Uppruni Sæmundar

Sæmundur Hólm1 var í mörgum hlutum ólíkur öðrum mönnum og undarlegur í háttum. Hann átti að vera kominn af álfum og margar sögur eru af honum undarlegar. Galdramaður átti hann og að hafa verið og er þessi ein galdrasaga af honum:


1 Prestur að Helgafelli 1789–1819, dó 5. apríl 1821.

Источник: Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri (1954), Jón Árnason, I. bindi, bl. 594.

© Tim Stridmann