Draugarnir höfðu ólíkan búning, karldraugarnir voru oftast nær í mórauðri peysu með lamb húshettu og hengdu smala, sumir gengu við broddstaf. Kvendraugarnir voru með mórauðan draugarnir voru með mórauð skaut með afturbognum króki og oft á rauðum sokkum og sugu fingurnar.
OCR: Tim Stridmann