Северная Слава

Библиография

JÁ = Íslenzkar þjóðsögur og ævintýri I–VI. Safnað hefur Jón Árnason. Ný útgáfa. Árni Böðvarsson og Bjarni Vilhjálmsson önnuðust útgáfuna. Reykjavík: Bókaútgáfan Þjóðsaga, 1954–1961. (Первое издание: Leipzig, 1862–64.)

JTh = Rauðskinna hin nýrri I–III. Jón Thorarensen ritaði og tók saman. Reykjavík: Bókaútgáfan Þjóðsaga, 1971.

ÓD = Íslenskar þjóðsögur I–IV. Ólafur Davíðsson safnaði. Þorsteinn M. Jónsson bjó til prentunar. Bjarni Vilhjálmsson sá um útgáfuna. Reykjavík: Bókaútgáfan Þjóðsaga, 1978–1980.

SN = Gráskinna hin meiri I–II. Sigurður Nordal og Þórbergur Þórðarson gáfu út. Reykjavík: Bókaútgáfan Þjóðsaga, 1962 (1983). (Старое издание: Gráskinna I–IV. Sigurður Nordal og Þórbergur Þórðarson. Akureyri — Reykjavík, 1928–1936.)

SS = Íslenskar þjóðsögur og sagnir I–XVI. Safnað hefur og skráð Sigfús Sigfússon. Ný útgáfa. Óskar Halldórsson, Grímur M. Helgason og Helgi Grímsson bjuggu til prentunar. Reykjavík: Bókaútgáfan Þjóðsaga, 1922–1958 (1982–1993).

TÞH = Þjóðsögur og sagnir. Torfhildur Þorsteinsdóttir Hólm safnaði. Reykjavík, 1962.

ÞJ = Gríma hin nýja I–V. Safn þjóðlegra fræða íslenzkra. Þorsteinn M. Jónsson gaf út. Reykjavík: Bókaútgáfan Þjóðsaga, 1964–65 (1979). (Старое издание: Gríma I–XXV. Útg. Þorsteinn M. Jónsson. Akureyri, 1929–50.)

JÞ = Jón Þorkelsson. Þjóðsögur og munnmæli. 2. útgáfa. Reykjavík, 1956. (Первое издание: 1899.)

OB = Þjóðtrú og þjóðsagnir. Safnað hefur Oddur Björnsson. 2. útgáfa, aukin. Akureyri: Bókaforlag Odds Björnssonar, 1977. (Первое издание: Þjóðtrú og þjóðsagnir. Safnað af Oddi Björnssyni, útg. af Jónasi Jónassyni, sem ritar formála. Akureyri, 1908.)

Þjóðlegar sagnir og ævintýri I–II. Ingólfur Jónsson frá Prestbakka gaf út. Skuggsjá, 1974–1975.

Þjóðsagnabókin I–III. Sigurður Nordal tók saman. Fyrsta prentun 1971. Reykjavík: Almenna bókafélagið, 1980.

Munnmælasögur 17. aldar. Safn Árna Magnússonar. Útg. Bjarni Einarsson. Reykjavík, 1955.

Konrad Maurer. Isländische Volkssagen der Gegenwart vorwiegend nach mündlicher Überlieferung gesammelt und verdeutscht. Leipzig, 1860.

Huld I–VI. Ólafur Davíðsson ofl. Reykjavík, 1890–98 — úrval þess sem Ólafur hafði safnað sjálfur kom út í litlu kveri 1895. Það var síðan aukið í tvö bindi 1935 og 39 og síðar í þrjú bindi 1945 (Þjóðsögur).

Íslenzkir sagnaþættir og þjóðsögur, útg. Guðni Jónsson. Reykjavík, 1940–57.

Vestfirzkar þjóðsögur I–III. Safnað hefur Arngrímur Fr. Bjarnason. Útgefandi: Ísafoldarprentsmiðja h. f., 1954–1959.

Islendzk Æventyri. Isländische Legenden, Novellen und Märchen. 2 Bände. Herausgegeben von Hugo Gering. Halle, 1882–1883.

Sagnagrunnur (база данных по сказкам)

© Tim Stridmann