Sálufélag Þorleifs

Þorleif dreymdi mann er sagði honum að hann ætti að eiga sálufélag með ráðvöndum fjósamanni á Hólum og þangað fluttist Þorleifur og þar dó hann.

Источник: Íslenzkar þjóðsögur og ævintýri (1955), Jón Árnason, III. bindi, bls. 586.

© Tim Stridmann