1. Mér ferr líkt2 sem manni þeim,
minnist á hag sinn góðan,
genginn er frá gleði og seim,
gjǫrir3 af elli móðan.
2. Reipa-gangan og reyna sund,
rétt að hlaupa og steðja,
alt er þetta á eina lund,
engan má eg nú gleðja.
3. Fyrri var eg fagr og fríðr,
fimr við leika alla,
nú er eg4 einatt síðr ok5 síðr,
svó vill heimrinn halla.
4. Svó vel neytta eg Suðra víns
af sǫgum og vísum fínum,
gǫfig helt jafnan Gefni líns
gaman að vísum mínum.
5. Þykkist margur svella sá
í sínu hjarta landi,
er aldri kemr við auðar-Ná
upp að sokkabandi.
6. Þó mér unni ein eða tvær
af ungum silkihrundum,
fleira er gaman en fást við þær,
mig fýsir annað stundum.
1127. Þar skal Viðris varra6 kólf
vekja7 sem engan varði,
sterkan nefni eg stilli Hrólf,
er stýrði Hleiðargarði8.
8. Sá var hilmir hreysti vendr,
hafinn frá ǫllum grǫndum,
hans mun getið meðan heimrinn stendr
helzt á norðurlǫndum.
9. Kemr um dag fyr kóngsins borð
kátra manna jafni,
kalls son einn með keskiorð
og kallast Vǫggr að nafni.
10. „Hugða eg þá er eg heiman rann,
að Hrólfr af flestum bæri,
en eg sé hér minna mann
meir en líkligt væri“.
11. Hvergi frá eg hann hneigði sig,
horfði9 á kóng og þagði;
„hvað er það þú hugsar um mig?“,
Hrólfur þetta sagði.
12. „Logið er mest um langan veg“,
kvað lýtir10 gulls hinn mæti,
„hér er einn kraki hugsa eg11
hár í kóngsins sæti“.
13. „Hvar er sá gripr, þú greiðir hér,
geymir nǫðru sveita?,
eitthvað muntú ætla mér,
ef eg skal þanninn heita“.
14. „Á því kann eg engi skil12,
hvað eg má býta tiggja“.
113„Sá skal miðla er meira13 hefr til,
muntú lítið þiggja“.
15. Hrólfur gaf honum hring með gull,
hálfrar merkur þunga,
hirðin sá það heiðursfull,
hvers manns lofar hann tunga.
16. „Heitið hef eg að hefna þín,
Hrólfur kóngr hinn ríki;
það er að ǫllu ætlun mín,
að engi finst hans líki.
17. Eigi ertu auraglǫggr14,
áttu góða kosti“.
Furðu litlu feginn varð Vǫggr;
fylkir sitr og brosti.
18. Síðan kemr til hirðar Hrólfs
hreystimaðrinn þessi;
ei var lestir linna kólfs
latr að odda vessi.
19. Hér mun sagt15 af Hrólfi fátt
heiðurs kappa snjǫllum,
fleiri koma við þenna þátt,
þó er hann frægstr af16 ǫllum.
20. Bjór17 var nefndur burðugr jall
bygði Álands18 síðu,
sá var sagður kaskur kall
í kylfings19 éli stríðu.
11421. Blíða20 átti bauga Ná
sá brodda þing réð21 stefna,
og við henni arfa þrjá,
allvel má eg22 þá nefna.
22. Buðlungs arfi Bǫðvar hét,
býsna eru þeir stórir,
frækna drengi falla lét,
Fróði og svó Þórir.
23. Hel bauð til sín hilmis kvón,
hún fór þegar að deyja,
átti jallinn angurs vón
eptir hana að þreyja.
24. Ræðismaðrinn Bjórs23 hét Bjǫrn,
biðr þá jallinn giptast,
„þá mun harmr í hrygðartjǫrn
helzt í sundur skiptast.
25. Á24 Hálogalandi er hreinlig mær
og heitir Ása hin fríða,
bú þig25 skjótt og biðjum vær
bryggju Fófnis26 skíða.
26. Hennar faðir heitir Þrándr,
hraðr til allra skipta,
hann mun ekki27 vera svó vándr,
hann vili28 ei meyna gipta“.
27. „Farðu29 Bjǫrn og bið þú nú
brúðar mér til handa,
ef hún er fǫgr og einka trú,
en eg mun geyma landa.
11528. En ef30 sætan synjar sjálf,
sæk mér aðra brúði,
gæfa er undir gipting hálf“,
garpur31 svarar hinn prúði.
29. „Eyja konur og anness fljóð
enga vil eg af nýta,
mǫrg er fǫgr og misjafnt góð,
mart berr þeim til lýta“.
30. Síðan siglir Bjǫrn í braut,
beint var það fyr illu,
gjǫrði þoku að þorna Gaut,
þar með fekk hann villu.
31. Hundrað dægra hvarflar sá
hreytir nǫðru sanda,
heiðan aldri himin32 sá,
hvergi kom hann til landa.
32. Unnum spyrnir ægis sporðr,
ýfist strengrinn trausti,
virðar lenda í Vargey norðr,
var þá komið að hausti.
33. Þar var í nausti nǫkkur skeið
neðan af reyðar veldi33,
hǫldar gengu heim á leið
og hittu bygð að kveldi.
34. Kall stóð úti og klýfur hrís
og kallast Surtr að nafni;
„gangið inn því greiði er vís,
gǫfugra manna jafni“.
35. Fegnir urðu fyrðar þá
og fóru inn með kalli;
haglig vóru þar hús og smá,
og hreinlig mær á palli.
11636. Spreytir orðum spjalda Ná
og spjátrar34 fingrum réttum,
Surtur biðr að sitja þá
og síðan spyrr að fréttum.
37. Bjǫrn kvaðst35 segja í fréttum fátt,
„farið hef eg viltur lengi;
til Hálogalands hef eg erindi36 átt
með alla mína drengi.
38. Átta eg fyr jall að fá
Ásu Þrándar dóttir,
þar hafa byrirnir bægt oss frá,
bæði myrkr og ótti“.
39. Anza réð þannig37 auðar nipt,
„angra38 þrautir tvennar;
nú er hún Ása ǫðrum gipt,
eg sat brullaup hennar.
40. Flest alt var þar fólkið hljótt“;
fréttir Bjǫrn að slíku39,
hvað þar hrygði heimadrótt
eða hina fǫgru píku.
41. Surtur kvaðst40 það segja hræddr:
„svó41 finst margr er reynir,
en ef verðr af ýtum fræddr,
engu trúig hann leynir42.
42. Þessi mærin heitir Hvít,
hún er að vísu dóttir
Mǫttuls43 kóngs af meginrít44
mæt er45 pína sóttir.
11743. Er46 sem hættur hrygðar teinn
heitr um brjóstið standi;
beðið hefr hennar berserkr einn
í burt af Kylfingslandi.
44. Ágætt hefr47 hún Menju48 mjǫl,
má eg af þessu skriptast,
en hún vill fyr austan Kjǫl
engum manni giptast.
45. Þessi mær49 er blíð50 og bjǫrt
bæði á hár og enni,
en sú heitir snótin Svǫrt,
er síðan þjónar henni“.
46. Bjǫrn hóf þegar upp bónorð sitt
og bað fyr jallinn Hvítar,
„allgott væri erindið mitt
ef ætti hún geymi rítar51“.
47. Hún gaf sér heldur hægt52 um það,
er53 hinir aðrir beiddi;
Surtur gerði allgott að
og einatt málið54 greiddi.
48. En sá varð55 þar endir máls
að eiga skyldi hún stilli;
þeim varð lesti lægis báls
lǫngum góðs56 á milli.
49. Bjǫrn sté þegar á borða hjǫrt
byrr fell þá57 af landi,
honum réð fylgja Hvít og Svǫrt,
heldur jókst þeim vandi.
50. Átta dagana eptir þeim
óska-byrirnir falla,
118glaðr var jall að Hvít kom heim,
hún tók mart að spjalla58.
51. Malið var korn en mungát heitt,
mengið drakk í náðum,
buðlung hefr sitt brullaup veitt,
brátt tók Hvít við ráðum.
52. Þar var drotning þenna vetr,
það fór ei svó illa;
engi hefr sér unað að betr,
ǫllu þótti hún spilla.
53. Engum gerist hjá yssu vært,
hún eyðir jallinn59 bríma,
fylki getr hún ástum60 ært —
úti er hin61 fyrsta ríma.
1. Einatt vilda eg62 auðarskorð
ætti hjá mér mansǫngs orð,
mætta eg svó við mærðar63 storð
minni áru koma fyr borð.
2. Þó að eg kallmenn káta sjá,
kennist mér nú engi þá
þýðu leikrinn þegnum á,
þegar að engi er kvinnan hjá.
3. Og er sá margur maðrinn giptr
mikilli verður gæfu sviptr,
jafnt sem verðr í annan skiptr,
ef illrar fær hann bauga niptr.
4. Svó fór Bjór sem sagt er frá,
svinna misti hann gullaz Ná,
119en nú fekk hann aðra þá,
sem engi þótti mjallinn á.
5. Glaðr varð64 jall, er Hvít kom heim,
heldur gjǫrðist65 vel með þeim;
loddi við hana lítið keim,
lék hún sér að brendum seim.
6. Við arfa jallsins eigr hún fátt,
er það skrifað af menja gátt,
Hvít mun kunna að hyggja66 flátt,
hún mun tefla67 nǫkkuð68 grátt.
7. Einnhvern dag með ærinn plóg
að arfar jallsins fóru á skóg,
brúðrin kunni brǫgð í69 nóg,
búa mun70 hún þeim eitthvert71 róg.
8. Rétt þar út í garðinn gá72,
gengur Hvít til skemmu þá,
blíðum orðum bræður þrjá
bauga Lofnin73 kallzar á.
9. „Angrar mig“, segir auðar Lín,
„ef yðr er nǫkkuð fátt til mín,
þó að eg drekki dǫglings vín,
dǫpr er eg fyr þessa pín“.
10. Anza réð svó galdra Gná,
„gjǫrt hef eg74 yðr stakka þrjá,
fari þér í sem fljótast má,
fegra skal eg75, ef lýti eru á“.
11. Fóru í stakk og fengu undr,
Fróði elgr, en Þórir hundr,
120að birninum varð þá sá bauga lundr,
Bǫðvar sá þeir rifust í sundr.
12. Bjǫrninn víkur heim að hǫll,
hirðin kemur þangað ǫll,
heyrði mikil76 hunda gǫll,
hljóp hann síðan út á vǫll.
13. Bjǫrninn víkr um bygð og jǫrð,
bæði skóga og eyðifjǫrð,
meiddi bæði menn og hjǫrð,
mǫrg var að honum sóknin gjǫrð.
14. Hróa skal nefna hávan mann,
hafði bygð við skóginn þann,
Ǫnd hét kona sú átti hann,
jafnan þangað bjǫrninn rann.
15. Þeira dóttir heitir Hildr,
Hrói er bæði snarpr og gildr,
fæðist mest við saltar sildr,
sá var ekki77 af aurum mildr.
16. Garprinn átti gamla kú,
geitur tólf og lítið bú,
ei hans vóru78 allmǫrg hjú,
átti Hildr að geyma nú.
17. Vantar Hildi kúna kalls,
keifað79 hefr hún upp til fjalls,
gjǫrði þoku að Gefni spjalls,
gleymdi hún þanninn fjárins alls.
18. Varð fyrir hellir Hildi einn
sem holaðr væri innan steinn,
stóð í bjargi brynju fleinn,
breiðǫx mikil og laufi hreinn.
12119. Hildur inn í hellinn sá,
hér kom að henni bjǫrninn þá80,
af sér hristi úlpu81 grá,
og auðþǫll kendi Bǫðvar þá.
20. Sagði hann henni óskǫp ǫll,
á82 þá lagði hringa þǫll,
þó að hún drekki í hilmis83 hǫll,
heita má hún hið mesta84 trǫll.
21. Bǫðvar legst hjá brúði niðr,
brauzt hún ekki85 þessu viðr,
gamanið óx og góður friðr,
gjǫrði hún alt sem kappinn biðr.
22. Sofnar Hildur svó að hún hraut,
síðan vaknar menja laut,
þá var allur Bǫðvar braut,
brúði var komið á hǫfuðið skaut.
23. Hildur býst nú heim á leið,
henni tókst ei ferðin greið,
aptur kom hún um aptans skeið
og átti sæng hjá baugameið.
24. Þar var86 Hildur þriðju nótt,
þetta getr hann Bǫðvar sótt,
þó ekki87 færi hann að því ótt,
ólétt var hún og fór það hljótt.
25. Fæddi síðan falda grund
Fróða elg og Þóri hund,
Bǫðvar hafði beiska lund,
Bjarki var hann því nefndr um stund.
26. Fylkir á við fljóði son
og fjǫlrætt varð um hilmis88 kvón,
122Fróði erfði fold og frón,
farin var89 ǫll hin betri vón.
27. Eitt sinn þóttist baldinbrá
Bǫðvar sinn í svefni sjá,
af miklum þjósti mælti hann þá,
„mundu nú hvað eg vil tjá.
28. Nú mun eg verða90 drepinn í dag,
drotning skóp mér aldurs lag,
forðast ekki91 feigðar slag,
flest alt bið eg þér gangi í hag.
29. Eg mun lagðr og soðinn í salt,
síðan etr mig fólkið alt;
Hvít mun kunna að hyggja kalt,
hafna skaltu slátri ávalt.
30. Ekki láttu92 arfa þín,
auðþǫll, kenna af93 slátri mín,
bregður þeim94 til bræðra mín95,
báðir fá þeir harm og pín“.
31. Beiddi hann þessa bauga Lín,
hún brygði ei96 af ráðum sín97,
„ann eg þér og ǫrfum þín,
einhver þeira hefnir mín“.
32. Síðan hverfur bjǫrninn braut,
bauga þóttist skilja laut;
niðr um trýnið haglið hraut,
horfði hún eptir menja Gaut.
33. Þenna dag var dýrið deytt,
sem drjúgum hafði sauði meitt,
ýtar gátu aðfǫr veitt,
ekki98 tókst þeim það svó greitt.
12334. Fimm tigi drap hann af hilmis99 her,
harla100 sterkr að101 bjǫrninn er,
elta þeir hann út á sker,
en annað fólkið landið verr.
35. Lǫgðu að hónum á langri skeið,
lýðum tókst þá ferðin greið,
unnu þanninn urðar seið,
olli þessu drotning leið.
36. Sundraðr var hann og soðinn upp allr,
settr á borð og skipaðr pallr,
bergði lýðr og buðlung snjallr,
brúðar fór þá102 vegrinn hallr.
37. Snótin gjǫrði sú sneyddi lǫnd
að senda nǫkkuð Hildi og Ǫnd,
berr sjálf103 yssan að sér bǫnd,
upp104 mun spyrjast hennar grǫnd.
38. Hildr er gengin fyrðum frá,
Fróði sýgur stykkið þá,
en honum svó við átu brá,
að elgs fætr fekk hann upp til hnjá.
39. Þangað rann sem Þórir lá
— — — — — — —105
hendi upp í hvóptinn brá,
hunds kló fekk á vinstri tá.
40. Dropi kom einn á diskinn niðr,
drap þar Bǫðvar tánni viðr,
býsnum veldur bragða smiðr,
bjarnar nǫgl106 hinn fremsti liðr.
41. Hildur kemr í húsið þá,
hún sá glǫgt, hvar Fróði lá,
124kyndir eld sem kringast má
og kastar út á matnum þá.
42. Þanninn endast yssu mǫk,
ekki varð þar fleira um sǫk,
þó fekk jallinn þunglig tǫk,
þetta urðu hans endarǫk.
43. Fróði erfði foldar hlyn,
á flest alt kunni hann nǫkkuð skyn,
brá honum í sitt betra kyn,
þó brúðrin fremdi galdra dyn.
44. Hildar sona107 veit engi ætt,
jafnan var svó108 til þess rætt,
þanninn hefr þá fljóðið fætt,
að fátt hefr þeim í augun109 blætt.
45. Fróði elgur fóstri kalls
fór í leik með mǫnnum jalls,
þegar hann neytti aflsins alls,
einatt var þeim búið til falls.
46. Í fimtán braut hann fætr og hendr,
fjórum var svó hryggrinn bendr,
þar var þeira aldrinn endr,
illa var hann að slíku kendr.
47. Ýtar reiða járnið kalt,
á sig þótti verða halt,
fólkið sótti að honum alt,
jallinn stóð fyr honum ávalt.
48. Fylkir beiddi Fróða þá
fara burt sem fljótast má,
búinn kveðst hann þegar blítt er á,
bjǫrninn dreymdi Hildi þá.
49. „Fróði skal nú fara110 í braut,
fylgdu í hellinn, falda laut,
125tel þú það fyr geira111 Gaut
að gá um112 vópnið það er hann hlaut“.
50. Fylgir Hildur Fróða þá
framm á skóg sem leiðin lá,
vópnið stóð í bergi113 blá,
berserkrinn tók hjǫltum á.
51. Fastr er Laufi í fjalli blá,
Fróði greip til skálmar þá,
hún var hvǫss en hvergi sljá,
horfði kappinn vópnið á.
52. Fróði kysti falda Ná,
fór hann austr á merkur þá,
á Úrarheiði úti lá
eyðiskógi skamt í frá.
53. Um Úrarheiði er ekki114 fært,
engum gjǫrist hjá Fróða vært,
þó hefr hann sig þanninn nært,
að það var aldri á þingum kært.
54. Hæsist næsta hljóða smiðr,
ef Herjans dreggin legst á iðr115,
tunnan Hárs mun tæmast viðr,
ef tappinn færist lengra niðr.
1. Enn mun renna af orða stóli óðar116 snælda117,
jafnan hlýtur sǫgur að sælda,
svó eru lygnir þeir eð skælda.
2. Yngismenn hafa atvik tvenn við auðar grundir,
það er mér hvórki á né undir,
af því kveikjast blíðu fundir.
1263. Kyssa þær ok kvika þær upp með kvæðum fínum,
hringþǫll spyrr í hróðri sínum,
„hvað er nú blaða í pungi þínum?“.
4. Auðþǫll segir að ei muni finnast afmors kvæði,
„lát mig heyra, lesum á bæði,
lána skal eg þér eitthvert fræði“.
5. Þanninn máttu þorna lindi þýða fanga,
fyr þá Veneris118 vísu langa
vill hún gjarnan með þér ganga.
6. Þeir skulu yrkja um auðar Bil sem allvel kunna,
hina skal reka, er engum unna,
til Ásaþórs í belgja munna.
7. Dragi þeir enga dygðar119 frú með dirfð á tálar,
rekum120 á skarpar Skrýmnis álar,
skulu þær geyma lífs og sálar.
8. Finnum það eg felda niðr í fyrra óði,
upp er kominn á fjallið Fróði,
fæstum þykir hann sveitar góði.
9. Báðir vóru þó bræðr hans heima Bjarki og Þórir,
bauga lundar býsna stórir,
betra hafa afl en sex og fjórir.
10. Þórir var þá farinn121 í fǫr með Fróða jalli,
hirti hann ei þó geirinn gjalli,
gǫrpum þótti hann harðr að stalli.
11. Drap fyr jalli122 drengi sex hinn dygðar hrausti,
ýtar kómu heim að hausti,
honum varð jallinn opt að trausti.
12712. Kappinn Bjǫrn, sá123 kær er Hvít, er kominn til strandar,
um þetta frá eg124 við Þóri vandar,
þar sé menn kyrktir og missi andar.
13. Þá bað jall að Þórir yrði þaðan í bruttu125,
en hann svaraði illa126 og stuttu,
engir frá eg hans málið127 fluttu.
14. Bar fyr Hildi bjǫrninn um nótt sem bækur tína,
„hlaup128 með Þóri í hellinn fína,
hann skal taka þar ǫxi sína“.
15. Hildur fór þá heiman129 á leið og hitti130 Þóri,
hǫndum frá eg um hjǫltin klóri,
heldr er fastur laufinn131 stóri.
16. Breiðri ǫxi bregður út úr bergi Sindra,
það mun sveigi sverða lindra,
síðan aldri nǫkkuð hindra.
17. Hann mun fara til Hálogalands þá132 heiptin dvínar,
þar mun hann auka ættir fínar,
ekki rjúfast spárnar mínar“.
18. Menjalundur mælti vel fyr móður sinni,
kemr þá framm að kólgu minni
kappinn þessi133 orku stinni.
19. Með byrðingsmǫnnum fekk sér far sá fór um skóga,
fullvel kunni hann fénu að lóga,
fór hann með þeim norðr í Vóga.
12820. Bauð honum þar einn burgeis ríkur bænda jafni,
þessi kallast Þrándr að nafni,
þangað helt hann skeiðar stafni.
21. Þá var Ása ekki gipt, sú134 eg gat fyrri,
sat hjá brúði135 seggrinn kyrri,
sjaldan trúi eg að136 þetta þyrri.
22. Bað þá Ásu berserkr einn er137 Bǫlverkr138 heitir,
þessu frá eg að Þrándur neitir,
það var kært um allar sveitir.
23. Bauð hann Þrándi139 berðist hann fyr brúði á hólmi,
„á því mun þér þykja þjólmi“,
þetta mælti halrinn ólmi.
24. Þórir biðr að Þrándur láti hann þessu ráða,
hann skal ekki buga okkr báða,
brúði mun þó aldri náða.
25. Sex tigu140 marka settu út fyr sára lausnir,
þá víða spurðust þessar þausnir,
Þórir mun nú vinna rausnir.
26. Bǫrðust þeir fyr brúðar skuld á breiðum feldi,
þanninn frá eg að þetta kveldi,
að Þórir fótinn undan skeldi.
27. Síðan gipti þorna þilju Þrándur Þóri,
Bjarkey hét sá bærinn stóri,
bygði hann þeim141 á næsta vóri.
28. Þar í ey142 eru þrettán bæir þeygi143 stórir,
eru þar til144 nú enn þá145 fjórir,
átti þessi146 lǫndin Þórir.
12929. Var mér sagt að af honum kæmi ættir gildar;
nú er að víkja heim til Hildar,
hvað mun Bjarki gjǫra til snildar.
30. Bǫðvar var þá eptir einn sem eg vil hljóða147,
nú er hann kominn í fǫr með Fróða,
fæstir tǫldu það til góða.
31. Átján fældi hann ǫðlings menn með ekka mæddum,
flestum ǫllum helt hann hræddum,
hilmis lýð á skeiðum bræddum.
32. Allir vildu ǫðlings drengir að honum stefna,
jallinn bauð það148 engum efna,
einhvers mun hann eiga að hefna.
33. Fróði biðr hann fortapa eigi fólki sínu,
„vil eg ei hnekkja valdi þínu,
vertu í burt149 úr ríki mínu“.
34. Hildi dreymdi bjǫrninn brátt og bað hana150 ferðar,
„taki nú Bjarki búnar gerðar,
Berlings vóðir151 eitri herðar.
35. Beri hann út úr breiðum helli brandinn Laufa,
hann mun margan hausinn raufa
heldur sárt og kǫppum þaufa.
36. Hann mun fara til Hleiðargarðs152 til Hrólfs hins milda,
þar fær marga garpa gilda
geymir runna benja silda.
37. Birtu honum hvað bani minn varð og bræðra minna,
ekki láti hann153 á sér finna,
elligar mun hann154 ei hreysti vinna“.
13038. Hildur gjǫrir sem bjǫrninn bauð við beygi155 rítar156;
kemr um nótt í hvílu Hvítar, —
hafi þann157 skǫmm er þetta vítar.
39. Færði hann belg á fenju hár158 sem fæstir159 meina,
keyrði160 niðr í keldu eina
og knepti ofan á þunga steina.
40. Lypti út úr ljótu bergi Laufa breiðum161,
kurteinn var með kynjaleiðum,
kveða162 varð hann ávalt úr skeiðum.
41. Hættliga163 mun sá hildar vǫndur hausa raufa,
bar hann í stokki brynju skaufa,
Bǫðvar dró svó með sér Laufa.
42. Hann fór norðr á Hálogaland að hitta Þóri,
ei164 var heima halrinn stóri,
hann kom þangað snemma að vóri.
43. Furðu var þá165 fagnað blítt þeim fleina lundi,
allir tóku að heilsa Hundi;
hann fór ekki í sæng hjá sprundi.
44. Brǫgnum þótti breytið mjǫg og bregður vanda,
árdags frá eg að eyði166 branda
áttu menn á þingi að standa.
45. Það hef eg frétt hann fór til þings með fyrðum snjǫllum,
þegar hann kemr að þrætum ǫllum,
þá var hann kendur Þórir167 af ǫllum.
46. Lýðir vildu leiða hann í lǫgmanns sæti,
Bjarka þótti broslig læti,
bændr trúi eg um þetta þræti168.
13147. Þórir spyrr að þing var stefnt og þangað skundar,
þá vóru tveir á þingi Hundar,
þetta kynja baugalundar.
48. Þórir heilsar Bjarka blítt nú bróður sínum,
„vertu þar með virðum fínum,
og vælumst um á kosti mínum“.
49. Þá var Bjarki þenna vetur þar hjá Þóri,
hjǫrvalundrinn hǫrku stóri,
hljóðna tók í móti vóri.
50. Þórir spyrr hvað þegni væri þá fyr svefni,
„viltu eg fái þér gullaz Gefni?,
gjǫra má af þér bónda efni“.
51. „Á ǫxi þinni hefr eg169 hug, kvað halrinn skjóti170,
býð eg rangt þeim bauga Njóti,
brandinn fæ eg þér ekki á móti“.
52. „Láttu ei frændi lysta þig til lurka bryðju171.
Eg skal hafa í hendi hnyðju,
haf þú172 skinna kyrtil ryðju“.
53. Bǫðvar frá eg að þakkar Þóri þenna góða,
þá bjóst eyðir ófnis glóða
austr á merkr að vitja Fróða.
54. Austur kemr að einum173 skógi eyðir stála,
standa lítur stóran skála
stýfir runna174 Þjassa mála.
55. Kemr hann inn og kveikir ljós hinn kynjaóði,
legst í hálm en175 léttir móði;
langt var af nótt er heim kom Fróði.
56. Hann var hvórki beinablíðr176 né boðull177 við gesti,
hér mun falla af hjǫrva lesti
harka rímu178 tǫtur hinn mesti.
1. Jafnan þá er eg yrki spil,
eg ætla að nefna menja Bil,
þar skal eg ætíð179 aka mér við180,
jafnt sem leggur181 hæfi í svið.
2. Búin kveðst jafnan bauga Grund
blíðu að sýna hjǫrvalund,
þó er sem einhvern undandrátt
ávalt hafi hún menjagátt.
3. Brigð eru jafnan brúðarmál,
brǫgnum gjǫra þau ærin tál,
svó hafa seggir sagt af þeim,
sem snótir brugðust fyrr í heim.
4. Minnist182 á um menja Ná,
hvað meistarinn talar í sinni skrá,
það veit engi hverr að hlýtr,
hitt sem jafnan undan skýtr.
5. Aðrir kveða um auðar Bil,
eg mun víkja þangað til,
hversu Fróði fagnar þeim
frægðargarp, hann sótti heim.
6. Fróði sér hinn mikla mann,
myrkur kastar þá yfir hann,
stóra ǫxi honum í hjá,
horfast183 þeir í augu þá.
7. Fróði bregður fetla skálm,
fleygir balinu utar í hálm,
reiðuligr184 og ramliga skekr,
rekkrinn hinn185 til ǫxar tekr.
1338. Grenjar skálm er186 gengr úr slíðr,
garprinn187 sitr þó kyrr og bíðr,
mintist188 halr á hildar verk,
hetjan talaði þetta sterk.
9. Spanga gýgi spjóta Týr
189sprettir nagli utan á hlýr,
jafnan hljóm að ǫxin berr,
ekki syngur hún að verr.
10. Bjarki vill ei bíða lengr,
burt frá sinni ǫxi gengr,
hleypur undir Fróða fyrr,
fær honum þokað utar í dyrr.
11. Fróði tók að fálma í mót,
og faðmar hrygg á geira brjót,
reyndi síðan rifin í rekk,
rekr hann tvǫfaldan utar á bekk.
12. Ferliga gengust190 fyrðar að,
flestalt tók að ganga úr stað,
Fróði talar við ferligt bann,
„fjandi er þetta en ekki mann“.
13. „Aldri barstu af mér hreint,
ansar Bjarki heldur seint,
heima þá við ólumst191 upp“;
en hann Fróði rak upp bupp.
14. „Hefr þú Bjarki bróðir minn
beyglað hér fyr dyrnar inn?,
það var vel eg þekta þig,
þarflaust var þér að erta mig.
15. Velkominn skaltu vera hjá mér,
vilda eg að þú dveldist hér,
fæstir munu með fínum192 geir,
fara þar um sem við erum tveir“.
13416. Ansar Bjarki einkaglaðr,
„aldri gjǫrist eg stígamaðr,
næsta er sú nafnbót ill,
njóti hennar hverr er193 vill“.
17. „Ekki stóð þér Bǫðvar betr,
að biðjast burt af Þóri í vetr
þeirri ǫxi194 hann helt í hand,
þú hafðir áður góðan brand“.
18. Maðrinn hinn, er móður var,
mánuð fullan sitr hann þar,
frændsemi alls við Fróða naut,
fór hann síðan þaðan á braut.
19. Fræknum segir hann fleina meið,
Fróði gekk með honum á leið
austr á fjǫll með enga hrygð,
alt til þess195 þeir sáu196 bygð.
20. Fróði gjǫrir þar lykja leið,
ljósan spurði baugameið,
„hvert skal halda hlýri minn,
hvað mun þyngja stokkinn þinn?“.
21. „Ætlað hef eg að hitta Hrólf,
hann hefr með sér hetjur tólf;
brandinn Laufa ber eg þar í“;
brosti Fróði næsta að því.
22. „Hrólfur hefr197 svó hrausta menn,
að hlutgengr ertu valla enn,
ef þú fær ei borið þinn198 brand
þá199 buðlung ferr200 að verja land“.
23. „Ógurligt er aflið þítt,
en þú hefur hagað því lítt,
hví fórt heiman halrinn bráðr
og hefndir eigi fǫður þíns áðr?“.
13524. „Eigi varð201 mér auðið þess,
ansar þanninn geymir hess,
hitt kann vera eg hefni þín,
heldur er það ætlun mín“.
25. Elgur talar með ærinn móð,
„okkur skulum202 við vekja blóð,
látum renna203 í lítið spor,
er liggur framm á þessi204 skor“.
26. Fróði blandar vatni við
vel til hálfs en ekki mið,
byrlar síðan og Bjarka gaf,
en Bǫðvar drakk í einu af.
27. Aflið tók að aukast við
um ǫll hans bein og hvern205 hans lið;
Fróði segir, að menskur mann
mundi engi sigra hann.
28. Bjarki skilst við bróður sinn,
birtir þanninn hróðrinn minn,
ferr hann nú sem leiðin lá,
leitar út í Danmǫrk þá.
29. Ferr hann nú206 sem vegrinn vanst,
vissi eg hinn207 fyrsta náttstað hans,
þar sem kall og kelling býr,
kempan frá eg að208 þangað snýr.
30. Halrinn spyrr að háttum Hrólfs,
hreytir svaraði nǫðru kólfs,
„gjǫra þeir alla að gjalti þá,
sem geta þeir nǫkkuð leikið á.
31. Í Hleiðargarði stendur steinn,
sterkur maðr er haldinn209 einn,
136ef hann vill gá í hóp með Hrólf,
honum fá valla loptað tólf.
32. Þar í hliði210 eru hundar tveir,
harðla grimmir báðir þeir,
þar kemst engi þornalundr,
því þeir rífa alt í sundr.
33. Átta eg son er Hjalti hét,
hefr211 eg engan fegri212 sét,
hættur var þeim213 Hleiðargarðr,
hugrinn allr er frá honum214 barðr.
34. Kalla þeir nú Hjalta hǫtt,
hornagyltu215 og arkadrǫtt,
hǫrmuliga hjartablauðr,
hálfu er hann verr en dauðr“.
35. Að morni býst hann Bǫðvar braut,
bauga saumar að honum laut,
brúðrin þurkar brúna sætr,
Bǫðvar spurði216 hví að hún grætr.
36. „Uggir mig að knútu kast
komi við Hjalta heldur fast,
ef þú til með afli slær,
ætla eg honum það gangi nær“.
37. „Líkast er eg lemi hann smátt,
launa eg illa gullaz gátt
og ei góðu greiðann þinn,
ef granda eg honum nǫkkut217 sinn.
38. Heldur skulum218, ef hann vill það,
hjálpast okkur báðir að,
vera kann það219 ef við erum tveir,
að virðar lemi hann ekki að meir“.
13739. Hringþǫll fekk honum hleifa tvá,
hafa skal Bǫðvar með sér þá,
„þar mega garmar220 grípa við,
ef gengr þú inn um borgarhlið“.
40. Bǫðvar fór til hallar heim,
heldur biðr hann vel fyr þeim,
víkr hann221 upp að virki því,
sem varðhundarnir lágu í.
41. Báðir hundar bregða viðr,
Bǫðvar kastar hleifum niðr,
ǫxarhamri að þeim222 víkr,
illa drap hann þær gálgans tíkr.
42. Maðr kom inn í hilmis hǫll,
hann kvað fara að garði trǫll,
„hefr það223 ekki hagað sér vel,
hunda kóngsins lamið í hel“.
43. Hrólfur biðr hann æpa upp
og elta á burtu þenna skupp,
hinn224 kvað vera hugboð sítt,
að halnum mundi225 felmtra lítt.
44. Hirðmenn gjǫrðu226 hávan klið,
hinn brá sér þar227 hvergi við,
æpir sjálfur upp með þeim,
hann er nú kominn á strætið heim.
45. Þetta mælti228 þjóðin lút,
„þrengjum honum í garðinn út“,
hinn er margur hræddur þá,
ef hendur sínar legði229 hann á.
46. Kom hann í mikla manna þrǫng,
misjafnt gaf230 honum færi um gǫng,
138kreysti hann líf úr231 kǫppum tveim,
komst hann síðan inn hjá þeim.
47. Halrinn spyrr þá232 hann kemr inn,
„hvar skal eg sitja Hrólfur minn?“
„Utar hjá Hetti alt við dyrr“,
aldri náði hann griðunum fyrr.
48. Bǫðvar sezt á bekkinn niðr,
beinahrúgan lá þar viðr,
þar var maðr á milli og233 palls,
margir gjǫrðu að honum kals.
49. Bǫðvar tók á herðum hal,
honum var ekki létt um tal,
„hvórt hefr seggrinn sofnað enn?,
þú sitr ei upp sem aðrir menn“.
50. Hjalti talar og huldi sig,
„hirtu ekki að fást við mig,
beinahrúgan berr af mér,
þó bragnar kasti að gamni sér“.
51. „Set þig234 upp og sjá hvað ferr,
sá hefr verr er235 beinin skerr,
sæmra236 munu þeir senda þér,
ef sitr þú upp á aðra hǫnd mér“.
52. Hjalti tók að hlýða á
og hreyktist upp á pallinn þá,
uxahnútan að honum sveif237,
en hann Bjarki á móti þreif.
53. Aptur sendi hann uxabein,
af því fekk sá dauðamein238,
að fyrri vakti knútukast,
og239 kom við eyrað heldur fast.
13954. Ǫnnur fló um matmál mitt,
misjafnt var þar drengjum fritt,
ǫndvegismanni utar í frá,
ǫfugri hendi greip hann þá.
55. Aptur sendi240 uxalegg,
ǫndvegismaðrinn hristi skegg,
hræðast mundi hjartablauðr,
hnígr hann upp að þilinu dauðr.
56. Biðr þá Hrólfr241 að bera hann brutt242,
„Bjarka sé þau orð mín flutt,
siti hann aptr í sæti því,
sem sá hefr áður drukkið í“.
57. Bjarki gjǫrir sem buðlung biðr,
í bekkinn setr hann Hjalta243 niðr,
en hann sezt þeim axlir á,
er244 honum245 vóru næstir hjá.
58. Flestir ǫmuðu Hetti heldr,
hann var ekki í máli sneldr246,
einn dag fóru þeir út af hǫll,
svó ekki vissi hirðin ǫll.
59. Hjalti talar er felmtinn fær,
„fǫrum við ekki skógi nær,
hér er sú247 ylgr sem etr upp menn,
okkr drepr hún248 báða senn“.
60. Ylgrin hljóp úr einum runn,
ógurlig249 með gapanda munn,
hǫrmuligt varð Hjalta viðr,
á honum skalf bæði leggr og liðr.
14061. Ótæpt Bjarki að henni250 gengr,
ekki dvelr hann við það lengr,
hǫggur svó að í hamri stóð,
hljóp úr henni ferligt blóð.
62. „Kjóstu Hjalti um kosti tvó,
kappinn Bǫðvar talaði svó,
drekk nú blóð eða drep eg þig hér,
dugrinn251 líz mér engi252 í þér“.
63. Ansar Hjalti af ærnum móð,
„ekki þori eg að drekka blóð,
nýtir253 flest ef nauðigr skal,
nú er ekki á betra val“.
64. Hjalti gjǫrir sem Bǫðvar biðr,
að blóði frá eg hann lagðist niðr,
drekkur síðan drykki þrjá,
duga mun honum við einn að rjá.
65. Hugrinn óx en miklast máttr,
minst var honum í litlu dráttr,
raunmjǫg sterkr og ramr sem trǫll254,
rifnuðu af honum klæðin ǫll.
66. Svó er hann orðinn harðr í hug,
hann hræðist ekki járna flug,
burtu er nú bleyðinafn,
Bǫðvari255 var hann að hreysti jafn.
67. Gott er þá fyr greiða laun
góðan dreng að færa í raun;
þar má Gunnlǫð Grímnis ǫll
grípa nú sinn hvílutoll.
1. Þeir sem ausa256 með orða skil257
af óðar blǫndu,
flytja með sér258 fagrligt259 spil
af fræða strǫndu.
2. Hverr hann kemr í kjallara þann,
þar260 Kjalar er inni,
hann mun verða mentamann
af mælsku sinni.
3. Hǫldar kveði um hringa Grund
og heiminn valta,
eg mun birta bǫgur um stund
af261 beina-Hjalta.
4. Hann hefr fengið hjartað snjalt
af hǫrðum móði,
fekk hann huginn262 og aflið alt
af ylgjar blóði.
5. Í grindur263 vandist264 grábjǫrn einn
í garðinn265 Hleiðar,
var sá margur vargrinn beinn
og víða sveiðar266.
6. Bjarka er kent, að hjarðarhunda
hafi hann drepna,
ekki er hónum267 allvel hent
við ýta kepna268.
7. Hrólfur býst og hirð hans ǫll
að húna stýri,
142sá skal mestr í minni hǫll
er mætir dýri.
8. Beljandi hljóp bjǫrninn framm
úr bóli krukku,
veifar sínum vónda hramm,
svó virðar hrukku.
9. Hjalti sér og horfir þá269 á,
er270 hafin er róma,
hafði hann ekki í hǫndum þá
nema hnefana tóma.
10. Hrólfur fleygði að Hjalta þá
þeim hildar vendi,
kappinn móti krummu brá
og klótið hendi.
11. Lagði hann síðan bjǫrninn brátt
við bóginn hægra,
bessi fell í brúðar átt271
og bar sig lægra.
12. Vann hann það til frægða fyst
og fleira síðar,
hans var lundin lǫngum byst
í leiki gríðar.
13. Hér með fekk hann Hjalta nafn
hins hjartaprúða,
Bjarki var eigi betri en jafn
við býti272 skrúða.
14. Hrólfur gaf honum hirðmanns stétt273
við hetjur274 snjallar;
hér næst kemr ein275 fáheyrð frétt
til fylkis hallar.
14315. Hér næst kómu hetjur tólf
að Hleiðargarði,
álpa þessir inn fyrir Hrólf,
svó engan varði.
16. Þeir vóru vanir að vappa um land276
og vinna þrautir,
ganga á hólm með gildan brand
fyr gullaz277 lautir.
17. Fantrinn ansar feigðarglaðr,
sá fyr þeim er,
„er278 sá nǫkkut279 hér inni maðr,
að jafn telst mér?“
18. Engi taldist jafn við þá
fyr allan harka,
kappar gengu kóngi frá
og kómu fyr Bjarka.
19. Bjarki upp á bekkinn hljóp
og brandinn hristi,
hjó280 því ekki hinn heimska glóp,
að hann handvópn281 misti.
20. Fastr er Laufi fetlum í,
en falin er snegða,
hǫldar gjǫrðu að hlæja að því,
er honum skal bregða.
21. Berserkirnir belja þá
að brynjurunni,
lítið varð282 þeim Laufa brá
þá283 ljóð af munni.284
22. „Launaðu mér það Laufi minn,
þig lengi eg285 bar
144um286 myrkvan skóg svó meiðslin stinn287
mig meiddu þar288.
23. Rekkum aldri í randa þey
eg reidda hjalt,
og svó eigi289 mæta mey
við mundi galt.
24. Brauzt hann um sem bragðar lax
eða Berlings tundr,
bít þú290 nú hið bjarta sax
eða brotna sundr291“.
25. Skjóma ofan í skjǫldinn lemr292
og skemdi allan,
kappinn svó við kjannann kemr
að klýfur skallann.
26. Hausamótin hlupu í sundr
að hǫfuðið klofnar;
margur slær sá menjalundr,
að miðr um hrofnar.
27. Ístrin fell, en opnast kviðr,
út úr skrokki,
skipti honum úr skálmum niðr,
svó skall í stokki.
28.293 Dǫgling átti dætur tvær,
Drífu og Skúr,
vóru þær294 þessu vígi nær
svó vænar frúr.
29. Víkur Skúr að skjaldabrjót
og skýrir það,
„haf þinn ekki að fjǫlhǫggi295 fót“,
að296 fljóðið kvað.
14530. Halrinn sendi hǫldum hǫpp,
svó hliðast í sæti,
Bjarki sneið þá297 bjarnar lǫpp
í burtu af fæti.
31. Hjalti tók upp í eyra eins
og af honum kipti,
lyddu var það lagið til meins,
og hans lífi svipti.
32. Berserkirnir treysta á tær
og troðast úr hǫllu,
rekkar sǫgðu ryttur þær
svó ragar með ǫllu.
33. Bjarka setti hilmir hátt
yfir herlið fínast,
hreystimenn úr hverri átt
að Hrólfi tínast.
34. Bjarki gaf þá beina-Hjalta
brynju gýgi298,
ekki hafði hann út að balta
ǫnnur týgi299.
35. Aðals er nefndur annar gramr
Óðins líki,
sá hefr ráðið sikling framr
Svíaríki.
36. Milding átti móður Hrólfs,
er merkt var Yssa,
þá var Gefni grafnings kólfs
gaman að kyssa.
37. Skuld hét þeirra dóttir dýr,
að dǫgling gipti,
146ekki hefr sú300 orðið rýr
á ilsku skipti.
38. Aðals er kóngur301 einka ríkr
að eignum302 sterkum,
þó er hann ekki Hrólfi líkr
að hreystiverkum.
39. Svipr er nefndr bóndi beinn
í buðlungs landi,
sá hefr orðið ýtum einn
að æfigrandi.
40. Arfa hefr hann átta þrjá,
svó eg kann nefna,
Hvítserkur bar hreysti yfir þá,
er hjǫr303 skal stefna.
41. Svipdagr hét hans bróðir blíðr,
en Beigaðr304 annar,
sá hefr eyðir orðið tíðr305
elda hrannar.
42. Hvítserkr beiddi fǫður sinn fá
sér fák306 að ríða,
hann kvaðst ei mundu honum hjá307
hér308 elli bíða.
43. Faðir hans gaf honum fullgott sverð
og fola til reiðar,
hér með bæði hjálm309 og gerð
og hlífar breiðar310.
44. Faðir hans gjǫrði að fræða hann
svó firðar311 hófa
147og verða við sem vaskur312 mann,
ef virðar prófa.
45. „Haldinorðr og hælstu lítt
við hoska drengi,
gjǫfull og ǫrr en313 geym vel þítt
hjá gumna314 mengi“.
46. Hvítserkr reið315 til Uppsala austr
Aðals að finna,
þar var á leiki lofðung traustr
og lofðungs kvinna.
47. Skíðgarði var skotið í kring316,
er skatnar stríða,
hann nenti317 ekki að hlaupa um hring,
til hliðs að ríða.
48. Hleypr að garði og hrynr í sundr
hlið fyr stilli,
stígr af baki stálalundr
og stundu á milli.
49. Sig hann hneigði318 og settist niðr
á sǫnghúss319 rastar;
horfði á leikinn hilmir fríðr320,
að hirðin brastar.
50. Hirðmenn sitja hilmi sex
til hvárrar handar,
þeim fanst mikið um rembur rekks,
— „og rjóðum branda321“.
51. Berserkirnir biðja hann ekki
brasta meira,
nema það þykki ráðið rekki322
að reyna fleira.
14852. Hilmir spurði hvórt hann þættist
hverjum meiri,
en þeim frá eg að ýtum bættist
andsvǫr fleiri.
53. „Engi er sá í yðvart lið
þar ýtar hófa,
að herðum muni323 eg horfa við,
hvað324 skulum prófa.
54. Engi skræfa325 skal eg fyr þér
né skǫtnum326 hræðast,
þess mun327 kostr að mæta mér
og á morgun328 klæðast“.
55. Berserkur hljóp beint í stað
að baugaskerði,
bar hann sig ekki bernskliga að329,
hann330 bregður sverði.
56. Oddrinn framan í ennið kemr,
svó að bar bráðan,
og svó allan aulann331 lemr,
að af dró kláðann.
57. Hér næst frá eg hann lagði leik332
við loddarann annan,
kom hann því hǫggi á kappans reik,
hann klýfur skjannann.
58. Flestir lofuðu frægðir hans
af firðum snjǫllum,
hǫldar sǫgðu í hildar krans,
að hann bæri af ǫllum.
14959. Mátti hann ei fyr mæði lengr
mækinn reiða,
hér skal Herjans hrostafengr
hvíldar beiða333.
1. Skikkju Bil hún skipar334 mér til,
að skemta á hverju kveldi,
seggrinn má335 hjá seima Gná
sitja undir feldi.
2. „Kom þú á336 lengr kýminn drengr
og kveð mér rímu þína,
far þú337 og statt þá fólk er glatt
framan við rekkju mína“.
3. Margan koss fær menja Hnoss,
þá myrkva tekr í glugga,
„ufróm“338 mær eg ætla þær
opt í litlum skugga.
4. Hvarf eg frá þar Hvítserkr á
hǫggin stór að veita,
hvórt mun þann hinn mikli mann
meiri frægðar leita?
5. Hvítserkr gengr hraustur drengr
heim með frægðar339 mengi,
sæti nam hjá sjálfum gram,
svó honum skipaði engi.
6. Víta þann hinn þrifna340 mann
þeir341 með kóngi fóru,
drotning sjálf og hirðin hálf
með honum í sinni vóru.
1507. Árla dags var eyðir sax
úti á miðju stræti,
hér fara þeir er342 hrista geir
og hǫfðu gáskalæti.
8. Berja þeir og bíta geir
og báðu Hvítserk verjast,
en sá bauð, er oddinn rauð,
við einn að sinni berjast.
9. Sá var langur343 laufa gangr,
léku þeir á velli,
lyddum344 fimm, er lund var345 grimm,
lyfjað hefr hann elli.
10. Kóngurinn sjálfur geira gjálfr
gekk346 þá fyrir og heptir,
rekr á braut í þunga þraut
þá sem nú eru eptir.
11. Hvítserkr á með hilmi að gá
heim í ræsis skála,
gjǫrist hans mann, en gramr lét hann
gæddan stórum mála.
12. Urnis347 gólfs348 við ýta tólf
á hann að halda kífi,
ráða þá er þǫrf er á
þrettán manna lífi.
13. Firðar þeir með fránan geir,
sem flæmdir349 vóru í bruttu350,
ǫfunda þann hinn unga mann
og að sér herlið fluttu.
14. Hvítserkr á, sem hermi eg frá,
hilmis land að verja,
151berserks kind í brodda vind
býst í móti að herja.
15. Hilmir kvest „eg351 í hernað legst,
heima muntu352 sitja,
ef þar kemr við að þarftu lið,
þá skal eg yðar vitja“.
16. Það hef eg frétt þeim fórst ei slétt,
fekk hann353 sér rǫskva drengi;
siklings lið kom síðar við,
sá var með honum engi.
17. „Hvítserks lið bjóst hildi við,
hǫldar mættu skeinum,
frétt hef eg það þeir fundust að,
fimtán gengu að einum.
18. Faðir hans spyrr að stefndr er styrr;
sturlan vóx og pína,
kemr354 á fætr kóngrinn355 mætr
og kallar á arfa sína.
19. „Svó er mér flutt, hann sagði stutt,
að son minn ætli að stríða,
ætli þið með ykkart lið
aldri heiman skríða?“.
20. Fljótara þeir með fínan geir
fóru en líkligt þótti,
kómu þar356 fram í geira glam,
garpar að honum sóttu357.
21. Átta og tveir en ekki meir
eru358 hans menn á lífi,
hundruð þrjú eru hǫldar nú,
sem halda við hann kífi.
15222. Hefr hann felt og í hrúgur velt
hundrað rǫskra manna,
framið sig svó hann feldi tvó
formenn berserkjanna.
23. Hefr hann sár í fleina fár
fengið mitt í enni,
augað mist, og ætla eg vist
að einhver fyrri359 renni.
24. Átján sár í ǫrva fár
ætla eg hann hafi fengið,
engi fann að360 fældist hann
ef framan er361 að honum gengið.
25. Bræður hans meðan bardaginn vanst
beggja handa þurftu,
alt það lið þeir áttu við,
engi komst í burtu.
26. Aðals kom þá, er ekki á lá362
ǫrt363 þeir þangað kómu;
hitt var mælt að hefði hann vælt
hreystimenn í rómu.
27. Arfa Svips var ekið til skips,
undir stórar mæða,
og þurfti hans sár við fleina fár
fimtán vikur að græða.
28. Þegar hann grær og þóttist fær
þá reið hann frá stilli;
fyrir þá þraut, að fylkir hlaut,
fátt var þeirra á milli.
29. Hreytir364 skarðs reið til Hleiðargarðs
og365 helt þá366 liðin var pína;
153Kraki var glaðr er kaskur maðr
kom með bræður sína.
30. Siklings lof er sízt við of,
á slíku má það marka,
gull og seim að gefr hann þeim,
og gengu í lið með Bjarka.
31. Ǫðlings frægð er aldri lægð,
engum367 kvíddi368 hann vanda,
gull og fé, þó at369 geðligt sé,
hann gaf til beggja handa.
32. Afreksmaðr var einka glaðr
og ǫrr við hirðmenn sína,
guðvefs pell og greipar svell
á gǫrpum lætur skína.
33. Hrætt var alt við Hrólf ávalt,
þá hjǫrva vaktist messa,
fleiri menn hefr eg frétt upp enn
frækna heldr en þessa.
34. Berserkr einn er brǫgnum meinn,
er bókin nefnir Agnar;
ríman sjá er rituð á skrá
og renni niðr til þagnar370.
1. Kvinnur svinnar kalsa brátt eg kveði þeim rímur,
undan sprundum ek eg371 við slímur,
eg er372 svó tregr að vaka373 um grímur.
2. Manna sannast málin forn í mǫrgu sinni,
samt og jamt er á snældu minni,
snótum þótt eg nǫkkuð spinni.
1543. Rengur strengur rotnar allr á Rǫgnis karfa,
kvinnum374 innist það375 til þarfa
og376 þýðum lýðum377 hvað skáldin starfa.
4. Enn378 skal renna hinn sjaundi són af sagnar strengjum,
kveikja ljóð af kǫskum drengjum,
kvæðin fróð vér með því lengjum.
5. Fróði hinn góði arfa á er ǫrþing stefna,
Ingjald kringum er ilt að hefna,
annan kann eg Hálfdan nefna.
6. Hálfdan valdi heiðurskvón er hlífar telgi,
arfa djarfa Hróar379 og Helgi,
hónumα þjóna að siglu elgi.
7. Fæddist380 hræddur Helgi á laun og Hróar381 hinn snjalli
vandalaust382 hjá Vífli kalli,
virðum stirðr á æskupalli.
8. Ingjald vingast ei við menn svó ýtar finni,
á báli Hálfdan brendi inni,
brǫgðin lǫgð eru slík í minni.
9. Land með brandi lagði und sig sá líkaði þráttið383;
kvinnan svinnum kappa játti384,
konungur385 sonu við henni átti.
10. Arfa djarfa áttu þau „við oðin í laugi“
Fróði móður386 Fenris haugi,
fær og Hrærek slønganbaugi387.
11. Hefnd á vendi388 Hróar og Helgi Hálfdans389 síðan,
155kynda eld og kveykja víðan390
kringum Ingjalds sal svó fríðan.
12. Brann og rann þar blíðr og framur buðlung síðan,
rekkar þekkir ríki víða391
ripta og skipta í tíma blíðan392.
13. Bræðr og mæðu393 Hróar og Helgi hraktir vóru,
hǫldar vǫldu hǫggin stóru,
hvar sem rǫskvir kappar fóru.
14. Mætan ætti menja grip, það mæltu394 sveitir,
hagleik fagran hǫldar teitir,
hringrinn Ingjalds Svíagrís heitir.
15. Skæðir bræður skiptu395 með sér skilmings sandi,
hvórir vóru á hálfu landi,
hætt396 og mætt þó friðrinn standi.
16. Hringr af þingum helzt bar þeim til heitra meina397,
stóð yfir glóða steypir fleina
sterkur398 merkur fimm og eina.
17. Hrærek fær ei hringinn séð, ef Hróar399 skal forða,
þetta mein kemr þeim til orða
um þilju elg á hirti borða.
18. „Sýn mér dýnu hrugnis hér“, að Hrærek sagði,
Hróar í kló honum hringinn lagði,
honum varð þetta fyrst að bragði.
19. Bystur400 fyst um bylgjurnar401 þar sem boðarnir hrjóta402,
156ǫrva403 Týr kvað engan njóta,
af æðru bræðr í sundur brjóta404.
20. Skeiðir reiðir skjótt í sundr og skildu síðan,
Hrærek rær úr hǫmlu tíðan
heim um405 geim og andast síðan.
21. Faðirinn glaðr var Helgi Hrólfs í Hleiðargarði,
fell við elli hinn feiknaharði,
framur gramr við Saxa barði.
22. Tólf hefr Hrólfur406 af leyst ár, sá erfði drengi,
drífr að stríði407 dólga mengi,
duga mun svó408 ef stýrir lengi.
23. Lýtr að nýtum landið alt af litlum starfa,
hrekr og skekr þá Ingjalds arfa
út á þrútinn slóða409 karfa.
24. Fekk hann rekknum fjórðung lands hinn frægðargildi,
hefr hann það sem Hrólfur vildi,
hann er sannr410 að spekt og mildi.
25. Frétt hef eg rétt að Ingjald átti arfa hinn þriðja,
æztr og stæstur allra niðja,
engan dreng mun sátta biðja.
26. Frá eg hann ætti hinn frækna son við frillu sinni,
besserk þessi hinn bragða stinni411
breiðir skeiðr í hafnar minni.
27. Alla kallast drengrinn Danmǫrk djarfr í fréttum,
eiga segist412 að erfðum réttum
jǫrð og hjǫrð með skógi sléttum.
15728. Eisan geisar um Eystrasalt og alt með Gautum,
maðrinn glaðr í mǫrgum þrautum
meiðir skeiðir á karfa lautum.
29. Austan traustur Agnar helt fyr Jótlands síðu
með dregluð segl og drekana fríðu413,
drengir strengja hǫfn hina víðu414.
30. Agnar magnar eptirspurn415 með ærnum móði,
„hvar lá far, þá hringrinn góði
hraut í braut416 á báru flóði?“.
31. En þeir menn, sem áður vissu atburð þenna,
láta kátir í lægið renna,
lengja streng svó grunns nam kenna.
32. Út af skútu Agnar hljóp í æginn þunna,
áttrætt sótti hann ofan til grunna
Ingjalds hring í hafnar munna.
33. Köfin417 í hafi418 þreytti hann þrjú419 sá þrǫngvir setra,
var þá smíðið ǫllu betra
er áður lá þar420 sextigi vetra.
34. Frétt hef eg rétt að fáir munu slíkt til frægðar vinna,
keldu eld í kafinu finna,
kveðið hefr gleðiskáld um minna.
35. Sunnan kunna seggir leið að Sjálands bygðum,
ýtar býta engum trygðum,
undan skundar fólk með stygðum.
36. Bjarki er vakr á Berlings leik421 og búnir422 bragnar,
vargr er margr og firðum423 fagnar,
ferr424 með her425 í móts við Agnar.
15837. Rekkar426 þekkir annes eitt við eyland427 fundu,
Heiða reið428 í hǫfnum bundu,
harðir varðmenn skipast á grundu.
38. Bjarki arkar beint á land og beina-Hjalti;
á429 skafna stafna skein á salti,
sáða ráð af orða malti.
39. Dreki á brekanum fremstur flaut með fimm tigi skeiða,
gullsins ǫll með glæstum reiða,
gnúði á súðum pellið breiða.
40. Í myrkri sáu þeir menn að sér svó marga ganga,
móðugt stóðu meiðar spanga
með merki sterk og skjǫldu langa.
41. Frétti af létta Hjalti hinn er helt á sverði,
hverir þeir væri hann hitti á verði,
hann svarar þanninn menja skerði.
42. „Við erum liðinu430 Agnars úr og eigi431 smæstir,
gýgjar týgjum góðum læstir432,
gǫngum lǫngum kóngi næstir.
43. Með hverjum ver þú hilmi433 land, kvað hreytir sverða,
þið munuð liðsmenn lítið434 skerða,
lát mik að slíku fræddan verða“.
44. „Vér435 erum liðsmenn herra Hrólfs og hverjum smærri436,
máttu sjá þar marga stærri,
menn hans kennast fjǫllum hærri.
15945. Segið þegar að sólin skín á síldarheiðum,
að ýtar flýti sér437 upp af skeiðum,
að438 vér berjumst á velli breiðum“.
46. Skilja að vilja skatnar439 skjótt440 og sér fara hvórir,
hǫldar tǫldust441 hvergi fjórir
harðari varðmenn né svó stórir.
47. Horn að morni hinn hvelli lúðr svó hlymr í fjǫllum,
herrinn ferr af humra vǫllum,
hringa þing að skipast af ǫllum442.
48. Í hamri amrar dvergmál drjúgt og dynr um grundir,
skrykkjum hnykkist443 jǫrðin undir,
ymrinn glymr um fjórar stundir.
49. Þeir hittast mitt á nesinu nú með nǫktum sverðum,
hlífar444 knífr í gyltum gerðum
gnestr og brestr í kappa herðum.
50. Fífan rífur bragna brjóst en bogarnir hrǫkkva445,
mækir sækir málminn dǫkkva,
mundriðar sundr í skjǫldum hrǫkkva.
51. Lengi gengur leikrinn harðr af lýða hendi,
Agnar bragna Óðni sendi,
óðast blóð um vǫllu446 rendi.
52. Hrólfr og tólf hans hetjur447 gengu hart að448 seggjum,
nafnar jafna449 neðan af leggjum
nǫktum og hrǫktum450 kolblám eggjum.
16053. Agnars magnast ýta morð451 með járnið stinna,
þá kom skarð í hópinn hinna,
hafa þá kappar nóg að vinna.
54. Agnar magnar odda leik en ernir gjalla,
rekr452 og skekr þá raga og snjalla;
ríman sjaunda verðr að falla.
1. Hvarf eg djarfur453 hróðri frá,
þar hvílast mátti valla,
Agnar magnar odda þrá,
undramargir falla.
2. Aldri Baldur ýtum gaf
áverka né skeinu,
hjó sem snǫggvast454 hǫfuðið af
og hafði fimm í einu.
3. Enn að sennu455 sveipa má
sverði beygir randar456,
sundrar einatt seggi þrjá
sér til hvárrar handar.
4. Kallar snjallur Hrólfur hátt,
„hvar ertu Bjarki hinn frækni?
sýn oss þinn hinn mikla mátt,
maðrinn hildarsækni“.
5. Bǫðvar ótrauðr457 balinu458 þá
bregðr og hristir Laufa,
en þar stǫkkva459 ýtar frá
jafnt sem bǫrn fyr skaufa.
1616. Rekkar þekkir460 stofna styr,
stǫkkur fyr461 þeim mengið462,
Bjarki463 hefr ei felmtrað fyrr,
svó fregn hafi af því gengið.
7. Hǫldar líta hvítabjǫrn
hlaupa þeira á464 milli,
verður hǫnd á venju gjǫrn
vǫskum fleina spilli.
8. Sverðið harða setr hann þá
sjálfr í hǫfuð465 á bessa,
stǫkk í sundur hjǫltum hjá,
hann mun iðrast þessa.
9. Laufi raufar lífið mjóst,
lék hann þetta Bjarki,
naktan466 rak hann467 í niflungs brjóst,
nú kom á hann að marki.
10. Bjartr í hjartað brandrinn smó468
á buðlungs arfa ríkum,
allir litu að Agnar hló,
ofsa skaði er469 að slíkum.
11. Besserk þessi brosandi dó,
blés með anda heitum,
ǫllum þótti Agnar þó
unninn vera með sleitum.
12. Launin vóru af leyfðum Hrólf,
lét hann ekki dvína,
stillir gaf honum stórbú tólf
og stolta dóttur sína.
13. Herfang var með hǫldum skipt,
hef eg það lagt í minni,
162þar gat sjóli Svíagrís ript
og sendi móður sinni.
14. Hǫldar dvǫldust hǫfnum á,
hraðir að odda messu,
ýtar kómu austan frá
Aðals að máli þessu.
15. Sǫgðu og lǫgðu bréf á borð,
báru það fyr vísi,
Aðals vill fremja eggja morð
austr á Vænis ísi.
16. Biðr hann liðs, og býður framm
blóðrautt gull í mála,
við þann kóng í vópna glamm,
er virðar nefna Ála.
17. Ýtar sǫgðu Ála þann
Upplendingum stýra
með svó margan mektarmann470,
að má eg471 valla skýra.
18. „Ef herrinn ferr og hetjur tólf,
hafa skal pund472 í mála,
kjǫrgripi þrjá skal kóngrinn fá,
ef kappar fella Ála“.
19. Hvítserkr á með hilmi að gá,
hefr hann barizt við Saxa,
fleygðu vigr en fengu sigr,
frægðin473 tók að vaxa.
20. Geirþjóf hét sá gramsson lét
gjalda fǫður síns dauða,
bræðr hans tólf hafa barizt við Hrólf,
hann bauð474 þeim hel til nauða.
16321. Heldu heim úr hjǫrva seim,
herfang nóg er fengið,
fólkþing475 stefnt og fylkis hefnt
og flest að óskum gengið.
22. Kvittum hitt að kappar476 Hrólfs
kómu austr á Væni,
þar var bendur bogi til kólfs
og brakar í báru477 mæni.
23. Aðals var glaðr afreksmaðr,
austur þangað kómu,
fyrðar þeir með fránan geir
flengja þegar til rómu.
24. Ýtar býta engum frið,
unnu vel til mála,
þar fell Áli og alt hans lið
ungr í leiki stála.
25. Hestrinn beztur Hrafn er kendr,
hafa þeir tekið af Ála,
Hildisvín er hjálmrinn vendr,
hann kaus Bjarki í mála.
26. Ǫðling bað þá eigi drafl
eiga um nǫkkur skipti,
það mun kosta kóngligt afl,
hann kappann gripunum svipti.
27. Ekki þótti Bǫðvar betr,
í burtu fóru þeir Hjalti,
létust áðr en liðinn er vetr
leita að Fróða malti.
28. Síðan ríða seggir heim
og sǫgðu kóngi þetta,
hann kveðst mundu478 handa þeim
heimta slíkt af létta.
I. 21 Reipa osv.] jfr. Reipagǫngu og reyna sund Ísl. þulur II, 360. — 71 Viðris varra kólf] „Odins læbers drik“ = skjaldedrikken, digtet; kólfr egl. gilde og deraf drik. — 152 þunga] er subst. — 183 linna kólfs] kólfr her „værelse, hjem“ (egl. drikkeselskab, drikkestue). — 321 ægis sporðr] „havets hale“ vistnok = det (yderste) nordlige hav. — 332 reyðar veldi] „hvalens rige“ = havet. — 423 meginrít] må være forvansket; det foreslåede af meginhlít vilde betyde: „med en hovedfylde“, „hvem kummer piner svarlig“. — 532 eyðir jallinn bríma] bríma måtte, hvis teksten var rigtig, være dativ; „hun svækker, overvælder, jarlen med (elskovens) ild“ (hans egen elskovs ild).
II. 13 mærðar storð] „digtets land“ giver ingen god mening; derfor er menja vel det rigtige; „hos kvinden“. — 44 mjallinn] „fuld forstand, tilregnelighed“ (nyisl.); her betyder det „væsen, som er forskelligt fra andre menneskers“. — 53 keim] „smuds“ (hun skinnede af guld, se følg. l.). — 172 keifað] keifa bet. „at gå med besvær“, „at gå en besværlig vej“. — 183 brynju fleinn] efterklass. omskr. for skálm (sværd). — 242 hann B.] nom. (ikke acc.); sækja her „at udføre“. — 271 baldinbrá] egl. = Baldrsbrá (planten), her — ganske usædvanlig — brugt om den smukke kvinde. — 3 þjósti] „lidenskab“, ophidset sorg. — 353 urðar seið] „stenhulens fisk“ = björnen. — 373 berr . . . að sér bǫnd] að bera bǫnd að sér = „at røbe sig selv, vise sig og sit indre“ (ved en ydre handling). — 392 Indholdet omtr.: „hun gav ham et stykke“. — 431 foldar hlyn] man væntede en omskr. for ’mand‘, men så er foldar urigtigt (fleina?); ellers kan udtrykket kun bet. „jordens træer“ (hlyn coll.), d. v. s. det træbevoksede land. — 542 iðr] egl. indvoldene; „dersom Odins drik lægger sig tungt ↄ: bliver besværlig (el. berusende?)“.
167III. 13 lygnir] skal der læses ei lygnir? (ↄ: når de holder sig til det givne i sagaen?). — 32 hróðri] her blot ’tale‘. — 41 Auðþǫll] er dativ; subj. til segir er skjalden. — 63 í belgja munna] hentydning til Skrymirs hanske. — 72 Meningen: „det vil vi slå en stærk bom for“. — 103 harðr að stalli] står i forb. med udtrykket at drepa stall, stalldræpt hjarta. — 162 lindra] = da. lindre, men forekommer ellers ikke så vidt vides; her = ’trøste, tilfredsstille‘. — 223 kært] „omtalt“. — 232 þjólmi] kendes ellers ikke: må bet. „hindring, vanskelighed“; jfr. þjálmi i skjaldespr. — 262 kveldi] verb. „at kvældes“ ↄ: ende. — 353 þaufa] her med dat. „at behandle“; jfr. Jón Ól. i hans lexicon „lente contrectare“ (þaufa um e-ð), Bj. Hald. „palpare in tenebris“; sml. subst. þauf; disse ord eksisterer i nutidssproget. — 363 geymir runna benja silda] må være en betegnelse for kong Rolv; benja sildr pile el. spyd; deres runnar krigerne; disses „beskytter“ kongen. — 391 meina] „forhindrer“. — 422 kurteinn] bet. „sværd“, men findes, så vidt vides, kun her. Ser ud som et ved folkeetymologi omdannet fremmedord. — kynjaleiðum] af -leið „måde at være på“, omtr. = egenskaber. — 412 skaufa] ordet synes beslægtet med skúfa og skýfa, „støde til side“, og bet. måske en ’stang‘. — 431 Furðu] hører sammen med blítt. — 442 er vistnok forvansket; eyði kunde være dativ og að bet. „hos“ (på hans gård), men det passer ikke med det følgende (451: hann fór); mulig er det meningen, at eyði skal styres af standa og dette i bet. „at træffe“(?). Eller er að fejl for með? — 452 ǫllum] er mistænkeligt. — 521 må høre til Bjarkes replik, da ei ikke passer i Tores mund. — 2 hnyðju] „en trækølle“ (istf. øksen). — 3 er dunkel og sikkert forvansket; skinna kyrtil ryðju må være en omskr. for øksen; ryðja = „et redskab til at rydde, ødelægge med“ (ellers ukendt); skinna kyrtill = brynje, men skinna 168forvansket af Skelfis (et søkongenavn)?, eller Skǫglar? — 561 boðull] af boð, „indbydelse“.
IV. 13 aka mér við] aka sér „at skutte (vride) sig“, tegn på ulyst. — 4 synes at bet. „lige så godt som læggen [ↄ: den afpillede benknokkel nedenfor knæet] passer til svið“ [svið bet. det svedne og kogte hoved og benknokler af fårene]; det hele (l. 3–4) bet. altså: „jeg passer lige så lidt — og undslår mig derfor — til at digte om kvinder som den bare knokkel passer til svið“; den passer nemlig slet ikke. — 91 Spanga gýgi] øksen (spangir er brynjepladerne), dat. styret af hlýr l. 2. — 16–17. Mellem disse vers synes noget udfaldet. — 23 er Bǫðvars replik. — 302 kólfs] kólfr her „sovekammer, leje“ = V, 363. — 352 saumar að] se Fritzner: sauma at; særlig udtr. sauma at hǫndum e-s. — 432 skupp] foruden ntr. skupp (også hos Bj. Hald.) anfører Jón Ól. i sit lex. et masc. skuppr (glappa skuppr om djævelen fra Tords Rollantsr. XIV, 27); ordet bet. snarest „en latterlig person, der bör udles og spottes“; jfr. skoppa „næsvis person, som er fremme overalt og gör fortræd“ (Ross). — 512 beinin skerr] „gnave benene“, ↄ: får kun knoklerne. — 673 er forvansket; Grímnis ǫll er uforståeligt.
V. 51 Í grindur vandist] „vænnede sig til at komme (trænge) ind i fårefoldene“, kom ofte i fårefoldene. — 82 krukku] må bet. „björn“, måske egl. „den i hi liggende sammenkrøbne“ (jfr. krukk og krukka; Ross). — 113 í brúðar átt] åbenbart identisk med í móðurætt = „til jorden“. — 124 gríðar] „øksens“. — 14–15; herimellem mangler vistnok noget (sml. hér næst 143 og 151). — 164 „for at bemægtige sig kvinder“. — 223 meiðslin] „det trykkende ved den tunge byrde“. — 23 er overhovedet dunkelt; meningen skulde helst være: „aldrig har jeg svunget således sværd mod nogen, at det ikke har gjort sin virkning“; det er l. 3–4, der er så vanskelige. 169Har de lydt omtr. så: að eg ei Heljar mætri mey | að mundi galt ↄ: at jeg ikke betalte dem som gave (gav dem) til Hels herlige mø?? — 241 bragðarlax] jfr. anm. til sag., kender jeg ikke andet steds fra, men ordet bet. vel „stærk laks med kraftige bevægelser“. — 252 allan] ↄ: skjǫldinn. — 264 hrofnar] står i forb. med ord som hrjúfr, hrufa (’brist‘) og bet. omtr. det samme som klofnar, men er noget svagere. — 273 úr skálmum] skálm egl. det ene bukseben; „helt i gennem“. — 293–4. Det er tvivlsomt, hvorvidt ordene skal opfattes som et alvorligt velment råd eller som ironi; der er meget der taler for det sidste; det er da en ironisk hentydning til Bjarkes lyde (björnetåen), hvorfor han straks fjærner den. — 321 treysta á tær] „stoler på deres tær“ ↄ: tager benene på nakken. — 343 balta] kendes ellers ikke; men må bet. „at uddele“. — 484 er uforståeligt og forvansket. — 492 ligeledes. — 564 „at hans klø(fornemmelser) forsvandt med det samme“; udtr. betegner det eftertrykkelige i handlingen.
VI. 33 det første ord er vel ófrǫm „bly, tilbageholden“, men hvad er plur. þær her? eg ætla þær er vel forvansket af er ýti kær? el. lign. — 121 Urnis gólfs . . ýta] „jættens gulvs (ↄ: skjoldets; jfr. Hrungnismyten) bærere“. — 183 kóngurinn (stillir)] er dog vist fejl for kappinn. — 291 skarðs] af skarðr „sværd“, jfr. navneremserne l. 40 (min udg.); kunde også være af skarr l. 70 sst.
VII. 12 við slímur] „langsomt, ugærne“; „slíma f. slímuseta sessio torpida, iners“ Jón Ól. (lex.). — 3 vaka] ↄ: for at digte. — 52 Ingjald kringum] dativ; adj. kringr. — 61 telgi] man væntede telgði, medmindre er hlífar telgi går på sönnerne („for at de skulde osv.“); det følg. er vistnok også endel forvansket. — 101 við oðin í laugi] uforståeligt og forvansket. — 3 móður] „vred på, fjendsk imod“ 170(guldet). — 3 fær] er adj. — 151 skilmings] „slangens“ (sand, = land, = guld); sikkert en forvanskning af et af de gamle slangenavne, der beg. med s og ender på -ingr. — 162 glóða steypir fleina] synes at måtte indeholde en omskr. for ringen, men hvorledes, er uklart. Jeg nævner som mulighed, at rette til glóðin strætis (storðar el. lign.) fleina, „spydstrædets (landets), = armens, ild“. Men så måtte det følgende sterkur være henført til hvad kenningen betyder, hringr, og ikke til dens hovedord, glóðin. — 171 forða] „føre (den) bort med sig“. — 3 um þilju elg] „over isen“ (som var mellem skibene), elgr = „snesjap, tæt sne“. þilju elgr (= elgsdyr) kunde også bet. „skibet“ el. her da „skibskanten“. — 181 hrugnis] bet. her „slange“, men er ellers ukendt og er vist forvansket. — 193 er uforståeligt og sikkert forvansket; der har stået, at Hrørek smed ringen i vandet. — 213 barði] står her usædvanlig i betydn. barðiz. — 233 slóða karfa] „skibets vej“, søen; af slóði masc. — 331 þrǫngvir setra] synes at måtte opfattes som „han som bringer trang og nød over (folks) boliger“; jfr. 281 Eisan geisar „bålet raser“. — 2 her synes noget forvansket, ti v i var kan ikke være ment som rimstav. — 361 Berlings leik] hdskrs læsem. er dunkel; eftersom Berlings tundr (V, 242) synes at måtte betyde „Odins flamme“ (sværd), måtte vi også her søge en omskr. med Odins navn i; derfor har jeg rettet. — 383 er sikkert forvansket og uforståeligt. Det første ord skulde helst beg. med sk-; af orða er mulig forvansket af af Fróða (jfr. VIII, 274): skeið var heið af Fróða malti?? — 422 gýgjar týgjum] „rustning“(?); gýgr = økse? — 471 hinn hvelli lúðr] må være forvansket; horn må være subj., men så mangler verb.; hið hvella þaut?? — 3 hringa] „sværdenes“. — 483 stundir] „mile“. — 53 Er dette vers dublet til det næste?
171VIII. 21 Baldur] usædvanlig halvkenning. — 54 skaufa] = skaufhala „ræv“. — 94 nú kom á hann] „nu blev han ramt“. — 121 vóru] fejlagtigt?; stór? — 234 flengja] „iler“. — 264 læs kappana?
1 Overskr. fra 146; Rímur af Bǫðvari Biarka A. Biarkarimur findes i mbr. som sideoverskrift.
2 líkt: riett mbr.
3 og giorir mbr.
4 eg: sål. 146 og mbr.; (ul. A).
5 síðr ok: sål. mbr.; ǫðrum A.
6 varra rett. fra hdskr.s varnar (mbr.-A).
7 vekja: taka mbr.
8 Hleiðar-: hleidrar- mbr.
9 og horfði A.
10 lýtir rett. fra As líðir; lyder mbr.
11 eg: þier tf. mbr.
12 skil: skilí mbr.
13 meira: mbr.; meir A.
14 auraglǫggr rett. i A for órriggligur(!); det rigt. har mbr.
15 sagt: fatt mbr. men sagt skr. over.
16 efter af er et j skr. i mbr. med punkt over det følg. a (aull-); det er derved betegnet som betydningsløst.
17 Bjór: mbr. og sål. A i randen; Biorn (ur.) A i teksten.
18 Álands: á lands A; a̋ . . . landz mbr.; men efter a̋ er noget udraderet.
19 kyflíngs mbr.
20 Blíða: mbr.; Blíður A.
21 réð: kann mbr.
22 eg ul. mbr.
23 Bjórs: Bior A; Bior med s skr. over i linjens slutn. synes mbr. at have.
24 Á ul. mbr.
25 þig: mbr.; sik A.
26 Fófnis: fræníngs mbr.
27 ekki: eigi A.
28 hann vili: ad uilíe hann mbr.
29 Far þv mbr.
30 ef: ad tf. mbr.
31 garpurínn mbr.
32 himininn(?)mbr.
33 veldi: vellí mbr.
34 spjátrar mbr.; spriátrar A.
35 kuedzt mbr.
36 eríndit mbr.
37 þannig: sv mbr.
38 angrar mbr.
39 slíku: lijku mbr.
40 kvedzt mbr.
41 svó: sa mbr.
42 leynir mbr.; leyni A.
43 Mǫttuls: Mǫttul mbr. og A.
44 -rít: fejl for hlít?
45 mæt er mbr.; mætir A.
46 Er rett. fra Æ i mbr. og A.
47 hefr: eigur mbr.
48 Menju rett. fra menia i mbr. og A.
49 mærínn mbr.
50 blíð rett. for þíð i mbr., A.
51 rítar mbr.; ríta A.
52 hægt: fátt mbr.
53 er rett. fra en i mbr., A.
54 málið: málínn mbr.
55 var mbr.
56 góðs mbr.; gott A.
57 þá: þegar mbr.
58 spjalla: hun var kat vid alla tf. mbr.
59 eyðir jallinn læs æsir jallsins?
60 ástum: æstvm mbr. (dittogr.).
61 hin mbr.; ul. A.
62 eg: at tf. mbr.
63 mærðar læs menja?
64 var mbr.
65 gjǫrðist mbr.; gerist A.
66 hyggja mbr.; hryggja A.
67 tefla mbr.; trefla A.
68 nǫkkuð mbr.; mikið A.
69 brǫgð í mbr.; brǫgðin A.
70 mun: honum tf. mbr.
71 eitthvert mbr.; einhvern A.
72 gá: rett. fra grá mbr. (i randen tf.), A.
73 Lofnin rett. fra lognin mbr., A.
74 eg mbr.; ul. A.
75 eg ul. A.
76 mikil mbr.; mikið A.
77 ekki mbr.; ei A.
78 ei hans vóru: hans uoru ecki mbr.
79 keifað mbr.; keipad A.
80 þá: sá mbr.
81 úlpu: ulfv mbr.
82 er a mbr.
83 hilmis rett. fra dǫglings mbr., A.
84 hið mesta: ad uijsu mbr.
85 ekki mbr.; eigi A.
86 var mbr.; ul. A.
87 ekki mbr., ei A.
88 hilmis: jallzíns mbr.
89 var: vard mbr.
90 eg mun vera mbr.
91 ekki mbr.; eigi A.
92 Ekki láttu: omv. mbr.
93 af: á mbr.
94 þeim: haunum mbr.
95 mín rett. fra sín mbr., A.
96 ei: i ecki mbr.
97 sín: mijn mbr.
98 ekki mbr.; eigi A.
99 hilmis: filkis mbr.
100 harla: furdu mbr.
101 ad mbr.; ul. A.
102 þá: því mbr.
103 berr sjálf omv. mbr.
104 upp mbr.; brátt A.
105 her mgl. en linje i mbr., A; i A bemærkes „fattes en Strophe“.
106 nagl mbr.
107 sonum mbr.
108 svó: þar mbr.
109 augun mbr.; augum A.
110 Nú sk. Fr. mbr.
111 geira: deína mbr.
112 gá um: taki hann mbr.
113 bergit mbr.
114 ekki mbr.; ei A.
115 iðr: i mbr. og A skr. yðr.
116 orða . . . óðar omv. mbr.
117 snælda i A skr. snjælda.
118 Venris mbr.
119 dygðar: dyggva mbr.
120 rekum mbr.; rekkum A.
121 farinn rett. fra kominn mbr., A.
122 jalli: hilmer mbr.
123 sá mbr.; þá A.
124 eg: at tf. mbr.
125 bruttu rett. fra burtu mbr., A.
126 illu mbr.
127 málinn mbr.
128 hlaup mbr.; hljóp A.
129 heiman rett. fra heim mbr., A.
130 hitti: fylgir mbr.
131 laufi hinn mbr.
132 þá: þegar mbr.
133 þessi: hinn tf. mbr.
134 sú mbr.; sem A.
135 brúði rett. fra bónda mbr., A.
136 að mbr.; ul. A.
137 er: sá mbr.
138 -verkr: -verk mbr.
139 Þrándi: ad tf. mbr.
140 tigu: tigi mbr.
141 þeim mbr.; þann A.
142 eyíumbr.
143 þeygi: þeyív mbr.
144 eru þar til: þar eru A; þar til eru mbr.
145 þá: þo mbr.
146 átti þessi: omv. mbr.
147 hljóða mbr.; hlíða A.
148 það rett. fra þvi mbr., A.
149 burtu mbr.
150 hana mbr.; hann A.
151 vodur mbr.
152 Hleið-: Hleidr- mbr.
153 l. h. ekki mbr.
154 mun hann rett. fra muntu mbr., A.
155 beygi: bíg͛rnͤínn mbr.
156 rítar mbr.; ríta A.
157 þann mbr.; þá A.
158 hár rett. fra hárs mbr., A.
159 fæstir mbr.; flestir A.
160 keyrði, skr. kerði A.
161 breiðum mbr.; einum A.
162 kvedia mbr.
163 Hætt- mbr.; Hætti- A.
164 eigi mbr.
165 þá: þeim mbr.
166 eyði, skr. eyðir mbr., A.
167 Þórir v. h. þá kendr mbr.
168 þræti ul. mbr.
169 hefr eg: hef eg A; ec hefi mbr.
170 skjóti: lioti mbr.
171 bryðju mbr.; gyðju A.
172 haf þu mbr.; hafði A.
173 einum: eide rett. til eida mbr.
174 runna rett. fra unna mbr., A.
175 en: og mbr.
176 beima- mbr.
177 boð-: bavd- mbr.
178 rímu rett. fra ríma mbr., A.
179 ætíð: iafnan mbr.
180 við: mbr.; A har til | : við : | .
181 sem leggr mbr.; leggur sem A.
182 Mínnvzt mbr.
183 og horf. mbr.
184 reiðug- A.
185 hinn r. h. mbr.
186 er mbr.; enn A.
187 en g. mbr.
188 mínnízt mbr.
189 linjen indledes med hann i mbr., A.
190 gengust mbr.; gengu A.
191 olvzt mbr.
192 fíjnann mbr.
193 er: eð A, ad mbr.
194 ǫxi þ. mbr.
195 þess: hann tf. mbr.
196 sáu: j tf. mbr.
197 hefr ul. mbr.
198 þinn rett. fra minn mbr., A.
199 þá: er mbr.
200 ferr: þarf mbr.
201 var mbr.
202 skulu mbr.
203 renna rettet fra vera mbr., A.
204 þessa mbr.; þessari A.
205 hvern: og tf. mbr.
206 hann nú: nu svo mbr.
207 hinn mbr.; ul. A.
208 að mbr.; ul. A.
209 er haldinn: hann mbr.
210 hlídínv mbr.
211 hefr: hef mbr., A.
212 fegri: vænni mbr.
213 þeim: honum mbr.
214 frá honum mbr.; honum úr A.
215 ok h. mbr.
216 spurði mbr.; spyrr A.
217 j nockud mbr.
218 Wid skulum helldr mbr.
219 þad k. v. mbr.
220 garmar rett. fra garpar mbr., A.
221 hann ul. mbr.
222 honum mbr..
223 hefr það omv. A, mbr.
224 hann A.
225 mundi: verda tf. mbr.
226 Hirðin giorði A.
227 þar mbr.; þá A.
228 mælti: þeygi tf. mbr.
229 legdi mbr.; lagði A.
230 gaf: var mbr.
231 úr mbr.; á A.
232 þá: þegar mbr.
233 og mgl. mbr., A.
234 Setztv mbr.
235 er: vm mbr.
236 sæmara mbr.
237 sveif rett. fra reið mbr., A.
238 -mein mbr.; -bein A.
239 og ul. mbr.
240 sendi: hann tf. mbr.
241 Hrólfr b. þ. mbr. og ul. að.
242 brutt, skr. burt mbr., A.
243 í bekkinn setr hann Hjalta rett. fra Hjalta setr í sætið mbr., A (rimbogstavet mangler og de to s’er er temlig stødende).
244 er: sem mbr.
245 honum rett. fra hinum mbr., A.
246 sneldr mbr., sveldr A.
247 sú rett. fra sá mbr., A i henhold til 614.
248 hún rett. fra hann mbr., A.
249 -lig rett. fra -ligr A; -liga mbr.
250 henni rett. fra honum mbr., A.
251 dugrinn mbr.; dugr A.
252 engi: eíngínn mbr.; ei A.
253 nytur mbr.
254 ramr sem trǫll ul. mbr. (ved linjeskifte).
255 baudvar mbr.
256 sem ausa rett. fra skulu rita mbr., A.
257 skil ligel. fra stil.
258 flytja með sér mbr.; flýta sér með A.
259 fagrligt mbr.; fagurt A.
260 þar: er mbr.
261 af: um mbr.
262 fekk hann huginn mbr.; einnig hǫgg A.
263 grindur mbr.; grindum A.
264 vandist mbr.; varðist A.
265 garðinn mbr.; garði A.
266 sveidrar mbr. (: hleidrar).
267 hónum er e. mbr.
268 kepna mbr.; keppa A.
269 þá: ul. mbr.
270 er: þa mbr.
271 ætt mbr.
272 býti mbr.; beiti A.
273 stétt: nafn mbr.
274 hetjur: prvdar tf. mbr.
275 ein mbr.; enn A.
276 lavnd mbr.
277 gullaz rett. fra geira mbr., A.
278 er rett. fra mun mbr., A.
279 nokkut mbr.; nokkur A.
280 hjó: hann tf. mbr.
281 -vópn: A skr. vop.
282 var mbr.
283 þá: ok mbr.
284 Her findes i hdss. 2 vers, der på grund af sammenhængen er flyttede til efter v. 27.
285 eg þ. l. mbr.
286 um ul. mbr.
287 svó meiðslin stinn: og langa leid mbr.
288 mig meiddu þar: eg modur var mbr.
289 eigi: alldrí mbr.
290 bít þú: bíjttu mbr.
291 í s. mbr.
292 Skiomenn . . . kemr mbr.
293 V. 28–29 står i hds. efter v. 21.
294 þær mbr.; ul. A.
295 -hǫggi mbr.; hófi A.
296 að: er mbr.
297 sneið þá mbr.; sneyddi A.
298 341–2 beina-Hj. | br. g. omv. mbr.
299 343–4 út . . b. | ǫ. t.: omv. mbr., A; bialta skr. A; uti skr. mbr.
300 ekki . . . sú: omv. mbr.
301 er kgr mbr., omv. A.
302 eignum : slikvm tf. mbr.
303 ef hiorvaþing mbr.
304 ueigardur mbr.
305 tíðr rett. fra frægr mbr., A.
306 fakur skr. mbr.
307 mundu honum hjá: hia honum mundi mbr.; honum hjá rett. fra A’s hjá honum hér.
308 hér rett. fra til mbr., A.
309 híalm mbr., hlíf A.
310 hlífar br. mbr.; hjálminn breiða A.
311 firðar mbr.; friðar A.
312 vaskur mbr.; vaskan A.
313 en: og mbr.
314 gvnna mbr.
315 ried mbr.
316 hring mbr.
317 nenti mbr.; meinti A.
318 Hn. h. sig mbr.
319 hűs mbr.
320 þydur A, mbr.
321 brandar mbr.
322 það þykki ráðið rekki: þier þikir ʀeckurínn ʀad mbr.; rekki skr. rekk A.
323 eg m. herð. mbr.
324 hvað: vér tf. mbr., A.
325 skræfa: uedra mbr., eg ul. mbr.
326 né sk.: og ei mvn eg mbr.
327 mun: skal mbr.
328 ad morni mbr.
329 ad mbr.; skr. | : til : | að A.
330 hann: og mbr.
331 aulann: havsínn mbr.
332 hann lagði leik: leikínn lagdí mbr.
333 beiða rett. fra njóta A; byda mbr.
334 skrifar A.
335 na̋ mbr.
336 á mbr.; ei A.
337 þú mgl. A.
338 ofravm mbr.
339 frægðar: ʀæsís mbr.
340 þrifna mbr.; mikla A.
341 menn þeir skr. A.
342 er: og mbr.
343 Langr v. sa mbr.
344 lyddum mbr.; lýðum A.
345 er lund var rett. fra með lundin mbr., A.
346 gekk: hann tf. A.
347 Aurnis mbr.
348 gólfs rett. fra gólf mbr., A.
349 hraktir skr. mbr.
350 bruttu rett. fra burtu mbr., A.
351 eg rett. fra og mbr., A.
352 mvndv mbr.
353 hann fekk mbr.
354 kemr mbr.; kempur A.
355 kóngurinn: stillir mbr.
356 þar mbr.; þeir A.
357 sóttu rett. fra sótti mbr., A.
358 þa eru mbr.
359 fyrri mbr.; fjarri A.
360 að skr. 2 gg. A
361 er: væri mbr.
362 lá á mbr.
363 ǫrt: huort mbr.
364 Hreytir rett. fra hreyti mbr., A (Hristir vilde være mere tiltalende).
365 og ul. mbr.
366 þá: er tf. mbr.
367 engum: aldri mbr.
368 kvíddi mbr.; kvíði A.
369 at mgl. mbr., A.
370 þagnar mbr.; þagna A.
371 ek mbr.; ul. A.
372 eg er omv. mbr., A.
373 vakna A.
374 kvinnur mbr.
375 innist það rett. fra mun það koma mbr., A.
376 og ul. mbr.
377 lýð mbr.
378 Enn rett. fra Hér mbr., A.
379 Hróar rett. fra Hrói mbr., A.
380 Fræddíst A.
381 Bör Helgi og Hróar ombyttes?
382 -laust rett. fra laus mbr., A.
383 þráttið: þrane mbr.
384 svinnann . . . atti mbr.
385 konungur skr. kóngur mbr., A.
386 mod űr mbr.
387 -sløngan rett. fra slauga mbr., A.
388 Hefnd á vendi rett. fra Hendr og vendr mbr., A.
389 Hálfdans rett. fra -dan mbr., A.
390 víðan mbr., síðan A.
391 víða: sijdann mbr.
392 blíðan mbr.; víðan A.
393 mæðu rett. fra mæður mbr., A.
394 Mætan ætti menja grip, það mæltu: rett. fra Mætum attu menta einn þann meiddi mbr., A.
395 skiptu mbr., skipta A.
396 hæst mbr.
397 meina mbr.; i A skr. menia | : meina : | .
398 sterkur rett. fra sterkr og mbr., A.
399 Hróar rett. fra Hrói = 182.
400 Ristur mbr.
401 bylgiur mbr.
402 hrjóta mbr.; fljóta A.
403 orda mbr.
404 hriota mbr.
405 um mbr.; af A.
406 Hrólfur ul. mbr.
407 stríði læs kífi?
408 svó læs hugr?
409 slóða rett. fra slóðar mbr., A.
410 sannr rett. fra samr mbr., A.
411 stinni: sínní mbr.
412 segist rett. fra seígvr mbr., segir A.
413 fríðu rett. fra fríða mbr., A.
414 hina víðu rett. fra svó víða mbr., A.
415 eptirspurn rett. fra eptir spyr mbr., A.
416 í braut: til grvns mbr.
417 Köfin: Kóf A; kavfínn mbr.
418 hafinv skr. mbr.
419 þrjú mbr.; þá A.
420 þar (ↄ: ðar) rett. fra fyrir mbr., A.
421 leik: heid mbr.; leið A.
422 búnir: vasker mbr.
423 vargr er margr og firðum: vargvrínn margur virdum mbr.; fríðum skr. A.
424 ferr rett. fra fór mbr., A.
425 herinn mbr.
426 Rekkar mbr.; Rekkir A.
427 eyland mbr.; eyar A.
428 Heiða reið rett. fra heiðarleið mbr., A.
429 á mgl. mbr., A.
430 liðinu mbr.; liði A.
431 eigi mbr.; eru A.
432 læstirum skr. mbr.
433 hilmi: hilmer mbr.; hilmis A.
434 lítið ul. mbr.
435 Vid skr. mbr.
436 og hverjum smærri rett. fra hdss kvað hreytir sverða (fra foreg. v.), men mbr. tf. det i teksten opt.
437 sér mgl. mbr., A.
438 að rett. fra eða mbr., A.
439 skatnar: segger mbr.
440 skjótt: fliott mbr.
441 tauldu skr. mbr.
442 a uollum mbr.
443 hnykkist mbr.; þrykkist A.
444 hlífar rett. fra hnífrinn mbr., A.
445 hrǫkkva: stockua mbr. (over st er skr. hr, men udraderet).
446 vǫllu: vollum mbr.
447 hans h. t. mbr.
448 að: nær mbr.
449 nafnar jafna rett. fra nafnan safna mbr., A.
450 hroktu mbr.
451 ýta morð rett. fra ýtarmeir mbr., A.
452 hrekr mbr.
453 djarfur rett. fra djarfa mbr., A.
454 snǫggvast mbr.; glǫggvast A.
455 sennu rett. fra sinni mbr., A.
456 randar mbr.; randa A.
457 ótrauðr rett. fra trauðr mbr., A.
458 balinu rett. fra bǫlvi mbr., A.
459 stvckv mbr.
460 Reckur þeker mbr.
461 fyr rett. fra frá mbr., A.
462 mengið rett. fra mengi mbr., A.
463 Bjarki mbr.; Bjarka A.
464 þeim í A.
465 hǫfuð mbr.; hǫfuðið A.
466 naktan mbr.; nakinn A.
467 hann ul. A.
468 smió skr. A.
469 mikill er skadi mbr.
470 mektar-: ofsa mbr.
471 eg má mbr.
472 pund mbr.; fund A.
473 og fr. mbr.
474 bauð, hermed ender mbr.
475 fólk- rett. fra fjǫl A.
476 að kappar omv. A.
477 báru rett. fra hverju A.
478 mundu skr. mundi A.
α hjónum mbr.; рукопись A, к сожалению, мне недоступна.
Источник: Hrólfs saga kraka og Bjarkarímur. Udgivne for Samfund til udgivelse af gammel nordisk litteratur ved Finnur Jónsson (STUAGNL XXXII). København. S. L. Møllers bogtrykkeri. 1904. S. XXVIII–XXX; 111–163; 166–171.
В данной электронной версии исправлены замеченные мелкие орфографические неточности, внесены исправления из списка опечаток в конце издания.
OCR, подготовка текста к публикации, исправления: Speculatorius
Disse rimer, hvoraf slutningen åbenbart mangler, findes kun i to håndskrifter. De har eksisteret i Jón Finnssons rimeafskrift, AM. 146a, 8º (med titlen Bjarkarímur), sikkert skrevne efter en membran, men her findes der nu kun den allerførste begyndelse 1–33 (einatt). En afskrift af dette hdskr., tagen medens det var fuldstændigt, findes i Ny kongelig samling 1135, fol., i udg. kaldt A, skrevet for Suhm af Torl. Adeldahl. Afskriften er ikke udført med nogen særlig omhu og indeholder sikkert endel fejl. Til alt held findes en anden afskrift på membran, rigtignok meget ung, i Stockholmerhdskr. 22, 4º, perg. Hdskr. ender her lidt för end A, nemlig i VIII, 20, men teksten har måske ikke dér været længere end i A. Dette hdskr. viser sig at være overordenlig nærbeslægtet med A, hvilket bedst ses af de mange fælles fejl; ikke desto mindre har det på mange steder bedre læsemåder end A. Der er formodning for, at flere (eller de fleste) af fejlene skyldes papirsafskrifterne selv (Jón Finnsson—Adeldahl); mange af dem havde jeg rettet för jeg fik membranen i hænde på en sådan måde som viste sig at være rigtig; andre steder havde jeg betegnet som urigtige uden at kunne rette dem helt, hvor mbr. har det rigtige; enkelte steder viste sig at være sådanne, at man overhovedet ikke kunde opdage fejlen, uagtet den var der. På den anden side har mbr. fejl, hvor A har det rigtige. Under sådanne omstændigheder var det omtrent ligegyldigt, om mbr. eller A lagdes til grund ved udgaven. Efter forskellige overvejelser besluttede jeg mig til at XXIXlægge A til grund og rette det efter mbr.: dennes afvigelser, hvor de ikke er optagne i teksten, er uden undtagelse anførte i noterne. Teksten må siges efter omstændighederne at være ret god, men den er ganske sikkert ikke allevegne den oprindelige. Jfr. anmærkningerne.
Det meste af rimerne er allerede blevet sammenlignet med sagaen og de andre isl. kilder. Det fremgår heraf, at de, for så vidt dette kan kontrolleres, slutter sig meget nær til Skjǫldungasaga, særlig i Arngrims form. Det er foran blevet fremdraget, hvor rimernes sagnform synes at stå tilbage for sagaens (f. eks. m. h. t. de 3 brødre, sönner af Bjór jarl osv.). Rimerne hjælper os godt på flere punkter, f. eks. m. h. t. ringen, dens skæbne og rolle. Forf. har ikke blot holdt sig til sin sagas Böðvarsþáttr, men har forskellige hentydninger også til andre steder og afsnit deri. Således til fortællingen om Vögg (I, 9 ff.), jfr. foran; for ikke at tale om Svipdagsafsnittet (V, 35 ff.). I VI, 34 nævnes bersærken Agnar og senere omtales udførlig hans forhold til ringen og kamp med Bödvar og fald (VII, 26 ff.); smilende dør han (VIII, 10–11) (jfr. Skíðaríma 146–47, hvor det samme siges om Agnar, der udentvivl er identisk med denne i Bj.r.). Hvad der her meddeles om Agnar er, sagnhistorisk set, særdeles værdifuldt. Saxo har en parallel hertil, nemlig kampen mellem Agnar og Bjarke og Agnars fald (med smil), men sammenhængen er ellers meget forskellig, idet Agnar først holder bryllup med Rolvs søster Rude (som Bjarke senere ægter). Herefter følger i rimerne (VIII, 14) en kort beskrivelse af Venerslaget og i forbindelse dermed en hentydning til et tog af Hvitsærk mod Sakserne, der ellers er ukendt (VIII, 19–21). Det sidste vers peger hen på Upsalatoget. XXXMen her afbrydes rimerne, hvad enten dette er afskrifternes eller forfatterens skyld; snarest det første.
Bjarkar. er, som det heraf ses, en ret betydningsfuld kilde for os. De kan sættes med et rundt tal til 1400. De hører til den ældste gruppe af rimer, skönt de ikke hører til den allerældste gruppe af arten. Dette fremgår af alle de kriterier, der står til vor rådighed, de korte mansange, de simple versemål og ikke mindst sprogformerne (enkelte rim beror på unöjagtigheder, udtale, som II, 26 son : kvón; II, 34 er : verr — enkelte steder foreligger der åbenbare forvanskninger).
Retskrivningen i rimerne er normaliseret i henhold til rimernes sprog omkr. 1400 i det hele; i de eksisterende håndskrifter er der overhovedet ikke tale om retskrivning. Mbr. har dog, skönt meget ung, været til adskillig nytte, men først og fremmest rimernes egne rim. For enginn (i A) er der således indsat engi, for Þórir(s) og lign. (A) i acc.-dat.-gen. er indsat Þóri(s) osv., for því hví. Jeg har i visse tilfælde holdt mig til membranens former som f. eks. þanninn, hvor A har þannig, aldri (for aldrei i A). I det hele kan jeg henvise til min korte redegörelse i fortalen til Fernir forníslenskir rímnaflokkar (1896), hvor de vigtigste hovedregler er fremhævede, som for det meste her er fulgte.
Til slutning udtaler jeg min tak til Det kgl. bibliotek i Stockholms bestyrelse, fordi den har udlånt rimemembranen til mig til benyttelse, samt til hr. bibliotekar dr. Kr. Kålund for forskellige oplysninger.