at hann ber sitt merki mỏt Griffon og matti þar heyra gny og uopnabrak. enn leidazt tekur maunnum langmælgi at segia einart hit sama fra þeirra storhauggum. en drepit hefer hann nu .c. ʀisa og blodgar hefer hann badar hendr til axla. og sligt hit |45r sama giorer Griffon a hans maunnum. og nu mæter hann merkis manni Erreks Malpriant. og þegar skytur Malpriant at honum .ij. gaflaukum j senn og flo annat j gegnum skiolldin og handarbak Griffons. enn annat flo j gegnum bryniuna fyrir utan ʀifin og skeindizt kappinn a sidunni. en Griffon lagdi sinu spioti j gegnum Malpriant og vo274 hann upp a *spiotinu275 og setti staungina a hne sier og ʀeid um uollinn og fleygdi honum j burt af spiotinu. Errek ʀidur nu at einum miklum kappa er Gibbon h(et) og lagdi huor til annars og kom huorgi audrum af hestinum. Flangi h(et) broder Gibbons hann lagdi til Er(reks) enn hann seildizt mỏt laginu og kipti af honum staunginni. en setti suerdit a hals honum suo af tok hofudit. Gibbon lagdi nu til Er(reks) j audru sinni en hann hio sundur skaptit og af Gibbon haundina og hliop suerdit alærit og tok af fotinn og fiell hann daudr nidr. Gnepia uar þa nærstaddr ok hio til Er(reks) og kom um þuerar herdarnar og tok hann j sundur. j þessu bili kemur Siodr at og sier huat Gnepia hafdizt at. ʀeiser hann fyst upp merki Er(reks) og feck einum ʀauskum manni at bera þat. hann m(ælti) til Menons at hann skal ʀida j fylking Frollo og suo giordi hann. og fylgdi dyrit honum.

50. ‹Þ›ar skal nu til276 taka at Frollo ʀidr at Nikaron merkismanni R(egin)b(alldz) og leggr til hans med spioti og hæfer j briost hestinum og leggr upp j gegnum hann og suo saudulbogan og j gegnum ʀiddarann og hrindur aullu a bak aptur og stauck skaptit j sundr. bregdr Fro(llo) nu sinu suerdi og hauggr ott og tidum og stendr ecki uid honum. Ma þat nu ættla at Siodr mun eigi standa kyr þuiat a litilli stundu drap ‹hann›277 .xx. af þeim ʀisum sem slangar eru kallader. og var engi minni enn þritugur a hæd og suo mikit blod uar nu a uiguelli at margr drucknadi þỏtt litt uæri sảr. Siodr snyr nu þangat sem Gnepia uar enn Gnepia skytur at honum tueimur kesium og hender Sio(dur) sinne hendi huora og skaut aptur at Gnepiu og hæfdi sinni j huort augat suo ut geck um hnackann. Gnepia hio þa fram fyrir sig. Kaliep278 h(et) systurson Gnepiu. hann greip merkit af honum. enn hann hio af Kaliep allt anlitit og steyptizt hann ofan afrænda sinn og fiell nu merkit. Nu snyr Fro(llo) mỏt Menon og skytur til hans med spioti og kom j skiolldinn og fiell Menon af baki. hann hliop upp fimliga og hio þegar einn bana hogg. Nu uilldi Fro(llo) fylgia fanginu og hio epter Menon. dyrit kom þa at og laust sinum hala uid eyra Fro(llo) suo hann fiell af baki og uar j ouite. enn Menon stauck a bak hesti hans og snyr nu j mỏt Gralant og leggr sinni burtstaung fyrir briost honum suo vt geck um herdarnar. og fiell Gralant daudur a bak aptur. uar nu komin nỏt og ʀidu kapparner af uiguelli enn Siỏdr ʀidur j þorpit og Menon og fann hann þar hest sinn. Reginb(alld) ʀidr j borgina med sitt lid. hafdi þenna dag ordit suo mikit mannfall at eigi uar betur epter enn fiỏrdungr. ʀisarner hofdu og fengit suo mikit manntion at eigi uar fiỏrdungur efter. lidur nu nottin og þotti maunnum nu likligt at uerda munde ender edur einnhuer urskurdr a mảlalyktum þeirra. og uar nu engi ohræddr um sik.

51. ‹N›æsta morgin epter kallar R(egin)b(alld) saman allt folk. og leitar ʀads uid þa. og uar þa ʀuin borgin at engi uar lidfær madur epter. a þessi stundu kemur Menon þar og faugnudu þeir honum. R(egin)b(alld) spurdi huat manna hann uæri. enn hann sagdizt uera kaupmadur og kominn af Babilon. hann spurdi þui Siỏ(dur) kæmi so seint. kaupmadurinn sagdi hann hafa ordit stirdan j bardaganum. feck hann nu R(egin)b(alld) eitt bref og sau menn at R(egin)b(alld) gladdizt uid. en sidan ʀidu þeir ut af borginni. skylldi Menon nu jmỏt Knabba enn hann liet bera sitt merki j mỏtj Griffon. uar nu gnyr mikill og þui næst bardagi. Nu ʀidur R(egin)b(alld) jmỏt Grif(fon) og hans merkismadur er Kalabes h(et) og drapu þeir ʀisana unnuorpum. nu |45v ‹kemr›279 Griffon j mỏt honum med sitt merki. Aper h(et) þa hans merkismadur. hann uar atian alna har og suo mikit þurfti hann um sik280 en suo uoru þeir til manndrapa hrader at seint uerdr at greina huat huor þeirra uinnr. og so kemur at fallinn er mestur hluti fylkinga og finnazt nu sialfer merkismennirner. Kalabes lagdi sinu spioti til Aper og hæfdi j hans munn. en hann beit j spiotit og gengu ur honum allar tennurnar. en suo fast hristi hann sitt heluizska hofut at *Kalabes281 uard laust spiotit. enn hann hio j hofut Kalabes suo at suignadi hialmurin at hofdinu. en suerdit brotnadi en þo fiell ʀiddarinn af baki og Aper a hann ofan og uilldi bita sundr j honum barkan. enn tennurnar uoru þa eigi til. enn suo mikit blod gaus þa ur honum at af þui drucknadi Kalabess. Þa kom R(egin)b(alld) at og hio Aper sundr jmidiu. nu finnazt þeir Grif(fon) og R(egin)b(alld) og ʀidur huor at audrum. og koma þeir suo hart saman at þeirra ʀeidskapur geck sundur og forv þeir bader aptur af sinum hestum. taka nu sin suerd og beriazt sterkliga. og þat fysta haugg er R(egin)b(alld) hio kom j knesbỏt Grif(fon) og tok ur allann kảlfan nidur at helunum. Grif(fon) hio nu til R(egin)b(alldz) og klauf allann skiolldin og nam oddurinn lærit og var þat illt sảr. R(egin)b(alld) hio fỏt undan Grif(fon) j ʀistarlid. þa hio Grif(fon) til R(egin)b(alldz) og stefndi j hialminn. enn hann snaradizt undan. hoggit kom a herdarnar og ʀifnadi aull brynian en skinn þau sem voru under hans treyiu matti eigi jarn bita. enn þo uard R(egin)b(alld) sinnulaus af þui hoggi. og stey‹p›tizt282 j fang Grif(fon) og hafdi suerdit frammi fyrir sier og kom oddurinn j naflastad Grif(fon) og geck ut um hrygginn og fiell Grif(fon) ofan a R(egin)b(alld) en einn ʀiddari dro hann ut undan honum. og uar hann j ouiti. jos ʀiddarin a hann kaulldu uatni og ʀaknadi hann uid. uar þa aud su fylking suo engi madur lifdi. hann spurdi ʀiddaran *huad283 annarsstadar færi fram. enn hann sagdi at Sio(dur) uæri þa jnaudum staddur en Erkules fallinn.

52. NU er at segia fra uidskiptum þeirra Menons og Knabba. þuiat þa bardaginn hafdi litla stund stadit. þa ʀeid Knabbi fram akafliga og drap hundrudum saman borgarmenn. ʀidur hann nu at merkismanni Menons og lyster til hans suo huert bein brottnar j honum og suo j hestinum. og j þessu ‹kemr›284 Sio(dur) a uollin. hann uisar sinu dyri til Menons og bad þat ueita honum lid. en þat hleypur þegar a ein mikinn kappa og ʀifur hann jsundur. er Menon nu kominn j hauggfæri uid Galapin og hio af honum alla fingurna *vid285 merkisstaunginni. enn Galapin snerizt skiott og slo sinum afturfotum a sidu hesti Menons suo hart at huortuegia tok lang‹t›286 upp j loptit og uar hesturinn daudr er hann kom nidur. Menon hliop snart a fætur og uard fyrir honum einn langhalsadr loddari og slæmdi hann af honum hofudit. og nu kemur Knabbi at þeim og fiell ʀisinn jfang honum. Galapinn hoggr nu til Menons enn dyrit laust a haund honum suo handleggurinn brotnadi og fell suerdit nidr. sneri hann þa at Menon afturfotunum. en dyrit hliop upp a lend honum og setti sina klo huorumegin j hans þiofsgin og ʀeif aptur at eyrum. enn Galapin hrein sem mer. enn suo lauk at dyrit hafdi hiarta hans med sier og geck af Galapin daudum. Knabbi hoggr nu til Menons og klauf skiolldin at endilaungu og fylgdi þar med haund Menons fyrir framan ulflid. Menon hoggr nu til Knabba og af honum eyrat og sundr287 kinnbeinit suo jaxlarner *hrutu288 a jord. meddi Menon þả blodrảs. dyrit hliop j fang Knabba og greip j þa flypu sem hann hafdi fengit og ʀeif af þat sem uid loddi og tunguna vr Knabba. enn hann stack þa suerdinu j kuid dyrinu suo at stod j hryggnum. fiell Knabbi þa a bak aptur. enn dyrit uar þa suo grimt at þat ʀeif hann allann j sundur. uoru þa dauder aller þeir sem Knabba hofdu fylgt. leitar Menon þa at Sio(d) og sier huar hann ‹er›289 j naudum staddr ok matti honum þo eigi lid ueita. |46r

53. Uilliferp. 1154 merkis290 madur ʀeid nu fram at þeim kappa er Salatiel h(et). hann bar þa merki Frollo og lagdi huor til annars og kom huors spiot j annars munn og gengu þeir bader ur halslidunum og uoru nu fallner aller kapparner af huorumtueggium. brædr .ij. lifdu af lidi Frollo. h(et) annar Skiappa enn annar Skroppa. þeir ʀidu bader at Siỏd og hlaut hann nu af at ganga sinum hesti. hann festi sitt spiỏt j saudulboga Skiappa og291 fleygdi a jord huorutu‹e›ggia292. enn Skroppa fylgdi suo fast sinu lagi at Siod la uid falli. hann hio haund af Skroppa og uilldi hann þa flyia. enn Sio(dur) hio sundr hestinn fyrir aptan hann og fiell ʀisinn abak aptur. nu er Skiappa kominn a fætur og hio til Sio(ds) j hialminn suo mikit haugg at hann stack nidr audru hnenu. hann hio nu til Skiappa og kom hoggit a miodmina og klauf hann nidr ur skalmunum. og undan annann fotinn j aukla lid og uar þat hans hit sidazta. hafdi þa og halsbrotnad under hesti sinum293 straktuturinn Skroppa294.

54. ‹S›egium nu nockut fra uidskiptum þeirra Frollo og Erkules at huor þeirra hefer nu drepit hestinn under audrum. en Fro(llo) var so storhoggr at aull hans hogg gafu j iordu stad. Erkules hleypur nu at honum og uill annat huort fa sigur edur bana og ʀekur sitt spiot j gegnum hans bædi lær. enn Fro(llo) snaradizt uid suo hart at spi‹o›tit295 brottnadi. en hann hio til Erkules og j hialminn og klauf hann hann j sundur epter endilaungu. og j þessu hleyper Sio(dur) at Fro(llo) og uar R(egin)b(alld) þa kominn og j hoggfæri uid hann. Frollo gripur nu til R(egin)b(alldz) og bregdur honum a lopt. en Sio(dur) hiỏ af Frollo296 hneskelina. R(egin)b(alld) hiỏ þa þeirri hendinni sem laus uar a haund Frollo og beit ecki enn honum uard laust suerdit. Fro(llo) greip nu til V(ilhialmz) med annari hendi og uilldi hremma þa nidr under sik. Þa kom Menon at og uar ouigur. dyrit ʀann med honum og hafdi uafit um sig halanum suo ei mattu jdrin ut falla. þat hleypur þegar at Frollo og slo hramminum framan j annlitit a honum og ʀeif þat allt af honum enn Frollo snaradi þeim V(ilhialmi) og R(egin)b(alld) so hart at þeir kuomu fiarri nidur og uar R(egin)b(alld) j ouiti. enn Uilh(ialmur) skundar aptur og var Frollo þa daudr og hafdi dyrit ʀifit hann j sundur. enn sidan ʀann þat til V(ilhialmz) og lagdizt nidr fyrir fætur honum og hafdi engi fiỏrbrot og dỏ þar. enn uid þat bra V(ilhialmur) suo at hann fiell j ouit. Enn þeir Reginballd og Menon ʀunnu til hans og iusu a hann uatni. tok hann þa uid at ʀakna. V(ilhialmur) m(ælti) þa “suo mikinn skada hefi ek nu fengit at eg mun alldri bætur bida edur huat kantu R(egin)b(alld) at segia til þinnar systur”. “heil og kat uar hun jmorgin” sagdi hann. nu uoru menn heim flutter þeir sem grædandi voru. enn adur V(ilhialmur) for af uiguelli ʀeisti hann si‹l›kitialld297 yfer dyrinu og for sidan heim j borgina og uar suo eytt Kaukasum at engi uar epter. enn ualla fenguzt menn j borginni til þionustu.

55. ‹Þ›Enna sidazta dag sem bardaginn uar kalladi Sisigambur sina systur Balbumbu og þeirra þionustukonur og m(ælti) suo til þeirra “undarliga hefer mig dreymt j nott. og ugger mig margt enn enskis uil ek spa. en ʀad kemur mier j hug. nu mun mannfall j borginni en bardagin fiarri og munu þeir nog hafa at giora sem þar eru. þui skulu uer þangat fara og taka a burt jungfrurnar og fara sidan heim j ueginn og færa þær Uidgrip hofþingia uorum”. Balbumba kuad þetta þiodrad. þeir fara nu j borgina .x. saman hustrurnar og .ij. drottningarnar at auki. ein þeirra hiet Finnhilldr flotskud. aunnur h(et) Meinhilldur mannæta. hin .iij. h(et) Gyridr gambara geil. hinn .iiij. h(et) Gunhilldr gasastycki. hinn fimta Rannueig ʀedrahijt. hin .vi. Kiỏtrazsa kylauaumb. hinn .vij. Godrun dys. hin atta Flaumhilldr flennjskud. þetta uoru allt ʀikbornar kuinnur og skylldu þær giora ʀảdagiord med hofþingiunum298. |46v þær koma nu j borgina og taka jungfrurnar j burt med valldi. þuiat engi uigfær madur uar innanborgar. toku sidan dromedarij og foru med miklum skunda299. Nordr undan fiollum Kaukasi ganga mosar þeir er Gaumbrmosar h(eita). þeir eru .iij. uikna ferd og ecki utan audner. er þar at fara300 myrar og blauter mosar suo þeir taka til knes301. en stundum stoduuotn. og uar þessi uegr furdu torsottur. og er ‹eigi›302 getit um þeirra ferd fyrr en þær koma ut yfer mosana. og eru þa þriar dagleider til fiallanna. nu sem V(ilhialmur) kemur j borgina frætti hann þessi tidindi. þiker honum nu eigi uisari epterleitin enn fyrr. kemur þat nu upp fyrir alþydu at þessi madur h(et) V(ilhialmur) son Rikardzs kongs af Englandi. voru nu bundin sar manna en sumer ʀæntu ualin og fluttu heim gozs ur herbudum. kom hin gamli Siodr þa j borgina og uar eigi jstaudulitill at ʀæna hina daudu.

56. ‹V›Jlhialmur m(ælti) þa “mikinn sigr hofum uer fengit j bardaga þessum og brestur þo mikit a at uel sie ef uer skulum missa vorar jungfrur. er þat minn uili at uer leitum epter þeim”. Morgum þotti þat ʀad haskasamligt. en þo uard suo at uera. Nu lætur V(ilhialmur) klyppa har allt af dyri sinv og fiek einum meistara og bad hann giora sier ur skickiu. hann liet nu hoggua steinþrỏ og lagdi þar j dyrit. og liet skrifa med gullstaufum huat þar lægi under. hann tok hiarta dyrsins. og m(ælti) til Siods “tak hier laun Siodur” sagdi hann “fyrir þinn styrk og et hiartat”. en hann kuezt þat eigi giora mundu at eta oæte. enn V(ilhialmur) sagdi at lijf hans væri j uedi. en Siodur þordi þa ei annat og ảt .v. bita mikla og þotti honum sier þa aukazt bædi hugr og grimd. V(ilhialmur) bad hann fyst sofna. Siodr giordi so. Vilhialmur biỏzt nu til ferdar og R(egin)b(alld) og badu folk uel lifa. hann liet epter hest sinn og burtstaung. en hafdi skiolld og suerd. þeir toku dromedari er Kaukasi hofdu att. Siodur uar þa uaknadr og baud at fara med þeim og giarnan uilldi hann nu ʀeyna sig. V(ilhialmur) bad hann geyma borgina med Menon. foru þeir R(egin)b(alld) nu af stad og stefndu þann ueg sem traullkonurnar hofdu farit. voru þeir auallt a þeim slodum sem þær haufdu undan farit. komu þeir nu at Gaumbor mosum og matti þa eigi lengr koma uid dromedarij. og nu fundu þeir j mosunum einn gullsko og þekti R(egin)b(alld) at syster hans hafdi att hann. en V(ilhialmur) kuad hann betur fundin en eigi. sidan toku þeir dyr þat sem þeir haufdu med sier. þat heiter katanansius. þat uar langt og miugt og lảgt med .xiiij. fotum. þetta dyr taka þeir og leggia a farangur sinn og stefna fram a mỏsana. skreiddizt þetta dyr yfer hueria ofæru. og jafnan uoru þeir bader a baki þui. ei er getit huersu lengi þeir voru a mosunum. en þa þeir kuomu af mosunum fundu þeir annann skoinn. sau þeir þa fiollin.

57. ‹Þ›Enna næsta dag adur fyrir hofdu traullkonurnar komit af mosunum og voru nu komnar j sitt land. þar uar eitt þorp nalægt. þar ʀied fyrir ein fủl damma. hon fagnadi uel Sisigambur og hennar systur Balbumbu og bad þær dueliazt þar og segia sier tidindi. þær syndu henni iungfrurnar og badu hana sea gott ʀad fyrir þeim. einn salur ʀamgior uar þar. þangat uoru jungfrurnar leiddar. ein dyngia uar þar nalæg og uar þar traullkonunum unninn beini. lidr nu dagurinn til kuellz. þetta sama kuelld kuomu þeir Vi(lhialmur) og R(egin)b(alld) at þorpinu og verda uarir uid huar trollkonurnar eru. nu fer R(egin)b(alld) upp a glugginn og bader þeir og hlydduzt um. Sisigambur tok so til orda. “Balbumba syster” sagdi hon “huersu seger þier hugr um þa brædur hueriar lykter ordit muni hafa oroztunnar. þuiat mier syndizt farinn styrkur borgarmanna”. Balbumba suaradi “litillar upp ʀeistar uænti ek þeim utan sa hinn stori madur ualldi þui er iafnan kom seinstur til oroztunnar. hann einn ottumzt ek af ollum maunnum”. “þa skulu uer taka gott ʀảd” sagdi Sisigambur “ef hann hefer sigur fengit þa forbænum hann suo at hann megi alldri |47r303 þrÿffast”, þær kuadu þat seÿrna giỏrtt enn skÿllde, “þad læt eg vmm mællt” sagde *Balbumba304 “ad eff myn ord mega nockud standast”, og j þessu liet Vilh(ialmur) detta jnn steÿn mikinn og kom hann ä tennur Balbumbu suo þær brotnudu enn steÿnenn sỏck jnn j kiaptenn ꜳ henne og taffde þad mäl fyrir henne. Sisigambur hliop þa til dÿranna, enn R(egin)b(alld) hio af henne hỏffudid þui hun rette þad vt enn skrockurinn fiell ꜳ jỏrd og vard þa dÿnkur mikill suo husid skalf og hrÿstist liosed offan j halmenn er þar lꜳ̋, og hliop vpp elldur mikill og komst i hused og brende þad vpp og allt þad þar var jnne, logann lagde ꜳ̋ þorpid og brann þad vpp og hin fwla damma þar jnne. þeir brutu vpp salinn sem snarast og vrdu jomfrunnar hræddar. Astrinomia þecker Vilhialm og vard honum feÿgenn og lagde bädar hendur vmm hanz hꜳ̋lz og gaff sig ꜳ̋ hanz valld, enn Fulgida fagnade R(egin)b(alldi) og *bad305 þa skunda til dÿngiunnar, enn þeir kuadu þvi affloked, foru þeir nu aptur j veg og er eÿ getid vm þeirra ferd fÿrr enn þeir komu til Niniue. hỏffdu þeir Siodur og Menon skipad borgenne og feyngid menn j hana. haffde Siodur nu besta forsogn fÿrer aullu. var hann nu ordinn so skapstÿggur ad hann þolde aungum306 halffkuedid ord, hỏffdu þeir R(egin)b(alld) missere verid vr Niniue.

58. ‹Þ›At er nu þessu næst at þeir V(ilhialmur) og R(egin)b(alld) uilia hallda sin brullaup og uoru þar engi motmæli af307 meyianna hendi. voru þar og god efni a. stod Siodur fyrir veizlunni. og kom þar saman mikit fiolmenni. matti þar sea margan hofmann. skorti þar eigi allra handa hliodfæri. og stod su ueizla manud. og uar engi sa dagr at eigi ʀidi ʀiddarar j turniment og biuggu jungfrur þa ủt. enn huer sem fromaztur kom heim af þeim leik. þa atti hann þa friduztu jungfru sem hann uilldi kiosa. landzmenn beiddu at V(ilhialmur) skylldi þar uera hofþingi. en hann kuezt fyst mundu fara til Gricklandz. og uita huat lidur um fodur sinn. “enn Siodur skal styra borginni þar til eg giori annat ʀad fyri”. sleit nu ueizlunni. og foru nu aller heim til sin med godum giofum. og þauckudu aller R(egin)b(alld) og V(ilhialmi). at þessi ueizlu gaf V(ilhialmur) Siod hertuga dom og þat ʀiki sem Manases hertugi hafdi att. tok V(ilhialmur) af honum þat kenningarnafn at hann uar kalladr Siỏdr alla æfi sidan.

59. ‹S›Em þeir V(ilhialmur) og R(egin)b(alld) hofdu uerit .xij. manadi j Ninive biugguzt þeir til Gricklandz og med þeim foru þeirra konur og hofdu ỏf fiảr. þeir hofdu .c. skipa og .xx. dromundar uoru hladner med þeirra farangur. skildu þeir nu uid borgarmenn. er eigi getit um þeirra ferd fyrr enn þeir koma j Macedon j ʀiki Menons og urdu menn þeim fegner. frettu þeir þar þau tidindi sem giorzt hofdu j Miklagardi. og at Krisedus kongur er daudr. hann hafdi att epter .ij. dætur kurteisar. h(et) aunnr Gloriant308 en aunnur Marsebil. baud Men(on) k(ongr) þeim af ʀiki sinu þat þeir uilldu. enn þeir badu hann fara med sier til Miklagardzs. Er eigi um getit þeirra ferd fyrr enn þeir kuomu þar. og uard þar mikill fagnafundr og drucku menn þar fagnadar aul. og uar þa fram leiddr Manases hert(ugi) er fyr uar nefndur. V(ilhialmur) leit eigi uel til hans. Rikard‹r›309 k(ongr) m(ælti) “Minn kæri son” sagdi hann “þessi madur er mikill kappi og hann hofum uær a uort ualld tekit og uilldum ver at þu giorder honum mikinn soma”. V(ilhialmur) suarar “eigi uil eg hneckia heidri þinum. en eigi hafdi eg ættlat þeim manni sæmd at gera sem þig hefer haund hoggit”. “karlmennzka hans uar at meiri” sagdi k(ongr) “og megi þier uorkynna slika hluti”. þa suarar Manases. “eg er nu einn fangi. enn ef ek uæra laus. þa skylldi einn ʀiddari ecki lengi þurfa at beidazt epter mier”. V(ilhialmur) m(ælti) “kæri fader” sagdi hann “gior til þessa mannz vel”. nu sender V(ilhialmur) til Dalmaria og skal Menon sækia dætur Krisedus k(ongs) og færa til Miklagardz. og so |47v310 var giỏrt fagnadar øl mote þeim, enn er þær hoffdu þar verid nockra stund j mikille vÿrdingu mællte Vilh(ialmur) eirn dag “langt hefur sydan vered er eg foor heÿman og heff eg þa311 tuo sueyna er mier haffa ørugga fylgd veÿtt huad eg villda makliga launa, þui vil eg | vita huad Astrinomia skal eiga j Gricklande”. R(egin)b(alld) m(ællte) “allt Grÿckland og eg er j þÿnu vallde, skipa aullu sem þier lÿkar”, “þad er þa mitt vpphaff” s(agde) V(ilhialmur) “ad alla hlute skal huor ockar eiga vid annann ad helmynge, Enn Menon vil eg geffa Dalmaria og þar med Marsebil dottur Krÿseduz kongz, enn hertuge Manasses312 skal eiga borgena Niniue med synu lande og adra dottur Krÿse(duz) kongz”. Man(asses) þackade honum med morgum fỏgrum ordum. var nu þangad bodid herrum og hỏffdingium aff Macedonia Gricklande og Dalmaria og hielldu þeir syn brullaup med mikille glede, enn ad veÿslunne endadri gaff Vilh(ialmur) hỏffdingium godar giaffer hid sama giorde og R(egin)b(alld). Vilh(ialmur) gaff þeim nu ordloff heym til sinna landa enn hann kuedst vilia vitia til Einglandz, enn bad hỏffdingia so vid buast ad hann munde þeirra sydan vitia og skilia nu aller med miklum kiærleÿka.

60. Nu hefur Vilh(ialmur) verid burt aff Einglande .x. vetur, fer hann nu og fader hanz og lietta eÿ fÿrr enn þeir koma til Einglandz og vrdu þeim aller fegner, og opinberadi hann þa alla sÿna sỏgu fra vpphaffe og til enda, og lofudu aller hanz hreÿste313, enn Vilh(ialmur) kuad hamingiunne allt ad kienna, “þvi margann heff eg þann vnnid ad miklu314 uar ʀauskuari en eg”. þackadi hann Dixin sina forstodu er hann hafdi ueitt medan hann uar j burtu og gaf honum hertuga dæmi og mikit ʀiki. tok Rikardr k(ongr) nu uid ʀiki sinu og toku þui aller uel. þenna uetur fæddi Astrinomia sueinbarn mikit og fagurt. þat uar lagit j skaut V(ilhialmi) og skylldi hann þui nafn gefa. hann leit a barnit og m(ælti) “eigi mun ek þeim gleyma sem mier hefer bezt uid ordit og þui skal hann Leo heita. og þar med gef ek honum þat ʀiki sem ek a j Saxlandi. og ef hann likizt nafni þiki mier uon at hann muni afla315 sier ei minna ʀikis”. hann gaf og Lieo syni sinum stein þann sem hann tok af einfætingi. og þotti ollum su gersimi mest hafa komit aNordrlaund. sat V(ilhialmur) j Englandi þessa .xij. manadi.

61. ‹E›pter ar lidit byzt V(ilhialmur) burt og fylgdi fader hans honum til Saxlandz. en son sinn liet hann epter hia fodur sinum. en hafdi med sier uini sina og skildu þeir med kærleikum. sigldi V(ilhialmur) Siodr nu til Miklagarz og verdr R(egin)b(alld) honum feginn. Fulgida hafdi son att þann uetur er h(et) Arkistratus. situr V(ilhialmur) nu þar þenna uetur. Eitt sinn taladi R(egin)b(alld) vid V(ilhialm) “huersu lengi” sagdi hann “ættlar þu suo at lifa at þu hafer aungva nafnbot. uilium ver at þu takir hier ʀiki og kongdom”. “eigi uil ek skerda ʀiki þitt” sagdi V(ilhialmur) “enn þat er eigi allt fram komid sem ek hefi ættlat. hefeg frett at Arkilaus k(ongr) fader þeirra Artimundar og Armidons er uid felldum j Niorfa sundum. hann hefer nu sezt jBabilon en drepit So‹l›ddan316 kong. Nu ef þu uillt ueita mier nockut lid þa uit fyrir uist at þangat skal eg fara. ættlar k(ongr) og hingat at hefna sona sinna. og mættum uid giora honum minna fyrir og fara jmỏt honum”. kom þeim þat nu a samt at bref uoru gior til Menons kongs. at hann skal uerda þeim at lidi. þeir sendu og Manases bod og hert(uga) Siod og skylldu þeir finnazt aller uid *Babilon317.

62. Jþenna tima kom utan af Eriko‹n›318 Herkul k(ongr) hinn sterki og færdi V(ilhialmi) goda gripu. honum fylgdi hans son er Neptalim h(et). hann uar mikill og sterkr og likur fodur sinum. honum gaf V(ilhialmur) ʀiddara nafn og mæki þann hinn stora er Frollo hafdi att. var hann aungum manni uopnhæfur utan honum og for hann med V(ilhialmi) þessa herfor. en Herkul k(ongr) for heim til sins landz med sæmiligum giofum. V(ilhialmur) byr nu her sinn og hefer ogrynni lids suo eigi matti telia. Sigla þeir nu þegar byr gaf og liettv eigi fyrr enn þeir koma til Tyrklandz. þar fundu þeir Menon k(ong) og hafdi hann .c. skipa. fara sidan til þess at þeir koma til Babil(on) og kom þar til moz uid þa hert(ugi) Sio(dur) og Manases med miklu lidi og fognudu þar huorer audrum uel. Sidan settu þeir sinar herbuder a uollunvm nær Bab(ilon) og var þat miog jafnsnemma og saman uar komenn sa |48r mikle her at Arkilaus k(ongr) ættladi at styra til Miklagarz og er nu likazt at honum319 verdi minna fyrir.

63. ‹A›rkilaus k(ongr) sier nu herbudernar og hefer sanna frett af huerir þær eiga. stefner k(ongr) þa þing og m(ælti) suo “Nu er hier kominn V(ilhialmur) Siodur” sagdi hann “og uill ʀæna oss uoru ʀiki en uer erum eigi uppgefner fyrir honum. skulu ver ganga ur borginni og giora þeim harda hrid. en ef ‹þeir›320 taka fast jmỏt321 skulu ver haurfa aptur j borgina þuiat hon skal opin vera og skulu ver lata þa ganga inn sem flesta og hleypa sidan nidur hurdunum þeim sem yfer hlidunum eru”. Aller ʀomudu uel ord kongs. og um morguninn liet Arkilaus k(ongr) luka upp borgina og ʀeid þar vt margr dramblatur dreingr. þeir hofdu .ij. fylkingar og ʀida suo fram auolluna. h(et) sa kongr Ermingardp. 1319 er styrdi annari fylkingunni. enn sa hiet Dunkamin er uar merkismadur Arkilaus. hann uar suo gamall at hann hafdi þrysuar kastat taunnum. hann uar sterkur sem traull. V(ilhialmur) byr nu sinn her og setur upp sitt merki og þat bar nu Neptalim. R(egin)b(alld) hafdi adra fylking og sneri hann mỏt Erm‹in›gard322. enn Menon k(ongr) skylldi geyma herbuder. Manases skylldi hafa hinu þridiu fylking og for hun laus.

64. ‹N›V siga saman fylkingar og matti þar heyra ny ok uopna brac. Dunkamin ʀeid fram diarfliga med merki Ark(ilaus) kongs. og stod ecki uid honum og ættludu aller at fiandinn sialfur mundi þar kominn. honum jmỏt kom Neptalim er bar merki V(ilhialmz). Dunkamin leggr til hans med sinu spioti j briỏst hestinum og j þui feck Neptalim steins haugg og stauck hann fimliga af baki og lagdi til Dunkamins og hæfdi under hans bannsettu323 kialka og geck spiotit upp um huirfilinn og kastadi hann honum daudum fyrir fætur Arkilaus k(ongi) en hann bad sina menn vikia undan jborgina og so giordu þeir. þat er at segia af Manases at þegar fylkingum slo saman. ʀeid hann at borginni og att‹e›324 mikinn bardaga uid borgarmenn. Menon kongr uilldi nu ueita honum og skipti lidi sinu j .ij. stadi og fer sialfur til borgarinnar at ueita Ma(nases) og uard þar hord sokn. þuiat borgar menn helltu vt a þa biki og brenni steini. þeir koma nu at borginni sem flyia uilldu og komzt Arkilaus jnn j borgina med sitt lid. Neptalim sæker epter honum ‹med›325 merkit. og komzt jborgina med .ᴍ. ʀiddara og merkit. Manases uar þa og inn kominn og uar nu nidur hleypt jarnhurdunum og uard þar under mikit lid. Nu kemur Ermingard at einu borgarhlidi opnu og uilldi þar inn ʀida. enn Menon ʀeid at honum og lagdi fyrir briost honum suo hann fiell aptur j hlidit og hliop steinhurdin ofan a hann og do hann þar. enn hans merki bar einn ʀisi og var hann utanborgar. Siodur ʀidur at honum og leggr j hans skiolld og geck skaptit j sundur. ʀisin hiỏ til Siods og kom a auxlina uinstri og brotnadi axlarbeinit og uidbeinit. Siodr hio þa hofud af ʀisanum. R(egin)b(alld) og V(ilhialmur) uoru fulltiduigir at drepa þa sem utan borgar voru. Neptalim ʀuddizt um fast j borginni og þeir Manases og drapu menn med ollum bysnum. Arkilaus uill nu flyia j turna borgarinnar og þa kom Manases j mỏt honum og hrindur honum af hestinum. og uar nu k(ongr) tekinn og j fiotra settur. hofdu þeir V(ilhialmur) og R(egin)b(alld) nu brotit upp borgina og gafu borgarmenn sig nu upp.

65. ‹U›jlhialmur stefner nu þing j borginni og uar Arkil(aus) k(ongr) þangat leiddr. hann atti dottur er Graciana h(et). Vil(hialmur) m(ælti) þa “þacka uilium uer ollum uinum” sagdi hann “sina lidueizlu. en nu er Arkilaus k(ongr) kominn a uort ualld og uil ek at hann fari heim j sitt land og halldi sitt ʀiki. en eg uil gefa Gracianu hans dottur Neptalim”. Ark(ilaus) k(ongr) tok þa ur sinum pungi einn lykil og m(ælti) til sins smasueins. “far til minnar dottur og seg hon færi mier mina gullkorunu” og sidan kom jungfruin þar med morgum meyium og færdi fodur sinum koronuna. enn hann tok uid og m(ælti) “þessa koronu gef eg þier V(ilhialmur) og kongs nafn yfer Bab(ilon). hier med gior af minni dottur huat þu uillt. en sa gefi þier meira sem þig hefer eflt”. V(ilhialmur) m(ælti) þa |48v “Nu er Arkilaus k(ongr) kominn a uort ualld og ordinn uorr uin. Nu uil ek gefa326 honum allar sinar eigner. enn Neptalim skal jungfruna eiga og þar med borgina Treck‹t›327 og þau ʀiki sem þar fylgia. enn Menon skal eiga Kaldialand. enn Manases skal uera kongr yfer Niniue. en Siodr skal eiga þat hertugadæmi sem Manases hiellt”. Sidan uoru bornar jnn godar giafer og skipt med hermaunnum til jafnadar og uilldu hofþingiar þar ecki af hafa. var nu giort brullaup þessara villdis manna Neptalims og Gracianu. Reginb(alld) koronadi V(ilhialm) og gaf honum einn gullknautt suo þungan at eingi gat af jordu lypt. V(ilhialmur) tok þa sitt suerd Samiʀon og hio gullhnottin j sundur j .iiij. parta. einn gaf hann Menon. annann Man‹a›ses328. hinn þridia brudinni. fiorda Siod. sidan kysti hann a hiollt suerdinu og gaf þat R(egin)b(alld). Veizlan stod fiorutige daga og geck einatt j uoxt. enn engi hlutur er suo langr at eigi lidi. en þa þessi ueizla uar endut toku hofþingiar huer heim til sins landz og skildu med uinattu. Manases uilldi ecki skiliazt med V(ilhialm) og dualdizt hann med honum. en setti brodr sinn yfer Niniueborg þann sem Darius h(et) og styrdi hann þeirri borg medan hann lifdi. enn þeir V(ilhialmur) og Manases sảtu j Babilon med‹an›329 þeir lifdu bảder. Ammiral h(et) son V(ilhialmz) og Astrinomiu er þar tok ʀiki. Nu er saga þessi komin a enda. og hafi þeir laun af hinni blezsudu Balbumbu og signudu Sisigambur og aullum traullum sem skrifadi og fyrir sagdi. las og til hlyddi330. et setera ualete.


Text: AM 343 a, 4º

Notes: AM 548, 4º AM 577, 4º AM 599, 4º (AM 527, 4º)


1 Gricklandz] supplied from 548, 1r, 577, 3v.

2 hinna] from 548, 1r, 577, 3v, hianna MS.

3 Kakausi] Kaukasa 548, 1r, 577, 3v.

4 Enn] from 548, 1r, 577, 3v, Et MS.

5 heyra þeir menn] þeir menn heyra 548, 1r, 577, 3v.

6 j] from 548, 1r, 577, 3v.

7 landa] + sidan verolldin bygdizt 548, 1r, 577, 3v.

8 uelltur ymsa uega] ueiter svmvm framgang stvndum. Enn stvndvm er sem þat uerdi allt at avngu. þo hinn sami sie madurinn og mega menn þetta sia opt sinnis. Enn þvi ma sizt olikligt kalla ꜳgiæti frægdar manna at uida sier dæmi þeirra storvirkia 548, 1r, 577, 3v.

9 til] from 548, 1r, 577, 4r, vid MS.

10 hann] from 548, 1v, 577, 4r.

11 a] ÷ 548, 1v, 577, 4r.

12 hun] with this word begins 599, 1r.

13 enn hun] from 548, 1v, 577, 4v, 599, 1r.

14 kongr] from 548, 2r, 577, 4v, 599, 1r.

15 þo lukar suo] þo ⸢lycktadi suo (written twice 577) leik þeirra 548, 2r, 577, 4v, suo lyktadi leik þenna 599, 1r.

16 litla bert] lilla (cf Lillu 2v, p. 99 below) beitst (?) 599, 1r.

17 hringsins] + og bad hana (+ ad 599) pvnga taflit 548, 2r, 577, 4v, 599, 1r.

18 vita] vid þat 599, 1r.

19 er] .ij. 548, 2r, 577, 4v, 599, 1r.

20 mannz] + og vard hann þa af at stiga 548, 2r, 577, 5r, 599, 1v.

21 kom hirdin kongs j ʀiodrit] kom ʀidandi fram j ʀiodrid hirdmenn (hirdinn 599) kongs ⸢aller þeir sem j (oll suo er ad 599) iaktinni hofdu (hafdi 599) verid vm dagin 548, 2r, 577, 5r, 599, 1v.

22 ʀiodrit] r written above the line MS.

23 huad] from 548, 2r, 577, 5r, 599, 1v.

24 var] written in the margin MS.

25 voru] from 577, 5v, 599, 2r, var MS, 548, 2v.

26 dags] s written above the line MS.

27 linadi] supplied from 548, 2v, 577, 5v, 599, 2r.

28 einn dag og er] iafnan at skemta sier. þat uar ⸢eitt sinn (einn dag 599) at 548, 3r, 577, 5v, 599, 2v.

29 sie] hieck 548, 3r, 577, 6r, 599, 2v.

30 þiofskiaptinum] gomnvm 548, 3r, 599, 2v.

31 enn hann var so huopta mikill sem j naust sæi] kiaptrinn suo mikill sem navst væri 548, 3r, 577, 6r, 599, 2v.

32 hefer] written twice at line-division MS.

33 bryniu] with this word ends 577, 6v; f. 7r–v is written in a younger hand on top of the original text which has been erased; no variants have, therefore, been given from this folio

34 hafa] supplied from 548, 3v, 599, 3v.

35 ademas] adamas 548, 3v, 599, 3v.

36 .x.] troio 548, 3v, 599, 3v.

37 Herkul] cf. below p. 5219 etc., Herkules MS.

38 Centauris] Tentarius 599, 4r.

39 nidr] from 548, 4r, 599, 4r, upp MS.

40 jkorn] written jkorⁿ MS, jkỏrna 548, 4r, 599, 4r.

41 Uisper] Uisperi 548, 4r.

42 Macedon] magnno 599, 4r.

43 skiolld] supplied from 548, 4r, 599, 4r.

44 af] written twice MS.

45 Neoptulemus] Neptalinnus 599, 4r.

46 Enangris] written Enⁿgris MS; Euængus 548, 4r, Enængus 599, 4r.

47 fialli] supplied from 548, 4r, 599, 4r.

48 staungina] supplied from 548, 4r, 599, 4v.

49 ek] written in the margin MS.

50 þier] + um gialldit 548, 4v, 599, 4v.

51 um at þreifa] ÷ 548, 4v, 599, 4v.

52 ef] with this word the text in 577 begins again, 8r.

53 ek ma] first written ma ek, but the order is reversed by a mark of inversion MS.

54 stefnudags] + er kongson atti uid (ad finna 599) þrælinn 548, 4v, 577, 8r, 599, 5r.

55 gersimi] + sem hestinn 548, 4v, 577, 8r, 599, 5r.

56 og med saudulinn og saudulklædit] Saudul og savdulklædit tok eg fra (af 599) honum 548, 5r, 577, 8r, 599, 5r.

57 savdulinn] supplied from 548, 5r, 577, 8r.

58 kongson] + hygdu, but struck out MS.

59 “margr er sinum olikr” sagdi iotuninn] hun mꜳ̋ þo eiga uæna modr. sagdi þussinn. þo eg sie liotr 548, 5v, 577, 8v, 599, 6r.

60 um] + ska, but with dots under to cancel MS.

61 satu] supplied from 548, 6r, 577, 9r.

62 enn] from 548, 6r, 577, 9r, 599, 6v.

63 uardar] uernda 548, 6r, uernder (!) 577, 9r.

64 þa] from 548, 6r, 577, 9r, 599, 6v, þier MS.

65 Heimer] Herman 548, 6r, 577, 9v, 599, 6v.

66 Rogerus] Roguallduʀ 599, 6v.

67 Asprement] Asperuntia 548, 6r, Asperm̄ia 577, 9v, Astrim̄ia 599, 6v.

68 eing] after this word (+ j skoginvmm) there is a lacuna (1 folio) in 599.

69 þat] + er 548, 6r, 577, 9v.

70 hryddi] ruddi 548, 6v, hruddi 577, 9v.

71 neytti] written neiytti MS.

72 morni] + di (incorrectly) MS.

73 Lutuualld] Lutiualld 548, 6v, 577, 10r.

74 þa] + epter, but with dots under the word to cancel MS.

75 at] written in the margin MS.

76 Vilhialmi] fotvm honum suo sem hundr at la̋nar drotni sinvm 548, 7r, 577, 10r.

77 at] from 548, 7r, 577, 10r.

78 og] with this word the text in 599 begins again, 7r.

79 stefnir] from 548, 7r, 599, 7r, snefner MS.

80 uar] uoru MS.

81 Mikel] Michael 548, 7r, 577, 10v, 599, 7r

82 annar] from 548, 8r, 599, 8r.

83 Jerikon] Erikon 548, 8r, Erkon 599, 8r.

84 edur hafa] ef honum litz (litizt 577) hun (÷ 577) sem fra er sagt. enn elligar hafa hana 548, 8r, 577, 11v, 599, 8r.

85 aungum munu betur bioda] ecki munu þeir ⸢audrum giỏra (reversed 599) suo goda kỏsti 548, 8r, 577, 11v, 599, 8r.

86 þier] from 548, 8r, 577, 11v, 599, 8v.

87 blasa] written in the margin in a younger hand MS.

88 bidia þeir brædur at skal blasa j ludra og] kalla þeir brædur ꜳ̋ menn sina og bidia ludrsueina blasa 548, 8v, 577, 12r, 599, 9r.

89 sett] + a superfluous um MS.

90 fryia] from 548, 8v, 577, 12r, 599, 9r, flyia MS.

91 hann] written twice at line-division MS.

92 haugg til Daniels j skiolldinn og klauf hann at endilaungu. enn oddrinn nam] repeated in another hand imitating the same style of writing and occupying one line beneath the original text; beneath this in turn appear the words haugg til Daniels j skiolldinn og klauf in yet another hand MS.

93 F. 35r–v is written in a younger hand in “half-Gothic”.

94 þar tueir kappar soktu ad honum] þuiat .ij. miklir kappar uoru þa j atsokn uid hann og het annar Ỏsus. enn annar Kraton 548, 9v, 577, 13r, 599, 10r.

95 Assus] Osus 577, 13r, 599, 10r.

96 at] from 548, 9v, 577, 13v, 599, 10v.

97 ad] with this word ends 577, 13v; f. 14r–v is written in a younger hand on top of the original text which has been erased; no variants have, therefore, been given from this folio.

98 þad er nu af Vilhialmi ad segia hann] Nv ⸢tokum uier þar til (kemur suo 599) at Vilhialmur 548, 10r, 599, 11r.

99 Astrinomia] from 548, 10v, 599, 11v; cf. below p. 4117 etc.; Astronomia MS.

100 finst] + hann 548, 10v, 599, 12r.

101 herklædast] + a superfluous þui hann grunar MS.

102 heÿrer Reginballd gnyenn og bidur menn sÿna herklædast] þikiz Reginballd uita huat (+ vm er. og 599) uallda mun styriolld þessari og bidr sina menn herklædazt hvatliga 548, 10v, 599, 12r.

103 kongs] with this word the text in 577 begins again, 15r.

104 uel] from 548, 11r, 577, 15r, 599, 12r.

105 lidi] + og d, but with dots under to cancel MS.

106 og] + lidi, but with dots under the word to cancel MS.

107 ꜳ̋] from 548, 11r, 577, 15r, 599, 12v.

108 Rekteus] Retteus 548, 11r, 577, 15r.

109 hugmod] d written above the line MS.

110 sat] + Reginballd, but with dots under the word to cancel MS.

111 mikill] supplied from 548, 11r, 577, 15v, 599, 12v.

112 trunadi] from 548, 11r, 577, 15v, 599, 12v, trunada MS.

113 eigi] from 548, 11v, 577, 15v, 599, 12v.

114 sumar] after this word there is a lacuna (1 folio) in 599.

115 ydr] + satt (incorrectly) MS.

116 til] + bi, but with dots under to cancel MS.

117 Karton] cf. below p. 495 etc.

118 til] written above the line MS.

119 og verdr hesturin nu hardr miog a sundinu so at Vilhialmur sier at su mun stundin styttri er hann fylger þeim] Nu uerdr hestrinn suo hardr (hradr 577) ꜳ sundinu at Vilhialmur sier at hann mun eigi geta fylgt honum 548, 12r, 577, 16r.

120 skinn þau] not mentioned before in the saga.

121 og] with this word the text in 599 begins again, 13r.

122 tygilknifi] not mentioned before in the saga.

123 flatmagadi] a³ first written d, but corrected MS.

124 dyrit] written durit MS.

125 hann] written in the margin with a mark of insertion MS.

126 at] + min, but with dots under to cancel MS.

127 hann] + v (incorrectly) MS.

128 honum] written in the margin with a mark of insertion MS.

129 huit um haufudit] huitan (huittum 599) duk ꜳ̋ hỏfdi 548, 13r, 577, 17v, 599, 13v.

130 Sæll] Sæl 548, 13v, 577, 18r, 599, 14r.

131 uikr] after this word there is a lacuna (1 folio) in MS; the text is taken from 527, p. 108–112.

132 stÿrstur] styztur 577, 18v, 599, 14v.

133 torfelle] til toruellda 548, 14r, 577, 18v, 599, 14v.

134 fiandinn] fiandur MS.

135 og eÿ minna enn sialffur fiandinn j heluÿte] ÷ 548, 14r, 577, 18r.

136 gullhwsed] husid af gulli 548, 14r, 577, 18v, 599, 14v.

137 Rÿkardur] supplied from 599, 15r; cf. above p. 413 etc.

138 fyrer] + leÿdar (incorrectly) MS.

139 frodleÿka] fræ̋kleik 548, 14v, 599, 15v, fræknleik 577, 19r.

140 hann] from 548, 15r, 577, 20r, 599, 16r, honum MS.

141 nidr] with this word the text in MS begins again.

142 hugar] huxar 548, 15v, 577, 20r, 599, 16r.

143 en er hun tok til at hallazt þa lietti hann] hæ̋tti hann þa at 548, 15v, 577, 20r, 599, 16r.

144 uisa] from 548, 15v, 577, 20v, 599, 16v.

145 þiki honum sỏma at bera] ÷ 548, 15v, 577, 20v, 599, 16v.

146 steinsins] supplied from 548, 16r, 577, 21r, 599, 16v.

147 barnit bardi] first written bardi barnit, but the order is reversed by a mark of inversion MS.

148 at] from 548, 16r, 577, 21r, 599, 17r.

149 skækiu] ÷ 548, 16r, 577, 21r, 599, 17r.

150 minne og uit mảl og sinnu] vit og sinni (sinnu 577). mꜳ̉l og minne 548, 16r, 577, 21r, 599, 17r.

151 morguninn] supplied from 548, 16r, 577, 21r, 599, 17r.

152 hann] repeated at line-division MS.

153 hringinn] + enn þier skulut þa kiosa huort þier uilit helldr hringinn 548, 16v, 577, 22r, 599, 17v.

154 At the foot of the page written nu tekur til litanian af traullunum MS; cf. ora pro nobis below p. 677.

155 Ysia] written twice, but the first Ysia erased MS.

156 Arinefia] Arinnefia 548, 17r, 577, 22r, 599, 17v.

157 Blætanna] Blatanna 548, 17r, 577, 22r, 599, 17v.

158 Hrymur] Hrimnir 599, 17v.

159 Skotti] Skottur 599, 17v.

160 Modi] Mirdi 599, 17v.

161 Glꜳmur] Glumur 599, 17v.

162 Grimner] Grimur 599, 17v.

163 Hausuer] Holuer 599, 17v.

164 Glossa] Glosa 599, 17v.

165 Snarinefia] Suarinnnefia 577, 22r, ÷ 599, 18r.

166 Hundujs] Hundiz 599, 18r.

167 Grubbi] Grabbj 599, 18r.

168 Slangi] Slængi 599, 18r.

169 Snodujs] Sioduis 548, 17r, 599, 18r.

170 ora pro nobis] ÷ 548, 17r, 577, 22r, 599, 18r.

171 Frusk] Fruska 599, 18r.

172 Flimbra] Ferlimbra 599, 18r.

173 Ysporta] Ysporti 577, 22r.

174 Smortur] Snorttur 599, 18r.

175 Bialki] Bialfi 548, 17r, 577, 22r, Bialbj 599, 18r.

176 Beinskafi] Beinskafinn 548, 17r, 577, 22r, Beniskafinn 599, 18r.

177 Baraxli] Bardaxli 548, 17r, 577, 22r, Bardaglle 599, 18r.

178 Hrungner] Hrungvir 599, 18r.

179 Grani. Skolli] Granskolli 577, 22r.

180 Gridr] Gvdr 548, 17r, 577, 22r, Godur 599, 18r.

181 Fiskreki] Fiskreck 599, 18r.

182 þu munt sialfur Suelner heita. hefer moder þin mig um þat fræddann] ÷ 599, 18r.

183 -beinit] supplied from 548, 17r, 577, 22v, 599, 18r.

184 -tottin] -toftin 548, 17r, -toptin 577, 22v, 599, 18r.

185 duolduzd] so MS.

186 fætur] written twice at line-division MS.

187 forbregt] forbreckis 548, 17v, 577, 22v, 599, 18r.

188 alandit] with this word ends 577, 22v; f. 23r–v is written in a younger hand on top of the original text which has been erased; no variants have, therefore, been given from this folio.

189 nidur j biargrifurnar] nidri j biargrifunum 548, 17v.

190 tapazt] after this word (+ og hefdi) there is a lacuna (7 folios) in 599.

191 hann] from 548, 18r, enn annar MS.

192 Annar] from 548, 18r, hann MS.

193 Mascedonia] Macedonia 548, 18r.

194 Kảton] Kabue 548, 18r.

195 dauda] from 548, 18r.

196 at] with this word the text in 577 begins again, 24r.

197 hremmi þig at nockuru] kleimi þig 548, 18v, 577, 24r.

198 Vilhialmur] + sem, but with dots under the word to cancel MS.

199 þar sem hann hafdi fallit einfætingurinn] einfæ̉tingin þar sem hann hafdi fallit 548, 19r, 577, 24v.

200 er] from 548, 19r, 577, 25r, suo MS.

201 ꜳ̋] from 548, 19v, 577, 25v, at MS.

202 kiorit] from 548, 19v, 577, 26r, kiorer MS.

203 uara] supplied from 548, 20r, 577, 26r.

204 flyium] written fluium MS.

205 lid] from 548, 20r, 577, 26r.

206 fimkringia um] fim uegna um kringia 548, 20r, 577, 26v.

207 ber] + it, but erased MS.

208 undrudvzt] written unrdruduzt MS.

209 suo] + a, but erased MS.

210 j] written twice at line-division MS.

211 Manasess] supplied from 548, 20r, 577, 26v.

212 kom] first written koma, but a erased MS.

213 aullumegin] supplied from 548, 20v, 577, 27r.

214 kemr] from 548, 20v, 577, 27r.

215 þat] + yfer, but struck out MS.

216 under sig] first written sig under, but the order is reversed by a mark of inversion MS.

217 hann] from 548, 21r, 577, 27v.

218 at] written twice MS.

219 þar] from 548, 21v, 577, 28r, þat MS.

220 uilia] + fylg, but struck out MS.

221 attu] + þau, but struck out MS.

222 Rikardr] cf. above p. 413 etc.

223 Manases] supplied from 548, 21v, 577, 28r.

224 Manases] supplied from 548, 21v, 577, 28v.

225 megi] written twice MS.

226 Garlant] Gallant 548, 22r, 577, 28v.

227 Grelant] Grelent 548, 22r, 577, 28v.

228 dreingr] from 548, 22r, 577, 28v.

229 Grelanz] Grelent 548, 22r, 577, 28v.

230 Garlanz] Gallant 548, 22r, 577, 28v.

231 morg] + dn (?), but struck out MS.

232 Tolomeus] Tolimeus 548, 22r, 577, 29r.

233 ʀeidingarnar] sterkar ʀeidingar 548, 22r, 577, 29r.

234 hann] from 527, p. 131.

235 Ualerianus] supplied from 548, 22v, 577, 29r.

236 Ualerianus] supplied from 548, 22v.

237 og kom suerdit nidr med skilldinum og tok] Enn Manases kvnni suo kænligt slag at kongi vard eigi at gagni skiolldrinn og hio hann nidr milli skialldarins og 548, 22v, 577, 29v.

238 Manases] with this word ends 577, 29v; f. 30r–v is written in a younger hand on top of the original text which has been erased; no variants have, therefore, been given from this folio.

239 langt] supplied from 548, 23r.

240 þeim] from 548, 23v.

241 vilia þeir] with these words (þeir vilia) the text in 599 begins again, 19r.

242 Sollddann] Soddan MS, Solldan 548, 23v, 599, 19r.

243 brottner] supplied from 548, 23v, 599, 19r.

244 akafliga] with this word the text in 577 begins again, 31r.

245 hneising] hneisv 548, 23v, 577, 31r, 599, 19r.

246 Balbumba] Balbvnda 548, 23v.

247 eg] from 548, 23v, 577, 31r, 599, 19r.

248 sem] from 548, 23v, 577, 31r, 599, 19r.

249 og] from 548, 24r, 577, 31r, 599, 19r.

250 ʀisanum] supplied from 548, 24r, 577, 31v, 599, 19v.

251 dottur] from 577, 31v, 599, 19v, dotter MS.

252 bodi] + þuiat þat er enn eigi allt fram komit sem oss verdur audit hier um. og leys ꜳ̋vallt hit fyrsta vandræ̋di 548, 24v, 577, 31v–32r, 599, 19v.

253 helldr] from 548, 24v, 577, 32r, 599, 19v.

254 enn] from 548, 24v, 577, 32r, 599, 20r.

255 perfectus] so MSS for pre-.

256 fylking] supplied from 548, 25r, 577, 32v, 599, 20v.

257 er] supplied from 548, 25r, 577, 32v.

258 Uillifer] supplied from 548, 25r, 577, 32v, 599, 20v; cf. below p. 1154 etc.

259 þridia] supplied from 548, 25v, 577, 33r, 599, 20v.

260 markadur a einn ulfur] after these words (einn vlfur a markadur) there is a lacuna (4 folios) in 599.

261 bokfellit] written bakfellit MS.

262 nenningina] supplied from 527, p. 138.

263 her] from 548, 26r, 577, 33v.

264 j þuilika naudsyn] ÷ 548, 26r, 577, 33v.

265 Gaunsaudur] Gỏnsudr 548, 26v, 577, 34r.

266 markad] from 548, 26v, 577, 34r, markr MS.

267 var] from 527, p. 140.

268 hio] from 548, 26v, 577, 34v.

269 Arius] from 548, 26v, 577, 34v.

270 Skroppa] Skioppa 548, 27r, 577, 34v.

271 uid] + og uar næ̋r honum enn hann uardi 548, 27r, 577, 35r.

272 hun] from 577, 36r.

273 Knabba] supplied from 548, 28r, 577, 36v.

274 vo] written vͦ (normally = voru) MS.

275 spiotinu] from 548, 29r, 577, 37r, skiỏtinu MS.

276 Þar skal nu til] with these words (Nu er þar til ad) the text in 599 begins again, 21r.

277 hann] from 548, 29r, 577, 37v, 599, 21r.

278 Kaliep] Kalep 548, 29v, 577, 38r, 599, 21r.

279 kemr] from 548, 30r, 577, 38v, 599, 21v.

280 sik] + þar sem hann var miostr 548, 30r, 577, 38v, 599, 21v–22r.

281 Kalabes] from 548, 30v, Balabes MS.

282 steyptizt] supplied from 548, 31r, 577, 39r, 599, 22v.

283 huad] from 548, 31r, 577, 39v, 599, 22v, hann MS.

284 kemr] from 548, 31r, 577, 39v, 599, 22v.

285 vid] from 548, 31r, 577, 39v, 599, 22v, og MS.

286 langt] supplied from 548, 31r, 577, 39v.

287 sundr] + uid bein, but struck out MS.

288 hrutu] from 548, 31v, 577, 40r, 599, 23r, hruta MS.

289 er] from 548, 31v, 577, 40r, 599, 23r.

290 merkis] + merk, but struck out MS.

291 og] + h, but with dots under to cancel MS.

292 huorutueggia] supplied from 548, 32r, 577, 40v, 599, 23v.

293 sinum] written twice MS.

294 hafdi þa og halsbrotnad under hesti sinum straktuturinn Skroppa] ÷ 548, 32r, 577, 40v, 599, 23v.

295 spiotit] supplied from 599, 23v.

296 Frollo] + haundina, but struck out MS.

297 silkitialld] supplied from 548, 32v, 577, 41v.

298 þeir fara nu j borgina .x. saman hustrurnar og .ij. drottningarnar at auki. ein þeirra hiet Finnhilldr flotskud. aunnur het Meinhilldur mannæta. hin .iij. het Gyridr gambara geil. hinn .iiij. het Gunhilldr gasastycki. hinn fimta Rannueig ʀedrahijt. hin .vi. Kiỏtrazsa kylauaumb. hinn .vij. Godrun dys. hin atta Flaumhilldr flennjskud. þetta uoru allt ʀikbornar kuinnur og skylldu þær giora ʀảdagiord med hofþingiunum] ÷ 548, 32v, 577, 41v, 599, 24r.

299 skunda] + þviat dromidarij eru suo skioter at þeir fara meira ueg ꜳ̋ degi. Enn hestar ꜳ̋ manadi. margar tỏrfærur erv ꜳ̋ ueginum 548, 32v, 577, 41v, 599, 24r.

300 er þar at fara] þvi þar er ecki at fara vtan 548, 32v, 577, 41v, 599, 24r.

301 knes] + enn þar j milli hriskiarar 548, 33r, 577, 41v.

302 eigi] from 548, 33r, 577, 41v, 599, 24r.

303 The outer corner of f. 47 has been cut away. The text has here been taken from 527, p. 156–157, and the words found on the remaining part of the main MS are given in the notes for, although 527 is that of the variant MSS employed whose text is closest to that in the main MS, it has proved impracticable to combine the two texts:

þrifazt. þær ku . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .

umba at ef min . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .

hann a tenn Balbumbu suo þ . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .

it fyrir henni. Sisigambur hliop . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .

þat ut. en skrokurinn fiell ajord . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .

liosit ofan j halminn. og hliop þar upp logi mikil . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .

nu og bran þat upp at kolum. og brann þar inni ful da . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .

tu hann up. urdu jungfrurnar þa hræddar. Astrinomia . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .

lagdi badar hendr um hals honum og gaf sig a hans ualld enn f . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .

a skunda til dyngiunnar og drepa trollkonurnar. enn þeir kuodu þ . . . . . . . . . . . . . . . . . . .

þorpit og foru sidan aptur j ueg. hafa þeir nu hofligann flyti. er eigi g . . . . . . . . . . . . . . . .

þeir koma heim jNiniue. hofdu þeir Menon og Siodr skipat ʀikit j . . . . . . . . . . . . . . . . . . .

hafdi Siodur nu mesta forsaugn at aullu. uar hann nu ordinn suo skapstyggr at hann þ . . .

304 Balbumba] from 548, 34r, 577, 43v, Bolumba MS.

305 bad] from 548, 34v, 577, 44r, 599, 25v, bädu MS.

306 aungum] the first word on the undamaged part of f. 47r in MS.

307 af] written twice MS.

308 Gloriant] so 548, 35r, 577, 44v, 599, 26r, written głant MS.

309 Rikardr] cf. above p. 413 etc.

310 The text has been taken from 527, p. 158–159; cf. the note # 303 above; the words found on the remaining part of f. 47v are as following:

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . þa. lang‹t› hefur sidan

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . na. Nv hefi ek

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . lagardi og morg ʀiki luta nu

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . d m(ælti) allt Grickland og suo er eg jydru

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . f sagdi V(ilhialmur) at alla hluti skal huor ockar

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . Dalmaria og þar med Marsibil. en hertuga Manases

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . ses þackadi honum med fogrum ordum. og þessir hofdingiar

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . n voru aller hofdingiar med giofum ut leyster. gaf V(ilhialmur) þeim

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . mundu fara til Einglandz. enn hofdingiana suo uid buazt at hann mun

. . . . . . . . . . . . . . . . . . nu aller med kærleikum.

. . . . . . . . . . . af Englandi .x. uetur. fer hann nu og fader hans til þess at þeir koma heim til Englandz

. . . . . . . . . . . . . . menn þeim fegner. og opinberadi hann þa alla sina saugu fra upphafi til enda og lo

. . . . . hans hreysti. en V(ilhialmur) kuad hamingiunni allt at kenna. þvi margan hefi ek þann unnit at

311 heff eg þa] eigi hafda eg þꜳ̋ meir enn 548, 35v, 577, 45r, 599, 26v.

312 hertuge Manasses] with these words (Manases hertugi sem reindur er ad hreisti og vinskap vid sinn hofdingia honum vilivm vier) ends 599, 26v.

313 hreÿste] with this word ends 577, 45v; f. 46r–v is written in a younger hand on top of the original text which has been erased; no variants have, therefore, been given from this folio.

314 miklu] the first word on the undamaged part of f. 47v in MS.

315 afla] written alfla MS.

316 Solddan] cf. above p. 9114.

317 Babilon] from 548, 36v; cf. above p. 37 etc.; Babalon MS.

318 Erikon] cf. above p. 306 etc.

319 honum] with this word the text in 577 begins again, 47r.

320 þeir] from 548, 37r.

321 taka fast jmỏt] oss þiker þeir fast j moti taka þa 577, 47r.

322 Ermingard] supplied from 548, 37r, 577, 47v; cf. above l. 9 etc.

323 bannsettu] ÷ 577, 47v.

324 atte] supplied from 548, 37r, 577, 47v.

325 med] from 577, 48r.

326 gefa] written gafa MS.

327 Treckt] supplied from 548, 37v; cf. above p. 427 etc.

328 Manases] supplied from 548, 37v.

329 medan] supplied from 548, 38r, 577, 49v.

330 og hafi þeir laun af hinni blezsudu Balbumbu og signudu Sisigambur og aullum traullum sem skrifadi og fyrir sagdi. las og til hlyddi] hafi sȧ þȧck sem kloradi enn huer gaman sem til heyrer 577, 49v.


*) Allra flagða þula has been printed by O. L. Jiriczek in Zeitschrift für deutsche Philologie 26, 1894, p. 7–8, and by Einar Ól. Sveinsson in Fagrar heyrði eg raddirnar, Rvk. 1942, p. 140–143; cf. also Ármanns rímur eftir Jón Guðmundsson lærða (1637) og Ármanns þáttur eftir Jón Þorláksson (= Íslenzk rit síðari alda 1) ed. by Jón Helgason, Cph. 1948, p. XI.

Источник: Agnete Loth (ed.): Late Medieval Icelandic Romances. 4. transl. by J. B. Dodsworth. Kbh. 1964.

OCR: Hrafn Hvíti, Speculatorius

© Tim Stridmann