Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri,
safnað hefir Jón Árnason

A. Mannanöfn, drauga og vætta

A

Abel, sonur Adams III 3, 5.

Abigael, stúlkunafn V 344.

Abíram (Abístor) I 444, II 64.

Abraham (Ábrahám), ættfaðir I 442, II 32, V 409.

Abraham Sveinsson útileguþjófur frá Krossi, Haukadal, Dal. (f. 1737) II 238–9, IV 400, 403.

Ábæjar-Skotta III 411–12. Sbr. Nýjabæjar-Skotta.

Adam (Ádám), ættfaðir I 7, 30, 95, 655, III 35, 159, V 343 („gamli endurlausnari“), 346, VI 4, 18.

Adolphus, þýzkur hertogi II 50.

Aðalbjörg Magnúsdóttir, kona Ásmundar Árnasonar, Ámá, Héðinsfirði, Eyj., síðast Minni-Þverá, Fljótum, Skag. (um 1795–71 1863) IV 8.

Agatha Helgadóttir abbadís, Kirkjubæ (d. 1343) II 77, nr. 103.

Agnar kóngur V 19–21.

Agnedíus kóngsson IV 643–5, 647.

Albína drottning V 19–20.

Alexander böðull í Austfjörðum (17. öld) I 455.

Alexander Magnus (þ. e. mikli, 356–323 f. Kr.) II 22.

Alexander Bjarnason bóndi, Gilhaga, Hrútafirði, Strand., síðast Þorsteinsstöðum, Haukadal, Dal. (1815–2712 1896) III 84.

Alexander Sveinsson, Skál, Síðu, V.-Skaft. (f. 1716, á lífi 1762, d. fyrir 1783) III 463.

Álja-Arnbjörg sjá Arnbjörg fótalanga.

Álfa-Árni sjá Árni Vilhjálmsson.

Álfheiður kóngsdóttir IV 621–6.

Álfheiður Jónsdóttir, kona Jóns Björnssonar Grímseyjarfara, Pétursborg, Glæsibæjarhr., Eyj. (um 1752–276 1821) IV 147.

Álfhildur huldukona í Helgaskeri III 148.

Álfrún huldukona III 38.

Álfur, ættfaðir álfa III 34.

Alheimur riddari, afturgenginn I 273–4.

Álka kóngsdóttir á Grikklandi IV 623–6.

Alvör álfkona I 59–63, III 34, VI 19–22, 28–9.

Ámundi galdramaður, Kötlustöðum, Vatnsdal (17. öld) I 585–6.

Ámundi Jónsson snikkari, Syðra-Langholti, Hrunamannahr., síðast Gufunesi, Mosfellssveit, Gullbr. (um 1738–58 1805) IV 262.

Ámundi Þormóðsson lögréttumaður, Skógum undir Eyjafjöllum (skömmu eftir 1600—í júlí 1675, dó á Þingvöllum) II 86, III 605, IV 205, 232.

Án (Áni), Ánastöðum, Hraunhr., Mýr. IV 31.

Ananías II 66.

Anasyel, engill I 445.

Andersen, Hans Christian, danskt skáld (1801–48 1875) II nr. 365.

Andrea Jóna Sigurðardóttir, f. k. Gunnars Einarssonar kaupmanns, síðast Nesi, Höfðahverfi, S.-Þing. (1851–152 1880) V nr. 91.

Andrés, eyfirzkur bóndi I 97–9.

Andrés, sem „stóð utan gátta“ I 209.

Andrés „sendisveinn“, draugur III 405.

Andrés Andrésson (Finnssonar) frá Krossi, Haukadal, Dal., síðast á Hjallasandi (um 1791–1820, drukknaði) I 289–90.

Andrés Einarsson (rangt: Jónsson) bóndi, Borgargerði, Borgarsveit, Skag. (f. um 1730, býr í Gerði hjá Sjávarborg 1762) IV 327–8.

Andrés Jónsson, Andrésarbúð við Stapa, Snæf. (f. um 1686) I 454.

Andrés Skúlason bóndi, skáld, smiður, Bakka, síðast Læk, Viðvíkursveit, Skag. (um 1782–271 1860) III 304.

Andrés Þorgeirsson, Ytrahóli, Fnjóskadal, S.-Þing. (býr þar 1754) I 336.

Andri, bergrisi í Andrahaus á Hólaey, Skarðlöndum, Dal. I 465.

Andvari, dvergur I 132.

Áni (Án), Ánastöðum, Hraunhr., Mýr. IV 31.

Áni ljótur, sjá Mána-Ljótur.

Anna kóngsdóttir IV 618, 620–21, 641, 643.

Anna, kona Gísla mágs V 425–6.

Anna, stúlka í Grímsey I 221.

Anna, kona Gísla Þorsteinssonar Bakkabróður, Fljótum, Skag. V 386, 388.

Anna vinnukona, Bessastöðum, Álftanesi I 346.

Anna, ung stúlka, Heiði, Mýrdal, V.-Skaft (um 1780) IV 259, nr. 355–66.

Anna, sögð búandi ekkja, Móafelli, Fljótum, Skag. III 160.

Anna Benediktsdóttir (pr. Sveinssonar), kona sr. Friðriks Guðmundssonar á Ásum og síðar sr. Páls Thorarensens, Sandfelli (1791–25 1865) III 426.

Anna Ólína Björnsdóttir, Þúfum, Óslandshlíð, síðar kona Snorra Bessasonar, Garðakoti, Hjaltadal, síðast Enni, Viðvíkursveit, Skag. (1867–239 1917) V nr. 15.

Anna Guðrún Eiríksdóttir, kona Jóns Borgfirðings, Akureyri, síðast í Reykjavík (1828–104 1881) III nr. 420.

Anna Guðmundsdóttir, Aðalbóli, Hrafnkelsdal, N.-Múl. (um 1784–156 1862) I 282.

Anna Hjaltested (Pétursdóttir), Steinnesi, Hún. (1824–235 1841) III 448.

Anna Jónsdóttir, kona Björns Jónssonar, Uppsölum, síðar Syðraholti, Svarfaðardal, Eyj. (f. um 1812, húskona í Syðraholti 1855) I 47.

Anna María Jónsdóttir, kona Erlings Guðmundssonar bónda, Fljótsdal, Fljótshlíð, Rang. (um 1776–119 1836) I 49–50.

Anna Sigurðardóttir, kona Friðriks Jósefssonar, Ytriey (rangt: Syðriey), síðast Svangrund, Skagaströnd, A.-Hún. (um 1798–16 1862) III nr. 108.

Anna Vigfúsdóttir, Stóruborg undir Eyjafjöllum og Teigi, Fljótshlíð, Rang. (16. öld) IV 195, 200–201.

Anna Þorsteinsdóttir, kona Kleofasar Jónssonar á Æsustöðum, síðast Reykhúsum, Eyj. (um 1765–137 1810) III 57.

Antikristur (Antichrist) II 61.

Antonius („Attaníoss“), mannsnafn V 349.

Antoníus Jónsson bóndi, hreppstjóri, Syðri-Grenivík, Grímsey, Eyj. (bóndi þar 1753, húsmaður 1762. Dánarbú hans skrifað upp 165 1779) III 590.

Api fornmaður, Apavatni, Grímsnesi, Árn. II 84.

Arakots-Jón sjá Jón Jónsson.

Arbæjar-Skotta sjá Nýjabæjar-Skotta.

Ari (Kári), sonur Kötlu og Kára (Kárs) huldumanns I 60.

Ari, bóndasonur, Hömrum, Hraunhr., Mýr. IV 32.

Ari fróði, sjá Ari Þorgilsson.

Ari Arason stúdent, Flugumýri, Skag. (1813–139 1881) III 302.

Ari Bjarnason (Vellygna-Bjarna), Bjargi, Miðfirði, V.-Hún. IV 247.

Ari Eyjólfsson (klausturhaldara Einarssonar), Vallatúni, undir Eyjafjöllum, Rang. (18. öld, fór til Hollands) IV 149–50.

Ari Gíslason bóndi, Miðhlíð, Barðaströnd, Barð. (um 1755—í maí 1816) IV 231.

Ari Guðmundsson pr., Mælifelli, Skag. (1632–257 1707) III 580.

Ari Jónsson bóndi, Efri-Sandvík, Grímsey, Eyj. (um 1808–265 1863) V 483.

Ari Jónsson (pr. greipaglennis Einarssonar) („Galdra-Ari“), síðast í Kaupangssveit, Eyj. (um 1720—í nóv. 1783) I 358–60, 515.

Ari Jónsson bóndi, Reykhólum, síðast Mýrartungu, Reykhólasveit, Barð. (um 1748–157 1816) III 309.

Ari Jónsson (Gamlasonar, yngri, á Stokkseyri) kaupmaður, Hafnarfirði (um 1796–196 1863) III 333.

Ari Jónsson (pr. Arasonar) bóndi, Sökku, Svarfaðardal (rangt: Ari í Ögri) (1657–1698) III 414, IV 149.

Ari Jónsson, líkl. eyfirzkur maður, e. t. v. Ari bókbindari og skáld í Víðigerði (1833–91 1907) I nr. 328, II nr. 215, 249.

Ari Magnússon sýslumaður, Ögri við Ísafjarðardjúp, N.-Ís. (1571–1110 1652) I 185, 508, II xxi, III 414 (á að vera Ari Jónsson, Sökku), 585–6.

Ari Másson (Mársson), sonur Kötlu I 61–2, VI 22–8.

Ari Ólafsson bóndi, Skútustöðum við Mývatn, S.-Þing. (um 1739–227 1797) III 400.

Ari Ormarsson vinnumaður, Sauðanesi, Langanesi, N.-Þing. (um 1803–213 1863) I 289.

Ari Teitsson, Háteigi, Akranesi, Borg. (um 1768–214 1816, drukknaði) V 467.

Ari Teitsson bóndi, Reykhólum, Barð. (um 1691–1749, drukknaði á Gilsfirði) III 309.

Ari Þorgilsson fróði (1067–911 1148) II xxix, xxxviii, III 491, V nr. 449. Sbr. Íslendingabók (Ýmis nöfn).

Ármann í Ármannsfelli, Árn. I 197, 202, 242.

Ármann, útilegumaður í Ármannshelli, Barð. IV 34.

Ármann Tálknfirðingur, Eysteinseyri, Tálknafirði, Barð. („Á líklega að vera Hermann Hermannsson á Eysteinseyri, 51 árs 1762.“ Guðni Jónsson) I 324.

Arnarfellslabbi (Labbi), draugur í Arnarfelli við Krýsuvík III 593–4.

Arnarnes-Guðmundur útileguþjófur IV 400–401, sbr. Arnes Pálsson.

Árnasynir, nafnar (Jón Árnason, Skjaldarbjarnarvík, og Jón Árnason, Ófeigsfirði), Strand. IV 174.

Arnbjörg fótalanga (Álfa-Arnbjörg), skagfirzk vergangskona V 426–7.

Arnbjörg Eyjólfsdóttir (Péturssonar) frá Rein, Hegranesi, kona Stefáns Vigfússonar, Ytribrekkum, Blönduhlíð, Skag. (um 1805–53 1889) IV 213.

Arnbjörn Árnason („Skarnbjörn“) bóndi, stúdent, Akri, A.-Hún., síðast Stóraósi, Miðfirði, V.-Hún (1776–251 1835) IV 240.

Arnbjörn Eyjólfsson (rangt: Ólafsson), Kvoslæk í Fljótshlíð, Rang. (um 1725–297 1798) III 78.

Arnbjörn Þórarinsson bóndi, Valdalæk, Vatnsnesi, síðast Grafarkoti, Miðfirði, V.-Hún. (um 1743–87 1814) V 409.

Arndís Eyjólfsdóttir, kona Jóns Sveinssonar og síðar Sigurðar Eyjólfssonar, Eystri-Sólheimum, Mýrdal, V.-Skaft. (f. um 1735, á lífi 1801) III 449.

Arnes Pálsson fjallaþjófur, síðast í Engey (um 1719–79 1805) II 163, 238–9, 241–2, IV 400, 403.

Arngeir landnámsmaður, Sléttu, N.-Þing. IV 120.

Arngrímur frá Vatnsenda, Vesturhópi, V.-Hún. III 60.

Arngrímur, óð Þjórsá með Gottsvini Jónssyni IV 199.

Arngrímur Brandsson ábóti, Þingeyrum (d. 1310 1361) II 30.

Arngrímur Einarsson (Arngrímssonar) bóndi, Gili. Borgarsveit, síðast Skarði, Gönguskörðum, Skag. (um 1733—í marz 1819) IV 327. Sbr. Arngrímur Hallgrímsson.

Arngrímur Eyjólfsson, Leifsstöðum, Öngulsstaðahr., Eyj. og Ljótsstöðum, Höfðaströnd, Skag. (f. um 1728, á Ljótsstöðum 1801) III 420.

Arngrímur Hallgrímsson (ranglega talinn bróðir Jóns Einarssonar á Sauðá, sbr. Arngrímur Einarsson) bóndi, Gauksstöðum, Skaga, Skag. (um 1748–237 1828) II 171, III 360.

Arngrímur Jónsson lærði, pr. Melstað, Miðfirði, V.-Hún. (1568–276 1648) II xxvi, IV 100.

Arngrímur Jónsson lögsagnari, Ásgeirsá, síðast Auðunarstöðum, Víðidal (ranglega talinn búa Aðalbóli, Miðfjarðardölum), V.-Hún. (um 1725–1910 1792) IV 324–5. Sbr. Illugi Arngrímsson.

Arngrímur Magnússon hinn ríki, Njarðvík, N.-Múl. (d. um 1657) IV 185.

Arngrímur Pétursson pr., síðast í Vestmannaeyjum (um 1660–1742) III nr. 187.

Árni hertogasonur, þjónustumaður Einars konungs V 471–3.

Árni útlegumaður, bóndason úr sveit IV 368.

Árni fóstursonur Kálfs Árnasonar I 489.

Árni, borgfirzkur bóndasonur IV 359–64.

Árni, pr. á Álftamýri, Arnarfirði, V.-Ís. I 296.

Árni bóndi, Glúmsstöðum, Fljótsdal, N.-Múl. III 378–9. Sbr. Magnús Jónsson.

Árni, Grund, Skorradal III 222.

Árni bóndi, Haga í Holtum, Rang. III 592.

Árni bóndi á Heydalsá, Tungusveit, Strand. III 591.

Árni bóndi, Hlaðhamri, Hrútafirði II 265–7.

Árni bóndi, Hömrum, Reykjadal, S.-Þing. III 147.

Árni bóndi, Kambi, Árneshr., Strand. (17. öld?) III 587–8.

Árni, Melabergi, Miðnesi, Gullbr. III 150–51, 153–4, nr. 211.

Árni Skagfirðingur IV 461, 463–4.

Árni smalamaður í Þykkvabæ, Álftaveri, V.-Skaft. II 169–70.

Árni Árnason bóndi, Skógum, Axarfirði, síðar Gunnarsstöðum, Þistilfirði, N.-Þing. (f. um 1820, á lífi 1888) III 365, nr. 481.

Árni Bjarnason, maður með kreppta hönd, líklega í Strandasýslu III 71.

Árni Böðvarsson skáld, Ökrum, Hraunhr. Mýr. (1713–1776) III nr. 689.

Árni Dínusson bóndi, Hjaltadal, Fnjóskadal, síðast að Skarði, Dalsmynni, S.-Þing. (um 1772–245 1845) IV 139.

Árni Eyjólfsson, Hólmum, Reyðarfirði III 154–5, nr. 212. Sbr. Árni Vilhjálmsson (Álfa-Árni).

Árni Eyjólfsson sýslumanns Halldórssonar (17. öld) IV 205.

Árni Gíslason sýslumaður, Hlíðarenda, Fljótshlíð, Rang. (d. 1587) II xxiii, IV 205.

Árni Gíslason bóndi, skáld, Höfn, Borgarfirði, N.-Múl. (1724–308 1809) II 151.

Árni Gíslason lögréttumaður, Ytrahólmi, Akranesi, Borg. (um 1590–410 1654) II xxi.

Árni Grímsson (Einar Jónsson sterki), sakamaður, lengst á Ytribrekkum á Langanesi, síðast Svalbarði, Þistilfirði, N.-Þing. (um 1722–1786) IV 155–8. Sbr. Árni Jónsson sakamaður.

Árni Halldórsson, barn, Fossum, Svartárdal, A.-Hún. (f. um 1752, á lífi 1762) III 53–4.

Árni Halldórsson pr., Grímsey, síðast Tjörn, Svarfaðardal, Eyj. (1776–511 1842) III 301, 447, IV 3 (gæti átt við hann, var pr. í Grímsey 1806–9).

Árni Helgason pr., Görðum, Álftanesi (1777–1412 1869) I 398, 404.

Árni Hjörleifsson sterka, bóndi, Snotrunesi, Borgarfirði, N.-Múl. (um 1791–1812 1833; „dó óharðnaður um tvítugt“ mun eiga við Magnús bróður hans, er dó í marz 1824, 24 ára) II 156.

Árni Högnason, líklega í Mýrdal, V.-Skaft. IV 148.

Árni Höskuldsson, Neðriskútu, síðast Vík, Siglufirði, Eyj. (1817–301 1887) V 458.

Árni Illugason munkur (13. öld) I 412.

Árni Illugason pr., Grímsey, síðar Hofi, Skagaströnd (1754–118 1825) II nr. [135], IV 3 (gæti verið Árni Halldórsson pr.).

Árni Jónsson, sakamaður (öðru nafni Einar Jónsson) IV 316–17. Sjá Árni Grímsson.

Árni Jónsson bóndi, Ásbúðum, Skaga (Ketusókn, Skag.), síðast Fjalli, Skagaströnd, V.-Hún. (um 1778–315 1865) III 334–5, nr. 444.

Árni Jónsson (pr. Arngrímssonar á Heylæk) bóndi, Deild, Fljótshlíð, Rang. (hefur víst aldrei verið til) III nr. 187.

Árni Jónsson (Æsustaða-Árni), bóndi, Grund, síðast Æsustöðum, Eyj. (um 1763–287 1843) V 460–61.

Árni Jónsson pr., Hofi, Skagaströnd (um 1630–1681) I 434.

Árni Jónsson pr., Hvallátrum, Breiðafirði (um 1560–88 1655) II xxviii.

Árni Jónsson (frá Bakka, Rang.), Kirkjubæ, síðast Vilborgarstöðum, Vestmannaeyjum (um 1812–81 1855) III 124.

Árni Jónsson (frá Pétursey, Mýrdal) bóndi, Múlakoti, Fljótshlíð, Rang. (um 1728–29 1804) III nr. 187.

Árni Jónsson vinnumaður, Núpi, Axarfirði (31 árs 1843) III 365.

Árni Jónsson hreppstjóri, Stað, Hrútafirði, V.-Hún. IV 218–24, 226–8.

Árni Jónsson Eyjafjarðarskáld, Stórahamri og Sámsstöðum, Eyj. (um 1760–18 1816) II 547, nr. 389, III 78–9, nr. 145–6, IV 206–11. Sbr. Bjarkarbragur og Brauðbragur (Ýmis nöfn).

Árni Loftsson pr., Dýrafjarðarþingum, síðast í Gerði hjá Sælingsdal, Dal. (um 1623, á lifi 1703) I 434.

Árni Magnússon (Hjaltasonar), bóndi, lögréttumaður, Heylæk, Fljótshlíð, Rang. (f. um 1600, á lífi 1671) IV 202.

Árni Magnússon prófessor, Khöfn (1663–71 1730) I xviii, xxii, 157, 160, 238, 472–3, 475, 498, nr. 167, 172, 264, 497–511, 556–7, II xviii, xix, xxii, xxviii-xxx, xxxiv, 90, 389, nr. 272, 278, 313, III 578.

Árni Markússon bóndi, Svertingsstöðum, síðast Kaupangi, Kaupangssveit, Eyj. (um 1763–271 1856) I 279, nr. 301.

Árni Oddsson lögmaður, Leirá, Borg. (1592–103 1665) II 124–6.

Árni Ólafsson, Botni (Árna-Botni), Helgafellssveit, Snæf. (býr þar 1681) I 100, II 499.

Árni Ólafsson, Hlíð undir Eyjafjöllum, Rang. (f. um 1688, í Hlíð 1729, d. fyrir 1762) IV 196.

Árni Ormarsson, Eldjárnsstöðum, Langanesi, N.-Þing. (f. 1801) I 289.

Árni Pálsson hreppstjóri, Múlasveit, síðast í Flatey, Barð. (um 1786–912 1874) I 46, nr. 68.

Árni Sighvatsson útilegumaður IV 433.

Árni Sigurðsson bóndi, Gunnsteinsstöðum, Langadal, A.-Hún. (um 1743–1815) II 174, III 389–90.

Árni Sigurðsson prestur, Skorrastað, Norðfirði, S.-Múl. (um 1579—um 1638) I nr. 272. Sbr. Einar Sigurðsson pr., Eydölum.

Árni Skaftason pr., Sauðanesi, Langanesi, N.-Þing. (1693–278 1770) I 288, III 246, 584, IV 156.

Árni Snorrason pr., Felli, Sléttuhlíð, Skag. (1768–282 1833) IV 212.

Árni Stefánsson (pr. Árnasonar), Felli, Sléttuhlíð, síðar bóndi Litladal, Saurbæjarhr., Eyj. (1842–315 1921) III 210.

Árni Vídalín (Geirsson) stúdent, síðast að Miðhúsum, Reykhólasveit, Barð. (1796–57 1834) I 399.

Árni Vilhjálmsson (Álfa-Árni, Ljúflinga-Árni), líklega sonur Vilhjálms Vilhjálmssonar, er býr á Lambeyri við Eskifjörð 1734. I 3, 5–6, 89–95, nr. 1, 3, II xvii, III 6, 8, VI 12–18. Sbr. og Árni Eyjólfsson, Hólmum, sjá og Árnahjal (Ýmis nöfn).

Árni Þórálfsson, Þóreyjarnúpi, Kirkjuhvammshr., V.-Hún. IV 457–8, 461.

Árni Þórarinsson Hólabiskup (1741–57 1787) IV 50.

Árni Þórðarson ríki, lögréttum., Arnheiðarstöðum, Fljótsdal, N.-Múl. (1689–1771) IV 218.

Árni Þorláksson Skálholtsbiskup (1237–174 1298) I 217, 411–12.

Árni Þorleifsson bóndi, Tindum, Svínadal, A.-Hún. II 20, 21.

Árni Þorsteinsson bóndi, Gjögri, Strand. (1795–1812 1863) IV nr. 472, VI 57.

Árni Þorsteinsson pr., Kirkjubæ, Hróarstungu, N.-Múl. (1754–1510 1829) I 516.

Árni Þorsteinsson, giftur vinnumaður, Syðri-Grenivík, Grímsey, Eyj. (um 1801–141 1841) III 489.

Árni Þorvaldsson hreppstjóri, Meiðastöðum, Garði, Gullbrs., síðast á Innrahólmi, Akranesi, Borg. (1824–311 1901) IV nr. 328.

Arnlaug Sveinsdóttir, kona Einars Sighvatssonar, Yztaskála undir Eyjafjöllum, Rang. (um 1795–257 1866) IV 196.

Arnljótur huldumaður I 23–4, III 34–5.

Arnljótur Árnason bóndi, Gunnsteinsstöðum, Langadal, síðast á Guðlaugsstöðum, Blöndudal, Á.-Hún. (1788–712 1865) I 266, II 174, III 389–90, nr. 509.

Arnljótur Illugason bóndi, Guðlaugsstöðum, Blöndudal, A.-Hún. (um 1760–185 1834) I 266.

Arnljótur Ólafsson prestur, Sauðanesi (1823–2910 1904) I nr. 130, 138, 144, 284–6, 311, 342, 486–7, 490–91, III nr. 549.

Arnór, Sandi, sjá Arnþór Ólafsson.

Arnór, bóndasonur, Sælingsdalstungu, Dal. (Þess má geta, að 3. júní 1754 er grafinn að Sæltngsdalstungu Arnþór Jónsson „sem varð 16 ára gamall“.) I 32–4.

Arnór Gunnarsson (Gunnarsen) kaupm., Keflavík, Gullbr., síðast Rvík (1798–410 1851) III 448.

Arnþór álfabarn III 17.

Arnþór, bóndi Mývatnssveit, S.-Þing. I 329–30. Sbr. Arnþór, Reykjadal, og Arnþór Ólafsson.

Arnþór, Reykjadal, S.-Þing. III 411. Sbr. Arnþór, Mývatnssveit, og Arnþór Ólafsson.

Arnþór (Arnór) Ólafsson bóndi, Sandi, Aðaldal, S.-Þing. (17. öld) I 46–7, 49, 287, 595–8, III 86, 395–6. Sbr. Arnþór, bóndi Mývatnssveit, og Arnþór, Reykjadal.

Aron, bróðir Móse II 35.

Aron Hjörleifsson sterki (d. í Noregi 1255) IV 34.

Artus konungur grimmi V 254–7.

Artus kóngur, maður Gríshildar V 28–9.

Árum-Kári pr., Selárdal, Arnarfirði I 489–92, II xxxiii.

Ása, ágizkunarnafn fyrir Gilitrutt I 173.

Ása karlsdóttir II 432, 441, V 15–17, 19, 117–18, 124–6, 145.

Ása kóngsdóttir IV 633, 636, V 207, 209, 211, 215.

Ása bóndakona, Hóli, Kelduhverfi, N.-Þing. III 170–73.

Ása Hringsdóttir kóngsdóttir IV 552–3.

Ása Jónsdóttir, Borgum, Grímsey, Eyj. (f. um 1787, er á Borgum 1801) III 15.

Ásaþór sjá Þór.

Ásbjörn „vegghamar“, Hlaupandagerði, Útmannasveit, N.-Múl. (10. öld) IV 111.

Ásbjörn Þórðarson (og Grundar-Helgu) hinn fagri II 114–15.

Asbjörnsen, Peter Christian, norskur þjóðsagnafræðingur og rithöfundur (1812–61 1885) II xxxii.

Ásdís „hjá [Hallgrími?] Scheving“ (gæti verið Ásdís Daðadóttir, er dó í Gróttu á Seltjarnarnesi 4. júlí 1902, 71 árs) I nr. 803–7.

Ásdís Jónsdóttir (Skessu-Jóns) III 274.

Ásgautur, forsprakki Hólamanna II 141–2.

Ásgeir, einn Hellismanna II 292.

Ásgeir Bjarnason pr., Mýrum, Dýrafirði, V.-Ís. (1703–48 1772) I nr. 589.

Ásgeir Einarsson pr., Tröllatungu, Strand. (1615–1702) III 587, 591.

Ásgeir Einarsson bóndi, alþm., síðast á Þingeyrum, A.-Hún. (1809–1511 1885) III nr. 360.

Ásgeir Finnbogason, Lambastöðum, Seltjarnarnesi, Gullbrs., síðar Lundum, Stafholtstungum, Mýr. (1814–254 1881, drukknaði) I 367, 369, 372.

Ásgeir Þorsteinsson bóndi, Rauðamýri, Langadalsströnd, N.-Ís. (um 1753–44 1831) III 416.

Ásgerður, jarlsdóttir frá Gautlandi III 250.

Ásgrímur, fornmaður, Ásgrímsstöðum, Hjaltastaðaþinghá, N.-Múl. IV 111.

Ásgrímur Ásgrímsson vinnumaður, Laxárdal, Gnúpverjahr., síðar bóndi á Heimalandi, Flóa, Árn. (um 1825–101 1860) IV 262.

Ásgrímur Ásmundsson bóndi, Skeiði, Fljótum, Skag. (um 1811–29 1878) IV 116.

Ásgrímur Elliða-Grímsson, Tungu (Bræðratungu), Biskupstungum, Árn. (10. og 11. öld) IV 130–31.

Ásgrímur Illugason, Þverfelli, síðast Englandi, Lundarreykjadal, Borg. (um 1764–52 1844) IV nr. 28.

Ásgrímur Jónsson, Stóru-Drageyri, Borg. (býr þar 1733) III 595.

Ásgrímur Vigfússon, Hellnaprestur (1758–1912 1829) III 231.

Áshildur Þorbrandsdóttir, kona Þorgríms Kárasonar, Silfrastöðum, Blönduhlíð, Skag. I 238.

Ási sjá Ásmundur karlssonur.

Askasleikir, jólasveinn I 208.

Askur Grýlusonur III 285.

Áslaug kóngsdóttir II 367–8, IV 629–32.

Áslaug Guðmundsdóttir, Stafholti, Mýr., kona Árna Jónssonar á Stað, Hrútafirði. V.-Hún. IV 219, 227.

Ásmundur sjá Suðurferða-Ásmundur.

Ásmundur undir Ásmundargnúpi í Viðidal I 201–2.

Ásmundur bóndasonur V 310–11.

Ásmundur, bróðir Kötlu á Reykhólum VI 26.

Ásmundur draugssonur III 556–7.

Ásmundur (faðir Jóns) bóndi, Borgarfirði I 313.

Ásmundur flagðagæfa I 163–71, nr. 297.

Ásmundur vinnumaður, Grásíðu, Kelduhverfi (18. öld) I 359, nr. 372.

Ásmundur bóndasonur, Fjalli, Kolbeinsdal, Skag. II 256–8.

Ásmundur hulduprestur III 37.

Ásmundur karlssonur (Ási) V 139.

Ásmundur kóngsson II 324–5, 414, 417, IV 513–14, 548–55, 607–12, V 46, 48.

Ásmundur, kallaður pr. á Melstað III 124–5.

Ásmundur prestssonur, sagður úr Húnavatnssýslu III 613–14, 616–17.

Ásmundur Ásmundsson bóndi, galdramaður, Austur-Skálanesi, Vopnafirði (líklega sá, sem er vinnumaður á Torfastöðum 1703, 39 ára) III 380, 591, IV 181–2.

Ásmundur Gíslason, pr. Hálsi, Fnjóskadal, S.-Þing., síðast Rvík (1872–42 1947) IV 68, V 445, 447, 453, nr. 415–18, 422–9, 442. Í skýringum er sr. Ásmundi ruglað saman við afa hans og alnafna bónda á Þverá (1800–810 1876).

Ásmundur Hallvarðsson húsmaður, Miðhúsum, Garði, Gullbr., „ofan úr sveitum ættaður“ (f. um 1752, í Miðhúsum 1814) IV 102.

Ásmundur Ólafsson (pr. Guðmundssonar) blindi, bóndi, Hrafnabjörgum, Jökulsárhlíð (17. öld) II 148.

Ásmundur Sæmundsson, Samkomugerði, Eyj., sjá Barnaber (Ýmis nöfn).

Ásný karlsdóttir V 119, 238.

Ásný Bjálfadóttir kóngsdóttir IV 531–2, 535.

Asser, sonur Jakobs II 54.

Assverus, Gyðingurinn gangandi II 50–51.

Ásta Bjarnadóttir útilegumanns Grímssonar IV 419–21.

Ásthildur Thorsteinsson (= Ásthildur Jóhanna Guðmundsdóttir), kona Péturs Thorsteinssonar, Bíldudal, síðast í Rvík (1857–14 1938) IV nr. 502, V nr. 11, 48, 167, 191, 211, 544.

Ástríður, systir Þórðar útileguprests IV 330–32.

Ástríður Ólafsdóttir (ranglega nefnd Herdís), Fellsenda, Miðdölum, Dal. (um 1657—í ágúst 1737) III 417.

Ástríður Sigurðardóttir, kona Guðmundar Snorrasonar, Vörum, Inn-Garði, Gullbrs. (um 1722–186 1791) III 595.

Atli, einn Hellismanna II 292.

Atli Sigurðsson (Ímasonar) úr Meðallandi, Skaft. (f. um 1677, á lífi 1708) I 160–62, nr. 172.

Attaníoss, „mannsnafn“ V 349.

Áttærings-Jón sjá Jón Björnsson skafins.

Auðúlfur, fornmaður, Auðúlfsstöðum, Langadal, A.-Hún. IV 115.

Auðun skáld V 447–8.

Auðun stúdent IV 408–9.

Auðun Jónsson pr., síðast Stóruvöllum, Landsveit, Rang. (1770–88 1817) IV 261, nr. 440.

Auður Ketilsdóttir hin djúpúðga, landnámskona, Hvammi, Dal. (9. og 10. öld) I 140–42, II xxix.

Ausa, dóttir Grýlu III 285.

Austri dvergur IV 624–5.

Ávaldi Ingjaldsson skegg (10. öld) II 188. Sbr. Skegg-Ávaldi.

Axlar-Björn sjá Björn Pétursson, Öxl.

B

s. B. Kr. sjá Benedikt Kristjánsson, pr. Múla.

Baal-Selbúb, sbr. atriðaskrá (kölski).

Baggi jólasveinn III 284.

Bakkabræður sjá Ýmis nöfn.

Bakkadraugurinn, Prestsbakka, Hrútafirði I 274.

Baldur hvíti áss, goð I 436, V 434.

Baldvin huldumaður III 116–21.

Baldvin Einarsson lögfræðingur frá Hraunum, Fljótum, síðast í Khöfn (1801–92 1833) I 278, II 500.

Balli sjá Bjarni Jónsson pr., Möðrudal.

Balthasar kóngur, einn Austurvegsvitringa II 29, 65.

Bandaleysir jólasveinn III 284.

Bangsemon, Bangsimon, karl við kóngshirð II 342, 419–21, V 67–70.

Barabas sjá Barrabas.

Barbara (St. Barbára) heilög mær II 64.

Barði sjá Loðinbarði Strútsson.

Barði, húskarl Jórunnar (Jóru) í Helliskoti I 174.

Barði (sbr. Skúli), sauðamaður Kötlu I 175, V 469.

Barði Guðmundarson (Víga-Barði), Ásbjarnarnesi, Vesturhópi, V.-Hún. II 91–2, nr. 134, V nr. 448.

Barðsgátt, draugur III 398–9.

Bárður, galdramaður eða óvættur (drap föður Jóns Guðmundssonar lærða um 1600) II xx.

Bárður á Jökli sjá Bárður Dumbsson Snæfellsás.

Bárður, þorskfirzkur maður I 463.

Bárður Dumbsson Snæfellsás (Bárður á Jökli) I 197, 200, 242, II 558, III 196–7.

Bárður Guttormsson bóndi, Nesi, Selvogi III 523–4.

Barna-Þórður, gamall bóndi austfirzkur (17. öld) II 245.

Barrabas (Barabas) ræningi II 50–51.

Bárus karlsson IV 614, 616–21.

Básastelpan, draugur í Grímsey III 451.

Bastholm, Christian sjá Ýmis nöfn.

Bastjanssen, sjá Benedix Bastjanssen.

Bauka-Jón sjá Jón Vigfússon Hólabiskup.

Baulubakur, háðnafn í vísu I 527.

Beatrix, kona af kynþætti Jósefs II 54.

Beda prestur venerabilis (d. 735) II 539, nr. 376–87.

Begga, kona Jóns pungs IV 182.

Belsebupp (Belsebub) sjá atriðaskrá (kölski).

Benedictus (lat., þ. e. blessaður) II 62.

Benedikt pr., í Aðalvík sjá Vigfús Benediktsson.

Benedikt sjá Betti draugur.

Benedikt Árnason pr., Kvennabrekku og Hjarðarholti, Dal. (1738–178 1825) V 348.

Benedikt Árnason bóndi, hreppstjóri, Gautsstöðum, Svalbarðsströnd, N.-Þing. (um 1802–1311 1884) I nr. 351.

Benedikt Bech sýslum., Skagafirði (1674–75 1719) III 397–8.

Benedikt Benediktsson frá Ytriey, blóðtökumaður, síðast Efraskúfi, Skagaströnd, A.-Hún. (um 1801–306 1845) II nr. 246.

Benedikt Björnsson pr., Hvammi, Norðurárdal, síðast Knarrarnesi, Mýr. (1796–46 1873) I 352, 374–5.

Benedikt Bogason bóndi, stúdent, Staðarfelli, Fellsströnd, Dal. (1749–265 1819) I 32.

Benedikt Eiríksson pr., Guttormshaga, Holtum, Rang. (1807–45 1903) IV 264.

Benedikt Erlingsson, Fljótsdal, Fljótshlíð, Rang. (um 1797–28 1838, drukknaði í Laufavatni á Laufaleitum) I 49.

Benedikt Friðriksson, Miklabæ, Óslandshlíð, síðar verzlunarmaður Hofsósi (1864–292 1896, drukknaði í Hofsá) V nr. 92.

Benedikt Gabríel Jónsson, Reykjarfirði, Suðurfjörðum, V.-Ís., síðast Kirkjubóli, Skutulsfirði, N.-Ís. (um 1774–2012 1843) III 542.

Benedikt Gröndal (Jónsson) yfirdómari, skáld (1762–307 1825) I 428, III 88.

Benedikt Högnason (pr. Ámundasonar), Skógum undir Eyjafjöllum, Rang. (f. um 1695, d. fyrir 1753) III 605.

Benedikt Jónsson pr., Felli, Mýrdal, síðast Ofanleiti, Vestmannaeyjum (um 1704–1781) III 322, 391.

Benedikt Jónsson bóndi, Hrappsey, Breiðafirði, Dal. (um 1661–1612 1746) IV 205.

Benedikt Jónsson bóndi, Selárdal, Hörðudal, Dal. (um 1772–147 1831, drukknaði á Löngufjörum frá Kambsá) I 352.

Benedikt Jónsson bóndi, Ytriey, síðast Efraskúfi, Skagaströnd, A.-Hún. (um 1765–157 1843) II nr. 246.

Benedikt Kristjánsson pr. Múla, Aðaldal, S.-Þing., síðast í Rvík (1824–612 1903) III 432, nr. 198, 228, 230, 232, IV nr. 417, V nr. 180.

Benedikt Pálsson pr. í Miklagarði, síðar Stað á Reykjanesi, Barð. (1723–165 1813) I 356, V 355, 366.

Benedikt Salomonsen Jónsson, Skjaldarvík, Glæsibæjarhr., Eyj (1827—í maí 1862, drukknaði af hákarlaskipi) III 446.

Benedikt Þórðarson pr., Brjánslæk, síðast Selárdal (1800–912 1882) I xxi, nr. 178, 272, 308, 310, 316, 330, 332, 367, 387, 407–8, 414, 468, 585–6, 704–6, II 150, 520, nr. 12, 52, 146, 190, 194, 237, III nr. 109, 146, 297–8, 313, 389, 396, 399–400, 412–14, 416, 418, 421, 437, 540, 558, 569, 586–8, 592, 597, IV 209, 243, nr. 5, 6, 7–8, 83, 116, 172, 242–4, 245, 248, 250–51, 255, 259, 282, 290, 291, 319, 322, 325, 329, 330–35, 337, 340, 342, 346, 436, V 394, 442, nr. 135, 137, 141, 148–54, 163–6, 170, 173–6, 184–7, 189–90, 192–210, 212, 216–19, 221–33, 236, 238–41, 244–5, 249, 263, 269, 300–310, 312–15, 319–22, 329–34, 341–53, 361–7, 374–7, 384–90, 432a. Sbr. og Smáfróði (Ýmis nöfn).

Benedikt Þórðarson bóndi, skáld, Herjólfsseli, Álftaveri, V.-Skaft. (1769–149 1823) IV 125.

Benedix Bastjanssen, kaupmaður, Stykkishólmi, Snæf. (18. öld) I 542.

Benjamín, sonur Jakobs II 54.

Benjamín Pálsson bóndi, Víðigerði, síðast húsmaður Neðri-Glerá, Eyj. (um 1793–31 1864) III 401.

Benóní Jónsson vinnumaður, Odda, síðast Nýjabæ, Holtum, Rang. (1766–297 1825) I 408, 410.

Benóní Steinsson bóndi, Stóra-Moshvoli, síðast Dufþekju, Hvolhr., Rang. (um 1786–29 1863) II nr. 200.

Bera fornkona, Berufirði, S.-Múl. II 87.

Bergjakots-Imba sjá Ingibjörg Ólafsdóttir, Bergjakoti.

Bergljót væna, álfkona í Vatnsdalshólum II xxiv.

Bergs-Móri sjá Hörgslands-Móri.

Bergsteinn, mannsnafn, hart í draumi I 403.

Bergsteinn Hreiðarsson bóndi, Yrjum, Landsveit, Rang. (um 1809–1511 1848, drukknaði í Þjórsá) IV 199, 260.

Bergsteinn Þorvaldsson blindi, skáld (d. 17. eða 18. júlí 1635) IV 211.

Bergur, fóstursonur Galdra-Brands, Stóraskógi, Dal. (18. öld) I 592.

Bergur Brandsson húsmaður, Ósgröf, Landsveit, Rang. (um 1782–286 1845) IV 264.

Bergur Guðmundsson pr., Bjarnanesi, A.-Skaft. (um 1702–175 1789) I 420.

Bergur Halldórsson pr., Eyri í Skutulsfirði, N.-Ís. (1819–3012 1854) I nr. 207, II xxxiii.

Bergur Jónsson pr., Hörgslandi, síðar Kirkjubæjarklaustri, Síðu, V.-Skaft. (1760–1611 1852) I 363.

Bergþór, faðir Guðmundar skálds (17. öld) III 474.

Bergþór bóndason, býr með álfkonu í Vatnsdalshólum II xxiv.

Bergþór Björnsson (Bjarnarson) vinnumaður, Ljósavatni, S.-Þing. (um 1817— 63 1882) I nr. 24, II nr. 152, 157.

Bergþór Jónsson bóndi, Rafnkelsstöðum, Garði, Gullbr. (f. um 1701, á lífi 1767) III 387, nr. 504.

Bergþór Sigurðsson „sjór“, Keflavík, Gullbrs. (1790–259 1858) III nr. 422.

Bergþór Þórálfsson (eða Þórólfsson), í Bláfelli I 202–3, III 276–7.

Bergþór Þorvarðsson, Leikskálum, Haukadal, Dal. (um 1789–215 1853, drukknaði) V 349.

Bertram, karlssonur V 162–8.

Bessi Einarsson, Hraunum, Fljótum, Skag., síðast Urðum, Svarfaðardal, Eyj. (um 1805–308 1835) I 278.

Bessi Guðmundsson sýslum., Skriðuklaustri, Fljótsdal, N.-Múl. (um 1646–1723) IV 216, 218.

Betri-Bjarni sjá Bjarni Hrólfsson.

Betti draugur (Benedikt) III 392–3.

Biackaelk, höfuðengill I 442.

Bitahængir jólasveinn III 284.

Bjálfi konungur IV 531.

Bjálfi, sonur álfkonu VI 8.

Bjálmi (Bjálfinn, Bjálminn) jólasveinn III 284.

Bjargála sjá Björg Bjarnadóttir.

Bjarghildur Jónsdóttir (Ásmundssonar sterka) III nr. 501.

Bjarna-Dísa sjá Þórdís Þorgeirsdóttir.

Bjarnanes-draugur III 424–6.

Bjarndrengur IV 650–52.

Bjarndýra-Hálfdan, vestfirzkur maður IV 4.

Bjarnhéðinn (Héðinn), sonur bóndadóttur V 183–9.

Bjarni (= Eiríkur Þórðarson vinnumaður Sigurðar stúdents Sigurðssonar á Stórahrauni 1841–42) I nr. 484.

Bjarni maður kerlingar V 404.

Bjarni, einn er samdi stóradóm II 55.

Bjarni bóndasonur II 192–4.

Bjarni bóndi III 110.

Bjarni „djöflabani“ sjá Bjarni Jónsson, Knerri.

Bjarni draugur sjá Háleiti-Bjarni.

Bjarni „fíritanni“, sjá Bjarni Jónsson „fíritanni“, Héðinshöfða.

Bjarni „fyrirtak“ sjá Bjarni „vellygni“.

Bjarni gangnamaður (smalamaður) IV 385–7.

Bjarni smalamaður í Skag. IV 428–33, 436.

Bjarni „Vestfjarðapóstur“ (á líkl. að vera annaðhvort Björn Sigurðsson eða Björn Teitsson, sbr. Söguþætti landpóstanna I 200, 202 og III 340) II nr. 194.

Bjarni vinnumaður IV 336–8.

Bjarni „vellygni“ (Bjarni fyrirtak, Vellygni-Bjarni), Bjargi, Miðfirði, V.-Hún. IV 247–50. Sbr. Jarpur (Ýmis nöfn).

Bjarni blindi, vinnumaður, Grenjaðarstað (nálægt 1800) I 338–9, 395–6.

Bjarni formaður, Grímsey, Eyj. IV 147.

Bjarni vinnumaður, Hömrum, Laxárdal, Strand. III 117.

Bjarni vinnumaður sr. Gísla Gunnlaugssonar, Kirkjubóli, Langadalsströnd, N.-Ís. III 594–5.

Bjarni bóndi, Miðfirði II 41.

Bjarni bóndi, Munaðarnesi, Árneshr., Strand. III 587.

Bjarni (eða Björn), þræll Rúts í Rútshelli, Eyjafjöllum, Rang. IV 126.

Bjarni bóndi, Stórumörk, Dalshverfi undir Eyjafjöllum, eða Sandgili, Rangárvöllum, Rang. IV 299–301.

Bjarni Bjarnason lögsagnari, Arnarbæli, Fellsströnd, Dal. (1639–1723) I 6, 434, 529–30, 543, nr. 442, VI 10.

Bjarni Bjarnason bóndi, Kletti, Gufudalssveit, Barð. (f. um 1718, býr á Kletti 1762) III 548–9.

Bjarni Bjarnason bóndi, Sjöundá, Rauðasandi, Barð., síðar fangi Reykjavík, líflátinn Björgvin, Noregi (1761–1805 um haustið) IV 31.

Bjarni Bjarnason bóndi, Snoðskoti, Þaralátursfirði, síðast Höfðaströnd, Jökulfjörðum, N.-Ís. (um 1798–164 1879) III 294.

Bjarni Brandsson meðhjálpari, Flatey, Breiðafirði, Barð. (um 1714–221 1796) IV 229–30.

Bjarni Brynjólfsson úr Svartárdal, A.-Hún. IV 439–40, 442–3, 446.

Bjarni Daníelsson (frá Þórðarseli), vinnumaður, Hofi, Höfðaströnd, Skag. (f. 1838, á Hofi 1860) IV 213.

Bjarni Daníelsson bóndi, Þóroddsstöðum við Hrútafjörð, V.-Hún. (um 1792 — 154 1823, drukknaði á Hrútafirði) III 84.

Bjarni Einarsson Skaftafelli, Öræfum, sjá Bjarni Jónsson.

Bjarni Eiríksson bóndi, Djúpadal, Blönduhlíð, Skag. (um 1728–1803) III 304.

Bjarni Gíslason bóndi, Miðmói, Fljótum, Skag. (um 1781–195 1854) V 388.

Bjarni Gíslason af Bakkaætt, Fljótum, Skag. V 388.

Bjarni Grímsson, Næfurholti, Rangárvöllum, síðar útilegumaður IV 418–21.

Bjarni Guðmundsson frá Ási, Vatnsdal, A.-Hún., síðast í Bessastaðaskóla (1809–1312 1828) III 445.

Bjarni Guðmundsson, Bjargi, síðast Barkarstöðum, Miðfirði, V.-Hún. (1814–186 1904) IV 324.

Bjarni Gunnarsen (Arnórsson Sívertsen) stúdent, Akureyri (f. 115 1823, flýði land 1858, óvíst hvert eða hvenær dó) V nr. 124.

Bjarni Halldórsson, Reynistað, Skag. (um 1760 — skömmu eftir veturnætur 1780, varð úti á Kili) I 221–2.

Bjarni Halldórsson lögréttumaður, Skildinganesi við Reykjavík (1755–215 1828) I 374.

Bjarni Halldórsson sýslumaður, Þingeyrum, A.-Hún. (1703–71 1773) I 290, II 178–9, IV 231, 323–5.

Bjarni Helgason pr., Skarði, Landi, Rang. (um 1692–2710 1773) III 470–71.

Bjarni Hrólfsson hins sterka, lögréttumaður, síðast Álfgeirsvöllum, Skag. (Betri-Bjarni) (um 1566–253 1654) II 151.

Bjarni Hrólfsson hins sterka (Verri-Bjarni) (16. og 17. öld) II 151.

Bjarni Illugason, Keifarnesi, Snæf. III 523.

Bjarni Jóhannesson, Sellandi, Fnjóskadal, síðast Geldingsá, Svalbarðsströnd, S.-Þing. (1833–176 1878) III nr. 519, IV nr. 206.

Bjarni Jónsson (Bjarnarsonar), Árskógsströnd, Eyj. IV 325–6.

Bjarni Jónsson léttadrengur, Barði, síðast vinnumaður, Hraunum, Fljótum, Skag. (um 1848–305 1875, drukknaði) III 210.

Bjarni Jónsson bóndi, Draflastöðum, Fnjóskadal, síðar Laxamýri, Reykjahverfi, S.-Þing. (um 1745–138 1825) I 458, III 314.

Bjarni Jónsson Dans hins yngra, Hafurshesti, Önundarfirði (17. öld) I 5289, 543.

Bjarni Jónsson „fíritanni“, formaður, Héðinshöfða og Húsavík, Tjörnesi, S.-Þing. (um 1758–296 1793) III 496–498.

Bjarni Jónsson, Hnausum (Hnausa-Bjarni), Breiðuvík, síðast Stykkishólmi, Snæf. (um 1760–223 1841) I 417, nr. 416, 417.

Bjarni Jónsson Borgfirðingaskáld, Húsafelli, Borgarfirði (16. og 17. öld) I 171, 450, nr. 174, IV nr. 170.

Bjarni Jónsson, Höskuldsey, síðast Elliðaey, hafnsögumaður Stykkishólmi (um 1764–184 1821) I 417.

Bjarni Jónsson, Kálfárdal, Gönguskörðum, Skag. (um 1765–134 1856) IV 177.

Bjarni Jónsson djöflabani (Latínu-Bjarni (-Björn), Knarrar-Bjarni), bóndi Knerri, Breiðuvík, Snæf. (um 1709–1790) I 248–9, 417, 469, 530, 570, nr. 493–6, III 69, 85, 406, 498–9.

Bjarni Jónsson pr., Mælifelli, Skag. (1733–318 1809) V 363.

Bjarni Jónsson (séra Balli), fjósamaður Skriðuklaustri, síðar pr. Möðrudal á Fjöllum (um 1665–1716) I 281–2, III 376, 378.

Bjarni Jónsson rektor, Reykjavík (1809–219 1868) I 375.

Bjarni Jónsson (Péturssonar) bóndi, Reykjum, Fnjóskadal (um 1759–58 1816) III 397.

Bjarni Jónsson (rangl. nefndur Einarsson), Skaftafelli, Öræfum, faðir Guðrúnar, konu Runólfs á Maríubakka (1769–52 1833) III 263–4.

Bjarni Jónsson (prests á Snæfjöllum Bjarnasonar) III 329–30. Sbr. Jón Jónsson (prests á Snæfjöllum Þorleifssonar).

Bjarni Jónsson bóndi, Vatnabúðum, Eyrarsveit, síðast Hellissandi, Snæf. (um 1782–262 1834) III 105.

Bjarni Magnússon bóndi, hrstj., Staðartungu, Hörgárdal, Eyj. (1761–119 1841) IV 26.

Bjarni Nikulásson sýslumaður, Sólheimanesi, Mýrdal, V.-Skaft. (1681–1764) IV 128.

Bjarni Oddsson sýslumaður, Burstarfelli, Vopnafirði, N.-Múl. (1590–1667) II 246, IV 179–80.

Bjarni Oddsson bóndi, hrstj., Valshamri, síðar Svarfhóli, Geiradal, Barð. (1762–234 1832) I 301.

Bjarni Ófeigsson bóndi, Litlahofi, Öræfum (1767–112 1842) I 579.

Bjarni Pálsson landlæknir, Nesi við Seltjörn, Gullbrs. (1719–89 1779) I 138, II 35, V 355. Sbr. Ferðabók … (Ýmis nöfn).

Bjarni Pálsson bóndi á Stórakróki, Rauðasandi, síðast í Hænuvík, Patreksfirði, Barð. (um 1748–98 1815) I 326.

Bjarni Pétursson, Djúpalæk, Langanesströndum, N.-Múl. (f. um 1676, á lífi 1735) IV 180.

Bjarni Pétursson bóndi, Fellsenda, Miðdölum, Dal. (17. öld) III 417.

Bjarni Pétursson (Hljóða-Bjarni) frá Heiði, síðast Sauðanesi, Langanesi, N.-Þing. (1748–207 1826) IV 236–9.

Bjarni Pétursson pr., Melstað, Miðfirði, V.-Hún. (um 1728–51 1790) II 41.

Bjarni Pétursson ríki, sýslum., Skarði, Skarðsströnd, Dal. (1681–154 1768) I 6 (skv. skrá Guðna Jónssonar, en mun fremur eiga að vera Bjarni Bjarnason, Arnarbæli, sjá hann), 78, 352–3.

Bjarni Pétursson, Víðinesi, Hjaltadal, Skag. (sagður uppi á 17. öld) IV 98–9.

Bjarni Sigurðsson frá Höfnum, Skaga, A.-Hún. (18. öld) III 51.

Bjarni Sigurðsson Skálholtsráðsmaður (um 1567–1653) III 578.

Bjarni Símonarson bóndi og hrstj., Laugardælum, Flóa, Árn. (um 1788–184 1863) IV 262.

Bjarni Snorrason pr. Ásgeirssonar, Kirkjubóli, Tungusveit, Strand. III 591.

Bjarni Sveinsson skagfirzkur bóndason II 189–92.

Bjarni Sveinsson sterki, bóndi, Breiðuvík, N.-Múl., síðast Sandvík við Norðfjörð, S.-Múl. (18. öld) I 129.

Bjarni Sveinsson bóndi, Fossum, Fossárdal, síðast Steiná, Bólstaðarhlíðarhr., A.-Hún. (um 1770–221 1855) II 168–9.

Bjarni Sveinsson, Vatni, Haukadal, Dal. (17. öld) I 591–2.

Bjarni Thorarensen amtmaður, skáld, síðast Möðruvöllum, Hörgárdal, Eyj. (1786–248 1841) I 45, III 450.

Bjarni Torfason (Jónssonar í Klofa) (15. og 16. öld) III 578.

Bjarni Þórarinsson prestur, síðast skrifstofumaður Rvík (1855–61 1940) III nr. 593.

Bjarni Þórðarson, Siglunesi, Barðaströnd, Barð. (um 1760–18 1842) V 369.

Bjarni Þórðarson vinnumaður, Sólheimum, Laxárdal, Dal. (um 1793–2110 1827, „deyði úr ásvifum“) I 376.

Bjarni Þorgeirsson frá Ljótsstöðum, Vopnafirði, síðast Firði, Seyðisfirði, N.-Múl. (1772–215 1848) III 298–301.

Bjarni Þorgrímsson, skagfirzkur bóndason IV 427–8, 430, 432, 436–9.

Bjarni Þorleifsson, Vík á Langholti, Skag. (um 1827–38 1872) IV 178.

Bjartmar huldumaður III 91–3.

Bjóla fornkona, Bjólu, Rang. IV 129.

Bjúgnakrækir jólasveinn I 208.

Björg, byggðastúlka hjá útilegumönnum IV 371–2.

Björg, dóttir prests útilegumanna IV 437–9.

Björg, stúlka, Hvannstóði, Borgarfirði, N.-Múl. III 174.

Björg, álfastúlka í Seley, sjá Björg Finnsdóttir.

Björg Aradóttir (frá Sökku), kona Eyjólfs Einarssonar klausturhaldara, Vallnatúni undir Eyjafjöllum, Rang., síðar norðanlands (f. um 1685, á lífi um 1740) III 414–15, IV 149–50, 152.

Björg Árnadóttir, Kaupangi, síðast Akureyri, Eyj. (um 1792–42 1871) I nr. 301, II nr. 223, III nr. 146, 151, 164, V nr. 255.

Björg Bjarnadóttir („Bjargála“), kona Arnbjarnar Þórarinssonar, Valdalæk, Vatnsnesi, V.-Hún., síðast Broddanesi, Strand. (um 1770–132 1826) V 409.

Björg Dínusdóttir (frá Tungu), Belgsá, síðast Hjaltadal, Fnjóskadal, S.-Þing. (um 1773–165 1842) IV 139.

Björg Einarsdóttir (Látra-Björg) skáldkona, Látrum, Látraströnd, S.-Þing., síðast á Upsaströnd, Eyj. (1716–269 1784) III 440, 476–7, nr. 582.

Björg Finnsdóttir álfkona í Seley, Reyðarfirði, S.-Múl. I 91–5, VI 13–18.

Björg Guðmundsdóttir, kona Árna Markússonar, Svertingsstöðum, síðar Kaupangi, Kaupangssveit, Eyj. (um 1767–119 1846) II nr. 223, III nr. 406.

Björg Halldórsdóttir frá Reynistað, kona sr. Sigurðar Árnasonar, Hálsi, Fnjóskadal (1763–174 1826) I 222.

Björg Halldórsdóttir, kona Þórðar Pálssonar, Sörlastöðum, Fnjóskadal, S.-Þing., síðar Kjarna, Eyj. (um 1780–262 1842) IV 208–9, 243–4.

Björg Jónsdóttir frá Háagerði, Skagaströnd, önnur samnefndra tvíburasystra, líklega þó fremur kona Bjarna Jónssonar, Hofi, Vatnsdal, A.-Hún., síðast Rvík (1844–82 1924) IV nr. 23.

Björg Jónsdóttir (pr. í Miklabæ Jónssonar), s. k. Niels Havsteens, Hofsósi, Skag. (1817–175 1863) I 432.

Björg Jónsdóttir kona Jóns Einarssonar, Reykjahlíð við Mývatn (um 1730–2011 1792) I 358–9, 396–7.

Björg Ólafsdóttir, kona sr. Sveins Jónssonar, Barði, Fljótum, Skag. (d. 1690) I nr. 297.

Björg Sigmundsdóttir, kona Jóns Skúlasonar, Tumsu, síðar vinnukona Syðrafjalli, síðast Vaði, Aðaldal, S.-Þing. (1790–148 1867) III nr. 228, IV nr. 417, V nr. 180.

Björg Sveinsdóttir, kona Þórarins Þórarinssonar, Kílakoti, Kelduhverfi, N.-Þing., síðast Möðruvöllum, Hörgárdal, Eyj. (1791–206 1858) III nr. 170.

Björgólfur huldukaupmaður III 31–2.

Björn, í Grýluþulu III 286.

Björn í Bjarnarfelli upp af Biskupstungum, Árn. II 107.

Björn bóndi III 110–12.

Björn bragðastakkur (Grástakkur) II 390–96.

Björn fiskimaður V 270–72.

Björn (Kvæða-Björn), norðlenzkur vermaður I 186.

Björn, skagfirzkur maður IV 461, 463–4.

Björn (Galdra-Björn), skagfirzkur galdramaður I 437, nr. 444. Sjá og Björn Björnsson, Róðhóli.

Björn útilegumaður II 217, IV 277–9.

Björn vestfirzkur galdramaður I 513–14.

Björn vinnumaður í Bárðardal, S.-Þing. IV 423–4.

Björn bóndason frá Dal í Norðurlandi IV 329, 331–2.

Björn (Lón-Björn), Lóni, Lónafirði, Jökulfjörðum, N.-Ís. IV 172.

Björn hinn auðgi, Meðallandi, V.-Skaft. IV 247.

Björn fóstursonur Ásmundar pr. á Melstað III 125.

Björn (Bjössi), prófastssonur, Melstað, Miðfirði, V.-Hún., skenkjari Kristjáns fjórða, IV 107–9.

Björn úr Miðfjarðardölum, V.-Hún. IV 275–8.

Björn (eða Gísli), maður af Miðnesi, Suðurnesjum, Gullbrs., dvelst ár í Geirfuglaskeri III 152, nr. 210.

Björn (eða Bjarni), þræll Rúts í Rútshelli undir Eyjafjöllum, Rang. IV 126.

Björn bóndi, Samkomugerði, Eyj. II 115.

Björn bóndasonur (Glímu-Björn), Silfrúnarstöðum, Skag. IV 283–7, nr. 375.

Björn (Silunga-Björn) galdramaður, Snóksdal og Vatnshorni, Dal. I 79–80, 468.

Björn bóndi, Snotrunesi, Borgarfirði, N.-Múl. (10. öld) IV 123.

Björn Arngrímsson bóndi, Selnesi, Skaga, Skag. (um 1763–276 1831) III 360.

Björn Benediktsson pr., Hítardal, Mýr. (1764–2410 1828) I 352.

Björn Benediktsson sýslumaður, Möðruvöllum, Eyj. (1561–228 1617) I 631.

Björn Bjarnason bóndi Hvallátrum (Látrum), Rauðasandshr., Barð. (um 1763–78 1816) III 219.

Björn Björnsson bóndi, Bjarnarnesi, Nessveit, Strand. (1807–1811 1886) III 213.

Björn Björnsson, Búastöðum, Vopnafirði(?), N.-Múl. (óvíst, við hvaða mann er átt) III nr. 481.

Björn Björnsson bóndi, stúdent, Böðvarsdal, Vopnafirði, N.-Múl. (um 1748–291 1794) II 148, 241, nr. 125.

Björn Björnsson smalamaður, Guðlaugsstöðum, Þingi, síðar bóndi, Breiðabólstað, Vatnsdal, A.-Hún. (um 1773–2911 1842) I 266.

Björn Björnsson bóndi, Ásmundarnesi og Klúku, Nessveit, Strand. (1809–164 1887) III 84, VI 57.

Björn Björnsson, Klúku, Tungusveit, Strand. (1809–211 1908) III nr. 23–4, 37, 45, 50, 54, 126, 134, 157, 576, IV nr. 48, 52, 53–5, 60–63.

Björn Björnsson (Bjarnarson, pr. Pálssonar) bóndi, Kollafirði, síðar Helgadal, Mosfellssveit, Kjós. (f. 1822, á lífi 1869) II nr. 138.

Björn Björnsson, Möðrufelli, Eyjafirði (um 1789–266 1870) IV nr. 166, V nr. 248.

Björn Björnsson bóndi, galdramaður (= Galdra-Björn?), Róðhóli, Sléttuhlíð, síðast Bakka, Viðvíkursveit, Skag. (um 1796–122 1860) I 437 (vafasamt), nr. 444 (vafasamt), V 458.

Björn Blöndal (Auðunarson) sýslum., Hvammi, Vatnsdal, A.-Hún. (1787–236 1846) IV 177, 231.

Björn Einarsson Jórsalafari, Vatnsfirði, N.-Ís. (nálægt 1350–1415) II xx.

Björn Gíslason officialis, Saurbæ, Eyj. (um 1521—um 1600) IV 202.

Björn Gíslason hreppstj., Búlandsnesi, Berufirði, S.-Múl. (um 1806–114 1882) IV nr. 369.

Björn Grímsson „málari“, sýslumaður, Árnessýslu (d. 1634) I 401, III 604–5.

Björn Guðmundsson bóndi, Þórormstungu, síðast Geithömrum, Svínadal, A.-Hún. (1811–291 1883) I nr. 108.

Björn Guðnason sýslumaður, Ögri við Ísafjarðardjúp (nálægt 1465–1518) II 133.

Björn Gunnarsson sýslum., Ásbrandsstöðum og Burstarfelli, Vopnafirði, N.-Múl. (d. 1562) IV 179.

Björn Gunnlaugsson (Gunnlaugsen) yfirkennari, Reykjavík (1788–173 1876) I 375, III 305, IV 260. Sbr. Íslandsuppdráttur (Ýmis nöfn).

Björn Halldórsson pr., Eyjardalsá, Bárðardal, S.-Þing. og Garði, Kelduhverfi, N.-Þing. (1774–264 1841) IV 242–3, V 447.

Björn Halldórsson (Thorlacius) kaupmaður, Húsavík, síðast Laxamýri, S.-Þing. (um 1742–71 1794) I 388.

Björn Halldórsson pr., Laufási við Eyjafjörð, S.-Þing. (1823–1912 1882) IV 17.

Björn Halldórsson pr., Sauðlauksdal, Barð. (1724–248 1794) I 417, 515, IV 30. Sbr. Atli og Lexicon Islandico-Latino-Danicum (Ýmis nöfn).

Björn Halldórsson bóndi, hreppstj., Úlfsstöðum, Loðmundarfirði, síðar á Mountain, N.-Dakota, síðast Winnipeg, Kanada (1831–95 1920) III 583¹, nr. 828–33.

Björn Hjálmarsson pr., Tröllatungu, Strand. (1769–1710 1853) I 323.

Björn Illugason ríki, Brimnesi, Viðvíkursveit, og Efraási, Hjaltadal, síðast Hofstöðum, Skag. (um 1760–102 1856) III 303.

Björn Ingimundarson, að sumra sögn faðir Bakkabræðra, Fljótum, Skag. (sagður á Bakka um 1600) V 388.

Björn Jóhannesson, Finnsstöðum, Köldukinn, síðast Ófeigsstöðum, Ljósavatnsskarði, S.-Þing. (1831–138 1904) I nr. 352, 367, 707–12, II nr. 343, III nr. 55, 58, 72, 78, 97, 105, 124, 136, 163, 165, 192, 193, 197–9, 205, 240, 242, 257, 316, 327, 368, 392, 423, 490, 502, 507, 520, 538, 562, 602, 842–4, 854, 858, 877, 880, IV 92, nr. 120, 423, 445, V nr. 447.

Björn Jónsson bóndi, Ási, Hegranesi, Skag. (um 1728–73 1809) III 79.

Björn Jónsson bóndi, Haga, Holtum, Rang. (um 1713–1810 1800) III 591–4.

Björn Jónsson fáráðlingur, Kollugerði, Skagaströnd, A.-Hún. (um 1779–114 1825) III 54–5.

Björn Jónsson bóndi, umboðsmaður, Lundi, Fnjóskadal, S.-Þing. (1768–289 1845) IV 215.

Björn Jónsson pr., Miðdal, Árn., síðast á Reynivöllum, Kjósars. (1807–207 1867) III nr. 504.

Björn Jónsson bóndi, Miðhúsum, Garði, Gullbrs. (um 1749–2711 1807) III 389.

Björn Jónsson skafinn, Njarðvík, N.-Múl. (um 1490—um 1560) I 134, II 132–3, IV 171–2, 182, 186.

Björn Jónsson annálsritari, Skarðsá, Staðarsveit, Skag. (1574–286 1655) II xvi, xxvi-xxviii, 114.

Björn Jónsson pr. Torfastöðum, síðar Kaldaðarnesi, Árn. (1803–69 1866) II 166.

Björn Jónsson eldri frá Langadal, Skógarströnd, bóndi Vogi, Fellsströnd, Dal. (um 1640, býr í Vogi um og eftir 1695) I 540.

Björn Kortsson, Möðruvöllum, Kjós, Kjósars. (um 1796–2610 1857) I 366–8.

Björn Markússon lögmaður, síðast að Innrahólmi, Borg. (1716–93 1791) V 425.

Björn Ólafsson (pr. Ásmundssonar) yngri, bóndi, lögréttumaður, Böðvarsdal, Vopnafirði, N.-Múl. (f. um 1701, á lífi 1762) II 148, nr. 125.

Björn Ólafsson bóndi, Málmey, síðast Tjörnum, Sléttuhlíð, Skag. (um 1775–1311 1839) III 50.

Björn Ólafsson vinnumaður, Odda, Rang. (f. um 1774, í Odda 1801) I 408–10.

Björn Ólsen Ólafsson umboðsmaður, Þingeyrum, A.-Hún. (1767–15 1850) I 384, II 131, nr. 177, III 21.

Björn Pálsson bóndi, Teigi, Fljótshlíð (17. öld) IV 202.

Björn Pétursson sýslum., Burstarfelli, Vopnafirði, N.-Múl. (um 1661–22 1744) I 177, II 147, III 591, IV 179–86, nr. 292.

Björn Pétursson bóndi, alþm., Valþjófsstað, Fljótsdal, N.-Múl., síðast Winnipeg, Kanada (1826–259 1893) II nr. 404.

Björn Pétursson (Axlar-Björn), Öxl, Breiðuvík, Snæf. (tekinn af lífi 1596) II 116–20, nr. 167–8, III 602.

Björn Sigurðsson póstur sjá Bjarni Vestfirðingapóstur.

Björn Sigurðsson bóndi, Ketilsstöðum, Jökulsárhlíð, N.-Múl. (um 1778–264 1852) IV 186.

Björn Sveinsson, Kaldrananesi, Ströndum, síðast Vesturheimi (f. 178 1821) III nr. 391, 409, 780, IV nr. 388, V 338, VI 57.

Björn Teitsson póstur sjá Bjarni Vestfirðingapóstur.

Björn Thorlacius sjá Björn Halldórsson kaupmaður, Húsavík.

Björn Tómasson sýslum., Þingeyjarþingi (1727–210 1796) IV 237.

Björn Þorláksson prestur, Höskuldsstöðum, Skagaströnd, A.-Hún. (1816–246 1862) I nr. 1, 761, 801, II nr. 155.

Björn Þorleifsson Hólabiskup (1663–136 1710) I nr. 497–511.

Björn Þorleifsson ríki, hirðstjóri, Skarði, Skarðsströnd, Dal. (um 1408–1468) II 55, 116.

Bjössi sjá Björn prófastssonur, Melstað.

Blákápa fornkona, Barði, Fljótum, Skag. II 95, IV 117.

Blákápa kóngsdóttir V 12–15.

Blákápa skessa IV 512.

Blákápa Sexfætlusystir, skessa V 47–8.

Blákápur, þrjár konur II 406.

Bláklædd, systir Döggva V 159.

Blákufl galdramaður V 170–73.

Blástjarna kóngsdóttir V 113–14.

Blávör stjúpa, flagðkona II 319–21, 323.

Blót-Már sjá Már Jörundarson.

Bóel Jensdóttir Wíum (sýslumanns), kona Sigurðar Eyjólfssonar Guðmundssonar, Surtsstöðum, Jökulsárhlíð, N.-Múl. (um 1725–262 1797) III 78, IV 183.

Bogi skólapiltur í Skálholti, samtíða sr. Eiríki í Vogsósum I 544.

Bogi, bróðir Kötlu á Reykhólum VI 26.

Bogi galdramaður III 611.

Bogi Benediktsson bóndi, Hrappsey, Breiðafirði (1723–1010 1803) I 247, III 427, IV 205.

Bogi Benediktsson bóndi, stúdent, Staðarfelli (1771 253 1849) I 6, II nr. 180–86, VI 10.

Bogi Einarsson draummaður Sæmundar fróða I 477.

Bogi Thorarensen Bjarnason sýslumaður, Staðarfelli, Dal. (1822–37 1867) II nr. 3.

Bóla, dóttir Grýlu I 209.

Bóla ambátt, Silfrastöðum, Skag. I 239.

Boli, bóndi Grýlu III 283.

Bolli fornmaður, Finnsstöðum, Köldukinn, S.-Þing. I 462.

Bolli, sonur Grýlu I 208.

Bolli, þræll Steinólfs lága, Fagradal, Skarðsströnd, Dal. II 89.

Bólu-Hjálmar sjá Hjálmar Jónsson.

Borða, „burðug mær“ II 481.

Borga, kona karls V 388.

Borgar-Grímur sjá Grímur huldumaður í Grímsborg.

Borghildur álfkona I 9–10.

Bóthildur álfadrottning III 166–7.

Botni (Botn), „burðugur sveinn“ II 481, V 289.

Botni Grýlusonur II 285.

Botrún karlsdóttir V 120–21.

Bragðakarl V 109–12, 310–13.

Bragðastakkur karl V 7–9, sbr. Björn bragðastakkur.

Brana, fóstra Hálfdanar fornaldarsögukappa I 643.

Brandólfur rauði II xxiii. Sbr. Brynjólfur Sveinsson Skálholtsbiskup.

Brandur draugur sjá Skála-Brandur.

Brandur (Galdra-Brandur) sjá Guðbrandur Einarsson.

Brandur, bóndi fyrir vestan III 478.

Brandur skáld, kallaður (vegna misskilnings) höfundur Leiðarvísanar II nr. 61.

Brandur, útilegumaður við Úlfsvatn II 164–5.

Brandur sterki, fornmaður, Víðihólum, Jökuldal, N.-Múl. IV 122.

Brandur Egilsson eða Einarsson (Galdra-Brandur) sjá Brandur Jónsson.

Brandur Jónsson Hjaltasonar (Kola-Hjalta), Raufarfelli undir Eyjafjöllum, Rang. (f. um 1633, á lífi 1703) IV 196.

Brandur Jónsson, sagður í Skógarkoti, Landsveit, Rang. (19. öld) I nr. 727.

Brandur Jónsson (Galdra-Brandur), (rangl. talinn Egilsson eða Einarsson), Stóraskógi, Dal. (á lífi 1649) I 591–3.

Brandur Jónsson, Þúfu og Orrahóli, Fellsströnd, síðar Bálkastöðum, Hrútafirði, V.-Hún. (um 1798–28 1881) I 25.

Brandur Sæmundarson Hólabiskup (varð biskup 1162, d. 68 1201) I 140.

Brandþrúður Benónísdóttir, Glettinganesi, síðast Litluvík, Borgarfirði, N.-Múl. (1831–37 1911) II 296, nr. 268, 306, 315, III nr. 617, 619, 635, IV nr. 127, 151, V nr. 100, 110, 113, 126, 299, 316.

Breiðherðungur draugur I 295.

Brekku-Skotta sjá Hvítárvalla-Skotta.

Bríet (Flauta-Bríet) V 415.

Bríet Gísladóttir (Bakkabróður), kona Jóns á Heiði, Sléttuhlíð (?), Skag. V 388.

Bríkti, gamall galdramaður, Grímsey, Eyj. III 609–10, nr. 870.

Brjám karlsson II 477–9.

Brúarbændur, Jökuldal, N.-Múl. IV 184.

Brúar-Jón sjá Jón Guttormsson, Brú.

Brúsi jötunn I 524, IV 34

Brynhildur Buðladóttir II xxvi, xxvii.

Brynhildur Jónsdóttir, s. k. Þormóðs Eiríkssonar, Gvendareyjum, Breiðafirði (18. öld) I 531, 534, 536–8, 541.

Brynjólfur bóndi í Svartárdal, A.-Hún IV 439.

Brynjúlfur útilegumaður IV 276.

Brynjólfur bóndi, Vælugerði, Flóa, Árn. III 518, sbr. Brynjólfur Hannesson, Baugsstöðum.

Brynjólfur Guðmundsson pr., Kálfholti, Rang. (1765–712 1851) III 49.

Brynjólfur Hannesson sterki, bóndi, lögréttumaður, Baugsstöðum (rangt: Vælugerði), Flóa, Árn. (um 1654–1722) III 517–18.

Brynjólfur Jónsson lögréttumaður, bóndi Hlíðarenda, síðar Hrauni, Ölfusi, Árn. (f. um 1671, á lífi 1736, d. fyrir 1753) I 567.

Brynjólfur Jónsson (pr. Steingrímssonar, Hruna) skólapiltur, síðar bóndi Klöpp og Nesjum, Miðnesi (1827–2511 1870) I 543, nr. 622, 624, 629.

Brynjólfur Jónsson bóndi, Ljárskógum, Laxárdal, Dal. (um 1721–124 1787) V 354.

Brynjólfur Jónsson, Minnanúpi, Eystrihr., síðast Eyrarbakka, Árn. (1838–165 1914) I 390, nr. 615, 617–19, 622, 624–6, 630–32, 634, 636–7, 639–42, 645, 648–9, II 562, nr. 147, 197, 200, 312, 237, III nr. 64, 74–5, 116, 141, 211, 318, 355, 358, 381, 403, 441–3, 451–2, 465, 475, 500, 503, 565–6, 579, 605, 612, 616, 620, 624–6, 642, 647, 653–4, 657, 665, 681–4, 703, 707, 712, 722–3, 726, 729, 737, 762–4, 800, 804, 821–2, 827, IV 263, 404, nr. 29, 45, 65, 87–8, 121, 125, 128–32, 174, 217, 222–33, 247, 264, 269, 305, 310–13, 355–66, 437, 487, 491, V nr. 2, 21, 25, 66, 68, 87, 94, 99, 116, 121, 156–62, 168–9, 177b, 179, 264–5, 267–8, 289, 449, 456. Sbr. Tillag … (Ýmis nöfn).

Brynjólfur Jónsson Thorlacius, Minnanúpi, Eystrihr., Árn. (um 1757–86 1830) III nr. 624.

Brynjólfur Jónsson pr., Ofanleiti, Vestmannaeyjum (1826–1911 1884) II nr. 117.

Brynjólfur Oddsson, bókbindari, síðast Rvík (1825–118 1887) I nr. 448, II nr. 88, III nr. 260, 376, 581, 631, 671, 687, IV nr. 28, 56.

Brynjúlfur Pétursson læknir, Brekku, Fljótsdal, N.-Múl. (1747–3010 1828) III 436.

Brynjólfur Sigurðsson sýslumaður, Hjálmholti, Flóa, Árn. (1708–168 1771) IV 153.

Brynjúlfur Sigurðsson (Sivertsen) pr., Utskálum, Gullbrs. (1767–237 1837) III 423.

Brynjólfur Sveinsson Skálholtsbiskup (1605–58 1675) I 56–7, 74, 76, 99, 123, 156, 520, 529, 591, nr. 442, II xvi, xxii, xxiii, 224, III 100, 3278, 602, IV 91, 97, 179–80, 185, 216, 406, V 368, 462.

Brynjólfur Thorlacius Þórðarson sýslumaður, Hlíðarenda, Fljótshlíð, Rang. (1681–111 1762) III 561.

Brynki Grýlusonur I 208, III 285.

Buck sjá Nikulás Buck.

Búft (Búff), nafn Sæmundar fróða í Svartaskóla I 477, nr. 514.

Búi bóndasonur V 127–33.

Búi Jónsson pr., Prestbakka, Strand. (1804–262 1848) I nr. 520, II nr. 29.

Bukk sjá Nikulás Buch.

Bæjargilsdraugurinn, Húsafelli, Borg. I 264.

Bæksted, Anders, danskur rúnafræðingur (f. 1906) I nr. 249, sbr. Islands runeindskrifter (Ýmis nöfn).

Bæring Bjarnason bóndi, Langeyjarnesi, Skarðsströnd, síðast Breiðabólstað, Fellsströnd, Dal. (um 1776–244 1853) VI 31.

Bæringur risason IV 556–7, 561–2.

Böðvar fornmaður, Böðvarsdal, Vopnafirði II 88–9, nr. 125, IV 111.

Böðvar Grýlusonur I 208, III 285.

Böðvar, einn Hellismanna II 292.

Böðvar bjarki, kappi Hrólfs kraka II nr. 273.

Böðvar Baldvinsson, Nesi, Selvogi, Árn. III 524–7.

Böðvar Þorvaldsson pr. Stað, Steingrímsfirði, og Mel, Miðfirði, síðast Svarðbæli, Torfustaðahr., V.-Hún. (1787–1212 1862) III 602.

Böðvarshóla-Skotta sjá Gauksmýrar-Skotta.

Böggustaða-Jón sjá Jón Sigurðsson, Böggvisstöðum.

Bölverkur Þórarinsson (Músa-Bölverkur), landnámsmaður, Hraunsási, Hálsasveit, Borg. II 105.

Börkur, þræll í Selárdal, Arnarfirði, Barð. I 491.

Börkur Þorsteinsson digri, síðast Sælingsdalstungu, Dal. (10. og 11. öld) I nr. 44.

C

Caspar kóngur, einn Austurvegsvitringa II 29.

Cavallius sjá Hylten-Cavallius.

Chaelk höfuðengill I 442.

Chirubim engill sjá Kerúbar.

Christophor, skólafélagi Sæmundar fróða I 477.

Chrístus sjá Jesús Kristur.

Claussøn Friis, Peder, prestur á Lista í Noregi (1545–1614), sbr. I nr. 791.

Cori (Córí) sjá Kora.

Crumbeck sjá Krangefod.

D

D. H.s., fangamark IV 248.

Daae, Herluf Trolle, höfuðsmaður á Islandi 1609–19 (1565–72 1630) II 124–6.

Daði Guðmundsson pr., Mýrdal, V.-Skaft. (1706—sept. 1779) IV 148.

Daði Guðmundsson sýslumaður, Snóksdal (d. 1563) II 123–4, nr. 172, V 483.

Daði Níelsson hinn fróði eða hinn grái (1809–81 1857, varð úti á Skagaströnd) I nr. 272, II nr. 172, IV 4.

Dagbjört kóngsdóttir IV 517–19.

Dagný álfkona III 17.

Dagur, austfirzkur maður I 204.

Daladrottning skessa II 444–5.

Dala-Rafn sjá Rafn.

Dalhúsa-Jón sjá Jón Þorvarðsson grái, Dalhúsum.

Dallur, sonur Grýlu I 208.

Dalmey Jónsdóttir, dóttir skagfirzks bóndasonar og útilegumannsdóttur IV 422.

Dan, sonur Jakobs II 53.

Dáni, sonur Grýlu I 208.

Daníel (Vandráður), huldumaður I 66–7.

Daníel Andrésson bóndi, Lóni (Skipalóni), Hörgárdal, Eyj. (um 1750–98 1830) III 313.

Daníel Daníelsson (frá Þórðarseli), Hvammi, Laxárdal, Skag. IV 213. — Vafasamt, hvort verið hefur til, á líkl. að vera Sigurður Daníelsson, sjá þar.

Daníel Jónsson pr., Kvíabekk, Ólafsfirði, Eyj. (1805–1412 1865) I 380.

Daníel Jónsson bóndi, Þóroddsstöðum, Hrútafirði, V.-Hún. (um 1821–2310 1886) I nr. 86.

Daníel Magnússon póstur, Stóra-Dunhaga, Hörgárdal, Eyj. (f. um 1791, í Stóra-Dunhaga 1823) IV 179.

Daníel Þorsteinsson, Þórðarseli, síðast Trölleyrum, Gönguskörðum, Skag. (um 1805–137 1858) IV 213.

Datan, uppreisnarforingi (4. Móseb. 16) I 444, II 26, IV 102.

Davíð, bóndi V 360–61.

Davíð (sonur Ísaí), konungur Gyðinga (á fyrri hluta 10. aldar f. Kr.) I 573, II 66, V 344, 360–61 („sá heilagi Davíð“).

Davíð Bjarnason bóndi, Reykjum, Fnjóskadal, S.-Þing. (1800–214 1872) III 82, 397.

Davíð Bjarnason (frá Þóroddsstöðum við Hrútafjörð, V.-Hún.), síðast í Churchbridge, Assa, Kanada (sjá Strandamenn, Rvík 1955) (1822–195 1904) III 84.

Davíð Daviðsson (frá Marðarnúpi), vinnumaður, Stóradal, Svínadal, síðar bóndi Kötlustöðum og Giljá, Vatnsdal, A.-Hún. (1823–231 1921) I nr. 790, 792, 794–5, 798–800.

Davíð Guðmundsson pr., Hofi, Hörgárdal, Eyj. (1834–279 1905) V 463.

Davíð Jónsson (Mála-Davíð) skáld, Brattlandi, Síðu, V.-Skaft. (um 1768–51 1839) IV 150.

Davíð Scheving Hansson sýslumaður, Barð., síðast Hamri, Barðaströnd (1732–248 1815) IV 229, 231.

Debes, Lucas Jakobsøn, pr. og fræðimaður, Þórshöfn, Færeyjum (1623–289 1675) I nr. 791.

Depilrassa tröllkona III 255.

Deus Zebaoth (Zebaoht), guð Gyðinga II 65, IV 186.

Didrik Hölter kaupmaður, Skagaströnd, síðar Stykkishólmi (um 1733–3112 1787) III 589.

Dínus Þorláksson bóndi, Tungu og Hjaltadal, Fnjóskadal, S.-Þing. (um 1742–132 1833) I 183, IV 139.

Diocletianus, Gajus Aurilius Valerius, keisari í Róm (d. 313) II 31, 33–4.

Dísa sjá Freydís Geirmundsdóttir, Þórdís Markúsdóttir, Þórdís Þorgeirsdóttir.

Djangi, sonur Grýlu I 208.

Dómhildur Helgadóttir (frá Búðarhóli, Landeyjum), kona Hallgríms Jónssonar, Kerlingardal, V.-Skaft. (f. um 1684) IV 202.

Dómhildur Ormsdóttir (sýslumanns Vigfússonar), kona Árna bartskera Halldórssonar, síðar Hjalta Pálssonar, Rauðafelli undir Eyjafjöllum og Teigi, Fljótshlíð, Rang. (17. öld) IV 195.

Dominus (Drottinn) II 65, sbr. guð (í atriðaskrá).

Doppa („tíkin hún Doppa“), uppnefni (húsfreyjan á Akri, A.-Hún.) sjá Sigurlaug Bjarnadóttir, kona Arnbjarnar Árnasonar, Akri og Ósi.

Dordingull, kóngsson í álögum II 444–5.

Dóri, „drengurinn hann Dóri“ III 498, sbr. Bjarni Jónsson, Knerri, (Latínu-Bjarni).

Drauga-Brandur sjá Guðbrandur Einarsson.

Drellir Strympuson sjá Ólafur Einarsson.

Droplaugarsynir IV 110, 112, 124.

Drottinn sbr. guð (atriðaskrá).

Drússíus II 60.

Dumbi, „djöful þann er Dumbi hét“ V 357.

Dumpa sjá Stóradumpa.

Dyggur karlssonur V 223–4.

Dýrfinna kóngsdóttir V 4–6.

Dýrfinna Bárðardóttir, Nesi, Selvogi, Árn. III 523–6.

Dýrfinna Egilsdóttir (frá Litla-Langadal), kona Jóns Jónssonar, Hornsstöðum, síðast Þorbergsstöðum, Laxárdal, Dal. (um 1764–277 1846) III 45.

Dæsa sjá Þórdís.

Döggvi (kóngssonur?) V 159–61.

E

E. O. d., e. t. v. fangamark, sem ekki hefur tekizt að ráða IV nr. 178.

E. P. sjá Egill Pálsson, Múla.

Ebenezer Matthíasson snikkari, Flatey, Breiðafirði, síðast Arngerðareyri, N.-Ís. (1833–299 1920) II nr. 287, III nr. 182, 330, IV nr. 419, V nr. 16.

Ebines, smalastrákur í Múlasýslu III 606.

Edvald Johnsen læknir, Eyj. og Þing., síðar nuddlæknir Khöfn, (1838–254 1893) I nr. 351, V 391.

Eðvarð, vinur Valdimars greifasonar IV 649–50.

Eggert Bjarnason pr., Stafholti, síðast Efranesi, Stafholtstungum, Borg. (1771–137 1856) I 375–6, II nr. 352.

Eggert Björnsson bóndi, Haga, Holtum, Rang. (um 1758–1510 1820) III 594.

Eggert Briem (Brím) Ólafsson, pr. Höskuldsstöðum, síðast í Reykjavík (1840–93 1893) I nr. 341, 346, 368–9.

Eggert Guðmundsson bóndi, stúdent, Álftanesi, Mýr. (um 1692–1767) I 350.

Eggert Guðmundsson pr., Reykholti, Borg. (1769–245 1832) III 433.

Eggert Hákonarson pr., Flatey, Breiðafirði (1746–2412 1787) V 344.

Eggert Hannesson lögréttumaður, Snóksdal, Miðdölum, Dal. (f. um 1580–1590, á lífi 1629) III 417.

Eggert Jónsson bóndi, Skálholtsvík, Hrútafirði, Strand. (um 1772–269 1854) III 23.

Eggert Ólafsson hinn ríki, bóndi, Hergilsey, Breiðafirði (um 1732–2712 1819) I 581–5.

Eggert Ólafsson varalögmaður, skáld, síðast í Sauðlauksdal, Barð. (1726–305 1768, drukknaði á Breiðafirði) I xxiv, 176, 200, 438, 609, 619, 622–3, 628–9, 633, 635, 641, 643, 648, 652, 654, 662, nr. 791–2, II 31, 36, 546, 549, 552, nr. 134, 392, III 220, 447, nr. 260, IV 30. Sbr. Búrdrífuvísur, Ferðabók …, Kvæði, Kötlugylling, Munaðardæla (Ýmis nöfn).

Eggert Sigfússon skólapiltur, síðar pr. Vogsósum (1840–1210 1908) I nr. 651–9, II nr. 331.

Egill Egilson Sveinbjarnarson verzlunarstjóri, alþm., Stykkishólmi, Snæf., síðast í Rvík (1829–141 1896) II nr. 344.

Egill Egilsson, Litla-Langadal, Skógarströnd, Snæf., ekki finnanlegur, gæti verið átt við Egil Jónsson (f. 1789, í Litla-Langadal 1801) dótturson Guðrúnar Þorleifsdóttur (son Dýrfinnu) III 45. Sjá Egill Jónsson.

Egill Guðmundsson Staffeldt (Staffell) stúdent, síðast Eiðum, Eiðaþinghá, S.-Múl. (1702—í júlí 1754) IV 216–17.

Egill Halldórsson útilegumaður IV 426–7.

Egill Jónsson frá Litla-Langadal, síðast Keldudal, Hegranesi, Skag. (gæti verið réttara en Egill Egilsson, sjá þar) (1789–248 1848) III 45.

Egill Pálsson (E. P.) bóndi, hrstj., bókbindari, Múla, Biskupstungum, Árn. (1822–242 1881) I 203. nr. 211.

Egill Skallagrímsson, Borg, Mýrum (um 910—skömmu eftir 990) I 412, II xxvii, 96.

Egill Staffell sjá Egill Guðmundsson Staffeldt.

Egill Sveinbjarnarson bóndi, Innri-Njarðvík, Gullbrs. (1744–252 1808) III 595.

Egill Ögmundsson bóndi, Litla-Langadal, Skógarströnd, Snæf. (um 1732–78 1791) III 45.

Egilsen frú, sjá Helga Benediktsdóttir Gröndal.

Eiða-Sezelía sjá Sesselja.

Eiðisboli hjá Dyrhólaey, Mýrdal III 426.

Eirekr, mannsnafn í formála til að vinna í kotru I 436.

Einar bóndason IV 368–70.

Einar kraftaskáld (17. öld) III 474.

Einar „prestlausi“ sjá Einar Eiríksson pr.

Einar skólameistari, Skálholti III 553–4.

Einar sterki, sakamaður, dulnefni Árna Grímssonar IV 156–8.

Einar, tengdasonur Sæmundar ríka í Loðmundarfirði III nr. 553.

Einar, gamall maður, Álftamýri, Arnarfirði, V.-Ís. I 296.

Einar vinnumaður, Brúnastöðum, Tungusveit, Skag. II 223–4.

Einar, einsetumaður, Hlöðuvík, Hornströndum, N.-Ís. III 294–5.

Einar, bóndi á Hornströndum IV 410.

Einar, bóndi við Ísafjarðardjúp I 532–3.

Einar, bóndi, Lambastöðum, Garði, Gullbr. IV 204.

Einar pr., Prestsbakka á Síðu, V.-Skaft. (mun eiga að vera Þorlákur Sigurðsson pr. (um 1703–271 1778), en dóttir hans 18 ára hvarf og fannst aldrei, sbr. Blöndu III 180–82) I 55, III 77.

Einar „durgur“, karl af Skaga, sögumaður séra Skúla Gíslasonar I nr. 723.

Einar, maður úr Þing. III 198–200.

Einar Andrésson bóndi, skáld, Bólu í Blöndu-Míð, Minnaholti o. v., síðast Þörbrandsstöðum, Langadal, A.-Hún. (1814–26 1891) III 304, IV nr. 480, V x.

Einar Arngrímsson bóndi, Gili, Borgarsveit, Skag. (18. öld) IV 327, nr. 398. (Sennilega sá er býr á Bólugrund í Blönduhlíð 1735).

Einar Ásgrímsson formaður, bóndi, Vörum, Garði, Gullbrs. (um 1799–195 1826, drukknaði í Gerðaröst) III 422.

Einar Bjarnason, Skaftafelli, Öræfum, sjá Einar Jónsson.

Einar Bjarnason bóndi, hrstj., Hrífunesi (Hrísnesi), Skaftártungu, V.-Skaft. (um 1807–2511 1890) III 124.

Einar Bjarnason fræðimaður, Mælifelli, Skag. (1782–79 1856) I nr. 189, 192, 232, 324, 348, 379, 726, II nr. 139, 190–92, III nr. 375, 531, 613, 872–3.

Einar Bjarnason pr., Prestbakka á Síðu (um 1653–1720) I nr. 172, III 450, IV 241.

Einar Brynjólfsson (eldri), stúdent, lögsagnari, Barkarstöðum, Fljótshlíð (1736–212 1785) II 242, IV 401, 404.

Einar Einarsson bóndi, hrstj., skáld, Harastöðum, Miðdölum, Dal. (1792–144 1865) V 349.

Einar Einarsson vinnumaður (til sjóróðra á Gjögri), Stað, Steingrímsfirði (1862), síðar bóndi Munaðarnesi, Víkursveit, Strand., síðast Saurum, Laxárdal (1835–12 1891) IV nr. 472, 474, 476, V nr. 18, 23, 28, 34, 41, 56, 75, VI 57.

Einar Eiríksson bóndi, Borg og Stéttum, Hraunshverfi, Eyrarbakka, Árn. (faðir Þuríðar formanns) (um 1748—um 1791) I 364.

Einar Eiríksson prestlausi, pr., Grímstungum, A.-Hún. (1731–104 1810) IV 239–40.

Einar Eiríksson spítalahaldari, Kaldaðarnesi, síðar Flóagafli, Flóa, Árn. (f. um 1721, á lífi 1801) III 422.

Einar Eiríksson, Skaftafelli, Öræfum, sjá Einar Jónsson.

Einar Erlendsson bóndi, Tvískerjum, síðar Hnappavöllum, Öræfum, síðast Geirsstöðum, Mýrum, A.-Skaft. (um 1752–227 1836) I 581, III nr. 515.

Einar Gilsson sýslumaður, skáld, Skag. og Hún. (14. öld) II 29.

Einar Gíslason bóndi, Gjáhúsum, síðar húsmaður, Langakoti, Grindavík, Gullbrs. (f. um 1740, á lífi 1801) III 387, V 352–3.

Einar Grímsson (sýslumanns Þorleifssonar), Hólum, Eyj. (16. og 17. öld) IV 202.

Einar Guðbrandsson pr., síðast á Auðkúlu, Svínadal, A.-Hún. (1775–2111 1842) I 350.

Einar Guðmundsson bóndi, umboðsm., Hraunum, Fljótum (1776–252 1855) I 278, IV nr. 70–71.

Einar Guðmundsson (faðir Guðrúnar konu Skíða Loftssonar) sjá Einar Ólafsson á Lambafelli undir Eyjafjöllum.

Einar Guðmundsson frá Straumfirði (vikið úr Skálholtsskóla fyrir galdur 1664) I 434, 529, nr. 442.

Einar Hafliðason lögréttumaður, Þrándarholti, Eystrihr., Árn. (f. um 1723, á lífi 1784) III nr. 422.

Einar Halldórsson, Reynistað, Skag. (1769—skömmu eftir veturnætur 1780, varð úti á Kjalvegi) I 221, nr. 237.

Einar Hallgrímsson bóndi, Arnarnesi, Galmaströnd, Eyj. (d. í desember 1751) IV nr. 70–71.

Einar Helgason skálaglamm (10. öld) II 90–91.

Einar Helgason, Laugabóli, Laugardal, Ögursveit (um 1809–108 1854) I 407, nr. 409.

Einar Högnason bóndi, stúdent, Ytriskógum (1772–46 1843) I 404, III 605.

Einar Illugason (Þorbergssonar) bóndi, Laugum, Hvammssveit, Dal., síðast Þórustöðum, Önundarfirði, V.-Ís. (1762–1211 1832) III 143, 145.

Einar Jóhannsson bóndi, hrstj., Þórisholti, Mýrdal, V.-Skaft. (um 1795–296 1879) III 350, nr. 140, 352, IV nr. 301.

Einar Jónsson sjá Árni Jónsson sakamaður.

Einar Jónsson, Ytribrekkum, Langanesi, sjá Árni Grímsson.

Einar Jónsson sjór, Brennu, síðar Gerðakoti undir Eyjafjöllum, Rang. (f. um 1658, á lífi 1709) IV 149.

Einar Jónsson bóndi, Dagverðarnesi, Skarðsströnd, síðast Kýrunnarstöðum, Hvammssveit, Dal. (um 1758–236 1821) VI 6.

Einar Jónsson (frá Kletti, Geiradal) smali, Garpsdal, síðar bóndi Dvergasteini, Álftafirði, síðast í Hattardal, N.-Ís. (1793–56 1855) I 300.

Einar Jónsson, Iðu, Biskupstungum, Árn. (um 1702–17 1762, tekinn af lífi) III 151, 154.

Einar Jónsson bóndi, dbrm., Kollafjarðarnesi, Tungusveit, Strand. (1754–612 1845) III 402–3.

Einar Jónsson (rangt Bjarnason, Eiríksson), Skaftafelli, Öræfum, A.-Skaft. (um 1701—um 1777) III 258, 262–3, IV 189–90.

Einar Jónsson pr., Skinnastöðum, síðast að Fagradal, Vopnafirði (um 1704–1784) I 515.

Einar Kortsson tómthúsmaður, Tjarnarhúsum, Seltjarnarnesi (um 1801–262 1858) I 366, 368, 373.

Einar Magnússon digri, lögréttumaður, Njarðvík, N.-Múl. (f. um 1585, á lífi 1676, líkl. d. 1679) IV 185, 215.

Einar Magnússon, Stóranúpi, Miðfjarðardölum II 197–200.

Einar Nikulásson (galdrameistari) pr., Skinnastað (um eða fyrir 1629–810 1699) I 358, 513–14, nr. 272 (á e. t. v. að vera Einar Sigurðsson í Heydölum, sbr. III 329).

Einar Ólafsson (faðir Guðrúnar, s. k. Skíða Loftssonar, rangl. nefndur Guðmundsson), Lambafelli undir Eyjafjöllum, Rang., síðast Dalbæ, Landbroti, V.-Skaft. (1728—um 1782, drukknaði í kirkjuferð) II nr. 231.

Einar Pétursson bóndi, Víðivöllum, Blönduhlíð, Skag. (17. öld) III 553.

Einar Sighvatsson bóndi, Yztaskála undir Eyjafjöllum, Rang. (um 1792–1412 1878) II nr. 118, IV 196.

Einar Sigurðsson, barnsfaðir Elínar Einarsdóttur pr. á Prestbakka, V.-Skaft. Bjarnasonar (18. öld) IV 241.

Einar Sigurðsson pr., Heydölum, Breiðdal, S.-Múl. (1538–157 1626) II 147, III 7, 122, 329, 478. Sjá og Einar Sigurðsson pr. Skorrastað. Sbr. Brynja (Ýmis nöfn).

Einar Sigurðsson pr., Skorrastað, Norðfirði, S.-Múl. (á e. t. v. að vera sr. Einar í Eydölum eða Árni Sigurðsson pr. Skorrastað) I 252.

Einar Stefánsson, Hörgslandi, Síðu (16. og 17. öld) I 401, III 553.

Einar Stefánsson bóndi, Sigtúnum, Eyf. (18. öld) III 56, 58–9, nr. 108.

Einar Sveinbjarnarson bóndi, Svefneyjum, Breiðafirði, Barð. (um 1733–78 1814) IV 230.

Einar Sæmundsson skáld, Fagraskógi og víðar (f. um 1684, á lífi 12. júní 1742) III nr. 582.

Einar Thorlacius Hallgrímsson pr., Saurbæ, Eyjafirði (1790–2412 1870) V nr. 143–5.

Einar Tómasson, Hvanndölum, Eyj. (16. og 17. öld) II 127–8.

Einar Úlfsson pr. (orðinn pr. 1520, síðast nefndur 1555, d. fyrir 2910 1566), Hvammi í Laxárdal, Skag., og Bergsstöðum, Svartárdal, A.-Hún. III 28.

Einar Vernharðsson, hertogi og konungur V 470–72.

Einar Þórðarson pr., Hvammi, Dal. (1721–1512 1801) I 287–8.

Einar Þórðarson prentari, Rvík, síðast Hálsi, Kjós, Kjósars. (1818–117 1888) I xx, II xxxv.

Einar Þorláksson lögréttumaður, líklega á Sólheimum, Mýrdal, V.-Skaft. (síðast getið 1602, talinn hafa drukknað 1603) IV 147.

Einar Þorsteinsson lögréttum., sýslum. og klausturhaldari, Felli, Mýrdal (um eða laust eftir 1610—um 1691) I 176, III 325.

Einar Þorsteinsson Hólabiskup (1633–910 1696) III 580.

Einar Þorsteinsson (Jörundssonar), Mýrarhúsum, Seltjarnarnesi, síðar Arnarholti, Rvík (1831–1011 1901) III 439.

Einfætla, kóngsdóttir í álögum II 394–6, IV 632–3, V 46.

Einhæfur karlsson V 290–91.

Eiríksætt, V.-Skaft. IV 189. Sbr. Eiríkur Jónsson, Holti, Síðu, og Holtsætt.

Eirekur sjá Eiríkur.

Eiríkur „góði“, draugur á Höfðaströnd, Skag. I 386–7, III 419–20, nr. 550, V 461.

Eiríkur, kóngur í Gullkársljóðum VI 5.

Eiríkur, einn Bakkabræðra II 500–503. Sbr.

Eiríkur Þorsteinsson.

Eiríkur, piltur í Borgarfirði, Borg. IV 359–64.

Eiríkur pr., Eyjafirði 98–9.

Eiríkur, einn Hellismanna II 292–3, nr. 255.

Eiríkur, ölmusumaður, Hítardal, Mýr. I 351.

Eiríkur pr., Hofi, Skagaströnd, A.-Hún. II 93–4, nr. 135.

Eiríkur á Jódísarstöðum, Aðaldal, S.-Þing. III 475.

Eiríkur pr., (varla sr. Eiríkur Ólafsson, d. 1690), Kirkjubæ, Hróarstungu, N.-Múl. III 229.

Eiríkur bóndi, Seljanesi, Árneshr., Strand. III 399.

Eiríkur „norski“ á Vestfjörðum (17. öld) I 507.

Eiríkur, útilegumaður, prestsson af Vesturlandi II 250.

Eiríkur, snauður piltur, Víðidal, V.-Hún. III 247–8.

Eiríkur Ásgrímsson formaður, Bessastöðum, Álftanesi, Gullbrs. (um 1788–176 1846) I 346.

Eiríkur Bjarnason pr., Staðarbakka, Miðfirði (1766–272 1843) III 304.

Eiríkur Einarsson, Skaftafelli, Öræfum, A.-Skaft. (um 1747–24 1786) IV 189.

Eiríkur Einarsson (pr. galdrameistara Nikulássonar), Skógum, Axarfirði, N.-Þing. (á lífi 24. maí 1680, drukknaði ungur, en fulltíða) I 515.

Eiríkur Eiríksson bóndi, Ábæ, Austurdal, síðar Keldulandi, Kjálka, Skag. (f. um 1775, brá búi 1839) III 411.

Eiríkur Eiríksson bóndi, hrstj., Djúpadal, síðast Höskuldsstöðum, Blönduhlíð (um 1805–412 1872) III 304.

Eiríkur Eiríksson bóndi, Héraðsdal, Skag. (um 1798–64 1865) I 361.

Eiríkur Eiríksson bóndi Ormalóni, Þistilfirði, N.-Þing. (1791–117 1866) III nr. 613.

Eiríkur Eiríksson bóndi, meðhjálpari, Stórabóli, Mýrum, A.-Skaft., síðast Vestdal, Seyðisfirði, N.-Múl. (1813–246 1883) IV 145.

Eiríkur Eiríksson, fjarskyggn maður í Þingeyjarsýslum (líkl. í grennd við Grenjaðarstað 1828–35) III 432.

Eiríkur Felixson konungs IV 628.

Eiríkur Gíslason lögréttum., Flögu, Skaftártungu og Skál, Síðu, V.-Skaft. (1690—um 1770) III 308, 450, IV 197, 242.

Eiríkur Gíslason bóndi, Felli, Kollafirði, síðast Þorpum, Steingrímsfirði, Strand. (1752–1410 1817) III 335–6.

Eiríkur Guðmundsson pr., Eiðum, Eiðaþinghá, S.-Múl. (um 1704–1740) III 327–9.

Eiríkur Guðmundsson pr., Utskálum, Garði, Gullbrs. (1762–165 1812) III nr. 3.

Eiríkur Hallsson, Rangá, Hróarstungu (f. um 1653, á Hallgeirsstöðum í Jökulsárhlíð 1703, d. um 1715) II 148–9. Sbr. Eiríkur Magnússon.

Eiríkur Hallsson, Njarðvík, síðar Stóra-Steinsvaði, Hjaltastaðaþinghá (um 1741–299 1816) III 225.

Eiríkur Jakobsson smiður, Laugarnesi við Rvík, síðast Rvík (um 1808–46 1871) I nr. 376.

Eiríkur Jónsson bóndi, Dvergsstöðum, Eyj. (f. um 1678, kærir Sigfús á Grund fyrir galdur 1711) I 332.

Eiríkur Jónsson pr., Hallormsstað (um 1644—í júlí 1731) II 147.

Eiríkur Jónsson, Holti, Síðu, V.-Skaft. (um 1609–1703) IV 195. Sbr. einnig Holtsætt (Ýmis nöfn).

Eiríkur Klængsson (Eiríkssonar pr. Þorsteinssonar) bóndi, lögréttumaður, Seljalandi undir Eyjafjöllum og víðar, síðast í Flóagafli, Flóa, Árn. (f. um 1687) III 422.

Eiríkur Kúld Ólafsson (E. O. Kúld) pr. Stykkishólmi (1824–197 1893) I nr. 25, 29, 31–2, 267–8, 271, 304, 314, 582–4, II xxxvii, nr. 128, 146, III 288, nr. 7, 38, 177, 309, 315, 349, 351, 417, 534, 567, 694–5, 850, IV nr. 76, 84, 93.

Eiríkur Laxdal Eiríksson þjóðsagnaritari, síðast Stokkahlöðum, Eyj. (um 1743–247 1816) I xviii, II xxxi.

Eiríkur Magnússon (rangt Hallsson) bóndi, Bót, Hróarstungu, N.-Múl. (fyrri hluta 17. aldar) I 396, II 147–8.

Eiríkur Magnússon bókavörður, Cambridge, Englandi (1833–241 1913) II nr. 93.

Eiríkur Magnússon pr., Vogsósum, Selvogi, Árn. (Vogsósa-Eiríkur, Vogsósagráni, Vogsósakarl) (um 1638–1716) I 434, 512, 543–65, nr. 622, 632, 640, 651–9, II xvi, xxviii, xxxiv, xxxv, xxxvii, 106, III 372, 499–527, 561, 568, 579, nr. 696, 702, 721, V 467.

Eiríkur Melkjörsson smiður, bóndi, Bergsstöðum, Biskupstungum, Árn. (1720–223 1785) III 439.

Eiríkur Narfason (pr. Guðmundssonar) (Á e. t. v. að vera Hinrik, á Skriðuklaustri 1703, 21 árs) IV 217.

Eiríkur Ólafsson, pr. Kirkjubæ, Hróarstungu (d. í sept. 1690). I 147. Sbr. Eiríkur pr., Kirkjubæ.

Eiríkur Pálsson prjónari, skáld, Svarfaðardal (Prjóna-Eiríkur) (1825–103 1900) I nr. 12, II nr. 227.

Eiríkur Rafnkelsson pr., Hofi, Álftafirði, S.-Múl. (1739–53 1785) I 230.

Eiríkur Reykdal Vigfússon bóndi, hrstj., Belgsholtskoti og Áskoti, Melasveit, Borg. (um 1808–110 1863) III 360–61.

Eiríkur Rúnúlfsson stjúpsonur Páls Péturssonar á Kleif, Fljótsdal, N.-Múl. III 380–81.

Eiríkur Sigurðsson bóndi, Rifgirðingum, síðast í Bíldsey, Snæf. (1767–47 1819) V 425.

Eiríkur Sigvaldason lögréttumaður, Búlandi, V.-Skaft. (um 1590–1661, bráðkvaddur í lögréttu) IV 195.

Eiríkur Sigvaldason bóndi, hrstj., Hafrafellstungu, Axarfirði, N.-Þing. (um 1797–206 1862) I 40.

Eiríkur Sölvason pr., Mjóafirði og Þingmúla, S.-Múl. (1663–157 1731) III 225, 227.

Eiríkur Vigfússon pr., Reykholti, síðast Stafholti (1747–207 1808) I 352.

Eiríkur Þórðarson (Nikulássonar, Hlíð undir Eyjafjöllum), vinnumaður, Lambastöðum í Garði (um 1788–228 1825) III 448.

Eiríkur Þórðarson vinnumaður, Stórahrauni, Eyrarbakka, síðar bóndi Eystri-Móhúsum, Stokkseyri, Árn. (1805–54 1873) I 464.

Eiríkur Þorláksson (frá Þorgrímsstöðum í Breiðdal) fangi, Eskifirði, S.-Múl. (1763–309 1786, hálshöggvinn) IV 158–9.

Eiríkur Þorláksson bóndi, Halldórsstöðum, síðast Krossi, Köldukinn, S.-Þing. (um 1731–145 1823) V 400.

Eiríkur Þorsteinsson Bakkabróðir, Fljótum, Skag. V 383–8. Sbr. Eiríkur, einn Bakkahræðra.

Eiríkur Þorsteinsson pr., Krossi, Landeyjum, Rang. (um 1605–1681) III 422.

Eirný kona Gríms á Eyri, Ingólfsfirði III 351.

Eldjárn Hallsteinsson bóndi, Ásgeirsbrekku, Viðvíkursveit, Skag. (um 1795–512 1847, varð úti) III 302–4, nr. 402.

Eldjárn Þórarinsson sjá Kristján Eldjárn Þórarinsson.

Elías Jónsson, Látrum, Látraströnd, S.-Þing., síðast vinnumaður Utibæ, Flatey, S.-Þing. (1822–204 1895) III nr. 195.

Elín í Elínarhöfða, Akranesi, I 494, III 539.

Elín, stúlka á Rauðasandi 1835–48, V 342.

Elín „stjarna“ sjá Helena fagra.

Elín Arnljótsdóttir, kona Guðmundar Araljótssonar, Guðlaugsstöðum, Blöndudal, A.-Hún. (um 1809–57 1890) III nr. 509.

Elín Einarsdóttir pr. Bjarnasonar, Prestsbakka, kona Eiríks Gíslasonar lögréttum., Flögu (f. um 1690, d. á árunum 1744–49) IV 241.

Elín Eiríksdóttir lögr.manns Sigvaldasonar, kona Kola-Hjalta Pálssonar á Rauðafelli (17. öld) IV 195–6.

Elín Eiríksdóttir, gömul kona, Svalbarðsströnd, Eyj. (18. öld?) II nr. 223.

Elín Guðmundsdóttir frá Torfalæk, sögð kona Guðmundar Jónssonar, Syðrahóli, Skagaströnd, A.-Hún. (18. öld) I 290–91. Sbr. Þórunn Ísleifsdóttir.

Elín Jónsdóttir, f. k. sr. Jóns greipaglennis Einarssonar (um 1679–1707) I 515.

Elín Jónsdóttir (pr. greipaglennis Einarssonar) kona Magnúsar Jónssonar, Strandhöfn, Vopnafirði, N.-Múl. (18. öld) I 515.

Elín Lúðvíksdóttir kóngs IV 636–7, 639, 642–3.

Elínborg Jónsdóttir kona Jóhannesar Oddssonar, síðast Kleifargerði, Skaga, Skag. (1829–11 1876) III nr. 478.

Elísabet Guðmundsdóttir frá Heiðarbót, Húsavíkurhr., S.-Þing. I 47.

Elísabet Jónsdóttir (frá Skeljavík) fósturdóttir Finns Finnssonar í Skriðnisenni, Bitrufirði, Strand. (um 1797–2712 1821, „deyði fljótlega“) I 376.

Elísabet Jónsdóttir, Öngulsstöðum, Eyjafirði (f. 1832) I 253.

Elísabet Sigurðardóttir, Desjarmýri, síðar kona Páls Vigfússonar, Hallormsstað, síðast Mjóanesi, Skógum, S.-Múl. (1846–229 1927) IV nr. 461.

Elitómas II 64.

Emerantíana Þorleifsdóttir Eiríkssonar, kona Erlends Jónssonar, Stórólfshvoli (16. öld) III 483.

Engilbert Þórðarson pr. Þingmúla, Skriðdal S.-Múl. (1783–310 1862) I 301–2, nr. 321.

Englandsfari sjá Sigurður Ingimundarson.

Erasmus Lynge verzlunarstjóri, Akureyri og Litla-Eyrarlandi, síðast bóndi Krossanesi, Eyj. (um 1754–310 1817) IV 178.

Erlendur, talinn bóndi (á Hauksstöðum) í Vopnafirði (um 1700) III 86.

Erlendur, Hólum, Laxárdal, S.-Þing. (17. öld) I 48–9.

Erlendur, drengur, Þverá, Reykjahverfi, S.-Þing. III 88.

Erlendur Andrésson (frá Skarði og Krossi, Haukadal, Dal.), Ólafsvík, Snæf. (1789–249 1839) V 349.

Erlendur Bjarnason (rangl. sagður Bjarnarson), sýslumaður, Ketilsstöðum, Völlum (15. og 16. öld, d. fyrir 1522, veginn af Englendingum) II 133.

Erlendur Erlendsson sýslumaður, Hlíðarenda, Rang. (d. um 1495) I 400.

Erlendur Erlendsson, Lambastöðum, Garði, Gullbr. (um 1788–308 1839) III 422.

Erlendur Eyjólfsson Péturssonar, Rein, Hegranesi, Skag. (f. um 1774) IV 213.

Erlendur Gíslason (pr. Bárðarsonar), Eystri-Klasbarða, Vestur-Landeyjum, Rang. (f. um 1669, á lífi 1703) IV 202.

Erlendur Guðmundsson hrstj., Holtastöðum, Langadal, A.-Hún. (1750–227 1824) II 127. Sbr. Sjóhrakningssálmur.

Erlendur Halldórsson, Heiði, Sléttuhlíð, síðar Málmey, Skag. (f. um 1726, á lífi 1762) I 249–50.

Erlendur Helgason (Erlendssonar) í Heysholti á Landi, Rang. (f. 1792, send út strokulýsing á honum 215 1825, Blanda VII 192. Varð úti austur í Landsveit 14. janúar 1842, þá talinn húsmaður í Grindavík) IV 259–61.

Erlendur Hjálmarsson umboðsmaður og klausturhaldari, Munkaþverá, Eyj. (1750–271 1835) IV 142, V 447.

Erlendur Jónsson, Básendum, Gullbrs. (um 1715–139 1788, drukknaði) III 422.

Erlendur Jónsson smiður frá Eiði, Seltjarnarnesi (f. um 1773) III 82.

Erlendur Jónsson pr., Hrafnagili (1728–233 1807) V 400.

Erlendur Jónsson (Hallssonar skálds), Stórólfshvoli, Rang. (16. öld) III 483.

Erlendur Jónsson, drengur, Sunnudal, Vopnafirði, N.-Múl. III 85–6.

Erlendur Ólafsson sýslumaður, síðast Hóli, Bolungarvík, N.-Ís. (1706–911 1772) II xxx.

Erlendur Runólfsson bóndi, Geldingaholti, Skag., síðar Ytra-Tungukoti, Blöndudal, A.-Hún. (um 1748–811 1819) II nr. 246.

Erlendur Sigurðsson bóndi, Svaðbæli, Austur-Eyjafjallahr., Rang. (um 1787–24 1832) III nr. 422.

Erlendur Þorvarðsson, lögmaður, Strönd, Selvogi, Árn. (d. 1576) IV 35–6, 52.

Erlingur Ketilsson frá Þórustöðum í Önundarfirði, V.-Ís. (17. öld) I 529.

Ermanus kóngsson IV 641–3.

Espólín sjá Jón Espólín og Árbækur Espólíns (Ýmis nöfn).

Ey, þerna Helgu kóngsdóttur IV 494–5.

Ey, þerna Ísoddar IV 491–3.

Eyja (Ey), þerna II 309–11, 313, 315–17.

Eyja, þerna Ísólar IV 487–8.

Eyjafjarðarskáld sjá Árni Jónsson.

Eyjafjarðar-Skotta I 335–6, 338, 359, 362, nr. 351–2.

Eyjafjarðarsól, viðurnefni II 203, 206, 209, nr. 223, IV 353–4. Sbr. Ólöf, Sigríður.

Eyjólfur, útilegumaður IV 470–72.

Eyjólfur, skrifari hjá Jóni Benediktssyni sýslumanni (18. öld) IV 446–50.

Eyjólfur, vermaður af Burstarfellsætt III 127–8.

Eyjólfur, kallaður pr. á Hólmum, Reyðarfirði III 154.

Eyjólfur, talinn vinnumaður prests, Húsavík, S.-Þing. III 130–31.

Eyjólfur, talinn bóndi í Hörgárdal V 404.

Eyjólfur (Eyjúlfur) í Látrum, Breiðafirði III 47.

Eyjólfur, talinn bóndi í Skagafirði IV 279, 282–3.

Eyjólfur, Skáleyjum V 343.

Eyjólfur, talinn vinnumaður, Völlum, Svarfaðardal III 131–2.

Eyjólfur, vinnumaður, Ytra-Vallholti, Hólminum, Skag. (17. öld) I 80, 81, III nr. 186, 196.

Eyjólfur Alexandersson (Sveinssonar í Skál) bóndi, Sólheimum, Mýrdal, V.-Skaft. (um 1764–65 1842) III 374–5, 463.

Eyjólfur Arnbjörnsson bóndi í Múlakoti, Fljótshlíð, Rang. (um 1769–2912 1832) III 77–8.

Eyjólfur Einarsson bóndi, Dal undir Eyjafjöllum, Rang. (16. öld) IV 201.

Eyjólfur Einarsson klausturhaldari, Reynistað, Skag., síðar Vallatúni undir Eyjafjöllum, Rang., síðast í Reykholtsdal, Borg. (um 1682—í apríl 1751) III 414, IV 149–50.

Eyjólfur Einarsson bóndi, dannebrogsmaður, Svefneyjum, Breiðafirði, Barð. (1784–2610 1865) IV 230.

Eyjólfur Eiríksson vinnumaður í Breiðdal, síðar bóndi Borg, Skriðdal, og Krossi, Berufjarðarströnd, S.-Múl. (1809–254 1860) III 142–3.

Eyjólfur Eyjólfsson bóndi, hrstj., Móbergi, Langadal (f. um 1726, á lífi 1801) I 466.

Eyjólfur Gíslason pr. Efrimúla, Saurbæ, síðast í Snóksdal (1783–167 1843) I 86.

Eyjólfur Grímúlfsson frá Fossárteig, bóndi, Hafragili, Laxárdal, og Hólakoti Reykjaströnd, Skag. (f. um 1651, á lífi 1709) IV 213.

Eyjólfur Guðmundsson hinn spaki, lögréttum., Eyvindarmúla, Rang. (um 1689–2411 1781) III 415, nr. 320, IV 152.

Eyjólfur Guðmundsson, Fitjum og Bakkakoti, Skorradal, síðast Víðinesbyggð, Vesturheimi (1835–39 1907) IV 18.

Eyjólfur Halldórsson sýslum., Reyðarvatni, Rangárvöllum (16. öld) IV 205.

Eyjólfur Ísfeld (Ísfeldt, Óli Ísfeldt) Ásmundsson, trésmiður, síðast Þingmúla, Skriðdal, S.-Múl. (um 1760–237 1832, kafnaði í reyk í bæjarbruna) I 397, nr. 395.

Eyjólfur Jónsson, skólapiltur, síðast prestur Árnesi, Strand. (1841–17 1909) III nr. 331, IV nr. 475, V nr. 19.

Eyjólfur Jónsson bóndi, Minnivöllum, Landi, Rang. (1799–33 1864) IV 263.

Eyjólfur Jónsson bóndi, Skógtjörn, Álftanesi, Gullbrs. (um 1744–34 1825) I 375.

Eyjólfur Jónsson lærði, pr., Völlum, Svarfaðardal, Eyj. (1670–312 1745) I 246, 514, nr. 173, 297, III 131.

Eyjólfur Kolbeinsson pr., Eyri, síðast á Kirkjubóli, Skutulsfirði (1770–46 1862) I 326.

Eyjólfur Pétursson bóndi, skáld, Rein, Hegranesi, Skag. (1744–73 1836) IV 212–14.

Eyjólfur Þorsteinsson ofsi, Möðruvöllum, Hörgárdal (1224–197 1255) I 246.

Eyjúlfur sjá Eyjólfur.

Eymundur Eymundsson (og Málmfríðar) frá Skálum, síðar bóndi Aralóni og Fagranesi, Langanesi, N.-Þing. (um 1766–119 1823) I 288.

Eymundur Eymundsson bóndi, Fagranesi, Langanesi, N.-Þing. (um 1794–254 1840) I 288–9.

Eymundur Ólafsson bóndi, Skálum, Langanesi, N.-Þing. (um 1725–82 1789) I 288.

Eysteinn Ásgrímsson munkur (d. 1361) sbr. I 307.

Eyvindur, bróðir Grundar-Helgu, Eyvindarstöðum, Eyj. II 114–15.

Eyvindur Bjarnason, er Hrafnkell Freysgoði vó II 243.

Eyvindur Bjarnason, sonur Bjarna frá Kálfárdal í Gönguskörðum og Guðrúnar Jónsdóttur (líklega sá, sem nefndur er Eyvindur Þorsteinsson í Aðalmanntali 1870 á Skeggjastöðum á Skagaströnd, 63 ára) IV 177.

Eyvindur Jónsson (Fjalla-Eyvindur) útilegumaður (f. um 1714, d. fyrir 1783) II 162, 167, 237–45, nr. 237–8, IV 400404, nr. 435.

Eyvindur Jónsson (Duggu-Eyvindur), klausturhaldari, Kirkjubæjarklaustri, V.-Skaft. (um 1648–1746) I 325.

Eva, ættmóðir I 7, 30, 95, 655, III 3, 4, 159, V 346, VI 18.

F

Fabronius, Hermann, sagnfræðingur (fyrri hluta 17. aldar) II xxvi.

Fagrastjarna, kóngsdóttir V 21–8.

Faldafeykir, jólasveinn I 208.

Faraó Egyptalandskonungur I 629, II 550, IV 10, 11, 19, V 353.

Faxi (Rauðhöfði), illhveli, sjá Ýmis nöfn.

Felix konungur IV 628.

Fellsendadraugur III 417.

Fengur, Óðinsheiti I 436.

Ferða-Þorleifur sjá Þorleifur galdramaður, Skaftafellssýslu.

Fertram (sbr. Tístram), hertogasonur, konungur II 308–9, 311–12, 489.

Feykishóladraugur I 276.

Filippus (Filpus) bóndi, Einarshöfn, Eyrarbakka I 567.

„Fimm fingrum í rass“, upplogið nafn V 432–3.

Fimmfætla, skessa V 46.

Finna „forvitra“ Þrándardóttir lögmanns II 368–70.

Finna „guðs móðir“ II 493, V 345.

Finna, kona fjölkunnug V 29.

Finna Þrándardóttir lögmanns (Finna forvitra) II 368–70.

Finnbjörn, talinn bóndi, Sæbóli, Aðalvík III 477–8.

Finnbogi, vinnum. Jóns Bjarnasonar, Eyhildarholti, Hegranesi, Skag. V 426–7.

Finnbogi Ásbjarnarson hinn rammi, Stóruborg, Víðidal, síðar Finnboastöðum, Trékyllisvík (10. öld) I 144–5, II 92, III 221, IV 96.

Finnbogi Þorgilsson hinn ríki, Reynifelli, Rangárvöllum, Rang. (um 1760–287 1833) IV 263.

Finni karlsson V 320–26.

Finnur naumi sjá Finnur Jónsson Skálholtsbiskup.

Finnur, galdramaður I 219.

Finnur, faðir Helga Finnssonar útilegumanns IV 406–7.

Finnur, Finnsstöðum, Köldukinn, S.-Þing. I 462.

Finnur, lögsagnari Björns Péturssonar sýslum., N.-Múl. (17,—18. öld) IV 183.

Finnur, kirkjusmiður á Reyn (Reynistað) I 57–8, III 75–7.

Finnur, álfaprestur í Seley I 91.

Finnur Finnsson bóndi, Skriðnisenni, Bitrufirði, Strand., síðar Sólheimum, Laxárdal, Dal. (1787–51 1860) I 376–7.

Finnur Jónsson sýslum. í Borg. og Snæf. (um 1760–219 1807) III 422.

Finnur Jónsson prófessor, Khöfn (1858–304 1934) IV 67, sbr. Rímnasafn (Ýmis nöfn).

Finnur Jónsson (Finnur naumi), Skálholtsbiskup (1704–237 1789) I 5, 3989, 425, 467, 576, II 57, 73, nr. 63–4, 66, 68–9, 101, 103, 106, III 5, 277, 434, V 365–6. Sbr. Historia ecclesiastica Islandiæ (Ýmis nöfn).

Finnur Jónsson, Syðriey, Skagaströnd, A.-Hún. (um 1691–73 1774) I 387.

Finnur Magnússon prófessor, leyndarskjalavörður, Khöfn (1781–2412 1847) I 341, 399, II xxvi; xxx, 561. Sbr. Eddalæren, Íslands ellivæla (Ýmis nöfn).

Finnur Þorsteinsson pr., Þönglabakka, síðast Klyppsstað (1818–2511 1888) I nr. 188, II 488, nr. 76–8, 307–8, 311, III nr. 648, 846, IV nr. 32, 114, 279, V nr. 42, 129, 134, 256, 271, 380.

Fjalgerður, huldukona III 27.

Fjalla-Eyvindur sjá Eyvindur Jónsson.

Fjórfætla, skessa V 46.

Fjögramaki, einn hellismanna II 291.

Fjölnir, Óðinsheiti I 436, II 149.

Flaska, Grýludóttir III 285.

Flauta-Bríet sjá Bríet.

Flóða-Labbi (Flóðalappi, Pasturdraugur) I 509–10, III 330–31.

Flókatrippa (Flórídá kóngsdóttir) V 102–6.

Flóki Vilgerðarson (Hrafna-Flóki) II 80.

Flórídá kóngsdóttir (Flókatrippa) V 102–6.

Flosi Þórðarson (Brennu-Flosi), Svínafelli, Öræfum, A.-Skaft. (10. og 11. öld) II 96, nr. 138, III 113, IV 147.

Flóvent Jónsson húsmaður, Hofi, síðast Sjávarbakka, Hörgárdal, Eyj. (1840–306 1911) V nr. 434–9.

Flugandi, draugur í Fljótsdal III 378–80.

Fnjóskadalsboli sjá Þorgeirsboli.

Fóa „feykirófa“, tröllskessa V 168–70.

Frans, mannsnafn (?) II 491.

Freii sjá Freyr.

Frey sjá Freyr.

Freydís Geirmundsdóttir, Hvanndölum, síðar Möðruvöllum, Héðinsfirði, Eyj. I 277–8.

Freyja, gyðja I 436 II 31, 33, IV 66.

Freyja, þerna Ísólar IV 487–8, sbr. Meyja.

Freyr (Frey, Freii), goð I 436, II 31, 33, V 448.

Freysteinn kóngssonur IV 658.

Freysteinn konungur IV 658.

Fríða, útilegustúlka IV 380.

Fríða sjá Hólmfríður, Krossalandi, Lóni.

Friðleifur kóngur V 88.

Friðrekur, Þankavöllum III 186.

Fríðrik fjórði Danakonungur (f. 1671, ríkti 1699–1210 1730) III 472.

Friðrik, háseti í Rifi (á að hafa drukknað 1821; aðrar sagnir segja Kristján Jónsson, er sannanlega drukknaði það ár í Rifi) I 376.

Friðrik Eggerz Eggertsson pr., Akureyjum, síðast Hvalgröfum (1802–234 1894) I 498, II xxxiii, 89, nr. 133, 166.

Friðrik Jóhann, kóngsson í Daníbert V 224–6.

Friðrik Jónsson pr., Stað, Reykjanesi, Barð. (1794–307 1840) I 267, 463.

Friðrik Níelsson bóndi, hrstj., Hofi, Hjaltadal, síðast að Miklabæ, Óslandshlíð, Skag. (1825–45 1887) III 446.

Friðrik Sigurðsson, Katadal, Vatnsnesi, V.-Hún. (1810–121 1830, hálshöggvinn) III 445.

Frigg, gyðja I 436, II 31, 33.

Froðusleikir jólasveinn III 284.

Frostan karl (kóngsson í álögum) IV 628, 631–2.

Frændi sjá Jón Ólafsson.

Fuhrmann (Fúrmann), Niels, amtmaður, Bessastöðum (f. um 1684, amtmaður 1718—dauðadags 106 1733) IV 186.

Fúsi, sat úti jólanótt I 118.

Fúsi prestur, Mjóafirði, sjá Sigfús Vigfússon.

Fúsi sjá Vigfús Benediktsson pr.

Fúsi (Leirulækjar-Fúsi) sjá Vigfús Jónsson, Leirulæk.

Fætlur, skessur, sjá Sexfætla, Fimmfætla, Fjórfætla, Þrífætla, Tvífætla, Einfætla.

G

Gabríel höfuðengill II 56.

Gad (Gað), sonur Jakobs II 53–4.

Galdra-Antoníus sjá Antoníus Jónsson, Grímsey.

Galdra-Ari sjá Ari Jónsson (pr. greipaglennis Einarssonar).

Galdra-Björn (e. t. v. = Björn Björnsson, Róðhól, Sléttuhlíð, Skag., sjá hann) I 437, nr. 144.

Galdra-Brandur sjá Brandur Jónsson, Guðbrandur Einarsson.

Galdra-Dísa sjá Þórdís Markúsdóttir.

Galdra-Eiríkur sjá Eiríkur Magnússon pr. Vogsósum.

Galdra-Fúsi, Hornströndum I 526.

Galdra-Geiri sjá Þorgeir Stefánsson.

Galdra-Illugi sjá Illugi Jónsson pr., Kálfafelli.

Galdra-Jón sjá Jón, galdramaður á Hornströndum.

Galdra-Leifi sjá Þorleifur Þórðarson.

Galdra-Loftur sjá Loftur Þorsteinsson.

Galdra-Manga sjá Margrét Þórðardóttir.

Galdra-Ormur sjá Ormur illi.

Galdra-Tómas sjá Tómas galdramaður, Söndum, Dalshverfi undir Eyjafjöllum.

Galdra-Vilhjálmur sjá Vilhjálmur Jónsson.

Galdra-Þórarinn sjá Þórarinn Einarsson.

Galdra-Þorleifur sjá Þorleifur galdramaður.

Galdra-Þormóður sjá Þormóður galdramaður.

Galtardalstófa, fylgja I 345.

Galti, fornmaður, Galtastöðum, Hróarstungu, N.-Múl. IV 111, 123.

Gamalíel Jónsson, Hrútafelli undir Eyjafjöllum, Rang. (17. öld) IV 232.

Gamalíel Jónsson bóndi, Stokkseyri, Árn. (1718–1777) III 333.

Gamalíel Þorleifsson (Gamli) prestur, Myrká, síðast í Fornhaga (1769–168 1846) I nr. 265, II nr. 235, 242.

Gamli-Gosi sjá Gottsveinn Jónsson.

Gamli-Ólafur sjá Ólafur Höskuldsson.

Ganti á hólnum (Hringur konungsson) V 220–23.

Ganti karlssonur V 252–4.

Garpdalsdraugur I 299–300. Sbr. Magnús Jónsson.

Garún, Gárún sjá Guðrún.

Gátt (Barðsgátt) III 398–9.

Gáttaþefur jólasveinn I 208, III 284.

Gauksmýrar-Skotta (Böðvarshóla-Skotta) III 411.

Gaukur, sekur maður, Gaukshöfða, Gnúpverjahr., Árn. IV 130–31. Sbr. Gaukur Trandilsson.

Gaukur, Gauksstöðum, Jökuldal, N.-Múl. IV 122.

Gaukur Trandilsson (Haukur), Stöng, Þjórsárdal, Árn. (10. öld) II 106, IV 130–31.

Gautur, Gautastöðum, Stíflu, Skag. IV 115–16.

Gautur landnámsmaður, Gautsdal, A.-Hún. IV 115.

G. E. sjá Guðmundur Einarsson pr., Kvennabrekku.

Geir „góði“ sjá Geir Vídalín biskup.

Geir kóngsson II 369–71, IV 621, 623–6.

Geir, faðir Veggjasleggju I 218.

Geir (Geiri) bóndi, Geirshólum, Borgarfirði, N.-Múl. IV 33.

Geir bóndi, Rauðafelli undir Eyjafjöllum, Rang. I 101.

Geir Vídalín Jónsson (Geir góði) biskup (1761–209 1823) I 425, nr. 615, II 506, IV 206, 236, V 425.

Geiraldur, einn Hellismanna II 292.

Geiri, fornmaður, Geirastöðum, Hróarstungu, N.-Múl. IV 111, 123.

Geiri (Geir) bóndi, Geirishólum, Borgarfirði, N.-Múl. IV 33.

Geiri, böðull Guðmundar Sigurðssonar sýslumanns, Snæf. (18. öld) IV 230.

Geirlaug, líkl. draugur II xxx.

Geirlaug (Lauphöfða) kóngsdóttir II 364–8.

Geirlaug frá Hóli, Kelduhverfi, N.-Þing. (17. öld) III 170–73.

Geirmundarstaðadraugur, Skarðsströnd, Dal. III 406.

Geirmundur hái, sakamaður I 6, 28.

Geirmundur bóndi, Hvanndölum, Eyj. I 277

Geirmundur, skáld í Eyj. (18. öld) V 447–8.

Geirmundur Hjörsson heljarskinn, landnámsmaður, Skarði, Skarðsströnd (9. og 10. öld) I 639, II xxi, 89, nr. 126.

Geitdalsdraugur, Geitdal, Skriðdal, S.-Múl. I 301, IV nr. 300.

Gellir (Sigurður karlsson) V 302–4.

Gellir Sigríðarson, Hlíð, Barðaströnd, sá er Króka-Refur vó IV 37.

Gellivör, tröllkerling I 148–9.

Georg Pétur Hjaltested, sjá Pétur Hjaltested.

George Stephens sjá Stephens, George.

Gestur, aðkomumaður í Kverkártungu, Langanesströndum, N.-Múl., les gestur (sbr. Amma, II. bd., 49–51) III 367–8.

Gestur, útilegumaður II 172, nr. 207.

Gestur, maður í Sviðholti, Álftanesi V 408.

Gestur Bárðarson Snæfellsáss II 91.

Gestur Gíslason, Skaftholti, Gnúpv.hr., Árn. (um 1777–1807; skipti eftir hann fara fram 1010 1807) IV 200.

Gestur Oddleifsson hinn spaki, Haga, Barðaströnd (10. og 11. öld) I 399, IV 34.

Gestur Þorláksson pr., Hvalsnesi (1753–67 1822) III 393.

G. G. S. fangamark (sýslumanns?) IV 104.

G. G. S. sjá Guðmundur Gísli Sigurðsson pr.

Gígur karlssonur V 65–7.

Gilitrutt, skessa I 172–3.

Giljagaur, jólasveinn I 208, III nr. 371.

Gimbla sjá Þórdís Jónsdóttir (pr. Þorvaldssonar, Presthólum).

Gíon sjá Guðjón Jóhannesson.

Gísli grái, sjá Gísli Oddsson Skálholtsbiskup.

Gísli heiftrækni I 283.

Gísli, maður í vísu III 480.

Gísli, snauður maður V 425–6.

Gísli, kaupamaður af Álftanesi IV 329–31.

Gísli, smali á Ásmundarnesi, Strand. III 17.

Gísli, einn Bakkabræðra II 500–503. Sbr. Gísli Gíslason og Gísli Þorsteinsson.

Gísli, Haga, sjá Gísli Filippusson.

Gísli, einn Hellismanna II 292.

Gísli, son Ingibjargar sýslumannsdóttur og sýslumanns vestra IV 105–6.

Gísli eldri, bóndi, Kröggólfsstöðum, Ölfusi, Árn. IV 409, 412.

Gísli yngri, Kröggólfsstöðum, Ölfusi, Árn. IV 412.

Gísli, bóndasonur nálægt Skálholti IV 283–7.

Gísli, maður af Miðnesi, Suðurnesjum, Gullbrs., dvelst ár í Geirfuglaskeri II 152–3, III nr. 210. Sbr. Björn.

Gísli bóndi, Sogni, Kjós, Kjósars. I 42.

Gísli hinn ævistutti sjá Gísli Oddsson Skálboltsbiskup.

Gísli Ásgrímsson bóndi, Hólum, síðar Kálfsstöðum, Hjaltadal, Skag. (um 1768–261 1830) II nr. 244.

Gísli Auðunarson pr., Húsavík (1781–186 1842) IV nr. 94.

Gísli Bárðarson pr., Skúmsstöðum, Landeyjum, Rang. (um 1639–1717) IV 202.

Gísli Bjarnason, Bakka, Fljótum sjá Gísli Gíslason.

Gísli Brynjólfsson bóndi, Flagbjarnarholti (Flagveltu), Landsveit, Rang. (1792–612 1865) I nr. 472, IV 129, nr. 310–13.

Gísli Brynjólfsson doktor, pr. Hólmum, Reyðarfirði (1794–266 1827) II 152.

Gísli Brynjólfsson dósent, skáld, Khöfn (1827–295 1888) I nr. 165, 778–83, II 317.

Gísli Eiríksson pr., Krossi, Landeyjum, Rang. (d. um 1690) III 308, IV 197, 242.

Gísli Eiríksson bóndi, Silfrastöðum (17. öld) I nr. 264.

Gísli Eiríksson, Skál, síðar Flögu og Fjósum, V.-Skaft., síðast í Njarðvík, Gullbrs. (18. öld) III 308, 450, nr. 410, IV 148, 197, 242.

Gísli Eiríksson bóndi, Þorpum, Steingrímsfirði, Strand. (1783–105 1861) II nr. 72–3.

Gísli Filippusson bóndi, lögréttumaður, Haga, Barðaströnd (f. um 1430–40, d. 227 1504) I 86.

Gísli Finnbogason pr., Sandfelli, Öræfum (um 1631–1703) III 258.

Gísli Gíslason (rangt Bjarnason), Bakka, Fljótum, Skag. (f. um 1749, á lífi 1792) V 388.

Gísli Gíslason pr., Desjarmýri (1692–146 1784) I 283.

Gísli Gíslason, Fitjum, Steingrímsfirði, Strand. III nr. 636, IV nr. 59.

Gísli Gíslason, Kollafjarðarnesi, Tungusveit, Strand. III 403.

Gísli Guðmundsson bóndi, Möðruvöllum, Héðinsfirði, Eyj., síðar Þorgautsstöðum, síðast Deplum, Stíflu, Skag. (um 1797–1611 1865) I 278.

Gísli Gunnlaugsson pr., Kirkjubóli, Langadalsströnd, N.-Ís. (1743–1712 1813) III 594.

Gísli Hákonarson lögmaður, Bræðratungu, Biskupstungum, Árn. (1583–102 1631) I 401–2, nr. 297, II xxi.

Gísli Hákonarson lögmaður, Bræðratungu, Biskupstungum, Árn. (1680–153 1750) II xxiii.

Gísli Halldórsson bóndi, Njarðvík, N.-Múl. (um 1741–252 1825) III nr. 324.

Gísli Jónsson bóndi, Bakka, Fljótum V 388.

Gísli Jónsson, Brunnhóli, Mýrum, A.-Skaft. (um 1805–35 1843, drukknaði) IV 146.

Gísli Jónsson forspái, Ljótunnarstöðum og Bakkaseli, Hrútafirði, Strand. (1770–811 1835) III 437–8.

Gísli Jónsson snikkari, Rvík (1798–1863, dó ekki í Rvík) I nr. 390, IV 401–2.

Gísli Jónsson Skálholtsbiskup (um 1515–39 1587) I 393, II xxiii.

Gísli Jónsson pr., Utskálum, Gullbrs. (um 1664–1512 1710) III 508.

Gísli Konráðsson (G. K.) sagnaritari og fræðaþulur, síðast í Flatey, Breiðafirði (1787–222 1877) I 500, 503, 507–8, 534, 538, 541–3, 552, nr. 45, 68, 85, 93, 102, 104, 131–3, 211, 272, 300, 309, 314–15, 337–9, 352, 370, 372, 535–43, 559, 568–73, 576, 578–86, 605–13, 615, 624, 632, 651–9, 665–7, 675–83, 686–90, 697–701, II xxxvii, 298, nr. 167, 202–3, 206, 209, 247, III 446–7, nr. 89, 191, 404, 662, 696, 750, IV nr. 76, 84, 93.

Gísli Magnússon Hólabiskup (1712–83 1779) I 617.

Gísli Oddsson pr., Hafsteinsstöðum, Skag. (1778–277 1855) I 285, nr. 305.

Gísli Oddsson (Gísli grái, Gísli hinn ævistutti) Skálholtsbiskup (1593–27 1638) I xxiii.

Gísli Ólafsson (Gíslasonar), dóttursonur Jóns Einarssonar á Sauðá (19. öld) IV 176.

Gísli Ólafsson pr., Stað á Reykjanesi, síðar Sauðlauksdal (1777–313 1861) I 301, nr. 320, V 366–7.

Gísli Sigurðsson bóndi, Bæ, Selströnd, Strand. (1783–206 1862) I nr. 695–6, III nr. 15, 460, 780–81, VI 57.

Gísli Sigurðsson bóndi, Skaftholti, Gnúpv.hr., Árn. (um 1742—vorið 1808) IV 155, 199.

Gísli Sigurðsson húsmaður, Skarðdal, síðast Skarðdalskoti, Siglufirði, Eyj. (um 1798–283 1869) IV 17, 18.

Gísli Símonarson, kaupmaður frá Málmey, síðast Khöfn (1774–1837) I 250, III 437.

Gísli Stefánsson (stúdents Ólafssonar), Selkoti undir Eyjafjöllum, Rang., síðar kaupm. og útvegsbóndi, Vestmannaeyjum (1842–259 1903) IV 126.

Gísli Súrsson (10. öld) I 340, III 10, 451.

Gísli Sveinsson (skotta) „hrókur“ (hengdur í Dyrhólum, 17. öld) II 121.

Gísli Thoroddsen bóndi, Hergilsey, Breiðafirði (um 1777–89 1837) I 585.

Gísli Þórarinsson pr., Odda, Rang. (1758–136 1807) I 408, II 245.

Gísli Þorláksson bóndi, Hvammi, Fljótum, Skag. (um 1728–37 1816) III 24, IV 21, nr. 49.

Gísli Þorsteinsson, gortarinn er Grettir hýddi II 98.

Gísli Þorsteinsson, Arnardrangi, Landbroti, síðar Geirlandi, Síðu, V.-Skaft. (um 1745–108 1825) IV 194.

Gísli Þorsteinsson, Bakkabróðir, Fljótum, Skag. V 383–8.

Gísli Þorsteinsson bóndi, Uppsölum, Suðursveit, A.-Skaft. (um 1804–276 1866) IV 145.

Gissur, líkl. í Skag. IV 177.

Gissur húskarl, Stað, Steingrímsfirði I 183.

Gissur Einarsson, Mosfelli, Mosfellssveit I 412.

Gissur Einarsson Skálholtsbiskup (um 1512–243 1548) II 555, III 483.

Gissur Gíslason bóndi, Lækjarbotnum, Landi, Rang. (17. öld) I 151–5, III 233–4, IV 38.

Gissur Ísleifsson Skálholtsbiskup (um 1042–235 1118) I 145.

Gissur Magnússon vökumaður, Reykjavík (um 1770–176 1846) III nr. 130.

Gissur Þorvaldsson jarl (1208–121 1268) I 246, 412.

Glámur, er Grettir glímdi við I 237, II xv, xxxvii, III 67.

Glasséra, kona jarðbúa V 147.

Gleðra, draugur I 252–4, sbr. Soffía Halldórsdóttir.

Glímu-Björn sjá Björn, Silfrúnarstöðum.

Glímu-Oddur sjá Oddur Jónsson, Hlíðarenda, síðast Háu-Þverá.

Glugga-Gvöndur sjá Guðmundur Sigurðsson sýslumaður.

Gluggagægir, jólasveinn I 208, III 284.

Glúmsstaða-Magnús sjá Magnús Jónsson.

Glúmur Óleifsson, miðmaður Hallgerðar langbrókar, Varmalæk, Borg. (10. öld) II 97, 559.

Glæðir, bróðursonur Þorgils gjallanda II 93.

Gnípa (Gnýpa), kona Hangs herkóngs I 210.

Goðbrandur sjá Guðbrandur Þorláksson.

Goðdaladraugur sjá Írafells-Móri.

Goðfreyr Gunnarsson, ráðsmanns í Skagafirði IV 283.

Goðmundur Vigfússon, ræningi V 472.

Goðrún drottning II 343–6, sbr. Guðrún.

Goðrún Jónsdóttir, kóngs V 469–72.

Goggur, draugur I 347, 378.

Golíat, risi V 353.

Góný sjá Guðný Gottskálksdóttir.

Gorvömb, kóngsdóttir í álögum II 360, 362–4.

Gosi (Gamli-Gosi) sjá Gottsveinn Jónsson.

Goethe, Johann Wolfgang, þýzkt skáld (1749–223 1832) II xxvii. Sbr. Faust (Ýmis nöfn).

Gottskálk Jónsson, Fljótsdal, Fljótshlíð, Rang. sjá Magnús Einarsson, smali, Fljótsdal.

Gottskálk Keniksson („Gottskálksson“ rangt) biskup, Hólum (15. öld) III 527–8.

Gottskálk Nikulásson grimmi, Hólabiskup (d. 812 1520) I 432, 499–500, 573–4, II 139, 142. Sbr. Rauðskinna (Ýmis nöfn).

Gottskálkur Þórisson bóndi, Syðstumörk undir Eyjafjöllum (f. um 1721, á lífi 1762 og líkl. talsvert lengur) III 487.

Gottsveinn Gottsveinsson (Jónssonar), síðast kaupamaður í Hraungerði, Flóa, Árn. (um 1807–17 1848, drukknaði í Þjórsá) III 439.

Gottsveinn Jónsson (Gamli-Gosi), Steinsholti, Gnúpverjahr., síðast Baugsstöðum, Flóa, Árn. (um 1767–1610 1844) IV 198–9.

Grá II 60.

Graða-Helga sjá Helga, skagfirzk kona.

Gráfríður, kona Loðmundar gamla, Sólheimum, Mýrdal, V.-Skaft. (9. og 10. öld) IV 127.

Grákolla Loddadóttir, fornkona, Vík í Mýrdal, V.-Skaft. IV 36.

Grákollur Loddason, fornmaður, Vík í Mýrdal, V.-Skaft. IV 36.

Grámann í garðshorni II 482–6, sbr. Grástrákur.

Grámann, Tálknfirðingur I 325.

Grani ráðgjafi IV 548–9.

Grani á Staðastað, Snæf. IV 113.

Gráni, sonur Grýlu I 209. Sbr. Sláni.

Grástakkur sjá Björn bragðastakkur.

Grástrákur II nr. 316, V 298–300, sbr. Grámann.

Gratsjá (Gratia, Grasá) II 60.

Greipur böddi, böðull Guðmundar Sigurðssonar sýslum., Snæf. (18. öld) IV 230.

Grettir Ásmundarson sterki, skógarmaður (d. 1031) I 139, 642, II 96–9, 149, 188, 237, nr. 139, III 161–2, IV 33, 114, 403.

Gríma, skessa í drottningarlíki IV 512.

Grímaldur tröllkarl III 241.

Grimm, bræðurnir Jakob Ludwig Karl (1785–209 1863) og Wilhelm Karl (1786–1612 1859), þýzkir fræðimenn I v, xx, nr. 280, II xxxii, xxxiii. Sbr. Kinder- und Hausmärchen (Ýmis nöfn).

Grímólfur, kallaður pr., Grímstungu II 397.

Grímólfur Gunnlaugsson vinnumaður, Hólum, síðast Hraunshöfða, Öxnadal, Eyj. (sagður í Svarfaðardal, en þar verður hans ekki vart) (1794–21 1863) IV 176.

Grímólfur Illugason (Grímur prestur) pr., Glaumbæ, Skag. (1697–211 1784) III 397, V nr. 143–5.

Grímur, maður í vísu III 480.

Grímur, „gamli Grímur“ í „einni ey“ út af Lauganesi III 321–2.

Grímur, ríkur bóndi IV 424–6.

Grímur, drengur „fyrir austan“ III 208.

Grímur kilpur, förupiltur III 247.

Grímur Skeljungsbani sjá Grímur Þorgrímsson.

Grímur útilegumaður II 251–2, IV 356–7.

Grímur, bróðir Ásmundar flagðagæfu, Noregi I 163–4.

Grímur, hirðmaður Ólafs Haraldssonar I 168–70.

Grímur prestur sjá Grímólfur Illugason.

Grímur hinn gamli, kallaður bóndi, Dröngum, Strand. IV 169.

Grímur, fornmaður, bóndi, Eyri, Ingólfsfirði, Strand. III 351.

Grímur Fljótshlíðingur, Glámu, Fljótshlíð, Rang. IV 203–4.

Grímur, huldumaður í Grímsborg hjá Ketu, Skaga, Skag. I 27.

Grímur bóndi, Grímsey, Eyj. IV 118, nr. 204.

Grímur, landnámsmaður, Grímsnesi, Árn. II 84.

Grímur bóndi, Grænlandi I 240–42.

Grímur biskupsfóstri, Hólum í Hjaltadal II 283–5.

Grímur bóndi, S.-Múl. II 234–5, 237.

Grímur bóndi, Næfurholti, Rang. IV 418, 420.

Grímur, rangæskur vermaður I 76–8.

Grímur bóndi, Silfrastöðum, Skag. III 320–22.

Grímur smali, Silfrúnarstöðum I 190, 319–20.

Grímur (Skáneyjar-Grímur), Skáney, Borg. I 462.

Grímur Árnason vinnumaður, Klömbrum, síðast húsmaður, Litluborg, Vesturhópi, V.-Hún. (um 1815–2310 1859) III 213, nr. 284.

Grímur Bessason pr., síðast Hjaltastað (1719–2111 1785) I 22–3, 40, 282, 297–8, 637, II nr. 189, III 72, V 368–9, 413.

Grímur Droplaugarson, Arnheiðarstöðum, Fljótsdal (10. öld) IV 111.

Grímur Grímsson, Grænlendingur I 240–41, 244, 246, III 321–2.

Grímur Grímsson bóndason, Silfrastöðum, Skag. III 320–22, nr. 427.

Grímur Guðmundsson bóndi, Sellandi, Fnjóskadal, S.-Þing. (um 1796–218 1868) I nr. 186.

Grímur Gunnarsson, Höfnum, Skaga, A.-Hún. I 246–7.

Grímur Íslendingur sjá Grímur Þorgrímsson.

Grímur Jónsson, talinn bóndi, Ásmundarstöðum, Sléttu (18. og líkl. 19. öld) I 360.

Grímur Jónsson prestur, Húsafelli, Borg. (um 1581–128 1654) II nr. 238.

Grímur Jónsson amtmaður, Möðruvöllum, Hörgárdal (1785–76 1849) III 301.

Grímur Jónsson bóndi, Gjögri og Reykjanesi, Víkursveit, Strand. (um 1764–235 1822) III 612.

Grímur Jónsson, bóndason, Reykjanesi í Víkursveit, Strand. (19 ára 1703) IV 404.

Grímur Jónsson stúdent, bóndi, Skipholti, Hrunamannahreppi (1779–45 1860) II 237, IV 400.

Grímur Ólafsson, prestsonur, Svalbarði og Kvíabekk, síðar borgari Rvík (f. 1775, sendur á Brimarhólm 1806) IV 157.

Grímur Pálsson pr., Helgafelli (um 1775–283 1853) I 225.

Grímur Sigurðsson (Vestf jarða-Grímur) I 159–63, nr. 172.

Grímur Thomsen Þorgrímsson skáld, Bessastöðum, Álftanesi (1820–2711 1895) I nr. 274, 361.

Grímur Þórálfsson frá Þóreyjarnúpi, Kirkjuhvammshr., V.-Hún. IV 457–61.

Grímur Þórarinsson bóndi, Víkingavatni, Kelduhverfi, N.-Þing. (um 1773–310 1845) III 441.

Grímur Þorgrímsson Skeljungsbani (Grímur Íslendingur) I 237–42, 244–47, nr. 264–5, II xxxvii.

Gríshildur góða, karlsdóttir II 397–400, nr. 281, V 28–9.

Gróa, kona Galdra-Leifa I 508.

Gróa, kerling I 524, V 388.

Gróa, Gróustöðum, Geiradal, Barð. I 463.

Gróa (eða Guðríður), kona eins Bakkabróðurins V 386, 388.

Gróa Björnsdóttir sýslumanns Péturssonar, kona Högna Eiríkssonar, Burstarfelli, N.-Múl. (f. 1701) IV 181, 183.

Gróa Gísladóttir (í Ytri-Njarðvík Ólafssonar) kona Helga Vilhjálmssonar, síðar Korts lögréttumanns Jónssonar, Kirkjubóli, Miðnesi, Gullbrs. (f. um 1687) I nr. 643.

Gróa Guðmundsdóttir (frá Torfalæk), kona Ólafs Ólafssonar, Blálandi, Hallárdal, A.-Hún. (f. um 1743, á Syðrahóli 1801) I 291.

Gróa Jónsdóttir vinnukona, Hrófá, Strand. (75 ára 1801) III 51.

Gróa Lýðsdóttir vinnukona, Odda, Rang. (f. um 1768, í Odda 1798) I 409.

Gróa Narfadóttir frá Melum, kona Jóns Snorrasonar, Gauksstöðum, Garði, Gullbr. (um 1767–1411 1815) IV 196.

Gróa Oddsdóttir, kona sr. Jóns Hjaltalíns (um 1774–106 1834) VI 30.

Gróa Runólfsdóttir vinnukona, Hofi, Álftafirði, síðast Eyjólfsstöðum, Fossárdal, Berufirði, S.-Múl. (1815–57 1891) I nr. 421, 424.

Grundar-Helga sjá Helga Jónsdóttir.

Grundtvig, Svend, danskur bókmenntafræðingur, málfræðingur og þjóðsagnasafnandi (1824–147 1883) IV nr. 343. Sjá Gamle Danske Folkeminder i Folkemunde (Ýmis nöfn).

Grunnavíkur-Jón sjá Jón Ólafsson.

Grýla I 122, 20710, II 549, III 283, 285, IV 34.

Grýtudraugur, Eyjafirði I 253.

Græðari kóngsson II 364–8.

Græðiplástur, mismæli V 399.

Grænkápa kóngsdóttir V 14–15.

Grænklædd (álfkona?) V 226.

Grænkufl galdramaður V 170–74.

Gröndal sjá Benedikt Gröndal.

Guð sjá atriðaskrá.

Guðbjartur Ásgrímsson flóki, pr., Laufási (14. og 15. öld) I 492–3, 544, III 527–9.

Guðbjörg (Gudda), systir Öxneyjarbræðra V 388.

Guðbjörg, fátæk bóndakona IV 424.

Guðbjörg húsfreyja, Þrúðvangi III 187, 190, 193.

Guðbjörg Einarsdóttir Jónatanssonar frá Víðivöllum, Hrófbergshr., Strand., átti Einar Jónsson (Suðfjörð) frá Fossi í Arnarfirði, bjuggu í Manitoba (1846–72 1944) V nr. 57, VI 58.

Guðbjörg Guðmundsdóttir, kona Jónatans Þorkelssonar, Ytri-Grenivík, síðast Neðri-Sandvík, Grímsey (um 1812–1410 1885) III nr. 88.

Guðbjörg Hallgrímsdóttir (frá Egg, Hegranesi), fyrri kona Jóns Einarssonar, Sauðá, Borgarsveit, Skag. (18. öld) IV 175–6, 178.

Guðbjörg Jónsdóttir, Ábæ, sjá Guðbjörg Ólafsdóttir.

Guðbjörg Jónsdóttir, systir Guðlaugs í Bjarneyjum (f. um 1770, í Bjarneyjum 1816) V 398.

Guðbjörg Jónsdóttir, kona Bjarna Daníelssonar og síðar Helga Helgasonar á Þóroddsstöðum við Hrútafjörð, síðast Miðfirði, V.-Hún. (um 1793–187 1877) III 84.

Guðbjörg Ólafsdóttir (rangt: Jónsdóttir), kona Jóns Jónssonar, Ábæ, síðast Nýjabæ, Austurdal, Skag. (um 1745–1612 1820) I 360–61, III 411–12.

Guðbjörg Þorbergsdóttir, kona Þorleifs Bjarnasonar, Vík á Langholti, Skag. (f. um 1795, í Vík 1863) IV 178.

Guðbrandur, piltur á Vogsósum III 525.

Guðbrandur Arngrímsson sýslumaður, síðast Lækjamóti, Víðidal (1639–262 1719) II nr. 134.

Guðbrandur Einarsson (Drauga-Brandur, Galdra-Brandur) skáld, Fljótsbakka og Narfastöðum, Reykjadal, S.-Þing. (f. um 1722, á lífi 1762) I 624, V 465.

Guðbrandur Erlendsson frá Kirkjubólsseli, Stöðvarfirði, S.-Múl., síðar Gauksstöðum, Jökuldal, N.-Múl., síðast Hallson, Norður-Dakóta (1845–261 1934) III nr. 356, IV 94, nr. 351, 389, 418, 447, 450.

Guðbrandur Hjálmarsson (Þorsteinssonar pr., Tröllatungu) bóndi, síðast Valshamri, Geiradal, Barð. (1781—í marz 1860) III 612.

Guðbrandur Jónsson, Geirseyri, síðast Bæ, Rauðasandi (um 1760–79 1838; 1848 í texta er rangt) I 325–6, 328.

Guðbrandur Pétursson bóndi, Heiði, Langanesi, N.-Þing. (um 1749–1812 1785) IV 236.

Guðbrandur Sigurðsson pr., Brjánslæk (1735–43 1779) II 121, III 323, 602.

Guðbrandur Vigfússon fornfræðingur, Oxford (1827–311 1889) I xxii, nr. 205, 250, 261, 274, 297, 352, 361, 380, 497–511, 521, 536–7, 559, 561, 564, 568–73, 576, 588–9, 592, 614, 645, 661–4, 666–7 675–83, 755, II xiii, xv, xxxviii, 90, 122, 561, nr. 28, 126–7, 130, 133, 166, 272, 278, 284, 301, 318–19, 323, 324, 325, 327, 328, 336, 341, 342, 343, 345, 352, 356–60, 365, III 578, nr. 769, 772, 825, V nr. 336, 139, 369.

Guðbrandur Þorláksson Hólabiskup (Goðbrandur) (um 1541–207 1627) II xxi, xxiii, 116, 127, III 585, 597, IV 97–9.

Guðbrandur Þorláksson bóndi, Þrándarstöðutn, Eiðaþinghá, síðast Geirólfsstöðum, Skriðdal, S.-Múl. (1816–308 1877) IV nr. 265.

Gudda sjá Guðbjörg, Guðriður.

Gudda, afturganga (Guðríður, hreppsómagi, Steingrímsfirði) III 335–6.

Guðfinna, kona Guðmundar Grímssonar á Litluborg, V.-Hún. (40 ára 1762) III 416–17.

Guðfinna Jónsdóttir vinnukona, Trostansfirði, Arnarfirði, síðast á Brjánslæk, Barðaströnd (um 1794–287 1854) III 445.

Guðfinna Þorsteinsdóttir vinnukona, Odda, Rang. (f. um 1767, í Odda 1809) I 408–11.

Guðjón Jóhannesson (Gíon) vinnumaður, Kaupangi, Eyjafirði (um 1815–252 1835, varð úti) I 253.

Guðlaug Bjarnadóttir (frá Núpstað, Fljótshverfi), kona Einars Jónssonar, Skaftafelli, Öræfum, A.-Skaft. (f. um 1707, á lífi 1762) IV 189.

Guðlaug Björnsdóttir, systir sr. Snorra á Hjaltastað (rangt: systir Snorra á Húsafelli) (f. í Stærra-Árskógi um 1760) I 284, nr. 305.

Guðlaug Grímsdóttir, ríks bónda IV 424–7.

Guðlaug Jónsdóttir, kona Jóns Brandssonar, Dagverðarnesi, Fellsströnd, Dal. (um 1724—sept. 1800) VI 9.

Guðlaug Jónsdóttir (Þórðarsonar) frá Illugastöðum, síðast Bakka, Fnjóskadal, kona Jónasar Jónssonar (um 1767–207 1832) IV 215.

Guðlaug Ólafsdóttir (bónda á Hafnarhólmi), kona Tómasar Sveinssonar, Heiðarbæ, Steingrímsfirði, og víðar (um 1821–188 1885) III 87–8.

Guðlaugur Jónsson, Bjarneyjum, síðast Hvallátrum, Breiðafirði, Barð. (um 1771–257 1836) V 364, 398.

Guðlaugur Ólafsson bóndi, Hurðarbaki, Kjós (um 1777–245 1856) I 43.

Guðlaugur Sveinsson pr., Vatnsfirði (1731–1511 1807) III 329.

Guðlaugur Þórðarson, Ölkeldu, Staðarsveit, Snæf. (18. öld) III 586.

Guðlaugur Þorgeirsson pr., Görðum, Álftanesi (1711–253 1789) I 254.

Guðleif, kona Einars bónda, Lambastöðum, Garði (talin dáin um 1780) III nr. 711, IV 204–5.

Guðleif Jensdóttir, kona Eyjólfs Arnbjörnssonar, Múlakoti, Fljótshlíð, Rang. (um 1776–72 1842) III 77–8.

Guðmundur sbr. Goðmundur.

Guðmundur, mannsnafn IV 105.

Guðmundur, fyrirhugað nafn sveins IV 97.

Guðmundur, bóndi II 248.

Guðmundur, „bóndi fyrir austan“ V 418–22.

Guðmundur, maður Guðríðar prestsdóttur I 70–71.

Guðmundur, útilegumaður III 124–5, IV 413–15, 417.

Guðmundur, vinnumaður IV 376–8.

Guðmundur, bóndi í grennd við Skálholt (um miðja 18. öld) V 363.

Guðmundur, strákur í Eyjafirði V 376.

Guðmundur smali, Gelti, Súgandafirði, V.-Ís., síðar Stóruökrum, Blönduhlíð, Skag. I 36, 120.

Guðmundur, Gili, Fljótum, Skag. (18. öld) IV 21.

Guðmundur, prestssonur, Glæsibæ, Eyj. II 181–3, 189.

Guðmundur frá Heiðarbót I 47.

Guðmundur (Mundi), einn Hellismanna II 292.

Guðmundur bóndi, Hnefilsdal, Jökuldal (14. eða 15. öld) III 100.

Guðmundur, Hólum, Hjaltadal, Skag. III nr. 477.

Guðmundur, Keldum, Sléttuhlíð (f. hl. 18. aldar) III 132–3.

Guðmundur, smali sýslumanns, Melum, Hrútafirði III 166–7.

Guðmundur, Mógilsá, Kjalarnesi, Kjós. (18. öld) III 596–7.

Guðmundur pr., Mosfelli, Mosfellssveit I 412.

Guðmundur bóndasonur frá Mælifellsá, Skag. II 164–6.

Guðmundur, Norðtungu, Mýr. V 403.

Guðmundur (Skarfa-Gvöndur) á Selströnd, Steingrímsfirði III 331.

Guðmundur bóndi, Silfrúnarstöðum, Skag. I 190, 192.

Guðmundur kaupamaður, sama stað IV 283.

Guðmundur, skagfirzkur maður V 453.

Guðmundur vinnumaður, Flugumýri, Skag. (snemma á 19. öld) III 432.

Guðmundur, kotungssonur úr Miðfirði, sagður síðar Skálholtsbiskup IV 107–9.

Guðmundur, Staðarholti, sjá Magnús Guðmundsson.

Guðmundur, kallaður prófastur, Stafholti, Mýr. IV 219.

Guðmundur, kaupamaður á Suðurnesjum, Gullbr. IV 271–4.

Guðmundur bóndi, Torfalæk, Ásum, Hún. I 290.

Guðmundur kaupamaður á Torfalæk, bóndi Syðrahóli, sjá Guðmundur Jónsson, Torfalæk.

Guðmundur, forsöngvari, Vestmannaeyjum (18. öld) I 225.

Guðmundur Arason bóndi, Auðkúlu, Arnarfirði, N.-Ís. (um 1756–186 1841) V 404.

Guðmundur Arason, Litluborg, V.-Hún. (um 1701–202 1771) III 416 (líklega fremur en Guðmundur Grímsson, sjá þar).

Guðmundur Arason góði (Gvendur) Hólabiskup (1160–163 1237) I 13840, 187, 200, 397, 462, 573, 615, 617, 659, II 29–31, nr. 38, III 216–19, IV 28, 68–9, VI 11. Sbr. Guðmundar saga (Ýmis nöfn).

Guðmundur Arnfinnsson bóndi, Moldhaugum, Kræklingahlíð, síðast Krossastöðum, Hörgárdal, Eyj. (um 1802–297 1872) V 462.

Guðmundur Bergmann sjá Guðmundur Steinsson.

Guðmundur Bergsson pr., Sandfelli, Öræfum, A.-Skaft., og Kálfholti, Rang. (1733–297 1817) III 49, 52.

Guðmundur Bergþórsson skáld (um 1657–1705) I 121, 328, 453–5, nr. 461, III 202, 472–4. Sbr. I 452, III 472–3 og Bálantsrímur (Ýmis nöfn).

Guðmundur Bergþórsson bóndi, Skarði, Neshr., Snæf. (f. um 1759, á lífi 1823) III 298.

Guðmundur Bessason, Leiðólfsstöðum, Flóa, Árn. (1823–266 1860) IV 199.

Guðmundur Bessason, Melrakkanesi, Álftafirði, S.-Múl. (17. öld) IV 216.

Guðmundur Bjarnason pr., síðast Borg, Mýr. (1816–21 1884) I nr. 416, 784–7.

Guðmundur Bjarnason bóndi, Felli og Þrúðardal, Kollafirði, Strand. (um 1763–276 1816) III 336.

Guðmundur Bjarnason bóndi, Finnbogastöðum, Víkursveit, Strand. (um 1768–108 1821) III 488.

Guðmundur Bjarnason, Miðmói, Fljótum, Skag. (1818–127 1869) V 388.

Guðmundur Bjarnason vinnumaður, Skriðnisenni, síðar bóndi Broddanesi (1790–154 1823, drukknaði á Hrútafirði) I 376–7.

Guðmundur Brandsson bóndi, Görðum og Skógarkoti, Landsveit, Rang. (1816–225 1867) IV 264.

Guðmundur Daðason (rangnefndur Jón), fylgdarmaður Reynistaðarbræðra (varð úti á Kili skömmu eftir veturnætur 1780) I 222.

Guðmundur Davíðsson bóndi, hrstj., Hraunum, Fljótum, Skag. (1866–110 1942) IV nr. 142, 144, 203, 420, 452, 471, 478, V 438, 445, 453, 463, nr. 15, 61, 74, 405, 407, 410, 412, 415–18, 422–9, 431–9, 442, 445–6.

Guðmundur Einarsson bóndi, Hraunum, Fljótum (um 1810–1310 1841) I 278.

Guðmundur Einarsson (G. E.) pr., Kvennabrekku, Dal., síðar Breiðabólstað, Skógarströnd, Snæf. (1816–3110 1882) I nr. [365], [378]. (Þessar sögur eru m. h. hans, þó að láðst hafi að taka það fram í skránni). II nr. 141, 170, 172, 376–87, III nr. 9, 17, 69, 133, 139, 153, 235, 546, IV nr. 502–3, V nr. 11, 48.

Guðmundur Einarsson (Gvöndur) blóðtökumaður, Litlakróki, Rauðasandi, Barð. (f. um 1764, í Kirkjuhvammi 1817) I 325–6.

Guðmundur Einarsson pr., Staðastað (um 1568–1647) II xix.

Guðmundur Eiríksson bóndi, Litladal, Tungusveit, Skag. (um 1807–271 1861) I 361.

Guðmundur Eiríksson pr., Tjörn, Vatnsnesi, V.-Hún. (1759–410 1805) IV 235.

Guðmundur Erlendsson pr., Grímsey og Felli, Sléttuhlíð, Skag. (um 1595–213 1670) I 208, II 127, III 537–8. Sbr. Grímseyjarvísur (Ýmis nöfn).

Guðmundur Eyjólfsson, Grímsey (varð bráðkvaddur um 1760) III 451.

Guðmundur Gíslason, Álfhólum og Klasbarða, Rang. (f. um 1682, á lífi 1729) III 78.

Guðmundur Gíslason, unglingur, Meiribakka, Skálavík, Hólshr., N.-Ís. (1838–232 1853) IV 148.

Guðmundur Grímsson bóndi, Litluborg, V.-Hún. (46 ára 1762) III 416, sbr. Guðmundur Arason.

Guðmundur Grímsson, Þjórsárholti, Eystrihr., síðar í Vatnsholti í Flóa, Árn. (um 1810–16 1873) IV 265.

Guðmundur Guðmundsson dalli, Alheimi, Flatey, Breiðafirði (um 1800–29 1859) IV 31.

Guðmundur Guðmundsson, Miðskeri, síðast Fornustekkum, Nesjum, A.-Skaft. (1830–122 1887) II nr. 160, 210, 216, III nr. 881.

Guðmundur Guðmundsson bóndi, Stigaseli, síðast Hálfdánartungum, Norðurárdal, Skag. (um 1791–215 1873) I 360.

Guðmundur Guðmundsson bóndi, Teigi, síðast húsmaður Brekkukoti, Óslandshlíð, Skag. (um 1805–144 1874) III 302.

Guðmundur Guðmundsson, formaður, Vestmannaeyjum (drukknaði við 12. mann 1815) I 225.

Guðmundur Gunnarsson „Pílatus“, Hrappsey, Breiðafirði, síðast Hnúki, Skarðsströnd, Dal. (um 1799–242 1873) III 409–10.

Guðmundur Hafliðason, Aðalbóli, sjá Guðmundur Illugason.

Guðmundur Hákonarson, Ósi, Steingrímsfirði, Strand., faðir Jóns lærða (um 1547–1597) II xx.

Guðmundur Illugason (ranglega talinn Hafliðason), Aðalbóli, Miðfjarðardölum, V.-Hún. (um 1777–34 1816) IV 324.

Guðmundur Johnsen Einarsson pr., Arnarbæli, Ölfusi (1812–282 1873) III nr. 593.

Guðmundur Jónsson sjá Guðmundur Sigmundsson, Vaðli.

Guðmundur Jónsson (pr. Vestmanns) (19. öld) I 328.

Guðmundur Jónsson bóndi, Áshildarholti, Borgarsveit, Skag. (f. um 1794, fer í húsmennsku að Veðramóti, Gönguskörðum um 1858) II nr. 221.

Guðmundur Jónsson (frá Hafnarhólmi) bóndi, Ásmundarnesi, Kaldrananeshr., Strand. (1808–1811 1871) III 87–8.

Guðmundur Jónsson Arngrímssonar og Guðríðar Finnbogadóttur, Bjarneyjum, Breiðafirði (f. um 1782) V 343.

Guðmundur Jónsson bóndi, Brún, Svartárdal, A.-Hún. (um 1808–2610 1885), heimildarmaður Skaga-Pálma IV nr. 442.

Guðmundur Jónsson, Brunngili, Bitrufirði og Steinadal, Kollafirði, Strand. (1768–288 1851) III 235–6.

Guðmundur Jónsson, Elliðaey, Breiðafirði III 202.

Guðmundur Jónsson (Sölmundarsonar) „góðveður“ [Vallatúni?] undir Eyjafjöllum (um 1775—um 1820) I [45], III 78.

Guðmundur Jónsson, Eyvindarmúla, Fljótshlíð, Rang. (f. um 1637, á lífi 1710) III 234–5, nr. 320.

Guðmundur Jónsson (Gvendur, Hafnareyja-Gvendur, ranglega talinn Sigurðsson), Hafnareyjum, Breiðafirði (f. um 1646, á lífi 1703) I 534–7.

Guðmundur Jónsson bóndi, gullsmiður, meðhjálpari, Hamraendum, Stafholtstungum, Mýr. (1823–113 1869, varð úti í hríðarbyl) I 605. Sbr. Hamraendabók (Ýmis nöfn).

Guðmundur Jónsson pr., Hjaltastað, N.-Múl. (um 1601–1685) IV 215–16.

Guðmundur Jónsson bóndi, Hvannstóði og Brúnavík, Borgarfirði, N.-Múl. (í Brúnavík 1735) I 75–6.

Guðmundur Jónsson (kallaður Viddalín) kenndur við Lækjamót, bóndi Sporðshúsum og Selási, síðast húsmaður Melrakkadal, Víðidal, V.-Hún. (1787–259 1852) II nr. 134.

Guðmundur Jónsson (frá Minnahofi, Eystrihrepp, Árn.), Bergvík, Leiru, Gullbr. (f. um 1868) V nr. 32.

Guðmundur Jónsson pr., Staðastað, Snæf. (1763–112 1836) I 46, III 227.

Guðmundur Jónsson, Stóradal, A.-Hún. (um 1748–313 1847) IV nr. 442.

Guðmundur Jónsson (ranglega kallaður Jón) bóndi, hrstj., Syðri-Grenivík, Grímsey (um 1813–275 1887) III 488–9.

Guðmundur Jónsson kaupamaður, Torfalæk, bóndi Köldukinn, Ásum og Syðriey (og Syðrahóli?), Skagaströnd (f. um 1704, á Syðriey 1762) I 290–91.

Guðmundur Jónsson pr., Þæfusteini (1602–12 1670) IV 205.

Guðmundur Magnússon (frá Vaðli, Barðaströnd), Flatey, Breiðafirði (um 1774–214 1800, drukknaði) IV 31.

Guðmundur Magnússon, Hafrafelli, Fellum, N.-Múl. (áður í Bessastaðagerði, Fljótsdal, og í Norðfirði) (um 1770–46 1848) IV 250.

Guðmundur Magnússon (frá Írafelli), Káraneskoti, Kjós (um 1816–14 1870, drukknaði) I 371–3.

Guðmundur Magnússon, Minnahofi, Gnúpverjahr., Árn. (um 1796–36 1879) II nr. 237, IV nr. 222–33.

Guðmundur Magnússon bóndi, Syðri-Varðgjá, Eyj. (um 1797–79 1889) II nr. 343, 348, III nr. 145, V nr. 357.

Guðmundur Nikulásson bóndi, Nýjabæ og Krákugerði, Skag. (um 1766–1810 1827) I 360–61. Sbr. Sigurður bóndi, Tinnárseli.

Guðmundur Ólafsson, heimildarmaður J. Á. II nr. 110.

Guðmundur Ólafsson prentari, Hrappsey, síðar bóndi, Arney, Breiðafirði, Dal. (1755–126 1826) VI 9.

Guðmundur Oliversson, tengdasonur Eyvindar og Höllu, Jökulfjörðum?, N.-Ís. IV 403.

Guðmundur Ormsson (ríka Þorleifssonar), Knerri, Breiðuvík, Snæf. (17. öld) II 116–120.

Guðmundur Pétursson sýslumaður, Krossavík, Vopnafirði (1748–118 1811) II 89, 155, 174.

Guðmundur Sigmundsson bóndi, gullsmiður, Geitdal, Skriðdal, S.-Múl. (1787–92 1863) I 301.

Guðmundur Sigmundsson bóndi, meðhjálpari, Litluhlíð, Barðaströnd, Barð. (um 1759–15 1842) IV 30.

Guðmundur Sigmundsson (Vaðals-Gvendur, ranglega talinn Jónsson) bóndi, hrstj., Neðra-Vaðli, Barð. (um 1763–2310 1817) I 327.

Guðmundur Sigurðsson (Hafnareyja-Gvendur) sjá Guðmundur Jónsson.

Guðmundur Sigurðsson pr., Barði, Fljótum (1724–164 1800) III 398.

Guðmundur Sigurðsson bóndi, smiður, Bjarneyjum (um 1760–1412 1829) I 327.

Guðmundur Sigurðsson, Gegnishólum og Loftsstöðum, Flóa, Árn. (virðist um skeið hafa átt heima í Bráðræði við Rvík) (1808–224 1874) I nr. 14, 99, 105, II nr. 243, III nr. 98, 102, IV nr. 410, 413.

Guðmundur Gísli Sigurðsson (G. G. S.) pr., Gufudal, Barð., síðast Kleifum, Gilsfirði, Dal. (1834–55 1892) I nr. 10, 77, 98, 100, 124, 131–3, 156, 160, 188, 220, 226, 344, 429, 441, 535–43, 695–6, II 4, 562, nr. 392, III nr. 2, 15, 16, 67, 92, 131, 157, 172, 173, 189, 215, 219, 237, 238, 261, 302, 370, 374, 387, 391, 409, 429, 436, 439, 460, 473, 486, 544, 576, 608, 633, 636, 652, 780, 781, 834–9, 847, 857, 860, 861, IV nr. 11, 42, 48, 52, 53–5, 60–63, 89, 90, 164, 178, 190, 284, 407, 431, 472, V nr. 3, 30, 39, 57, 77, 250–51, 454, 468. — Sbr. um heimildarmenn hans VI 57–8.

Guðmundur Sigurðsson (Glugga-Gvöndur) sýslumaður, Ingjaldshóli (1700–289 1753) I 541–2, IV 230.

Guðmundur Sigurðsson (pr. Bjarnasonar), Reynivöllum, Suðursveit, A.-Skaft. (f. um 1666, á lífi 1703) IV 194.

Guðmundur Sigvaldason langalífs Gunnarssonar (16. öld) IV 195.

Guðmundur Sigvaldason, Hafrafellstungu, Axarfirði, N.-Þing., síðar Áslaugarstöðum, Vopnafirði, N.-Múl. (f. 1805, flytur að Oddsstöðum á Sléttu 1842) I 40.

Guðmundur Snorrason vinnumaður, Silfrastöðum (17. öld) I 238, nr. 264.

Guðmundur Snorrason, Vörum, síðast Lónshúsum, Garði, Gullbr. (um 1714–129 1801) III 595, nr. 504.

Guðmundur Steinsson Bergmann rektor, Hólum, Skag. (1698–95 1723) IV 206.

Guðmundur Steinsson (Gvendur), Lambanesi, Fljótum, Skag. (f. um 1814, er á Hraunum 1835) I 278.

Guðmundur Sveinsson vinnumaður, Hraunum, Fljótum, Skag. (f. um 1814, er á Hraunum 1835) I 278.

Guðmundur Teitsson, Hellu, Fellsströnd, síðar Kvennahóli, Skarðsströnd, Dal. (um 1763–286 1826) I 2478.

Guðmundur Thorgrímssen Torfason, verzlunarstjóri, Eyrarbakka, síðast Rvík (1821–23 1895) II 172.

Guðmundur Tyrfingsson (Hinrikssonar í Tungu), vinnumaður Kirkjubóli, síðast Hafrafelli, Eyrarhr., N.-Ís. (1837–87 1892) III nr. 331, IV nr. 475.

Guðmundur West Jasonarson, maður Stokkseyrar-Dísu (1633–1712) III 578.

Guðmundur Vernharðsson pr., Selárdal, Barð. (um 1667–111 1738) I 324.

Guðmundur Vigfússon, Kalastöðum, Hvalfjarðarströnd, Borg. (17. öld) III 323.

Guðmundur Þorsteinsson bóndi, hrstj., Hlíð, Gnúpverjahr., Árn. (um 1789–287 1866) II nr. 237.

Guðmundur Þorvaldsson sjá Þorsteinn, Höfðabrekku, Mýrdal.

Guðmundur Þorvarðarson bóndi, Aðalbóli, Hrafnkelsdal (um 1736–155 1803) I 282, III 27.

Guðni, þræll Rúts, Rútshelli undir Eyjafjöllum, Rang. IV 125–6.

Guðni Jónsson prófessor, Rvík (f. 1901). Sjá Biskupa sögur og Eddukvæði og Íslendinga sögur (Ýmis nöfn).

Guðný Árnadóttir, kona Höskulds Jónssonar, Neðriskútu, síðast Ráeyrarkoti, Siglufirði, Eyj. (um 1789–223 1839) V 458.

Guðný Ásgrímsdóttir, Ófeigsstöðum, síðast Fellsseli, Köldukinn, S.-Þing. (um 1787–196 1866) III nr. 205.

Guðný Björnsdóttir (stúdents Björnssonar), kona Hannesar Magnússonar, Böðvarsdal, síðast Brúnahvammi, Vopnafirði, N.-Múl. (um 1788–226 1862) II 148.

Guðný Böðvarsdóttir, Hvammi, móðir Sturlusona (d. 611 1221) I nr. 44.

Guðný Egilsdóttir vinnukona, Geitafelli, Heykjadal, S.-Þing. (f. um 1789, virðist á lífi um 1860) III 64–5, nr. 121.

Guðný Einarsdóttir, kona sr. Sveins Skúlasonar ritstjóra, Akureyri, síðast Kirkjubæ, Hróarstungu, N.-Múl. (1828–1211 1885) I nr. 137, II nr. 295.

Guðný Eyjólfsdóttir (Péturssonar), Rein, síðast Ási, Hegranesi, Skag. (um 1768–17 1846) IV 213.

Guðný Gottskálksdóttir (Góný), kona Þorláks Halldórssonar, Öngulsstöðum, síðast Kristnesi, Eyj. (um 1797–38 1855) I 253.

Guðný Gunnlaugsdóttir, kona séra Þórðar Högnasonar, Kirkjubæ (18. öld) I 281.

Guðný Halldórsdóttir, kona Sigurðar Stefánssonar, Hólum, Norðfirði, S.-Múl., síðar Hreiðarsstöðum og Krossi, Fellum, N.-Múl. (1790–2312 1873) III nr. 796.

Guðný Högnadóttir, fyrri kona sr. Árna Helgasonar, Görðum, Álftanesi (1766–227 1834) I 398, 404.

Guðný Jónsdóttir barn Végeirsstöðum, síðar kona Sigurðar Ásmundssonar, Bakka, Fnjóskadal, S.-Þing. (f. um 1676, á Bakka 1703) III 81–2.

Guðný Jónsdóttir (pr. Vestmanns), kona Páls verzlunarstjóra Hjaltalíns Hanssonar, Ólafsvík, Snæf. (1803–43 1865) I 328.

Guðný Möller Gísladóttir, kona H. P. Möllers faktors, Reykjavík (1808–74 1894) I 404.

Guðný Snorradóttir (pr. Björnssonar), Húsafelli, síðast Sturlureykjum, Borg. (um 1771–61 1852) II nr. 65, 67, 80, 85, III 562–3.

Guðný Stefánsdóttir (Rafnssonar), Silfrastöðum, síðar Þverá, Blönduhlíð, Skag. (f. um 1678, lifir líklega fram yfir 1750) II 73.

Guðríður, kerling V 357.

Guðríður, prestsdóttir I 70.

Guðríður, hreppsómagi, Steingrímsfirði, Strand., sjá Gudda afturganga.

Guðríður Björnsdóttir Jónssonar frá Haga, síðast Langekru, Rangárvöllum, Rang. (um 1768–216 1846) III 594.

Guðríður Eyjólfsdóttir, Árkvörn, Fljótshlíð (um 1811–307 1878) IV nr. 494, V nr. 70. Sbr. Páll Pálsson, Árkvörn.

Guðríður Finnbogadóttir, kona Jóns Arngrímssonar, síðar Sigurðar Bæringssonar, Bjarneyjum, síðar Múla, Barðaströnd, síðast í Flatey, Barð. (um 1761–217 1843) V 343, 398.

Guðríður Guttormsdóttir sjá Gyríður Hallsdóttir.

Guðríður Hinriksdóttir, Hvítárvöllum (?) (18. öld) I 350.

Guðríður Hjaltadóttir (pr. Jónssonar), síðast Víðidalsá, Steingrímsfirði, Strand. (1800–182 1876) III nr. 131, 189, 215, 237, 436, 439, 834–9, 847, 855, IV nr. 190, VI 58.

Guðríður Jónsdóttir (Bjarnarsonar) á Árskógsströnd, Eyj. IV 325.

Guðríður Jónsdóttir, kona Gísla Þorlákssonar, Hvammi, Fljótum, Skag. (um 1739—um 1804) III 24, IV 21.

Guðríður Jónsdóttir (pr. á Auðkúlu Jónssonar), kona Eiríks smiðs Jakobssonar, Melshúsum, Rvík (um 1812–305 1873) I 384, nr. 384.

Guðríður Jónsdóttir (Einarssonar á Sauðá), Skag. (19. öld) IV 175.

Guðríður Magnúsdóttir, kona Einars Einarssonar Hjaltested, Læk, Melasveit, Borg., síðar ljósmóðir, Rvík (um 1801–284 1864) I nr. 305, 354, II 562.

Guðríður Magnúsdóttir (lögmanns Ólafssonar), kona Stefáns Pálssonar, Oddgeirshólum, Flóa, Árn. (1781–216 1866) I 112.

Guðríður Magnúsdóttir Kortssonar, Írafelli, Kjós, kona Lárusar Gunnarssonar, Rvík (1819–196 1869) I 371–2.

Guðriður Símonardóttir (Tyrkja-Gudda), kona sr. Hallgríms Péturssonar (um 1598–1812 1682) I 450–51, 458, nr. 459.

Guðríður Skaftadóttir, Bóndhól, Mýrum, síðast Götuhúsum, Rvík (um 1732—júní 1816) I 20.

Guðríður Vigfúsdóttir Erlendssonar, kona Sæmundar ríka Eiríkssonar, Ási, Holtum (16. öld) IV 200.

Guðríður Þorvarðsdóttir, kona Erlends Erlendssonar, sýslum., Hlíðarenda (15. öld) I 400.

Guðrún, sbr. Goðrún og Gunna.

Guðrún, kona karls V 397, 399.

Guðrún sem „reið til Miklabæjar í gær“ III 224, 226.

Guðrún, rík bóndakona IV 424.

Guðrún (Gárún), bóndadóttir I 271, 273.

Guðrún, dauð kona í kirkjugarði III 548, V 398.

Guðrún drottning, sbr. Goðrún.

Guðrún (Gunna), vinnukona á kirkjustað I 229, 292, III 309.

Guðrún, stúlka V 403.

Guðrún, útilegustúlka IV 277–9, 285–7.

Guðrún, dóttir útilegumanns IV 379–82.

Guðrún (Garún, Gárún) vinnukona III 352–3.

Guðrún (á Auðkúlu?) III 95.

Guðrún, dóttir Þorbjargar á Bólstað, Strand. (18. öld) III 587.

Guðrún (Gárún), þjónustustúlka, Bægisá I 270–72.

Guðrún vinnukona, Fagurey og Purkey, Breiðafirði (seint á 18. öld) VI 6, 7.

Guðrún, ekkja í Flóa, Árn. (18. öld) IV 154.

Guðrún, kona Jóns Guðmundssonar, Hellu, Árskógsströnd (17. öld) III 542.

Guðrún bóndadóttir, Hólum, Fljótum, sjá Guðrún Pétursdóttir, Hraunum.

Guðrún, dóttir Hólabiskups IV 383–4.

Guðrún, vinnukona á Hólum, Hjaltadal III 359.

Guðrún „glímna“, kona á Hornströndum, kona Gríms frá Glámu í Fljótshlíð IV 203.

Guðrún (Gunna), Hvammi, Þistilfirði, N.-Þing. IV 141–2.

Guðrún, kona Jóns bónda, Hömrum, Laxárdal III 114.

Guðrún, kerling í Hörgárdal (19. öld) III 301.

Guðrún, vinnukona á Jökulsá, Borgarfirði, N.-Múl. I 9.

Guðrún, kona Þorleifs, Krossnesi, Víkursveit, Strand. III 603.

Guðrún (Gunna), í Kræklingahlíð, Eyjaf. III, 589.

Guðrún, þjónusta, Nesi við Seltjörn II 523.

Guðrún, kona Sæmundar fróða í Odda I 484.

Guðrún, kerling við Reykhólakirkju V 349.

Guðrún, Reykholtssókn, Borg. III 37.

Guðrún (Runkhúsa-Gunna) vinnukona, Runkhúsum, Reykhólasveit, Barð. III 363–4.

Guðrún, kona Eiríks, Seljanesi, Víkursveit, Strand. III 399–400. Sbr. Sigríður Árnadóttir.

Guðrún, kona Árna Grímssonar, Skoruvík, Skálum og Heiði, Langanesi, N.-Þing. (18. öld) IV 157.

Guðrún, stúlka í Steinum undir Eyjafjöllum III 208.

Guðrún, kona Guðmundar á Torfalæk I 290–91.

Guðrún, kona Steins á Þrúðuvangi I 121–2.

Guðrún, húsfreyja, Utnyrðingsstöðum, Völlum, S.-Múl. I 73–4.

Guðrún, bóndadóttir, Utnyrðingsstöðum I 73.

Guðrún vinnukona, Þönglabakka, S.-Þing. III 307.

Guðrún Ámundadóttir, kona Gunnlaugs Árnasonar, Hvallátrum, Breiðafirði, Barð. (um 1761–24 1826) I 35.

Guðrún Andrésdóttir, kona Halldórs Bjarnasonar, Sandnesi, Nessveit, Strand. (um 1776–67 1845) III 336.

Guðrún Árnadóttir, Breiðavaði, Langadal, A.-Hún. (um 1751–3011 1836) I 291.

Guðrún Árnadóttir, Hlaðhamri, Hrútafirði II 265–7.

Guðrún Árnadóttir (ranglega sögð Helgadóttir) f. k. Þormóðar í Gvendareyjum (f. um 1660, á lífi 1703) I 533.

Guðrún Árnadóttir, kona Jóns Ólafssonar, Seli, Seltjarnarnesi (f. um 1695, á lífi 1762) I 374.

Guðrún Baldvinsdóttir huldumanns, dóttir Ingibjargar Jónsdóttur frá Hömrum III 120–22.

Guðrún Benediktsdóttir, f. k. Tómasar Steinssonar, Borgum, Grímsey (um 1773–249 1817, drukknaði á Grímseyjarsundi) IV 147.

Guðrún Bessadóttir, Fnjóskadal (18. öld) I 337.

Guðrún Bessadóttir, kona Jóns Einarssonar, Sauðá, Skag. (f. um 1751, á lífi 1801) IV 176–7.

Guðrún Bjarnadóttir, kona Runólfs Sverrissonar, Maríubakka, Fljótshverfi, V.-Skaft. (1803–15 1868) III 263.

Guðrún Bjarnadóttir, kona Jóns Andréssonar, síðar f. k. Finns Finnssonar, Skriðnesenni, Bitrufirði, Strand. (um 1776–38 1846) I 376.

Guðrún Bjarnadóttir frá Fróðá, kona Teits Jónssonar, Sveinsstöðum, síðar Guðmundar Jónssonar Hellu undir Jökli, Snæf. (f. um 1738, á lífi 1801) I 283–4, 530.

Guðrún Björnsdóttir, kona Gísla Eiríkssonar, Skál, Síðu, Skaft., síðar Helgakoti, Njarðvík, Gullbr. (d. 1758–59) III 308, 596, IV 242.

Guðrún Blöndal Þórðardóttir, kona Björns Blöndals sýslumanns (1797–208 1864) I 387.

Guðrún Brandsdóttir (Galdra-Brands), Stóraskógi, Dal. (17. öld) I 593.

Guðrún Einarsdóttir, s. k. Skíða Loftssonar, síðast Kvíavöllum, Miðnesi, Gullbrs. (1776–107 1839) II nr. 231.

Guðrún Einarsdóttir, kölluð kona sr. Gunnlaugs Eiríkssonar, Laugalandi, Eyj. (18. öld) III 56, nr. 108, sbr. Guðrún Sigurðardóttir.

Guðrún Einarsdóttir (Kortssonar), Tjarnarhúsum, síðast Bollagarðakoti, Seltjarnarnesi (1843–234 1870) I 373.

Guðrún Einarsdóttir, kona sr. Sæmundar Einarssonar, Útskálum (um 1761–64 1822) III 448.

Guðrún Eyjólfsdóttir, kona Péturs, Lóni, Viðvikursveit, síðar Jóns Kárssonar, Heiði, Gönguskörðum, Skag. (um 1712–1791) IV 213–14.

Guðrún Eyvindardóttir (Fjalla-Eyvindar) og Höllu, sögð gift Guðmundi Oliverssyni (18. öld) IV 403.

Guðrún Gísladóttir, barnsmóðir Guðbrands biskups, sjá Helga, Kalmanstungu.

Guðrún Gísladóttir, kona Bjarna Brynjólfssonar, Hafrafelli, Reykhólasveit, Barð., síðast Hallsstöðum, Langadal, N.-Ís. (um 1787–16 1866) III 455, nr. 608.

Guðrún Gísladóttir, kona Þorfinns Jónssonar, Lambastöðum og Hofi (síðast Fagurhóli), Garði, Gullbrs. (um 1810–710 1889) III nr. 422.

Guðrún Gísladóttir (Eiríkssonar lögréttum.), kona Snorra Jónssonar, Lónshúsum, Garði, Gullbrs. (um 1742–38 1816) III 291, 387, 596, nr. 377, 410, 422, 852, IV 197, V 352.

Guðrún Grímsdóttir, ríks bónda IV 424–5, 427.

Guðrún Grímsdóttir, kona Eyjólfs Markússonar, Steinum undir Eyjafjöllum, Rang. (um 1808–194 1855) III nr. 39.

Guðrún (rangl. nefnd Ingibjörg) Grímsdóttir, seinni kona Illuga Helgasonar, Neslöndum við Mývatn, S.-Þing. (um 1740–275 1809) I 360.

Guðrún Guðbrandsdóttir biskups sjá Steinunn Guðbrandsdóttir.

Guðrún Guðmundsdóttir, kona Höskuldar sterka Ólafssonar, Berjaneskoti, Rang. (18. öld) IV 194–5.

Guðrún Guðmundsdóttir bóndakona, Hvammi, síðar yfirsetukona, Sævarlandi, Laxárdal, Skag. (1826–187 1890) III nr. 251, 469, V nr. 122.

Guðrún Guðmundsdóttir (frá Torfalæk), kona Jóns Finnssonar, Beinakeldu, Ásum, A.-Hún. (f. um 1739) I 291.

Guðrún Guðmundsdóttir skálda I nr. 604, III 104, nr. 179, 250.

Guðrún Guðnadóttir, ekkja Odds Ólafssonar, Hringsdal, síðast Grenivík, Grýtubakkahr., S.-Þing. (um 1804–410 1880) III 488–9.

Guðrún Gunnlaugsdóttir (Gíslasonar) frá Raknadal I 327.

Guðrún Hallgrímsdóttir, kona Jóns Runólfssonar, Höfðabrekku, Mýrdal, V.-Skaft. (um 1717–238 1797) IV 202.

Guðrún Helgadóttir, Gvendareyjum, sjá Guðrún Árnadóttir.

Guðrún Illugadóttir, kona Bárðar Guttormssonar, Nesi, Selvogi III 523–4.

Guðrún Ísaksdóttir, kona Ólafs Jónssonar, Bjarneyjum, Breiðaf. (70 ára 1801) V 344.

Guðrún Ívarsdóttir (uppi um 1800) III 332.

Guðrún Jónsdóttir pr. greipaglennis Einarssonar (Gull-Gunna), sögð kona Péturs Arnsteðs Péturssonar, en það mun hafa verið Helga eldri, systir hennar (18. öld) I 515.

Guðrún Jónsdóttir (frá Tungufelli, Ytrihr. Árn.), síðast á Barkarstöðum, Fljótshlíð (um 1746–226 1829) IV nr. 439.

Guðrún Jónsdóttir, kona Halls Jónssonar, Borgareyrum og Fornusöndum undir Eyjafjöllum, Rang. (1784–183 1866) III 23, 78.

Guðrún Jónsdóttir, prestsdóttir úr Eyjafirði IV 340–42, nr. 406, V nr. 462–7.

Guðrún Jónsdóttir, kona Magnúsar Guðmundssonar, Finnbogastöðum, Víkursveit, Strand. (um 1796–52 1873) III 488.

Guðrún Jónsdóttir (Jónssonar og Guðrúnar Hallgrímsdóttur), Bægisá, Eyj. (f. 1798) I 345.

Guðrún Jónsdóttir, Fitjum, Staðarsveit, Steingrímsfirði I nr. 98, 188, 695–6.

Guðrún Jónsdóttir, gömul kona, Garpsdal, Barð. I 299–300.

Guðrún Jónsdóttir, kona Jóns Helgasonar, Guðnabakka, Stafholtstungum, Mýr. (um 1768–286 1834) V 450.

Guðrún Jónsdóttir (frá Nýjabæ), Héraðsdal, Skag. (um 1781–275 1843, „fyrirfór sér af geðveiki“) I 361.

Guðrún Jónsdóttir, þriðja kona Eggerts Ólafssonar ríka, Hergilsey (um 1771–92 1830) I 585.

Guðrún Jónsdóttir og Guðrúnar Árnadóttur, Hlaðhamri við Hrútafjörð II 267.

Guðrún Jónsdóttir (Einarssonar á Sauðá), kona Grímólfs Gunnlaugssonar, Hólum, síðast Búðarnesi, Öxnadal, Eyj. (um 1791–275 1875) IV 176.

Guðrún Jónsdóttir, kona Einars Bjarnasonar hreppstjóra, Hrífunesi, Skaftártungu, V.-Skaft., síðast í Spanish Fork, Utah (1816–412 1878) III 124.

Guðrún Jónsdóttir, kona Jóns Guðmundssonar, Kálfshamarsnesi, Vindhælishr., A.-Hún. (f. 1818, á lífi 1865) III nr. 478.

Guðrún Jónsdóttir (Sæmundssonar), kona Páls Pálssonar vinnumanns, Miðmörk undir Eyjafjöllum, síðast Miðhvammi, Aðaldal, S.-Þing. (1807–16 1880) III nr. 504 (Sbr. Frjálsa þjóð 27. júlí—17. ágúst 1957).

Guðrún Jónsdóttir, Nesjum, Skaft. III 177–8.

Guðrún Jónsdóttir skálda, Ósi og Stapadal, Arnarfirði, Barð. (1767–1211 1850) I 594–5.

Guðrún Jónsdóttir (Bjarnasonar), Reykjum, Fnjóskadal, S.-Þing (f. 1701) III 397.

Guðrún Jónsdóttir (Einarssonar), Sauðá, Skag. (f. um 1787) IV 175–6.

Guðrún Jónsdóttir, ráðskona hjá Gísla Eiríkssyni í Þorpum, Steingrímsfirði, Strand. (um 1790–77 1869) II nr. 72–3.

Guðrún Klemensdóttir, kona Vernharðs Jónssonar, Eyfakoti, Eyrarbakka, Árn. (f. um 1737, á lífi 1801) I 35–6, nr. 46.

Guðrún Kolbeinsdóttir, Drangshlíð og Moldnúpi, síðast Steinum undir Eyjafjöllum, Rang. (um 1768–209 1840) III 414.

Guðrún Kortsdóttir, kona sr. Jóns Benediktssonar, síðast á Rafnseyri (1793–55 1863) I 369.

Guðrún Magnúsdóttir, Bjarneyjum (18. öld) V 344.

Guðrún Magnúsdóttir, kona Guðmundar Bjarnasonar, Finnbogastöðum, Víkursveit, Strand. (um 1766–3010 1839) III 418.

Guðrún Magnúsdóttir (Kortssonar) eldri, kona Halldórs Jónssonar, Írafelli og Hvammi, Kjós (1807–57 1863) I 371.

Guðrún Magnúsdóttir (Kortssonar frá Írafelli) yngri, kona Ólafs Vigfússonar, Reykjakoti, Mosfellssveit, Kjósars. (f. 1811, á lífi 1864) I 371–2.

Guðrún Marteinsdóttir (yngri, sýslum. Rögnvaldssonar), kona Björns sýslumanns Péturssonar, Burstarfelli, Vopnafirði, N.-Múl. (um 1666–511 1738) IV 181, 186.

Guðrún Ólafsdóttir (Loftssonar læknis), kona Einars Sæmundssonar, Brekkubæ, Reykjavík, síðast Valþjófsstöðum, Fljótsdal, N.-Múl. (1805—í apríl 1885) III nr. 667.

Guðrún Ólafsdóttir, Reyn, Hegranesi, Skag. (um 1791–206 1862) IV nr. 463.

Guðrún Ólafsdóttir, kona Sveins Sturlaugssonar, Kleifum, Gilsfirði (um 1733—um 1813) III 431.

Guðrún Ólafsdóttir, hvalfangara, Æðey (15. öld) II xx.

Guðrún Pálsdóttir, kona Vigfúsar Erlendssonar lögmanns, Hlíðarenda, Fljótshlíð, Rang. (15. og 16. öld) IV 200.

Guðrún Pálsdóttir, kona sr. Jóns Eiríkssonar, Stóranúpi, Gnúpv.hr., Árn. (1817–294 1902) IV nr. 355–66.

Guðrún Pétursdóttir Hjaltested, kona sr. Guðmundar Johnsens, Arnarbæli, Ölfusi (1825–73 1916) III nr. 593.

Guðrún Pétursdóttir frá Hólum, Fljótum, kona Einars Guðmundssonar, Hraunum, Fljótum, Skag. (1768–2511 1851) I 278, III 466, nr. 630.

Guðrún Pétursdóttir, Norðfirði, S.-Múl. V 449.

Guðrún Runólfsdóttir, kona Björns Ólsens á Þingeyrum (1771–147 1843) III 21.

Guðrún Runólfsdóttir, kona Hafliða, Þórkötlustöðum, Grindavík, Gullbr. (að sögn um 1400) IV 162, 165.

Guðrún Samsonsdóttir, barnsmóðir Jóns Einarssonar á Sauðá, Skag. (18. öld) IV 176.

Guðrún Sigurðardóttir, kona sr. Gunnlaugs Eiríkssonar, Laugalandi, Eyjaf. (d. 1779) III 56, nr. 108 (ranglega kölluð Einarsdóttir).

Guðrún Sigurðardóttir, kona Magnúsar Jónssonar hrstj., Stórhamri, Eyjafirði (f. um 1718, á lífi 1801) III 79.

Guðrún Skúladóttir (yngri) Magnússonar, kona Jóns Arnórssonar (1743–151 1801) I 22.

Guðrún Stefánsdóttir Brynjúlfsson, kona dr. Gísla Brynjólfssonar eldra (1799–83 1890) II 302.

Guðrún Steinsdóttir, Flatey, Þing. (um 1782–186 1866) III 15, IV nr. 406, V nr. 462–7.

Guðrún Steinsdóttir (frá Lambanesi), kona Einars Halldórssonar, Hrúthúsum, Fljótum, Skag. (1846–46 1902) IV 26.

Guðrún Vigfúsdóttir, kona Þorsteins Sigurðssonar, Tvískerjum, síðast Svínafelli, Öræfum (um 1750–195 1839) III 394.

Guðrún Þorgrímsdóttir, kona Guðbrands Jónssonar, Geirseyri, síðast Sveinseyri, Tálknafirði, Barð. (um 1747–510 1827) I 325–6.

Guðrún Þorláksdóttir, kona Ólafs Þórðarsonar, áður Sigurðar Magnússonar, Skriðufelli, Gnúpverjahr., Árn. (um 1773–307 1841) IV 154–5, 261.

Guðrún Þorleifsdóttir, kona Egils Ögmundssonar, Litla-Langadal, Skógarströnd, Snæf. (um 1735–29 1814) III 45–6.

Guðrún Þormóðsdóttir eldri (frá Gvendareyjum), kona Jóns Guðmundssonar, Kiðey (Kiðeyjar-Gunna, Stagleyjar-Gunna) (f. 1692) I 534–6.

Guðrún Þorsteinsdóttir frá Skjaldartröð, kona Jóns Teitssonar, Hafgrímsstöðum II 142, 144, 146.

Guðrún Þorsteinsdóttir, kona Þorvarðar Jónssonar, Hallgeirsstöðum, Jökulsárhlíð, N.-Múl. (f. um 1698) I 282.

Guðrún Þorsteinsdóttir, kona Ásgeirs Þorsteinssonar, Rauðamýri, Langadalsströnd, N.-Ís. (um 1759–159 1825) III 416.

Guðrún Önundardóttir (Gunna), Sandhólakoti hjá Kirkjuhóli, Miðnesi (f. um 1646, d. 1706 eða skömmu fyrr) I 563, nr. 643, III 508–11.

Guðvarður, huldumaður III 105.

Gullbjörn, fornmaður, Bjarnarey, N.-Múl. IV 215.

Gullbrá, skessa, Hvammi, Hvammssveit I 140–44, II xxix.

Gull-Gunna sjá Guðrún Jónsdóttir (pr. greipaglennis Einarssonar).

Gullintanni, sonur kerlingar í koti V 168–70.

Gullkár, Gullkári, kóngsson í álfheimum VI 5.

Gull-Þórir sjá Þórir Oddsson.

Gunna sjá Guðrún.

Gunna, móðir Veggjasleggju I 218.

Gunna, kerling í Arnarfirði I 252.

Gunna, griðkona, Hólum I 295.

Gunna „pysja“ I 528.

Gunna járnröð, kona Hljóða-Bjarna, á Langanesi, N.-Þing. (18. öld) IV 237.

Gunna Önundardóttir sjá Guðrún Önundardóttir.

Gunnar, líkl. Akranesi III 206.

Gunnar, bárðdælskur bóndason IV 423–4.

Gunnar Flóafífl, smali á Hólum IV 382–4. Sbr. Flóafífl (Ýmis nöfn).

Gunnar, ráðsmaður, Skagafirði IV 279–83.

Gunnar frá Ámá, bóndi, Möðruvöllum, Héðinsfirði, Eyj. I 277.

Gunnar Þiðrandabani (10. öld) IV 111–12, 124.

Gunnar Gíslason sýslum., Víðivöllum, Blönduhlíð, Skag. (um 1528–88 1605) IV 179.

Gunnar Guðmundsson bóndi, Hofi, Höfðaströnd, Skag. (um 1823–1010 1860) IV 213.

Gunnar Hámundarson (Gunnar gildi), Hlíðarenda, Fljótshlíð (10. öld) II xxv, 97.

Gunnar Jóhann Gunnarsson (frá Hálsi), pr. Svalbarði, Þistilfirði, N.-Þing., síðast Lundarbrekku, S.-Þing. (1839–2110 1873) III nr. 19, 96, 160, 202, 245, 256, 304, 492, 499 (prentvilla Jóhannssonar), 516, 518, 524, 526, IV nr. 173, 234, 429, V nr. 90, 96, 98, 118.

Gunnar Magnússon (frá Vatnshlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A.-Hún), síðast bóndi í Geitagerði, Staðarsveit, Skag. (um 1782–255 1866) III 389–90.

Gunnar Ólafsson vinnumaður, Brekku, Norðurárdal, Mýr. (f. um 1757, á lífi 1801) I 350.

Gunnar Pálsson skólameistari, skáld, pr. Hjarðarholti, síðast Stað, Reykjanesi (1714–210 1791) I 356, II xvii, V 354–5, 361.

Gunnar Rafnsson Eyfirðingapóstur, Bási Hörgárdal (um 1748–103 1817) II 156–7, IV 179.

Gunnar Sveinsson mag. art., Reykjavík (f. 1926) IV nr. 353.

Gunnar Þorgrímsson, Höfnum, Skaga I 246.

Gunnarsen sjá Arnór Gunnarsson.

Gunnarsstaðabræður, þrír ræningjar, Gunnarsstöðum, Hörðudal, Dal. II 143.

Gunnbjörn (sbr. Axlar-Björn) II 119.

Gunnbjörn Gunnarsson, úr Kjósarsýslu (17. öld) III 506–7.

Gunnhildur, fornkona, Gunnhildarstöðum (-gerði), Hróarstungu, N.-Múl. II 87, IV 111, 123.

Gunnhildur, kona Sigurðar bónda í tvíbýli á Seltjarnarnesi (um 1800) III 314–15, nr. 422.

Gunnhildur Erlendsdóttir Sigurðssonar, Svaðbæli, A.-Eyjafjallahr., Rang., síðast niðursetningur á Þorvaldseyri (1828–297 1896) III nr. 422.

Gunnhildur Jónsdóttir, kona sr. Gísla Ólafssonar (um 1743–2611 1817) I 86.

Gunnhildur Jónsdóttir „hin gamla“, Minnahofi, Gnúpverjahr., síðast í Unnarholti, Hrunamannahr., Árn. (1787–255 1866) I nr. 23, 430, II nr. 18, 205, 233, III 277, nr. 208, 211, 613, IV 258–9, nr. 355–66.

Gunnlaugsen sjá Björn Gunnlaugsson.

Gunnlaugur, einn Hellismanna II 292.

Gunnlaugur „hundi“, vinnumaður Sauðanesi, Langanesi (18. öld) I 288.

Gunnlaugur Árnason, Eiríksstöðum (ekki Brú né Aðalbóli), Jökuldal (um 1724—á jólaföstu 1749) I 39–40, III 66–7.

Gunnlaugur Árnason, Hvallátrum, síðast í Bjarneyjum, Barð. (um 1774–138 1846) I 35.

Gunnlaugur Briem sýslumaður í Eyj. (1773–172 1834) V 463.

Gunnlaugur Eiríksson pr., Laugalandi, Eyf. (1714–145 1796) III 56, nr. 108.

Gunnlaugur Gíslason bóndi, Raknadal og Hnjóti, Rauðasandshr., Barð. (um 1720–177 1781) I 327.

Gunnlaugur Gunnlaugsson bóndi, Gauksstöðum, Skaga, Skag. (um 1749–247 1834) III 361.

Gunnlaugur Gunnlaugsson skipherra, Skipalóni, Glæsibæjarhr., Eyj. (um 1830—í apríl 1864, drukknaði) III 446.

Gunnlaugur Gunnlaugsson, Stað, Hrútafirði (1781–209 1846) II nr. 187.

Gunnlaugur Jónsson pr., Hruna frá 1583 (d. 1624) I 401.

Gunnlaugur Leifsson munkur, Þingeyrum (d. 1218) III 561–2.

Gunnlaugur Loftsson, Götu, Stokkseyrarhr., Árn. (1770–112 1857) III 334.

Gunnlaugur Oddsson (Oddsen) dómkirkjupr. í Rvík (1786–25 1835) III nr. 207. Sbr. Almenn landaskipunarfræði (Ýmis nöfn).

Gunnlaugur Ormsson Sturlusonar lögmanns, Leyningi, Eyj. (16. öld) III 553.

Gunnlaugur Sigurðsson, Múlakoti, Fljótshlíð, Rang., síðast Háholti, Skeiðum, Árn. (um 1735–113 1822) III 26.

Gunnlaugur Sigvaldason, Hafrafellstungu, síðast Skógum, Axarfirði (um 1801–57 1884) I 40.

Gunnlaugur Snorrason pr., Helgafelli, Snæf. (um 1713–110 1796) III 594.

Gunnlaugur Þórðarson pr., Hallormsstað (1760–229 1830) I 637, 774.

Gunnlaugur Þorsteinsson pr., síðast Syðra-Vallholti, Skag. (um 1601–106 1674) I 80.

Gunnsteinn Árnason (frá Geldingi, Breiðdal) sakamaður, síðast fangi, Eskifirði, S.-Múl. (1766–1785) IV 158–9, nr. 266.

Gunnsteinn Runólfsson, Kerlingardal, Mýrdal, síðast Hvammi, Skaftártungu, V.-Skaft. (1801–811 1881) IV nr. 301.

Gunnsteinn Þórisson goðorðsmaður, Desjarmýri, Borgarfirði eystra IV 123.

Gunnsteinsstaða-Sigurður sjá Sigurður Þorláksson.

Gurgur (Karkur) II 61.

Guttormur, jólasveinn III 284.

Guttormur Hallsson bóndi, Búlandsnesi, Berufirði, S.-Múl., er Tyrkir rændu 1627 (myrtur á leið til Íslands um 1635) II 147.

Guttormur Jónsson bóndi, Hákonarstöðum og Brú, Jökuldal, N.-Múl. (17. öld) II 146–7, IV 184–5.

Guttormur Pálsson pr., Vallanesi, S.-Múl. (1775–58 1860) IV 80.

Gvendur, Gvöndur sjá Guðmundur.

Gyða, tröllkona, Gyðuhólum III 321.

Gyðingurinn gangandi II 50–52.

Gýgur, fornmaður, Gýgjarhóli, Biskupstungum, Árn. IV 133.

Gyríður, Þúfu, Fellsströnd, Dal. (snemma á 19. öld) I 25.

Gyríður Gissurardóttir (pr. Péturssonar?) hjá Þorsteini Pálssyni, Búðardal, Dal. (um 1713–37 1753) I 11.

Gyríður Hallsdóttir pr. Högnasonar (rangl. nefnd Guðríður Gottormsdóttir) frá Brú, kona Eiríks Magnússonar í Bót (fyrri hl. 17. aldar) II 147.

H

Háðvör kóngsdóttir II 371–5.

Hafliði, Aðalbóli, sjá Illugi Arngrímsson.

Hafliði bóndi, Grindavík, Gullbr. (að sögn um 1400) IV 162–5.

Hafliði Helgason frá Árbæ, Holtum, Rang., síðast bóndi á Steinstótt í Holtum (um 1832–18 1872) I nr. 163, III 335.

Hafnamenn, Höfnum, Gullbr. IV 190.

Hafnarbræður (Hjörleifur og Jón Árnasynir), Höfn, Borgarfirði, N.-Múl. II 151–2, IV 186–7.

Hafnareyja-Gvendur sjá Guðmundur Jónsson, Hafnareyjum.

Hafna-Gráni, draugur III 423.

Hafþóra, frændkona Jóns, Fjöllum, Kelduhverfi III 91.

Hagadraugurínn, Reykjadal, S.-Þing I 286.

Haga-Lalli (kóngur?) V 114–15.

Hákon fullknerrir, landnámsmaður, Hákonarstöðum, Jökuldal, N.-Múl, IV 121–2.

Hákon Hákonarson skáld (frá Stóru-Seljum, Helgafellssveit), lengst af og síðast Brokey, Snæf. (1793–2710 1863) I 457. Sbr. Reimars rímur (Ýmis nöfn).

Hákon Sigurðarson ríki (blótjarl), jarl, Hlöðum, Noregi (d. 995) I 449, II 90, III 75. Sbr. Jarlsníð (Ýmis nöfn).

Hákon Þormóðsson, Ósi, Steingrímsfirði, Strand., föðurfaðir Jóns lærða (um 1515–1597) I 631, II xx.

Hákon Þorsteinsson bóndi, Grjótnesi, Melrakkasléttu, N.-Þing. (um 1768–222 1824, drukknaði) III 442.

Háleiti-Bjarni, draugur I 387, nr. 70.

Háleggur, fornmaður, Hjörtsey, Mýr. IV 40.

Hálfdan sjá Bjarndýra-Hálfdan.

Hálfdan heimski, sonur kerlingar V 281.

Hálfdan karl V 94–5, 97–9.

Hálfdan karlssonur V 101, 155.

Hálfdan kóngsson IV 599.

Hálfdan kóngssonur (Velklifrandi) V 103–6.

Hálfdan konungur IV 496–7.

Hálfdan bóndi, Möðrudal, Fjöllum, N.-Múl. IV 302.

Hálfdan Brönufóstri, fornaldarkappi (sbr. Fornaldarsögur Norðurlanda) I 643.

Hálfdan Einarsson, Felli, sjá Hálfdan Narfason.

Hálfdan Einarsson pr., Brjánslæk (1801–811 1865) V 342.

Hálfdan Eldjárnsson sjá Hálfdan Narfason.

Hálfdan Gamlason, sagður pr., Þönglabakka (um 1600), sbr. Hálfdan Narjason.

Hálfdan Narfason (rangt: Einarsson, Eldjárnsson) pr., Felli, Sléttuhlíð (d. 1568?) I 434, 475–6, 478, 500–505, 565, 645, nr. 559, 566, 615, II xvi, xvii, xix, xxvii, xxviii, xxxv, xxxvii, 16 III 529–38 (ruglað saman við sr. Hálfdan Gamlason, Þönglabakka), nr. 750, 755–6.

Hálfur, fornkonungur I 125.

Hali, í Grýluþulu III 286.

Halla, kona Fjalla-Eyvindar, sjá Halla Jónsdóttir.

Halla, bóndadóttir úr Skagafirði II 215–17.

Halla (Straumfjarðar-Halla), Straumfirði, Mýrum (á 15. öld) I 4948, II xvii, xxvii, nr. 124, III 538–41, nr. 553, 769.

Halla Grímsdóttir (pr. Skúlasonar), kona Þormóðs Kortssonar, Ytriskógum undir Eyjafjöllum, Rang. (16. og 17. öld) I 401, III 605.

Halla Jónsdóttir, kona Fjalla-Eyvindar (18. öld) II 238–45, nr. 237, IV 400401, 403.

Halla Jónsdóttir, kona Jóns Árnasonar, Leirá (um 1791–246 1847) I 350–51.

Hallbera, kona Jóns Bjarnasonar, Árskógsströnd IV 325.

Hallbjörn hali, skáld, Þingvelli, Árn. (12. öld) II 534.

Hallbjarnarstaða-Sveinn sjá Sveinn Guðmundsson.

Halldór bóndason III 275.

Halldór „krakur“ I 527.

Halldór unglingspiltur frá Björgum, Hörgárdal, Eyj., drukknaði í Hörgá III 314.

Halldór bóndi, Finnbogastöðum, Víkursveit, Strand. III 418–19, 566–7.

Halldór, úr Flóa, Árn. IV 262.

Halldór bóndi, Melrakkadal, Víðidal, V.-Hún., síðast á Húsafelli, Borg. (18. öld) III 423.

Halldór, tveir samnefndir synir Jóns í Reykjahlíð I 359. Sjá Halldór Jónsson (Einarssonar) eldri og yngri.

Halldór, maður af Skaga við Dýrafjörð III 477–8.

Halldór, útilegumaður úr Skag. IV 426.

Halldór, róðrarmaður í Sviðholti, Álftanesi, Gullbrs. V 408.

Halldór Ámundason, pr. Melstað (1773–207 1843) I 406.

Halldór Árnason bóndi, Fossum, Svartárdal, A.-Hún. (d. 1758 eða 1759) III 53.

Halldór Bjarnason, Reynistað, sjá Halldór Vídalín.

Halldór Bjarnason bóndi, Sandnesi, Selströnd, Steingrímsfirði, Strand. (um 1774–304 1833) III 336.

Halldór Bjarnason bóndi, hrstj., Skildinganesi við Rvík (um 1714–191 1779) I 374.

Halldór Björnsson III, nr. 406. „Halldór nokkur Björnsson“ segir Björgu Guðmundsdóttur í Kaupangi frá atburði sem skráður á að vera í kirkjubókina á Hólmum.

Halldór Björnsson pr., Sauðanesi (1798–136 1869) V 350.

Halldór Björnsson bóndi, Æsustöðum og Hólshúsum, Eyj., síðast Eyjardalsá, S.-Þing. (1742–178 1804) III 447, IV 209.

Halldór Brynjólfsson, Hólabiskup (1692–2210 1752) I nr. 319, IV 250.

Halldór Daðason pr., Hruna, síðast í Berghyl (f. um 1600, dáinn eftir 1676) I 401.

Halldór Erlendsson, Vopnaf. III 86.

Halldór Finnbogason úr Mýrasýslu (brenndur fyrir guðlast á alþingi 4. júlí 1685) I 467.

Halldór Finnsson pr., Hítardal (1736–153 1814) I 352.

Halldór Gíslason bóndi, Steinum undir Eyjafjöllum, Rang. (um 1806–182 1872) IV nr. 94, 316–17, 367, 369, 371–2, 441, V nr. 27, 128, 237.

Halldór Guðmundsson (frá Ferjukoti) adjunct, Rvík (1826–132 1904) I nr. 475, 547–55, II nr. 53, III nr. 765–8.

Halldór Halldórsson, norðlenzkur maður I 307.

Halldór Hallsson pr., Breiðabólstað, Vesturhópi, V.-Hún. (1690–263 1770) I 569.

Halldór Jakobsson sýslumaður, Felli, Kollafirði, Strand., síðast Víðidalstungu, Víðidal, V.-Hún. (1735–99 1810) I 590, nr. 695–6, III 212, 547–9, IV 400.

Halldór Jakobsson bóndi, Hofi, Öræfum, A.-Skaft. (1842–277 1871) IV nr. 157.

Halldór Jónsson (frá Reykjahlíð Einarssonar) yngri, Borgarseli, Borgarsveit, Skag. (um 1770–55 1862) I 358–9.

Halldór Jónsson dómkirkjuprestur, Hólum, (1723–269 1769) I 396–7.

Halldór Jónsson, Írafelli, síðar Hvammi, Kjós, Kjósars. (um 1794–17 1865) I 371.

Halldór Jónsson (frá Reykjahlíð Einarssonar) eldri, bóndi, hrstj., Vogum við Mývatn, síðast Litlabakka, Hróarstungu, N.-Múl. (um 1757–108 1817, drukknaði í Kaldá) I 360, 396.

Halldór Loftsson, sjá Halldór Ólafsson, Hamri.

Halldór Ólafsson vinnumaður, Hamri, Barðaströnd I 326. (Gæti átt við Halldór Loftsson, sem deyr þar „af sárasótt“ 152 1791, 25 ára, í sóknarmannatali 1790 talinn vinnumaður hjá ekkjunni Helgu Björnsdóttur á Hamri).

Halldór Ólafsson pá, Hjarðarholti, Dölum (10. og 11. öld) I 542.

Halldór Pálsson pr., Breiðabólsstað, Fljótshlíð (1700–94 1749) I 94, VI 17.

Halldór Skúlason sýslum., Þykkvabæjarklaustri, V.-Skaft. (16. öld) IV 195.

Halldór Snjólfsson bóndi, Syðrafirði, Lóni, A.-Skaft. (1818–1211 1878) II 110.

Halldór Vídalín Bjarnason, klausturhaldari, Reynistað, Skag. (um 1734—um 1800) I 221, nr. 237, IV 178.

Halldór Þorbergsson lögréttumaður og annálahöfundur, Seylu, síðast Hólum, Skag. (um 1623–1711) I nr. 497–511.

Halldóra (Haukadals-Halldóra), draugur, Haukadal, Dal. I 591.

Halldóra, kona á Rangárvöllum, Rang. IV 407–9.

Halldóra vinnukona, Skarði, Skarðsströnd, Dal. (um 1750) III 406.

Halldóra Einarsdóttir, kona sr. Halldórs Daðasonar (17. öld) I 401.

Halldóra Gísladóttir, kona Þorvarðar Höskuldssonar, Gautastöðum, Stíflu, Fljótum, Skag. (um 1762–176 1839) III 209.

Halldóra Gunnlaugsdóttir, kona Péturs Gunnarssonar, Víðivöllum, Blönduhlíð, Skag. (16. og 17. öld) III 553.

Halldóra Jónsdóttir, kona Benedikts Gunnlaugssonar, Gilsárteigshjáleigu, Eiðaþinghá, S.-Múl., síðar Hjarðarhaga, Jökuldal, N.-Múl. (f. um 1822, flyzt til Kanada 1876) III nr. 517.

Halldóra Nikulásdóttir, seinni kona Ólafs Sigurðssonar, Hnúki og Ormsstöðum, Skarðsströnd (um 1744–17 1816) I 27–8.

Hallfreður Óttarsson vandræðaskáld (um 967—um 1007) II 188.

Hallgerður, tröllkona í Bláfjalli I 151, 155–6, III 233.

Hallgerður Höskuldsdóttir langbrók, kona Gunnars Hámundarsonar, Hlíðarenda, Fljótshlíð, síðast í Laugarnesi við Reykjavík (10. og 11. öld) I xx, II 97, nr. 138.

Hallgrímur, gestur á Bakka í Öxnadal, Eyj. III 408.

Hallgrímur eyfirzki, bóndason, Eyjafirði IV 287–90.

Hallgrímur Bachmann Jónsson læknir, síðast í Bjarnarhöfn, Snæf. (um 1740–213 1811) I 48, IV 30.

Hallgrímur Eldjárnsson (ranglega nefndur Scheving) pr., Grenjaðarstað (1723–124 1779) I 339.

Hallgrímur Guðmundsson bóndason II 248–50, 252–3.

Hallgrímur Halldórsson bóndi, Egg, Hegranesi, síðar Steini, Reykjaströnd, Skag. (um 1699–1769) IV 175.

Hallgrímur Högnason, Böðvarsbakka og Guðnabakka, Mýr., síðast bóndi Veiðilæk, Þverárhlíð, Mýr. (um 1799–286 1834) III 128–30, nr. 191, V 450–53.

Hallgrímur Jónsson Norðurlandspóstur, Dagverðartungu og Bægisá, síðast Skógum, Hörgardal, Eyj. (1766–118 1846) IV 179.

Hallgrímur Jónsson ríki, Guðnabakka, Stafholtstungum, Mýr. (18. öld, brann inni, líkl. 1766) III 595.

Hallgrímur Jónsson pr., Görðum, Akranesi (1758–169 1825) V 467.

Hallgrímur Jónsson bóndi, Kerlingardal, Mýrdal, V.-Skaft. (býr þar 1735 og 1753) IV 202.

Hallgrímur Jónsson, djákn til Þingeyra, Sveinsstöðum, Þingi, A.-Hún. (1780–299 1836) I nr. 174. Sbr. Uppteiknunartilraun skálda … (Ýmis nöfn).

Hallgrímur Magnússon lögréttumaður, Kerlingardal, Mýrdal, V.-Skaft. (f. laust eftir 1600, á lífi 1676) IV 202.

Hallgrímur Pétursson pr., Saurbæ, síðast Ferstiklu, Hvalfjarðarströnd, Borg. (um 1614–2710 1674) I 449–51, 458, nr. 459, II 496, III 471–2, 576, V 353, 4667. Sbr. Passíusálmar (Ýmis nöfn).

Hallgrímur „Scheving“, sjá Hallgrímur Eldjárnsson.

Hallgrímur Scheving Hannesson, doktor, yfirkennari (1781–3112 1861) I 339, 395–6, 398, 4046, nr. 145, 353, 392, 406, 443, 445, 529, 803–7, III nr. 476, V nr. 419.

Hallgrímur (Barna-)Sveinbjarnarson (15.—16. öld) IV 179.

Hallgrímur Thorlacius Einarsson pr., Miklagarði (1760–251 1856) V nr. 143–5.

Hallgrímur Þorgrímsson, sagður úr Húnavatnssýslu IV 450–54, 456–57.

Hallmundur, risi í Hallmundarhrauni I 161, IV 403.

Hallsteinn Jónsson bóndi, Sólheimum, Blönduhlíð (1820–21), flyzt síðan að Litluhlíð, Vesturdal, Skag. III 302.

Hallsteinn Þórólfsson goði, landnámsmaður, Hallsteinsnesi, Þorskafirði, Barð. (9. og 10. öld) II 89.

Hallur bóndi, Hornbergi, N.-Ís. III 570–72. Sbr. Hallur Erlendsson, Felli og Horni.

Hallur í Skollafit II 552.

Hallur Ásgrímsson bóndi, Geldingaholti, Langholti, síðast Hvammi, Hjaltadal, Skag. (um 1770–85 1847) I 362.

Hallur Einarsson bóndi, Njarðvík, N.-Múl. (um 1715—rétt fyrir 1790) III 225, IV 186.

Hallur Eiríksson, Bót, Hróarstungu, N.-Múl. (d. 1669) I 148.

Hallur Erlendsson, Felli, Kollafirði, Strand., síðast Horni, Hornströndum, N.-Ís. (f. um 1691, á lífi 1762) I 576, nr. 666–7, III 570–72, nr. 696.

Hallur Guðmundarson, bróðir Barða, Ásbjarnarnesi, Vesturhópi, V.-Hún. (10. og 11. öld) II 92.

Hallur Hallsson vinnumaður, Skriðnesenni, Strand., síðar í Þórarinsbúð, Sandi, Snæf. (um 1795–207 1836) I 376–7.

Hallur Högnason pr., Kirkjubæ, Hróarstungu, N.-Múl. (d. um 1608) II 147.

Hallur Ólafsson pr., Grímstungu (1658–308 1741) III 397.

Hallur Sigurðsson sterki, Sandhólum og Krýnastöðum, Eyj. (um 1713—janúar 1776) I 319–20, 354, 356–7, III 375–6, nr. 494.

Hallvarður Hallsson (frá Horni), síðast Skjaldabjarnarvík, Strand. (um 1723–295 1799) I 576, IV 172–3.

Hamra-Setta sjá Sesselja Loftsdóttir.

Hammershaimb, Venceslaus Ulricus, prófastur í Færeyjum, síðast í Khöfn (1819–84 1909) I nr. 791.

Hangur, herkóngur úr Álfheimum I 210.

Hannes pr., óvíst hvar V 399.

Hannes bóndi, Fornastöðum, Fnjóskadal, S.-Þing. III 48.

Hannes Benediktsson pr., Stað, Snæfjallaströnd, N.-Ís. (um 1630–1708) I 520.

Hannes Björnsson bóndi, hrstj., Hamraendum, Miðdölum, Dal. (um 1801–295 1847) I 352.

Hannes Björnsson bóndi, Snóksdal, Dal. (1547–1615) III 417.

Hannes St. Blöndahl, Auðshaugi, Barð., síðar bankaritari, skáld, Reykjavík (1863–99 1932) III 20, nr. 41, 419.

Hannes Eggertsson lögréttumaður, Snóksdal, Dal. (um 1610–1655) III 417.

Hannes Erlendsson skósmiður, Mel, Reykjavík (um 1798–197 1869) I nr. 444, 464, 588, 605–13.

Hannes Finnsson, Skálholtsbiskup (Hannes hvíti) (1739–48 1796) I 398, 425, II 561, III 306, 433–4, 471. Sbr. Kvöldvökur (Ýmis nöfn).

Hannes Hannesson (Sögu-Hannes), vinnumaður, Klofa, Landsveit, síðast Hellum, Landi, Rang. (1822–612 1906) IV nr. 310–13.

Hannes Jónsson (frá Rifkelsstöðum) Urriðakoti við Hafnarfjörð, síðast Hafnarfirði, Gullbr. (um 1756–2312 1839) III 78–9.

Hannes Krang (Krangefóð) bóndi og litari, Lambafelli undir Eyjafjöllum, Rang. (16. öld) III 44–5, IV 194.

Hannes Scheving (Lárusson) pr., síðast Grenjaðarstað, S.-Þing. (1748–63 1826) I 395, 405.

Hannes Scheving klausturhaldari, Möðruvöllum, sjá Hans Scheving.

Hannes Þorsteinsson þjóðskjalavörður, Reykjavík (1860–104 1935) III 447.

Hans bóndi IV 310.

Hans karlsson II 467–71, IV 556–62.

Hans Egilsson vinnumaður, Bergsstöðum, Svartárdal (f. um 1831, á Bergsstöðum 1860) IV, nr. 386.

Hans Nathansson, Hvammi, Langadal, A.-Hún., síðast Þóreyjarnúpi, Vatnsnesi, V.-Hún. (1816–1411 1887) II nr. 187.

Hans Scheving Hannesson prests á Grenjaðarstað (f. fyrir eða um 1780, d. fyrir 1801) I 405.

Hans Scheving Lárusson klausturhaldari, Möðruvöllum, Hörgárdal, Eyj. (1701–176 1782) II 149, nr. 190.

Hans Wíum Jensson sýslumaður, Skriðuklaustri, Fljótsdal, N.-Múl. (1715–304 1788) I 95, 297, 637, nr. 319, 773, IV 217, VI 17–18.

Harald Krabbe sjá Krabbe, Harald.

Haraldur konungur IV 601.

Haraldur kóngsson V 220–23.

Haraldur Hálfdanarson hárfagri, Noregskonungur (d. um 945) I 175, II 297.

Haraldur Haraldsson konungs IV 601–3.

Haraldur Pétursson safnahúsvörður, Reykjavík (f. 1895) IV nr. 439.

Haraldur Sigurðarson harðráði, Noregskonungur (d. 1066) I 162.

Harboe, Ludvig, Sjálandsbiskup (1709–156 1783) II xxix.

Harðhaus, jötunn V 98.

Harði-Loftur sjá Loftur.

Harðleggir, menn Víðföruls I 129–30.

Harðrass, maður Víðföruls V 129, 132–3.

Haukadals-Halldóra sjá Halldóra, Haukadal.

Haukur sjá Gaukur Trandilsson.

Haukur bóndi, Haukabergi, Barðaströnd IV 30.

Haukur í Haukadal, Bisk., Árn. IV 133.

Hausti, „hann Hausti blessaður“, V 382–3.

Hávarður Magnússon (pr. Hávarðssonar) bóndi, hreppstj., Bakka og Gilsárvöllum, Borgarfirði, N.-Múl. (f. um 1663, á lífi 1734) IV 182, 186.

Hávarður Sigurðsson prestur, síðast Desjarmýri (d. 118 1661) I 51–3.

Havsteen, Niels, sjá Níels Havsteen kaupmaður.

Héðinn sjá Bjarnhéðinn.

Héðinsfjarðarvofa I 277.

Heiðarhúsadraugur, Gullbr. III 348.

Heimdallur, goð I 456.

Helena hin fagra (Elín stjarna) I 528, II 22.

Helga bóndadóttir III 103–4, IV 332.

Helga, eyfirzk bóndadóttir IV 334–6.

Helga, dóttir Bragðastakks V 8–9.

Helga karlsdóttir (margar samnefndar) II 383, 396–7, 405–7, 427–30, 430–32, 432–6, 437–9 (Koltrýna), 439–41, 441–2, 442–5, IV 567–9 (risadóttir?), 572–4 (risadóttir?), 633–6, V 9, 11, 14–15 (Helga forvitna), 15–19, 49–50, 50–51, 61–5, 114–16, 117, 117–19, 119–20, 122–4, 124–7, 133, 145–7, 159–61, 226–7.

Helga kóngsdóttir (margar samnefndar) II nr. 264, IV 494–5, 519, 525–7, V 38–9, 84–6, 101, 103–6, 198–9, 220, 223.

Helga góða stjúpa IV 580–82.

Helga, dóttir útilegumanns IV 453–4, 456–7.

Helga, prestsdóttir fyrir norðan II 201–2.

Helga, systir Eiríks dalbúa, prestdóttir af Vesturlandi II 250.

Helga þjónustustúlka IV 336–8, 376–8.

Helga, kerling í Eyjafirði V 351, 390–91.

Helga, kona Halldórs á Fossum, sjá Helga Jónsdóttir.

Helga á Geitaskarði IV 412, 417.

Helga bóndadóttir, Gnúpverjahreppi, Árn. I 114–16.

Helga, aðkomustúlka á Hömrum í Laxárdal III 117.

Helga, barnsmóðir Guðbrands biskups (rétt: Guðrún Gísladóttir pr. Finnbogasonar), Kalmanstungu, Mýr. IV 97–8.

Helga (Graða-Helga), kona í Skagafirði IV 339–40.

Helga, kona Sigurðar á Skriðu, Fljótsdal, N.-Múl. I 159–60.

Helga, móðir húsfreyju á Þrúðvangi III 187–8, 190.

Helga Bangsímonsdóttir karls II 419–21.

Helga Benediktsdóttir Gröndal (frú Egilsen), Bessastöðum, síðast Rvík (1800–68 1855) I nr. 89, 257, III nr. 130.

Helga Bjálfadóttir kóngsdóttir IV 531–5.

Helga Björnsdóttir bragðastakks, drottning II 391–2, 394–5.

Helga Björnsdóttir, ekkja Jóhanns Oddssonar, Hamri, síðast Tungumúla, Barðaströnd, Barð. (um 1748–157 1818) I 326–7.

Helga Eymundsdóttir, kona Daníels Jónssonar, Eiði, Langanesi, N.-Þing. (um 1798–11 1849) I 289.

Helga Guðmundsdóttir, síðari kona sr. Jóns Reykjalíns á Ríp, Hegranesi, Skag., síðast Streiti, Breiðdal, S.-Múl. (1803–234 1895) I 360.

Helga Guðnadóttir, kona Torfa Jónssonar í Klofa, Rang. II 133.

Helga Halldórsdóttir (lögm. Ólafssonar), kona sr. Páls Björnssonar, Selárdal (um 1617–315 1704) I 348.

Helga Hringsdóttir, kóngsdóttir IV 552–3, 555.

Helga Jónsdóttir (Einarssonar í Reykjahlíð) yngri, kona sr. Jóns Þorvarðssonar, Breiðabólstað, Vesturhópi, V.-Hún. (um 1761–117 1846) I 359.

Helga Jónsdóttir (Einarssonar í Reykjahlíð) eldri, kona Sigmundar Þorgrímssonar, Grænavatni, Mývatnssveit (um 1754–259 1793) I 359.

Helga Jónsdóttir, kona Halldórs Árnasonar, síðar Jóns Jónssonar, Fossum, Svartárdal, A.-Hún. (f. um 1726, á Fossum 1762) III 53.

Helga Jónsdóttir (Grundar-Helga), kona Einars Eiríkssonar, Vatnsfirði, N.-Ís. og Grund, Eyj. (14. öld) I 269, 334 II 114–15, IV 139.

Helga Jónsdóttir (hálfsystir (?) Kristínar Loftsdóttur), kona Gísla Snorrasonar, Miðhúsum, Garði, síðast Klöpp, Miðnesi, Gullbrs. (1770–106 1860) III nr. 422.

Helga Jónsdóttir (pr. greipaglennis Einarssonar), Skinnastað, N.-Þing. (18. öld) I 515.

Helga Magnúsdóttir, bústýra sr. Jóns Þorlákssonar, Bægisá (um 1758—í maí 1838) I 647, nr. 790, IV 25–6.

Helga Magnúsdóttir (Ísleifssonar lögrm. á Höfðabrekku), kona Runólfs Jónssonar, Höfðabrekku, Mýrdal (f. um 1681, á lífi 1718) III 323.

Helga Pálsdóttir, kona Bjarna Jónssonar, Bjarnastöðum, Fnjóskadal, og Laxamýri, Reykjahverfi, S.-Þing. (um 1742–199 1809) III 314.

Helga Jóhanna Pálsdóttir, kona Helga Alexanderssonar, Hofi, Hörgárdal, og Ási, Árskógsströnd, Eyj. (f. 1847 á lífi 1914) V nr. 422–9.

Helga Sigfúsdóttir, kona Sölva Gunnlaugssonar á Skjöldólfsstöðum, Jökuldal, N.-Múl., rangl. nefnd Jarðþrúður, ruglað saman við tengdadóttur sína, Jarþrúði Marteinsdóttur, konu sr. Eiríks Sölvasonar í Þingmúla, Skriðdal, S.-Múl. III 225.

Helga Sigurðardóttir bónda II 220–21, 223.

Helga Steinsdóttir (biskups), kona Jóns Vídalíns Pálssonar sýslumanns, síðar Einars Jónssonar Hólaráðsmanns (skömmu eftir 1703–1750) IV 206.

Helga Valdadóttir frá Hellum, Flóa, síðast Mástungum, Eystrihrepp, Árn. (1793–3112 1875) III 333, 433.

Helga Þórarinsdóttir, kona Magnúsar Hallberusonar, Sundi, Grýtubakkahr., S.-Þing. (um 1765–178 1813) I 337.

Helga Þórðardóttir Hróbjartssonar á Felli, Sléttuhlíð, Skag. (15. öld) III 107–10.

Helga Þorvarðardóttir, kona Gísla Halldórssonar, Njarðvík, N.-Múl. (f. um 1749, á lífi 1816) III nr. 324.

Helgason sjá Hafliði Helgason frá Árbæ í Holtum.

Helgi, drengur á grasafjalli IV 301–2.

Helgi spónasmiður III 17.

Helgi, einn Bakkabræðra II 500–503.

Helgi, bróðir Indriða á Eiðum, S.-Múl. I 160–61.

Helgi nafar, landnámsmaður, sjá Helgi Bjarnarson.

Helgi, maður í Grindavík, Gullbr. (barðist við Tyrki 1627) IV 161.

Helgi, sagður pr., Kirkjubæ III 187, 190, 192, 195–6.

Helgi, karl í Málmey, Skag. (18. öld) III 437.

Helgi, Melabergi, Rosmhvalaneshr. I 82, nr. 643, III 148–9.

Helgi, fyrirvinna Ljótunnar Sigurðardóttur, Njarðvík, Gullbrs. (18. öld) IV 200.

Helgi Alexandersson húsmaður, Hofi, Hörgárdal, síðast Ási, Árskógsströnd, Eyj. (1830–189 1914) V nr. 422–9, 431–9.

Helgi Ásbjarnarson, Mjóanesi, Skógum, síðar Eiðum, Eiðaþinghá, S.-Múl. (10. öld) IV 111.

Helgi Benediktsson pr., Húsavík, S.-Þing. (1759–123 1820) III 283, nr. 245.

Helgi Bjarnarson (Nafar-Helgi) landnámsmaður, Grindli, Fljótum, Skag. (9. og 10. öld) III 351, IV 115.

Helgi Einarsson prestur, Stað í Grunnavík, N.-Ís. (1751–29 1816) IV 403.

Helgi Finnsson, vinnumaður prests á Austurlandi IV 406–9.

Helgi Grímsson prestur, Húsafelli, Borg. (um 1622–28 1691) II 238.

Helgi Guðlaugsson bóndi, Ásmundarnesi, Bjarnarfirði, Strand. (1830–293 1870) IV nr. 407, VI 57.

Helgi Guðmundsson bóndi, Sneis, Laxárdal, A.-Hún., og Skollatungu, Gönguskörðum, Skag., síðast Klukkufelli, Reykhólasveit, Barð. (um 1806–127 1890) I 465.

Helgi Helgason Finnssonar, bóndi IV 409.

Helgi Helgason bóndi, Lambastöðum, Garði, Gullbr. (um 1811–154 1889) III nr. 422.

Helgi Helgason prentari, Rvík, síðast Svalbarðsströnd, Eyj. (1807–46 1862) I nr. 518, 521.

Helgi Helgason, seinni maður Guðbjargar Jónsdóttir, Þóroddsstöðum, Hrútafirði, síðast Litlu-tungu, Miðfirði, V.-Hún. (um 1794–1210 1858) III 84.

Helgi Jónsson (rangt Ólafsson), Búðarhóli, Landeyjum, Rang. (f. um 1651, á lífi 1703) IV 202.

Helgi Ketilsson bjólan, landnámsmaður, Hofi, Kjalarnesi, Kjósars. (9. og 10. öld) IV 129.

Helgi Magnússon, sagður á Guðnabakka eða Ásbjarnarstöðum, Stafholtstungum, Mýr. V 403.

Helgi Ólafsson, Landeyjum sjá Helgi Jónsson, Búðarhóli.

Helgi Sigurðsson (frá Jörfa, Kolbeinsstaðahr., Hnapp.) pr. Melum síðast Akranesi, Borg. (1815–138 1888) IV 42, nr. 57, 75, 106, 175, 189.

Helgi Sigurðsson konrektor, Móeiðarhvoli, Rang. (um 1743–295 1819) III 433.

Helgi Snorrason, Helgakoti (Helgastaðakoti), Njarðvíkum, Gullbr. (um 1705–1785) III 595–6.

Helgi Sæmundsson bóndi, Skjaldvararfossi, Barðaströnd (1810–128 1879) IV 30.

Helgi Thordersen (Guðmundsson) biskup, Rvík (1794–412 1867) I 425.

Helgi Vilhjálmsson, Kirkjubóli, Miðnesi, Gullbrs. (um 1683–1707) I nr. 643.

Hellnaprestur sjá Ásgrímur Vigfússon.

Hemmert, Johan Peter, kaupmaður, Akureyri (1769–197 1817) III 440.

Hemingur Hemingsson (Magnússonar) vinnumaður, Hallormsstað, Skógum, S.-Múl. (f. um 1793, flyzt 1820 frá Ketilsstöðum á Völlum til Kaupmannahafnar) I 637.

Henderson, Ebenezer, enskur ferðabókarhöfundur og trúboði (1784–165 1858) II nr. 396. Sbr. Iceland (Ýmis nöfn).

Herdís, Fellsenda, Miðdölum sjá Ástríður Ólafsdóttir.

Herdís, Herdísarvík I 459–60, III 484–5, V nr. 449.

Herdís vinnukona, Kvískerjum, Öræfum, A.-Skaft. (fyrir 1800) III 394.

Herdís, Neðranesi, Skefilstaðahr., Skag. (deyr um 14 ára aldur, líklega snemma á 19. öld) III 360–61.

Herdís (eða Herríður), kona Geirmundar heljarskinns, Skarði, Skarðsströnd, Dal. (9. og 10. öld) II 89.

Herdís Alexíusdóttir, kona Jörundar Bjarnasonar, Finnbogastöðum, Trékyllisvík, Strand. (um 1734–2512 1783) III 87.

Herdís Þorkelsdóttir, kona Valda á Hellum, síðast Gaulverjabæ, Flóa (um 1770–277 1843) III 333.

Herdís Þorláksdóttir, Sveinagörðum, Grímsey (um 1751–213 1833, í kirkjubók ranglega sögð dáin 102 ára) IV 88.

Herjólfur, Herjólfsdal, Vestmannaeyjum I 615, II 85.

Herjólfur, Herjólfsvík, N.-Múl. II 87.

Herjólfur Þorgeirsson landnámsmaður, Breiðdal, S.-Múl. II 87.

Herkúles III 609.

Herlegdáð sjá Daae, Herluf.

Hermann Hermannsson, Eysteinseyri sjá Ármann Tálknfirðingur.

Hermann Jónsson bóndi, Firði, Mjóafirði, S.-Múl. (1749–133 1837) I 147, III 225, 300.

Hermóður (kóngsson?) IV 562–5.

Hermóður, uppeldisson kóngs II 371–5.

Heródes konungur Gyðinga III 193.

Herodotos, grískur sagnaritari (5. öld f. Kr.) I xx.

Herrauður sbr. Rauður.

Herrauður (Rauður), karl V 9–11.

Herrauður (Rauður), ráðherra V 52–5.

Herrauður, konungur II 362, 364.

Herrauður, skógarbúi II 396–7.

Herrauður bóndi, Dýrafirði, V.-Ís. I 490.

Herríður (eða Herdís), kona Geirmundar heljarskinns sjá Herdís II 89.

Hertryggur, ráðgjafi V 21–7.

Hervör, kerling V 344–5.

Hervör, kóngsdóttir IV 562–5.

Hesteyrar-Krita sjá Kristín Magnúsdóttir, Austdal.

Hettugríma, drottning II 342.

Heygarðsdraugur (Skotti, Hvítárvalla-Skotti, Stormhöttur), Hvítárvöllum, Borg. I 379–80.

Híerónímus Hallsson bóndi, Miðskála, síðast Varmahlíð undir Eyjafjöllum, Rang. (1821–54 1903) III 23.

Hilas, faðir Vítusar II 31–33.

Hildigerður tröllkerling V 95–9.

Hildigrímur tröllkarl V 95–9.

Hildigunnur, Lónkoti, Sléttuhlíð, sögð systir Hálfdnar pr. í Felli (16. öld) I 500. Sbr. Ólöf, Lónkoti.

Hildir í Hildishaugi II 76.

Hildur álfadrottning I 105–9, 426.

Hildur drottningarsystir V 36–8.

Hildur, fjandinn í konulíki IV 54.

Hildur góða fóstra IV 587–90.

Hildur góða stjúpa II 375–80, IV 590–92, 594–5, 597–9, 599–601, nr. 491.

Hildur, gömul kona IV 622–3, 626.

Hildur jarlsdóttir, drottning II 381.

Hildur kóngsdóttir II 345–7 (Sbr. og Marsibil), 400–402, IV 502, 541, 590–93, V 12–13.

Hildur útilegustúlka IV 361–3.

Hildur Arngrímsdóttir (lærða Jónssonar), kona Jóns Þorlákssonar, Víðidalstungu, Víðidal, V.-Hún., síðast Hvammi, Hvammssveit, Dal. (um 1643–1210 1725) II nr. 313.

Hildur Eiríksdóttir (frá Skinnalóni), kona Halldórs Sigurðssonar, Úlfsstöðum, Loðmundarfirði, N.-Múl., síðar kona Jóhannesar Kristjánssonar, Laxamýri, N.-Þing., síðast Bergsstöðum, Svartárdal, A.-Hún. (1809–54 1879) III 583.

Hildur Haraldsdóttir konungs IV 601–3.

Hildur Jónsdóttir (Einarssonar), kona sr. Snorra Björnssonar, Húsafelli (1727–1813) III 564–5.

Hildur Ólafsdóttir, kerling á Mógilsá, kona Páls Halldórssonar lögréttumanns, Esjubergi, (og víðar), Kjalarnesi (18. öld) III 596.

Hildur Stefánsdóttir, kona Magnúsar Árnasonar, Skinnalóni, Melrakkasléttu, N.-Þing. (um 1738—febrúar 1809) III 583.

Hildur Þorsteinsdóttir (pr. Oddssonar), kona Eyjólfs Guðmundssonar, Eyvindarmúla, Fljótshlíð, Rang. (f. um 1697, d. fyrir 1762) III 415, IV 152.

Hinrik kóngur IV 638–9, 642.

Hinrik Hinriksson bóndi, hrstj., Hafursá, Skógum, S.-Múl. (um 1767–412 1836) I 637.

Hinrik Narfason sjá Eiríkur Narfason.

Hít tröllkona I 200, 202, nr. 206.

Hítardalsskotta I 351–2, nr. 378.

Hjálmar, niðursetningur í Hleiðrargarði, Eyj. I 355.

Hjálmar Eiríksson bóndi Kúskerpi, Blönduhlíð, Skag. (um 1803–287 1872) I 361.

Hjálmar Jónsson (Bólu-Hjálmar) bóndi, skáld, Bólstaðagerði, Blönduhlíð, Skag. (1796–58 1875) I 212, 361, 576, nr. 265, 461, 661–4, 666–7, II nr. 177, III nr. 696.

Hjálmar Þorgilsson (rangt: Þorgeirsson), Kambi, Deildardal, nú á sjúkrahúsinu á Sauðárhróki, Skag. (f. 1871) IV nr. 203, 420, V nr. 61, 422–9.

Hjálmar Þorsteinsson pr., Tröllatungu, Strand. (1742–296 1819) III 612.

Hjálmgunnar konungur I 435.

Hjálmúlfur, landnámsmaður, Blönduhlíð I 238.

Hjálmur Guðmundsson, Norðtungu, Þverárhlíð, Mýr. (gæti átt að vera Hjálmur Pétursson bóndi og alþm. 1827–55 1898) V 403. Sbr. Jón Guðmundsson, Norðtungu.

Hjaltastaðafjandinn I 297.

Hjalti Jónsson, Ósi, síðar Grímsey, Steingrímsfirði, Strand. (1817–912 1867) III nr. 67, 584, 841, 863, IV nr. 11, VI 57.

Hjalti Magnússon (Barna-Hjalti, rangnefndur Pálsson), Stóruborg undir Eyjafjöllum og Teigi, Fljótshlíð, Rang. (16. öld) IV 195–6, 200–201.

Hjalti Pálsson (Kola-Hjalti), Rauðafelli undir Eyjafjöllum, Rang. (17. öld) IV 195–6. Sbr. og Hjalti Magnússon.

Hjalti Skeggjason, Skeljastöðum (?) eða Stóranúpi, Árn. (10. og 11. öld) III 234, IV 37–8, 197.

Hjerónímus sjá Híerónimus.

Hjörleifur Árnason sterki, Höfn og Snotrunesi, Borgarfirði, N.-Múl. (1760–1810 1831) II 151–6, nr. 193, IV 186–7.

Hjörleifur Hróðmarsson landnámsmaður, Hjörleifshöfða, V.-Skaft. (9. öld) IV 124–5.

Hjörleifur Jónsson „læknir“, Austurlandi og V.-Skaft., síðast Hvalnesi, Lóni, A.-Skaft., grafinn á Hofi í Álftafirði, S.-Múl. (um 1764–288 1843) IV 218.

Hjörleifur Þórðarson pr., Valþjófsstað (1695–275 1786) I 637.

Hjörleifur Þorsteinsson pr., síðast Hjaltastað (1764–135 1827) II 154–5.

Hjörtur Einarsson útilegumaður IV 410.

Hjörtur Jónsson pr., Gilsbakka, Borgarfirði (1776–211 1843) IV 144.

Hlaðgerður, móðir Bergþórs í Bláfelli I 202.

Hlaðvör, dóttir Þorgerðar Höldatrölls I 167–8.

Hlaupastelpa, stúlka (þ. e. Helga) V 9.

Hleiðrargarðs-Skotta (Skotta, sbr. Sigríður Árnadóttir, Sigga), eyfirzkur draugur I 338, 354–8, nr. 368–9, III 412.

Hlíðar-Skotta sjá Reykjahlíðar-Skotta.

Hlíðar-Vigga sjá Vigdís, Kræklingahlíð.

Hlini Hringsson kóngs (Sbr. Hlinik) II 412–13, sbr. V 43–50.

Hlinik kóngsson (Sbr. Hlini) II 414–418.

Hlinur (Hlini(r)), kóngsson II nr. 287. Sbr. Hlynur.

Hljóða-Bjarni sjá Bjarni Pétursson.

Hlynur kóngssonur V 49–50.

Hlýr kóngssonur V 46–9. Sbr. Hlini.

Hnausa-Bjarni sjá Bjarni Jónsson.

Hnúta, dóttir Grýlu I 208.

Hnútur jólasveinn III 284.

Hnyðja, ófreskja (kóngsdóttir í álögum) IV 628–32.

Hóla-Þorsteinn sjá Þorsteinn, skólapiltur á Hólum.

Holger Jakobæus sjá Jakobæus, Holger.

Hólmfríður (Fríða), Krossalandi, sjá Hólmfríður Einarsdóttir.

Hólmfríður Aradóttir (ranglega nefnd Ingibjörg), vinnukona Kvískerjum, síðar kona Bjarna Ófeigssonar, Litlahofi, síðast Fagurhólsmýri, Öræfum, A.-Skaft. (um 1766–267 1838) I 579, III 394, nr. 515.

Hólmfríður Einarsdóttir (Fríða), kona Árna Ófeigssonar, Krossalandi og Hvammi, Lóni, A.-Skaft. (f. um 1710, býr á Þorgeirsstöðum 1762) I 577.

Hólmfríður Erlendsdóttir, kona Einars Eyjólfssonar, síðar kona Jóns skálds Hallssonar, Eyvindarmúla, Fljótshlíð, Rang. (15. og 16. öld) III 71., 483, IV 16, 201.

Hólmfríður Gissurardóttir vinnukona, Presthúsum, Garði (um 1802–47 1826, drukknaði á Skerjafirði) III 422–3.

Hólmfriður Guðmundsdóttir, á að vera Hólmfríður Þorvaldsdóttir, sjá þar.

Hólmfríður Hallgrímsdóttir, kona Ólafs Alexanderssonar, Ketilsstöðum, Mýrdal, V.-Skaft. (f. um 1727, á lífi 1801) IV 202.

Hólmfríður Jónsdóttir bóndakona, e. t. v. kona Guðjóns Jónssonar, Illugastöðum, Skaga, síðar Áshildarmýri, Borgarsveit, Skag. (f. um 1826, á Áshildarmýri 1860–62) III nr. 477.

Hólmfríður Ólafsdóttir, kona Ólafs Sveinssonar, Purkey, síðast Hrappsey, Breiðafirði, Dal. (um 1763–1111 1851) VI 29.

Hólmfríður Pálsdóttir (lögmanns Vídalíns), kona Bjarna Halldórssonar sýslumanns, Þingeyrum (1697–1736) I 569.

Hólmfríður Þorláksdóttir frá Stóruökrum, kona Eldjárns Hallsteinssonar, Ásgeirsbrekku, Viðvíkursveit, Skag. (um 1791—í júlí 1869) III 302.

Hólmfríður Þorvaldsdóttir, kona Jóns Guðmundssonar, ritstjóra, Reykjavík (1812–2511 1876) I nr. 146, 225, 374, 377, 430, 445, 488, 668–9, 742, 761 (ranglega talin Guðmundsdóttir), II nr. 103, 267, 279, 294, 297, 305, 390, 401–2.

Hólmfríður Þorvarðsdóttir (systir Margrétar ríku, ekki Margrét, dóttir Margrétar ríku), kona Björns Jónssonar skafins, Njarðvík, N.-Múl. II 132–3.

Holta-Jóka sjá Jórunn, Álftamýri.

Horna, Tungu, Skutulsfirði III 487.

Horngarður karlsson V 274–6.

Hrafn (Hrappur), sveinn Guðmundar biskups góða I 617.

Hrafn Oddsson, hirðstjóri, Sauðafelli, síðast Túnsbergi, Noregi (1226–2211 1289) I 412.

Hrafna-Flóki sjá Flóki Vilgerðarson.

Hrafnkell Hallfreðarson Freysgoði, Aðalbóli, Hrafnkelsdal (10. öld) II 243.

Hrafnþorn, drengur jarðbúa V 147.

Hrappur, sveinn Guðmundar biskups, sjá Hrafn.

Hrefna, kona Bergþórs í Bláfelli I 202.

Hreiðar Helgason bóndi, Galtalæk og Skarðsseli, Landsveit, Rang. (um 1779–197 1843) IV 199.

Hreiðar Hreiðarsson bóndi, Hvammi, Landsveit, Rang. (um 1810–1511 1848, drukknaði í Þjórsá) IV 199.

Hremma (Hremmsa), tröllkona I 204.

Hringjandi, karl V 50–51, Hringur kóngsson (margir samnefndir) II 324–5, 347–53, 353 (Snati-Snati), IV 502, 509–11 (Snatasnati), 574, 576–80, V 29–31, 103–6 (Velvakandi, sbr. V 220–23 (Ganti á hólnum).

Hringur kóngur IV 544, 547, 552, 555, V 7, 240, 243–4.

Hringvers-Skotta, sjá Kringvers-Skotta.

Hrísi konungur IV 492–3.

Hróar kóngsson IV 535.

Hróðný kóngsdóttir IV 535.

Hróðný Eiríksdóttir frá Bót, kona Ásmundar Ólafssonar blinda, Hrafnabjörgum, Jökulsárhlíð, N.-Múl. (17. öld) II 147–148.

Hrólfur vinnumaður, Álftamýri, Arnarfirði, N.-Ís. I 296.

Hrólfur Bjarnason sterki, lögréttumaður, Álfgeirsvöllum, Skag. (f. um 1530, á lífi 116 1591) II 151, 171.

Hrólfur Einarsson, vinnumaður, Stóru-Giljá, og Akri, Þingi, A.-Hún. (f. um 1732, á Brekkukoti 1809) IV 240.

Hrómundur, hvílir í Staðarfellskirkjugarði I 228.

Hrungnir, jötunn I 304.

Hrútur Herjólfsson, Rútsstöðum, Laxárdal, Dal., maður Unnar (10. öld) V 433.

Huldufríður álfkona III 103, 104.

Hundi (Gunnlaugur hundi), draugur á Langanesi I 288–9.

Hundi hulduprestur III 119.

Húni, faðir Jóns Húnasonar, Fitjum, Miðnesi, Gullbr. (sagður á lífi 1768) III 393.

Húsavíkur-Lalli (Lalli), draugur I 335–6, 338, 347, 388, nr. 351, III 401, 421–22.

Húsavíkur-Skotta I 362.

Hvamms-Lalli, draugur III 554.

Hvamms-Skotta, austfirzkur draugur IV nr. 300.

Hvanndalabræður (Bjarni, Einar og Jón Tómassynir, á 16. öld) II 127–8.

Hveðra, dóttir skessu V 162.

Hvekkur bóndasonur V 285–7.

Hvekkur (Þorsteinn bóndasonur) V 312–13, Hvekkur karlssonur V 109–12.

Hvelpi, prestssonur hjá huldufólki III 119.

Hverfisdraugur sjá Stíflishóladraugur.

Hvítárvalla-Skotta (Brekku-Skotta, Leirár-Skotta, Skotta) I 348–52, 377, 380, nr. 379, II 553.

Hvítárvalla-Skotti sjá Heygarðsdraugur.

Hvítkollur, uppnefni prests III 187, 190.

Hýddi-Loftur sjá Loftur.

Hylten-Cavallius, Gunnar Olof, sænskur þjóðfræðingur (1818–1889) II nr. 261.

Hyrnihraukur karlssonur V 161–2.

Hyrnir kerlingarson V 278.

Hænir, goð I 436.

„Hænsnaspað“ V 432.

Hæringur Austmaður II 98.

Höfðabrekku-Jóka sjá Jórunn Guðmundsdóttir.

Höggvinhæla (Högginhæla) II 302, 307, IV 503. Sbr. Mjaðveig Mánadóttir og Ingibjörg kóngsdóttir.

Högni (úr Andrarímum eldri) IV 211.

Högni, þræll Rúts, Rútshelli, Eyjafjöllum, Rang. IV 125–6.

Högni Ámundason pr., Eyvindarhólum, Rang. (um 1649–56 1707) III 605.

Högni Benediktsson bóndi, Skógum undir Eyjafjöllum, Rang. (um 1735–2712 1819) III 605.

Högni Eiríksson á Burstarfelli, síðar Þorbrandsstöðum, Vopnafirði, N.-Múl. („flosnaði upp frá Þorbrandsstöðum í hallærinu 1751–6 og fór burtu úr Austfjörðum“. Ættir Austfirðinga) IV 183.

Högni Hallgrímsson ríki, Guðnabakka, Stafholtstungum, Mýr. (um 1757–1810) III nr. 851, V 450.

Högni Sigurðsson pr., síðast á Breiðabólstað, Fljótshlíð (1693–77 1770) I 576–8, nr. 668–9.

Höldatröll sjá Þorgerður Höldatröll.

Hölter sjá Didrik Hölter.

Hörður, karl V 91, 93–4, 97–9.

Hörður Grímkelsson (10. öld) I 175.

Hörghóls-Móri, húnvetnskur draugur I 377, nr. 379, III 411, 413–14, nr. 541.

Hörgslands-Móri (Bergs-Móri, Móri) I 363–4.

Höskuldur Hannesson (Krangefods á Lambafelli) bóndi, Hlíð undir Eyjafjöllum, Rang. (17. öld) III 44, IV 194.

Höskuldur Höskuldsson bóndi, Ásólfsstöðum, Gnúpverjahr., Árn. (um 1807–111 1876) IV nr. 355–66.

Höskuldur Jónsson, Grundarkoti, Héðinsfirði, Neðriskútu og Ráeyrarkoti, Siglufirði, Eyj., síðasts Steinhóli, Fljótum, Skag. (1792–102 1865) III nr. 427, V 458.

Höskuldur Ólafsson sterki, Berjaneskoti undir Eyjafjöllum, Rang. (f. um 1685, á lífi 1762) III 43, IV 194–6.

Höttur sjá Lúsahöttur.

Höttur, Grýlusonur III 285.

I

Ignatíus, lærifaðir og píslarvottur, biskup í Antiokkíu (2. öld) IV 66.

Illhugi sjá Illugi.

Illuga-Skotta sjá Mývatns-Skotta.

Illugastaðafeðgar, Fnjóskadal IV 214.

Illugi, mannsnafn, hart í draumi I 403.

Illhugi útilegumaður IV 463–4.

Illugi, fóstursonur bónda, Þrúðvangi III 187, 190–91, 193–6.

Illugi, kallaður pr., Fossi, Fljótum, Skag. III 438.

Illugi, kallaður pr., að Sauðanesi III 584–5, IV 156. Sbr. Árni Skajlason pr.

Illugi Arason Jónssonar (Litli-Skelmir, Skelmir Skelmisson), Borgum, Þistilfirði, N.-Þing. (f. um 1747, á lífi 1801) I 515.

Illugi Arngrímsson (ranglega nefndur Hafliði) bóndi, hrstj., Aðalbóli, Miðfirði, V.-Hún. (um 1744–1807) II 178–9, IV 323–4.

Illugi Guðmundsson (Illugasonar), Aðalbóli, Miðfjarðardölum, V.-Hún. (um 1808–282 1824, varð úti) IV 324.

Illugi Halldórsson bóndi, Skinnalóni, Melrakkasléttu, N.-Þing. (f. um 1679, á Skinnalóni 1703) I 515.

Illugi Helgason bóndi, járnsmiður, Arnarvatni, Mývatnssveit, og Skörðum, Reykjahverfi, og Saltvík, Tjörnesi, S.-Þing. (f. um 1658, í Skörðum 1703, Saltvík 1712) I 358–9.

Illugi Helgason rímnaskáld, Vogum, síðast Ytri-Neslöndum við Mývatn (1741–246 1818) I 353, 358–60, III 411. Sbr. Ambales rímur (Ýmis nöfn).

Illugi Jónsson bóndi, smiður, Drumboddsstöðum, Biskupstungum, Árn. (1725–1787) I 399–400, 642, III 439.

Illugi Jónsson (Galdra-Illugi) pr., Kálfafelli, Fljótshverfi, V.-Skaft. (f. um eða fyrir 1590, á lífi 1645) I 508–9, III 558–61, IV 33.

Illugi Sigurðsson skólasveinn, síðar kirkjupr., Hólum, Hjaltadal, Skag. (um 1724–262 1759) I 571.

Illugi Steinsson, Þrúðuvangi I 121–2.

Íma álfastúlka I 96, III 145.

Imba sjá Ingibjörg Jónsdóttir, Hömrum.

Imba „pula“ I 528.

Indriði bóndi, Eiðum I 159–60, nr. 172.

Indriði Ásmundsson bóndi, hrstj., Borg, Skriðdal, S.-Múl. (um 1751–36 1814) III 436.

Ingibjörg góða stjúpa IV 565–6, 569–72, Ingibjörg, fóstra konungsdóttur IV 562.

Ingibjörg, borgfirzk prófastsdóttir IV 359–60, 362–3.

Ingibjörg, systir Sigríðar Eyjafjarðarsólar IV 355.

Ingibjörg sýslumannsdóttir IV 103–7.

Ingibjörg, bóndadóttir á Austfjörðum III 99–101.

Ingibjörg karlsdóttir II 427, 429, V 46–9.

Ingibjörg, kona er vör varð við álfa V 445.

Ingibjörg kóngsdóttir (margar samnefndar) II 339–41, 343–4, 346–7, 347, 353, 360–62, 370–71, 376–80, 381–2, 391 (kona Björns bragðastakks), 453, 455, 456, IV 497, 500–502, 503–4, 506, 509, 511 (systir Sigurðar hrings), 512 (heitmey Sigurðar hrings), 512–13, 513–17, 574, 580, 584 og 586–7 (Járnnefja tröllkona), 587–90, 594–9, 599–601 612–13, 633, V 3–4, 55, 77–82, 82, 85–6, 88, 145–7, 152, 170, 172–4, 177–8, 183, 218–19, 220–23, 249, 252, 254, 258–60, 266, 276, 278, 288, 302–4.

Ingibjörg prestsdóttir V 227–8.

Ingibjörg, mennsk mær hjá tröllum V 160.

Ingibjörg „strympa“ sjá Ingibjörg Guðmundsdóttir.

Ingibjörg, stúlka á bæ V 375.

Ingibjörg, þrjár samnefndar konur, eigendur Hnefilsdals III 83.

Ingibjörg, Litlahofi sjá Hólmfríður Aradóttir I 579.

Ingibjörg Ásmundsdóttir, Melstað, Miðfirði, V.-Hún. III 124–7. Sbr. Jarpskjóni (Ýmis nöfn).

Ingibjörg Benediktsdóttir (Björnssonar) heimasæta Hvassafelli, síðar kona Sigurðar Jónssonar, bónda og skálds, Neðstadal, Öxnadal, Eyj., síðast Beinabakka, Húsavík, S.-Þing. (1790–124 1869) IV 211.

Ingibjörg Björnsdóttir (Péturssonar sýslumanns), Burstarfelli, N.-Múl. (virðist aldrei hafa verið til) IV 181.

Ingibjörg Einarsdóttir frá Sigtúnum, Eyj. (18. öld) III 56.

Ingibjörg Felixdóttir kóngs IV 628–9, 631.

Ingibjörg Grímsdóttir, af Grænlandi, kona Gríms Skeljungsbana I 240, 244, 246.

Ingibjörg Grímsdóttir, kona Illuga Helgasonar sjá Guðrún Grímsdóttir I 360.

Ingibjörg Grímsdóttir, kona Guðmundar Árnasonar, Vöglum, Hrafnagilshr., Eyj. (f. um 1733, á Vöglum 1769) III 10.

Ingibjörg Guðmundsdóttir frá Ásbúðum, kona Hallgríms Teitssonar, Ketu, Skaga, Skag. (um 1759–12 1841) III 360.

Ingibjörg Guðmundsdóttir („Strympa“), kona sr. Einars Eiríkssonar í Grímstungum, Vatnsdal, A.-Hún. (f. um 1744, í Hvammkoti, Vatnsdal 1801) IV 239.

Ingibjörg Gunnlaugsdóttir (frá Raknadal), sögð kona Jóns Bjarnasonar (rétt: Ásbjörns Jónssonar), Kollsvík, Breiðuvík, Barð. (1753–204 1827) I 327.

Ingibjörg Gunnsteinsdóttir, kona Árna Jónssonar Eyjafjarðarskálds, Sámsstöðum, Eyj. (f. um 1766, á lífi 1816) IV 207.

Ingibjörg Halldórsdóttir, systir Egils útilegumanns IV 427.

Ingibjörg Hringsdóttir kóngsdóttir IV 544, 546–8.

Ingibjörg Illugadóttir, kona Galdra-Ara Jónssonar (18. öld) I 515.

Ingibjörg Jónsdóttir (Bergjakots-Imba). Sjá Ingibjörg Ólafsdóttir.

Ingibjörg Jónsdóttir (glóa), Efraseli, Kollafirði, síðar kona Magnúsar Jónssonar, Hafnarhólmi, Nessveit, Strand. (um 1769–279 1849) III 548.

Ingibjörg Jónsdóttir (Imba), Hömrum, Laxárdal, Strand. III 114–22.

Ingibjörg Jónsdóttir, síðasta kona sr. Benedikts Björnssonar í Knarrarnesi, Mýr. (f. 1818, á lífi 1880) I 375.

Ingibjörg Jónsdóttir (Þorsteinssonar á Nautabúi), fyrri kona sr. Þorleifs Skaftasonar, Múla, Aðaldal, S.-Þing. (um 1685–1723) III 580581.

Ingibjörg Jónsdóttir, kona Salomons Oddssonar í Mörk, sjá Ingibjörg Pálsdóttir.

Ingibjörg Jónsdóttir (frá Rifkelsstöðum), systir Árna Eyjafjarðarskálds III 79, nr. 146.

Ingibjörg Jónsdóttir, síðari kona Björns Arngrímssonar Selnesi, síðast Skíðastöðum, Skaga, Skag. (um 1778–1110 1867) III 360.

Ingibjörg Jónsdóttir (pr. Vestmanns) I 328.

Ingibjörg Magnúsdóttir, ein Ljótsstaðasystra, sjá Ólöf Magnúsdóttir.

Ingibjörg Magnúsdóttir, síðasta kona sr. Þorvarðar Bárðarsonar, Felli, Sléttuhlíð, Skag. (f. um 1728) III 419.

Ingibjörg Oddsdóttir, kona Jóns Ísleifssonar sýslum., sjá Þorbjörg Oddsdóttir.

Ingibjörg Oddsdóttir, kona sr. Jóns Jónssonar (eldra), Auðkúlu (um 1781–178 1849) I 382.

Ingibjörg Oddsdóttir, fyrri kona Korts Þorvarðssonar, Möðruvöllum, Kjós, Kjósars. (um 1761–1797) I 364–5.

Ingibjörg Ólafsdóttir (Bergjakots-Imba, ranglega talin Jónsdóttir), seinni kona Odds Jónssonar, Bergjakoti og Hamri, Barðaströnd, síðast Selskerjum, Múlasveit, Barð. (um 1745–1012 1804) I 326–7.

Ingibjörg Ólafsdóttir, Ormsstöðum, Skarðsströnd (f. um 1781, Skógum á Fellsströnd 1801) I 27–8.

Ingibjörg Ólafsdóttir (pr. Eiríkssonar), kona Magnúsar Jónssonar í Snóksdal (f. um 1700, d. fyrir 1735) III 417.

Ingibjörg Pálsdóttir (pr. Björnssonar), kona Jóns eldra Magnússonar, Eyri, Seyðisfirði (um 1654–1740) I 348.

Ingibjörg Pálsdóttir (bónda, Svínafelli, Öræfum, Pálssonar), vinnukona, Hofi, síðast Starmýri, Álftafirði. S.-Múl. (1807–155 1891) I nr. 255, 416, 423, 525, 531–4, 671–3, II 562.

Ingibjörg Pálsdóttir (ranglega sögð Jónsdóttir), kona Salomons Oddssonar, Seljalandi, Fljótshverfi, og Mörk, Síðu, V.-Skaft. (18. öld, búa í Mörk 1735) IV 194.

Ingibjörg Pétursdóttir, Hvallátrum, Breiðafirði, Barð. (um 1794–47 1860) I 35, nr. 45.

Ingibjörg Sigurðardóttir, kona Þórarins Árnasonar, Glaumbæ, Miðkoti og Krókstúni, Miðnesi, Gullbrs. (um 1763–37 1834) III 393.

Ingibjörg Sigurðardóttir, kona Gísla Magnússonar, Hólabiskups (um 1709–245 1793) I 617.

Ingibjörg Skaftadóttir, kona Ólafs Þorlákssonar, Héraðsdal, og Jóns Eggertssonar, Steinsstöðum, Skag. (um 1687–179 1764) III 583–4.

Ingibjörg Skíðadóttir, kona Stefáns Stefánssonar, vinnukona Gunnsteinsstöðum, Langadal (1860), síðast húskona Gautsdal, Bólstaðarhlíðarhr., V.-Hún. (um 1824–134 1893) I nr. 194, II 231, nr. 244, IV nr. 386.

Ingibjörg Steinsdóttir, vinnukona á Yztafelli, Köldkinn, síðar kona Jóns Hallgrímssonar, Öxará, Ljósavatnsskarði, S.-Þing. (um 1769–297 1830) III 24.

Ingibjörg Sveinsdóttir kóngs IV 601–3.

Ingibjörg Vigfúsdóttir, kona Sigurðar Jónssonar, Kambi, síðast Gröf, Kaupangssókn, Eyj. (um 1765–2610 1836) III nr. 108.

Ingibjörg Þorgeirsdóttir (Stefánssonar, Galdra-Geira) tvær systur samnefndar (árið 1785 eru hjá Þorgeiri á Végeirsstöðum dæturnar Ingunn, 24 ára, og Ingibjörg, 15 ára) I 338.

Ingibjörg Þorgrímsdóttir frá Silfrastöðum I 238, 244, 246.

Ingibjörg Þorgrímsdóttir, úr Hún. IV 450, 457.

Ingibjörg Þorvaldsdóttir (pr. Böðvarssonar), kona Björns Sigurðssonar, Belgsholti, Melasveit, Borg., síðast Reynivöllum, Kjós, Kjósars. (um 1806–177 1873) I nr. 295.

Ingibjörg Ögmundsdóttir, Svelgsá, Helgafellssveit, Snæf. (f. um 1771, á Svelgsá 1801) I 9.

Ingigerður húsfreyja, Stað, Hrútafirði IV 218.

Ingigerður Zoëga Ingimundardóttir, kona Jóhannesar Zoëga útvegsbónda, Rvík (um 1798–2810 1882) II 562, III nr. 264, 314, 667, 670.

Ingilli (grænlenzka) sjá Ingjaldur.

Ingimundur sterki, hrstj., Brekkubæ við Hellna (16. öld) II 119–20.

Ingimundur bóndasonur, Hömrum, Hraunhr., Mýr. IV 32.

Ingimundur, vermaður í Náttfaravík, S.-Þing. III 237–8.

Ingimundur, þræll Rúts í Rútshelli IV 126.

Ingimundur Bjarnason bóndi, Hvallátrum, Breiðafirði (f. um 1675, á lífi 1703) I 36–7.

Ingimundur Guðmundsson vinnumaður, Unnarholtskoti (1855), Eystrihr., Árn., síðast húsmaður Grindavík, Gullbrs. (um 1827–2512 1863, varð úti) IV 262.

Ingiríður, kerling í koti V 91.

Ingiriður, kona Stefáns Þórarinssonar, Grýtu, Eyj. III 58.

Ingiríður Bjarnadóttir, kona Sigurðar Sveinssonar, Þverá, Hallárdal, síðar Vindhóli, Skagaströnd, A.-Hún. (f. um 1776, á Vindhæli 1850) III nr. 251.

Ingiríður Eiríksdóttir barnsmóðir Ólafs Kjartanssonar, Eyj., síðast Hömrum, Reykadal, S.-Þing. (um 1778–910 1857) V 400.

Ingiríður Guðmundsdóttir, kona Jóns Bjarnasonar, síðar Ólafs Tómassonar, Eyvindarstöðum, Blöndudal, A.-Hún. (um 1789–96 1828) IV nr. 442.

Ingiríður Kristjánsdóttir (pr. Bessasonar) ráðskona, Sauðanesi, Langanesi, N.-Þing. (um 1714–46 1784) I 288.

Ingiríður Ólafsdóttir (pr. Thorlacius, Stóradal), kona Þórðar Sighvatssonar, Hlíðarhúsum, Rvík (um 1732–45 1800) IV 202.

Ingjaldur (á grænlenzku Ingilli), Veiðifirði, Grænlandi IV 134–6.

Ingjaldur Jónsson pr., Múla, Aðaldal (1739–183 1832) I 397.

Ingjaldur Jónsson, Skútustöðum og líklega á Kálfaströnd við Mývatn, S.-Þing. (f. um 1665, á Skútustöðum 1703) III 239–40.

Ingólfur, í Ölfusi, heitinn eftir Ingólfi Arnarsyni II 81, nr. 109.

Ingólfur Arnarson landnámsmaður, Reykjavík (9. og 10. öld) II 80–82, III 112, IV 124, 133, nr. 222–33.

Ingunn, Ingunnarstöðum, Múlasveit, Barð. I 462–3.

Ingunn Olsen Jónsdóttir, kona Magnúsar Olsens, Þingeyrum, A.-Hún., síðast Stórólfshvoli, Rang. (um 1817–44 1897) I nr. 409.

Ingunn Magnúsdóttir, Stórahrauni, Eyrarbakka, Árn. (um 1772–411 1845) I 464.

Ingvaldur kóngsson frá Indíalandi IV 548.

Ingv(eldur?), sennilega þingeysk sögukona nál. 1860 (Gæti verið Ingveldur Kolbeinsdóttir, er deyr á Geiteyjarströnd í Mývatnssveit 7. nóvember 1863, 87 ára) III nr. 501.

Ingveldur (Ingvöldur), kona Nikulásar Jónssonar Kvíavöllum, Miðnesi, Gullbr. (um 1760) III 291.

Ingveldur Bjarnadóttir, síðari kona Benedikts Jónssonar í Hrappsey, Breiðafirði, Dal. (um 1684–1737) IV 205.

Ingveldur Bogadóttir Benediktssonar í Hrappsey, kona sr. Guðmundar Eiríkssonar á Stað, Hrútafirði, V.-Hún., síðar sr. Stefáns Benediktssonar, Hjarðarholti, Dal. (1771–266 1843) III 427, IV 235.

Ingveldur (-vildur) Jónsdóttir, fyrri kona Ólafs Höskuldssonar, Hlíð undir Eyjafjöllum, Rang. (17. öld) IV 194.

Ingveldur Kolbeinsdóttir, sjá Ingv(eldur?).

Ingveldur Ólafsdóttir (pr. Johnsens), miðkona sr. Matthíasar Jochumssonar, síðast Móum, Kjalarnesi, Kjósars. (1839–46 1871) I 406–7.

Ingvildur sjá Ingveldur.

Ingvöldur sjá Ingveldur.

Írafells-Móri (Móri, Goðdaladraugur) I 364–73, III 407.

Ísak, ættfaðir I 442, II 32.

Ísaskar, sonur Jakobs II 53.

Ísfeldt, snikkari, sjá Eyjólfur Ísfeld.

Ísleifur, Skagfirðingur IV 119–20.

Ísleifur Ásgrímsson bóndi, Svínafelli, Öræfum, A.-Skaft. (um 1762–72 1845) I nr. 416, 423, III 425.

Ísleifur Guðmundsson, Syðrahóli, Skagaströnd, A.-Hún. (18. öld) I 291.

Ísleifur Jóhannesson (seki) frá Breiðavaði (f. um 1786, dæmdur til ævilangrar þrælkunar í Khafnar festingu 1823) I 291.

Ísleifur Jónsson (sagður lögsagnari í Eskifirði), lögréttumaður, Glúmsstöðum, Fljótsdal, N.-Múl. (um 1649–1707, drukknaði í Núpsvötnum) III 407, nr. 530.

Ísleifur Jónsson „gamli“, bóndi, hrstj., Skógum undir Eyjafjöllum, Rang. (um 1744–276 1833) IV 196.

Ísleifur Magnússon bóndi, lögréttumaður, Höfðabrekku, Mýrdal, V.-Skaft. (f. um 1610–20, á lífi 1679) III 323.

Ísodd (Ísodda) yngismær IV 489–93.

Ísól bjarta (Ísodd) II 308–17, 489, IV 486–9.

Ísól blakka eða svarta (Ísóta svarta) II 309–10, 312–15, 317, IV 487–9.

Ívar beykir V 267–9.

Ívar, kaupamaður undan Jökli, Hörghóli, Vesturhópi, V.-Hún. III 413.

Ívar fundni sem Ívarsætt er við kennd III 540.

Ívar förumaður, varð úti hjá Höfða, Höfðahverfi, S.-Þing. (18. öld) III 332.

Ívar Brynjólfsson í Svartárdal, A.-Hún IV 439–41, 444–6.

J

J. Á. sjá Jón Árnason þjóðsagnaritari og bókavörður.

J. B. sjá Jón Borgfirðingur.

J. E. J., skammstöfun V nr. 456.

J. G. sjá Jóhannes Guðmundsson, Gunnsteinsstöðum.

J. P. Hafstein amtmaður sjá Pétur Havsteen.

Jábogi kóngsson V 133–4.

Jael, kona Hebers Keníta I 444.

Jakob, sonur Ísaks I 30, 442, II 32.

Jakob Björnsson pr., síðast Saurbæ, Eyj. (1836–142 1919) I nr. 329, II 562, III nr. 129, IV nr. 41, 170, 411, V nr. 147.

Jakob Eiríksson bóndi, stúdent, lengst á Búðum, Snæf. (1708–2211 1767) III 212.

Jakob Havsteen (Hafstein) Níelsson, kaupmaðmaður, Hofsósi, Skag. (1771–23 1829) IV 175.

Jakob Magnússon (frá Berjanesi) vinnumaður, Steinum, síðast á Efstugrund undir Eyjafjöllum, Rang. (1829–37 1864) III 11.

Jakob Sigurðsson skáld, Felli, Norður-Skálanesi og Ytranúpi, Vopnafirði, N.-Múl. (f. um 1727, á lífi 1773, d. fyrir 3. júlí 1779) IV nr. 280–81.

Jakob Snorrason, Hraunsási og Húsafelli, Borg. (um 1755–217 1839) IV 143.

Jakobæus (Jakobeus), Christen Adolph, Keflavík, Gullbrs. (f. um 1768, í Keflavík 1813) IV 27 (en þar virðist átt við Holger son hans sjá Jakobæus, Holger) 196–7.

Jakobæus, Holger (Kristinn Jakobæus virðist ekki fá staðizt tímans vegna) kaupmaður, Keflavík, Gullbrs. (f. 1797, fór til Hafnar 1843) IV 27. Sjá Jakobæus, Christen, Adolph.

Jarðgægir, þjónn Víðföruls V 131.

Jarðþrúður karlsdóttir V 31, 33–4.

Jarðþrúður Jónsdóttir, kona Boga Benediktssonar, Staðarfelli (1776–133 1858) I 403 (Sbr. ummæli G. V. í hdr. Lbs. 532 4to, 281).

Jarðþrúður Sigfúsdóttir sjá Helga Sigfúsdóttir.

Jarðþrúður Sigurðardóttir (pr. Jónssonar, Holti undir Eyjafjöllum, kona Jakobs Jónssonar, gullsmiðs og klausturhaldara, Rauðafelli undir Eyjafjöllum, Rang. (f. um 1732, á Rauðafelli 1762) III 601.

Járngerður (Skráma) tröllkona I 240–41.

Járngerður, Járngerðarstöðum, Grindavík, Gullbrs. IV 134.

Járngerður Jónsdóttir (líkl. frá Kanastöðum, Landeyjum), fyrri kona Brynjólfs Jónssonar Thorlacius, Minnanúpi, Eystrihr. (f. 1727, á lífi 1801, deyr líkl. seint á því ári) III 464, nr. 624.

Járnhaus jötunn II 324–5, 416, 418.

Járnnefja tröllkona (Ingibjörg kóngsdóttir) IV 584, 586.

Jarþrúður sjá Jarðþrúður.

Jason Magnússon, Glaumbæ, Stafneshverfi, Gullbrs. (um 1765–147 1791) III 393.

Jason Jónsson bóndi, Hólum, Biskupstungum, Árn. (um 1763–611 1828) IV 258.

Jaspar kóngur, Austurvegsvitringur II 65.

J. E. J., fangamark í hdr. V nr. 456.

Jens Sigurðsson, Múlakoti, Fljótshlíð, Rang. (um 1748–255 1824) III 78.

Jens Wium sýslum., Skriðuklaustri, Fljótsdal, N.-Múl. (d. 1740, drukknaði) III 78.

Jessabel Ólafsdóttir (Jónssonar), Bjarneyjum, Breiðafirði, Barð. (nafnið líklega aldrei gefið. Í manntali 1788 er aðeins ein dóttir Ólafs, Sigurfljóð, 19 ára) V 344.

Jesús Kristur (Christus, Kristur Maríuson, Jesús, Kristur) I 15, 30, 53, 90, 134, 151, 298, 324, 407, 436, 440–44, 452, 509, 531, 540, II xxi, 3, 5–7, 12, 17, 28–9, 31–35, 40, 43, 50–54, 56–7, 61–66, 77, 149, 170, 493–5, 542, 550, nr. 324, III 36, 47, 161, 189, 192–3, 195, 205, 222, 239, 252, 451, 459, 468–70, 476, 480, 494, 574, 602, 605, IV 47–9, 53, 66, 71, 86–8 195, 214, 319, nr. 109, V 345, 382, 406–7, VI 38. Sbr. Messías.

Jóakim Rafnsson, Ytrahóli, Kaupangssveit, síðar í Sigtúnum, Eyj., síðast Meðalnesi, Fellum, N.-Múl. (um 1753–1310 1846) I 278–80.

Job (Jobb) II 33.

Jochum Magnússon hreppstj., Skógum, Þorskafirði, Barð. (1806–46 1889) I nr. 345.

Jódís Sveinsdóttir, Hnappavöllum og Hofi, Öræfum, A.-Skaft. (um 1827–135 1866) V nr. 1.

Jóhann einsetumaður III 296–7.

Jóhann kaupmannssonur V 216–17.

Jóhann pr., Gaulverjabæ I 111–12.

Jóhann Bergsveinsson pr., Árnesi, Strand. (1753–1412 1822) IV 173.

Jóhann Briem Gunnlaugsson pr., Hruna, Ytrihr., Árn. (1818–184 1894) I nr. 399, 745, 748–9, 751, 815, II nr. 4, 14–15.

Jóhann Fást (Faust) II xxvii, 22. Sbr. Faust (Ýmis nöfn).

Jóhann Halldórsson rithöfundur, stúdent frá Melstað, Hrútafirði, V.-Hún., síðast í Kaupmannahöfn (1809–11 1844, drukknaði) I 406.

Jóhann Geir Jóhannesson, Hamraendum, Breiðuvík, Snæf., síðar Snorrastöðum, Kolbeinsstaðahr., Mýr., síðast Ameríku (um 1831–1886, til Ameríku 1876) IV nr. 377, 433, 449, 455.

Jóhann Kristjánsson pr., Svalbarði, Þistilfirði, N.-Þing., síðast Mælifelli, Skag. (1704–223 1780) III 90. Sjá Kristján Bessason pr.

Jóhann Pálsson pr., Auðkúlu, A.-Hún. (1795–287 1840) I 331.

Jóhann Samsonarson vinnumaður, Sólheimum, Laxárdal, Dal. (um 1800–122 1834) I 376–7.

Jóhann Kristján Sigurðsson, vinnumaður, síðar bóndi Hofi, síðast Stórubrekku, Hörgárdal, Eyj. (1853–192 1925) V nr. 431–2.

Jóhann Steingrímsson, Hamri, síðast Höfn, Fljótum, Skag. (1835–144 1871, drukknaði) IV nr. 43.

Jóhann Willemsen þýzki, Egilsstöðum, Vopnafirði, N.-Múl. (á lífi 1674) I 123.

Jóhanna, drottning í Daníbert V 224.

Jóhanna kóngsdóttir V 91–2, 99.

Jóhanna Eggertsdóttir, kona Jóns Ísleifssonar, Bæ, Rauðasandi, Barð. (um 1780–274 1857) I 328.

Jóhanna María Eiríksdóttir (lögréttumanns Steindórssonar), kona Ólafs Gíslasonar, Múlakoti, Fljótshlíð, Rang. (f. um 1715, í Múlakoti 1762) III 26.

Jóhanna Hinriksdóttir kóngs IV 638–9, 643.

Jóhannes guðspjallamaður og postuli II 28, 64, III 205, 470.

Jóhannes skírari (Jón baptista) II 35.

Jóhannes, kaupamaður af Álftanesi IV 355.

Jóhannes, Bráðræði, Reykjavík, sagður fóstursonur Ásgeirs Finnbogasonar, síðar Lambastöðum, Seltjarnarnesi I 367.

Jóhannes Andrésson bóndi, Ytri-Grenivík, Grímsey, Eyj. (um 1802–138 1837) V 437, nr. 403–4.

Jóhannes Grímsson, Hamraendum, Breiðuvík, Snæf., síðar Snorrastöðum, Kolbeinsstaðahr., Mýr. (f. um 1798, fór til Ameríku 1876) IV nr. 377, 433, 449, 455.

Jóhannes Guðmundsson (J. G.) bóndi, hrstj., Gunnsteinsstöðum, Langadal, A.-Hún. (1823–75 1879) I nr. 194, 661–4, II 160, nr. 187, 221, 231, 244, 246–7, III nr. 108, 110, 478, 509, IV 278, nr. 274, 289, 373, 375, 383, 386, 398, 442.

Jóhannes Jónsson bóndi, Breiðavaði, Langadal, síðast Ljótshólum, Svínadal, A.-Hún. (um 1755–612 1841) I 291.

Jóhannes Jónsson vinnumaður, Elínarhöfða, Akranesi (f. um 1831, á Elínarhöfða 1859) II nr. 32, 56–7, IV nr. 109.

Jóhannes Jónsson pr., Grímsey (1778–1312 1805) III 392.

Jóhannes Jónsson próventukarl, Möðrufelli, Eyj. (um 1732–288 1804) V 460–61.

Jóhannes Lund Jónsson bóndi og smiður, Gullbringum og Laxnestungu, Mosfellssveit, Kjósars. (f. um 1804, í Laxnestungu 1862) I 174, nr. 4, 177.

Jóhannes Magnússon, Efrahvoli, Hvolhr. og Langekru, Rangárvöllum, Rang., fór til Ameríku 1871, nam land í Washingtoneyju í Michiganvatni, síðast búsettur í Lincoln-héraði, Minnesota, Bandaríkjunum (1827–711 1898) III nr. 36, 445, 493, 849.

Jóhannes Ólafsson, Kirkjubóli, Mosdal, Arnarfirði, N.-Ís. (um 1779–211 1855) I 594–5, III 541–2.

Johannes Olavius sjá Jón Ólafsson frá Grunnavík.

Johnsen, sá er „sigldi á Slavoríið“, sjá Edvald Johnsen.

Jóka (Höfðabrekku-Jóka), sjá Jórunn Guðmundsdóttir.

Jóka sjá Jórunn Jónsdóttir, Hvammi.

Jólgeir landnámsmaður, Jólgeirsstöðum, Rang. IV 130.

Jómsvíkingar, sbr. III 300.

Jón konungur V 469–72.

Jón austfirzkur maður III 388.

Jónar, tveir nafnar úr Rangárþingi IV 305, 307.

Jón baptista, sjá Jóhannes skírari.

Jón biskupsmaður IV 182.

Jón blóti, pr. á Austurlandi IV 328–9.

Jón bóndi II 248, 253.

Jón fátækur bóndi IV 424.

Jón bóndason III 275, V 310–11.

Jón, norðlenzkur bóndason I 193–6, II 264–5, III 266–9.

Jón sauðamaður, Felli í Sléttuhlíð, Skag. V 468.

Jón, drengur í spurningum V 346.

Jón eiður, sjá Jón Einarsson, Sauðá.

Jón fjallmaður III 236.

Jón flak (hrak) I 226–7, III 307–8.

Jón frændi sjá Jón Ólafsson.

Jón gaddi, norðlenzkur maður III 563.

Jón, „gamall maður fyrir vestan“ III 433.

Jón gangnamaður IV 385, 387.

Jón glói, sjá Jón Arnljótsson.

Jón grái sjá Jón Þorvarðsson, Dalhúsum.

Jón hrak (flak) I 226–7.

Jón karl I 42–3.

Jón karlsson V 326–8.

Jón kaupamaður V 465.

Jón konungur V 469–71.

Jón „krukkur“ I 399, 423–5, nr. 430. Sbr. Jón Guðmundsson lærði.

Jón Loppufóstri I 182–3.

Jón murti sjá Jón Eggertsson murti.

Jón niðursetningur III 37.

Jón prestur IV 269, 271, 376.

Jón prestssonur V 331–4.

Jón „rassband“ sjá Jón Guðmundsson „rassband“, galdramaður, Ísafjarðarsýslu.

Jón, leiðsögumaður Reynistaðabræðra sjá Guðmundur Daðason.

Jón stutti, sjá Jón Jónsson, Styrbjörnssonar.

Jón tíkargjóla, sjá Jón Jónsson tíkargjóla, Skildinganesi.

Jón tíkargola, sjá Jón Bjarnason tíkargola, Bjargi.

Jón, félagsmaður Sæmundar fróða I 473–4.

Jón tófusprengur IV 251.

Jón, unglingur „fyrir vestan“ III 433.

Jón Upplandakóngur I 273–4, 297.

Jón útilegumaður IV 349–52, 272, 274. 277, 433, 437, 439 (hreppstjóri útilegumanna).

Jón eldri, sonur útilegumanns IV 452–5.

Jón yngri, sonur útilegumanns IV 456–7.

Jón trölli, fylgdarmaður Brynjólfs biskups I 56–7.

Jón, vermaður af Norðurlandi V 455–6.

Jón vinnumaður I 291–2, IV 366–7.

Jón III 271–5 (Skessu-Jón).

Jón, á Völlunum I 209.

Jón, kvað holdsveiki á Þórð á Strúgi I 453.

Jón bóndi, Ábæ, Skag., sjá Ólafur Bjarnason, Tinnárseli.

Jón, galdramaður úr Arnarfirði I 583.

Jón, í Auðkúlusókn V 406–7.

Jón, Auðnum, sjá Jón Jónasson.

Jón, sauðamaður frá Baldursheimi, Mývatnssveit, S.-Þing. I 178.

Jón bóndi, Bessatungu, Saurbæ, Dal. III 29.

Jón dúkur, frá Dúk, Sæmundarhlíð, Skag. III 410.

Jón, vermaður við Dýrafjörð III 156–60.

Jón, úr Eyj. IV 287–90.

Jón, gamall maður í Eyj. (seint á 18. öld) IV 142.

Jón, kallaður pr., Eyj. IV 340.

Jón, karl í Eyjafirði V 375–6.

Jón sterki, Eyrarbakka I 310–13, III 515–16. Sbr. Jón sterki, Keflavík, og Jón Ásmundsson, Njarðvík.

Jón, maður af Eyrarbakka III 514–15.

Jón, vinnumaður á Eyvindarstöðum, Blöndudal, A.-Hún., ættaður af Miðnesi, Gullbrs. II 174.

Jón, smalamaður, Felli, Sléttuhlíð, Skag. V 468.

Jón, Finnbogastöðum, Víkursveit, Strand. (19. öld) III 418.

Jón, Fjöllum, Kelduhverfi, N.-Þing III 91.

Jón formaður, Fljótum, Skag. (18. öld) I 249.

Jón smali, Geitafelli, Aðaldælahr., S.-Þing. III 64–5.

Jón, bóndasonur frá Geitaskarði, Langadal II 267–9, IV 412–18.

Jón bóndi, Gilsbakka, Hvítársíðu, Mýr. (síðara hluta 18. aldar) III 595.

Jón skumpa, Grenjaðarstað í Aðaldal, S.-Þing. (um 1740) III 400, 600.

Jón hreppstj., Grímsey III 489. Sbr. Guðmundur Jónsson, Syðri-Grenivík.

Jón, vinnudrengur sr. Jóns Norðm. í Grímsey 1847, sjá Jón Guðmundsson, Miðgörðum.

Jón drumbur, bóndi, Hámundarstöðum, Vopnafirði, N.-Múl. IV 170.

Jón hreppstjóri, Heiði, Langanesi, N.-Þing. III 584–5.

Jón, Heiði, Sléttuhlíð, Skag. V 388.

Jón vinnumaður, Hlaðhamri, Hrútafirði II 265–7.

Jón (Narfi), Hólahólum I 294.

Jón, landseti Sigurðar á Hóli, Hólsfjöllum II xxiv.

Jón bóndi, Holti, Síðu, V.-Skaft. (um miðja 18. öld) IV 241–2.

Jón blóti (Galdra-Jón), Hornströndum, N.-Ís. I 576, III 564–5, 571–2.

Jón, bóndi á Hornströndum, N.-Ís. IV 203.

Jón sterki, norðlenzkur útróðrarmaður, Hrúðurnesi, Leiru, Gullbrs. (18. öld) IV 191–2.

Jón fylgdarmaður, Hún. III 614–15.

Jón prestssonur, Hún. III 613–14, 616–17.

Jón, sunnlenzkur kaupamaður í Hún. V 465–6.

Jón, undan Jökli, karl, Hún. I 328–9.

Jón pr., Hvammi, Norðurárdal, Mýr. II 150.

Jón bóndi, Hvammi, Mýrdal (18. öld) I 120.

Jón bóndi, Hömrum, Laxárdal, Strand. III 114.

Jón eldri, galdramaður við Ísafjarðardjúp I 532–3.

Jón, vermaður undir Jökli IV 158.

Jón sterki, assistent, Keflavík I 559–61. Sbr. Jón sterki, Eyrarbakka, og Jón Ásmundsson, Njarðvík.

Jón, drengur, Kolfreyjustað, S.-Múl. IV 258.

Jón prestur, Kolfreyjustað, S.-Múl. IV 258.

Jón bóndi, Kræklingahlíð, Eyj. I 357.

Jón bóndi, Köldukinn, S.-Þing. III 432, nr. 562.

Jón bóndi, Lambhaga, Leirársveit, Borg. I 612–13.

Jón pungur, Landsenda, Jökulsárhlíð, N.-Múl. IV 182.

Jón, bróðir Einars sem eignaðist dóttur Sæmundar ríka, Loðmundarfirði, N.-Múl. III nr. 553.

Jón, bóndi í Málmey (16. öld) I 501–2, III 482, 534–5.

Jón Miðfirðingur, V.-Hún. IV 275–9.

Jón bóndi, Firði, Mjóafirði, S.-Múl. (snemma á 18. öld) III 225.

Jón, Móafelli, Fljótum, Skag. III 160.

Jón, pr. á Myrká, Hörgárdal, Eyj IV 469–70, 472.

Jón, líklega mývetnskur maður III 233.

Jón bóndi, Mývatnssveit I 329–30.

Jón pr., Mælifelli, Skag. III 38.

Jón, bóndasonur frá Möðrudal, N.-Múl. II 278–83.

Jón bóndi, Nesjum, A.-Skaft. III 177.

Jón bóndi, Pétursey, Mýrdal, V.-Skaft III nr. 187.

Jón, tveir samnefndir menn, Rang. IV 305, 307.

Jón, bóndi í Reykjadal, Þing. IV 446–50.

Jón húsmaður, Reykjum, síðar Tungu, Fnjóskadal, S.-Þing. (um og eftir 1700) III 396–7.

Jón vinnumaður, Sandfelli, Öræfum, A.-Skaft. III 52–3.

Jón bóndi, Setbergi, Borgarfirði, N.-Múl. IV 33.

Jón bóndi, Sigurðarhúsum, Selvogi I 561–2.

Jón bóndi í Skagafirði II 176–8.

Jón, bóndason í Skagafirði IV 421–3.

Jón, vermaður úr Skagafirði III 247.

Jón (Skála-Jón) vinnumaður, Skálum, Langanesi, N.-Þing. IV 170.

Jón Skjaldvíkingur sjá Jón Árnason, Skjaldarbjarnarvík, Strand.

Jón Skorvíkingur sjá Jón Jónsson, Skoravík.

Jón vinnumaður, Skriðulandi, Hörgárdal, Eyj. V 459–60.

Jón bóndi, Snotrunesi (Nesi) við Borgarfjörð, N.-Múl. III 162–3.

Jón böðull, Snæfellsnesi IV 230.

Jón bóndi, Stað, Hrútafirði, V.-Hún. IV 218.

Jón lærði, Suður-Álftafirði, S.-Múl. III 155.

Jón bóndi, Sunnudal, Vopnafirði, N.-Múl. III 85.

Jón pr., Svalbarði, Eyj. II xxviii.

Jón, bróðir (?) Ólafs Gottskálkssonar á Svertingsstöðum, Kaupangssveit, Eyj. I 253.

Jón kampur, bóndi, Syðrivík, Vopnafirði, N.-Múl. (18. öld) IV 180.

Jón bóndi, Sörlastöðum, Fnjóskadal, S.-Þing. (18. öld) IV 139.

Jón bóndi, Torfalæk, Ásum, A.-Hún. I 290–91.

Jón bóndi, Torfastaðakoti, Biskupstungum II 194, 196–7.

Jón sauðamaður, Tungu, Fnjóskadal, S.-Þing. I 180–81.

Jón pr., Vallanesi, Völlum, S.-Múl. I 150.

Jón, Vatnsenda, Vesturhópi. V.-Hún. III 60.

Jón, bóndi í Víkursveit, Strand. I 404–5.

Jón dannebrogsmaður, Vörum, Garði, Gullbrs. (19. öld) III 422.

Jón smali, Yztugrund, Blönduhlíð. Skag. III 165–6.

Jón, sagður pr. Ögurþingum, fóstri Eiríks í Vogsósum III nr. 696.

Jón Arason, Hólabiskup (um 1484–711 1550) I 292, II 73–4, 123, nr. 172, III 483, IV 16, V 483.

Jón Arason bónd, Hrauni ytra, Landbroti. V.-Skaft. (um 1762–510 1846) IV 150.

Jón Árnason (frá Hömrum, Reykjadal), síðar Hrappsstöðum, Bárðardal, S.-Þing. (f. um 1744, á lífi 1810) I 21–2, III 147–8, nr. 205.

Jón Árnason sterki, Höfn, Borgarfirði, N.-Múl. (1762–226 1836) II 151–4, 156, nr. 193, IV 186–7.

Jón Árnason frá Múlakoti, Fljótshlíð, síðar Kanastöðum, síðast Bakka, A.-Landeyjum, Rang. (um 1780–182 1841) III 123–4, nr. 187.

Jón Árnason bóndi, Lágafelli, Landeyjum, Rang. (f. um 1827, á lífi 1893) IV 263.

Jón Árnason stúdent, bóndi, Leirá, Borg. (1788–59 1862) I 350–51.

Jón Árnason bóndi, Ófeigsfirði, Ströndum (um 1746–243 1803) III 613, IV 174.

Jón Árnason bókavörður, þjóðsagnasafnandi, Reykjavík (1819–49 1888) I iv, xvi, xvii, xxiii, 602, nr. 1, 2, 5, 8, 18–20, 22, 25–32, 41–2, 45–6, 55, 57–67, 70–71, 79, 84–87, 89, 93, 109, 113, 116, 118, 122, 134–5, 137, 141–3, 146–8, 151–4, 163, 175, 177, 179–82, 184, 197–200, 202–6, 209–10, 215, 218–24, 226–7, 230, 233, 236–7, 239, 243, 246, 248–9, 252, 254, 257, 259, 261–3, 266, 272, 275, 280, 282–90, 292–4, 296, 302, 305–6, 314, 318–19, 322, 353–5, 363, 374–7, 380–82, 384, 388–9, 392–6, 398–403, 406, 413, 415–16, 418, 420–2, 424, 427, 429–32, 434, 436, 438–9, 441, 444–5, 448, 451–2, 457–8, 462, 464–6, 471–2, 480, 483–5, 488, 492–511, 515, 525–6, 529, 544–6, 559, 561, 568–73, 589, 597, 599, 602–3, 605–13, 622, 632, 639, 643, 651–9, 668–9, 674, 715–18, 721, 724, 727, 729–33, 736, 738–63, 765–7, 770, 773, 776–83, 788–92, 794–5, 798–813, 816–21, II xxxi, xxxiii-xxxviii, 560–61, nr. 1–4, 6–11, 14, 16–17, 21, 23, 26–34, 36–8, 40, 42–3, 46, 49–51, 56–65, 72–8, 81–4, 86–91, 94–103, 105–7, 109–11, 118, 124, 126–30, 132, 134–5, 137–41, 143–5, 147, 150–52, 154–8, 160, 163, 167, 170–77, 180–86, 193, 195–6, 200–201, 207, 217, 223, 229, 236–7, 256–7, 262, 264–5, 267, 273–4, 276, 278–9, 281–2, 285–7, 290, 294–5, 297, 301, 304–5, 310, 313–14, 317–19, 321–4, 326–7, 329, 331–3, 335–40, 342–4, 346, 348–55, 358, 361–5, 367–407, III 539, nr. 6, 15–16, 20, 26–7, 30, 32–3, 46–8, 51–2, 56–7, 60–61, 88–9, 95, 99, 106, 111, 114, 130, 137, 142, 145, 148–9, 167–8, 170, 177, 181, 186, 188, 190–91, 194–6, 209–10, 214, 221, 224–6, 240, 250, 253, 262, 264, 270–79, 287, 292–3, 299, 306, 314, 317, 330, 333, 360–61, 366, 371, 382, 394, 402, 427, 433, 464, 482, 488–9, 521, 527, 539, 550, 564, 568, 575, 577, 580, 593, 601, 609, 628–30, 632, 641, 656, 659, 662–3, 667, 669–70, 674–6, 696–700, 702, 706, 717, 722–4, 726–7, 729, 733, 736, 738–9, 740–41, 743, 745, 747, 750–52, 754–7, 759–61, 820, 870, 877, 884, IV 3, 140, 474, 662, nr. 1, 4, 9, 10, 13–15, 19, 22, 23, 33, 39, 41, 43, 46–7, 49, 51, 58, 66–8, 70–71, 76, 77, 84, 85, 93, 102, 109, 118, 122, 123, 124, 133, 137, 145–7, 167, 171, 184, 188, 197–200, 202, 204, 216, 237–41, 246, 256, 258, 268, 288, 295, 323, 327, 329, 406, 411, 431, 435, 437, 440, 460, 461, 491, 497, 499, 502, V iv, 434, 444, 542, nr. 11, 16, 48, 64, 99, 100, 102, 107–8, 113, 116, 129, 135, 139, 142, 172, 183, 191, 211, 266, 274–86, 317, 335, 357–8, 360, 369, 378, 380, 392, 397, 400, 402–4, 406, 411, 442, 446, 448, 452–3, 456–7, 460, 462–7. Sbr. Hugvekja …, Íslenzkar þjóðsögur og ævintýri og Úr fórum Jóns Árnasonar (Ýmis nöfn).

Jón Árnason, bóndi á Herdísarvík, Selvogi, Árn. (f. um 1780, á lífi 1855, sagður d. 1855 eða 1856) V nr. 449.

Jón Árnason Skálholtsbiskup (1665–52 1743) III 485, 599.

Jón Árnason bóndi, Skjaldarbjarnarvík, Víkursveit, Strand. (um 1747–2711 1814) IV 173–4.

Jón Árnason, kallaður pr., Stafholti, Mýr. IV 228.

Jón Arngrímsson (pr. Péturssonar) bóndi, Heylæk sjá Ólafur Arngrímsson.

Jón Arngrímsson, Sellátrum, Reyðarfirði. S.-Múl. (skrifar handrit 1768), I nr. 108.

Jón Arnljótsson glói, glófaxi, Efrafelli, Kollafirði, síðar Goðdal, Bjarnarfirði, Strand. (um og eftir 1750) I 590, nr. 695–6, III 547–9, nr. 780–81, 860.

Jón Arnórsson (eldri) sýslumaður, Eiðum, S.-Múl., síðast á Elliða, Staðarsveit, Snæf. (1734–264 1792) I 22, IV 79–81, nr. 157.

Jón Ásgeirsson pr., Álftamýri, Arnarfirði, N.-Is. (1804–259 1886) I 296.

Jón Ásgeirsson pr., Holti, Önundarfirði, V.-Ís. (1740–96 1810) I nr. 589.

Jón Ásgeirsson bóndi, Þingeyrum (1839–297 1898) I 437–8, nr. 797.

Jón Ásgrímsson á Höfðaströnd, Skag. (18. öld) V 461.

Jón Ásmundsson, bóndasonur úr Borgarfirði syðra I 313–19. Sbr. næsta mann.

Jón Ásmundsson hinn sterki, „fátækur flökkudrengur“, Njarðvík, Gullbrs. III 383–5, nr. 501. Sbr. undanfarandi mann og Jón sterki, Eyrarbakka, Keflavík.

Jón Ásmundsson, kaupamaður af Vatnsleysuströnd, heimildarmaður sr. Skúla Gíslasonar á Brúsastöðum í Vatnsdal um 1835 I nr. 755, III nr. 208, 702.

Jón Ásmundsson, Veturliðastöðum, Fnjóskadal, S.-Þing. (um 1726–96 1817) III 446.

Jón Austmann (Þorvaldsson) ráðsmaður, Reynistað, Skag. (varð úti á Kili skömmu eftir veturnætur 1780) I 221–2.

Jón Austmann Jónsson pr., síðast Ofanleiti, Vestmannaeyjum (1787–208 1858) IV 202.

Jón Austmann Jónsson pr., síðast í Stöð, Stöðvarfirði, S.-Múl. (1809–69 1887) II nr. 155, III nr. 255.

Jón Bárðarson bóndi, Kaupangi, síðar Hallanda við Eyjafjörð (um 1761–288 1849) I 280.

Jón Benediktsson pr., Goðdölum, síðast Rafnseyri (1793–177 1862) I 369–71.

Jón Benediktsson sýslum., Rauðaskriðu. S.-Þing. (1714–15 1776) III 476–7, IV 446, 448–9.

Jón Bergmann sjá Jón Steinsson Bergmann.

Jón Bergsson eldri, pr., Kálfafelli (1724—í júlí 1773) I 363.

Jón Bjarnarson bóndi, Árskógsströnd, Eyj. IV 325–7.

Jón Bjarnason „tíkargola“, Bjargi, Miðfirði, V.-Hún. IV 247.

Jón Bjarnason bóndi, Brúnavík og Breiðuvík, síðast húsmaður, Hrafnabjörgum, Hjaltastaðaþinghá, N.-Múl. (1801–72 1873) I 10, 417–18, nr. 8, 75, 94, 107, 139, 148, 256, 279, 420, 429, II 158, nr. 122, 253, III nr. 135, 470, 781a.

Jón Bjarnason bóndi, alþm., Egilsholti (Eyhildarholti), Skag., síðast Skriðnesenni, Bitru, Strand. (1807–13 1892) V 426.

Jón Bjarnason, hreppstjóri, Eyvindarstöðum, Blöndudal, A.-Hún. (um 1782–1813) IV nr. 442.

Jón Bjarnason vinnumaður, Firði, Seyðisfirði, N.-Múl. (seint á 18. öld) III 299.

Jón Bjarnason hreppstjóri, Hofi, Öræfum, A.-Skaft. (um 1817–256 1883) III 14, 269, 283, 323, 347, 348, 536, 552, 610.

Jón Bjarnason bóndi, Kollsvík, Rauðasandshr., Barð. (um 1720–187 1780) I 327.

Jón Bjarnason bóndi, Núpsstað, Fljótshverfi, V.-Skaft. (f. um 1696, um 1764 á Núpsstað) III 448.

Jón Bjarnason pr., Presthólum, N.-Þing. (16. og 17. öld) III 597.

Jón Bjarnason bóndi, Reykjum, Fnjóskadal, S.-Þing. (f. um 1657, á lífi 1712) III 396–7.

Jón Bjarnason bóndi, Skaftafelli, Öræfum, A.-Skaft. (f. 1806, á lífi 1880) III 258.

Jón Bjarnason pr., Skarðsþingum (1721–185 1785) III 406, VI 18.

Jón Bjarnason pr., officialis, ráðsmaður, Skálholti (um 1514—um 1576) III 483.

Jón Bjarnason pr., Stað, Snæfjallaströnd, sjá Jón Þorleifsson.

Jón Bjarnason, Syðstabæ, Hrísey, síðar Grenivík, Höfðahverfi, S.-Þing. (um 1790–1312 1859) II 47–8.

Jón Björnsson ríki, Drangshlíð, síðast í Eystriskógum undir Eyjafjöllum, Rang. (um 1769–301 1850) I 403, IV 192.

Jón Björnsson sýslumanns Péturssonar, umboðsmaður, stúdent, Eyrarlandi, síðast Glæsibæ, Eyj. (1705–253 1783) IV 181.

Jón Björnsson skafins annar (Áttærings-Jón), Njarðvík, N.-Múl. (16. öld) I 134–5, II 133.

Jón Björnsson formaður á Grímseyjarfari, Péturskoti, Glæsibæjarhr., Eyj. (um 1754–249 1817, drukknaði á Grímseyjarsundi) III 393, IV 146–7.

Jón Björnsson pr., Tröllatungu, Strand. (1796–112 1838) I 323–4.

Jón Björnsson, Þúfum, Óslandshlíð, lengst af bóndi Bakka, Viðvíkursveit, Skag., síðast Rvík (1873–205 1959) IV nr. 471, 478.

Jón Borgfirðingur Jónsson (J. B.), síðast í Rvík (1826–2010 1912) I xx, 361, 664, nr. 174, 186, 273, 301, 306, 328, 371, 383, 445, 707–12, 751, 784–7, II 48, 495–6, 507, 557, 559, 562, nr. 7, 16, 52, 89, 124, 165, 172, 190, 194, 215, 222–3, 227, 249, 255, 273, 281, 283, 288, 291, 329, 343, 348, 376–87, 389, 394, 401–3, 407, III 446, 467, nr. 8, 34, 44, 68, 145–6, 151, 164, 241, 257, 291, 303, 406, 411, 420, 457, 482, 512, 519, 532, 533, 562, 582–3, 589–91, 613, 634, 640, 732, 823, 866, IV 17, nr. 35, 36, 37, 154, 161, 166, 168, 169, 181, 187, 205, 206, 271, 376, 378, 397, 416, 421, 428, 445, 448, V 444, nr. 138, 140, 143, 155, 171, 178, 214, 220, 248, 252, 254–5, 257–60, 295–8, 357–8, 372–3, 401, 444, 451, 456, 458, 461.

Jón Brandsson bóndi, Dagverðarnesi, Fellsströnd, Dal. (um 1724–1792) VI 9.

Jón Brandsson, Næfurholti, Rangárvöllum, Rang. (um 1733–184 1828) III 374–5.

Jón Brandsson bóndi, Ósgröf, Landsveit, Rang. (um 1779–288 1855) IV 264, nr. 355–66.

Jón Brandsson, Raufarfelli (ekki Rauðafelli) undir Eyjafjöllum, Rang. (um 1676–1707) IV 196.

Jón Brynjólfsson pr., Dvergasteini, Seyðisfirði, N.-Múl. (1779–1210 1816) III 436–7.

Jón Brynjólfsson Thorlacius klausturhaldari, Kirkjubæjarklaustri, síðast Stóranúpi (um 1720–1803) III nr. 624, IV 404.

Jón Daðason pr., Arnarbæli, Ölfusi, Árn. (1606–131 1676) I 363, 434, III nr. 696.

Jón Daníelsson ríki, bóndi, Stóruvogum, Gullbr. (1771–1611 1855) I 378–9, 412–14, 652–3, nr. 382, 413, 801.

Jón Eggertsson bóndi, Hergilsey, Breiðafirði, Barð. (um 1750–235 1839) I 585.

Jón Eggertsson (lögmanns Hannessonar) murti, síðast í Hamborg, Þýzkalandi (fór utan 1570) II 113–14.

Jón Eggertsson bóndi, lögréttumaður, Steinsstöðum, Lýtingsstaðahr., Skag. (um 1705—í ágúst 1775) III 583.

Jón Eggertsson bóndi, stúdent, Ytra-Fagradal, Skarðsströnd (1800–236 1860) I 403, II nr. 127.

Jón Eggertsson klausturhaldari og fornritasafnandi frá Ökrum, Blönduhlíð, Skag., síðast í Svíþjóð (um 1643–1610 1689) I nr. 264, II xxv—xxviii. Sjá og Ólafur gamli.

Jón Egilsson bóndi, Fossi, síðast Brekku, Staðarsveit, Snæf. (um 1713–81 1799) I 417.

Jón Egilsson pr., sagnaritari, Hrepphólum, Árn. (um 1548—um 1636) II xix, 135, nr. 180–86.

Jón Egilsson bóndi, Reykjum og Sveinskoti, Reykjaströnd, Skag. (d. 1784) III 390.

Jón Einarsson læknir, Ármúla, Langadalsströnd, N.-Ís. (um 1747–297 1816) I 328.

Jón Einarsson hreppstjóri, Baugsstöðum, Flóa (1765–35 1824) IV 262, nr. 74.

Jón Einarsson, Bjarneyjum, Breiðafirði, Barð. (um 1744–226 1794) V 343–4.

Jón Einarsson, bóndi, Reykjahlíð, síðast Grímsstöðum, Mývatnssveit, S.-Þing. (um 1730–1210 1808) I 358–9, 396–7.

Jón Einarsson „eiður“, bóndi, Sauðá, Borgarsveit, síðast Hvammi, Laxárdal, Skag. (um 1728–299 1819) II 171–2, 206, IV 175–8, 327–8, nr. 398.

Jón Einarsson bóndi, Skaftafelli, Öræfum, A.-Skaft. (f. um 1731, á lífi 1762 og líkl. miklu lengur) IV 189.

Jón Einarsson skólapiltur, Skálholti (sagður dáinn þar veturinn 1785–6) III 433.

Jón Einarsson „greipaglennir“, pr. Skinnastað, N.-Þing. (um 1655–1737) I 358, 513–15.

Jón Einarsson vinnumaður, Skriðuklaustri, síðast Arnheiðarstöðum, Fljótsdal, N.-Múl. (um 1773–2211 1846) I 227.

Jón Einarsson pr., Stærra-Árskógi (d. 1674) II 127–8.

Jón Einarsson bóndi, Þjóðólfshaga, Holtum, Rang. (um 1735–33 1814) III 26.

Jón Eiríksson útilegumanns og Helgu systur hans, prestsbarna af Vesturlandi II 253.

Jón Eiríksson pr., Bjarnanesi, A.-Skaft. (d. 1690) III 424.

Jón Eiríksson (Eiríkssonar), Djúpadal, Blönduhlíð, Skag. (f. um 1831) III 304.

Jón Eiríksson konferenzráð, Khöfn (1728–293 1787) I 627.

Jón Eiríksson pr., Undirfelli (1798–287 1859) III 432.

Jón Eiríksson bóndi, Steinsmýri, Meðallandi, V.-Skaft. (f. um 1637, á lífi 1703) IV 194.

Jón Erlendsson, Efstakoti undir Eyjafjöllum, Rang. (f. um 1816, flyzt til Keflavíkur 1887) III nr. 422.

Jón Espólín Jónsson sýslumaður, síðast Frostastöðum, Blönduhlíð, Skag. (1769–18 1836) I 180, 297, 348, 541, nr. 409, 430, II 25, 57, 74, 114, 119, 124, 127–8, 135, 151, 155–6, nr. 103, 180–86, 401–2, III 422, 470, 595, 609, nr. 122, 220, 828–33, IV 129, 149, 155, 168, 200, nr. 265, V 483. Sbr. Árækur Espólíns (Ýmis nöfn).

Jón Eyjólfsson, Ásólfsstöðum, Eystrihrepp, Árn. (f. um 1725) II 162.

Jón Gamalíelsson (Gamlason, yngri) Jónssonar á Stokkseyri, bóndi þar (1768–1112 1846) III 333–4.

Jón Gíslason bóndi, Ytra-Vallholti, Vallhólmi, Skag. (um 1747–51 1816) II 167–8.

Jón Gissurarson lögréttumaður og fræðimaður, Núpi, Dýrafirði, V.-Ís. (um 1590–511 1648) III 478.

Jón Gissurarson frá Rifi, Snæf. (d. 137 1784, drukknaði) I 287–8.

Jón Grímsson pr., Hjaltabakka, Torfalækjarhr., A.-Hún. (um 1642–1723) III 472–4.

Jón Grímsson frá Kalmanstungu, Hvítársíðu, Mýr. (veginn í Síðumúla 1571) II 114.

Jón Grímsson (frá Ásmundarstöðum), síðast í Vogum við Mývatn (um 1744–77 1812) I 360.

Jón Guðbrandsson, Steinum undir Eyjafjöllum, Rang. (16.—17. öld) IV 194.

Jón Guðmundsson, Berunesi, sjá Jón Jónsson.

Jón Guðmundsson pr., Felli, Mýrdal, V.-Skaft. (um 1709–286 1770) IV 148.

Jón Guðmundsson lærði, síðast í Gagnstaðhjáleigu, Hjaltastaðaþinghá, N.-Múl. (1574–1658) I xviii, 4, 99, 250, nr. 136, 270, 400, 411–12, 791, II xvi xix-xxvi, 162, 185, 187–8, 390, III 3, 5, 611, IV 215–16, nr. 280–81. Sbr. I xxii, xxv, 412, nr. 163–4. Sjá og Áradalsbragur, Ármanns rímur, Fjandafæla, Fjölmóður, Friðarhuggun, Tíðfordríf (Ýmis nöfn).

Jón Guðmundsson, Háafelli, Skorradal, síðar bóndi Draghálsi, Svínadal, Borg. (1832–309 1869) IV 18, nr. 33, 92.

Jón Guðmundsson bóndi, Hellu, Árskógsströnd, Eyj. (d. um 1667) I 586–8, III 542–7.

Jón Guðmundsson, Hesteyri, Mjóafirði, síðast Seljateigi, Reyðarfirði, S.-Múl. (1793–147 1870) III 325–7.

Jón Guðmundsson, Hvannstóði, Borgarfirði, N.-Múl. (f. um 1722, í Hvannstóði 1762) I 76.

Jón Guðmundsson „rassband“ galdramaður í Ísafjarðarsýslu (18. og 19. öld) III 402–3.

Jón Guðmundsson, Keldum, Sléttuhlíð, Skag., síðast í Múlasýslu (18. öld) III 132–3.

Jón Guðmundsson, Ketu, Skaga, Skag., síðar Kálfshamarsnesi, Skagaströnd, A.-Hún. (um 1817–33 1889) III nr. 478.

Jón Guðmundsson (ranglega nefndur Oddur), maður Guðrúnar Þormóðsdóttur, Kiðey, Breiðafirði, Snæf. (18. öld, býr í Gvendareyjum 1753) I 534, 536.

Jón Guðmundsson, Köldukinn, Torfulækjarhr., A.-Hún. (18. öld, dó ungur) I 291.

Jón Guðmundsson, vinnudrengur sr. Jóns Norðmanns, Miðgörðum, Grímsey, Eyj. (f. um 1828, sbr. sóknarmannatal 1846) V 483.

Jón Guðmundsson, Norðtungu, Þverárhlíð, Mýr. V 403. Sbr. Hjálmur Guðmundsson.

Jón Guðmundsson ritstjóri, alþm., Rvík (1807–315 1875) I nr. 430, 469, 742, II nr. 103, 401–2.

Jón Guðmundsson pr., Staðarhrauni, Mýr. (1635–195 1694) IV 205.

Jón Guðmundsson eldri, bóndi, Stórumörk undir Eyjafjöllum, Rang. (um 1755–255 1822) IV 202.

Jón Guðmundsson bóndi, Krakavöllum og Þverá, síðast Barði, Fljótum, Skag. (um 1800–132 1866) III 488.

Jón Guðmundsson pr., Þönglabakka, Þorgeirsfirði, S.-Þing. (um 1711—marz 1767) III 331.

Jón Guðnason pr., skjalavörður, Rvík (f. 1889) VI 32.

Jón Gunnarsson, Kaldrananesi, Nessveit, Strand. (f. um 1710, á lífi 1762 og líklega fram yfir 1780) III 441, nr. 584.

Jón Gunnbjörnsson úr Kjósarsýslu (17. öld) III 506.

Jón Gunnlaugsson frá Gauksstöðum, bóndi Kleif, síðast á Ketu, Skaga (um 1798–56 1838) III 361, nr. 478.

Jón Guttormsson (Brúar-Jón) bóndi, Brú, Jökuldal, síðar Brekku, Fljótsdal (f. um 1631, á lífi 1703) II 146–7, IV 182, 184–5.

Jón Halldórsson pr., Borg, Mýr., síðast Ólafsvöllum, Skeiðum, Árn. (d. 1692) I 527, nr. 600.

Jón Halldórsson galdramaður, Borgum, Grímsey (f. um 1726, á Borgum 1762) III 590.

Jón Halldórsson frá Fossum, Svartárdal, A.-Hún. (f. um 1753) III 53.

Jón Halldórsson pr., officialis, Hítardal, Mýr. (1665–2710 1736) I 363, 396, nr. 393, 400–401, II 245, 556, nr. 238, 401–2, III 483. Sbr. Biskupasögur (Ýmis nöfn).

Jón Halldórsson Skálholtsbiskup (d. 1339) I 402, II xviii.

Jón Hallgrímsson, Borg, Meðallandi, V.-Skaft. (17. öld) IV 202.

Jón Hallsson pr., Miklabæ, síðar Glaumbæ, Skag. (1809–315 1894) I 362.

Jón Hallsson sýslumaður, skáld, Næfurholti, Rangárvöllum, síðar Eyvindarmúla, Fljótshlíð, Rang. (d. 1538) III 483, IV 16.

Jón Hallsson (Erlendssonar á Horni) Skjaldarbjarnarvík, Strand. (18. öld) IV 172.

Jón Hallsson bóndi, Ytri-Svartárdal, Tungusveit, Skag. (um 1775–29 1846) IV 403.

Jón Hallsteinsson bóndi, Syðstugrund, Blönduhlíð, Skag. (f. um 1737, brá brúi 1802, fór að Óslandi, Hofshr.) III 302.

Jón Hannesson pr., Snóksdal, Dal. (um 1642–1682) III 417.

Jón Helgason, Guðnabakka, Þverárhlíð, Mýr. (um 1775—eftir 1840) V 450.

Jón Hjaltalín Andrésson skólameistari, síðast Akureyri (1840–1510 1908) IV nr. 234.

Jón Hjaltalín Jónsson landlæknir, Rvík (1807–86 1882) II 1667, nr. 200–201.

Jón Hjaltalín Oddsson pr., Kálfafelli, síðast Breiðabólstað, Skógarströnd (1749–2512 1835) II 127, 163, III 422, VI 30.

Jón Hjaltason Pálssonar (Kola-Hjalta) pr., Saurbæ, Eyj. (1643–1705) IV 196.

Jón Hreiðarsson bóndi, Skarðsseli, síðast Hellum, Landsveit, Rang. (1817–116 1901) IV 199.

Jón Húnason bóndi, Fitjum, Kirkjubólshverfi, Gullbrs. (líkl. 18. öld) III 393.

Jón Högnason pr., Hrepphólum, Ytrihr., Árn. (1807–236 1879) I nr. 668–9.

Jón Höskuldsson bóndi, Eyjafirði (18. öld) I 359.

Jón Höskuldsson bóndi, Hlíðarenda, Bárðardal, S.-Þing. (f. um 1753, á Hlíðarenda 1810) IV 242–4.

Jón Illugason bóndi, hrstj., Djúpalæk, síðast Bakka, Langanesströndum, N.-Múl. (um 1797–288 1881) III 368, nr. 482.

Jón Illugason (pr. Helgasonar), bóndi, stúdent, (Ási og) Skógum, Þelamörk, Eyj. (17. öld) I 586–8, III 542–7.

Jón Ingjaldsson (Yngvaldsson) pr., síðast Húsavík, S.-Þing. (1800–1210 1876) II 98, 390–91, nr. 278, III nr. 4, 5, 80, 229, 245–6, 395, 440, 448, 553, IV 256, nr. 135–6, 456, 493.

Jón Ingjaldsson pr., Stapatúni, Snæf. (1758–1911 1834) V 339.

Jón Ísleifsson bóndi, hrstj., Bæ, Rauðasandi, Barð. (um 1797–153 1870) I 325, 328.

Jón Ísleifsson sýslum., Felli, Suðursveit, A.-Skaft. (um 1694—í des. 1732) I 363, 576–8, III 371.

Jón Ísleifsson bóndi, lögréttumaður, Selkoti undir Eyjafjöllum, Rang. (f. um 1702, á lífi 1773) IV 196.

Jón Ísleiksson bóndi, fálkafangari, Eyvindarmúla, Fljótshlíð, Rang. (um 1726–236 1805) III 69.

Jón Jakobsson pr., Ásum, Skaftártungu, V.-Skaft., síðar Glæsibæ, Eyj. (1834–191 1873, varð úti) I nr. 731, 818, II nr. 122.

Jón Jakobsson sýslum., Espihóli, Eyj. (1738–225 1808) III 212.

Jón Jóhannesson vinnum., Látrum (Hvallátrum) við Látrabjarg, Barð. (f. um 1816, á Látrum 1850) III 301–2.

Jón Johnsen Jónsson bæjarfógeti, Álaborg, Danmörku (1806–77 1881), III nr. 333, 577. Sbr. Jarðatal á Íslandi (Ýmis nöfn).

Jón Johnsen Jónsson, Ámóti, sjá Jón Jónsson (Johnsen), Stóra-Ámóti.

Jón Jónasson bóndi, meðhjálpari, Auðnum, Öxnadal, Eyj. (um 1799–96 1862) I 422.

Jón Jónsson djákn, Odda, sjá Jón Therkelsen.

Jón Jónsson „prins“ eða „mötustutti“, ættaður úr Hvolhr., Rang. V 398–9.

Jón Jónsson (í Hallshúsum í Grundarfirði Jónssonar) þénari (f. um 1781) III 105.

Jón Jónsson (lærða) litli-lærði á Austurlandi (17. öld) IV 215–16.

Jón Jónsson (rangl. nefndur Eiríkur), Ábæ (og Nýjabæ), Austurdal, Skag. (um 1750–305 1823) I 360–61; III 411 (þar nefndur Eiríkur).

Jón Jónsson bóndi, Akurhúsum, Garði, Gullbrs. (f. um 1831, í Akurhúsum 1865) I nr. 104, 643.

Jón Jónsson (Arakots-Jón) sakamaður frá Arakoti, Skeiðum, Árn., síðast fangi í Reykjavík (um 1753–55 1812) IV 153–5.

Jón Jónsson pr., Auðkúlu, Svínadal, A.-Hún. (1772–42 1817) I 331, 381–2, 384–6, III 419.

Jón Jónsson (biskups Teitssonar) pr., Auðkúlu, Svínadal, A.-Hún. (1776–55 1828) I 382–6, nr. 384.

Jón Jónsson pr., Barði, Fljótum, Skag. (1801–52 1849) I 382.

Jón Jónsson (rangt: Guðmundsson) bóndi, skáld, Berunesi við Reyðarfjörð, S.-Múl., (f. um 1639, á lífi 1682, d. fyrir 1703) I 96–7, 455–6, III 145–6, 610–11.

Jón Jónsson skólakennari, Bessastöðum, Álftanesi, Gullbrs. (um 1779—í marz 1817) I 375.

Jón Jónsson pr., Bergsstöðum, Svartárdal, A.-Hún. (1784–305 1839) I 350–51.

Jón Jónsson bóndi, hrstj., Bjarnastöðum, Kolbeinsdal, síðast Hofstaðaseli, Blönduhlið, Skag. (um 1765–39 1838) III nr. 494.

Jón Jónsson (Arngrímssonar og Guðríðar Finnbogadóttur), Bjarneyjum, Breiðafirði, síðar hrstj. Tungumúla og Haga, síðast Holti, Barðaströnd, Barð. (um 1786–64 1864) V 343.

Jón Jónsson bóndi, Breiðsstöðum, Gönguskörðum, Skag. (f. um 1764, býr í Kálfárdal 1827 og húsmaður þar eitthvað eftir það) IV 176.

Jón Jónsson bóndi, Búrfelli, Torfustaðahr., V.-Hún. (um 1758–148 1839) III 84.

Jón Jónsson á Eiðum og Syðri-Grenivík, Grímsey, Eyj. (f. um 1788, í Syðri-Grenivík 1859) III 15, 451, V 440.

Jón Jónsson pr. Fróða sjá Jón Jónsson pr. Hæfusteini.

Jón Jónsson bóndi, Gamlahrauni, Eyrarbakka, Árn. (um 1796–84 1828, drukknaði á Stokkseyrarsundi) III 433.

Jón Jónsson yngri, pr., Gilsbakka (1737–228 1796) I 350.

Jón Jónsson pr., Grenjaðarstöðum, S.-Þing. (1772–176 1866) IV 178.

Jón Jónsson stólpi, bóndi og formaður, Grímsey (drukknaði 1730) II 127–8.

Jón Jónsson pr., Grundarþingum, síðast Hrísum, Eyj. (1787–1711 1869) V 397.

Jón Jónsson bóndi, Gröf, Þorskafirði, Barð. (f. um 1722, á lífi 1801) I 585.

Jón Jónsson Teitssonar á Hafgrímsstöðum, Tungusveit, Skag. II 146.

Jón Jónsson bóndi, Hafnarhólmi, Kaldrananeshr., Strand. (um 1778–289 1861) III 87.

Jón Jónsson pr., Hafsteinsstöðum, Skag. (1743–13 1802) IV 178.

Jón Jónsson (Ísleikssonar fálkafangara) bóndi, Hamragörðum undir Eyjafjöllum, Rang. (um 1781–207 1868) II nr. 237, III 69–70.

Jón Jónsson pr., Helgastöðum, Reykjadal, S.-Þing. (1705–276 1784) III 401.

Jón Jónsson, Hlíð, Hrunamannahreppi, faðir Fjalla-Eyvindar (f. um 1685, á lífi 1729) II 237.

Jón Jónsson hrstj., Hlíð, Hörðudal, Dal. (um 1797–315 1866) III nr. 546.

Jón Jónsson söðlari, Hlíðarendakoti, Fljótshlíð, Rang. (1828–112 1908) I nr. 575, III nr. 438.

Jón Jónsson prentari, Hólum, Hjaltadal, Skag., síðast Gufuskálum, Neshr., Snæf. (um 1779–144 1814) IV nr. 498.

Jón Jónsson, Hrútafelli undir Eyjafjöllum, Rang. (17. öld) IV 232.

Jón Jónsson spítalahaldari, Hörgslandi (um 1779–152 1869) I 363, III 69.

Jón Jónsson (Jón yngri), galdramaður við Ísafjarðardjúp (fyrri hluta 18. aldar) I 532–3.

Jón Jónsson, líklega á Jökuldal, N.-Múl. (um 1860?) III nr. 122.

Jón Jónsson (Guðmundssonar), Kiðey, Breiðafirði (gæti verið sá sem býr í Fornunaustum í Eyrarsveit 1816, 66 ára, d. 1310 1829) I 534.

Jón Jónsson (Gunnlaugssonar), Kleif, Skaga, Skag. (1828–56 1838) III 361.

Jón Jónsson, stjúpsonur Jóns Þórleifssonar, Kýrholti, Viðvíkursveit, Skag. (f. um 1832) III 303.

Jón Jónsson, Lambastöðum, Seltjarnarnesi (?), Gullbrs. III nr. 433.

Jón Jónsson bóndi, meðhjálpari, (Nonni), Lögmannshlíð (Hlíð), síðar Bændagerði (f. um 1799, í Bændagerði 1860) I 253.

Jón Jónsson, Löngumýri, Blöndudal, A.-Hún., heimildarmaður sr. Jóns Þórðarsonar, IV nr. 179, 182.

Jón Jónsson pr., Miklabæ, síðast Miðskytju, Blönduhlíð, Skag. (1782–66 1866) I 361.

Jón Jónsson bóndi (Skógum, Þelamörk, 1801), Moldhaugum, Kræklingahlíð, síðast Arnarnesi, Hörgárdal, Eyj. (um 1771–245 1858) V 462.

Jón Jónsson „lærði“, pr. Möðrufelli, Hrafnagilshr., síðast Dunhaga, Hörgárdal, Eyj. (1759–49 1846) III 447, IV 178, V 350–51, 356, 397, 400, 460–61.

Jón Jónsson pr., Núpufelli, Eyj. (1719–37 1795) III 447.

Jón Jónsson bóndi, Nýjabæ, síðast Ábæ, Austurdal, Skag. (um 1750–305 1823) I 360–61. Sbr. III 411 (þar ranglega nefndur Eiríkur).

Jón Jónsson „höfuðsmaður“, Oddsstöðum og Brekku, Núpasveit, N.-Þing. (f. um 1753, flyzt að Brekku 1738) I 360, III 396.

Jón Jónsson pr., Prestbakka, Hrútafirði (1781–2311 1835) III 437.

Jón Jónsson pr., Presthólum, N.-Þing. (16. öld) III 597.

Jón Jónsson bóndason, Reykjanesi, Víkursveit, Strand. (20 ára 1703) IV 404.

Jón Jónsson bóndi, Rifkelsstöðum, Eyj. (18. öld) III 78.

Jón Jónsson (Einarssonar), Sauðá, Skag. (18. öld) IV 175.

Jón Jónsson bóndi, Selsundi, Rangárvöllum, Rang. (um 1791–147 1844) IV 197.

Jón Jónsson „tíkargjóla“, Skildinganesi við Skerjafjörð (um 1762–11 1816, varð úti) I 627.

Jón Jónsson bóndi, hrstj., Skipholti, Hrunamannahr. (um 1730–812 1800) II 237, 240, IV 400.

Jón Jónsson (= Skorravíkur-Jón, Jón Skorvíkingur), Skoravík, Fellsströnd, Dal. (um 1741–2710 1791, drukknaði á Breiðafirði) I 2478.

Jón Jónsson Styrbjörnssonar (Jón stutti, Staðar-Jón, Vatnshlíðar-Jón), skagfirzkur maður II 171–2.

Jón Jónsson (pr. Þorleifssonar), Stað, Snæfjallaströnd, N.-Ís. (17. öld). I 251, III 329. Sbr. Bjarni Jónsson (pr. Bjarnasonar) og Snæfjalladraugurinn.

Jón Jónsson, Steingrímsfirði, Strand., áður (1762) Garðakoti, Hjaltadal, Skag. (f. um 1729) III 235.

Jón Jónsson (Johnsen), lögsagnari, Stóra-Ámóti (1779–1311 1842) II nr. 401–2.

Jón Jónsson bóndi, Svínhóli, Miðdölum, Dal., síðar Svarfhóli, Geiradal, Barð. (f. 1788, á Svarfhóli 1845) III 69.

Jón Jónsson bóndi, meðhjálpari, Syðri-Grenivík, Grímsey (f. um 1785, í Syðri-Grenivík 1840) V 341.

Jón Jónsson (ranglega nefndur Jónas) bóndi, Syðstavatni, Efribyggð, Skag. (um 1776–295 1834) I 361, nr. 371.

Jón Jónsson vinnumaður, Sörlastöðum, Fnjóskadal (f. um 1784, á Sörlastöðum 1808) IV 4, 5.

Jón Jónsson vinnumaður, Utskálum, sjá Jón Pétursson.

Jón Jónsson (Torfabróðir, frá Arnkötlustöðum, Holtum) skáld, Vestmannaeyjum, Skarfanesi, Landi, síðast Varmahlíð undir Eyjafjöllum, Rang. (1799–278 1843, drukknaði af hesti í Markarfljóti á leið út í Fljótshlíð) II 49.

Jón Jónsson „prestlausi“, „brúnklukka“ o. fl., pr. Vesturhópshólum, V.-Hún. (um 1656–1744) III 134.

Jón Jónsson lögmaður, Þingeyrum, A.-Hún., og Arnarstapa, Snæf. (1536–246 1606) II 120.

Jón Jónsson gamli pr., Þæfusteini (Nesþingum), Snæf. (16. og 17. öld) I 515–17, III 612.

Jón Kársson bóndi, Heiði, Gönguskörðum, Skag. (f. um 1718, brá búi 1800) IV 214.

Jón Kjartansson, Gerðakoti, síðast Austastaskála undir Eyjafjöllum, Rang. (um 1721–203 1769) IV 192.

Jón Konráðsson pr., Mælifelli (1772–810 1850) I 383–4, II nr. 190.

Jón Kristjánsson bóndi, hrstj., Skógarkoti, Þingvallasveit, Árn., síðast Rvík (um 1812–315 1895) I 366–7.

Jón Kristjánsson pr., Yztafelli, Köldukinn, S.-Þing., síðast Þverá, Vesturhópi, V.-Hún. (1812–144 1887) I nr. 231, 262, 329, 352, 367, 387, 476, II 560, nr. 250, 251, 254, 264, III nr. 62, 72, 105, 176, 181, 212, 222, 240, 242, 385, 425, 490, 502, 507, 538, 649, 689, 742, 744, 748, 749, 842–4, 858, 877, IV nr. 213, 423, V nr. 391, 445, 447.

Jón Magnússon vinnumaður, Bjarnarnesi, Nessveit, Strand. (f. um 1803, í Bjarnarnesi 1850) III 213.

Jón Magnússon bóndi, Eiði, síðast Nesi, Seltjarnarnesi, Kjósars. (um 1736–291 1803) III 82.

Jón Magnússon bóndi, Einfætingsgili, Bitrufirði, Strand., síðar Ballará, Skarðsströnd, síðast í Vesturheimi (1829–72 1901) III 24.

Jón Magnússon bóndi, Eyri, Seyðisfirði, N.-Ís. (um 1654–283 1691) I 348.

Jón (Dan) Magnússon (hins prúða) yngri, Eyri, Seyðisfirði (d. 1651) I 528.

Jón Magnússon (pr. Ólafssonar), bóndi, hrstj., Hafnarnesi, Nesjum, A.-Skaft. (1786–63 1836, drukknaði) III 426.

Jón Magnússon (Klaustur-Jón) bóndi, hrstj., Þykkvabæ, Landbroti, og Kirkjubæjarklaustri, Síðu, V.-Skaft. (1758–229 1840) I 347–8, IV 150.

Jón Magnússon eldri, pr., Laufási, N.-Þing. (1601–1675) II xxii, xxviii.

Jón Magnússon ráðsmaður, smiður, Odda, Rang. (f. um 1851, í Odda 1809) I 408–10.

Jón Magnússon bóndi, hrstj., Reykjanesi, Víkursveit, Strand. (f. um 1644, á lífi 1706) IV 404.

Jón Magnússon lögréttumaður, Svalbarði við Eyjafjörð, S.-Þing. (nálægt 1485–1564) III 586.

Jón Nikulásson murti (d. 1398, vó mann 1357) II 114.

Jón Nikulásson bóndi, Höfðabrekku, Keldudal (1801), síðast Engigarði, Mýrdal, V.-Skaft. (um 1755–295 1825) IV 189.

Jón Norðmann Jónsson pr., Barði, Fljótum (1820–153 1877) I 45, 210, 345, 503, 630–32, 647, nr. 55, 56, 61, 62, 65–7, 165, 222, 229, 234–5, 240, 359–60, 391, 417, 429–30, 442–4, 458, 482, 718, 721, 739–40, 742, 757, 763, 767, 770, 778–87, 790, 795, 817, 820, II, 518 nr. 5, 14, 31, 65, 91, 137, 142, 167, III 21, 434, 455, 469, 482, 488, 534, 537, 609, nr. 195, 210, 317, 333, 394, 402, 427, 483, 574–5, 615, 641, 663, 870, IV 8, 25–6, 34, 54, 64, 69, 116, nr. 13–15, 38, 49, 70–71, 123, 196, 199, 200, 201, 246, 256, 406, V 386, 437, 440, nr. 286–8, 411, 422–9, 430, 475, 483–4. Sbr. Allrahanda, Debba (Ýmis nöfn).

Jón Oddsson (austan af Síðu) bóndi, Bakka, A.-Landeyjum, síðast Tjörnum undir Eyjafjöllum, Rang. (um 1816–212 1894) III 124.

Jón Oddsson bóndi, Glæsibæ, Langholti og Dúki, Sæmundarhlíð, Skag., síðast á Siglunesi við Siglufjörð, Eyj. (um 1770–115 1857) IV 178.

Jón Ófeigsson bóndi, Arakoti, síðast Björnskoti, Skeiðum, Árn. (um 1712–134 1803) IV 153.

Jón Ólafsson bóndi, meðhjálpari, Akrakoti, Álftanesi, Gullbrs. (um 1764–264 1834, drukknaði á Sviði) IV 146.

Jón Ólafsson lögréttumaður, Grímsstöðum, Breiðuvík, Snæf. (um 1691—um 1765) I 530, 541, nr. 773.

Jón Ólafsson, Guðnabakka, Þverárhlíð, Mýr., (f. um 1743, á lífi 1801) III 595.

Jón Ólafsson (Frændi, Jón frændi), Hvallátrum, Barðaströnd (18. öld) I 532–5.

Jón Ólafsson (Johannes Olavius, Grunnavíkur-Jón) frá Grunnavík, fornritafræðingur, Khöfn (1705–176 1779) I 436–9, nr. 261, 442–3, 445, II xvii, xx, xxix—xxxi.

Jón Ólafsson (frá Svefneyjum) fornfræðingur, Khöfn (1731–186 1811) (gæti þó átt við samnefndan bróður hans, um 1837—í ágúst 1775) III nr. 260.

Jón Ólafsson sýslumaður, Klofa, Landi, Skálholtsráðsmaður (15. öld) II 133.

Jón Ólafsson ritstjóri, Rvík (1850–117 1916) III nr. 305, 573, IV nr. 299, 300, V nr. 104, 146, 262, 400. Sjá og Stefán Pétursson pr., Hjaltastað.

Jón Ólafsson bóndi, Seli, Seltjarnarnesi (f. um 1690, í Seli 1735) I 373–4.

Jón Ólafsson bóndi, Þjórsárholti, Eystrihr., síðar Bræðratungu, Biskupstungum, Árn. (um 1792–1711 1858) II 166, 168–9, nr. 200, IV 260–61.

Jón Ormsson, nefndur í Rógmundarbréfi V 434.

Jón Ormsson pr., Sauðlauksdal (1744–46 1828) I 326–7.

Jón Pálmason bóndi, alþm., Sólheimum, síðar Stóradal, Svínadal, A.-Hún. (1826–910 1886) III nr. 31, 191.

Jón Pálsson pr., Stað, Steingrímsfirði (1688–1811 1771) I 147, 590, III 331.

Jón Pétursson vinnumaður, Bakka, Fnjóskadal, S.-Þing. (f. um 1783, á Bakka 1808 og 1809) IV 4, 5.

Jón Pétursson bóndi, Reykjum, síðast Bakka, Fnjóskadal, S.-Þing. (um 1722–39 1805) III 397.

Jón Pétursson vinnumaður, Útskálum, Garði, Gullbrs. (um 1798–47 1826, drukknaði á Faxaflóa; annar Jón (Jónsson) drukknaði og í sömu ferð, 18 ára að aldri) III 422–23.

Jón Pétursson læknir, síðast í Viðvík, Skagafirði (1733–910 1801) III nr. 494, V 464–5.

Jón Reykjalín pr., Ríp, Hegranesi, Skag. (1787–78 1857) I 360.

Jón Runólfsson lögréttumaður, Höfðabrekku, Mýrdal, V.-Skaft. (um 1718–145 1787) IV 202.

Jón Rögnvaldsson bóndi, hrstj., Sjávarborg, Borgarsveit, Skag. (f. um 1775, flyzt 1818 að Þverá, Hallárdal, Skagaströnd, A.-Hún.) IV 176.

Jón Salomonsen (Salómonsson) faktor, Reykjarfirði, Strand. (1771–277 1846) I nr. 639, II 562.

Jón Sigfússon, Kambi, Reykhólasveit, Barð. (f. um 1763, á Borg í Reykhólasveit 1801) I 3312.

Jón Sigmundsson, Fjósakoti, síðast Þurranesi, Saurbæ, Dal. (um 1804–311 1866) I 267.

Jón Sigmundsson lögmaður, Víðidalstungu, V.-Hún. (d. 1520) I 499–500.

Jón Sigurðsson bóndi, hrstj., Álftanesi, Mýr. (um 1787–269 1853) I 375.

Jón Sigurðsson vinnumaður, Árbæjarhjáleigu og Snjallsteinhöfðahjáleigu, Holtum, Rang. (f. um 1821, sagður flytjast til Innri-Njarðvíkur 1856) III 16, 335.

Jón Sigurðsson Dalaskáld, lögsagnari, Bæ, Miðdölum, Dal. (um 1685–26 1720) I 522, 541, nr. 589, III 574, 576–7.

Jón Sigurðsson, Böggvisstöðum, Svarfaðardal, Eyj. (Böggustaða-Jón) (1760–210 1846) I 347, III 313.

Jón Sigurðsson, Dældarkoti, Helgafellssveit, Snæf. III 202.

Jón Sigurðsson bóndi, alþm., Gautlöndum, Mývatnssveit, S.-Þing. (1828–266 1889) I xxi, 604, nr. 15, 21, 72, 185, 214, 307, 331, 435, 547–55, 559, 562–3, 565, 567, 686–90, II xxxvii, nr. 213, 224, 237, 240, 262, 269, 389, III nr. 227, 501, 553, 758, 769–72, IV nr. 409.

Jón Sigurðsson pr., Hvammi, Norðurárdal (1723–28 1780) I 350.

Jón Sigurðsson frá Höfnum, Skaga, V.-Hún III 51.

Jón Sigurðsson forseti, skjalavörður, Khöfn (1811–712 1879) I vi, xvii, xxii, nr. 14, 99, 105, 123, 243, II xxv, xxxvi, xxxviii, xxxix, 561, nr. 317, 355, VI 38. Sbr. Ný félagsrit (Ýmis nöfn).

Jón Sigurðsson bóndi, Marbæli, Óslandshlíð, Skag. (um 1792–232 1851) III 302, nr. 401.

Jón Sigurðsson bóndi, Njarðvík, Borgarfirði, N.-Múl. (um 1801–71 1883) I 134, nr. 96, 109, 117, 150, 168, 171, 190, 239, 303, 463, II 68, nr. 13, 122, 125, 169, 179, 188–9, 376–87, III nr. 307, 320, 324, 325, 367, IV 170, nr. 183–4, 275, 280–81, 292, 295, 326, 327, V nr. 13, 36, 95, 103, 109.

Jón Sigurðsson, bóndason úr Skagafirði IV 461–4.

Jón Sigurðsson Skálholtsbiskup (d. 1348) II 77, nr. 103.

Jón Sigurðsson Magnússonar bóndi, Skriðufelli, Gnúpverjahr., Árn. (um 1802–74 1884) IV 262.

Jón Sigurðsson, Snjallsteinshöfðahjáleigu. Sjá Jón Sigurðsson, Árbæjarhjáleigu.

Jón Sigurðsson þjóðsagnasafnari, Steinum, Rang., síðast í Rvík (1840–171 1877, varð úti á Kópavogshálsi) III iv, nr. 1, 3, 18, 21, 39, 40, 53, 59, 77, 79, 85–7, 144, 185, 207, 249, 265–6, 268, 336, 350, 369, 377, 383, 397, 407, 410, 422, 430–31, 455–6, 504, 508, 513–14, 542–3, 554, 594–6, 598–9, 622, 627, 643–5, 664, 679, 685, 690, 704–5, 711, 720, 735, 793–5, 799, 811–17, 826, 851–3, 859, 865, 882–3, IV nr. 12, 16, 44, 50, 64, 69, 80, 86, 94, 104, 107–8, 110–13, 115, 117, 126, 134, 138–41, 143, 162–3, 180a-180b, 218–220, 235a-235b, 257, 277, 297, 302, 306–9, 314–18, 320–21, 336, 341a-341b, 367, 369, 371–2, 379, 381, 388, 391, 399, 401, 440, V nr. 12, 26, 47, 53, 62, 81, 93, 111, 117, 128, 181–2, 213, 234, 246, 253 270, 273, 323–7, 368, 382, 396, 399, 409, 413, 440–41, 459.

Jón Sigurðsson Sæunnarstöðum, Hallárdal, Skagaströnd, A.-Hún. (18. öld) I 387.

Jón Sigvaldason, Holti, Síðu, V.-Skaft. IV 195.

Jón Símonarson bóndi, Hörghóli, Vesturhópi, V.-Hún. III 413.

Jón Snorrason bóndi, Gauksstöðum, síðast húsmaður, Miðhúsum, Garði, Gullbrs. (um 1774–226 1827) IV 196.

Jón Snorrason bóndi, Stóru-Drageyri, Borg. (býr á Stóru-Drageyri 1753, sagður hafa drukknað við sjóróðra í Hvalfirði) III nr. 711, IV 197.

Jón Steingrímsson, Hrauni, Öxnadal, sjá Tómas Egilsson.

Jón Steingrímsson bóndi, Hömrum, Laxárdal, Dal. (um 1747–911 1830) I 288.

Jón Steingrímsson pr., síðast Prestbakka, Síðu, V.-Skaft. (1728–118 1791) I 176, nr. 333, II 73, III 471, 601, IV 148, 259. Sbr. Ævisaga Jóns Steingrímssonar (Ýmis nöfn).

Jón Steinsson Bergmann læknir, stúdent, sonur Steins biskups Jónssonar (1696–42 1719) IV 205.

Jón Styrbjörnsson, faðir Jóns stutta, líklega Skagfirðingur (18. öld) II 171.

Jón Sumarliðason bóndi, Rauðsstöðum, Arnarfirði, síðast Hvammi, Dýrafirði (um 1776–35 1858) III 541–2.

Jón Sveinsson pr., Barði, Fljótum (um 1640–243 1725) I 321, nr. 297.

Jón Sveinsson sýslumaður, Eskifirði, S.-Múl. (1753–79 1799) IV 158.

Jón Sveinsson bóndi, Eystri-Sólheimum, Mýrdal, V.-Skaft. (um 1726–46 1814, dó á ferðalagi á Kvíahólma undir Eyjafjöllum) III 449.

Jón Sveinsson bóndi, hrstj., Utastaskála, Eyjafjöllum, Rang. (um 1726–27 1793) IV 151.

Jón Sýjuson (tekinn af lífi á alþingi 1650) II 121.

Jón Sæmundsson (Bergþórssonar), Króki og Rófu, Útskálasókn, Gullbr. (f. um 1782, í Rófu 1807) II nr. 504.

Jón Sölmundarson, Miðskála og Vallnatúni undir Eyjafjöllum, Rang. (f. um 1737, á lífi 1784) III 78.

Jón Sölvason, líkl. í Vopnafirði, N.-Múl. V nr. 123.

Jón Teitsson, Hafgrímsstöðum, Tungusveit, Skag. II 139–46.

Jón Teitsson Hólabiskup (1716–1611 1781) II 508, nr. 355, III 483–4, nr. 663, VI 10.

Jón Therkelsen (Jónsson Þorkelssonar), stúdent, djákn, Odda, síðast í Khöfn (1774–317 1805) I 408.

Jón Thorarensen Friðriksson bóndi, stúdent, Víðidalstungu (1796–1511 1859) I 350–51.

Jón Thorlacius Brynjólfsson sjá Jón Brynjólfsson Thorlacius.

Jón Tómasson, Hvanndölum, Eyj. (16. og 17. öld) II 127–8.

Jón Úlfsson (frá Fossi, Suðurfjörðum, Arnarfirði), síðast Haga, Barðaströnd (um 1737–113 1827) I 327, 594.

Jón Vestmann Jónsson pr., síðast á Móum, Kjalarnesi, Kjósars. (1769–49 1859) I 327–8, 594, II nr. 90.

Jón Vídalín Þorkelsson Skálholtsbiskup (1666–308 1720) III 454, 506, IV 100–102, 182, 241, V 425. Sbr. I 41, III 371–2.

Jón Vídalín Jónsson pr., síðast í Laufási, S.-Þing. (1726–212 1767) II 506.

Jón Vigfússon Hólabiskup (1643–306 1690) III 483, IV 102.

Jón Vigfússon frá Höfðabrekku, Mýrdal, V.-Skaft. (hefur líkl. aldrei verið til) III 324.

Jón Vigfússon, Varmahlíð undir Eyjafjöllum, Rang. (um 1730–108 1802) III 69.

Jón Yngvaldsson sjá Jón Ingjaldsson.

Jón Þórðarson pr., Auðkúlu, Svínadal, A.-Hún. (1826–136 1885) I 155, 214, nr. 18, 22, 53, 71, 79, 165, 195, 343, 373, 386, 459, 467, 471, 473, 513, 789, 791, 793, II nr. 13, 22, 105, 112, 114–16, 719, 121, 131, 134, 136, 177–8, 199, 214, 223, 247, 261–2, 277, 282, 346, III nr. 31, 113, 183, 188, 191, 221, 343, 444, 721, IV nr. 179, 182, 288, 339, 408, 458, 462, V nr. 60.

Jón Þórðarson grái, Dalhúsum, sjá Jón Þorvarðsson.

Jón Þórðarson „dettir“, pr., Söndum, Dýrafirði (um 1676–1755) III 599–600.

Jón Þórðarson böðull, Húnaþingi IV 231.

Jón Þórðarson bóndi, Illugastöðum, síðast Kotungsstöðum, Fnjóskadal, S.-Þing. (um 1739–59 1831) IV 214–15.

Jón Þórðarson, við bjargsig í Látrabjargi á dögum Þormóðar í Gvendareyjum I 535.

Jón Þórðarson bóndi, Miðhlíð, Barðaströnd, Barð. (um 1773–181 1814) IV 231.

Jón Þórðarson ríki, bóndi, Vestri-Móhúsum, Stokkseyrarhverfi (1770–178 1849) I 347–8, III 595.

Jón Þórðarson bóndi, Syðri-Steinsmýri, Meðallandi, V.-Skaft. (f. um 1782, sagður flytjast sem vinnumaður frá Háukotey að Svartanúpi í Ásasókn 1836) IV nr. 439.

Jón Þorgeirsson pr., Hjaltabakka, A.-Hún. (1597–1674) III 476.

Jón Þorgrímsson, Sjöundá, Rauðasandi, Barð. (um 1761–14 1802, myrtur) IV 31.

Jón Þorkelsson þjóðskjalavörður, Rvík (1859–102 1924) III nr. 637, IV nr. 234.

Jón Þorkelsson (Thorcillius) Skálholtsrektor (1697–55 1759) II xx, xxv, IV 200.

Jón Þorkelsson, djákn í Odda sjá Jón Therkelsen.

Jón Þorláksson sýslumaður, síðast á Berunesi, Berufirði, S.-Múl. (um 1643–1712) I 96, 281, 455–6, III 376, 378.

Jón Þorláksson prestur, Bægisá (1744–2110 1819) I 345, 631, nr. 577, IV 208, V 369, 400.

Jón Þorláksson veiki, Tungu, Fnjóskadal, S.-Þing. (um 1700) III 397.

Jón Þorleifsson, Ásólfsstöðum, sjá Jón Þorsteinsson.

Jón Þorleifsson bóndi, Kílholti (Kýrholti), Viðvíkursveit, síðast Saurbæ, Kolbeinsdal, Skag. (um 1790–181 1873) III 303, nr. 401.

Jón Þorleifsson pr., Ólafsvöllum, Skeiðum, Árn. (1825–132 1860) I nr. 44, 155, II xxix, nr. 118.

Jón Þorleifsson, Rauðafelli undir Eyjafjöllum, Rang. (f. um 1758, d. 1810 eða ’11) III nr. 422.

Jón Þorleifsson (rangt: Bjarnason) pr., Stað, Snæfjallaströnd (16. og 17. öld) I 251–2, 519, III 329.

Jón Þórólfsson hinn óhræddi III 345–8.

Jón Þorsteinsson og Þórgerðar dóttur útilegumanns IV 445.

Jón Þorsteinsson (rangt: Þorleifsson) bóndi, Ásólfsstöðum, Eystrihr., Árn. (f. um 1716, á lífi 1762) IV 404.

Jón Þorsteinsson, Bakka, Fljótum, Skag. V 383–8.

Jón Þorsteinsson sterki, Hryggjum, Staðarsveit, síðast Veðramóti, Gönguskörðum, Skag. (um 1745—í des. 1820) II 171, nr. 221.

Jón Þorsteinsson píslarvottur, skáld, pr., Kirkjubæ, Vestmannaeyjum (um 1570–187 1627, veginn af víkingum frá Alsír) IV 100.

Jón Þorsteinsson, sýslumaður, Kirkjubæjarklaustri og Sólheimum, Mýrdal, V.-Skaft. (um 1693–1742) IV 192–3.

Jón Þorsteinsson Hólaráðsmaður, lögréttumaður, Nautabúi, Skag. (um 1630–1910 1688) III 580.

Jón Þorsteinsson pr., Reykjahlíð, Mývatnssveit, S.-Þing. (1781–146 1862) III 401.

Jón Þorsteinsson bóndi, Þorgeirsfelli, Staðarsveit, Snæf. (um 1788–235 1851) III 431.

Jón Þorvaldsson bóndi, Brekkukoti, síðast Brekku, Svarfaðardal, Eyj. (um 1738–258 1818) III 440.

Jón Þorvaldsson (rangt er: Þorvarðsson) pr., Skinnastað (d. 1662) I 513.

Jón Þorvarðarson pr., Breiðabólsstað, Vesturhópi (1763–11 1848) I 359, 397.

Jón Þorvarðsson (rangl. sagður Þórðarson) grái, Dalhúsum, Eiðaþinghá og Seljateigi Reyðarfirði, S.-Múl. (f. um 1730, á lífi 1777) I 588–90, III 376, 549–53, nr. 781a, 783–9.

Jón Þorvarðsson bóndi og fálkafangari (fóstri Jóns Borgfirðings, ekki nafngreindur), Svíra, Andakílshr., Borg. (um 1761–195 1852) [II nr. 194].

Jón Ögmundsson helgi, Hólabiskup (1052–234 1121) I xvii, 470, 473, II xviii, 29.

Jón Ögmundsson bóndi, Syðrigörðum (Syðstugörðum), Kolbeinsstaðahr., Hnapp. (um 1791–235 1876) III nr. 49, 840.

Jón Örnólfsson bóndi, Gunnarsholti, Rangárvöllum, Rang. (f. um 1684, í Gunnarsholti 1729) III 591–2.

Jóna Sigurðardóttir, sjá Andrea Jóna Sigurðardóttir.

Jónas, Vatni sjá Jón Jónsson Syðstavatni.

Jónas vinnumaður, Skeggsstöðum, Svartárdal, A.-Hún. (19. öld) III 13.

Jónas Björnsson, skólapiltur, Þórormstungu, Vatnsdal, A.-Hún., síðar pr., Ríp, Hegranesi, Skag. (1840–412 1871, drukknaði í Héraðsvötnum) III nr. 25, 71, 104, 125, 147, 152, 156, 169, 191, V nr. 421.

Jónas Einarsson bóndi, Yztafelli, S.-Þing. (um 1759–21 1826) III 24.

Jónas Guðmundsson, Melstað, Miðfirði, V.-Hún. III 124–7.

Jónas Gunnlaugsson bóndi, hreppstj., dannebrogsm., Þrastarhóli, Hörgárdal, síðast á Akureyri (1836–1311 1926) V 438.

Jónas Hallgrímsson skáld, síðast Khöfn (1807–265 1845) I 624, II 36, 155, 453, 552.

Jónas Jóhannesson bóndi, hrstj., Breiðavaði, Langadal, A.-Hún. (um 1802–154 1865) I 291, II nr. 134.

Jónas Jónassen Einarsson faktor, Reykjavík (um 1830–168 1872) I nr. 472, 484, II nr. 109, 200, 207.

Jónas Jónasson pr., Hrafnagili (1856–48 1918), sjá Íslenzkir þjóðhættir (Ýmis nöfn).

Jónas Jónsson bóndi, Arnarholti, síðast Arnarholtskoti, Stafholtstungum, Mýr. (1818–210 1900) I 351.

Jónas Jónsson (pr. Guðmundssonar á Þönglabakka) Grímseyjarformaður, síðar bóndi, hrstj., Garðsvík, Svalbarðsströnd, S.-Þing. (um 1760–1310 1842) III 331–2, 392–3.

Jónas Jónsson pr., Reykholti, Borg. (1773–2911 1861) III 312.

Jónas Jónsson bóndi, Reykjum og Bakka, Fnjóskadal, S.-Þing. (um 1771–53 1839) IV 215.

Jónas Magnússon bóndi, Melum, Skarðsströnd, Dal. (um 1772–121 1839) VI 32.

Jónas Pétursson (á Ytri-Löngumýri Skúlasonar) vinnumaður, Gunnsteinsstöðum, Langadal, síðast Guðlaugsstöðum, Blöndudal, A.-Hún. (1823–16 1866) II nr. 231, 244, IV nr. 386.

Jónas Sveinsson bóndi, Purkey, Breiðafirði, Dal. (um 1772–610 1845 VI 32–3.

Jónatan Þorkelsson bóndi, Ytri-Grenivík, síðast Eiðum, Grímsey, Eyj. (um 1810–287 1865, drukknaði í fiskiróðri) III 489.

Jónatan Þorláksson bóndi, fræðimaður, Þórðarstöðum, Fnjóskadal, S.-Þing. (1825–92 1906) I nr. 186.

Jónides kóngsson II 400–402.

Jóra í Jórukleif (Jórunn) I 173–5, II xxix.

Jórsálafari (Björn Einarsson) II xx.

Jórunn (Holta-Jóka), Álftamýri, Arnarfirði I 296.

Jórunn, systir Sigríðar Eyjafjarðarsólar IV 344, 346–7.

Jórunn, bóndadóttir úr Flóa, sjá Jóra í Jórukleif.

Jórunn Andrésdóttir (Jónssonar) vinnukona, Utanverðunesi, Hegranesi, Skag. (í Utanverðunesi um og eftir 1790, aldurs ekki getið) IV 328.

Jórunn Gísladóttir, fyrri kona Jóakims Rafnssonar, Ytrahóli, Kaupangssveit (um 1749–411 1802) I 279.

Jórunn Guðmundsdóttir (Höfðabrekku-Jóka, Jóka), Höfðabrekku, Mýrdal, V.-Skaft. (17. öld) I 346, 510–12, III 323–5, 423, 554, 561.

Jórunn Halldórsdóttir, kona Eyjólfs Jónssonar, lögréttumanns, Sviðholti, Álftanesi, Gullbrs. (um 1744–105 1793, dó „eftir langa legu og sansaleysi“) I 375.

Jórunn Jónsdóttir (Jóka) vinnukona, Hvammi, Hrafnagilshr., Eyj. (um 1744—í nóv. 1783, fórst í snjóflóði í Bíldsárgili) I 278–80; nr. 301.

Jórunn Pétursdóttir, kona sr. Guðmundar Ormssonar, Stafafelli, A.-Skaft., síðar Bessa Guðmundssonar sýslumanns, Skriðuklaustri, Fljótsdal, N.-Múl., síðast Ketilsstöðum, Völlum, S.-Múl. (f. um 1681, á lífi 1734) IV 216.

Jórunn Sigurðardóttir, kona sr. Gísla Þórarinssonar, Odda (1751–117 1834) I 408.

Jórunn Steinsdóttir (biskups), kona Hannesar Schevings sýslumanns, síðar sr. Stefáns Einarssonar, Laufási (um 1701–711 1775) IV 205–6.

Jórunn Vigfúsdóttir, Höfðabrekku, Mýrdal, V.-Skaft. (hefur líkl. aldrei verið til) III 324.

Jórunn Þorleifsdóttir (pr. Skaftasonar), kona Ólafs Þorlákssonar, Skútustöðum og Garði, Mývatnssveit, S.-Þing. (f. um 1718, í Garði 1762) III 400.

Jósef (Jóseph), sonur Jakobs II 54.

Jósep Jónsson vinnumaður, Haga, Eystrihr., Árn., síðar bóndi, Hofakri, Hvammssveit, Dal., síðast í Borgarnesi, Mýr. (1836–189 1923) IV 262–3, nr. 355–66.

Jóseph sjá Jósef II 54.

Júda (Júða), sonur Jakobs II 53.

Júdas frá Karíot IV 240.

Júlíana María, síðari drottning Friðriks fimmta Danakonungs (1729–1010 1796) II nr. 355.

Junkaragerðisbræður, Junkaragerði, Höfnum, Gullbrs. IV 190.

Jökla-Pétur sjá Pétur.

Jöklaskáld sjá Kolbeinn Grímsson.

Jörundur, undir Jörundarfelli I 201–2.

Jörundur Bjarnason, Finnbogastöðum, Víkursveit, Strand. (um 1724–223 1797) III 87.

Jörundur Illugason smiður, Laug, Biskupstungum, Árn. (1766–2410 1846) III 439.

Jörundur Jónsson, Syðstabæ, Hrísey, Eyj. (1826–110 1888) V 462.

Jörundur Jörundarson, Finnbogastöðum, Víkursveit, Strand. (óvíst hvort til hefur verið) III 87.

K

Kain, sonur Adams III 3.

Kálfar galdramaður, Hraundal, Nauteyrarhr., N.-Ís. III 399.

Kálfar bóndi, Krossnesi í Trékyllisvík, Strand. III 350.

Kálfur pr., Tindum, Skarðsströnd (?), Dal. III 496.

Kálfur Árnason, bolakálfur I 486–7.

Kálfur Árnason pr., félagi Sæmundar fróða, stundum kenndur við Laxlæk I 475, 478, 486–9, 504, 565, nr. 531–4, II xxxv, 16. III 491, nr. 689, 691. Sbr. og Kálfur Einarsson, Felli (Fellum).

Kálfur Bjálfason kóngsson IV 531.

Kálfur Einarsson pr., Felli (hdr. Fellum), Sléttuhlíð, Skag. III 495. Sbr. Hálfdan Einarsson, Hálfdan Narfason og Kálfur Árnason.

Kálfur Kálfsson, maður og bolakálfur, Kálfsstöðum, Hjaltadal(?), Skag. III 495–6. Sjá og Kálfur Árnason.

Kaprasíus Jónsson, eyfirzkur að ætt, bóndi, Stórubrekku, Höfðaströnd, Skag. 1821–23 (f. um 1796, flyzt út í Fljót 1828) II nr. 231, IV 168.

Kár (Kári) huldumaður I 29, 59–61, VI 19–20, 28.

Kári pr., Selárdal sjá Árum-Kári.

Kári, misheyrn Bakkabræðra II 501.

Kári draugur I 234.

Kári nátttröll I 198–9.

Kári vinnumaður, eftirleitarmaður II 258–60.

Kári útilegumaður II 221–3.

Kári Kárason (Ari), sonur Kötlu I 60–63, VI 22–9.

Kári Sölmundarson, Bergþórshvoli, Landeyjum, Rang., síðast Breiðá, Öræfum, A.-Skaft (10. og 11. öld) II 96.

Kári Össurarson (Tungu-Kári), landnámsmaður, Flatatungu, Skag. I 238.

Karitas Bjarnadóttir, kona Þorsteins Pálssonar, Búðardal, Skarðsströnd, Dal. (um 1707–1782) I 58, nr. 85.

Karkur sjá Gurgur.

Karkur, þræll kóngs IV 591.

Karl, forfaður álfa III 119.

Karlamagnús (Karl keisari mikli, d. 814) I 433, 439, 469, nr. 445, II xxx, IV 87.

Kastó, sonur Elínar Lúðvíksdóttur kóngsdóttur IV 637–42.

Kastus Hinriksson kóngs IV 638–9, 643.

Katla, í Kötlugjá I 1746.

Katla, kona Más á Reykhólum, Barð. I 59–63, II xviii, VI 19–29.

Katrín (réttara: Kristín) systir, Kirkjubæ (brennd 1343) II 77.

Katrín (Elísabet) Jónassen Einarsdóttir, saumakona, síðar kona Ludvigs Árna Knudsens, Rvík (1825–2311 1897) I nr. 116.

Katrín Jónsdóttir, kona sr. Jóns Norðmanns, Barði, síðast Langhúsum, Fljótum, Skag. (1828–279 1889) III nr. 663, IV nr. 237–41.

Katrín Jónsdóttir (pr. Daðasonar), kona sr. Odds Árnasonar, Kálfatjörn, Gullbrs. (f. um 1660, á lífi 1703) I 363.

Katrín Jónsdóttir, fyrri kona sr. Jóns Bergssonar, Kálfafelli, Fljótshverfi, V.-Skaft. (um 1719—í febr. 1769) I 363.

Katrín Jónsdóttir ráðskona, Odda, Rang. (um 1744–232 1799, varð úti í hríðarbyl, finnst ekki innfærð í kirkjubók) I 408–11.

Katrín Káradóttir, Hlíðarenda, Fljótshlíð, Rang. (18. öld) III 561.

Katrín Magnúsdóttir, kona Björns Þorvaldssonar, síðar Jóns Jakobssonar, Bergþórshvoli, A.-Landeyjum, Rang. (1802–3110 1880) II nr. 138.

Keflavíkur-Móri, Skag. I 377, III 371.

Keián sjá Kristján, eyfirzk afturganga.

Kerling, formóðir álfa III 119.

Kertasníkir jólasveinn I 208.

Keta sjá Ketill, fyrirliði byggðamanna.

Ketilbjörn Ketilsson gamli, landnámsmaður, Mosfelli, Grímsnesi (9. og 10. öld) IV 133.

Ketill blundur, landnámsmaður, Þrándarholti, Flókadal, Borg. (9. öld) II nr. 65.

Ketill fíflski, landnámsmaður, Kirkjubæ, Síðu, V.-Skaft. (9. og 10. öld) II 76.

Ketill smali, Silfrúnarstöðum, Skag. I 187–90.

Ketill (Keta), fyrirliði byggðamanna í aðför að útilegumönnum II 236.

Ketill Bjarnason pr., Eiðum, Eiðaþinghá, S.-Múl. (um 1707–1744) III 328–9.

Ketill Bjarnason vinnumaður, Skarði, síðast Dagverðarnesi, Skarðsströnd, Dal. (um 1788–91 1873) I 232.

Ketill Eyjólfsson bóndi, Hólabæ og Strjúgi, Langadal, A.-Hún. (um 1756—um 1803) II 25.

Ketill Jónsson pr., Húsavík, síðar Presthólum (á lífi 24. marz 1568), þjóðsaga er líkl. ranglega tengd við hann í nmgr., á við Ketil Jónsson yngra (næsta mann) I 228.

Ketill Jónsson pr., Húsavík, S.-Þing., síðast í Kiðey, Breiðafirði, Snæf. (um 1698–243 1778). (Sbr. um Ketil Jónsson næst á undan.) I 228, 388, III 421.

Ketill Jörundsson pr., Hvammi, Dal. (1603—í júlí 1670) II xxix.

Ketill Þiðrandason þrymur, Njarðvík, N.-Múl. (10. öld) II 88, IV 111.

Ketilríður Grímsdóttir bónda, S.-Múl. II 234–7.

Ketkrókur jólasveinn I 208.

Kiðeyjar-Gunna sjá Guðrún Þormóðsdóttir.

Kiðhús huldumaður II 479–80.

Kiðuvaldi, vættur í fjalli II 430–31.

Kín (o: Kyhn) kaupmaður, Djúpavogi, S.-Múl. III 379–80.

Kinni draugur I 328.

Kisa kóngsdóttir IV 513–19.

Kjafta-Leifi sjá Þorleifur Þórðarson.

Kjartan, eyfirzkur maður V 400.

Kjartan, norðlenzkur vermaður III 133–4.

Kjartan Björnsson bóndi, Rauðafelli undir Eyjafjöllum (um 1768–304 1804) I 403–4.

Kjartan Einarsson bóndi, Gerðakoti og Grund undir Eyjafjöllum (f. um 1694, á lífi 1762) III 414, IV 149–52, 191–3.

Kjartan Jónsson pr., Ytriskógum undir Eyjafjöllum, Rang., síðast að Elliðavatni, Seltjarnarneshr., Kjósars. (1804–282 1895) II nr. 118, 139, 158, III 605, IV 192.

Kjartan Ólafsson (Kjartanssonar), ófætt barn V 400.

Kjartan Ólafsson frá Hjarðarholti, Laxárdal, Dal. (d. 1003) I 227–8, nr. 249. Sjá Borgarsteinn.

Klaufi, sending I 324–5.

Klaustur-Jón sjá Jón Magnússon, Þykkvabæ, Landbroti.

Klemenz Ásmundsson pr., Tröllatungu (16. öld) V 407, nr. 359.

Klemenz Bjarnason bóndi, Miðhúsum, Kollafirði, Strand., síðast á flakki í Saurbæ, Dal. (1761–194 1837) III 336.

Klemenz (Klémus) Hallgrímsson, Kerlingardal, V.-Skaft. (f. um 1737, í Kerlingardal 1762) IV 202.

Klemenz Jónsson, Gröf, Miðdölum, Dal. (1821–2912 1871, drukknaði) III 417.

Klémus sjá Klemenz.

Kleofas Jónsson bóndi, Æsustöðum, Saurbæjarhr., síðast Reykhúsum, Hrafnagilshr., Eyj. (um 1754–161 1829) III 57.

Kleppa, tröllkona, Steingrímsfirði, Strand. I 144–5, III 220–22, nr. 302, IV 36.

Klettaskora jólasveinn III 284.

Klofa-Torfi sjá Torfi Jónsson, Klofa.

Klængur Eiríksson (pr. á Krossi Þorsteinssonar) III 422.

Knarrar-Bjarni sjá Bjarni Jónsson, Knerri.

Kola tröllkona III 220.

Kola-Hjalti sjá Hjalti Pálsson.

Kolbeinn, nefndur af hrafni I 618, Kolbeinn, bróðir Gríms í Grímsey, sá er Kolbeinsey er við kennd IV 118–19.

Kolbeinn bóndi, Bjarghúsum, Vesturhópi, V.-Hún. (18. öld) I 134, 455.

Kolbeinn bóndi, Höfnum, Skaga, V.-Hún. III 55.

Kolbeinn í Kolbeinshelli, Hornafirði, A.-Skaft. II 110.

Kolbeinn bóndi, Lokinhömrum við Arnarfjörð, V.-Ís. I 489.

Kolbeinn Grímsson, Jöklaskáld, bóndi, Einarslóni undir Jökli, Snæf. (f. um 1600, sennilega á lífi 1682) I 591, II 21–2.

Kolbjörn, jötunn II 91.

Kolfreyja húsfreyja, Kolfreyjustað, Fáskrúðsfirði, S.-Múl. IV 188–9.

Kolgrímur þurs V 104.

Kolli (Kollur, Mókollur) landnámsmaður, Kollafirði, Strand. II 91.

Kollur pr. í Haga, Barðaströnd, Barð. III 36.

Kollur bóndi, Æsustöðum, Eyj. II 115.

Kollur (Mókollur) sjá Kolli.

Kolrassa krókríðandi II 432, 435, 440.

Koltrýna (Helga karlsdóttir) II 437.

Kolur, Kolsstöðum, Loðmundarfirði, N.-Múl. IV 123.

Kolur, tröll í Nípufjalli V 152–5.

Kolur þræll II 309.

Koppur, sonur Grýlu I 208, III 285.

Kóra (Corí) uppreisnarforingi gegn Móse I 444, II 64.

Kordíá II 59.

Kórekur bóndi, Kóreksstöðum, Hjaltastaðatinghá, N.-Múl. (10. öld) II 88, IV 111.

Kormákur Ögmundarson skáld, Mel, Miðfirði (10. öld) II 93.

Kort, maður á Suðurnesjum, Gullbrs. III 510–11.

Kort Kortsson eldri, Eyraruppkoti, Kjós, Kjósars. (um 1791–131 1852) I 369, nr. 376.

Kort Þorvarðsson bóndi, Möðruvöllum, síðast Flekkudal, Kjós, Kjósars. (um 1760–315 1821) I 133, 364–5, 372, 398, nr. 147. Sbr. Kortsbörn (Ýmis nöfn).

Kotrún karlsdóttir V 120–22.

Krabbe sjá Kristín Jónsdóttir Krabbe.

Krabbe, Harald, prófessor, líffæra- og dýrafræðingur, Khöfn (1831–254 1917) II nr. 274.

Kráka tröllskessa I 178–80, nr. 185.

Krákur, einn Hellismanna II 292.

Krákur Jónsson bóndi, Bakka og Hólum, Öxnadal, síðast Akureyri, Eyj. (um 1778–111 1863) IV 234.

Krákur Kráksson bóndi, Hraungerði, Hrafnagilshr., Eyj., síðast vinnumaður, Hofi, Vopnafirði, N.-Múl. (1809–118 1848) V 397.

Krákur Sveinsson vinnumaður, Hólum, síðar bóndi Sjöundastöðum, síðast Vestarahóli, Fljótum, Skag. (um 1770–310 1835) III 466.

Krangefod (Crumbeck) litari, Lambafelli undir Eyjafjöllum, Rang. IV 194.

Kresent karlssonur, vitringur (Kres) V 177–83.

Kríbló, kona V 342.

Kringhvers-Skotta, Skag. I 362.

Kristín skita I 528.

Kristín, systir, Kirkjubæ sjá Katrín.

Kristín, stúlka í Bárðardal III 136.

Kristín, dóttir Málfríðar í Ertu III 500.

Kristín vinnukona, Purkey, Breiðafirði, Dal. (seint á 18. öld, lifir fram yfir 1830) VI 7.

Kristín, líkl. Sléttuhlíð, Skag., hafði verið í Grímsey IV nr. 256.

Kristín, fóstra Guðbjargar Guðmundsdóttur, uppalin Hofi, Höfðaströnd, Skag. III 45, nr. 88.

Kristín, telpa, Sauðanesi, Langanesi, N.-Þing. (18. öld) I 288.

Kristín, kerling í Staðarsókn á Reykjanesi, Barð. (nálægt 1800) V 355.

Kristín, kona Jóns, Sörlastöðum, Fnjóskadal, S.-Þing. (um og eftir 1780) IV 139.

Kristín, kerling í Hún. V 403.

Kristín, dóttir Kristínar, Hún. V 403.

Kristín, kerling V 410.

Kristín, kerling í Flateyjarsókn, Barð. V 347.

Kristín Aradóttir (eða Árnadóttir), kona Gísla Guðmundssonar vinnumanns, Deplum, Stíflu, Skag. (f. um 1805, á lífi 1870) III nr. 214.

Kristín Eggertsdóttir (ranglega nefnd Guðmundsdóttir), kona sr. Jóns Sigurðssonar, Hvammi, Norðurárdal (um 1722–133 1785) I 350.

Kristín Eiríksdóttir (frá Bót), kona sr. Sigfúsar Tómassonar, Hofteigi, Jökuldal, N.-Múl. (17. öld) I 396, II 147.

Kristín Finnsdóttir, kona Sigurðar Jónssonar, Minniþverá, Fljótum (1844), Skag. (f. um 1788, flyzt 1846 frá Ásgeirsbrekku, Viðvíkursveit, að Sjávarborg, Borgarsveit) I 44.

Kristín Gísladóttir (lögmanns Hákonarsonar), kona Þorláks Hólabiskups Skúlasonar (1610–106 1694) I 401.

Kristín Gísladóttir, kona Hallgríms Schevings yfirkennara, síðast Rvík (1798–221 1864) I 406.

Kristín Gottsveinskona sjá Kristín Magnúsdóttir.

Kristín Grímsdóttir, kona sr. Þorsteins Oddssonar, Holti, Eyjafj., Rang. (um 1671—um 1740) IV 149.

Kristín Grímsdóttir (pr. Skúlasonar), kona Einars Stefánssonar, Hörgslandi, Síðu, V.-Skaft. (16. og 17. öld) I 401.

Kristín Guðbrandsdóttir, kona Ara Magnússonar í Ögri, Ögursveit, N.-Ís. (um 1574–110 1652) III 585.

Kristín Guðmundsdóttir sjá Kristín Eggertsdóttir, Hvammi, Norðurárdal.

Kristín Guðmundsdóttir, kona Ólafs Jónssonar, Arney, Breiðafirði, Dal. (f. um 1729, á lífi 1782) VI 9.

Kristín Guðmundsdóttir, Hrossakoti, Staðarsveit, Snæf. (er þar 1839, en aldurs ekki getið) III 214.

Kristín Gunnlaugsdóttir, fyrri kona sr. Jóns Vestmanns, síðast Vogsósum, Selvogi, Árn. (1765–272 1836) I 327–8.

Kristín Gunnlaugsdóttir (frá Múlakoti), kona Jóns Einarssonar, síðar Odds Jónssonar, Þjóðólfshaga, Holtum, Rang. (f. um 1768, á lífi 1816) III 26.

Kristín Jóhannsdóttir í Steingrímsfirði, Strand. (heimildarmaður sr. Guðmundar Gísla Sigurðssonar) III nr. 608, IV nr. 431.

Kristín Jónsdóttir (ritstjóra Guðmundssonar) Krabbe, kona Haralds Krabbe prófessors, Khöfn (1841–148 1910) II nr. 274.

Kristín Jónsdóttir, kona Björns Björnssonar, Klúku við Bjarnarfjörð, Strand. (um 1806–176 1862) III 23–4.

Kristín Jónsdóttir, Nípukoti, Víðidal, V.-Hún. (18. öld) I 455.

Krístín Jónsdóttir, kona Jóns Thorarensen, Víðidalstungu (um 1786–2810 1857) I 350.

Krístín Loftsdóttir, kona Þorkels Snorrasonar, Lónshúsum, síðar Matthíasar Hannessonar, Hofi, Garði, Gullbrs. (um 1788–313 1848) III nr. 422, 851.

Kristín Magnúsdóttir (Hesteyrar-Krita), kona Jóns Guðmundssonar, Austdal, Seyðisfirði, N.-Múl., en hann var síðar Hesteyri, Mjóafirði, S.-Múl. (um 1790–243 1820, drukknaði í Austdal) III 325–6.

Kristín Magnúsdóttir, Gottsveinskona, Steinsholti, Eystrihr., síðast Baugsstöðum, Flóa, Árn. (um 1768–219 1842) IV 198, 262.

Kristín Steinsdóttir, Þrúðvangi III 187, 190, 196.

Kristín Vigfúsdóttir pr. í Aðalvík Benediktssonar, kona Jóns Þórarinssonar, Uppsölum, síðast Breiðabólstað, Suðursveit, A.-Skaft. (um 1770–110 1854) III 46–7, 416.

Kristín Vigfúsdóttir (Magnússonar), Höfða-Brekku, Mýrdal, V.-Skaft. (óvíst hvort til hefur verið) III 324.

Kristín Þorvaldsdóttir, kona sr. Jóns Hjörtssonar, Krossi, Landeyjum, Rang., síðast Gilsbakka, Hvítársíðu, Mýr. (1814–263 1869), heimildarmanneskja Konrads Maurers II nr. 158.

Kristinn Jakobæus sjá Jakobæus, Christen Adolph, og Jakobæus, Holger.

Kristján fjórði, Danakonungur (1577–282 1648) III 622, IV 21, 107.

Kristján fimmti, Danakonugur (1646–258 1699) IV 100.

Kristján sjötti, Danakonungur (1699–68 1746) II xxix.

Kristján pr. III 384.

Kristján, bróðir Kristínar Guðmundsdóttur í Krossakoti (19. öld) III 214.

Kristján, eyfirzk afturganga (Keián), félagi Gleðru I 253.

Kristján pr., Rvík I 313–14, 316–18.

Kristján Andrésson bóndi, Geitafelli, Aðaldal, S.-Þing. (f. um 1768, flyzt 1831 frá Litlu-tjörnum í Ljósavatnsskarði með s. k. sinni að „Felli“. Hún kemur sama ár að Yztafelli, en hans er ekki getið) III 64–5.

Kristján Bessason pr., Sauðanesi, Langanesi, N.-Þing. (um 1678–1716) I 288 (ruglað saman við sr. Jóhann son hans og sr. Kristján sonarson, er báðir voru á Mælifelli), III 90.

Kristján Björnsson bóndi, Hrafnhólum, Kjalarnesi (um 1784–152 1868) II nr. 61, III nr. 376, IV nr. 165.

Kristján Eldjárn sjá Kristján Þórarinsson.

Kristján Finnsson (sýslumanns Jónssonar), Melaleiti, Melasveit, Borg. (um 1790–256 1834) III 422.

Kristján Guðmundsson, uppeldissonur Guðbrands Jónssonar, Geirseyri, Patreksfirði, Barð. (f. um 1794, í Flatey 1840) I 325.

Kristján Jóhannsson pr., Mælifelli (aðstoðarpr.), sjá Kristján Bessason.

Kristján Jónasson, umferðasali frá Narfastöðum, Reykjadal, S.-Þing., síðast í Khöfn (1848–66 1905) IV nr. 152.

Kristján Jónsson sjá Fríðrik háseti undir Jökli.

Kristján Jónsson, Dagverðareyri, Glæsibæjarhr., Eyj. (f. 1858, á Dagverðareyri 1887) V nr. 242–3.

Kristján Jónsson (Símonarsonar), Hörghóli, Vesturhópi, V.-Hún. III 413–14.

Kristján Jónsson bóndi, Illugastöðum, Fnjóskadal, síðast Þóroddsstöðum, Köldukinn, S.-Þing. (um 1773–11 1844) IV 215.

Kristján Jónsson bóndi, Keflavík, Látraströnd, S.-Þing. (1818–165 1856) III nr. 292.

Kristján Jónsson, ættaður úr Skagafirði (19. öld) IV nr. 375.

Kristján Jónsson (Sögu-Kristján), Skriðulandi, Aðaldal, S.-Þing. (f. um 1809, sagður flytjast frá Hömrum í Reykjadal að Hafralækjargerði í Aðaldal 1863) IV nr. 272, 378, 382, 397, 421, 428, 445, 448, V 444.

Kristján Jónsson bóndi, Stóradal, Svínadal, A.-Hún. (um 1799–285 1866) I 385.

Kristján Jónsson skáld, síðast Vopnafirði, N.-Múl. (1842–94 1869) III nr. 170.

Kristján Kristjánsson sýslumaður og amtmaður, síðast Akureyri (1806–135 1882) II 166.

Kristján Magnussen Skúlason sýslumaður, Skarði, Skarðsströnd, Dal. (1801–37 1871) I 232, 465.

Kristján Pétursson (Arnsteðs) snikkari, Rvík (um 1789–8–98 1823, drukknaði) I 515.

Kristján Sigurðsson, Básum, Grímsey (um 1801–261 1886) IV nr. 204, V 483.

Kristján Sigurðsson vinnumaður, Hítardal, Mýr., síðast við Otto-pósthús, Manitoba, Kanada (1835–512 1921, fór til Vesturheims 1887) II nr. 151.

Kristján Eldjárn Þórarinsson pr., Tjörn, Svarfaðardal, Eyj. (1843–169 1917) V nr. 146, 400.

Kristjana Jóhannesdóttir Jónassen, kona Jónasar Jónassens verzlunarmanns Rvík (um 1829–2211 1890) II 562, III nr. 667.

Kristjana Jónsdóttir, Fossá, Barðaströnd, Barð. (um 1840–162 1854) III 445.

Krístófer (-for) sjá Christophor.

Kristrún frá Geldingsá, Svalbarðsströnd, S.-Þing. V 462.

Kristrún Ásmundsdóttir (Sigurðssonar), Grjóta, Rvík (um 1828–216 1898) I nr. 262.

Krístrún Loftsdóttir, kona Högna Hallgrímssonar, Guðnabakka, Stafholtstungum, Mýr. (f. um 1774, á Guðnabakka 1801, virðist dáin fyrir 1812) III nr. 851.

Kristur Máríuson sjá Jesús Krístur.

Króka, stjúpsystir Mjaðveigar kóngsdóttur II 305–7.

Króka-Rejur Steinsson IV 37.

Krukkur sjá Jón Krukkur. Sbr. og Krukksspá (Ýmis nöfn).

Krýs (Krýsa), Krýsuvík, Gullbrs. I 459–60, III 484–5, V nr. 449.

Kuflungur (þ. e. Þorsteinn) á Stokkseyri III 241–2.

Kúludraugar, kenndir við Auðkúlu, Svínadal, A.-Hún. I 330.

Kumper, Hollendingur I 638.

Kútur (sbr. Pútur), sonur Grýlu I 209.

Kvæða-Björn sjá Björn, norðlenzkur vermaður.

Kvæða-Stefán sjá Stefán Stefánsson.

Kvöldkokkur, „sveinn“ Bragðakarls V 311–12.

Kyhn kaupmaður sjá Kín.

Kyppa, dóttir Grýlu I 208, III 285.

Kögur-Grímur I 157.

Kölski sjá Atriðaskrá.

L

Lakan, tengdafaðir Jakobs I 371.

Labbi (Arnarfellslabbi), draugur í Arnarfelli við Krýsuvík III 593–4.

Láfi sjá Ólafur.

Láfi (Trölla-Láfi) sjá Ólafur, Húsey.

Láfi sjá Ólafur Þorláksson strákur.

Láfi, vættur í Helgafellssveit III 215.

Lágálfur Lítildrósarson, Siglunesi I 242–3, III 318–19.

Láki sjá Þorlákur Þórarinsson pr.

Láki (Þorlákur) draugur, Siglufirði V 458. Sjá og Þorlákur Jónsson vinnumaður, Siglunesi.

Lalli sjá Húsavíkur-Lalli.

Lambastaðalæða, uppnefni Leirulækjar-Fúsa á konu frá Lambastöðum á Mýrum I 527.

Lampaskuggi jólasveinn III 284.

Landa-Leifur í Tungudal, Bolungarvík, N.-Ís. I 201.

Landdís álfastúlka VI 10.

Langbrók sjá Hallgerður Höskuldsdóttir.

Langi-Ragn sjá Rafn Jónsson (Rafn spámaður).

Langleggur (Lánleggur), sonur Grýlu, I 209, III 285.

Láni, sonur Grýlu I 209.

Lánleggur sjá Langleggur.

Lára Sigfúsdóttir, Brekku, Fljótsdal, N.-Múl., síðar kona Þorvalds Einarssonar, Sauðárkróki, Skag. (1843–156 1920) IV nr. 467–8, V nr. 120.

Lárensíus bóndi V 428.

Lárus Friðriksson, Miklabæ, Óslandshlíð, Skag. (f. 1869, flyzt frá Gerðum í Garði til Rvíkur 1889) V nr. 74.

Lárus Jóhannesson aðstoðarprstur, Sauðanesi (1858–99 1888) III nr. 593.

Lárus Scheving (Hannesson) stúdent, Helgastöðum, Reykjadal, S.-Þing. (1776–2911 1802) I 395, 405.

Lárus Sigurðsson stúdent frá Geitareyjum, síðast í Rvík (1808–238 1832) VI 37–8.

Latínu-Bjarni (Latínu-Björn) sjá Bjarni Jónsson, Knerri.

Látra-Björg sjá Björg Einarsdóttir.

Laufey, dóttir skessu í drottningarlíki IV 491–3.

Laufey stjúpudóttir II 318–19, 321–3.

Lauga, telpa á Lambastöðum, Garði, Gullbrs. IV 204.

Laugalands-Móri, Barð. I 377.

Lauphöfða sjá Einfætla (Svanborg).

Lauphöfða (dulnefni) sjá Geirlaug, kóngsdóttir.

Lauphöfða tröllkona (kóngsdóttir í álögum) IV 634–5.

Laxdal sjá Eiríkur Laxdal.

Lazarus hinn fátæki I 570.

Leiðindaskjóða, dóttir Grýlu I 209.

Leifi sjá Þorleifur Þórðarson.

Leirár-Skotta sjá Hvítárvalla-Skotta.

Leirulækjar-Fúsi sjá Vigfús Jónsson.

Lénharður fógeti, Bessastöðum (veginn 1502) II 135.

Lentulus, rómverskur höfuðsmaður IV nr. 109.

Leó páfi III (á stóli 795–816) I 439.

Leppalúði, maður Grýlu I 20710, III 283, IV 34.

Lepptuska, dóttir Grýlu I 209.

Leppur, sonur Grýlu I 208–9, III 285.

Lepsa, draugur III 335, 402–3.

Léttfeti, karlssonur V 91, 94, 97–9.

Leví, sonur Jakobs II 53, 495.

Likný tröllkona I 197.

Lin, þjónusta kóngsdóttur V 251–2.

Líneik kóngsdóttir II 318–23.

Línus kóngsson II nr. 287, V 43–6, sbr. Hlini.

Lipurtá karlsdóttir V 238–40.

Listalin kóngsdóttir V 251–2.

Lítill, karl II 424–6.

Litlipungur jólasveinn III 284.

Litli-Skelmir sjá Illugi Arason I 515.

Litli-Trítill karlssonur V 316.

Litluborgar-Toppur draugur III 411, 416–17.

Ljótunn Sigurðardóttir, Njarðvík í Njarðvíkum, Gullbrs. (um 1668–11 1739) IV 200.

Ljúflinga-Árni sjá Árni Vilhjálmsson.

Lobba álfkona I 52.

Loddi, vættur eða blendingsþurs, í Mýrdal, V.-Skaft. IV 36–7.

Loðína (Loðna), meybarn IV 15.

Loðinbarði tröllkarl II 441–2.

Loðinbarði Strútsson (Barði), risi V 124–7.

„Loðinkússa“ V 432.

Loðinn leppur, norskur sendimaður (13. öld) I 412.

Loðinn Ásbjarnarson II 64.

Loðmundur landnámsmaður, Sólheimum, Mýrdal II 85–6, IV 7, 127.

Loðna (Loðína), meybarn IV 15.

Loftur fiskimaður V 270–72.

Loftur (Harði-Loftur, Hýddi-Loftur), þjófóttur maður IV 307–9.

Loftur bóndi, Helgustöðum, Flókadal, Fljótum, Skag. (sagður þar um 1760; er þar ekki 1762) III 90.

Loftur (Stráka-Loftur), sveinn Stefáns biskups Jónssonar II 134.

Loftur Guðmundsson, Hjörleifshöfða (Höfðanum), Mýrdal, V.-Skaft. (um 1789–194 1856) III nr. 350, IV 27.

Loftur Guttormsson ríki, hirðstjóri, Möðruvöllum, Eyj. (d. 1432) II 133.

Loftur Jónsson, Grenivík, Höfðahverfi, S.-Þing., síðar Sauðanesi, Upsaströnd, Eyj. (um 1814–286 1881) II 48.

Loftur Jónsson (frá Bakka, Landeyjum) bóndi, Þorlaugargerði, Vestmannaeyjum, síðar mormónabiskup í Utah, síðast í Spanish Fork (1814–1874, lézt af slysförum) III 124.

Loftur Jósepsson kirkjuprestur, Skálholti (um 1638–197 1724) I 434.

Loftur Sæmundarson, Odda, Rang. (12. öld) I 475.

Loftur Þorkelsson lögréttumaður, Móum og Saltvík, Kjalarnesi (f. um 1743, á lífi 1801) III nr. 422, 851.

Loftur Þorsteinsson (Galdra-Loftur), stúdent (f. 1702, stúdent frá Hólum 1722, dáinn sennilega skömmu síðar) I 434, 543, 572–5, III 581, nr. 828–33.

Loki, sonur Grýlu I 209.

Loki karlssonur V 263.

Loki Laufeyjarson I 132, 436, IV 19.

Lón-Björn (Björn), Lóni, Lónafirði, N.-Ís. IV 172.

Loppa tröllskessa I 182.

Loppufóstri sjá Jón Loppufóstri.

Lucifer I 297, III 188–91, 195.

Lúðvík konungur á Saxlandi IV 636–7, 640, 642.

Lúkas guðspjallamaður III 193.

Lúpa, móðir Skröggs I 209.

Lúpus kóngssonur V 51–5.

Lúpus karlssonur V 55–61.

Lúsahöttur (Höttur), kóngsson (Sigurður) í álögum II 335–7.

Lússímundur II 64.

Lútur jólasveinn III 284.

Lydía kóngsdóttir IV 647–50.

Lýður Guðmundsson sýslumaður, Syðrivík, Mýrdal, síðast í Miðmörk undir Eyjafjöllum (1728–712 1812) IV 37.

Lynge sjá Erasmus Lynge.

Lýtingur Arnbjarnarson landnámsmaður, Vopnafirði, N.-Múl. II 88.

Læja, dóttir Grýlu I 209. Sbr. Næja.

Lækjaræsir jólasveinn III 284.

Lögg „heitir liljan gulls“, „ljót mær“ II 481, V 289.

M

M. Gr. (M. G.) sjá Magnús Grímsson pr.

„Madame Steinsen“ sjá Margrét Höskuldsdóttir Steinsen.

Magni sjá Magnús Þorsteinsson, Brú.

Magnús sjá Nikulás Magnússon sýslumaður.

Magnús (á að vera Markús Ívarsson) V 459.

Magnús sálarháski sjá Magnús Guðmundsson sálarháski, síðast Hvammi.

Magnús sýslum. í Rangárþingi sjá Nikulás Magnússon.

Magnús bóndi, Brandagili, Hrútafirði, V.-Hún. III 120–21.

Magnús dauður maður í kirkjugarðinum að Felli, Kollafirði, Strand. III 547.

Magnús útilegumaður, ættaður úr Miðfirði II 247.

Magnús, holdsveikur maður, Mýr. I 344–5.

Magnús sjómaður, Nesi við Seltjörn II 523.

Magnús, skólapiltur í Skálholti, samtíða sr. Eiríki í Vogsósum I 544.

Magnús bóndi, Stóradal undir Eyjafjöllum, Rang. III 330.

Magnús bredda, bóndi, Vaðli, Barðaströnd IV 31.

Magnús Arason kapteinn, landmælingamaður, frá Haga, Barðaströnd (um 1684–191 1728, drukknaði við Hrappsey á Breiðafirði) I nr. 497–511.

Magnús Arason (úr Reykhólasveit), heimildarmaður G. G. S., síðast Kvennabrekku, Náhlíð, Dal. (1795–212 1868) I 331, III nr. 15, VI 58.

Magnús Árnason, sveinn sr. Þorleifs Skaftasonar, síðar bóndi Skinnalóni, Melrakkasléttu, N.-Þing. (um 1736–2711 1807) III 582–3.

Magnús Arngrímsson, Njarðvík, N.-Múl. (d. 1675) IV 185.

Magnús Ásgrímsson bóndi, Vatnshlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A.-Hún. (um 1756–39 1829) III 389.

Magnús Ásmundsson vinnumaður, Víðivöllum ytri og Melum, Fljótsdal, N.-Múl. (f. 1826, sagður flytjast að Þingmúla 1883) III nr. 435.

Magnús Bergsson pr., Kirkjubæ og Heydölum (1799–15 1893) III 425.

Magnús Bjarnason, Hnappavöllum, Öræfum, síðar Mountain, Norður-Dakota (1839–2012 1928) III nr. 515, 570, 571, 783–9, IV 2, nr. 157.

Magnús Björnsson bóndi, Gilhaga, Lýtingsstaðahr., Skag. (um 1711–127 1789) II 239, IV 400.

Magnús Björnsson pr., Helgastöðum (1746–305 1785) III 474.

Magnús Brandsson lögréttum., Raufarfelli undir Eyjafjöllum, Rang. (f. um 1680, á lífi 1743) IV 196.

Magnús Einarsson bóndi, Dagverðarnesi, Skarðsströnd (um 1816–77 1884) III 409.

Magnús Einarsson smali, Fljótsdal, Fljótshlíð, Rang. (19. öld). (Freistandi er að álíta, að sagan eigi við Gottskálk Jónsson niðursetning í Fljótsdal, er deyr 15 ára 13. sept. 1821 „af innanveiki“.) I 49, 50.

Magnús Einarsson pr., Húsavík (um 1675–232 1728) III 421.

Magnús Einarsson vinnumaður, Klyppsstað, Loðmundarfirði, N.-Múl., síðast í Gilsárteigi, Eiðaþinghá, S.-Múl. (1828–311 1894) I nr. 75, 94, 221, II nr. 122, III nr. 373, V nr. 420.

Magnús Einarsson bóndi, Njarðvík, N.-Múl. (f. um 1630, á lífi 1695) IV 186.

Magnús Einarsson pr., Tjörn, Svarfaðardal (1734–2911 1794) III 588, V 464–5.

Magnús Erlendsson pr., síðast Hrafnagili, Eyj. (1758–231 1836) IV 207.

Magnús Erlendsson helgi, jarl í Orkneyjum (um 1080–164 1115) II 60.

Magnús Eyjólfsson mókolls, Skálholtsbiskup (varð biskup 1479, ekki 1477, eins og stendur í texta, d. 1490) II 133.

Magnús Grímsson (M. Gr., M. G.) pr., þjóðsagnasafnandi, síðast Mosfelli, Mosfellssveit (1825–181 1860) I xx, xxi, xxiv, 44, 543, 549, 556, nr. 13, 14, 58, 60, 76, 79, 81, 99, 103, 105, 113–14, 130, 135, 137–8, 144–5, 157–8, 163, 165–6, 170, 176–7, 191, 196, 201, 213, 217, 224–6, 228, 247, 249, 283–6, 288–9, 292, 298, 311, 313, 326–7, 335, 340, 342–3, 347, 354, 356, 416, 419, 427–9, 433, 434, 439, 470, 472, 475, 477, 478, 479, 481, 486, 487, 490, 491, 512, 515, 517, 518, 520–24, 527, 547–55, 559, 560, 561, 568–73, 614, 615, 617, 620–24, 627–9, 632, 635, 636, 638, 640, 643, 646, 647, 650, 702–3, 724, 728, 730–31, 735, 737, 748, 749, 758, 760–61, 770–72, 789–91, 814, 820–21, II xxxiii, xxxv, 294, nr. 8, 9, 22, 29, 38–9, 43, 47, 53, 55–6, 65, 92, 102, 105, 110, 112–16, 118–21, 131, 138–9, 149, 153, 158, 164, 208, 212, 216, 218, 220, 226, 228, 241, 243, 255, 288, 291–3, 300, 302–3, 315–16, 366, 375, 392, 400, III 9, 539, nr. 13, 73, 111, 142, 183, 263, 426, 466, 529, 549, 600, 656, 666, 701, 708–10, 714, 716, 718, 725, 730, 734, 765–8, IV nr. 73, 82, 122, 177, 192–5, 221, 253, 353–4, V nr. 64, 414.

Magnús Guðmundsson bóndi, hrstj., Finnbogastöðum, Víkursveit, Strand. (1799–98 1855) III 418–19, 488.

Magnús Guðmundsson pr., Hallormsstað (um 1705–198 1766) I 637.

Magnús Guðmundsson bóndi, Hólmaseli og Staðarholti, Meðallandi, V.-Skaft., faðir sr. Sæmundar Hólms (um 1714–309 1788) III 122 (rangl. nefndur Guðmundur).

Magnús Guðmundsson sálarháski, síðast Hvammi, Vatnsdal, A.-Hún. (um 1764–114 1844) IV 232–5.

Magnús Guðmundsson, Syðrahóli, Skagaströnd (f. um 1756, jarðsettur 162 1782) I 291.

Magnús Hallberuson bóndi, Sundi, síðast Hóli, Höfðahverfi, S.-Þing. (um 1769–1810 1826) I 337.

Magnús Hallgrímsson, Syðri-Varðgjá, síðast Ytri-Varðgjá, Eyj. (um 1765–18 1843) III nr. 145.

Magnús Hallsson bóndi, Gautlöndum við Mývatn, S.-Þing. (gæti verið sá sem talinn er ómagi (vanheill) á Skútustaðahr. í manntali 1703, 51 árs) I 358.

Magnús Hannesson bóndi, Böðvarsdal, Vopnafirði, N.-Múl. (um 1809–77 1866) II 148.

Magnús Hjaltason, Heylæk og Teigi, Fljótshlíð, Rang. (um 1600) IV 195, 202.

Magnús Hjörleifsson sjá Árni Hjörleifsson.

Magnús Hrómundsson („Rógmundsson“) sýslumaður, Hnappadalssýslu, síðar Skutulsey, Hraunhr., Mýr. (f. um 1656, dæmdur frá embætti 1693, á lífi 1703) V 434.

Magnús Högnason (frá Guðnabakka), Hafnarfirði (um 1799–267 1851) III 130, V 453.

Magnús Illugason pr. Húsavík, S.-Þing. (um 1647–1715) I 388.

Magnús Ísleifsson bóndi, lögréttumaður, Höfðabrekku, Mýrdal, V.-Skaft., síðar Seljalandi undir Eyjafjöllum, Rang. (f. um 1646, á lífi 1713) III 323.

Magnús Jónsson prúði, sýslumaður, síðast Bæ, Rauðasandi, Barð. (1525–1591) III 559, 5856, IV 195.

Magnús Jónsson frá Felli, líkl. Mýrdal, V.-Skaft. I nr. 87, 91–2, 95.

Magnús Jónsson („Garpsdalsdraugur“) vinnumaður í Garpsdal, síðar bóndi Mýrartungu, Reykhólasveit, Barð., síðast Staðarhóli, Saurbæ, Dal. (um 1790–218 1861) I 299–300.

Magnús Jónsson, Glúmsstöðum, Fljótsdal, N.-Múl. (17. öld) I 281, III 376–7. Sbr. Árni, Glúmsstöðum.

Magnús Jónsson bóndi, Grímsstöðum, síðar Lágu-Kotey, Meðallandi, V.-Skaft. (um 1783–107 1863) IV nr. 440.

Magnús Jónsson bóndi, Hvalgröfum, Skarðsströnd, og Hvoli, Saurbæ, Dal. (f. um 1715, í Hvalgröfum 1762) VI 32.

Magnús Jónsson, Ljótsstöðum, Höfðaströnd, Skag. (f. um 1632, á lífi 1703, d. fyrir 1709) III 419.

Magnús Jónsson köttur, Núpskötlu, Melrakkasléttu, N.-Þing. (á lífi 1825) III 203.

Magnús Jónsson bóndi, smiður, Oddsstöðum, Sléttu, N.-Þing. (f. um 1726, á Oddsstöðum 1790) IV 121.

Magnús Jónsson stúdent, lögregluþjónn, Rvík (1771–159 1840) I 47–8, III 82.

Magnús Jónsson bóndi og stúdent, Snóksdal, Dal. (um 1675–1111 1752) III 143–4, 417–18.

Magnús Jónsson bóndi, Steinsholti, Eystrihr., Árn. (um 1735—um 1807) IV 199.

Magnús Jónsson bóndi, Strandhöfn, Vopnafirði, N.-Múl. (18. öld) I 515.

Magnús Jónsson bóndi, Vík, Héðinsfirði, Eyj. (um 1746–910 1815, drukknaði á Eyjafirði) I nr. 265.

Magnús Jónsson bóndi, Yztabæli undir Eyjafjöllum (um 1787–209 1855) III 26, nr. 59.

Magnús Ketilsson sýslumaður, Búðardal, Skarðsströnd, Dal. (1732–187 1803) II nr. 59, IV 7. Sbr. Jarpur (Ýmis nöfn).

Magnús Kortsson bóndi, Írafelli, Kjós (um 1785–206 1845) I 365–7, 371–2.

Magnús Magnússon, Efrahvoli, Hvolhr., Rang. (f. 1828, flyzt 1862 frá Efrahvoli að „Hólmi“) IV 402.

Magnús Ólafsson bóndi, Bauluhúsum, Arnarfirði, V.-Ís. (um 1771–610 1834) I 295–6.

Magnús Ólafsson pr., Bjarnanesi, Nesjum, A.-Skaft. (1746–1410 1834) III 425.

Magnús Ólafsson (Trölla-Láfa), Húsey, Hróarstungu (17. öld) I 185.

Magnús Ólafsson pr., Laufási (um 1573–227 1636) II xxii.

Magnús Ólafsson lögmaður, síðast Meðalfelli, Kjós, Kjósars. (um 1728–141 1800) I 374, 400, IV 30.

Magnús Ólsen Björnsson (Runólfur Magnús) bóndi, umboðsmaður, Þingeyrum, A.-Hún. (1810–135 1860) II nr. 99, 177, 351.

Magnús Pálsson, Auðkúlu, Svínadal, A.-Hún. (f. um 1792, á Auðkúlu 1862) I 387, nr. 373, 386, II nr. 134, 177–8, III nr. 444, IV nr. 288.

Magnús Rógmundsson, líkl. átt við Magnús Hrómundsson, sjá hann.

Magnús Pétursson, bróðir Axlar-Bjarnar (16. öld) II 116.

Magnús Pétursson (Mangi) pr., Hörgslandi, Síðu, V.-Skaft. (nálægt 1600–146 1686) I 281, 508–12, nr. 576, III 324–5, 331, 376, 378, 553–61, IV 195.

Magnús Sigurðsson Magnússonar, bóndi í Austurhlíð og Steinsholti, Eystrihr., Árn. (1798–113 1871) IV 262.

Magnús Sigurðsson bóndi, smiður, Bakka, Hjallasandi og Ketilsstöðum, Kjalarnesi, síðast í Engey (1792–175 1866) I 369, III 423.

Magnús Sigurðsson hreppstj., Leirum undir Eyjafjöllum, Rang. (f. um 1769, á lífi 1840) IV 127.

Magnús Snæbjörnsson pr., Söndum, Dýrafirði (1705–163 1783) III 599.

Magnús Stephensen Ólafsson dómstjóri, Viðey (1762–173 1833) I 26, II 557. Sbr. Eftirmæli átjándu aldar (Ýmis nöfn).

Magnús Þóroddsson, Miðskála undir Eyjafjöllum, Rang. (um 1782–286 1860) III 414.

Magnús Þorsteinsson (Magni), bóndi, Brú, Jökuldal, N.-Múl. (16. öld) IV 184.

Magnús Þorvarðarson bóndi, lögréttumaður, Njarðvík, N.-Múl. (f. um 1550, á lífi 1603) IV 185.

Mála-Davíð sjá Davíð Jónsson.

Magnusen prófessor sjá Finnur Magnússon.

Maledictus (þ. e. bölvaður), leiðrétting á Valedictus (þ. e. blessaður) II nr. 75.

Málfríður, kona Goðmundar Vigfússonar ræningja V 472.

Málfríður á Ertu, Selvogi, Árn. III 500.

Málfríður Indriðadóttir, kona Eymundar Ólafssonar, Skálum, síðar Ytralóni, Langanesi, N.-Þing. (um 1744–247 1805) I 288.

Málfríður Jónsdóttir, Grenivík, síðast Básum, Grímsey (um 1782–159 1860) III 15.

Málfríður Jónsdóttir, kona sr. Vigfúsar Benediktssonar, Kálfafellsstað, Suðursveit, A.-Skaft. (f. um 1731, á Kálfafellsstað 1801) I 578–80, III 394.

Málfríður Jónsdóttir, s. k. Páls Sæmundssonar, Kirkjubóli, Bæjarnesi, Múlahr., Barð. (f. um 1751, á Kirkjubóli 1801) I 46.

Málmfríður sjá Málfríður.

Mána-Ljótur (Áni ljótur) I 220.

Manga sjá Margrét.

Manga sjá Margrét Sæmundsdóttir.

Manga sjá Margrét Þórðardóttir.

Mangi sjá Magnús Pétursson pr., Hörgslandi.

Máni konungur II 299–300, 303–5, 307.

Már bóndi, Mástungu III 351.

Már bóndi, Reykhólum I 59–62, VI 19–29.

Már Jörundarson (Blót-Már), Másstöðum, Vatnsdal, A.-Hún. II 93.

Marcebil væna, kóngsdóttir IV 604–7, 609–12. Sjá ennfr. Marsibil.

Margrét, hirðmey Goðrúnar, síðar drottning V 471–3.

Margrét (dóttir Margrétar ríku), kona Björns skafins, sjá Hólmfríður Þorvarðsdóttir.

Margrét móðir Fjalla-Eyvindar sjá Ragnheiður Eyvindsdóttir.

Margrét bóndadóttir I 68.

Margrét bóndadóttir II 192–3.

Margrét, fóstra og föðursystir Ingibjargar sýslumannsdóttur IV 103–7.

Margrét vinnukona, Geitafelli, Aðaldal III 64–5.

Margrét frá Miklabæ í Óslandshlíð, húsfreyja Silfrastöðum I 191–2.

Margrét (Möðrudals-Manga), fyrsta kona sr. Bjarna Jónssonar, Möðrudal, Fjöllum, N.-Múl. I 281–2.

Margrét í Otkelsveri IV 406.

Margrét, kona Jóns, Torfalæk, Ásum, V.-Hún. I 290–91.

Margrét frá Vatnagarði eða Stampi, Landssveit, Rang. II nr. 322.

Margrét vinnukona, Víðimýri, Skag. III 253–4.

Margrét Bjarnadóttir, seinni kona Eyjólfs Péturssonar, Rein, Hegranesi, Skag. (um 1765–265 1841) IV 213.

Margrét Bogadóttir, kona sr. Jóns Þorlákssonar, Bægisá (1751–1012 1808) I 345.

Margrét Einarsdóttir (Stefánssonar), kona sr. Magnúsar Péturssonar, Hörgslandi, Síðu, V.-Skaft. (d. fyrir 1646) III 553, 561.

Margrét Gísladóttir, f. k. sr. Tómasar Þórðarsonar, Stað, Snæfjallaströnd (17. öld) I 519.

Margrét Guðmundsdóttir, síðari kona Jörundar Jónssonar, Syðstabæ, Hrísey, Eyjafirði (1849–228 1921) V 462.

Margrét Hallgrímsdóttir, fyrri kona Björns Arngrímssonar á Selnesi, Skefilsstaðahr., Skag. (um 1746–49 1819) III 360.

Margrét Höskuldsdóttir (madama Steinsen), kona Torfa söðlasmiðs Steinssonar, Rvík (um 1800–2312 1863) II nr. 16, 367.

Margrét Jónsdóttir, Grenivík, síðast Eiðum, Grímsey, Eyj. (um 1767–225 1843) IV 147.

Margrét Jónsdóttir, hjákona Antoníusar Jónssonar, Grímsey, síðar Syðstabæ, Hrísey og Selá, Árskógsströnd, síðast Neðstalandi, Öxnadal, Eyj. (um 1729–1110 1804) III 590.

Margrét Jónsdóttir (frá Bægisá), kona Jóns Guðmundssonar, Krakavöllum, síðast Barði, Fljótum, Skag. (um 1796–193 1872) I [345] (móðir sr. Jóns Norðmanns, ekki nafngreind hér), nr. 359–60, III 455, IV nr. 237–41, V 440.

Margrét Jónsdóttir, kona Jóns Brynjólfssonar, Minnanúpi, Eystrihr., Árn. (um 1806–293 1897) III nr. 74, 211, IV nr. 355–66.

Margrét Jónsdóttir (pr. á Auðkúlu Jónssonar), kona Eggerts Hinrikssonar, Reykjum, Tungusveit, Skag., síðar Guðmundar Magnússonar, Vatnshlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A.-Hún. (1810–56 1870) I 386.

Margrét Jónsdóttir (frá Undirfelli), kona Þorláks Símonar Þorlákssonar, Vesturhópshólum, V.-Hún., síðast Rvík (1835–159 1927) IV nr. 497, V nr. 102.

Margrét Kolbeinsdóttir, síðari kona Sæmundar Þórðarsonar, Desey, Norðurárdal, Mýr. (f. um 1757, í Desey 1801) III 32.

Margrét Magnúsdóttir úr Miðfirði, V.-Hún. IV nr. 394.

Margrét Magnúsdóttir, kona Benedikts Jónssonar, Selárdal, Hörðudalshr., Dal. (um 1800–305 1866) I 352.

Margrét Rafnkelsdóttir (Ólafssonar á Núpakoti), síðast Steinum undir Eyjafjöllum (um 1730–131 1836, rangt er 1826) III 43–5.

Margrét (Kristín) Sigmundsdóttir, kona sr. Tómasar Þorsteinssonar í Hofsþingum (1824–192 1887) III 73.

Margrét Sigurðardóttir, kona Björns Jónssonar, Ási, Hegranesi, Skag. (um 1726–236 1807) III 79–80.

Margrét Sigurðardóttir, Helgárseli (1845), síðar kona Péturs Eiríkssonar, Syðritjörnum, Eyj. (1828–88 1870) I 253–4.

Margrét Steinsen sjá Margrét Höskuldsdóttir Steinsen.

Margrét Sæmundsdóttir fróða (Manga), Odda, Rang. I 485.

Margrét Þórðardóttir (Manga, Galdra-Manga), s. k. sr. Tómasar Þórðarsonar, Stað, Snæfjallaströnd (17. öld) I 517–20.

Margrét Þórðardóttir, kona Guðmundar Grímssonar í Þjórsárholti, Eystrihr., Árn. (1816—um 1879) IV nr. 222–33.

Margrét Þorsteinsdóttir, kona sr. Þorkels Arngrímssonar, Görðum, Álftanesi (1636—í apríl 1706) IV 100–102.

Margrét Þorvarðardóttir hin ríka, Eiðum, S.-Múl. (16. öld) II 132–3, III 61, nr. 117.

Margréta, heilög mær frá Antiokíu (4. öld) II 63.

Margvís karlssonur V 263–6.

María karlsdóttir V 88–91.

María kaupmannsdóttir V 216–17.

María (Máría) mey (jómfrú María, Sankti María, María guðsmóðir) I 424, 658, II xx, xxiii, 27–8, 30, 42–3, 58–66, 480, 493, 540, III 205, IV 49, 66, 87–8, V 260, 314–15, 345, 352, 356, 438.

María (Maja), kona Lofts, Helgastöðum, Flókadal, Fljótum, Skag. (sögð þar um 1760) III 90.

María vinnukona, Sörlastöðum, Fnjóskadal, S.-Þing. (Þar er María Guðmundsdóttir 1814, 21 árs, og María Árnadóttir 1816, 23 ára, f. í Engidal í Bárðardal) IV 209.

María Árnadóttir sjá María vinnukona, Sörlastöðum.

María Daníelsdóttir (frá Þórðarseli), Hofi, Höfðaströnd, Skag. (f. um 1840, sögð á Hofi nálægt 1860) IV 213.

María Guðmundsdóttir sjá María vinnukona, Sörlastöðum.

Marín kóngsdóttir IV 658.

Marín Þórarinsdóttir, kona Björns Jónssonar, Haga, Holtum, Rang. (um 1727–239 1793) III 591–2, 594.

Marja sjá María.

Markús Bjarnason bóndi, hrstj., Stokkseyri, Árn. (um 1607–1687) III 578.

Markús Gíslason skólapiltur, síðar pr., Stafafelli, Lóni, A.-Skaft. (1837–1510 1890) I nr. 233, 254, 526, 784–7, II 562, nr. 324, 326, 329, 339, 350, III 624, nr. 239, 454, 614, 691, 715, 719, 731, 736, 802–3, 805, IV nr. 385, 451, V nr. 369.

Markús Ívarsson (Magnús er prentvilla), Hallfríðarstaðakoti, Hörgárdal, Eyj. (1876), síðast Litlahrauni, Kolbeinsstaðahr., Hnapp. (1833–141 1923; gekk vestra undir nafninu Sigurður Jónsson og er skrifaður það í manntali 1920) V 459.

Markús Jónsson, Moldhaugum, Kræklingahlíð, Eyj. (1801–106 1861) V 462.

Markús Jónsson bóndi, Núpi undir Eyjafjöllum, Rang., síðar lögréttumaður, Víðivöllum, Fljótsdal, N.-Múl. (f. skömmu fyrir 1500, á lífi 259 1568) IV 201.

Markús Snæbjarnarson pr., Flatey, Breiðafirði, Barð. (um 1708–251 1787) III 478, 599, 602.

Markús Þórðarson pr., Álftamýri, Arnarfirði, V.-Ís. (1779–243 1839) I 295, 595.

Marsibil sjá og Marcebil.

Marsibil konungsdóttir (Hildur) II nr. 267.

Marsibil Ólafsdóttir Englakonungs I 643.

Marteinn biskupssonur V 331–4.

Marteinn vinnumaður, Grenjaðarstað (nálægt 1800) I 338–9.

Marteinn, formaður í Ólafsvík, Snæf. III 311.

Marteinn (Martinus) helgi frá Tours (316 eða 317—um 400) II 60, 79, IV 87.

Marteinn víkingur sjá Marteinn de Villafranca.

Marteinn Björnsson, Burstarfelli, N.-Múl. (um 1694–1777) IV 181, 183.

Marteinn Einarsson Skálholtsbiskup (nálægt 1500–1576) II 78, IV 148.

Marteinn Rögnvaldsson sýslumaður, síðast Eiðum, Eiðaþinghá, N.-Múl. (um 1635–1692) IV 181, 186.

Marteinn de Villafranca (Marteinn víkingur) III 586.

Martinus sjá Marteinn helgi frá Tours.

Márus (Márits) Þorsteinsson, Breiðavík, Barð. (um 1771–127 1849) III 301.

Matthías Jochumsson pr., skáld, síðast Akureyri (1835–1811 1920) I nr. 336, 675–83, 817, 820, II nr. 48.

Matthildur biskupsdóttir V 331.

Matthildur, stúlka Bjarna Brynjólfssonar útilegumanns IV 442.

Matthildur vitra, drottning, góða stjúpa IV 604–9, 612.

Maurer, dr. Konrad von, réttarsögufræðingur, þjóðsagnasafnandi, München, Þýzkalandi (1823–169 1902) I xx-xxii, xxiv, 4–6, 200, 206, 220, 222, 341, 370, 432, 556, 662, nr. 151, 243, 357, 380, 493–5, 568–73, 624, 761, 778–83, 790–91, 794, 801, 803–7, II xi-xii, xxxv-xxxvi, xxxviii, 10, 26, 36, 56, 61–2, 75, 90, 302, 391, 500, 507, 561, nr. 65, 170, 318–19, 323, 327, 351, 353, 355, III nr. 8, 145, 473, V nr. 16, 140, 392. Sbr. Bekehrung …, og Isländische Volkssagen (Ýmis nöfn).

Maurhildur mannæta III 241, 243–4.

Maximianus (Maximanus), rómverskur keisari (d. 310) II 31.

Melabergs-Helgi sjá Helgi á Melabergi.

Mélbreið, húsfreyja í Fljótum, Skag. III 223.

Melchior (Melkior) kóngur, einn Austurvegsvitringa (um Krists fæðingu) II 29, 65.

Melrakkadalsdraugur, Víðidal, V.-Hún. III 423, IV 32.

Mensalder Raben Jónsson hinn auðgi, Papey, S.-Múl. (um 1736–1799) I 416, III 457.

Messías III 159. Sbr. Jesús Kristur.

Metcalfe, Frederick, pr. og kennari, Oxford, Englandi (1815–248 1885) IV nr. 430.

Mey þerna sjá Meyja.

Meyja (Freyja, Mey, Þey) þerna II 309–311, 313–17, IV 491–3.

Michael sjá Mikael.

Miðja, „mikil snót“, „heitir mær sú“, kóngsdóttir II 381, V 289.

Mikael (Mikkael, Mikalk, Michael, Misael) höfuðengill I 442, 445, II 56–7, 61, IV 86, 89.

Miklabæjar-Solveig sjá Solveig ráðskona, Miklabæ.

Misael sjá Mikael.

Mjaðveig kóngsdóttir (í missögn talin Mánadóttir) II 305–7.

Mjaðveig Mánadóttir drottning II 299–305, 307, 316.

Mjallhvít konungsdóttir II 297, 389.

Mjóafjarðarskessa I 146, III 225–7, nr. 307.

Móðar, í Öxl ofan við Víðimýri (Móðarsfelli), Skag. II xxiv, III 253–5, VI 5.

Módel Þorsteinsson Þorsteinssonar hálftrölls III 255–6.

Modestus, fóstri Vítusar II 31, 33–4.

Móðólfur í Móðólfsfelli III 256.

Moe, Jörgen, norskur pr. og ævintýrasafnari, síðast Kristiansand, Noregi (1813–273 1882) II xxxii.

Mohr, Andreas Daniel, faktor Gudmansverzlunar, Akureyri (f. 1786, fluttist 1852 til Khafnar) III 422.

Mohr, Nicolai Pedersen, færeyskur náttúrufræðingur, síðast eftirlitsmaður við postulínsverksmiðju í Danmörku (1742 eða 1743–42 1790) I 619, 621–2, 633, 643, 652–3, nr. 135, 146, 743, 750, 752–5, 758, 767, 778–87, 792, II 31. Sjá ennfremur: Forsóg til en Islandsk Naturhistorie, Kh. 1786 (Ýmis nöfn).

Móhúsa-Skotta, draugur I 347–8, 364.

Móises sjá Móses.

Mókollur (Kollur), sjá Kolli.

Mókollur (Móri, Raknadalsdraugur) draugur I 325, 327–8.

Mókollur huldumaður I 73–4.

Mókollur, maður af Mókollsætt III nr. 320. Sbr. Eyjólfur Guðmundsson, Eyvindarmúla.

Mókollur, Melabergi, Miðnesi III 149.

Mórar, karldraugar I 334 (hjónadjöfull), 346, 377–8.

Móri úr Brattskjólsbóli undir Eyjafjöllum, Rang. IV 151–2.

Móri sjá Hörgslands-Móri.

Móri sjá Keflavíkur-Móri.

Móri sjá Mókollur (Raknadalsdraugur).

Móri sjá Sólheimamóri.

Móri sjá Þorgarður.

Mors, sagan um II xix.

Mortá II 60.

Mórus kaupmaður, Stykkishólmi (18. öld) I 539–40.

Móses (Moises) spámaður I 629, II 35, 65.

Mukka, Grýludóttir III 285.

Müllenhoff, Karl Viktor, þýzkur málfræðingur, bókmenntafræðingur og sagnasafnandi, prófessor í Kiel og Berlín, Þýzkalandi (1818–192 1884) II xxxii.

Mundi sjá Ingimundur.

Mundi, einn Hellismanna sjá Guðmundur.

Muni, gestur á Þankavöllum III 186, 196.

Músa-Bölverkur sjá Bölverkur Þórarinsson.

Musull Grýlusonur III 285.

Mývatns-Skotta (Mýrarsels-Skotta, Illuga-Skotta) I 353–4, 358–60, 388, nr. 372, III 401, 411, 422, nr. 553.

Mærþöll hertogadóttir II 405–8.

Möðrudals-Manga sjá Margrét, fyrsta kona Bjarna Jónssonar pr., Möðrudal.

Möller sjá Guðný Möller (Gísladóttir).

N

N. pr., Staðastað, Snæf. I 574.

Naddi, óvættur, Njarðvíkurskriðum, N.-Múl. I 134, 661, II 133.

Naddur risi I 165–7.

Nafar, sonur Grýlu I 209.

Nafar-Helgi sjá Helgi Bjarnarson landnámsmaður.

Narfi (Jón), Hólahólum undir Jökli, Snæf. I 294.

Narfi fornmaður, Narfastöðum, Melasveit, Borg. II 88.

Narfi Guðmundsson pr., Möðrudal, Fjöllum, N.-Múl., síðast í Reyðarfjarðarkaupstað, S.-Múl. (f. um 1630, á lífi 1697, en d. fyrir 1703) IV 216–18, nr. 327.

Narfi Gunnarsson, Stíflisdal, Þingvallasveit, Árn. (um 1717–1785, grafinn 25. febr. „Hann vita menn ei nær eða hvörnin dáið hefur, því hann var þar einn.“) IV 154–5.

Natan Ketilsson bóndi, síðast Illugastöðum, Vatnsnesi, V.-Hún. (1795–143 1828, myrtur) II 25–6, III 445.

Náttúlfur sjá Ólafur Pétursson.

Nefbjörn fornmaður, Nefbjarnarstöðum, Hróarstungu, N.-Múl. IV 123.

Nicholaus (Sanctus Nicholaus), verndardýrlingur Odda, biskup í Myra í Lykíu (líkl. 4. öld) I 475.

Níels, úr Sléttuhlíð, Skag., heimildarmaður sr. Jóns Norðmanns IV nr. 256.

Níels Havsteen (Havstein) kaupraaður, Hofsósi (um 1795–256 1856) I 432.

Níels Jónsson skáldi, síðast Selhólum, Gönguskörðum, Skag. (1782–128 1857) I 362–3, V nr. 421.

Nikulaus, verndardýrlingur Odda, sjá Nicholaus.

Nikulás leikari sjá Sagan af Nikulási leikara (Ýmis nöfn).

Nikulás langi I 527.

Nikulás, Kvíavöllum, Garði, Gullbr. (18. öld) III 291.

Nikulás Buck beykir, Húsavík, síðast bóndi, Bakka á Tjörnesi, S.-Þing. (um 1754–196 1805) I 388.

Nikulás Einarsson bóndi, Héðinshöfða, Tjörnesi, og Reykjahlíð við Mývatn, S.-Þing. (d. 278 1671) I 513.

Nikulás Jónsson, Skaftafelli, Öræfum, A.-Skaft., síðar bóndi Hólakoti og Hlíð undir Eyjafjöllum, Rang. (f. um 1729, á lífi 1774, d. fyrir 1782) III 448, IV 189–90.

Nikulás Magnússon sýslumaður, síðast Barkarstöðum, Fljótshlíð, Rang. (um 1700–257 1742) II 106, III 415 (ranglega nefndur Magnús), IV 150–53, 192–3.

Nikulás Pálsson bóndi, Minnahofi, Eystrihr., Árn. (um 1786–169 1825) II 166, 168, nr. 200, IV 260–61.

Nípa, dóttir Grýlu I 209.

Njáll Þorgeirsson, Bergþórshvoli, Landeyjum, Rang. (brenndur inni haustið 1010 eða 1011) I 399, 424, II 96, nr. 238. Sbr. Njáls saga (Ýmis nöfn).

Nói arkarsmiður IV 8.

Nói Nóason (N. N.) I 444.

Nonni, Hlíð, sjá Jón Jónsson, Lögmannshlíð.

Norðri dvergur IV 624–5.

Núpsstaðarætt, V.-Skaft. IV 189.

Núpur Jónsson, Akrakoti, Álftanesi, Gullbrs. (1807–264 1834, drukknaði) IV 146.

Nútur, sonur Grýlu I 209.

Nýjabæjar-Skotta I 360–61. Sjá og Árbæjarskotta.

Næfrakolla (þ. e. Ísodda) IV 491–3.

Næfrakolla, kotstelpa, dulbúin kóngsdóttir II 309–11, 315–16.

Næja (sbr. Læja), dóttir Grýlu I 209.

O

O. G:s: fangamark óþekkts betliflakkara í V.-Skaft. (um 1800) III 603.

Oddbjörg, Fuglavík, Miðneshr., Gullbr. III 18, nr. 40 (virðist vera á Flankastöðum 1770).

Oddkell útilegumaður í Oddkelsveri II 163–4, nr. 197, IV 406 (Otkell).

Oddleifur Þorleifsson bóndi, hrstj., Rauðamel, Eyjahr., Hnapp., síðar Sauðafelli, Miðdölum, Dal. (um 1750–299 1817) III nr. 187.

Oddný karlsdóttir II 430–31, 439–40, V 226–7.

Oddný vinnukona, Hofi, Álftafirði, S.-Múl. (18. öld) I 230–31.

Oddný vinnukona, Skarði, Skarðsströnd, Dal. (um 1750) III 406.

Oddný Einarsdóttir (Arngrímssonar) frá Gili, Borgarsveit, Skag. IV 328.

Oddný Húnadóttir, kona Einars Arngrímssonar, Gili, Borgarsveit, Skag. (18. öld) IV 327, nr. 398.

Oddný Jónsdóttir Árnasonar í Keldunesi, kona sr. Magnúsar Einarssonar í Húsavík, síðar Þorleifs próf. Skaftasonar, Múla, Aðaldal, S.-Þing., síðast Stóruökrum, Blönduhlíð, Skag. (um 1680–1741) III 421.

Oddrún Guðmundsdóttir, Holti og Sólheimum, síðast Hjörleifshöfða, Mýrdal, V.-Skaft. (um 1786–152 1853) III nr. 350, IV 27, nr. 69.

Oddur hundsbarki, alþingisböðull IV 231.

Oddur Hólaráðsmaður II 179–81.

Oddur kokk II xxiii.

Oddur „kóngur“ (drottning í undirheimum) IV 626–7.

Oddur, skagfirzkur bóndason IV 367–70.

Oddur sjá Saurbæjar-Oddur.

Oddur, maður Kiðeyjar-Gunnu, sjá Jón Guðmundsson.

Oddur Árnason pr., Arnarbæli, síðar Kálfatjörn (um 1645–1705) I 363.

Oddur Arngeirsson kolbítur, Oddsstöðum á Sléttu, N.-Þing. IV 120–21.

Oddur Bárðarson, Moldnúpi, Lambafelli og Miðskála undir Eyjafjöllum, Rang. (f. um 1658, á lífi 1729) IV 151.

Oddur Björnsson bóndi, Marðarnúpi, Vatnsdal (1778–18 1855) I 266.

Oddur Björnsson bóndi, Steinkirkju, Fnjóskadal (f. um 1694, á lífi 1762) I 183.

Oddur Einarsson (Oddur hinn hái), Skálholtsbiskup (1559–2812 1630) I 51, 184–5, 396, 401–2, 650, nr. 401, II xxi, xxiii, 124–6, 148, 245, 556, nr. 238, 401–2, III 431, 553, IV 402.

Oddur Gíslason pr., Miklabæ, Blönduhlíð, Skag. (1740–210 1786) I 284–5.

Oddur Gottskálksson lögmaður, síðast Reynistað, Skag. (drukknaði vorið 1556 í Laxá í Kjós) I 393, 401, 617.

Oddur Hjaltalín Jónsson læknir, Bjarnarhöfn, Snæf. (1782–255 1840) I nr. 784–7, IV 29, V 395–6, 425. Sbr. Íslenzk grasafræði (Ýmis nöfn).

Oddur Jónsson pr., Felli, Mýrdal, V.-Skaft. (1734–81 1814) III 63, IV 148.

Oddur Jónsson bóndi, Hamarsheiði, síðast Skáldabúðum, Eystrihr., Árn. (um 1807–2611 1874, dó á ferðalagi í Steinsholti) I nr. 41, 143, II nr. 147, 156, 195, 198, IV 402, V nr. 392.

Oddur Jónsson (Glímu-Oddur), Hlíðarenda, síðar bóndi Miðkoti og Gömbru, síðast Háu-Þverá, Fljótshlíð, Rang. (í sögunni virðist ruglað Háamúla og Háuþverá) (um 1737–229 1803) II 173–4.

Oddur Jónsson pr., Presthólum, N.-Þing. (16. og 17. öld) III 597.

Oddur Magnússon, Presthúsum, Gerðahr., Gullbr. (um 1772–188 1825) III 307.

Oddur Pétursson, Rauðafelli undir Eyjafjöllum, síðast Heiði á Rangárvöllum (1842–1611 1922) IV 126.

Oddur Sigurðsson lögmaður, síðast Leirá, Borg. (1681–68 1741) III 561–2, IV 102.

Oddur Snorrason munkur, Þingeyrum, A.-Hún. (12. öld) [I 4], II xvii, IV 113. Sbr. Ólafs saga Tryggvasonar (Ýmis nöfn).

Oddur Stefánsson notarius (yfirdómsritari) og klausturhaldari, Þingeyrum, A.-Hún. (1741–186 1804) III 402.

Oddur Þorkelsson hinn ríki, pr., Hofi, Vopnaf., N.-Múl. (nálægt 1555—um 1623) IV 179.

Oddur Þorvarðsson pr., Reynivöllum, Kjós (1744–232 1804) I 364, VI 30.

Ódyggur karlssonur V 223–4.

Óðinn goð I 435–6, 446–7, nr. 442, II 31, 33, 185, 540, IV 66, 68, 118.

Ófeigsfjarðar-Jón sjá Jón Árnason, Ófeigsfirði.

Ófeigur Sigurðsson bóndi, Fagurhólsmýri, Öræfum, A.-Skaft. (d. skömmu fyrir 1800) III 394.

Ófótan jötunn V 24.

Ólafía, heitmey Eðvarðs IV 649.

Ólafur borufóstri, sjá Ólafur Gíslason Skálholtsbiskup.

Ólafur, dulnefni Árna Jónssonar, Stað í Hrútafirði, V.-Hún. IV 221–2.

Ólafur, frændi Axlar-Bjarnar II 120.

Ólafur („Láfi litli“), drengur á bæ V 346.

Ólafur Englandskonungur, faðir Marsibilar I 643.

Ólafur gamli, Norðlendingur á 17. öld, sennilega dulnefni Jóns Eggertssonar frá Ökrum (Sja Munnmælasögur 17. aldar, Khöfn 1955, bls. lxxxii) II xvi, xxvi—xxviii.

Ólafur „hinn lati“ V 356.

Ólafur muður, sjá Ólafur eyfirzki (muður).

Ólafur, sunnlenzkur maður V 400.

Ólafur útilegumaður IV 269–71, 274.

Ólafur, útilegumaður við Úlfsvatn II 164–5.

Ólafur, vinnumaður Sigurðar „bónda fyrir austan“ V 418–22.

Ólafur, vinnumaður prests III 438.

Ólafur vinnumaður, prestsson II 220–23.

Ólafur vinnumaður, Aðalbóli, Miðfirði II 197–201, nr. 221.

Ólafur eyfirzki (muður) I 151, 155–6, nr. 165, III 232–3.

Ólafur Fnjóskdælingur IV 469–72.

Ólafur (Trölla-Láfi) bóndi, Húsey, Hróarstungu, N.-Múl. I 184–6, nr. 165, 191.

Ólafur, kallaður pr., Knappsstöðum, Stíflu, Skag. III 161.

Ólafur bóndi, Litla-Steinsvaði, Hróarstungu, N.-Múl. (um 1700) IV 216.

Ólafur, líkkistusmiður í grennd við Lögmannshlíð, Eyj. (1843) I 253.

Ólafur bryti, Skálholti, Biskupstungum, Árn. I nr. 165, II 84.

Ólafur hvalfangari, Æðey, N.-Ís. (15. öld) II xx.

Ólafur Árnason sýslumaður, Barðastrandarsýslu (um 1707–209 1754) I 535.

Ólafur Árnason bóndi, Deild, Fljótshlíð, Rang. (virðist einhver skekkja í ættfærslu, því að Þorbjörg Ólafsdóttir var dóttir Ólafs á Heylæk Arngrímssonar pr. Péturssonar) III nr. 187.

Ólafur Árnason bóndi, Múlakoti í Fljótshlíð, Rang. (um 1776–1711 1846) III 77–8, 123–4, nr. 187.

Ólafur Arngrímsson (virðist ranglega nefndur Jón), bóndi, Heylæk, Fljótshlíð, Rang. (f. um 1707, á lífi 1768) III nr. 187.

Ólafur Ásmundsson pr., Kirkjubæ, Hróarstungu, N.-Múl. (um 1651–1709) II 148.

Ólafur Bjarnason (ranglega nefndur Jón, Ábæ) bóndi Steiná, Svartárdal, A.-Hún., síðar Tinnárseli, Austurdal, Skag. (18. öld) I 360; III 411.

Ólafur Björnsson bóndi, hrstj., Ferjukoti, Borgarhr., Mýr. (um 1807–234 1863) I 352.

Ólafur Einarsson (pr. Eiríkssonar) (= Drellir Strympuson), Grímstungum, Vatnsdal, síðar bóndi, Ósi, Skagaströnd, A.-Hún., síðast vestur undir Jökli, Snæf. (f. 1786) IV 240.

Ólafur Einarsson pr., skáld, Kirkjubæ, Hróarstungu, N.-Múl. (um 1573–1651) I 185, II 147.

Ólafur Einarsson bóndi, Sigmundarhúsum, Reyðarfirði, síðast Kirkjubóli, Vöðlavík, S.-Múl. (um 1740–211 1798) IV 159.

Ólafur Geirmundsson tóni, yngri, fósturson Straumfjarðar-Höllu, Rauðamel (á lífi 1462) I 496, III 541.

Ólafur Gestsson, Ey og Miðkoti, Landeyjum, Rang. (um 1784–147 1861) III 393.

Ólafur Gíslason Waage (Voger) sjá Ólafur Waage (Voger) Gíslason.

Ólafur Gíslason, Daðastöðum, Reykjaströnd, Skag. (f. um 1788, brá búi 1864) IV 176.

Ólafur Gíslason, Múlakoti, Fljótshlíð, Rang. (f. um 1722, í Múlakoti 1762) III 26.

Ólafur Gíslason (Ólafur „borufóstri“) Skálholtsbiskup (1691–21 1753) I nr. 643, IV 217, V 363.

Ólafur Gottskálksson bóndi, járnsmiður, Svertingsstöðum, Kaupangssveit, Eyj., síðar Grjótgerði, Fnjóskadal, síðast Fremstafelli, Köldukinn, S.-Þing. (um 1797–1212 1859) I 253.

Ólafur Guðmundsson bóndi, Hvammi, Eyjafirði (um 1805–223 1880) I 252–3.

Ólafur Guðmundsson pr., skáld, Sauðanesi (um 1537—um 1609) II 148.

Ólafur Guðmundsson bóndi, Vindhæli, Skagaströnd, A.-Hún. (um 1724—seint í ágúst 1797). Séra Jónas Björnsson mun hafa heyrt söguna um hann, er hann var að læra undir skóla hjá sr. Jóni Jónssyni síðast pr. á Stað á Reykjanesi, en sr. Jón var kvæntur Guðrúnu sonardóttur Ólafs. III 68.

Ólafur Hafliðason bóndi, Hafnarhólmi, Kaldrananeshr., Strand. (1794–36 1866) III 87.

Ólafur Hannesson bóndi, Sauðafelli sjá Ólafur Hreinsson.

Ólafur Haraldsson digri, helgi, Noregskonungur (995–297 1030) I 158, 163, 166–8, 170, 273, 340, 436, II xxx, 557, III 469, IV 67, 96, 197.

Ólafur Hinriksson vinnumaður, Hvítárvöllum, Andakílshr., Borg. (18. öld) I 350.

Ólafur Hreinsson bóndi, Sauðafelli, Miðdölum, Dal. (Líklega er þetta villa f. Ólafur Hannesson, en hann bjó á Sauðafelli, seldi það 1641, dó í Otradal; sbr. Sýslumannaævir.) I 412.

Ólafur Högnason bóndi, Pétursey (Ey) og Eyjarhólum, Mýrdal, V.-Skaft. (1793–206 1869) IV 196.

Ólafur Höskuldsson bóndi, Haga, Eystrihr., Árn. (um 1800–236 1852) IV 260.

Ólafur Höskuldsson „gamli“, bóndi, Hlíð undir Eyjafjöllum, Rang. (á lífi 1692) III 44, IV 194, 196.

Ólafur Indriðason pr., Kolfreyjustað, Fáskrúðsfirði, (1796–43 1861) III 436.

Ólafur Ingimundarson, Mýrarholti, Kjalarnesi, síðast Bygggarði, Seltjarnarnesi (1792–22 1843) I 369.

Ólafur Ísleifsson bóndi, Botni, Hvalfirði, síðast líklega Geitabergi, Svínadal, Borg. (um 1736—um 1808) I 43.

Ólafur Johnsen Einarsson pr., Stað, Reykjanesi, Barð. (1809–174 1885) I 406, nr. 30, 42, 634, 357, II nr. 108, 129.

Ólafur Jónsson bóndi, Arney, Breiðafirði, síðast í Hrappsey (um 1722–1800) I nr. 1, VI 9, 18.

Ólafur Jónsson, Bjarneyjum, síðast Hvallátrum, Breiðafirði, Barð. (um 1719–207 1803) V 344.

Ólafur Jónsson pr., Dal. sjá Ólafur Thorlacius Jónsson.

Ólafur Jónsson, Eystri-Sólheimum, Mýrdal (um 1748–162 1836) III 463, IV 148.

Ólafur Jónsson (Láfi), meðhjálpari, Haukagili, Vatnsdal, A.-Hún. (um 1740–11 1785) IV 239.

Ólafur Jónsson bóndi, Ólafsdal, Dal. (d. 1798) I 378.

Ólafur Jónsson bóndi, gullsmiður, Selkoti undir Eyjafjöllum, Rang. (um 1742–510 1814) IV 196.

Ólafur Jónsson pr., Svalbarði, N.-Þing. (1735–296 1794) IV 157.

Ólafur Kjartansson, líklega sá, sem er ógiftur vinnumaður [„Ole Kiartans“] á Kroppi í Hrafnagilssókn, Eyj., í manntali 1801, 36 ára. í Þingeyrasókn deyr 10. febrúar 1808 „Ólafur Kjartansson, miðaldra, úr Eyjafirði, á flækingi hér“. V 400.

Ólafur Loftsson (ríka), bóndi, Reykjahlíð við Mývatn, S.-Þing. (d. 1458 eða ’9) II 133.

Ólafur Magnússon (Jónssonar í Snóksdal), Álftavatni, Staðarsveit, Snæf. (18. öld) III 417.

Ólafur Magnússon í Vindborðsseli, síðar Rauðabergi, Mýrum, A.-Skaft. (um 1724—um 1793) I 580.

Ólafur Ólafsson, Blönduhlíð og Hóli, Hörðudal, síðast Gilsbakka, Miðdölum, Dal. (um 1797–228 1863) III 417.

Ólafur Ólafsson, kaupir Hlíðarhús með Ánanaustum á Seltjarnarnesi af Elínu Hákonardóttur, ekkju sr. Guðbrands Jónssonar í Vatnsfirði, 25. júní 1708, en gefur sömu jarðir Helgafellskirkju og þjónandi presti á Helgafelli 1. júlí 1723, III 485.

Ólafur Ólafsson smiður, Viðey, síðar bóndi, Eiði, síðast í Rvík (1831–1211 1911) II nr. 56.

Ólafur Ólavius (Ólafsson), tollheimtumaður á Skagen, Danmörku, ferðabókarhöfundur (um 1741–109 1788) I 134, 628, 641, 645, 661, nr. 715, 759, 776, 789, 808, 812, 816, 820, II 36–7, 47, 128, 558, nr. 132. Sbr. Oeconomisk Reise (Ýmis nöfn).

Ólafur Pálsson pr., Reynivöllum, síðar Rvík, síðast Melstað (1814–48 1876) I xix, 372.

Ólafur Pálsson skozki (skozkur), förumaður (brann inni í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd aðfaranótt 168 1662) I 458.

Ólafur Pétursson (Náttúlfur), umboðsmaður, Bessastöðum (17. öld) II xxi.

Ólafur Runólfsson (Ólafssonar), barn, Pétursey, Mýrdal, V.-Skaft. (skömmu fyrir 1800) III 62–4.

Ólafur Sívertsen (Sigurðsson) pr., Flatey, Breiðafirði, Barð. (1790–275 1860) I 25, nr. 535–43, II xxxiii, V 348–9.

Ólafur Snóksdalín ættfræðingur, síðast að Ánabrekku, Borgarhr., Mýr. (1761–44 1843) I nr. 377.

Ólafur Stefánsson, síðast Grenivík, Grímsey (um 1772–272 1849) I 221, nr. 235, V 437.

Ólafur Sveinsson bóndi, Purkey, Breiðafirði, Dal. (um 1762–267 1845) I xviii, 2, 4–7, 646, 648–9, 652, nr. 1, 7, 11, 16, 27–8, 36–40, 47–51, 80, 82, 85, [87], 90, 101 106, 110–12, 120, 125–7, 153, 602–3, 790, 792, 794, VI 29, 38. Sbr. Álfasögubók (Ýmis nöfn).

Ólafur Thorlacius Jónsson pr., Dal, Eyjafjöllum, Rang. (um 1701–1752) IV 202.

Ólafur Tryggvason Noregskonungur (968–99 (eða 109) 1000) I 157, 175, III 75, IV 37, 68, V 483.

Ólafur Vigfússon, Reykjakoti, Mosfellssveit, Kjósars. (um 1796–254 1865) I 371–2.

Ólafur Waage (Voger) Gíslason, Kirkjuvogi, Höfnum, Gullbrs., síðast Akureyri (um 1764–153 1797) IV 242.

Ólafur Þorbjörnsson, Snæfellsnesi (19. öld) III 312.

Ólafur Þórðarson hvítaskáld, síðast Stafholti, Stafholtstungum, Mýr. (d. 1259) I 130., 611. Sbr. Málskrúðsfræði (Ýmis nöfn).

Ólafur Þórðarson bóndi, Skriðufelli, Eystrihr., Árn. (um 1785–2411 1852) IV 261.

Ólafur Þórðarson bóndi, Tungu, Skutulsfirði, N.-Ís. (1811–86 1866) III nr. 671.

Ólafur Þorláksson lögréttum. og stúdent, Héraðsdal, Skag. (1663–174 1728) III 583.

Ólafur Þorláksson „strákur” (Láfi), Múla, Aðaldal, og Skútustöðum við Mývatn, S.-Þing. (f. eftir 1714, talinn d. 1745) III 400–401, 600–601.

Ólafur Þorleifsson, blindur maður skyggn, Gröf, Miklholtshr., Hnapp. III 436.

Ólafur Þorleifsson pr., Höfða, Höfðahverfi, S.-Þing. (1781–176 1866) III 392.

Ólafur Þorleifsson „tóni“, eldri, Staðarhóli, Saurbæ, Dal. (d. 1393, drukknaði í Steinólfsdalsá) I 498, nr. 556–7, II xvi, xxv, xxvii, III nr. 772.

Óli Ísfeld sjá Eyjólfur Ísfeld.

Ólína Ísaksdóttir (fædd Bonnesen), kona Sigurðar Vigfússonar fornfræðings, Rvík (um 1821–13 1902) I nr. 203.

Ólinpía kóngsdóttir V 19–20.

Óluf sjá Ólöf.

Ólympia sjá Ólinpía.

Ólöf bóndadóttir I 68–9.

Ólöf bóndakona III 441–2.

Ólöf drottning í Skotlandi V 31, 33.

Ólöf selmatselja III 96–8.

Ólöf góða stjúpa IV 582–4, 586–7.

Ólöf þerna II 372–3, 375.

Ólöf bóndadóttir úr Bárðardal, S.-Þing. IV 423–4.

Ólöf bóndadóttir úr Eyjafirði, fósturdóttir prests II 209–12.

Ólöf hin eyfirzka IV 352.

Ólöf Eyjafjarðarsól IV 347–9. Sbr. Eyjafjarðarsól.

Ólöf ekkja, Hvammi, Landi, Rang. III 28.

Ólöf, kerling úr Kræklingahlíð, Eyj. (öndverðri 19. öld) I 279.

Ólöf, Lónkoti, Sléttuhlíð, Skag. (16. öld) I 500–501, nr. 556. Sbr. Hildigunnur.

Ólöf Arngrímsdóttir, ekkja eftir einhvern Jón, Blöndubakka, síðar Kollugerði, Skagaströnd, A.-Hún. (um 1746–27 1822) III 54.

Ólöf Eyvindsdóttir (og Höllu), líklega sú sem er á Álfsstöðum í Jökulfjörðum, N.-Ís., í manntali 1801, 48 ára, vinnukona, ekkja eftir fyrsta hjúskap II 238, IV 403.

Ólöf Gísladóttir, f. k. Snjólfs Þorgeirssonar, Steinsmýri (Gamlabæ), Meðallandi, V.-Skaft. (um 1777–1807 eða 1808) I nr. 409, IV 194.

Ólöf Guðmundsdóttir Magnússonar á Litlahrauni, kona Gunnlaugs Loftssonar, Götu, Stokkseyrarhr., Árn. (1777–66 1862) III 333–4.

Ólöf Hannesdóttir, s. k. sr. Stefáns Einarssonar, Sauðanesi, Langanesi, N.-Þing. (um 1777–35 1842) III 55–6.

Ólöf Jónsdóttir (faktors Salmonsens á Reykjafirði), kona Páls Einarssonar, Gilsbakka, Axarfirði, N.-Þing., síðar Krosskoti, Lundareykjardal, Borg., síðast Torfastöðum, Biskupstungum, Árn. (1798–45 1883) I nr. 639, II 562, III nr. 129, IV nr. 411.

Ólöf Jónsdóttir, kona Sigurðar sýslumanns Jónssonar, Hvítárvöllum, Borg. (1686–1778) I 348, 350.

Ólöf Loftsdóttir ríka, kona Björns Þorleifssonar hirðstjóra, Skarði, Skarðsströnd, Dal. (skömmu eftir 1400–1479) I 498, II 55, 116.

Ólöf Magnúsdóttir, kona Jóns Höskuldssonar, Hlíðarenda, Bárðardal, S.-Þing. (f. um 1753, á Hlíðarenda 1810) IV 242.

Ólöf Magnúsdóttir (rangl. nefnd Ingibjörg) frá Ljótsstöðum, Höfðaströnd, fyrsta kona sr. Þorvarðar Bárðarsonar, Felli, Sléttuhlíð, Skag. (18. öld) III 419.

Ólöf Pétursdóttir (Bjarnasonar frá Skógum), kona Sveins Gíslasonar, Austur-Skálanesi, Vopnafirði, síðar Stóru-Breiðuvík, Borgarfirði, N.-Múl. (f. um 1667, í Stóru-Breiðuvík 1703) IV 180–81.

Ólöf Þorvarðsdóttir, kona Steingríms Þorvarðssonar, Hnappavallahjáleigu, Öræfum, A.-Skaft. (um 1751–306 1821) III 394.

Opía kerling, Hjaltastöðum, N.-Múl. I 297.

Ormar Erlendsson (ranglega nefndur Ormur N.-son), Þverá, Síðu, V.-Skaft. (um 1665–1706) I nr. 172.

Ormar Sigurðsson vinnumaður, Sauðanesi, síður bóndi, Eldjárnsstöðum, Langanesi, N.-Þing. (f. um 1743, á Eldjárnsstöðum 1802) I 288–9.

Ormur illi (Galdra-Ormur) sjá Ormur Illugason, Rauðamel, og Ormur Þorleifsson.

Ormur, bróðir Sigríðar Eyjafjaðarsólar IV 344–7.

Ormur Illugason (kallaður Ormur illi, Galdra-Ormur), Rauðamel, Hnapp. (17. öld), sonarsonur Orms Þorleifssonar, Knerri, Snæf., sem honum virðist vera blandað saman við, II. xxi. Sjá Ormur Þorleifsson.

Ormur N-son sjá Ormar Erlendsson.

Ormur Stórólfsson sterki, Stórólfshvoli, Rang. (10. öld) I 202, 453, II 154. Sbr. Orms þáttur Stórólfssonar (Ýmis nöfn).

Ormur Sturluson lögm., Munkaþverá og Möðruvöllum, Eyj. (1516–1575) III 553.

Ormur Vigfússon sýslum., Eyjum, Kjós (1576–281 1675) III 323, IV 195.

Ormur Þorleifsson ríki, Knerri, Breiðuvík, Snæf. (getur varla verið Galdra-Ormur, Ormur illi) (d. 1610 1609) II xxi (virðist hér ruglað saman við Orm Illugason, sjá hann), 116–17.

Órækja Alexandersson, fjósakarl, Odda, Rang. (f. um 1757, í Odda 1811) I 408, 410–11.

Ossian, keltneskt skáld á 3. öld III 609. Sjá Poems of Ossian (Ýmis nöfn).

Otkell (Oddkell) í Otkelsveri II 163–4, nr. 197, IV 406.

Ótryggur karlsson IV 544–6.

Óttar Sigurðsson, Höfnum, Skaga, A.-Hún. (sagður á 18. öld) III 51.

Óttar Þorvaldsson, Grímstungum, Vatnsdal (10. öld) II 188.

P

P. J. sjá Páll Jónsson pr., Hvammi.

P. Ó. sjá Páll Ólafsson, Brúsastöðum.

P. Ps. sjá Páll Pálsson stúdent.

Pálína Ólafsdóttir (Ásmundssonar og Vatnsenda-Rósu), kona Jóhannesar Ólsens, síðast Hlíðarhúsum, Reykjavík (1818–3011 1881) V 348, nr. 183.

Páll sterki sjá Páll Pétursson sterki, Kleif.

Páll, formaður syðra III 133–4.

Páll, maður í vísu III 480.

Páll, merareigandi V 370.

Páll postuli (sankti Páll) II 42–3, 59–61, III 216, IV 87–8, V 352, 370.

Páll, prestur útilegumanna IV 437–9.

Páll, sonur kerlingar í Grunnavíkursókn, N.-Ís. V 362.

Páll, fjármaður á Merkigili, Skag. I 361.

Páll Árnason pr., Barði, Fljótum, síðar á Bægisá (1775–134 1837) IV 50.

Páll Bjarnason bóndi, Sviðholti og Haukshúsum, Álftanesi, Gullbrs. (um 1783–277 1846) III 433.

Páll Bjarnason pr., Undirfelli, Vatnsdal, A.-Hún. (1763–63 1838) III 82, IV 240.

Páll Björnsson pr., Selárdal, Arnarfirði, Barð. (1621–239 1706) I 348, III 3, 597.

Páll Einarsson bóndi, hrstj., gullsmiður, Meðalfelli, síðast Sogni, Kjós (1820–201 1881) I nr. 382, 413, 801.

Páll Eiríksson bóndi, Hraunshöfða, Öxnadal, Eyj., síðast húsmaður, Höfða, Völlum, S.-Múl. (um 1780–26 1860) III 369, 408.

Páll Guðmundsson bóndi, Keldum, Rang. (1769–209 1828) IV nr. 222–33.

Páll Guðmundsson bóndi, Miðbúð, Bjarneyjum, Barð. (um 1786–271 1816) I 327.

Páll Gunnarsson stúdent, bóndi, Fagurey, Helgafellssveit, Snæf. (f. um 1700, á lífi 103 1777, d. fyrir 1784) V 359.

Páll Guttormsson bóndi og húsmaður, Ánastöðum, Loðmundarfirði, N.-Múl. (1806–203 1882) III nr. 498, 790, IV nr. 95.

Páll Jónsson, Firði sjá Páll Snjólfsson.

Páll Jónsson (P. J.) pr., Hvammi, Laxárdal, Skag., síðar Höskuldsstöðum, Skagaströnd, A.-Hún. (1818–811 1870) I nr. 35, 78, 269, 295, 562, 566, II 45, 564, nr. 50, III 9, 303, nr. 66, 101, 106, 121, 174, 186, 209, 220, 251, 282, 334, 401, 408, 469, 477, 494, 505, 535, 658, 660, 746, 751, 775–9, 845, IV 13, nr. 31, 150, 153, 328, 395–6, V nr. 22, 71, 112, 122, 272, 356, 381, 395.

Páll Jónsson pr., Myrká, Hörgárdal, Völlum, Svarfaðardal, Eyj., og Viðvík, Viðvíkursveit, Skag. (1812–812 1889) I 272, nr. 12, 19, 52, 69, 108, 221, 295, 544–6, 605–13, 725, II 562, nr. 227, 229, 235, 242, III nr. 740–41, IV 684, V 488.

Páll Jónsson sýslumaður, Skarði, Skarðsströnd, Dal. (d. 1496) IV 200.

Páll Jónsson (Staðarhóls-Páll) sýslumaður, Staðarhóli, Dal., og Reykhólum, Barð. (um 1530–104 1598) I nr. 107, III 309, IV 19.

Páll Jónsson skáldi, pr. í Vestmannaeyjum, Refsstöðum, Landbroti, V.-Skaft. (1845) (1779–129 1846, drukknaði í Eystri-Rangá) III 17–18, 479–81, nr. 39, V 425.

Páll Loftsson vinnumaður, Hvammkoti, Hörgárdal, Eyj. (f. 1863, sagður flytjast til Siglufjarðar 1887) IV nr. 142, V nr. 422–9, 444–5.

Páll Magnússon (Hjaltasonar í Teigi), Heylæk (mun réttara en Heynesi), Fljótshlíð, Rang. (drukknaði um 1650) IV 195, 202.

Páll Magnússon prestur, Stóradal undir Eyjafjöllum (1743–245 1789) III 601.

Páll Melsteð Pálsson sýslumaður, sagnfræðingur, síðast Rvík (1812–92 1910) I nr. 410, II xxxvii, nr. 167, 187, 237.

Páll Melsteð Þórðarson sýslumaður, amtmaður, síðast Stykkishólmi, Snæf. (1791–95 1861) I nr. 774, II 154, IV 237.

Páll Oddsson, Ánastaðakoti, Vatnsnesi, V.-Hún. (brenndur fyrir galdur á alþingi (rangt: Nesbjörgum) 3. júlí 1674) I 585.

Páll Ólafsson (P. Ó.) próventukarl, Brúsastöðum, Vatnsdal, A.-Hún. (um 1771–201 1839) I nr. 140, 149, 183, 189, 208, 216, 302, 323, 425–6, 460, 496, 665, 722, 767, 803–7, II nr. 31, 24–5, 44, III 317, nr. 196, 319, 345, 378, 380, 386, 531, 604, 646.

Páll Pálsson (alþm. Sigurðssonar), Árkvörn, Fljótshlíð, Rang. (1853–217 1876, féll fyrir björg af svokölluðu Miðhlaupi í Bleiksárgljúfri) III nr. 82, 128, 132, 143, 175, 187, 234, 267, 322, 354, 359, 364, 388, 449, 472, 798, IV 474, nr. 149, 262–3, 303–4, 352, 368, 380, 387, 402, 404, 412, 425–7, 432, 457, 482, 486, 489, 494, 504, V nr. 4, 14, 20, 35, 38, 46, 54–5, 63, 65, 67, 70, 72–3, 76, 79–80, 82–4, 86, 97, 101, 119, 130, 336.

Páll Pálsson bóndi, bókbindari, Kverkártungu, síðast húsmaður Miðfjarðarnesseli, Miðfirði, N.-Múl. (um 1818–27 1873, dó í Leiðarhöfn, Vopnafirði) III 366–9, 408.

Páll Pálsson vinnumaður, Miðmörk undir Eyjafjöllum, Rang., síðast Hrauni, Aðaldal, S.-Þing. (um 1820–44 1884) III nr. 504. (Sbr. Frjáls þjóð 27. júlí—17. ágúst 1957).

Páll Pálsson stúdent, amtsskrifari, Stapa, Snæf., síðast Rvík (1806–203 1877) I nr. 335 (hdr. líkl. ranglega eignað honum), 774, II nr. 193, III nr. 312, 476, 527, IV nr. 40,.

Páll Pétursson sterki, bóndi, Kleif, Fljótsdal, N.-Múl. (býr þar 1734) III 379–81.

Páll Sigurðsson bóndi, alþm., Árkvörn, Fljótshlíð, Rang. (1808–188 1873) III 414–15.

Páll Sigurðsson skólapiltur, síðar pr. Hjaltabakka, A.-Hún., og Gaulverjabæ, Flóa, Árn. (1839–237 1887) I nr. 261.

Páll Sigurðsson (sýslum. Jónssonar), stúdent, Hvítárvöllum, Borg. (1720–1751, brann inni) I 349–50.

Páll Snjólfsson (rangl. talinn Jónsson), Syðrafirði, Lóni, A.-Skaft. (f. um 1682, á lífi 1762) II 110.

Páll Sveinsson bóndi, Skógum, Fellsströnd, Dal. (1764–136 1827) VI 11.

Páll Sæmundsson bóndi, Kirkjubóli, Bæjarnesi, Barð. (um 1732—í marz 1809) I 46.

Páll Thorarensen pr., Bjarnanesi og Sandfelli, A.-Skaft. (1801–195 1860) III 426.

Páll Tómasson pr., Grímsey, síðar Knappsstöðum, Stíflu, Skag. (1797–1011 1881) I 137–8, III 207, 218, 434, nr. 210, IV 28, 88, 241.

Páll Torfason sýslumaður, Núpi í Dýrafirði (um 1637–1720) VI 10.

Páll Vídalín Bjarnason (Halldórssonar á Þingeyrum), stúdent, síðast í Leipzig, Þýzkalandi (1728—í jan. 1759) I 569.

Páll Vídalín Jónsson, lögmaður, Víðidalstungu, V.-Hún. (1667–187 1727) I 155, 328, 522, 530, 568–9, nr. 174, 460, 589, II xvii, xxixxxxi, 92, nr. 134, III 131–2, 404–5, 416–17, 473, 561–2, nr. 527, IV 182. Sbr. Fornyrði lögbókar, Vísnakver Páls Vídalíns (Ýmis nöfn).

Páll Vídalín Jónsson bóndi, stúdent, alþm., Víðidalstungu, V.-Hún. (1827–2010 1873) III 428, nr. 284, 299, 300, 463, 537, 541, 545, 555, IV nr. 78.

Páll Þorbergsson Melantrix (svarti), læknir, Glæsibæ, Skag. (1797–97 1831, drukknaði á Breiðafirði á leið til norðurhéraðs í Vesturamti, er hann hafði verið skipaður í) IV 175, 178.

Pálma II 60.

Pálmi Gunnlaugsson bóndi, Brimnesi, Viðvíkursveit, Skag. (1787–152 1864) III 303–4, nr. 401.

Pálmi Jónsson (Skaga-Pálmi) bóndi, skáld, Hvalsnesi, Skaga, síðar Daðastöðum, Reykjaströnd, Skag., siðast í Vesturheimi (1818–1876, drukknaði) II nr. 221, 247, III nr. 108, 110, IV nr. 289, 324, 373, 375, 383, 394, 398, 442, 478.

Pastursdraugur sjá Flóðalabbi.

Paulus, biskup í Danzig II 50–52.

Petrónella hin helga II 64.

Pétur postuli (Sankti-Pétur, helgi Pétur, Símon Pétur) I 631–2, 649, II 5, 7, 28, 41–3, 59–63, 66, 494, 496, 507, IV 13, 49, 67–8, 75, 77, 87–8, 209, V 260, 352, 367. Sbr. og Helgir menn (í atriðaskrá).

Pétur, sjómaður að norðan (komst af úr sjávarháska 4. júlí 1826) III 422–3.

Pétur smiður, járnsmiður IV 76–7.

Pétur, Húsanesi, Breiðuvík, Snæf., faðir Axlar-Bjarnar (16. öld) II 116.

Pétur (Jökla-Pétur), maður undan Jökli I 355, 357.

Pétur, í Mýrdal, V.-Skaft., flaugst á við tröllkonu III 261, nr. 350.

Pétur, skipsmaður á Stykkishólmsskipi (18. öld) I 542–3.

Pétur bóndi, Víðinesi, Hjaltadal, Skag. (nálægt 1600) IV 98.

Pétur Arngrímsson bóndi, Geirmundarstöðum, Staðarsveit, Skag. (um 1777–3011 1838) II 171.

Pétur Arnsteð Pétursson (pr. Eiríkssonar), Bóndi, Ásmundarstöðum, Melrakkasléttu, N.-Þing. (um 1735–266 1813) I 515.

Pétur Bjarnason bóndi, hrstj., Fellsenda, Miðdölum, Dal. (f. um 1650, á lífi 1703) III 417.

Pétur Bjarnason (sýslumanns Oddssonar), Skógum, Axarfirði, N.-Þing., síðar Burstarfelli, Vopnafirði, N.-Múl. (17. öld, d. fyrir 1681) IV 180.

Pétur Brynjólfsson Péturssonar læknis, gullsmiður, hrstj., Víðivöllum, Fljótsdal, N.-Múl. (um 1772–57 1798, drukknaði á Berufirði) III 436.

Pétur Eggerz Friðriksson verzlunarstjóri, Borðeyri, Strand., síðast Reykjavík (1832–54 1892) II nr. 320, 341.

Pétur Eyjólfsson (Péturssonar), Rein, Hegranesi, síðast Hólkoti, Staðarsveit, Skag. (f. um 1778) IV 213.

Pétur Guðjónsson stúdent, söngkennari, Reykjavík (1812–258 1877) II nr. 342–3. Sbr. Stafrófskver (Ýmis nöfn).

Pétur Guðmundsson hökulangi, vinnumaður, Böðvarsdal, Vopnafirði, síðar bóndi Hofströnd, Borgarfirði, N.-Múl. (um 1739–139 1810) II 89.

Pétur Gunnarsson (sýslumanns Gíslasonar) bóndi, Víðivöllum, Blönduhlíð, Skag. (16. og 17. öld) III 553.

Pétur (Jörgen Peter) Havsteen Jakobsson (J. P. Havsteen) amtmaður, Möðruvöllum, Hörgárdal, síðast Skjaldarvík, Glæsibæjarhr., Eyj. (1812–246 1875) IV 175.

Pétur Hjaltesteð (Georg Pétur) Einarsson, Helgavatni, Vatnsdal, A.-Hún., síðast Saurbæ, Hvalfjarðarströnd, Borg. (um 1798–206 1846) III 448.

Pétur Jónsson (frá Lækjardal efri, Skagaströnd, Fjárdrápa-Pétur), Geitaskarði, Langadal, A.-Hún., síðast Illugastöðum, Kirkjuhvammshr., V.-Hún. (1791–143 1828, myrtur) III 445–6.

Pétur Jónsson bóndi, Litla-Árskógi, Árskógsströnd, Eyj., „var sjónlaus 24 ár“ (um 1744–59 1829) I 321.

Pétur Pálsson (Péturssonar), Kleif, Fljótsdal, N.-Múl. III 381.

Pétur Pétursson Arnsteð, sjá Pétur Arnsteð Pétursson.

Pétur Pétursson bóndi, Hákonarstöðum, Jökuldal, N.-Múl. (um 1790–276 1853) IV 122.

Pétur Pétursson bóndi, Hrishóli, Reykhólasveit, Barð. (um 1764–24 1842) III 9.

Pétur Pétursson dr. theol., biskup, Reykjavík (1808–155 1891) I 468, nr. 26, 493–5.

Pétur Pétursson pr., Víðivöllum, Blönduhlíð, Skag. (1754–297 1842) I 468, IV nr. 40.

Pétur Sigurðsson (Bjarnasonar), Minna-Mosfelli, Mosfellssveit, Kjósars. (f. að Nautabúi í Tungusveit, Skag. 1837, er á Minna-Mosfelli 1860, en mun fara þaðan það ár) II nr. 171.

Pétur Sigurðsson, Mælifelli, Tungusveit, síðar bóndi Sjávarborg, síðast Borgargerði, Borgarsveit, Skag. (1835–295 1910) IV nr. 430.

Pétur Sigurðsson, Reykjum, Fnjóskadal, S.-Þing. (býr þar 1735) III 397.

Pétur Skúlason bóndi, Lóni, Viðvíkursveit, Skag. (18. öld, drukknaði við Drangey) IV 213–14.

Pétur Skúlason bóndi, Ytri-Löngumýri, Blöndudal, A.-Hún., síðast á Efraholti, Reykjavík (um 1788–255 1864) II nr. 231, 244, IV nr. 386.

Pétur Þórðarson bóndi, Fellsenda, Miðdölum, Dal. (17. öld) III 417.

Pétur Þorleifsson (pr. á Breiðabólstað Eiríkssonar), lögréttumaður, Sólheimum, Mýrdal, V.-Skaft. (f. nálægt 1510, á lífi 1579) III 483.

Pétur Þorsteinsson (Prjóna-Pétur), Heiði, Langanesi, N.-Þing. (líklega sá sem grafinn er í Sauðanessókn 20. apríl 1779, 69 ára, býr sannanlega á Heiði 1754) IV 235–6.

Pétur Þorsteinsson sýslumaður, Ketilsstöðum, Völlum, S.-Múl. (1720–412 1795) I 636, II 174–5, IV 79, 217.

Pílatus, Pontius, landstjóri Rómverja í Gyðingalandi II 50–51.

Pjakkur, draugur III 416.

Plinus, Gajus P. Secundus, rómverskur rithöfundur (d. 79 e. Kr.) I xxiii, 515, nr. 791. Sbr. Naturalis historia (Ýmis nöfn).

Plinius Islandicus, nafn Þormóðs Torfasonar á Jóni lærða II xx.

Poka-Þórður sjá Þórður Árnason, Arnheiðarstöðum.

Poki, sonur Grýlu I 209.

Pottasleikir jólasveinn I 208, III 284.

Prjóna-Pétur sjá Pétur Þorsteinsson.

Purkeyjar-Ólafur sjá Ólafur Sveinsson.

Pútur (sbr. Kútur), sonur Grýlti I 209.

Pönnuskuggi jólasveinn III 284.

R

R. G. sjá Ragnhildur Guðmundsdóttir.

R. Magnús Ólsen sjá Magnús Ólsen.

Rafael (Raffael, Raffaelk) höfuðengill I 442, 445.

Rafn „spámaður“ (Langi-Rafn) sjá Rafn Jónsson.

Rafn bóndi, Úlfsdölum við Siglufjörð (Dala-Rafn) (sagður uppi á 14. öld) III 369.

Rafn Hallsson sjá Rafn Pétursson.

Rafn Jónsson (Langi-Rafn, Rafn spámaður), síðast Brekkukoti, Efribyggð, Skag. (um 1761–77 1847) II nr. 239.

Rafn Jónsson (Einarssonar) bóndi, Helluvaði, Mývatnssveit, S.-Þing. (f. um 1758, á Grímsstöðum við Mývatn 1816) I 359.

Rafn Jónsson bóndi, Ketilsstöðum, Jökulsárhlíð, N.-Múl. (17. öld) (Sbr. Ættir Austfirðinga nr. 6798 og Lögréttumannatal, bls. 446–7) III nr. 783–9.

Rafn Ólafsson, líkl. við Eyjafjörð austanverðan (19. öld) V 445–7.

Rafn Pétursson bóndi, (Felli? og) Hálsi, Köldukinn, S.-Þing. (um 1720–910 1798). (Engar heimildir eru um það, að Rafn hafi búið í „Felli“ (þ. e. Fremstafelli eða Yztafelli), en varla kemur annar Rafn til greina, nema ef vera kynni Rafn Hallsson, er deyr á Landamóti 14. júlí 1808, 69 ára.) V 400.

Rafnkell Eiríksson bóndi, Holtum, Mýrum, A.-Skaft. (1806–254 1853) IV 145.

Rafnkell (Rafnketill) Ólafsson bóndi, Núpakoti og Steinum undir Eyjafjöllum, Rang. (f. um 1680, á lífi 1762) III 43–4, IV 194, 196.

Ragerist II 61.

Ragnar Sigurðarson loðbrók, fornkonungur I 635. Sjá Ragnars saga loðbrókar (Ýmis nöfn).

Ragnar Úlstrúp sjá Ulstrup, Regner Christopher.

Ragnheiður, nafn, hart í draumi I 403.

Ragnheiður Bjarnadóttir, kona Jóns lektors Jónssonar og síðar Björns Gunnlaugssonar (1787–266 1834) I 375.

Ragnheiður Bogadóttir, kona Björns Gottskálkssonar í Hrappsey (um 1772–2211 1831) III 427.

Ragnheiður Bogadóttir Smith, kona Marteins konsúls Smith, Rvík (1814–231 1883) II nr. 26.

Ragnheiður Brynjólfsdóttir (biskups Sveinssonar), Skálholti, Biskupstungum, Árn. (1641–233 1663) IV 97.

Ragnheiður Eggertsdóttir, kona Björns Jakobssonar, síðar Sigurðar skálds Helgasonar, Fitjum, Skorradal, Borg. (1803–274 1878) II nr. 260, 289, V 336.

Ragnheiður Einarsdóttir, kona Þorvalds Stephensens verzlunarmanns, Reykjavík, síðar Chicago, Bandaríkjunum (1829–1890, fór til Ameríku 1872) I nr. 55, 59, 70, 118.

Ragnheiður Einarsdóttir, kona Halldórs Bjarnasonar Vídalín, Reynistað, Skag. (um 1742–1814) I 222.

Ragnheiður Eyvindsdóttir, kona Jóns Jónssonar, Hlíð, Hrunamannahreppi, móðir Fjalla-Eyvindar (ranglega nefnd Margrét) (f. um 1692, í Hlíð 1729) II 237.

Ragnheiður Jónsdóttir, Borðeyri, Hrútafirði, Strand., og Hríshóli, Reykhólasveit, Barð. (um 1749–295 1833) III 9, nr. 15.

Ragnheiður Jónsdóttir, kona sr. Jóns Jónssonar, Gilsbakka, Mýr., síðar sr. Einars Guðbrandssonar, Hjaltabakka, A.-Hún. (1757–186 1816) I 350.

Ragnheiður Pálsdóttir (sýslumanns á Staðarhóli Jónssonar), kona Gissurar sýslumanns Þorlákssonar, Núpi, Dýrafirði, síðar sr. Sveins Símonarsonar, Holti, Önundarfirði, V.-Ís. (nálægt 1560–1911 1636) I 76.

Ragnheiður Pálsdóttir, kona Sveins Magnússonar, Purkey, Breiðafirði, Dal. (um 1736–297 1816) VI 6.

Ragnheiður Smith sjá Ragnheiður Bogadóttir.

Ragnheiður Stefánsdóttir (amtmanns Stephensens) kona Helga biskups Thordersens, Reykjavík (1795–285 1866) I nr. 167.

Ragnheiður Thordersen sjá Ragnheiður Stefánsdóttir.

Ragnhildur, nafn, hart í draumi I 403.

Ragnhildur, kona Guðmundar Magnússonar, Hafrafelli, Fellum, sjá Þorbjörg Pétursdóttir.

Ragnhildur, kona Jóns bónda, Holti, Síðu, V.-Skaft. (um miðja 18. öld) IV 241–2.

Ragnhildur kóngsdóttir frá Indíalandi IV 548.

Ragnhildur selmatselja, Skag. III 257.

Ragnhildur, skessa í Rauðhömrum I 158, III 231.

Ragnhildur, stúlka í Selvogi, Árn. III 501.

Ragnhildur, kona Teits á Starrastöðum, Tungusveit, Skag. II 139.

Ragnhildur Andrésdóttir, kona Árna Þorsteinssonar, Gjögri, Víkursveit, Strand. (um 1819–234 1882) IV nr. 472, VI 57.

Ragnhildur Árnadóttir (Magnússonar á Heylæk), kona sr. Sigurðar Bjarnasonar á Kálfafelli, síðar á Reynivöllum, Suðursveit, A.-Skaft. (f. um 1629, á lífi 1703) IV 195.

Ragnhildur Bergþórsdóttir, þriðja kona Bjarna Jónssonar pr. í Möðrudal, Fjöllum (f. um 1676, á lifi 1728) I 282.

Ragnhildur Einarsdóttir (frá Meðalfelli í Kjós), Reykjavík (f. 1829, mun hafa farið til Ameríku með Ragnheiði systur sinni og manni hennar, Þorvaldi Stephensen verzlunarmanni, 1872) I nr. 55, 59, 70, 118.

Ragnhildur Gísladóttir, Sjöundastöðum, Fljótum, Skag. (um 1792–146 1862) III 80.

Ragnhildur Guðmundsdóttir (R. G.) vinnukona hjá Helga biskupi Thordersen (1860–63), síðar kona Þorvarðar Helgasonar beykis, Keflavík, Gullbr., ættuð úr Dal. (1836–169 1921) II 562, nr. 281, 290, V nr. 5, 8, 10, 33, 50, 131.

Ragnhildur Jónsdóttir kona sr. Jóns Eiríkssonar í Bjarnanesi, Nesjum, A.-Skaft. (17. öld) III 424.

Ragnhildur Magnúsdóttir (lögm. Ólafssonar), kona sr. Einars Pálssonar, Meðalfelli, Kjós (1876–2110 1862) I 366, 372.

Ragúel höfuðengill I 445.

Raknadalsdraugur sjá Mókollur.

Rán, kona Ægis I 542, II 49.

Randalín sjá Randíður Jónsdóttir.

Randíður Jónsdóttir, kona sr. Jóns Halldórssonar, Borg, Mýrum (rangl. nefnd Randalín) (f. um 1650, á lífi 1703, Arnarstaðahjáleigu í Flóa) I 526, III 573–4.

Rannveig Einarsdóttir (frá Sigtúnum), Syðra-Tjarnarkoti og Kambi, Öngulstaðahr., Eyf. (f. um 1736, í Kambi 1802) III nr. 108.

Rannveig Jónsdóttir, Kálfafelli, Suðursveit, A.-Skaft. (um 1753–198 1830) III 415.

Rannveig Oddsdóttir, Holti undir Eyjafjöllum (1682–1707) I 160–61.

Rannveig Pétursdóttir smali (vinnukona), Hjörtsey, miðkona Jakobs Sveinssonar, Laxárholti, Mýr. (1830–32 1874) III 22.

Rannveig Sigurðardóttir vinnukona, Auðkúlu, síðast Svínavatni, Svínadal, A.-Hún. (um 1842–159 1887) IV nr. 462.

Rasmus Lynge sjá Erasmus Lynge.

Rauðasands-Skotta, Barð. I 362.

Rauðhöfði (Faxi) illhveli, sjá Ýmis nöfn.

Rauðhönd, kvendraugur, Eyj. V 457.

Rauðiboli, draugur I 338, 395.

Rauðiboli, kóngsson í álögum IV 538–42, 547–55.

Rauðiboli (Rauður konungsson í álögum) IV 529–35.

Rauðkápa kóngsdóttir V 15.

Rauðkufl galdramaður V 170–71, 173–4.

Rauðrekur ráðgjafi IV 537–8.

Rauður sbr. Herrauður.

Rauður hirðmaður V 158–9.

Rauður jólasveinn III 284.

Rauður karl V 3–4.

Rauður (Herrauður), karl V 9–11.

Rauður konungsson (Rauðiboli) IV 535.

Rauður, illur ráðgjafi, drepinn (margir samnefndir) II 343, 345–6, 349–50, 352–3, 375, 378–80, 386–9 (vetrarmaður kóngs), 452, IV 506–7, 509, 544–8, 588, 596–9, V 17–19, 99–101, 174–7, 203–4, 211–15, 244–6, 278.

Rauður ráðgjafi, giftist (margir samnefndir) IV 524–7, 531–2, 534–5.

Rauður (Herrauður) ráðherra V 52–3.

Rauður tröll, sonur Tröppu V 56, 58–61.

Redda jólasveinn III 284.

Refur sjá Króka-Refur Steinsson.

Rennandi karlsson (Sbr. Þorsteinn) II 453.

Reykjahlíðar-Skotta (Hlíðar-Skotta) I 362.

Reykjanes-Gunna sjá Guðrún Önundardóttir.

Reynir, Reynisvatni, Mosfellssveit, Kjósars. III 486–7.

Rifsdraugur I 332.

Rigdín-Rigdón, nafn kölska II 23–5.

Ríkarður ráðugi V 292–4.

Ríkarður smiður (eldri) V 294–5.

Ríkarður Ríkarðsson smiður 294–8.

Rispa huldukona III 145–6.

Rollant, kappi Karlamagnúss IV 103.

Rósa, bóndadóttir frá Dal í Norðurlandi IV 329–30, 332.

Rósa karlsdóttir V 120–22.

Rósa, vinnukona á Sauðanesi, Langanesi, N.-Þing. (á árunum 1809–1842; kynni að vera Rósa Þorsteinsdóttir, sem deyr á Sauðanesi 198 1843, 83 ára) III 56.

Rósa Bjarnadóttir, kona Þorkels Jónssonar á Skeggsstöðum, Svartárdal, síðast Syðra-Tungukoti, Blöndudal, A.-Hún. (um 1783–2910 1841) III 13.

Rósa Guðmundsdóttir (Vatnsenda-Rósa) skáld, síðast Fremranúpi, Miðfirði, V.-Hún. (1795–289 1855) V 348.

Rósa Jónsdóttir (Einarssonar), Sauðá, Skag. (f. um 1787, á Sauðá 1801) IV 176.

Rósa Magnúsdóttir, Hamri, síðar Grænhól og Rauðsdal, Barðaströnd (um 1803–94 1871) I 327.

Rósa Þorsteinsdóttir sjá Rósa vinnukona, Sauðanesi.

Rósamunda höfðingjadóttir II 23–5.

Rósamunda kóngsdóttir V 72.

Rúðólfur konungur, Skotlandi V 31–3.

Runkhúsa-Gunna (draugur) sjá Guðrún vinnukona í Runkhúsum III 363–4.

Runólfur Daníelsson, virðist vera þjóðsöguritari V nr. 133, 394.

Runólfur Einarsson bóndi, Hafrafellstungu, Axarfirði (f. um 1662, á lífi 1703) I 515.

Runólfur Erlendsson (ranglega sagður Sveinsson), Hátúni, Seyluhreppi, Skag. (f. um 1701, á lífi 1762) II nr. 246.

Runólfur Guðmundsson hreppstjóri, Þorvaldsstöðum, Skriðdal, S.-Múl. (um 1801–119 1856; „hreppstjóri frá 1857“, eins og segir í Þjs., er því prentvilla eða einhver ruglingur) I nr. 321.

Runólfur Jónsson kallaður lögréttumaður, V.-Skaft., föðurfaðir næsta manns (17. öld) III 323.

Runólfur Jónsson bóndi, Höfðabrekku, Mýrdal, V.-Skaft. (er þar 1720) III 323.

Runólfur Jónsson pr., Stórólfshvols- og Keldnaþingum, Rang. (1759–18 1809) IV 16.

Runólfur Jónsson (Helgasonar, Hvammi, Mýrdal), meðhjálpari, stefnuvottur, Vík efri, Mýrdal, V.-Skaft. (um 1813–261 1881) I xxi, 392, 552, nr. 6, 17, 73, 128, 178, 574–6, 643–4, II xxxvii, 562, nr. 159, 161–2, 204, III 572, nr. 118–19, 140, 286, 352, 462, 551, 557, 623, 655, 696, 700, 713, 724, 727, 733, 819, IV nr. 91, 105, 216.

Runólfur Ólafsson bóndi, Pétursey, Mýrdal, V.-Skaft. (f. um 1740, á lífi 1801) III 62–4.

Runólfur Magnús Olsen sjá Magnús Ólsen.

Runólfur Runólfsson, Holtum, Mýrum, A.-Skaft. (1806–224 1884) I nr. 416, III nr. 10, 218, 254, 281, 296, 372, 379, 405, 468, 485, 487, 606–7, 611, 621, 680, 686, 862, 864, 879, IV 46, nr. 17–18, 20–21, 24, 30, 52, 101, 155–6, 158, 191, 252, 254, 260–61, 270, 276, 390, 454, V nr. 261, 455.

Runólfur Sveinsson sjá Runólfur Erlendsson.

Runólfur Sverrisson, Maríubakka, Fljótshverfi, V.-Skaft. (1803–148 1879) II 166, III 263.

Ruth Sigurðardóttir vinnukona, Lóni, Grjótgarði, síðast á Vöglum, Hörgárdal, Eyj. (um 1777–109 1865) III 313–14, nr. 420.

Rútur sjá Hrútur Herjólfsson.

Rútur á Rútafelli og í Rútshelli undir Eyjafjöllum, Rang. II 107, IV 41, 125–6.

Rögnvaldur Felixson kóngs IV 628–32.

S

S. G. sjá Sigurður Gunnarsson.

Salathielk (Selatyel) höfuðengill I 442, 445.

Salbjörg, fóstra Kristínar Jóhannsdóttur, líkl. í nánd við Stað í Steingrímsfirði IV nr. 431.

Salgerður Einarsdóttir, kona Kristjáns Jónssonar, Efraseli, Stokkseyri, Árn. (1786–124 1864) I 364.

Salómon Davíðsson, konungur Gyðinga I 652, V 182.

Salómon Björnsson pr., Dvergasteini, Seyðisfirði, N.-Múl. (1757–309 1834) III 594.

Salómon Jónsson, heimildarmaður sr. Jóns Þórðarsonar, Auðkúlu, Svínadal, A.-Hún. II nr. 247.

Salvör Sveinsdóttir, skagfirzk bóndadóttir II 189–91.

Samson Jónsson skáld, Búrfelli og Rauðsgili, Borg. (um 1795–66 1852), sjá Samson Sigurðsson.

Samson Sigurðsson (ruglað saman við Samson Jónsson, sjá hann) skáld, síðast Torfastöðum, Miðfirði (um 1750–309 1830) II 239, IV 400, 402.

Samúel Egilsson bóndi, hrstj., Reykhólum, síðast Miðjanesi, Reykjanesi, Barð. (um 1761–222 1852) I 301.

Sámur tröllkarl IV 508.

Sankti Barbára sjá Barbara.

Sankti María sjá María mey.

Sankti Nicholaus sjá Nicholaus dýrlingur.

Sankti Páll sjá Páll postuli.

Sankti Pétur sjá Pétur postuli.

Sankti Þorlákur sjá Þorlákur Þórhallsson Skálholtsbiskup.

Satan (Sátán, Sathan) sjá atriðaskrá.

Saurbæjar-Oddur II xxvii.

Scheving sjá Hallgrímur Scheving Hannesson, Hans Scheving Lárusson.

Sebbi, þræll Rúts, Rútshelli, Eyjafjöllum, Rang. IV 125–6.

Sefa sjá Sifa.

Selatyel sjá Salathielk.

Selkolla, óvættur II 29–30.

Sels-Móri, draugur, Eyrarbakka I 347–8, 364, sbr. Þorgarður.

Sesilía sjá Sesselja.

Sesselja (Hamra-Setta) sjá Sesselja Loftsdóttir, Gilsárvelli.

Sesselja (Eiða-Sezelía, Eiða-Setta) umferðarkerling, Eiðum, Eiðaþinghá, S.-Múl. III 327–9.

Sesselja, kona séra Jóns Þorleifssonar, Stað á Snæfjallaströnd, N.-Ís. I 251.

Sesselja (Setta), kerling í Vatnsdal, A.-Hún. IV 239–40.

Sesselja Ámundadóttir (smiðs í Syðra-Langholti Jónssonar), kona Jóns Einarssonar á Baugsstöðum, Flóa, Árn., síðar Þorkels Helgasonar í Eystra-Geldingaholti, Eystrihr., Árn. (1777–225 1866) IV 262.

Sesselja Ásgrímsdóttir, kona Jóns Snorrasonar, Stóru-Drageyri, Borg. (18. öld) IV 197.

Sesselja Einarsdóttir (pr. í Heydölum Sigurðssonar), kona sr. Halls Hallvarðssonar (ekki Högnasonar) (17. öld) II 147.

Sesselja Einarsdóttir (sýslumanns í Dal undir Eyjafjöllum Eyjólfssonar), kona Markúsar lögréttumanns Jónssonar, Núpi undir Eyjafjöllum, Rang., og Víðivöllum, Fljótsdal, N.-Múl. (16. öld) IV 201.

Sesselja Guðmundsdóttir (Jónssonar), Áshildarholti, Borgarsveit, Skag. (f. um 1819, í Áshildarholti 1835) II nr. 221, IV nr. 373, 383.

Sesselja Jónsdóttir, kona Sigurðar Vigfússonar, Steinum undir Eyjafjöllum, Rang. (móðir Jóns Sigurðssonar) (1801–241 1866) III 448, nr. [3], 18, 40, 266, 336, 350, 377, 383, 410, 422, 430, 456, 508, 514, 554, 595, 599, 664, 704–5, 711, 735, 852–3, IV 232, nr. 69, 257, 318, 341a, V nr. 81, 93, 253.

Sesselja Loftsdóttir (Hamra-Setta), Gilsárvelli, Borgarfirði, N.-Múl. (réttara: Egilsstöðum, Völlum) (16. öld) II 121–2, IV 168.

Sesselja Magnúsdóttir húskona, Stóra-Búrfelli, Svínadal, A.-Hún. (um 1779–203 1829) I 385–6.

Setta sjá Sesselja.

Setzelja sjá Sesselja.

Sexfætla skessa V 46–7.

S. G. sjá Sigurður Gunnarsson.

Síða, Síðu, Refasveit, A.-Hún. I 461.

Sifa (Sefa), tröll og klettur, Hvammi, Vatnsdal I 205–6.

Sig. Dólgs.s., skammstöfun sem ekki hefur tekizt að ráða. V nr. 434–9.

Sigfús bóndi, Kollabúðum, Reykhólasveit (18. öld) I 331–2.

Sigfús Árnason aðstoðarpr., Dvergasteini, Seyðisfirði, N.-Múl. (1790–110 1822) I 516.

Sigfús Eyjólfsson bóndi, Fagraskógi, Eyj. (um 1780–148 1848) III 308.

Sigfús Guðmundsson bóndi, Syðri-Varðgjá, Kaupangssveit, Eyj. (1839–201 1876) III nr. 34, 68, V nr. 358.

Sigfús Jónsson (Höskuldsson) sjá Vigfús Jónsson (Höskuldssonar), Hlíðarenda.

Sigfús Jónsson pr., skáld, Höfða, Höfðahverfi, S.-Þing. (1729–95 1803) III 309, 331, 421, IV 210.

Sigfús Jónsson hrstj., skáld, Laugalandi, síðast á Grund, Eyj. (um 1786–269 1855) I nr. 368–9, II nr. 389.

Sigfús Pálsson bóndi, Gilsárvallahjáleigu, Borgarfirði, N.-Múl. (1818–108 1869) III 325.

Sigfús Sigfússon (frá Langhúsum) bóndi, Skjögrastöðum, síðast vinnumaður, Gunnlaugsstöðum, Skógum, S.-Múl. (1834–511 1895) III nr. 63, 70, 90–91, 107, 123, 154, 166, 200, 231, 258, 329, 332, 335, 341, 353, 357, 384, 434, 459, 484, 496–7, 506, 530, 797, 869, IV 660, nr. 79, 119, 294.

Sigfús Steinsson (biskups Jónssonar), Hólum, Hjaltadal, Skag. (um eða skömmu eftir 1703–95 1723, drukknaði á Skagafirði) IV 206.

Sigfús Tómasson pr., Hofteigi, Jökuldal, N.-Múl. (um 1601–1685) I 74, 396, II 147, III 225.

Sigfús Vigfússon pr., Mjóafirði, S.-Múl., og Dvergasteini, Seyðisfirði, N.-Múl. (um 1647–1715) III 227.

Sigfús Þorláksson bóndi, Grund, Eyj., lögrm. (um 1665—um 1730) I 332, III 394–5.

Sigfús Þorleifsson, Efstalandi, Öxnadal, Eyj. (um 1770–45 1829) I 422.

Sigga sjá Sigríður.

Sigga koparstykki (Sigríður), kona Hljóða-Bjarna, Langanesi, N.-Þing. IV 237–8.

Sigga smalastúlka, Ólafsfirði IV 138–9.

Sigga (Sbr. Hleiðargarðs-Sigga, Hleiðrargarðs-Skotta, Skotta) sjá Sigríður Árnadóttir.

Siggi sjá Sigurður karlsson.

Siggi sjá Sigurður Gíslason Dalaskáld.

Sighvatur, persóna í Ármanni á Alþingi II 500.

Sighvatur, sonur Grýlu og Leppalúða I 208, III 283, 285.

Sighvatur útilegumaður IV 437–9.

Sighvatur Árnason bóndi, hrstj., Eyvindarholti undir Eyjafjöllum, Rang., síðast Reykjavík (1823–207 1911) I nr. 9, 63–4, 624.

Sighvatur Sturluson sjá Sturlusynir.

Sigmundur karlssonur V 55, 59, 85–6, 87–8, 109–10, 139, 147.

Sigmundur kóngsson II 394–6, IV 513–14, V 51–2.

Sigmundur kóngur, Blálandi IV 541.

Sigmundur, maður karlsdóttur V 133.

Sigmundur, smali á Eiðum III 61.

Sigmundur Felixson konungs IV 628–9, 432.

Sigmundur Matthíasson Long, Brennistöðum og víðar Eiðaþinghá, síðar gestgjafi Seyðisfirði, síðast Winnipeg, Kanada (1841–2611 1924) III 430, nr. 117, 180, 203, 213, 295, 308, 362, 458, 461, 480, 495, 517, 692–3, 782, 790, 796, 828–33, 856, 871, IV nr. 2, 74, 95, 97, 99, 148, 159, 207, 210, 215, 265–6, 283, 298, 384, 466, 481, 490, 495, 500–501, V nr. 9, 45, 59, 393.

Sigmundur Pálsson bóndi, Ljótsstöðum, Höfðaströnd, Skag. (1823–1711 1905) III nr. 550.

Sigmundur Sighvatsson útilegumaður IV 432–3, 436–7.

Signý bóndadóttir (frá Ásgeirsvöllum í Skagafirði), kona Módels III 256, VI 5.

Signý, ágizkunarnafn fyrir Gilitrutt I 173.

Signý góða stjúpa IV 575–8.

Signý huldukona III 46.

Signý karlsdóttir (margar samnefndar) II 412–14, 430–32, 437–43, IV 633, 636, V 15–17, 19, 114–19, 122, 124–6, 145–6, 226–7.

Signý kóngsdóttir II 324–5, V 101, 106.

Signý kóngsdóttir (Skinnhetta tröllkona) IV 583–4, 586–7.

Signý vömb kóngsdóttir IV 495–7.

Signý útilegustúlka IV 274.

Signý, dóttir útilegumanns IV 432, 437.

Signý yfirsetukona, Kúhóli, Landeyjum, Rang. I 17–18.

Signý Bjálfadóttir konungsdóttir IV 531–2, 535.

Signý Hringsdóttir kóngsdóttir IV 552, 555.

Sigríður, sbr. Eyjafjarðarsól.

Sigríður karlsdóttir II 427, 430, 437–8, 442–3, V 114, 116, 238–40.

Sigríður kóngsdóttir (Skinnvefja tröllkona) IV 583–4, 586–7.

Sigríður, prestsdóttir fyrir norðan II 201–2.

Sigríður ráðgjafadóttir V 41–3.

Sigríður sveitarómagi, Skriðdal (?), S.-Múl. III 103. 104.

Sigríður, systir útilegumanns við Úlfsvatn II 165–6.

Sigríður, dóttir Sigríðar Einarsdóttur frá Stóranúpi í Miðfjarðardölum og útilegumanns II 200–201.

Sigríður, systir Guðmundar útilegumanns III 124.

Sigríður, tengdadóttir Helga Finnssonar IV 408.

Sigríður, kona Jóns, karls í Auðkúlusókn V 406–7.

Sigríður Eyjafjarðarsól, Möðrufelli eða Grund, Eyj., síðar í útilegumannabyggð II 203–9, nr. 223, IV 344–7, 349–52, 355–7. Sbr. Sigríður sýslumannsdóttir frá Munkaþverá, Eyj., og Eyjafjarðarsól.

Sigríður, dóttir Sigríðar Eyjafjarðarsólar og útilegumanns II 207.

Sigríður húsfreyja, Bessatungu, Saurbæ, Dal. III 29–30.

Sigríður bóndadóttir frá Dal í Norðurlandi IV 329–31.

Sigríður bústýra, Glúmsstöðum, Fljótsdal, N.-Múl. IV 365, 367.

Sigríður vinnukona, Hjallalandi, Kjalarnesi, síðar Lambastöðum, Seltjarnarnesi, Kjósars. I 369.

Sigríður frá Hóli, Kelduhverfi, N.-Þing. (17. öld) III 170–71.

Sigríður ekkja, Höfn, Fljótum III 25.

Sigríður (Sigga koparstykki), kona Hljóða-Bjarna, Langanesi, N.-Þing. IV 237–8.

Sigríður, sýslumannsdóttir frá Munkaþverá, Eyj. IV 355–7.

Sigríður prestskona, Mývatnsþingum III 232.

Sigríður smalastúlka, Rúgsstöðum, Öngulsstaðahr., Eyj. IV 387–92.

Sigríður, Sigríðarstöðum, Ljósavatnsskarði, S.-Þing. IV 112–13.

Sigríður biskupsdóttir, Skálholti II 230–32.

Sigríður á Skatastöðum, Skag. IV 392.

Sigríður, Suðursveit, Hornafirði, A.-Skaft. III 415. Sbr. Skupla.

Sigríður ekkja, Vakursstöðum, Hallárdal, Skagaströnd, A.-Hún. (18. öld) I 387.

Sigríður ekkja, Vatnsenda, Vesturhópi, V.-Hún. III 60.

Sigríður prestsdóttir, Víðimýri, Skag. III 253–5.

Sigríður Alexíusdóttir (ranglega sögð Jónsdóttir), kona Jóns Hafliðasonar, Litlu-Háeyri, Eyrarbakka, Árn. (um 1789–225 1866) I nr. 651–9.

Sigríður Árnadóttir (Sigga, Hleiðargarðs-Sigga, Hleiðrargarðs-Skotta, Skotta) I 354, 356, III 412.

Sigríður Árnadóttir, kona Eiríks, Seljanesi, Víkursveit, Strand. III 400. Sbr. Guðrún, Seljanesi.

Sigríður Ásmundsdóttir, Melstað, Miðfirði, V.-Hún. III 124, 127.

Sigríður Björnsdóttir vinnuk., Hólum, Fljótum, Skag. (f. um 1766, í Hólum 1797) III 466.

Sigríður Einarsdóttir (Arngrímssonar) frá Gili í Borgarsveit, Skag. IV 328.

Sigríður Einarsdóttir, Hergilsey, Breiðafirði, Barð. (um 1777–229 1859) II 62.

Sigríður Einarsdóttir, Lambastöðum, Garði, Gullbrs. (f. um 1770, á Lambastöðum 1812, á Gufuskálum 1816) III 18, nr. 40, IV 86.

Sigríður Einarsdóttir (Högnasonar), fyrri kona sr. Kjartans Jónssonar, Skógum undir Eyjafjöllum, Rang. (1805–107 1865) III 605.

Sigríður Einarsdóttir, Stóranúpi, Miðfjarðardölum, V.-Hún. II 197, 199.

Sigríður Einarsdóttir (Högnasonar), kona Tómasar Sigurðssonar, Varmahlíð undir Eyjafjöllum, Rang. (1812–85 1876) IV 232.

Sigríður Eyjólfsdóttir Péturssonar frá Reyn, Hegranesi, kona Daníels Þorsteinssonar í Þórðarseli, Gönguskörðum, Skag. (um 1800–177 1843) IV 213.

Sigríður Gísladóttir (pr. Þórarinssonar), s. k. Ísleifs dómstjóra Einarssonar (1788–82 1860) I 408–9, nr. 410.

Sigríður Hallgrímsdóttir, Svalbarðsströnd, Eyjafirði II nr. 223.

Sigríður Jónsdóttir bónda II 248.

Sigríður Jónsdóttir prests IV 269–71.

Sigríður Jónsdóttir Ásmundssonar og prestsdóttur úr undirheimum I 318–19.

Sigríður Jónsdóttir (Bjarnasonar), Árskógsströnd, Eyj. IV 325.

Sigríður Jónsdóttir, kona Jóns Oddssonar, Bakka, Landeyjum, Rang., síðast Móum, Kjalarnesi, Kjósars. (um 1817–251 1908) III 124.

Sigríður Jónsdóttir (á Krakavöllum Guðmundssonar), vinnukona, Barði, síðast Langhúsum, Fljótum, Skag. (1825–203 1895) III nr. 402.

Sigríður Jónsdóttir, kona Ólafs Björnssonar, Ferjukoti, Borgarhr., Mýr. (um 1787–279 1855) I 352.

Sigríður Jónsdóttir (pr. Vestmanns), Haukabergi, Barðaströnd, Barð., síðar Hjálmholti, Flóa, Árn. (f. 1798, í Hjálmholti 1828) I 328.

Sigríður Jónsdóttir (pr. Steingrímssonar), kona sr. Sigurðar Jónssonar á Heiði, Mýrdal, V.-Skaft. (1753–1800) IV 259.

Sigríður Jónsdóttir, s. k. Ólafs Höskuldssonar, síðar Árna Ólafssonar, Hlíð undir Eyjafjöllum, Rang. (f. um 1649, á lífi 1703) IV 194.

Sigríður Jónsdóttir, kona Jóns Jónssonar, Hrafnabjörgum, Svínadal, A.-Hún. (f. 1829, á Hrafnabjörgum 1880) IV nr. 458.

Sigríður Jónsdóttir, Litlu-Háeyri sjá Sigríður Alexíusdóttir.

Sigríður Jónsdóttir (prentara á Hólum Jónssonar), Malarrifi, Snæf. IV nr. 498.

Sigríður Jónsdóttir (í Reykjahlíð Einarssonar), kona Jóns Jónssonar, Litluströnd og Sveinsströnd, Mývatnssveit (um 1769–81 1824) I 359.

Sigríður Jónsdóttir, Reykjum, Hrútafirði, V.-Hún. (um 1778–157 1872) I 58.

Sigríður Jónsdóttir, kona Jóns Sveinssonar, síðar Hannesar Þorvaldssonar, Sauðanesi, Torfalækjarhr., A.-Hún. (um 1751–142 1830) III 335.

Sigríður Jónsdóttir, kona Jóns biskups Vídalíns, Skálholti, Biskupstungum, síðast Stóranúpi, Gnúpverjahr., Árn. (1677–166 1730) IV 102.

Sigríður Magnúsdóttir vinnukona, kona Hrólfs Einarssonar, Barði, Fljótum, síðast Lónkoti, Sléttuhlíð, Skag. (um 1819–193 1886) III 11, nr. 20.

Sigríður Magnúsdóttir, barnsmóðir Árna Eyjafjarðarskálds, síðar kona Guðna Sigurðssonar, síðast Hólsgerði, Saurbæjarhr., Eyj. (um 1758–38 1816) IV 207.

Sigríður Magnúsdóttir, kona Jóns Daníelssonar, Stóruvogum, Vatnsleysuströnd, Gullbrs. (um 1773–28 1846) I 379.

Sigríður Ólafsdóttir, kona Gunnlaugs Sigurðssonar, Múlakoti, Fljótshlíð, Rang. (f. um 1844, á lífi 1805) III 26.

Sigríður Ólafsdóttir (frá Hlíð), f. k. Magnúsar Brandssonar, Rauðafelli undir Eyjafjöllum, Rang. (f. um 1680, í Hlíð 1703, mun hafa dáið í bólunni 1707) IV 196.

Sigríður Ólafsdóttir, kona Gísla Gíslasonar, Bakka, síðar Sigríðarstaðakoti, síðast Hálsi, Fljótum, Skag. (um 1792–1012 1855) I 46.

Sigríður Ólafsdóttir (f. Briem), kona sr. Davíðs Guðmundssonar, Hofi, Hörgárdal, Eyj. (1839–211 1920) V 463, nr. 415–18.

Sigríður Pálsdóttir, kona sr. Þorsteins Helgasonar, Reykholti, Borg., síðar s. k. sr. Sigurðar Thorarensens, Hraungerði, Árn., síðast Breiðabólstað, Fljótshlíð, Rang. (1809–253 1871) I nr. 193.

Sigríður Pétursdóttir, systir Axlar-Bjarnar (16. öld) II 116.

Sigríður Sigurðardóttir (frá Ytri-Fagradal, Skarðsströnd, Dal.), kona Jóns Helgasonar, Ingólfsfirði, síðast Krossnesi, Víkursveit, Strand. (1803–305 1866) III nr. 11.

Sigríður Steinsdóttir, Þrúðuvangi I 121.

Sigríður Sveinsdóttir, kona Jóns Jónssonar, Snartartungu, Bitrufirði, Strand. (um 1765–284 1845) III 23.

Sigríður Þorbergsdóttir (Jónssonar, Hafsteinsstöðum), kona sr. Eiríks Þorleifssonar, Þóroddsstöðum, Köldukinn, síðast Bakka, Tjörnesi, S.-Þing. (um 1800–183 1898; rangt er því: „varð skammær“!) IV 178.

Sigríður Þórðardóttir, kona Gunnlaugs Gíslasonar, Raknadal, síðar Breiðuvík (1801) og Vatnsdal, Patreksfirði, Barð. (um 1725–214 1807) I 327.

Sigríður Þorgilsdóttir, móðir Sigurðar ríka Eyjólfssonar á Sólheimum, Mýrdal (kann að vera sama og hin næsta, en ekki öruggt) III 449.

Sigríður Þorgilsdóttir, kona Jóns Sölmundssonar, Vallnatúni undir Eyjafjöllum, Rang. (f. um 1748 (rangt: 1758), á lífi 1801) III 23. Sbr. næsta nafn á undan.

Sigríður Þorgrímsdóttir, úr Húnavatnssýslu IV 450, 457.

Sigríður Þorleifsdóttir, kona Jóns Guðmundssonar lærða (17. öld) IV 215–16.

Sigríður Þorvaldsdóttir (pr. Böðvarssonar), kona Ásgeirs Finnbogasonar, Lambastöðum, Seltjarnarnesi, Kjósars. (1815–2311 1866) I 367, 369, 372, nr. 383.

Sigrún Jónsdóttir (Guðmundssonar í Kiðey), kona „Gríms í Litlalóni“, líklega við Arnarstapa, en þar er Sigrún 1801 (um 1743–1804) I 534, 536.

Sigurbjörg, dóttir prests útilegumanna IV 437.

Sigurborg (eða Sigurbjörg) Bjarnadóttir, Sandvík, síðast Eiðum, Grímsey, Eyj. (um 1833–265 1907) III 169.

Sigurdrífa valkyrja I 435.

Sigurður bóndi II 220, 223.

Sigurður á Austurlandi III 388.

Sigurður, „bóndi fyrir austan“ V 418–19, 421.

Sigurður bóndason III 275–6.

Sigurður bóndason I 255–6, II xxxvii.

Sigurður, bróðir Kötlu á Reykhólum VI 26.

Sigurður Englandsfari sjá Sigurður Ingimundarson.

Sigurður, maður karlsdóttur V 133.

Sigurður karlsson (margir samnefndir) IV 512–13, 525–7, 529–35, 595–6, V 55–61, 99–101, 109–10, 112–14, 147, 155, 249–51, 266–7, 276–8, nr. 100. Sbr. og tvo næstu.

Sigurður blindi, karlssonur V 142–4.

Sigurður karlssonur (Siggi) V 170–74.

Sigurður slagbelgur, karlsson II 472–7.

Sigurður konungur, glerstokkur V 31–4.

Sigurður kóngur V 40.

Sigurður kóngsson (margir samnefndir) II 318–23, 325, 329, 333–5, 338 (Sbr. Lúsahöttur), 339–42, 343–7, 394–6, 403–5, 408–9, 414, 417, 419–21, IV 484–6, 504–11, 521–5, 535–48, 565–74, 612, 631–2, V 34–8, 41, 43, 46, 48, 50–52, 61–5, 67–8, 82–6, 88, 263–6.

Sigurður kóngsson (Rauðiboli) IV 551–2, 555.

Sigurður kóngsson frá Indíalandi IV 548.

Sigurður forvitni, kóngsson IV 582–7.

Sigurður kóngssonur (Velhöggvandi) V 103–6.

Sigurður, stallbróðir Haralds kóngssonar V 220, 222–3.

Sigurður, hirðmaður Ólafs Haraldssonar I 168–70.

Sigurður ráðgjafasonur IV 497–502.

Sigurður útilegumaður IV 272, 288–90, 463–4.

Sigurður, piltur á Vestfjörðum III 282.

Sigurður vetrarsetumaður, síðar draugur I 255–6.

Sigurður vinnumaður III 352–3.

Sigurður, vinnumaður fyrir norðan II 263–4.

Sigurður fjósamaður, Arnarbæli, Fellsströnd, Dal. I 119.

Sigurður, Auðkúlu, Arnarfirði, V.-Ís. (Gæti þó e. t. v. verið Auðkúla í Svínadal, A.-Hún.) III 95–6.

Sigurður formaður, Bolungarvík, N.-Ís. III 402.

Sigurður, vinnumaður Ingimundar hreppstj., Brekkubæ, Breiðuvík, Snæf. (myrtur af Axlar-Birni) II 120.

Sigurður, hálfdrættingur í Dritvík, Snæf. I 293.

Sigurður, bróðir Ólafar Eyjafjarðarsólar IV 347.

Sigurður, kaupamaður á Grund í Eyj. IV 344.

Sigurður, vinnumaður, Gunnsteinsstöðum, Langadal, ættaður af Miðnesi, Gullbrs. II 174. Sbr. Sigurður Þorláksson, Gunnsteinsstöðum.

Sigurður bóndi, Hóli, Fjalli (Hólsfjöllum), N.-Þing. II xxiv.

Sigurður skólapiltur, Hólum, Hjaltadal, Skag. II 256, 258.

Sigurður, prestssonur í Húnavatnssýslu III 613–19.

Sigurður bóndi, Höfnum, Skaga (sagður á öndverðri 18. öld, Sigurður Jónsson býr í Höfnum 1738–1755) III 51.

Sigurður, kallaður pr. á Kolfreyjustað, Fáskrúðsfirði, S.-Múl. III 222.

Sigurður bóndi, Kúhóli, Landeyjum, Rang. I 17, 18.

Sigurður, Laxlæk III nr. 689.

Sigurður, Leifshúsum, Svalbarðsströnd, Eyj. (18. öld) III 133.

Sigurður galdramaður, Reykjarfirði, Strand. III 590.

Sigurður, vinnumaður sr. Odds Þorvarðssonar, Reynivöllum, Kjós, (nálægt 1800) VI 30–31.

Sigurður bóndi, Rúfeyjum (Rúgeyjum), Skarðshr., Dal. I 39.

Sigurður, maður Gunnhildar, í tvíbýli, Seltjarnarnesi, Kjósars. (nálægt 1800 að sögn) III 314–15.

Sigurður (frá Sjávarborg) bóndi, Silfrastöðum, Skag. I 190–92.

Sigurður, bóndi í Skagafirði IV 461, 464.

Sigurður, vermaður úr Skagafirði III 247.

Sigurður, skólapiltur í Skálholti (17. öld) III 557–8.

Sigurður bóndi, Skriðu, Fljótsdal, N.-Múl. I 159–60.

Sigurður bóndasonur, Snóksdal, Dal. I 79–80.

Sigurður, tengdasonur Ögmundar ríka, Sæbóli, Dýrafirði, V.-Ís. III 156–60.

Sigurður bóndi, Tinnárseli, Akrahr., Skag. III 412. Sbr. Guðmundur Nikulásson.

Sigurður galdramaður, Urðum, Svarfaðardal, Eyj. (17. öld) I 586.

Sigurður bóndi, Útnyrðingsstöðum, Völlum, S.-Múl. I 73–4.

Sigurður Alexíusson bóndi, Vatnagarði og Meiðastöðum, Garði, og Heiðarhúsum, Miðnesi, Gullbrs. (f. um 1750, á Meiðastöðum 1806) III 349.

Sigurður Andrésson bóndasonur I 97–9.

Sigurður Árnason pr., Hálsi, Fnjóskadal, S.-Þing. (1767–49 1849) IV 238, Sigurður Ásgrímsson, Fellsöxl undir Akrafjalli, Borg. (um 1804–153 1884) IV nr. 28.

Sigurður Bjarnarson sjá Sigurður Björnsson, Hleiðrargarði.

Sigurður Bjarnason bóndi, lögréttumaður, Stokkseyri, Árn. (f. um 1530–35, d. um 1568) III 578.

Sigurður Bjarnason pr., Kálfafellsstað, Suðursveit, A.-Skaft. (d. 1682) IV 194.

Sigurður Björnsson bóndi, Hleiðrargarði, Saurbæjarhr., Eyj. (um 1720–114 1807) I 354–7, III 412.

Sigurður Breiðfjörð skáld, síðast í Reykjavík (1798–217 1846) V 425.

Sigurður Bæringsson bóndi, Bjarneyjum og Flatey, Breiðafirði, síðar Múla, síðast Holti, Barðaströnd (1760–78 1843) V 343.

Sigurður Bæringsson vinnumaður, Dagverðarnesi, Skarðsströnd, síðast Arnarbæli, Fellsströnd, Dal. (um 1754–288 1837) VI 6.

Sigurður Daníelsson (leiðrétting fyrir Daníel Daníelsson, sem virðist ekki geta staðizt) frá Þórðarseli, Gönguskörðum, vinnumaður, Hvammi, Laxárdal, Skag. (f. um 1837, í Hvammi 1860) IV 213.

Sigurður Einarsson pr., Barði, Fljótum, Skag. (1688–111 1771) III 398.

Sigurður Eyjólfsson (Arnbjörnssonar) bóndi, Múlakoti og Finnshúsum, Fljótshlíð, Rang. (1806–256 1883) III 77–8.

Sigurður Eyjólfsson ríki, bóndi, Sólheimum, Mýrdal, V.-Skaft. (um 1764–98 1856) III 449, nr. 595.

Sigurður Eyjólfsson (Guðmundssonar), Múlakoti, Fljótshlíð, síðast Surtsstöðum, Jökulsárhlíð, N.-Múl. (18. öld, er í Múlakoti 1753) III 78, IV 183.

Sigurður Gellir karlsson 302–4.

Sigurður Gíslason Dalaskáld (Siggi), líkl. Bæ, Miðdölum, Dal. (drukknaði 26 1688 á leið undan Jökli) I 520–23, nr. 588, III 179, 575–7.

Sigurður Gíslason bóndi, Bæ, Selströnd, Strand. (1823–72 1889) I nr. 695–6, III nr. 781.

Sigurður Gíslason pr., Stað, Steingrímsfirði, Strand., síðast að Kleifum, Gilsfirði, Dal. (1798–198 1874) I 492, nr. 535–43.

Sigurður Grímsson pr., Þönglabakka, Þorgeirsfirði, N.-Þing. (1783–36 1852) V 346.

Sigurður Guðmundsson bóndi, Gegnishólum, Flóa, Árn. (um 1764–147 1846) III 49.

Sigurður Guðmundsson málari, síðast Reykjavík (1833–79 1874) I 44, 123, 233, nr. 60, 137, 142, 220, 226–7, 252, 261, 282, 295, 305, 349, 385, 445, 562, 597, 727, 742, 761, 778–83, II xxxvii, nr. 11, 97, 314, 349, 363, 368, III 371, nr. 669, 750, IV nr. 102, 463.

Sigurður Gunnarsson (S. G.) pr., Desjarmýri, N.-Múl., síðar Hallormsstað, S.-Múl. (1812–2211 1878) I 124, 282, nr. 8, 150, 303, II 490, nr. 261, 298, 300, 313, III 246, 301, 441, nr. 70, 91, 123, 178, 217, 247, 324, 338, 373, 398, 415, 435, 556, 585, 617, 818, 868, 878, IV 238, nr. 72, 81, 100, 211–12, 214, 280–81, 292, 338, 344, 345, 348, 349–50, 459, 461, 467–9, 473, V nr. 6, 7, 17, 40, 44, 49, 51, 58, 105–6, 110, 113–14, 120, 316, 371.

Sigurður Gunnbjörnsson nemandi sr. Eiríks á Vogsósum, ættaður úr Kjósarsýslu III 506–7.

Sigurður Hákonarson, blindur maður, Stórubrekku og Brúnum, Fljótum, Skag. (f. um 1790, á Brúnum 1837, talinn d. 1840) III nr. 306, 317, 333.

Sigurður Hálfdanarson, sonur Ingibjargar kóngsdóttur IV 598.

Sigurður Hallsson bóndi, Njarðvík, síðar Sleðbrjót, Jökulsárhlíð, síðast Brekku, Hróarstungu, N.-Múl. (um 1744–1012 1816) III 225, IV 186.

Sigurður Hinriksson vinnumaður, Hvítárvöllum, Andakílshr., Borg. (18. öld) I 350.

Sigurður Ímason, Meðallandi, V.-Skaft. (17. öld) I nr. 172.

Sigurður Ingimundarson Englandsfari, Skálholti, Biskupstungum, Árn. (d. litlu eftir 1690) III nr. 637.

Sigurður Ingjaldsson bóndi, Hrólfsskála, Seltjarnarnesi (um 1806–510 1887) I 366.

Sigurður Jónsson sjá Sigurður bóndi, Höfnum.

Sigurður Jónsson, austfirzkur sakamaður (frá Asknesi í Mjóafirði), síðast í Eskifirði, S.-Múl. (um 1767–1785) IV 158–9, nr. 266.

Sigurður Jónsson pr., Heiði, Mýrdal, V.-Skaft. (1748–138 1786) IV 259.

Sigurður Jónsson pr., Holti undir Eyjafjöllum, Rang. (1700–237 1778) III 601.

Sigurður Jónsson sýslum., Hvítárvöllum, Borg. (1679–1761) I 348–50.

Sigurður Jónsson hreppstjóri, Krossanesi, Vallhólmi, Skag. (um 1760–297 1846) III 389–90.

Sigurður Jónsson, Litlahrauni, sjá Markús Ívarsson.

Sigurður Jónsson vinnumaður, Munkaþverá, síðar bóndi Hanakambi, síðast Gröf, Kaupangssókn, Eyj. (um 1753–251 1835) III nr. 108.

Sigurður Jónsson, Möðrudal, Fjöllum, N.-Múl. (1814–63 1874) III nr. 243–4, 326, 328, 447, 578, 618, 678, 801, 867, IV nr. 160, 296, 484, V nr. 37, 52, 78, 85, 115, 383.

Sigurður Jónsson bóndi, Nesi, Saurbæjarhr., Eyj. (f. um 1733, í Nesi 1762, deyr líkl. 1769) I 355.

Sigurður Jónsson pr., Presthólum, Núpasveit, N.-Þing. (um 1590–1661) V 344. Sbr. Hugvekjusálmar (Ýmis nöfn).

Sigurður Jónsson pr., Saurbæ, Eyj., síðast á Rauðkollsstöðum, Hnapp. (1771–86 1848) I 356.

Sigurður Jónsson bóndi, silfursmiður, Stóru-Vatnsleysu, Gullbrs. (um 1813–109 1897) III 595.

Sigurður Jónsson sýslumaður, Stykkishólmi, Snæf. (1851–1511 1893) IV nr. 483.

Sigurður Jónsson bóndi, Þönglaskála, síðast Ártúni, Höfðaströnd, Skag. (um 1800–171 1871) V 454.

Sigurður Magnússon pr., Auðkúlu, Svínadal, A.-Hún. (nálægt 1620–211 1657) I 330¹, 380.

Sigurður Magnússon, líklega Snæfellingur IV nr. 498.

Sigurður Magnússon sterki, Njarðvík, N.-Múl. (f. um 1669, á lífi 1734) IV 182, 186.

Sigurður Magnússon bóndi, Skriðufelli, Gnúpverjahr., Árn. (f. um 1757, á lífi 1801) IV 262.

Sigurður Ólafsson bóndi, Vindborðsseli, síðast Brunnhóli, Mýrum, A.-Skaft. (um 1766–2710 1846) I 580.

Sigurður Pálsson bóndi, Ytri-Fagradal, Fellsströnd, síðast í Akurey, Dal. (um 1750–227 1821) III 7, nr. 11.

Sigurður Pétursson sýslumaður, skáld, síðast í Reykjavík (1759–64 1827) II nr. 255, IV 205.

Sigurður Sighvatsson útilegumaður IV 433, 437.

Sigurður Sigurðsson pr., Auðkúlu, Svínadal, A.-Hún. (1774–66 1862) III 372, V 340.

Sigurður Sigurðsson (úr Breiðuvík, Barð.) bóndi, Vaðli neðri, Barðaströnd, síðast Hænuvík við Patreksfjörð, Barð. (um 1800–64 1887) I 289–90, 328.

Sigurður Sigurðsson pr., Flatey, Breiðafirði, Barð. (1688–29 1753) I 581.

Sigurður Sigurðsson alþingisskrifari, Hlíðarenda, Fljótshlíð (1718–179 1780) II 173, IV 202.

Sigurður Sigurðsson vinnumaður, Holti stóra, Fljótum, Skag. (f. um 1819, í Holti 1848, sagður d. 1852) III 432.

Sigurður Sigurðsson bóndi, Núpi, Haukadal, Dal., síðast Fjarðarhorni, Hrútafirði, Strand. (um 1763–115 1826) [I 25]. Ekki nafngreindur, en við hann er átt með orðunum „faðir síra Ólafs prófasts í Flatey“.

Sigurður Sigurðsson stúdent, Stórahrauni, sjá Sigurður Sivertsen (Sigurðsson).

Sigurður Sigurðsson bóndi, Þverbrekku, Öxnadal, Eyj., Auðkúlu, A.-Hún., Silfrastöðum, Skag., síðast að Krossastöðum, Hörgárdal, Eyj. (1800–169 1866) III 305, 369.

Sigurður Sigurðsson bóndi, skáld, Öndverðarnesi, Snæf. I 456.

Sigurður Sívertsen (Brynjólfsson) pr., Utskálum, Garði, Gullbrs. (1808–245 1887) I nr. 643, III nr. 710.

Sigurður Sivertsen (Sigurðsson) bóndi, stúdent, Stórahrauni, Eyrarbakka, Árn. (1782–75 1864) I 464.

Sigurður Steindórsson (frá Þverá, Eyjahr., Hnapp.) formaður við Hellna, Snæf., á skipi Guðmundar sýslumanns Sigurðssonar, síðar bóndi, Hausthúsum, Fáskrúðarbakka og Skógarnesseli, Hnapp. (um 1715–2410 1801) II 127. Sbr. Ríma af hrakningi Sigurðar o. s. frv. (Ýmis nöfn).

Sigurður Sveinsson, Rauðafelli, Eyjafjöllum, Rang., síðar smiður Vestmannaeyjum (1841–125 1929) IV 126.

Sigurður Thorarensen (Gíslason), pr. Hraungerði, Árn., síðast á Breiðabólstað, Fljótshlíð, Rang. (1789–1610 1865) I 408.

Sigurður Torfason pr., Skálholti, síðar Melum, Borg. (um 1629–247 1670) II xix.

Sigurður Thorgrímsen (Björnsson) landfógeti, Rvík (1782–212 1831) I 404.

Sigurður Vigfússon fornfræðingur, gullsmiður, síðast Reykjavík (1828–87 1892) I nr. 203, 485.

Sigurður Vigfússon Íslandströll, rektor, Hólum, síðar sýslumaður, síðast í Stóraskógi, Miðdölum (1691–2011 1752) II 149–50.

Sigurður Vilhjálmsson formaður, Þingholtum, Reykjavík (um 1791–97 1834; atburðurinn, sem sagt er frá, er ranglega ársettur 1835, sbr. Jón Ólafsson, Akrakoti, og Núpur Jónsson) IV 146.

Sigurður Þórðarson pr., Brjánslæk, Barð. (um 1688–184 1767) III 549, 599, 602, nr. 860.

Sigurður Þorláksson bóndi, Gunnsteinsstöðum, Langadal, A.-Hún. (um 1712—haustið 1781) II 174, III 389. Sbr. Sigurður vinnumaður, Gunnsteinsstöðum.

Sigurður Þorsteinsson, Daufá, Lýtingsstaðahreppi, Skag. (varð úti á Kili skömmu eftir veturnætur 1780) I 221–2.

Sigurður Þrándarson lögmanns, bróðir Finnu forvitru II 369–71.

Sigurlaug Bjarnadóttir („tíkin hún Doppa“), kona Arnbjarnar Árnasonar, Akri, Þingi, A.-Hún., síðast Stóraósi, Miðfirði, V.-Hún. (um 1779–36 1835) IV 240.

Sigurlaug Gísladóttir, kona Sigurðar Jónatanssonar, Víðivöllum, Blönduhlíð, Skag. (um 1815–214 1893) II nr. 244.

Sigurlaug Guðmundsdóttir vinnukona, Hvammi, Laxárdal, síðar kona Jóns Gunnlaugssonar, Kleif, síðar kona Jóns Guðmundssonar, Ketu, Skaga, Skag. (um 1801–49 1841) III 360–61, nr. 478.

Sigurlaug Guðmundsdóttir barn, Reykjarhóli, Fljótum, Skag. (um 1814–15 1819) III 80.

Sigurlaug Jónsdóttir kona Kristjáns Andréssonar, Geitafelli, Aðaldal, síðast Breiðumýri, Bárðardal, S.-Þing. (um 1768–287 1825) III 64.

Sigurlaug Jónsdóttir, Kleif og Ketu, Skaga, síðar Fagranesi og Heiðarseli, Reykjaströnd, Skag. (f. 1832, vinnukona í Heiðarseli 1860) III nr. 478.

Sigvaldi, hulduprestur í Seley VI 18.

Sigvaldi Eiríksson bóndi, Hafrafellstungu, Axarfirði, N.-Þing. (um 1764–168 1828) I 40.

Sigvaldi Gunnarsson langalíf, smiður, Vestfjörðum, síðar Síðu, V.-Skaft. (15. og 16. öld) IV 195.

Sigvaldi Halldórsson lögsagnari, Búlandi, Síðu, V.-Skaft. (f. um 1550–60, á lífi 1607) IV 195.

Sigþrúður vinnukona, Hafragili, Laxárdal, Skag. (16. öld) III 28–9.

Silfrastaða-Grímur sjá Grímur Grímsson.

Silfrún Grímsdóttir, Silfrastöðum, Skag. III 320, 322.

Silphá, útilegustúlka IV 355.

Silunga-Björn sjá Björn, Snóksdal og Vatnshorni.

Símon, maður í vísu III 480.

Símon galdramaður IV 68.

Símon, ferðamaður á Austurlandi úr Norðurlandi IV 82–3.

Símon vinnumaður, Einarshöfn, Eyrarbakka, Árn. (17. öld) I 568.

Símon, Hóli, Hörðudal, Dal. II 167.

Símon, Minnibrekku, Fljótum, Skag. (18. öld) III 169.

Símon Beck (Vormsson) pr., Þingvöllum, Árn. (1814–811 1878) II nr. 111, 138, 154.

Símon Jónsson bóndi, Hrísbrú, síðast Hlaðgerðarkoti, Mosfellssveit, Kjósars. (um 1802–95 1865) II nr. 237.

Símon Jónsson, Málmey og Tjörnum, Sléttuhlíð, Skag. (fer frá Málmey 1791, d. 1794) I 250, III 437.

Símon Pálmason bóndi, Brimnesi, Viðvíkursveit, Skag. (1827–153 1874) III 303.

Símon Pétur (sbr. Pétur postuli) IV 68.

Símon Teitsson húsmaður, Vatnagarði og Lambastöðum, Gerðum, Gullbrs., síðar Hæli, Flókadal, Borg. (um 1742–52 1803) III 389.

Siserus, kanverskur herforingi I 444.

Sítogandi karlsson V 206.

Skafti Árnason skólasveinn, síðar pr. Hofi, Vopnafirði, N.-Múl. (1720(22?)—33 1782) I 571.

Skafti Jósefsson lögsagnari, Þorleiksstöðum, Blönduhlíð, Skag. (um 1650–58 1722) I 515.

Skafti Skaftason járnsmiður, læknir, Miðbýli, Rvík (1805–148 1869) I nr. 20.

Skafti Sæmundsson bóndi, járnsmiður, Bóndhól, Mýrum, síðar Götuhúsum, Rvík (um 1768–27 1821) I 20, 21.

Skaga-Pálmi sjá Pálmi Jónsson.

Skagfirðingur (kenningarnafn? Einars Andréssonar) IV nr. 480.

Skála-Brandur (Brandur), draugur, kenndur við Skála á Berufjarðarströnd, S.-Múl. III 421.

Skála-Jón (Jón vinnumaður), Skálum, N.-Þing. IV 170.

Skáneyjar-Grímur sjá Grímur, Skáney I 462.

Skarðs-Skotta I 352–3.

Skarfa-Gvöndur sjá Guðmundur, Selströnd III 331.

Skarnbjörn sjá Arnbjörn Árnason, Akri.

Skarphéðinn Njálsson, Bergþórshvoli, Landeyjum, Rang. (10. og 11. öld) III 439.

Skegg-Ávaldi (Skeggalvaldur, Skeggjavaldi, Skeggs alvaldi, Skuggavaldi), höfðingi útilegumanna II 162, 187–8, IV 257, 393. Sbr. Ávaldi skegg.

Skeggi, gamall maður III 607.

Skeggi Þórarinsson (fylsennis), Hvammi, Dölum, Dal. I 140, 143–4.

Skeggjavaldi sjá Skegg-Ávaldi.

Skeggs alvaldi sjá Skegg-Ávaldi og Skuggavaldi.

Skeljungsbani sjá Grímur Þorgrímsson.

Skeljungur, smalamaður og afturganga, Silfrastöðum, Blönduhlíð, Skag. I 237–9, 242–6, III 318–22, nr. 427.

Skellinefja tröllkona III 260.

Skelmir Skelmisson sjá Illugi Arason.

Skerpingur, maður Kleppu, Steingrímsfirði, Strand. I 145, III nr. 302.

Skessu-Jón vinnumaður, Vestfjörðum III 271–5.

Skíði Loftsson bóndi, Kvíarvöllum, Miðnesi, Gullbrs. (um 1772–303 1843) I nr. 194, II nr. 231.

Skinnbrók tröllkona I 241, IV 581–2, 612–13.

Skinnhetta, steinn og tröllkona, Vatnsdal, Hún. I 206.

Skinnhetta tröll I 241, III 272, IV 582, 612–13.

Skinnhetta tröllkona (Signý kóngsdóttir) IV 583–4, 586–7.

Skinnhúfa, tröllkona og steinn, Vatnsdal, A.-Hún. I 206.

Skinnhúfa tröllkona III 272.

Skinnpilsa, draugur I 362–3.

Skinnskálm tröllkona IV 581–2, 612–13.

Skinnvefja tröllkona III 277–8. (

Skinnvefja tröllkona (Sigríður kóngsdóttir) IV 583–4, 586–7.

Skitu-Gvendur sjá Guðmundur Arason góði.

Skjaldarvíkur-Jón sjá Jón Árnason, Skjaldarbjarnarvík, Strand.

Skjóða, dóttir Hangs og Gnípu I 210.

Skjóða Grýludóttir III 285.

Skjöldólfur Vémundarson landnámsmaður, Skjöldólfsstöðum, Jökuldal, N.-Múl. (9. og 10. öld) IV 121–2.

Skokvar karlsson, kóngsson í álögum IV 653–5, 657–9.

Skokvar (kóngur) IV 657–9.

Skolli (= Kölski) I 416.

Skónála-Bjarni I 123.

Skorravíkur-Jón sjá Jón Jónsson, Skoravík.

Skotta sjá Ábæjar-Skotta, Hítardals-Skotta, Hleiðrargarðs-Skotta, Hvítárvalla-Skotta, Móhúsa-Skotta, Mývatns-Skotta, Skarðsskotta.

Skotta, draugur II xxx.

Skotta, draugur, Víðidal III 404.

Skotta, dóttir Grýlu I 208.

Skotti sjá Heygarðsdraugur, Sveinn Björnsson skotti.

Skottur, kvendraugar I 346, 362, II xvii.

Skr. G. prentvilla fyrir Sk. G. (þ. e. Skúli Gíslason) I nr. 665.

Skraffinnur, uppnefni tröllkarls á klerki III 260.

Skráma sjá Járngerður.

Skreppur, sonur Grýlu I 208–9, III 285.

Skrukka tröllkona II 91.

Skröggur, holukrakki Leppalúða I 209–10.

Skröggur tröllkarl III 260.

Skuggavaldi sjá Skegg-Ávaldi.

Skúli, sunnlenzkur maður IV 344–7.

Skúli, smali Kötlu I 176. Sbr. Barði.

Skúli, sekur maður, reið Skúlaskeið, Kaldadal II 123.

Skúli bóndi, Glúmsstöðum, Fljótsdal, N.-Múl. IV 365–7.

Skúli Bergþórsson bóndi, Meyjarlandi, Reykjaströnd, síðar Kálfárdal, Gönguskörðum, Skag. (um 1818–24 1891) III nr. 408.

Skúli Einarsson (ranglega talinn Þorvarðsson), Eiríksstöðum, Svartárdal, A.-Hún. (d. 1612), maður Steinunnar (rangl. nefnd Guðrún) laundóttur Guðbrands biskups Þorlákssonar, IV 99.

Skúli Gíslason pr., Breiðabólstað, Fljótshlíð, Rang. (1825–212 1888) I xxi, xxii, 156, 222, 226, 556, nr. 23, 58, 60, 83, 104, 140, 149, 164, 183, 189, 192, 199, 208, 216, 218–20, 224–6, 231–2, 237–8, 242–5, 247, 253, 260, 295, 302, 323–5, 348, 350, 379, 416, 425–6, 430, 460–62, 489, 496, 519, 344–6, 558, 562, 587–8, 599, 617, 624, 633, 640, 660, 665–7, 684–5, 714, 722–3, 726, 755, 761, 767, 803–7, (sbr. I 247), II xxxvii, xxxv, 2, nr. 6, 18, 24–5, 31, 44–5, 139, 148, 156, 176, 190–92, 197, 205, 233, 237, 239, 252, 298, 330, 332–3, 335, III nr. 22, 36, 115, 138, 150, 155, 196, 208, 252, 280, 289, 294, 319, 345, 365, 375, 378, 380, 386, 404, 424, 471, 474, 493, 531, 604, 613, 646, 650, 661, 702, 717, 728, 753, 824, 872–3, IV nr. 3, 34, 393, 434–5, V nr. 355, 392. Sbr. Sagnakver Skúla Gíslasonar (Ýmis nöfn).

Skúli Guðmundsson Sigvaldasonar langalífs (16. öld) IV 195.

Skúli Gunnarsson bóndi, Miðvöllum, Svartárdal, Skag. (um 1760–203 1841) II nr. 252.

Skúli Magnússon landfógeti, síðast í Viðey (1711–911 1794) I 413, 570–71, nr. 661–4, III 434, 600, IV 156, V 425.

Skúli Markússon bóndi, Pétursey og Hryggjum, Mýrdal, V.-Skaft. (um 1797–112 1848) IV 127.

Skúli Nordahl Magnússon sýslumaður, síðast Dagverðarnesi, Skarðsströnd, Dal. (1842–16 1881) I nr. 212, 673, II nr. 277, III nr. 515, V 470, 486, nr. 1.

Skúli Sívertsen Þorvaldsson bóndi, Hrappsey, Breiðafirði, Dal., síðast Rvík (1835–282 1912) III 409.

Skúli Þorvarðarson frá Hörðubóli, Dölum, sjá Skúli Einarsson, Eiríksstöðum.

Skúli Þorvarðarson bóndi, hrstj., alþm., Miðgrund undir Eyjafjöllum, Rang. (1831–37 1907) III 18.

Skúmur, útilegumaður í Skúmstungum II 164.

Skupla, draugur, Suðursveit, Hornafirði, A.-Skaft. III 415–16. Sbr. Sigríður, Suðursveit.

Skyrgámur jólasveinn I 208.

Skyrpokalatur karlssonur V 134–6, 218–19.

Sláni, sonur Grýlu I 208–9. Sbr. Gráni.

Sledda jólasveinn III 284.

Sleggja, dóttir Grýlu I 208.

Slægðabelgur karlssonur V 305, 308–10.

Smjörbítill, sonur kerlingar í koti V 168–70.

Snarfari karlssonur V 91, 94–9.

Snjáfríður Skíðadóttir (frá Kvíavöllum, Garði, Gullbrs.), vinnukona, Stóru-Mástungum, síðast Eystra-Geldingaholti, Eystrihr., Árn. (1816–283 1894) III nr. 211.

Snjálaug Sigurðardóttir, kona Vilhjálms Jónssonar lögréttumanns, Kirkjubóli, Miðnesi, Gullbrs. (um 1653–1707) I nr. 643, III 509.

Snjóki prestur, Mjóafirði, S.-Múl. I 146. Sbr. Snjólfur pr. Mjóafirði.

Snjólaug Magnúsdóttir (pr. Péturssonar), Hörgslandi, Síðu, V.-Skaft. (hefur víst aldrei verið til) III 377.

Snjólfur, kallaður pr. í Mjóafirði, S.-Múl. III 223. Sbr. Snjóki, pr. Mjóafirði.

Snjólfur Finnsson sterki, bóndi, Breiðabólstað og Bakkakoti, Síðu, V.-Skaft. (f. um 1711, á Breiðabólstað 1762, dó í Móðuharðindunum 1783–4) IV 194.

Snjólfur Þorgeirsson, Gamlabænum, Steinsmýri, Meðallandi, V.-Skaft. (um 1773–48 1837) IV 194.

Snóksdalín sjá Ólafur Snóksdalín.

Snorri, Reistará, sjá Snorri Einarsson.

Snorri bóndi, Stóru-Háeyri, Árn. (17. öld) I 566.

Snorri Ásgeirsson pr., Tröllatungu, Steingrímsfirði, Strand. (um 1643–1717) III 591.

Snorri Björnsson pr., Hjaltastöðum, Blönduhlíð, Skag. (1744–226 1807) I 284 („Snorri á Húsafelli“, er rangt).

Snorri Björnsson pr., Stað, Aðalvík, N.-Ís., og Húsafelli, Borg. (1710–310 1803) I 575–6, 578, nr. 666–7, II xxv, 238, III 424, 562–6, 595, nr. 696, 711, V 467–8.

Snorri Björnsson skólapiltur, Bessastöðum, Álftanesi, frá Húsafelli, Borg. (um 1795–35 1814, „dó hastarlega,“ segir í prestsþjónustubók Garðaprestakalls. Þar er Snorri sagður frá Reykholti) I 576.

Snorri Einarsson bóndi, Syðri-Reistará, Eyj. (f. um 1737, farinn að búa á Reistará 1762, drukknaði í Sýrdalsvogum 49 1783) V 463–4.

Snorri Jónsson bóndi, Lambastöðum, Vatnagarði, Vörum og Lónshúsum, Garði, Gullbrs. (um 1740–201 1822) III 387, 389, 393, 448, 595–7, nr. 422, 504, 711, 852, IV 197, 205.

Snorri Sturluson sagnaritari, skáld, Reykholti, Borg. (1178–239 1241) II xviii. Sbr. Heimskringla og Snorra-Edda (Ýmis nöfn). Sjá og Sturlusynir.

Snorri Þorgrímsson goði, bóndi, Helgafelli, Snæf., og Sælingsdalstungu, Dal. (d. 1031) I 399, nr. 44, 398.

Snotra álfkona, Borgarfirði, N.-Múl. I 109–11, III 162, IV 39, 217.

Snotrufóstri sjá Egill Guðmundsson Staffeldt.

Snæbjörn, kallaður prestur Stærrárskógi, Eyj. IV 325.

Snæbjörn Hákonarson (frá Stóruseljum, Helgafellssveit, Snæf.), síðast vinnumaður, Keflavík, Gullbrs. (um 1788–273 1836 „Deyði af kolbrandi eður innvortis meinsemd, er sprakk út“, svo að meira en lítið er málum blandað í þjóðsögunni) I 457.

Snæbjörn Pálsson (Mála-Snæbjörn) lögréttumaður, Sæbóli á Ingjaldssandi, Dýrafirði, V.-Ís. (um 1677–1767) III 478.

Snæbjörn Þorláksson bóndi, Vatnshorni, Steingrímsfirði, Strand. (1756–154 1810) I 331.

Snæfjalladraugurinn I 251–2, 519, nr. 272, II xxi, III 329–30. Sbr. Jón Jónsson, Stað, Bjarni Jónsson (pr. Bjarnasonar).

Snælaug Björnsdóttir, kona Vellygna-Bjarna, Bjargi, Miðfirði, V.-Hún. (hefur vafalaust aldrei verið til) IV 247, 249.

Snæringur, draugur I 387.

Soffía, kona sem sá mjólkurtrog álfa V 445.

Soffía (Sofía) húsfreyja, Þankavöllum III 186, 196.

Soffía Halldórsdóttir (Gleðra) vinnukona, Hvammi, Eyjafirði (um 1819–2612 1842, varð úti á leiðinni að Ásláksstöðum í Kræklingahlíð) I 252–4.

Sólbjört, kóngsdóttir frá Indíalandi IV 548.

Sólheima-Móri (Móri) I 376–7, nr. 365.

Sólrún flagðkonudóttir IV 503–4.

Sólrún Einarsdóttir (af Hornströndum) útilegumaður IV 410.

Sólrún Hjartardóttir útilegumanns IV 409–11.

Sólrún Jónsdóttir, kona Eiríks Jónssonar, Þorgerðarstöðum, Fljótsdal, N.-Múl. (um 1775–2011 1851) III 291.

Sólsvört, dóttir skessu í drottningar líki IV 494–5.

Sólveig selmatselja, Kaldárhöfða, Grímsnesi, Árn. III 113–14.

Solveig (Miklabæjar-Solveig), ráðskona séra Odds Gíslasonar, Miklabæ, Blönduhlíð, Skag. (d. 114 1778, fyrirfór sér) I 284–6.

Solveig, stúlka, Sauðanesi, Langanesi, N.-Þing. III 184.

Solveig Árnadóttir sýslumanns Gíslasonar, kona Eyjólfs sýslumanns Halldórssonar (16. öld) IV 205.

Solveig Árnadóttir, kona Ámunda Þormóðssonar, Skógum undir Eyjafjöllum, Rang. (17. öld) IV 205, 232.

Solveig Björnsdóttir vinnukona, Odda, Rang. (f. um l770, í Odda 1799) I 408–11.

Solveig Jónsdóttir Guðmundssonar á Hesteyri, kona Sigfúsar Pálssonar, Gilsárvallahjáleigu, Borgarfirði, N.-Múl. (1814–198 1854) III 325.

Solveig Kortsdóttir, kona Magnúsar Sigurðssonar, Bakka og Hjallasandi, síðast Ketilstöðum, Kjalarnesi, Kjósars. (um 1797–148 1865) I 369, III 423.

Solveig Pálsdóttir, kona sr. Jakobs Björnssonar, síðast Saurbæ, Eyj. (1829–3110 1913) II 562.

Sólveig Pálsdóttir (pr. Jónssonar skálda), ljósmóðir, Vestmannaeyjum, kona Matthíasar Markússonar trésmiðs, síðast í Rvík (1821–245 1886) III 17, nr. 39.

Sólveig Sigvaldadóttir, Hafrafellstungu, seinni kona sr. Sigurðar Grímssonar, Helgastöðum (1795–61 1855) I 40.

Solveig Þorkelsdóttir vinnukona, Eiríksstöðum (ekki Aðalbóli), síðar kona Jóns Einarssonar, s. st., Jökuldal, N.-Múl. (ekki Sigvalda Eiríkssonar, Hafrafellstungu) (um 1727–1010 1791) I 39–40, III 66.

Solveig Þorláksdóttir (frá Ánastöðum, Hjaltastaðaþinghá), Breiðavaði, Eiðaþinghá, S.-Múl., síðast Firði, Seyðisfirði, N.-Múl. (um 1816–129 1892) IV nr. 2.

Sóti, bóndi Beru í Berufirði, S.-Múl. II 87.

Spons „heitir spakur sveinn“ V 289.

Spönn „heitir spök mey“ V 288.

St. Barbara sjá Barbara.

St. Nikulás sjá Nicholaus dýrlingur.

St. Kr. sjá Stefán Kristinsson, Yztabæ, síðar Pr. Völlum.

St. Sigurgeirsson sjá Stefán Sigurgeirsson.

Staðarhóls-Páll sjá Páll Jónsson sýslumaður, Staðarhóli.

Staðar-Jón sjá Jón Jónsson Styrbjörnssonar.

Staffeldt sjá Egill Guðmundsson Staffeldt.

Stagleyjar-Gunna sjá Guðrún Þormóðsdóttir.

Starkaður frá Stóruvöllum, Bárðardal, S.-Þing. I 225, III 305.

Stefán, tökudrengur hjá presti V 227–8.

Stefán, karl í Eyjafirði V 390–91.

Stefán, maður í Rangárvallasýslu IV 305.

Stefán bóndasonur hinn sunnlenzki IV 293.

Stefán Árnason pr., Kvíabekk, Ólafsfirði, Eyj. (1807–176 1890) III 420.

Stefán Bjarnarson sýslumaður, Ísafjarðarsýslu, síðar Árnessýslu, síðast í Gerðiskoti, Flóa (1826 37 1891) III 225, IV 186.

Stefán Einarsson stúdent, Reynistað, síðar bóndi Krossanesi, Vallhólmi, Skag. (1836–219 1878) III nr. 539.

Stefán Einarsson pr., Sauðanesi, Langanesi, N.-Þing. (1770–193 1847) I 289, III 55.

Stefán Gíslason pr., Odda, Rang. (um 1545–282 1615) I 474.

Stefán Guðmundsson bóndi, Arney, Skarðsstrandarhr., Dal. (1831–295 1873, dó í Bjarneyjum) III 409–10.

Stefán Halldórsson pr., Laufási við Eyjafjörð (1722–211 1802) I nr. 265.

Stefán Hannesson (ranglega sagður Hansson) bóndi Kverkártungu, Langanesströndum, N.-Múl., upprunninn í Skagafirði (f. um 1829, flyzt frá Kverkártungu 1860, sagður flytjast að Hvammsgerði í Vopnafirði, en virðist aldrei hafa farið þangað) III 366.

Stefán Jónsson (Kvæða-Stefán) sjá Stefán Stefánsson, Landamóti.

Stefán Jónsson Skálholtsbiskup (skömmu fyrir 1450–1518) I 400, II 1324, 138.

Stefán Jónsson bóndi, umboðsmaður, alþm., Steinsstöðum, Öxnadal, Eyj. (1802–1110 1890) II nr. 139, 389.

Stefán Jónsson „sveri“, vinnumaður, Þverbrekku, síðar Bakka, síðast Þverá, Öxnadal, Eyj. (um 1797–96 1870) III 369.

Stefán Kristinsson (St. Kr.), Yztabæ, Hrísey, síðar pr. Völlum, Svarfaðardal, Eyj., síðast Rvík (1870–712 1951) V nr. 422–9.

Stefán Ólafsson sterki, bóndi, Litluvík, Borgarfirði, N.-Múl., Víðidal, Lónsfjöllum, A.-Skaft., Berufjarðarhjáleigu, Berufirði, S.-Múl. (1786–275 1853, dó á ferðalagi í Lóni) II 154.

Stefán Ólafsson pr., Höskuldsstöðum, Skagaströnd, A.-Hún. (um 1695–174 1748) I 290.

Stefán Ólafsson stúdent, bóndi, Selkoti undir Eyjafjöllum, Rang. (1772–1212 1854) IV 126.

Stefán Ólafsson pr., skáld, Vallanesi, Völlum, S.-Múl. (um 1619–298 1688) I 635–6, nr. 771, II 110, 504, nr. 345, III nr. 783–9, IV 185. Sbr. Hornfirðingabragur og Kvæði (Ýmis nöfn).

Stefán Pétursson skólapiltur, síðar pr., Hjaltastað. (1845–128 1887). (Vafasamt er, hvort sögur þær, sem eignaðar eru séra Stefáni, eru með hans hendi. Nafn hans stendur þó á blöðunum, en rithöndin gæti verið rithönd Jóns Ólafssonar, síðar ritstjóra) III nr. 393, 511, V nr. 89, 126, 328.

Stefán Scheving Lárusson pr., Presthólum (1750–1810 1825) III 583.

Stefán Sigurgeirsson vinnumaður, Hofi, Hörgárdal, Eyj., síðast Reyðará, Siglufirði (1864–131 1954) V nr. 422–9.

Stefán Stefánsson, Kleifum, Selströnd, og Hrófbergi, Staðarsveit, Strand. (1796–166 1879) III 87.

Stefán Stefánsson (Kvæða-Stefán, rangl. sagður Jónsson), Landamóti, Köldukinn, S.-Þing. (f. um 1730, á Landamóti 1793) I 336, III 401–2.

Stefán Stephensen Ólafsson, amtmaður, Hvítárvöllum, Borg. (1767–2012 1820) IV 17.

Stefán Thordersen pr., síðast Ofanleiti, Vestmannaeyjum (1829–34 1889) I nr. 784–7, II nr. 54, 84, 321, IV nr. 51, V nr. 406.

Stefán Vigfússon bóndi, Ytribrekkum, Blönduhlíð, Skag. (um 1816–126 1890) IV 213.

Stefán Þórarinsson bóndi, Grýtu, Öngulsstaðahr., Eyj. (snemma á 18. öld) III 57–8, nr. 108.

Stefán Þórarinsson amtmaður, Möðruvöllum, Hörgárdal, Eyj. (1754–123 1823) IV 141, 179, 234.

Stefán Þorleifsson pr., Presthólum, síðast að Brekku, Núpasveit, N.-Þing. (1720–224 1797) I 54, 515–16.

Stefán Þorsteinsson pr., Stóranúpi, Eystrihr., Árn. (um 1685–1773) III 336.

Stefán Þorsteinsson pr., Stóranúpi, Eystrihr., Árn. (1762–47 1834) III 336.

Stefán Þorvaldsson pr., Hítarnesi, Kolbeinsstaðahr., Hnapp., síðast Stafholti, Mýr. (1808–2010 1888) III nr. 49, 52, 216, 382, 639, 677, 840, IV nr. 77, 96, 98, 103, 185–6, 267.

Stefnir Grýlusonur III 285.

Steindór Bjarnason bóndi, Fellsenda, Miðdölum, Dal. (f. um 1689, á lífi 1762) III 417.

Steindór Finnsson sýslumaður, síðast Oddgeirshólum, Flóa, Árn. (1743–268 1819) II nr. 401–2.

Steindór Gíslason sýslumaður, Arnarstapa, Snæf. (d. 1668) II xxi.

Steindór Stefánsson (í Oddgeirshólum Pálssonar), nemendi í Bessastaðaskóla (1822–64 1844, drukknaði á Skerjafirði) III 8, nr. 13.

Steingrímur, maður Hamra-Settu, sjá Steingrímur Böðvarsson.

Steingrímur jólasveinn III 284.

Steingrímur pr., Steingrímsstöðum I 121.

Steingrímur trölli, landnámsmaður, Tröllatungu, Steingrímsfirði, Strand. (9. og 10. öld) I nr. 151, IV 36, 113.

Steingrímur Bjarnason (líkl. þriðji maður frá Birni skafin, en ekki sonarsonur hans), Snotrunesi, Borgarfirði, N.-Múl. (fyrir og um miðja 17. öld) II 133.

Steingrímur Böðvarsson, Egilsstöðum, Völlum, S.-Múl. (d. í árslok 1539). Kona hans hét Sesselja Loftsdóttir, og virðist sögnin um Hamra-Settu varðveita minningar um þau hjón. II 121–2.

Steingrímur Halldórsson bóndi, Hnappavallahjáleigu, Öræfum, A.-Skaft. (um 1750–286 1798) III 394.

Steingrímur Jónsson biskup, síðast í Laugarnesi við Reykjavík (1769–146 1845) I nr. 442, 602–3, II nr. 180–86, 401–2.

Steinku-Varði II 185–6.

Steinmóður Oddsson, síðast á Starmýri, Álftafirði, S.-Múl. (um 1770–109 1851, dó á ferðalagi í Lóni) I 420, nr. 422.

Steinn, maður úr Morlandi IV 651–3.

Steinn Brandsson, bóndi á Þrúðuvangi I 121–2, III 186–8, 190–91, 193–4. Sbr. Þorsteinn, Þrúðvangi.

Steinn Guðmundsson, Lambanesi, Fljótum, Skag. (1815–245 1894) III nr. 630, IV 26.

Steinn Guðmundsson (frá Brúsastöðum í Vatnsdal), Þingeyrum, Auðkúlu (1835), líklega sá hinn sami, er drukknar í Húnaósi (1811–147 1840) I 384–5.

Steinn Jónsson Hólabiskup (1660–312 1739) I 434, 543, 569, III 83, 476, 581, IV 205–6, 265.

Steinn Teitsson, Þrúðvangi III 196.

Steinólfur Bjarnason bóndi, Skoreyjuni, Helgafellssveit, Snæf. (um 1759–146 1826) I 248.

Steinólfur Hrólfsson lági, landnámsmaður, Fagradal, Skarðsströnd, Dal. (9. og 10. öld) II 89.

Steinólfur Ölvisson landnámsmaður, Þjórsárdal, Árn. (9. og 10. öld) III 234, IV 120.

Steinsen madame sjá Margrét Höskuldsdóttir.

Steinunn, kona Axlar-Bjarnar, sjá Þórdís Ólafsdóttir.

Steinunn vinnukona, Hömram, Laxárdal, Strand. III 117.

Steinunn, kerling í Ólafsvík, Snæf. I 394.

Steinunn, Tjörnum, Sléttuhlíð, Skag. I 503–4, III 537.

Steinunn húsfreyja, Tungumúla, Barðaströnd (13. öld) IV 34.

Steinunn Gísladóttir, kona Helga Helgasonar, Lambastöðum, Garði, Gullbrs. (um 1814–102 1894) III nr. 422.

Steinunn Guðbrandsdóttir biskups (ranglega nefnd Guðrún), móðir Þorláks biskups Skúlasonar IV 97–9.

Steinunn Jónsdóttir, Skoravík, Fellsströnd, Dal. (um 1771–2710 1791, drukknaði á Breiðafirði með föður sínum) I 247¹.

Steinunn Jónsdóttir (Kjartanssonar frá Gerðakoti), kona Jóns Björnssonar ríka, Sólheimum, Mýrdal (f. um 1727) IV 192.

Steinunn Pétursdóttir, Fellsenda, Miðdölum, Dal. (um 1699–33 1781) III 417–18.

Steinunn Sigfúsdóttir, s. k. Tómasar Steinssonar, Borgum, Grímsey, Eyj., síðar Brettingsstöðum, Hálshr., síðast Grund, Grýtubakkahr., S.-Þing. (um 1785–42 1861) III 15.

Steinunn Sveinsdóttir (Saka-Steinunn), Sjöundá, Rauðasandi, síðast í fangahúsi, Rvík (um 1768–318 1805) IV 31.

Steinunn Þorsteinsdóttir, kona sem Leirulækjar-Fúsi orti um III 576.

Steinvör, kona Einars bónda á Hornströndum IV 410.

Steinvör Aradóttir, s. k. sr. Jóns Greipaglennis Einarssonar, Skinnastað, síðast Skinnalóni, Melrakkasléttu, N.-Þing. (um 1692–1763) I 515.

Steinvör Jósafatsdóttir, Kárastöðum, Svínadal, A.-Hún, síðast Vesturhópshólum, Vesturhópi, V.-Hún. (1840–1912 1884) II nr. 282, 346.

Stekkjarstaur jólasveinn I 208, III nr. 371.

Stephens, George, prófessor, þjóðsagna- og runafræðingur, enskur að uppruna, lengst af og síðast í Khöfn (1813–98 1895) II xxxiv, nr. 261.

Stíflishóladraugar (Hverfisdraugar) I 254.

Stígur bóndi III 440.

Stígur, húnvetnskur sýslumannsson V 422–3.

Stikill Grýlusonur III 285.

Stokkseyrar-Dísa sjá Þórdís Markúsdóttir.

Stormhöttur draugur, Borgarfirði I 348, 380. Sbr. Heygarðsdraugur.

Stráka-Loftur sjá Loftur, sveinn Stefáns biskups.

Straumfjarðar-Halla sjá Halla, Straumfirði.

Strjúgs-Þórður sjá Þórður Magnússon.

Strokkur, sonur Grýlu I 208.

Strympa sjá Ingibjörg Guðmundsdóttir.

Strympa, dóttir Grýlu I 208.

Stúfur jólasveinn I 208.

Sturla (Sturli), fóstursonur Gríms í Næfurholti, Rangárvöllum IV 420–21.

Sturla, ráðsmaður Sveins Sölvasonar, Munkaþverá, Eyj. (18. öld) II nr. 146, IV 228–9.

Sturla Þórðarson (Hvamm-Sturla), Hvammi, Hölum (um 1115–237 1183) I 140.

Sturli sjá Sturla.

Sturlusynir (Þórður, Sighvatur, Snorri) I nr. 44.

Stútur Grýluson III 285.

Styr Þorgrímsson (Víga-Styrr) bóndi, skáld, Berserkjahrauni, Eyrarsveit, Snæf. (d. 1007) I nr. 261.

Stökkvandi, maður í fylgd Víðföruls V 129–31.

Suðurferða-Ásmundur, skagfirzkur að ætt II 253–6.

Sumarfríður útilegustúlka IV 279, 283.

Sumarliði Brandsson bóndi, Kollabúðum, Þorskafirði (f. 1799, á Kollabúðum 1868) III 467, nr. 201, 248, 310, 339–40, 346, IV nr. 273, 444, V 436, nr. 398, 408, VI 57.

Sumarliði Sumarliðason bóndi, gullsmiður, Kollabúðum, Þorskafirði, Barð., Æðey, N.-Ís., fluttist til Ameríku 1884, síðast í Tumwater í Washingtonfylki, Bandaríkjunum (1833–293 1926) II nr. 129.

Sunnefa Arnórsdóttir (eða Arnþórsdóttir frá Klömbrum í Grenjaðarstaðasókn), kona Eyjólfs Eiríkssonar, Krossi, Berufjarðarströnd, S.-Múl. (1794–97 1862) III 143.

Surtla, dóttir Grýlu og Leppalúða III 283, 285.

Surtla skessa II 343–5.

Surtur jötunn I 136.

Surtur, svínahirðir kóngs IV 599–601.

Surtur þræll II 381.

Svana, Svangrund, Refasveit, A.-Hún. I 461.

Svanborg kóngsdóttir II 396. Sbr. Einfætla, Lauphöfða.

Svanborg Eyjólfsdóttir í Skagafirði IV 279, 283.

Svanhildur Helgadóttir, kona Gísla Ólafssonar, Hólum, síðast Stað, Steingrímsfirði, Strand. (um 1777–306 1843) I nr. 10, 124.

Svanhildur Þorsteinsdóttir, kona Sigurðar Alexíussonar, Vatnagarði og Rafnkelsstöðum, síðast Flankastöðum, Garði, Gullbrs. (um 1749–62 1814) III 349.

Svanslaug jarlsdóttir IV 643–7.

Svartur karl IV 525.

Sveinbjörn Egilsson rektor, síðast Reykjavík (1791–178 1852) II xxxiii, II nr. 61. Sjá Fjögur gömul kvæði (Ýmis nöfn).

Sveinbjörn Eyjólfsson pr., síðast Árnesi, Víkursveit, Strand. (1817–28 1882) I nr. 811, III nr. 290, 298, 301–2, 467, 547, 810, IV nr. 176, 285.

Sveinbjörn Guðmundsson pr., Móum, Kjalarnesi, Kjósars., síðast Holti undir Eyjafjöllum, Rang. (1818–155 1885) I xxi, 549, 556, nr. 74, 326, 335, 340, 391, 734, II xxxvii, 230, 562, nr. 259, 265–6, 273, 278, 283, 288, 292, 296, 303, 309–10.

Sveinbjörn Hallgrímsson ritstjóri, Rvík, pr., Glæsibæ, Eyj. (1815–11 1863) I nr. 719–20, III nr. 5, IV nr. 5, V 467 (rangl. nefndur í Glaumbæ).

Sveinn, byggðamaður IV 332–4.

Sveinn, einn Hellismanna II 292.

Sveinn kóngur IV 601–2.

Sveinn konungur V 473.

Sveinn útilegumaður („huldumaður“) IV 345–7.

Sveinn, Flatey, Breiðafirði, ver draugi landgöngu I 584.

Sveinn Flóafifl II 285–8. Sbr. Flóafífl (Ýmis nöfn).

Sveinn vinnumaður, Melrakkadal, Víðidal, V.-Hún. (18. öld) IV 423–4.

Sveinn brjóstreip, Orkneyjum (12. öld) I 118.

Sveinn bóndi, Skagafirði (tveir samnefndir) II 189–90, IV 319–22.

Sveinn bóndasonur, Sælingsdalstungu, Dal. I 32–4.

Sveinn Alexandersson (frá Uppsölum í Landbroti) ríki, bóndi, Holti og Skál, Síðu, V.-Skaft. (f. um 1688, í Skál 1720, í Holti 1753) III 463.

Sveinn Alexandersson bóndi, Sólheimum, Mýrdal, V.-Skaft. (um 1762–1710 1845) III 463.

Sveinn Alexíusson bóndi, Finnbogastöðum, Víkursveit, Strand. (um 1721–1710 1794) III 488, 566–7.

Sveinn Árnason, Skála, sjá Sveinn Jónsson, Yztaskála. (Eftir fæðingarárinu (1780) mætti búast við að átt væri við Árna (1780–266 1853) Sveinsson Jónssonar, en frásögnin IV 152 sýnir að átt er við Svein Jónsson því að ekki getur verið átt við Svein (1821–205 1857) Árnason Sveinssonar.)

Sveinn Auðunarson, Hóli og víðar, Skaga, Skag., Þverá, Hallárdal, Skagaströnd, A.-Hún., síðast Illugastöðum, Laxárdal, Skag. (um 1782–246 1866) I nr. 35, 78, 269, 566, II nr. 50, III nr. 209, 746, 751, IV nr. 153.

Sveinn Björnsson skotti (Skotti), sonur Axlar-Björns (hengdur 1648) II 120–21, nr. 167, III 323, 602.

Sveinn Eiríksson bóndi, Efrafelli, Kollafirði, Strand. (1772–304 1851) III 335–6, 403.

Sveinn Gestsson (frá Skaftholti, Eystrihr.) smiður, síðast Nesi, Seltjarnarnesi, Kjósars. (um 1801–26 1863) IV 200.

Sveinn Gíslason, Skaftholti, Gnúpverjahr., Árn. (um 1776—um 1806) IV 199–200.

Sveinn Gíslason „sálarlausi“, Skálanesi (eystra), Vopnafirði, og Stóru-Breiðvík, Borgarfirði, N.-Múl. (f. um 1658, í Stóru-Breiðvík 1703) IV 180–81.

Sveinn Gíslason bóndi, Vallatúni undir Eyjafjöllum, Rang. (f. um 1696, í Vallatúni 1729, 1753 og 1762) III 414–15, IV 149–52.

Sveinn Guðmundsson bóndi, Brúnavík við Borgarfjörð, N.-Múl. (um 1715–311 1787) I 133.

Sveinn Guðmundsson (Hallbjarnarstaða-Sveinn), bóndi, hreppstjóri, Hallbjarnarstöðum, Tjörnesi, S.-Þing. (um 1767–810 1838) III nr. 170.

Sveinn Halldórsson bóndi, Tunguhlíð, Álftafirði, S.-Múl. (um 1764–62 1841) I nr. 255.

Sveinn Hansson, vinnumaður föður síns IV 310–11.

Sveinn Jónsson bóndi, Eyjum, Kaldrananeshr., Strand. (1769–15 1833) III 602–3.

Sveinn Jónsson ríki, bóndi, Illugastöðum, Fnjóskadal, S.-Þing. (á lífi 1623) I 180.

Sveinn Jónsson bóndi, Utanverðunesi, Hegranesi, Skag. (um 1726–142 1800) IV 328.

Sveinn Jónsson bóndi, dannebrogsmaður, Yztaskála (Skála) undir Eyjafjöllum, Rang. (um 1750–2912 1838) III 414 (Árnason er ritvilla, sjá athugasemd undir Sveinn Árnason), IV 151–2.

Sveinn Magnússon, Barði, síðast Yztamói, Fljótum, Skag. (um 1788–2410 1862) IV 8, 9, 12, nr. 49, V 437.

Sveinn Magnússon bóndi, Purkey, Skarðsstrandarhr., Dal. (um 1730–2311 1823) I nr. 85, VI 6.

Sveinn Níelsson pr., Staðarstað, Snæf., síðast Reykjavík (1801–171 1881) I xxi, nr. 272, 299, II 522, nr. 167, III nr. 28–9, 35, 83–4, 120, 127, 158, 204, 223, 528, 559–61, 563, 572, 875.

Sveinn Oddsson (Bárðarsonar) digri eða sterki, bóndi, Yztaskála undir Eyjafjöllum, Rang. (fum 1689, á Yztaskála 1729 og 1733) IV 151.

Sveinn Pálsson vinnumaður, Barði, Fljótum, Skag. (f. um 1829, á Barði 1862) III nr. 210, 628, IV nr. 237–41.

Sveinn Pétursson spaki, Skálholtsbiskup (d. 1476) I 400, nr. 400–401.

Sveinn Sveinsson bóndi, hrstj., Haganesi, Fljótum, Skag. (um 1779–237 1858) III nr. 521, IV 12.

Sveinn Sveinsson bóndi, Hofi, Öræfum, A.-Skaft. (1791–710 1832) III 415.

Sveinn Sveinsson, Hvallátrum, Flateyjarhr., síðast í Reykhólasveit (Staðarsókn), Barð. (um 1778–162 1805) I 35.

Sveinn Sveinsson bóndi, Skollatungu, Gönguskörðum, Skag. (um 1773–1828) IV 176.

Sveinn Sölvason lögmaður, Munkaþverá, Eyj. (1722–68 1782) I 466, 617, II 102, nr. 146, III 56, 78, IV 158, 228. Sbr. Jus criminale (Ýmis nöfn).

Sveinn Þórðarson bóndi, „handlæknir“, Laxárholti, Hraunhr., Mýr. (um 1786–161 1866) III nr. 52, 216, 382, 450, 639, IV nr. 77, 96, 98, 103, 185, 267.

Sveinn Ögmundsson lausamaður, Grjóta, Reykjavík (um 1818–1612 1876) 1536–7, nr. 87, 605–13.

Svend Grundtvig sjá Grundtvig, Svend.

Sverrir, foringi í liðssafnaði Skagfirðinga IV 119–20.

Sverrir Sigurðarson Noregskonungur, síðast í Björgvin (um 1150–93 1202) II xvii, III 422.

Sviðholtsdraugur sjá Þorgarður.

Sviði, Sviðholti, Álftanesi II 81–3.

Sviðrir, Óðinsheiti I 531.

Symington, Andrew James, skozkur ferðabókarhöfundur (var á Íslandi 1859) I xix.

Syrjusleikir jólasveinn III 284.

Syrpa, dóttir Grýlu I 208.

Sæbjörg Guðmundsdóttir vinnukona, Stapa, Nesjum, Hornafirði, A.-Skaft., síðast Arnheiðarstöðum, Fljótsdal, N.-Múl. (1801–39 1864) III 47, nr. 93, 178, 236, 398, 428, 432, 479, 556, 818.

Sæbjörn Egilsson vinnumaður, Klyppsstað, Loðmundarfirði, síðar bóndi, Hrafnkelsstöðum, Fljótsdal, N.-Múl. (1837–112 1894) I 623, nr. 8, 33–4, 54, 97, 162, 296, 691–4, 744, 746–7, 750, 784–7, 790, 792, 794–5, 802, II 70, III nr. 781a.

Sæmundur, smiður fyrir norðan IV 322–3.

Sæmundur bóndi, Bjarnastöðum, Vatnsdal, A.-Hún. (talinn hafa farizt í skriðuhlaupi 9. eða 10. október 1720, á Bjarnastöðum, en er ruglað saman við Sæmund bónda er fórst í Skíðastaðaskriðu 1545) I 328.

Sæmundur bóndi, Landeyjum, Rang. (19. öld) III 480.

Sæmundur ríki, Loðmundarfirði, N.-Múl. III nr. 553.

Sæmundur böðull, Snæf. IV 230.

Sæmundur Bergþórsson bóndi, hreppstjóri, Hrafnkelsstöðum, Garði, Gullbrs. (d. um eða eftir 1784) III nr. 504.

Sæmundur Einarsson pr., Útskálum, Garði, Gullbrs. (1765–47 1826, drukknaði á Skerjafirði) III 422–3, 448, nr. 3.

Sæmundur Eiríksson ríki, skipherra og lögréttumaður, Ási, Holtum, Rang. (um 1480—um 1554) IV 200.

Sæmundur Guðmundsson smiður, Búðum (síðast Ólafsbúð), Snæf. (um 1806–165 1883) I 46.

Sæmundur Magnússon Hólm pr., Helgafelli, síðast Stykkishólmi, Snæf. (1749–54 1821) I 99, 594, nr. 702–3, II 76, 561, III 122.

Sæmundur Sigfússon fróði, goðorðsmaður og pr., Odda, Rangárvöllum, Rang. (1056–225 1133) I 341, 433–4, 448, 469–88, 494–5, 500, 503–4, 565, 573, nr. 497–511, 556–7, 559, II xvi-xvii, xxix, xxxiv, xxxv, 16, 29, 550, 562, III 490–96, 531, 533, nr. 717, 755–6, IV 217. Sbr. Brynjubæn, Sólarljóð og Sæmundar-Edda (Ýmis nöfn).

Sæmundur Sæmundsson (Þórðarsonar í Desey), síðar bóndi, Laxholti, Stafholtstungum, Mýr. (um 1788–76 1860) III 32, 129 (ranglega nefndur Þórðarson í nmgr.) nr. 191.

Sæmundur Þórðarson bóndi, Desey, Norðurárdal, Mýr. (um 1734–233 1802) III nr. 191.

Sæmundur Þorsteinsson pr., Garpsdal, Barð. (1745–237 1815) I 300–301, nr. 320.

Sæmundur Þorsteinsson frá Króki og Harastöðum, síðast vinnumaður, Harastaðakoti, Skagaströnd, A.-Hún. (um 1809–67 1839) IV 177.

Sæunn, kona útilegumanns IV 455.

Sæunn kerling, sögð á Bergþórshvoli, Rang. (um 1010) II 96.

Sögu-Hannes sjá Hannes Hannesson.

Sögu-Kristján sjá Kristján Jónsson, Skriðulandi.

Sölmundur Guðmundsson bóndi, Dalskoti, síðast í Miðskála undir Eyjafjöllum, Rang. (um 1715–2612 1777) III 78.

Sölvi bragðarefur V 316–18.

Sölvi, prestur útilegumanna („huldumanna“) IV 345–7.

Sölvi ræningi, Sölvahelli, Bárðardal, S.-Þing. II 107.

Sölvi Gottskálksson pr., Möðrudal, Fjöllum, N.-Múl. rangl. talinn faðir sr. Eiríks í Þingmúla í stað Sölva Gunnlaugssonar sonarsonar hans (um 1555—um 1632) III 225.

Sölvi Gunnlaugsson, Skjöldólfsstöðum og Hjarðarhaga, Jökuldal, N.-Múl., faðir sr. Eiríks í Þingmúla, ruglað saman við afa sinn, sr. Sölva Gottskálksson í Möðrudal (um 1639–1672) III 225.

T

Tafar, sonur Grýlu I 209.

Tama (á að vera Fama) gyðja II 561.

Teitur bóndi, Starrastöðum, Skag. (sagður móðurbróðir Teits ríka Þorleifssonar) II 139–43.

Teitur smali, Ólafsfirði IV 138–9.

Teitur Finnbogason, Skarði, Landsveit, Rang. (um 1786–2012 1873) IV 263, nr. 355–66.

Teitur Jónsson (Teitssonar á Hafgrímsstöðum), Skag. II 146.

Teitur Jónsson, Knerri, Breiðuvík, síðar Sveinsstöðum, Neshr. utan Enni, Snæf. (18. öld) I 283, 530.

Teitur Ólafsson bóndi, Klukkufelli, Reykhólasveit, Barð. (um 1779–232 1819) III 292–3.

Teitur Pálsson prestur, Eyri við Skutulsfjörð (um 1680–159 1728) VI 10.

Teitur Steinsson, Þrúðvangi III 187–8, 190, 194, 196.

Teitur Þorleifsson ríki, lögmaður, Glaumbæ og víðar (d. um 1540) II 139.

Th. Thson, fangamark sem ekki hefur tekizt að ráða IV nr. 347.

Theódór beykir V 267–8.

Thiele, Just Matthias, danskur rithöfundur og þjóðsagnasafnari (1795–911 1874) II xxxii.

Thobielk höfuðengill I 442.

Thodal, Lauritz Andreas, stifamtmaður, Bessastöðum, Álftanesi, Gullbrs., síðast í Khöfn (um 1718–295 1808) IV 324.

Thómas sjá Tómas.

Thorcillius sjá Jón Þorkelsson Skálholtsrektor.

Thott, Otto, danskur stjórnmálamaður, greifi, bókasafnari (1703–109 1785) II xxv.

Tiberius, keisari í Róm (d. 37 e. Kr.) IV nr. 109.

Tíbó bóndi V 342.

Tífall (Tífill) jólasveinn III 284.

Típa, dóttir Grýlu I 209.

Tístram kóngssonur II 312–17, IV 486–93. Sbr. Fertram, Tristran.

Tobias (Tobbias) II 33.

Tóki kóngur V 99–100.

Tómas (Thómas) postuli II 60, VI 38.

Tómas (Tumás) bóndi, Brimnesi, Viðvíkursveit, Skag. II 140.

Tómas, karl við Hellna, frá Steindal í Fagraskógarfjalli, Hnapp. II 167–8.

Tómas, „velmetinn bóndi“ í Holtssókn undir Eyjafjöllum V 339.

Tómas stóri, Sunnlendingur, Húsavík, Tjörnesi, S.-Þing. (18. öld) III 498.

Tómas bóndi, Hvanndölum, Eyj. (16. öld) II 127.

Tómas, kallaður pr. í Mjóafirði, S.-Múl. III 223, 225.

Tómas bóndi, galdramaður, Söndum, Dalshverfi undir Eyjafjöllum, Rang. (17. öld) III 553, 560, 568–70, nr. 799.

Tómás Björnsson, Norðurkoti, Eyrarbakka, Árn. (d. 1800) I 347–8.

Tómas Egilsson (ranglega talinn Þorláksson), Hrauni, Öxnadal, Eyj. (um 1852–1711 1876; hrapaði til bana ásamt jafnaldra sínum, Jóni Steingrímssyni, sama bæ) V 459.

Tómas Guðmundsson, kallaður víðförli, kenndur við Gróustaði, Geiradal, Barð., síðast Víkursveit, Strand. (um 1829–912 1895; fannst örendur milli Byrgisvíkur og Kolbeinsvíkur) III 2, nr. 11, 161–2, 171, 321, 337, 390, 446, 510, 522, 525, 651, 673, 773–4, 806–9, 874, 876, IV 406, nr. 278, 284, 286–7, 438.

Tómas Jónsson bóndi, Veturliðastöðum, Fnjóskadal, S.-Þing. (um 1768–99 1845) III 446.

Tómas Ólafsson pr., Hálsi, Fnjóskadal (16. og 17. öld) I 396.

Tómas Sigurðsson pr., Garpsdal, Barð., síðast Holti í Önundarfirði, N.-Ís. (1772–1310 1849) I 9, IV 171.

Tómas Skúlason pr., Grenjaðarstað (1736–121 1808) I 338.

Tómas Steinsson, Borgum, Grímsey, Eyj. (um 1761–155 1843) V 341.

Tómas Sæmundsson pr., Breiðabólsstað, Fljótshlíð, Rang. (1807–175 1841) III 483.

Tómas Tómasson, Stórudumpu, Hjallasandi, síðast Bakkabúð, Ólafsvík, Snæf. (um 1792–15 1866) I 289.

Tómas Tómasson bóndi, Hvalnesi, Skaga, síðast, Þverá, Blönduhlíð, Skag. (um 1781–106 1866) III 446–7.

Tómas Zoëga Jóhannesson formaður, Bræðraparti, Akranesi, Borg. (um 1816–1011 1862, drukknaði á leið til Reykjavíkur) II nr. 32, IV nr. 109.

Tómas Þórðarson pr., Stað, Snæfjallaströnd (vígist um 1628, á lífi 1681) I 519–20.

Tómas Þorláksson sjá Tómas Egilsson.

Toppur sjá Litluborgar-Toppur.

Torfalækjar-Jón sjá Jón, Torfalæk.

Torfi vinnumaður, Hvömmum, Aðalreykjadal (18. og 19. öld) III 145.

Torfi, fósturson bónda, Keldum, Rangárvöllum, Rang., síðar í Torfajökli IV 198, nr. 310–13.

Torfi, Torfabæ, Selvogi, Árn. IV 141.

Torfi Jónsson ríki, Klofa, Landi, Rang. (d. um 1504) II 133–8, III 578, IV 137, 197–8.

Torfi Magnússon pr., Stað, Grunnavík, og Kirkjubólsþingum, síðast Brekku, Langadal, N.-Ís. (1786–173 1863) II 244, nr. 237, IV 403, nr. 436.

Torfi Sveinsson bóndi, Klúkum, Eyj. (um 1760–182 1843) I 337, 422, 468–9, nr. 493–5, V 461–2.

Trappa tröllkona V 56–61.

Trausti, sonur ekkju IV 654, 657.

Trausti kotastrákur IV 657.

Trérifur, maður úr Morlandi IV 651–3.

Trimbiltrútur bóndasonur V 251–2.

Tristran kóngsson IV 494–5. Sbr. Tistram.

Trítill karl II 424–6.

Trítill læralítill, karlssonur V 152–4.

Troil, Uno von, erkibiskup í Uppsölum, Svíþjóð (1746–277 1803) II 46, nr. 134.

Trút, fóstursonur bónda V 251–2.

Tumás sjá Tómas.

Tungli karl V 34–8.

Tungudraugurinn í Kverkártungu, N.-Múl. III 366.

Tungu-Kári sjá Kári Össurarson.

Tútur jólasveinn III 284.

Tvíblindur, Óðinn I 381.

Tvífætla skessa V 46.

Tvískerjadraugur III 394.

Týr goð I 436.

Tyrfingur Sigurðsson skáld, síðast Hjörsey, Mýr. (um 1747–275 1841) II nr. 237.

Tyrkja-Gudda sjá Guðríður Símonardóttir.

Tæja, dóttir Grýlu I 209.

Tærgesen, Róbert Peter, kaupmaður, Rvík (um 1799–911 1867) I 413.

U

Úlfdís, bústýra Narfa Gunnarssonar, Stíflisdal, Þingvallasveit, Árn. (um 1785) IV 154.

Úlfhildur álfkona I 102–4.

Úlfljótur löggjafi, Bæ, Lóni, A.-Skaft. (9. og 10. öld) II 83.

Úlfur karl V 94–9.

Úlfur, útilegumaður við Úlfsvatn II 165.

Úlfur í Úlfhaugi, Berufirði, S.-Múl. I 661.

Úlfur, Dalabæ, Úlfsdölum við Siglufjörð, Skag. IV 117.

Úlfur Jónsson (réttara mun: Úlfur Guðmundsson, býr á Kirkjubóli í Ketildölum í Arnarfirði 1735), afi sr. Jóns Vestmanns I 327.

Ullarvindill karlsson II 456–7.

Ulstrup, Regner (Ragnar) Christopher, sýslumaður Skaftafellssýslu, bæjarfógeti í Rvík, síðast í Khöfn (um 1798–96 1836) III 214.

Ulstrup, Valdemar, bróðir Regners Ulstrups sýslumanns og bæjarfógeta, Syðrivík, Mýrdal, síðar í Danmörku (í Vík um 1821–4) III 214, nr. 286.

Una álfkona I 101–2.

Una, móðir (eða kona) prests í Hruna, Ytrihrepp, Árn. II 11–12.

Una vinnukona, Þrúðvangi III 187, 190, 195.

Una Jónsdóttir, Fjöllum, Kelduhverfi, N.-Þing. III 91–3.

Uni Garðarsson hinn danski, landnámsmaður, Útmannasveit, N.-Múl., síðar í Skógahverfi, V.-Skaft. (9. og 10. öld) IV 110.

Unnur Marðardóttir gígju, kona Hrúts Herjólfssonar, Hrútsstöðum, Dal., síðast Valgarðs goða Úlfssonar, Hofi, Rangárvöllum, Rang. (10. öld) V 433.

Upprikkt (Upptrekkt), útlendur skipherra III 606.

Urðarboli, vættur, Mýrdal, V.-Skaft. III nr. 286.

Urður, stytting á nafninu Sigurður III 602.

V

Vaðals-Gvendur sjá Guðmundur Sigmundsson, Neðra-Vaðli.

Vakur vesæli, karlssonur V 72–7.

Vala bóndakona II 383–6, 389–90.

Vala drottning II xxv, IV 475–9, 481.

Vala karlsdóttir V 1, 4, 6–7.

Valbjörg (Vandráð) álfkona I 97.

Valbrá huldukona III 142–3.

Valdemar Úlstrúp sjá Ulstrup, Valdemar.

Valdi Markússon bóndi, Hellum, Flóa, Árn. (um 1763–84 1828) III 333, 433.

Valdi Valdason bóndi, Skólabæ, Reykjavík (um 1809–172 1878) III 333.

Valdimar greifasonur IV 648–50.

Valdimar, vinur kóngs IV 643.

Valdís, nafn, hart í draumi I 403.

Valedictus (mun eiga að vera Maledictus, þ. e. bölvaður) II 62, nr. 75.

Valeríanus jarl II 32–3.

Valfinna sjá Vilfríður Völufegri II 389.

Valföður, Óðinn I 431.

Valgerður, nafn, hart í draumi I 403.

Valgerður „flæða“ í Álftanessókn, Mýr. (18. öld) I 527.

Valgerður bóndadóttir úr sveit með útilegumönnum IV 368.

Valgerður (Valka), hjákona karls V 364.

Valgerður beinrófa, á Jökuldal, N.-Múl. (á 15. öld?) IV 122.

Valgerður unglingsstúlka, Hofi, Skagafjarðardölum IV 392–3.

Valgerður, bóndadóttir úr Skagafirði IV 367, 370.

Valgerður, skjaldmær Skjöldólfs á Skjöldólfsstöðum, N.-Múl. IV 121.

Valgerður Bjarnadóttir, kona Jóns Einarssonar, síðast Gerði, Bjarneyjum, Flateyjarhr., Barð. (um 1739–99 1805) V 343–4.

Valgerður Guðbrandsdóttir vinnukona, Steinum, síðast Tjörnum undir Eyjafjöllum, Rang. (1828–15 1871) III 11.

Valgerður Jónsdóttir, kona Steins Jónssonar Hólabiskups (1668–122 1751) IV 205.

Valgerður Jónsdóttir (Johnsen), kona Hannesar biskups Finnssonar, síðar Steingríms biskups Jónssonar, síðast í Reykjavík (1771–175 1856) I nr. 377.

Valgerður Þorgeirsdóttir (pr. Markússonar) kona Sæmundar Bergþórssonar, Hrafnkelsstöðum, síðar Andrésar Egilssonar, Króki, Garði, Gullbr.s. (um 1756–168 1819) III nr. 504.

Valka sjá Valgerður hjákona karls.

Valka „gula“ I 528.

Valka, telpa í belg Grýlu I 207.

Valnastakkur, einn Hellismanna II 291.

Valtýr póstur IV 82.

Valtýr, sá er myrðir Valtý póst IV 82.

Valtýr á grænni treyju, illvirki á Fljótsdalshéraði IV 81–3, nr. 157.

Valtýr „á grænni treyju“, bóndi, Eyjólfsstöðum, Völlum, S.-Múl. IV 79–83.

Valtýr „á grænni treyju“, þ. e. Valtýr á Eyjólfsstöðum eða Valtýr illvirki III nr. 783–9, IV nr. 157.

Valva, kona Lodda, Vík, Mýrdal, V.-Skaft. IV 36.

Vandráð (Valbjörg) álfkona I 97.

Vandráður, dulnefni I 67. Sbr. Daníel huldumaður.

Varði sjá Steinku-Varði.

Varði, förunautur Grýlu I 207.

Vátnsenda-Rósa sjá Rósa Guðmundsdóttir.

Vatnshlíðar-Jón sjá Jón Jónsson Styrbjörnssonar.

Véfreyður landnámsmaður, Móbergi, Langadal, A.-Hún. IV 114.

Veggjasleggja, útburður I 218.

Velbergklifrandi karlsson II 447–8, V 206.

Véldreymandi karlsson V 203.

Velgræðandi karlsson V 206.

Velhaldandi karlsson II 447–8.

Velhöggvandi jötunn (Sigurður kóngssonur) V 103–5.

Velhöggvandi karlsson II 447–8, V 203–6.

Velklifrandi jötunn (Hálfdán kóngssonur) V 103–5.

Velklifrandi karlsson V 203–5.

Vellygni-Bjarni sjá Bjarni vellygni.

Velsofandi karlsson V 203.

Velsporrekjandi karlsson II 447–8, V 206.

Velsyngjandi karlsson V 203–4.

Velvakandi jötunn (Hringur kóngssonur) V 103–5.

Velvakandi karlsson II 447–8, V 203–4, 206.

Vergilius, Publius V. Maro, rómverskt skáld, síðast í Brundisium (Brindisi) (70 f. Kr.—219 19 e. Kr.) I 515, II 561.

Vérnharður hertogi V 470–71.

Vernharður Guðmundsson pr., Otrardal, Arnarfirði, Barð. (1713–194 1798) I 324, III 400, 600–601, V 393.

Vernharður Þorkelsson pr., Reykholti, Borg. (1785–266 1863) II nr. 87, III 400.

Verri karlsson V 283.

Verri-Bjarni sjá Bjarni Hrólfsson.

Verstur karlsson V 283–4.

Vestar Þórólfsson landnámsmaður, Eyri, Eyrarsveit, Snæf. IV 96.

Vestfirðingur (= Ólafur tóni) III nr. 772.

Vestfjarða-Grímur sjá Grímur Sigurðsson.

Vestfjarðapóstur sjá Bjarni Vestfjarðapóstur.

Vibló V 342.

Víbó, „tálasmiður“ V 342.

Vídalín sjá Jón Vídalín Þorkelsson. Sbr. og Ýmis nöfn.

Viðar, sonur Óðins II 6.

Viðfinna Völufegri II xxv, 389–90, nr. 277, IV 275–9. Sbr. og Vilfríður Völufegri.

Víðförull karl V 127–9, 131, 133.

Viðtólf Vísadómsson, draumnafn III 446–7. Sbr. Gísli Konráðsson.

Vífill, Vífilsstöðum, Gullbrs. II 81–83.

Víga-Barði sjá Barði Guðmundarson.

Vigdís kerling, Hörghóli, Vesturhópi, V.-Hún. III 413.

Vigdís (Hlíðar-Vigga), förukerling úr Kræklingahlíð, Eyj. (18. öld) IV 141.

Vigdís, kona Jóns, Nesjum, Hornafirði, A.-Skaft. III 177–8.

Vigdís Jónsdóttir, kona Árna Ólafssonar, Hlíð undir Eyjafjöllum, Rang. (f. um 1696, á lífi 1762) IV 196.

Vigdís Jónsdóttir, kona Gissurar Magnússonar vökumanns, Rvík (um 1770–198 1843) III nr. 130.

Vigdís Magnúsdóttir (lögréttumanns Brandssonar), kona Jóns Ísleifssonar, Selkoti, Eyf., Rang. (f. um 1705, á lífi 1774) IV 196.

Vigdís Þorláksdóttir, Hallfríðarstaðakoti, Hörgárdal, Eyj.; ætti að vera þar 1876 (sjá Tómas Egilsson), en finnst þar ekki; gæti verið átt við Önnu Vigdísi Steingrímsdóttur, sem er á Hrauni í Öxnadal 1875, líklega systir Jóns Steingrímssonar (sjá ennfremur Tómas Egilsson) V 459.

Vigfús í Björgum, Köldukinn, S.-Þing. III 451.

Vigfús í Fúsabóli í Reynisfjalli, V.-Skaft. II 112.

Vigfús, kallaður pr. á Þóroddsstöðum, Köldukinn, S.-Þing. I 596.

Vigfús Benediktsson (Fúsi) pr., Stað, Aðalvík, N.-Ís., síðar Einholti og Kálfafellsstað, A.-Skaft., síðast Hnausum, Meðallandi, V.-Skaft. (um 1731–152 1822) I 420, 578–81, III 46 (ranglega nefndur Benedikt), 295, 322–3, 361–3, 391–2, 394, 416, 570–72, nr. 479, 515.

Vigfús Björnsson pr., Skinnastöðum, Axarfirði, N.-Þing. (1751–38 1808) III 386.

Vigfús Egilsson bóndi, Kjarvalsstöðum og Hrafnhóli, Hjaltadal, Skag., síðar sagður á „Hjallasandi“ (f. um 1780, húsmaður á Kjarvalsstöðum 1824) III 392.

Vigfús Erlendsson lögmaður og hirðstjóri, Hlíðarenda, Fljótshlíð, Rang. (d. 1521) IV 200–202.

Vigfús Gíslason bóndi, gullsmiður, Galtardal og Barmi, Skarðsströnd, Dal., síðast Hörgshlíð við Mjóafjörð, N.-Ís. (um 1798–33 1867) I nr. 202, 250, 485.

Vigfús Guttormsson bóndi, Arnheiðarstöðum, Fljótsdal, N.-Múl. (1828–2112 1867) III nr. 93, 178, 236, 398, 428, 432, 479, 556, 818.

Vigfús Helgason spítalahaldari, skáld, Þrengslabúð við Stapa og Hallbjarnareyri, Eyrarsveit, Snæf. (f. um 1717, á lífi um 1780) II 127, III 231–2. Sbr. Ríma … (Ýmis nöfn).

Vigfús Jónsson (Höskuldssonar, ranglega nefndur Sigfús), Hlíðarenda, Bárðardal, S.-Þing. (f. um 1792, á Hlíðarenda 1810) IV 242.

Vigfús Jónsson pr., Hítardal, Mýr. (1706–21 1776) I 351–2, 451.

Vigfús Jónsson sýslumaður í Kjósarsýslu, búsettur Kalastöðum, Hvalfjarðarströnd, Borg. (nálægt 1530–1595) III 323.

Vigfús Jónsson (Fúsi, Leirulækjar-Fúsi), Leirulæk, Mýrum (um 1648–1728) I 157, 520–21, 523–8, nr. 167, III 572–8, V 466.

Vigfús Jónsson sýslumaður, Þingeyjarþingi, síðast búsettur Grásíðu, Kelduhverfi, N.-Þing. (1736–26 1795) III 496.

Vigfús Magnússon bóndi, klausturhaldari, Höfðabrekku, Mýrdal, V.-Skaft. (17. öld) I 510, III 323–5.

Vigfús Ólafsson, Njarðvík við Borgarfjörð, N.-Múl. (f. um 1712, á lífi 30. maí 1763, dáinn fyrir 1773) IV 186.

Vigfús Reykdal Eiríksson pr., Hvammi, Laxárdal, Skag., síðast Hörðubóli, Miðdölum, Dal. (1783–63 1862) I 352, 385, III 360–61, IV 176–7.

Vigfús Sigurðsson bóndi, Brokey, Breiðafirði, Snæf. (1793–247 1873).

Vigfús Vigfússon, Höfðabrekku, Mýrdal, V.-Skaft. (óvíst hvort til hefur verið) III 324.

Vigfús Vigfússon vinnumaður, Staðarstað, síðar bóndi Lukku og Hraunhafnarbakka, Staðarsveit, Snæf. (1788–169 1843) III 228.

Vígföður (= Óðinn) I 431. Sbr. Óðinn.

Vigný karlsdóttir V 122–3.

Víkur-Sigga, austfirzkur draugur, Fáskrúðsfirði, S.-Múl. IV nr. 300.

Víkur-Skotta, draugur, Fáskrúðsfirði, S.-Múl. I 362, IV nr. 300.

Vilborg bóndadóttir V 29–31.

Vilborg, bóndadóttir í Múlasýslu III 606.

Vilborg Eiríksdóttir (pr. Sölvasonar), kona Halls Einarssonar, Njarðvík, N.-Múl. (f. 1710, á lífi 1762) III 225.

Vilborg Herjólfsdóttir, Herjólfsdal, Vestmannaeyjum I 615, II 85.

Vilborg Sveinsdóttir, kona Jóns Eyjólfssonar varalögmanns, Nesi við Seltjörn, Gullbrs. (um 1646–298 1715) I nr. 297.

Vilfríður Völufegri (Valfinna, Viðfinna, Vírfinna) II 383–7, 389–91, IV 481–3, V 1–5. Sbr. Viðfinna, Vírfinna.

Vilhjálmur, bróðir Kötlu á Reykhólum, Barð. VI 26.

Vilhjálmur kaupmannssonur V 207–15.

Vilhjálmur kóngsson II 403–5.

Vilhjálmur Jónsson (Galdra-Vilhjálmur), Hvannstóði, Borgarfirði eystra (um 1742–287 1785) I 76.

Vilhjálmur Jónsson lögréttumaður, Kirkjubóli, Miðnesi, Gullbrs. (um 1654–1706) I 563, nr. 643, III 508–9, nr. 711.

Vilmundur, einn Hellismanna II 292.

Vilmundur kappi I 654.

Vilmundur Jónsson landlæknir, Reykjavík (f. 1889) IV nr. 157.

Vírfinna II 389. Sbr. Vilfríður Völufegri.

Vírfinna Völublóm (sbr. Vilfríður Völufegri) IV 479–81.

Virgilíus sjá Vergilius.

Vítus píslarvottur, dýrlingur (4. öld) II 31–35.

Víum sjá Hans Wíum, Jens Wium.

Vogadraugurinn I 378.

Vogsósa-Eiríkur, Vogsósa-Gráni, Vogsósakarl sjá Eiríkur Magnússon pr., Vogsósum.

Vondur karlsson V 283–4.

Vorm Bech bóndi, hrstj., Geitaskarði, Langadal, A.-Hún. (um 1764–1510 1828) III 445.

Völufegri sjá Vilfríður.

Völustallur, sonur Grýlu I 209.

Völva sjá Valva.

Vömb, saga og kvæði um hana II xviii. Sbr. Signý.

Vöttur bóndi, Vattarnesi, Reyðarfirði, S.-Múl. IV 188–9.

W

Werlauf, Erik Christian, danskur sagnfræðingur, Kaupmannahöfn (1781–56 1871) II nr. 61.

Winther, Niels Christopher, færeyskur stjórnmálamaður og rithöfundur, síðast í Hjörring á Jótlandi (1822–242 1892) I nr. 791.

Wium sjá Hans Wium, Jens Wium.

Worm, Ole, danskur fjölfræðingur, síðast í Khöfn (1588–318 1654) II xxii. Sbr. Literatura Runica (Ýmis nöfn).

Y

Yrsa drottning IV 496.

Z

Zebaoth sjá Deus Zebaoth.

Þ

Þangbrandur, þýzkættaður klerkur og kristniboði á Íslandi (skömmu fyrir 1000) I 143.

Þey, þerna, sjá Meyja.

Þiðrandi Ketilsson þryms, Njarðvík, N.-Múl. (10. öld) II 88, IV 110–12.

Þiðrik, einn Hellismanna II 292.

Þiðrik nautamaður, Þiðriksvöllum, Steingrímsfirði, Strand. IV 113–14.

Þjóðólfur, bróðir Þuríðar sundafyllis, Bolungarvík, N.-Ís. I 200–201.

Þjóðbrók, skessa I 183.

Þjóstólfur, fóstri Hallgerðar langbrókar (10. öld) II 559.

Þór (Ásaþór), goð I 144, 431, 436, 446–7, 639, nr. 442, II xviii, 31, 33, 185, IV 19, 118, V 481.

Þóra, kona í Skag. (19. öld) III 80.

Þóra jarlsdóttir IV 603.

Þóra borgarhjörtur sjá Þóra Herröðardóttir.

Þóra drottning IV 535.

Þóra karlsdóttir II 414–18.

Þóra kóngsdóttir V 101, 106.

Þóra sækona III 202.

Þóra, kona Indriða á Eiðum I 159.

Þóra, prestsdóttir frá Eyjarnöf III 92–3.

Þóra Erlingsdóttir, s. k. Brynjólfs Jónssonar Thorlacius, Minnanúpi, Eystrihrepp, Ára. (um 1775–63 1861) III nr. 624.

Þóra Gissurardóttir jarls (13. öld) I 412.

Þóra Herröðardóttir borgarhjörtur, kona Ragnars loðbrókar I 635.

Þóra Illugadóttir nunna, fylgikona Þórðar Hróbjartssonar á Felli, Sléttuhlíð, Skag. (15. öld) III 107.

Þóra Magnúsdóttir (pr. Péturssonar) kona Guðmundar Sigurðssonar, Reynivöllum, Suðursveit, A.-Skaft. (f. um 1667, á lífi 1703) IV 195.

Þóra Þorgrímsdóttir, Þórunnarhálsi, Rangárvöllum, síðar kona Bjarna Grímssonar útilegumanns IV 418–20.

Þóra Þormóðsdóttir (frá Gvendareyjum), kona Þorsteins Guðmundssonar, Arnarbæli, Fellsströnd, Dal. (um 1719—í maí 1782) I 534–7.

Þórálfur útilegumaður IV 392–3.

Þórálfur (Þórólfur) í Bláfelli eða Þórólfsfelli (Kálfstindum) upp af Árn. I 202–3, II 164.

Þórálfur bóndi, Þóreyjarnúpi, Vesturhópi, V.-Hún. IV 457.

Þórálfur Skólmsson sjá Þórólfur Skólmsson.

Þóranna Þorsteinsdóttir (frá Hátúni, Glaumbæjarsókn), síðast Gunnsteinsstöðum, Langadal, A.-Hún. (1794–11 1863) II nr. 246.

Þórarinn, mannsnafn II 7.

Þórarinn smali, Arnarbæli, Fellsströnd, Dal. (snemma á 19. öld) VI 31.

Þórarinn, skólapiltur í Skálholti, síðar prestur III 251–2.

Þórarinn Árnason bóndi, Glaumbæ, Miðkoti og Krókskoti, Miðnesi, Gullbrs. (um 1755–811 1823) III 393.

Þórarinn Einarsson (pr. Nikulássonar, Galdra-Þórarinn), Hafrafellstungu, Axarfirði, og Arnarstöðum, Núpasveit, N.-Þing. (f. um 1670, á Arnarstöðum 1735) I 513–15.

Þórarinn Erlendsson pr., Hofi, Álftafirði, S.-Múl. (1800–284 1898) III 426.

Þórarinn Jónsson sýslumaður, Grund, Eyj. (1719–225 1767) IV 141.

Þórarinn Jónsson pr., Myrká og Múla (1755–78 1816) III 88.

Þórarinn Jónsson pr., Nesi í Aðaldal (rangl. skrifað Myrká) (um 1671–131 1751) III 88–9.

Þórarinn Jónsson, stúdent frá Skriðuklaustri, Fljótsdal, N.-Múl., síðast í Khöfn (1839–308 1865) I nr. 159, 161, 248, 321, II nr. 21.

Þórarinn Óleifsson Ragabróðir, Varmalæk, Borg. (lögsögumaður 950–69) II 97.

Þórarinn Stefánsson, Grýtu, Eyj., síðar skipasmiður, Khöfn III 58–9, nr. 108.

Þórarinn Thorarensen Bjarnason amtmanns, siðast Stórholti, Saurbæ, Dal. (1825–107 1888) I 45.

Þórarinn Öfjörð Magnússon sýslumaður, Rang. og Skaft., síðast á Skammbeinsstöðum, Holtum, Rang. (1793–149 1823, drukknaði á Mýrdalssandi) IV 125.

Þorbergur Magnússon bóndi, Stafnesi, Miðnesi, Gullbrs. (um 1755–215 1814) III 393.

Þorbergur Jónsson (Einarssonar á Sauðá) bóndi, Gröf, Höfðaströnd, Skag. (um 1762–246 1803) IV 175, 178.

Þorbjörg, kona Jóns Illugasonar sjá Þuríður Guðmundsdóttir.

Þorbjörg ekkja, Bólstað, Nessveit, Strand. (18. öld) III 587.

Þorbjörg, kona í Grímsey, vinkona Árna Eyjafjarðarskálds, gæti verið Þorbjörg Grímsdóttir, kona Guðmundar Magnússonar á Sveinsstöðum, en hún er 42 ára í manntali 1802, IV 207.

Þorbjörg kolka, Kolkunesi, Skaga, V.-Hún. (Sbr. Þorgerður) I 246.

Þorbjörg Aradóttir Guðmundssonar, kona Jóns Þorsteinssonar, síðar Stefáns Sigurðssonar, Nautabúi, Tungusveit, Skag. (f. um 1664, á Nautabúi 1703) III 580.

Þorbjörg Bergsdóttir (pr. Jónssonar), kona Péturs spítalahaldara Sveinssonar, og síðar Jóns spítalahaldara Jónssonar, Hörgslandi, Síðu, síðast Höfðabrekku, Mýrdal, V.-Skaft. (um 1789–1812 1876) I 363.

Þorbjörg Bjarnadóttir (sýslumanns Oddssonar), kona Eiríks Oddssonar, Fitjum, Skorradal, Borg. (um 1620–1651) IV 180.

Þorbjörg Eiríksdóttir, Steinum undir Eyjafjöllum, Rang. (um 1785–311 1834) III 45.

Þorbjörg Grímsdóttir, Sveinsstöðum, Grímsey sja Þorbjörg, kona í Grímsey.

Þorbjörg Jónsdóttir, kona sr. Einars Nikulássonar, Skinnastað (f. um 1631, á lífi 1703 í Hafrafellstungu) I 513.

Þorbjörg Magnúsdóttir (Jónssonar stúdents), kona Illuga Þorbergssonar, Laugum, Sælingsdal, Dal. (um 1720–612 1802) III 145, nr. 201.

Þorbjörg Oddsdóttir (ranglega nefnd Ingibjörg), kona Jóns Ísleifssonar sýslumanns, Felli, Suðursveit, A.-Skaft. (um 1693–197 1761) I 363.

Þorbjörg Ólafsdóttir, kona Árna Jónssonar, Deild og Múlakoti, Fljótshlíð, Rang. (um 1742–28 1821) III nr. 187.

Þorbjörg Pétursdóttir (ranglega nefnd Ragnhildur), kona Guðmundar Magnússonar, Hafrafelli, Fellum (áður Bessastöðum, Fljótsdal), N.-Múl. (um 1770–218 1843) IV 250.

Þorbjörg Sigvaldadóttir (Eiríkssonar og Kristínar Einarsdóttur, Hauksstöðum, Jökuldal, og Hafrafellstungu, Axarfirði, ranglega talin dóttir Solveigar Þorkelsdóttur), kona Jóhannesar Þórarinssonar, Ærlæk, Axarfirði, N.-Þing., síðast Saurbæ, Langanesströndum, N.-Múl. (1803–78 1888) I 40.

Þorbjörg Stefánsdóttir (pr. Lárussonar Schevings), kona Eiríks Grímssonar, Skinnalóni, Melrakkasléttu, N.-Þing., og síðar Björns Sigurðssonar, Ketilsstöðum, Jökulsárhlíð, N.-Múl. (1786–207 1841) III 583.

Þorbjörn kólka landnámsmaður, Kólkumýrum (þ. e. Ásum), A.-Hún. (9. og 10. öld) II 93, 127, 129–31, nr. 177, IV 174–5.

Þorbjörn laxakarl, landnámsmaður, Haga, Gnúpverjahr., Árn. (9. og 10. öld) IV 130.

Þorbjörn, kallaður bóndi á Stokkseyri III 241–4.

Þorbjörn öngull sjá Þorbjörn Þórðarson.

Þorbjörn Arnórsson öxnamegin, Þóroddsstöðum, Hrútafirði, V.-Hún. (d. 1016) II 97.

Þorbjörn Þórðarson öngull, Viðvík, Skag. (d. 1033) II 99.

Þorbrandur, Þorbrandsstöðum, Norðurárdal, Skag. I 238.

Þórdís (Dæsa), kona karls V 364.

Þórdís kóngsdóttir V 41–3.

Þórdís þrjózka III 105–7.

Þórdís úr álfheimum III 204.

Þórdís, barn, Helgustöðum, Flókadal, Fljótum, Skag. (um 1760) III 90.

Þórdís spákona, Spákonufelli, Skagaströnd, A.-Hún. II 93–5, nr. 135.

Þórdís fornkona, Þórdísarstöðum, Eyrarsveit, Snæf. IV 113.

Þórdís Einarsdóttir (lögréttumanns Hafliðasonar), kona Jóns Þorleifssonar á Raufarfelli, síðar Magnúsar Jónssonar, Tjörnum undir Eyjafjöllum og Bakka, Landeyjum, Rang. (f. um 1765, flyzt að Bakka 1837) III nr. 422.

Þórdís Erlendsdóttir (Sigurðssonar), Svaðbæli og Efstakoti undir Eyjafjöllum, síðast Hólmahjáleigu, Landeyjum, Rang. (1818–87 1901) III nr. 422.

Þórdís Eymundsdóttir, kona Jóns Sigurðssonar, Hrollaugsstöðum, síðast Kumlavík, Langanesi, N.-Þing. (um 1798–11 1861) I 289.

Þórdís Guðmundsdóttir, f. k. Skíða Loftssonar, Þórukoti, Njarðvíkum (1801), síðast Bakkakoti, Leiru, Garði, Gullbrs. (um 1756–103 1814) II nr. 231.

Þórdís Jónsdóttir pr. Þorvaldssonar, Presthólum („Gimbla“), móðir sr. Árna Þorsteinssonar, Kirkjubæ, Hróarstungu (d. á Presthólum vorið 1781) I 515–16.

Þórdís Jónsdóttir, s. k. Korts Þorvarðssonar, Möðruvöllum, síðast Flekkudal, Kjós, Kjósars. (um 1773–45 1857) I 364.

Þórdís Jónsdóttir, kona Erlends Sigurðssonar og síðar Jóns Eyjólfssonar, Svaðbæli undir Eyjafjöllum, Rang. (um 1791–39 1855) III nr. 422.

Þórdís Markúsdóttir (Dísa, Galdra-Dísa, Stokkseyrar-Dísa), Stokkseyri, Árn. (1668–1728) I 552–3, 566–8, nr. 651–9, III 522, 539, 578–9.

Þórdís Ólafsdóttir (ranglega nefnd Steinunn), kona Axlar-Bjarnar (seint á 16. öld) II 117–18, 120.

Þórdís Þorgeirsdóttir (Bjarna-Dísa), Austdal, Seyðisfirði, N.-Múl. (1773–2811 1797, varð úti á Fjarðarheiði) III 298–301.

Þórður (Barna-Þórður), gamall bóndi austfirzkur (17. öld) II 245.

Þórður fjallmaður III 236.

Þórður fjármaður III 110–12.

Þórður útilegumaður II 202.

Þórður, prestur útilegumanna IV 329–30, 332.

Þórður, sagður prestur í Grímsey III 22, 128.

Þórður, kallaður maður Grundar-Helgu II 114.

Þórður bóndi, Hrúðurnesi, Leiru, Garði, Gullbrs. (18. öld) IV 191–2.

Þórður, Meiðastöðum, Garði, Gullbrs. IV 247.

Þórður útilegumaður hjá Reykjanesi, Víkursveit, Strand. (18. öld) IV 404–5.

Þórður Skagfirðingur IV 370–73.

Þórður, fjölkynngismaður á Ströndum, faðir Galdra-Möngu I 517.

Þórður bóndi, Þrastarstöðum, Höfðaströnd, Skag. (Gæti verið sami maður og Þórður Steingrímsson, Þrastarstaðagerði, sjá hann) I 11–12.

Þórður Andrésson (frá Krossi), Hömrum, Haukadal, síðar Sauðafelli, Miðdölum, Dal. (f. um 1783, talinn hafa drukknað í Hvítá í Borgarfirði 1835) I 289–90.

Þórður Árnason bóndi, Arnheiðarstöðum, Fljótsdal, N.-Múl. (f. um 1662, á lífi 1722) IV 182.

Þórður Árnason bóndi, Bjarnastöðum, Hvítársíðu, Mýr., síðar Stað, Hrútafirði, og Dalgeirsstöðum, Miðfirði, V.-Hún., síðast Vesturheimi (um 1815–1873, fór til Vesturheims 1873) I nr. 769, 796, II nr. 65, 67, 70–71, 74, 80, 85, 153, 255, III nr. 688.

Þórður Árnason pr., Vogsósum, síðast Mosfelli, Mosfellssveit, Kjósars. (1803–187 1862) I nr. 639, 752–4, II nr. 177, III nr. 65, 94, 722.

Þórður Bjarnason sterki, Bjarnastöðum, Vatnsdal, A.-Hún. (f. um 1717, á lífi 1762) I 377.

Þórður Bjarnason umboðsmaður, Sviðholti, Álftanesi, Gullbrs. (1793–261 1835) I 375.

Þórður Björnsson kansellíráð, sýslumaður í Þingeyjarþingi, Garði, Aðaldal, S.-Þing. (1766–112 1834) IV 237.

Þórður Brandsson pr., Hjarðarholti, Dal. (vígðist 1581, d. 1617) III 417.

Þórður Egilsson, Melum, Víkursveit, Strand. III 399–400.

Þórður Gíslason bóndi, Finnsstöðum, Eiðaþinghá, S.-Múl. (um 1764–89 1834) IV 237–8.

Þórður Gíslason bóndi, Úlfljótsvatni, Grafningi, Árn., fylgdarmaður Jónasar Hallgrímssonar 1840 (um 1789–276 1852) I 624.

Þórður Guðmundsson pr., Grenjaðarstað, S.-Þing. (1703–87 1741) III 400–401, 600.

Þórður Gunnlaugsson bóndi, Hnjóti í Örlygshöfn, Barð. (f. um 1748, á Hnjóti 1801) I 327.

Þórður Halldórsson skáld, Öndverðarnesi, Breiðuvíkurhr., og Haukabrekku (rangt: Haukatungu), Neshr. utan Ennis, Snæf. (18. öld) III 473.

Þórður Hallgrímsson bóndi, Ölkeldu, Staðarsveit, Snæf. (f. um 1683, er í Lýsudal 1703, býr á Ölkeldu 1714 og 1736) III 586.

Þórður Hróbjartsson (Roðbjartsson) pr., Felli, Sléttuhlíð, Skag. (um 1406–1465) III 107.

Þórður Högnason pr., Kirkjubæ, Hróarstungu, N.-Múl. (1731–261 1791) I 281.

Þórður Jónsson bóndi, lögréttumaður, Haukabergi, Barðaströnd, Barð. (f. um 1692, á lífi 1728) I 327.

Þórður Jónsson bóndi, Illugastöðum, síðast Fjósatungu, Fnjóskadal, S.-Þing. (um 1768–307 1825) IV 215.

Þórður Jónsson pr., Lundi, Lundarreykjadal, Borg. (1769–110 1834) IV 50, V 369.

Þórður Kjartansson (Einarssonar), Gerðakoti undir Eyjafjöllum, Rang., sagður síðar á Suðurnesjum, Gullbrs. (f. um 1726, býr í hjáleigu frá Holti (e. t. v. Gerðakoti) 1762) IV 192.

Þórður Magnússon skrifari Árna Magnússonar, líklega bróðursonur hans, gullsmiður í Khöfn (18. öld) I nr. 172, II nr. 272.

Þórður Magnússon bóndi, Illugastöðum, Fnjóskadal, S.-Þing. (á lífi 3. ágúst 1748; dáinn fyrir 1. október 1751) IV 214.

Þórður Magnússon (Strjúgs-Þórður) bóndi, skáld, Strjúgsstöðum (Strjúgi), Langadal, A.-Hún. (16. öld) I 452–3, 540, III 473.

Þórður Nikulásson bóndi, Lambafelli undir Eyjafjöllum, Rang., Hlíð og Torfabæ, Selvogi, Árn. (f. 1751, í Torfabæ 1802) III 448.

Þórður Runólfsson bóndi, Háu-Þverá og Finnshúsum, Fljótshlíð, Rang. (f. um 1758, í Finnshúsum 1787) IV nr. 439.

Þórður Pálsson bóndi, Sörlastöðum, Fnjóskadal, S.-Þing., síðar Kjarna, Eyj. (um 1772–306 1857) IV 208.

Þórður Steingrímsson bóndi, Þrastarstaðagerði, Höfðaströnd, Skag. (f. um 1667, í Þrastarstaðagerði 1703 og 1733). Gæti verið sami maður og Þórður bóndi á Þrastarstöðum I 11–12.

Þórður Sturluson, Stað á Ölduhrygg, sjá Sturlusynir.

Þórður Sæmundsson (frá Desey, Norðurárdal, Mýr.) bóndi, Litla-Búrfelli, Svínadal, A.-Hún. (um 1797–63 1863) III 32, nr. 191.

Þórður Tómasson héraðslæknir, Akureyri (1837–211 1873) V 465.

Þórður Vídalín Þorkelsson rektor og læknir, síðast í Bræðratungu, Biskupstungum, Árn. (um 1661–141 1742) III 454, 603, IV 101–2.

Þórður Þórðarson Skálholtsráðsmaður (d. 1747) sjá Þorgeir Hannesson, Háfi.

Þórður Þórðarson bóndi, Hvammi, Hörgárdal, Eyj., síðar Ási, Kelduhverfi, og húsmaður, Hafursstöðum, Axarfirði, N.-Þing. (f. um 1792, á Hafursstöðum 1869) III 11.

Þórður Þorkelsson sjá Þórður Vídalin Þorkelsson.

Þórður Þorláksson Skálholtsbiskup (1637–163 1697) IV 241.

Þórður Þorleifsson klausturhaldari, Kirkjubæ, Síðu, síðar Holti, Mýrdal, V.-Skaft. (um 1668–1738) I nr. 172.

Þórður Þorsteinsson pr., Hvammi, Norðurárdal, Mýr. (1754–282 1819) I 350.

Þórey Jónsdóttir (frá Þórðarseli, ranglega sögð Daníelsdóttir, en er raunar stjúpdóttir Daníels Þorsteinssonar í Þórðarseli), Neðstabæ, Skagaströnd (?), A.-Hún. (f. um 1830, í Þórðarseli 1840) IV 213.

Þorfinnur Jónsson bóndi, Lambastöðum, Hofi (síðast Fagurhóli), Garði, Gullbrs. (1818–202 1892) III nr. 422.

Þorfinnur Jónatansson stúdent, kaupmaður, Hafnarfirði og Reykjavík (1823–143 1883) III nr. 426.

Þorgarður (Sels-Móri, Móri, Sviðholtsdraugur) I 373–6, III 407.

Þorgautur, Þorgautsstöðum, Stíflu, Skag. IV 115–16.

Þorgeir stjakarhöfði I 157, nr. 167.

Þorgeir Hannesson bóndi, Háfi, Holtum, Rang. (f. um 1741, í Háfi 1801). Tímans vegna getur frásögnin (IV 153) ekki átt við hann, en þegar Nikulás sýslumaður drukknar (1742), býr í Háfi Þórður Þórðarson Skálholtsráðsmaður (d. 1747) IV 153.

Þorgeir Jónsson (Galdra-Geiri) sjá Þorgeir Stefánsson.

Þorgeir Markússon pr., Utskálum, Garði, síðast Fuglavík, Miðnesi, Gullbrs. (1722–1769) III nr. 504.

Þorgeir Snjólfsson bóndi, Hæðargarði, Landbroti, síðast Geirlandi, Síðu, V.-Skaft. (um 1741–62 1813) IV 194.

Þorgeir Stefánsson (ranglega talinn Jónsson, Galdra-Geiri, frá Skógum, Þelamörk) bóndi, Végeirsstöðum, Fnjóskadal, síðast Tungu, Svalbarðsströnd, S.-Þing. (um 1718–102 1803) I 3–434–8, III 401.

Þorgeirsboli (Fnjóskadalsboli), draugur, Fnjóskadal, S.-Þing. I 306, 334–8, 358, nr. 352, III 401–2.

Þorgerður hörgabrúður í Jómsvíkingarímum (Höldatröll) I 166–8, III 300.

Þorgerður kolka, Kolkunesi, Skaga, V.-Hún. I 246. Sbr. Þorbjörg.

Þórgerður, dóttir útilegumanns IV 441, 445–6.

Þorgerður, gömul kona á Sólheimum, Mýrdal, V.-Skaft., í tíð Sigurðar ríka Eyjólfssonar III 449.

Þorgerður, kölluð húsfreyja á Stokkseyri, Árn. III 241.

Þorgerður húsfreyja, Végeirsstöðum, Fnjóskadal, S.-Þing. III 81.

Þorgerður Eyjólfsdóttir, fyrsta kona sr. Eggerts Bjarnasonar, Mosfelli, Grímsnesi, Árn. (1776–208 1810) I 375–6.

Þorgerður Glúmsdóttir (og Hallgerðar), Grjótá, Fljótshlíð (10. og 11. öld) II 97.

Þorgerður Guðmundsdóttir, Barðsgerði, Fljótum, síðar Lónkoti og Arnarstöðum, Sléttuhlíð, Skag. (um 1798–71 1872) IV 9.

Þorgerður Jónsdóttir, kona Halldórs Bjarnasonar, Skildinganesi við Rvík, síðast Hliði, Álftanesi, Gullbrs. (um 1728–106 1793) I 374.

Þorgils böðull, Snæf. IV 230.

Þorgils, andstæðingur sr. Snorra Björnssonar á Hornströndum I 576.

Þorgils, útilegumaður við Úlfsvatn II 164.

Þorgils smali, Þing. III 54. Sbr. Þorgils Gunnlaugsson skarði.

Þorgils Arason bóndi, goðorðsmaður, Reykhólum, Reykhólasveit, Barð. (10. og 11. öld) I 445.

Þorgils Arngeirsson, Melrakkasléttu, N.-Þing. (10. öld) IV 120.

Þorgils Gunnlaugsson „skarði“, vinnumaður, Munkaþverá, Uppsölum, Laugalandi og víðar, Eyj. (f. um 1745, á Laugalandi 1802, talinn d. um 1804) III 54 (ranglega talinn þingeyskur smali), 56–7, nr. 108, V 447–9.

Þorgils Jónsson bóndi, Rauðnefsstöðum, Rangárvöllum, Rang. (1799–1810 1878) IV nr. 439, 453.

Þorgrímur, maður í Bárðardal eða Aðalreykjadal III 140.

Þorgrímur bóndi, Hálsi (Þórunnarhálsi), Rangárvöllum, Rang. IV 418.

Þorgrímur undan Jökli, bóndi í Hún. IV 450–51, 457.

Þorgrímur bóndi í Skagafjarðardölum, Skag. IV 427–30, 438–9.

Þorgrímur Grímsson (grænlenzka) „veðurspár“, Ketu, Skag, Skag. I 246.

Þorgrímur Kárason bóndi, Silfrastöðum, Blönduhlíð, Skag. I 238–9, 243, 246.

Þorgrímur Sigmundsson bóndi, Brekknakoti, Aðaldal, S.-Þing. (1789–271 1866) III nr. 80, 553 (ekki er þó fullvíst, hvort á þessum síðari stað er átt við Þorgrím Sigmundsson).

Þorgrímur Sigurðsson bóndi, Breiðuvík, Rauðasandhr., Sauðlauksdal, Barð. (um 1795–204 1871) III 301.

Þorgrímur Tómasson (Thomsen) ráðsmaður, gullsmiður, Bessastöðum, Álftanesi, Gullbrs. (1782–261 1849) III 450.

Þorgrímur Þórðarson bóndi, Tröllakoti og Syðritungu, síðast húsmaður, Kvíslarhóli, Tjörnesi, S.-Þing. (um 1776–213 1846) IV 5.

Þórgunna, suðureysk kona, Fróðá, Snæf. (um 1000) I 220.

Þórhalli, karl frá Húsafelli, Borg. (16. eða 17. öld) I 171.

Þórhalli (Þórhallur) Jónsson vinnumaður, Hamraendum, síðast Hundadal, Miðdölum, Dal. (um 1809–1610 1892) I 352.

Þórhildur, kona Svarts karls IV 525.

Þórhildur, kona Gríms bónda á Grænlandi I 240.

Þórhildur, kerling í Odda, Rang. I 479.

Þórir (Gull-Þórir) sjá Þórir Oddsson.

Þórir, bróðir Ásmundar flagðagæfu I 163–4.

Þórir, einn Hellismanna II 292.

Þórir kóngssonur V 41–3.

Þórir tröllkarl, Hróarstungu, N.-Múl. I 147, III 228–9.

Þórir í Þórishaugi III 350.

Þórir, sekur maður sem Þóristindur, Þóristungur og Þórisvatn eru kennd við IV 129. Sbr. Þórir Þórálfsson.

Þórir, útilegumaður í Þóristungum II 164. Sbr. Þórir Þórálfsson.

Þórir Oddsson (Gull-Þórir), Þórisstöðum, Þorskafirði, Barð. II 90.

Þórir Vígbjóðsson haustmyrkur, landnámsmaður, Selvogi, Árn. III 484.

Þórir Þórálfsson í Þórisdal II 164, III 276, IV 129. Sbr. Þórir, Þóristindi, Þórisvatni, Þóristungum.

Þórir Þorsteinsson Þorsteinssonar hálftrölls III 256.

Þórkatla, kona Gríms bónda í S.-Múl. II 234.

Þorkatla, Þorkötlustöðum, Grindavík, Gullbrs. IV 134.

Þorkell grafarmaður, Bæ, Rauðasandi I 326.

Þorkell Arngrímsson pr., Görðum, Álftanesi, Gullbrs. (1629–512 1677) IV 100.

Þorkell Eyjólfsson bóndi, goðorðsmaður, Helgafelli, Snæf. (975–74 1026, drukknaði í Hvammsfirði) I 542.

Þorkell Eyjólfsson pr., Staðastað, síðast á Búðum, Snæf. (1815–1912 1891) I nr. 547–55, 588, 590–96, 598, 601.

Þorkell Guðbjartsson (flóka) pr., officialis, Laufási við Eyjafjörð, S.-Þing. (nálægt 1400–1483) I 434, 493, II xvi, xix, xxviii.

Þorkell Guðmundsson pr. sjá Þorlákur Guðmundsson.

Þorkell Guðmundsson sýslumaður, Þingeyrum, Þingi, A.-Hún. (nálægt 1625–911 1662) I 280–81.

Þorkell Guðnason pr., Flatey, Breiðafirði, Barð, síðast Stað, Hrútafirði, V.-Hún. (1754–2610 1829) I 327, nr. 675–83, V 344.

Þorkell Hallgrímsson (Barna-Sveinbjarnarsonar) frá Egilsstöðum, Vopnafirði, N.-Múl. (16. öld) IV 179.

Þorkell Helgason vinnumaður, Stóruvöllum, Landsveit, Rang., síðar bóndi, Eystra-Geldingaholti, Gnúpverjahr., Árn. (1790–208 1843) III 153, nr. 211, IV 261–2, nr. 355–66.

Þorkell Jónsson bóndi, lögréttumaður, Innri-Njarðvík, Gullbrs. (um 1658–1707) IV 200.

Þorkell Jónsson bóndi, Skeggsstöðum, síðast Brún, Svartárdal, A.-Hún. (um 1785–167 1846) III 13.

Þorkell Pálsson smali, Þverbrekku, Öxnadal, Eyj. (um 1812—í ágúst 1828) III [369] (ekki nafngreindur hér), 408.

Þorkell Snorrason tómthúsmaður, Lambastöðum, Garði, Gullbrs. (um 1787–1010 1827) III nr. 422.

Þorkell Valdason bóndi, Krýsuvík, Grindavíkurhr., Gullbrs. (um 1804–68 1855) III 333, nr. 666.

Þorkell Vernharðsson bóndi, Víðikeri, Bárðardal, S.-Þing. (1808–231 1881) III 400.

Þorkell Þorgrímsson krafla, Vatnsdælagoði (10. og 11. öld) II 93.

Þorkell Þorsteinsson, Eiríksstöðum, Jökuldal, N.-Múl. (f. um 1684, á lífi 1753) III 67.

Þorlákur, faðir Tómasar og Vigdísar, Hallfríðarstaðakoti, Hörgárdal, Eyj. (Sjá athugasemd við Tómas Egilsson og Vigdís Þórláksdóttir) V 459.

Þorlákur smalamaður, Bjarnastöðum, Vatnsdal, A.-Hún. (fórst í skriðuhlaupi 9. eða 10. október 1720) I 328. Sbr. Kinni draugur.

Þorlákur Einarsson lögréttumaður, pr. Sólheimaþingum, V.-Skaft. (f. nálægt 1525, á lífi 1594, en dáinn fyrir 135 1601) IV 147.

Þorlákur Guðmundsson pr., Selárdal, Arnarfirði, Barð. (um 1711—júní 1773) III 400.

Þorlákur Halldórsson bóndi, Öngulsstöðum, síðast Ytri-Tjörnum, Eyj. (um 1798–265 1864) I 253.

Þorlákur Johnson Ólafsson kaupmaður, Rvík (1838–256 1917) I 406.

Þorlákur Jónsson, dulnefni Arakots-Jóns IV 154–5. Sbr. Jón Jónsson frá Arakoti.

Þorlákur Jónsson pr., Húsavík, S.-Þing. (um 1735–47 1823) III 421.

Þorlákur Jónsson vinnumaður, Siglunesi, Siglufirði, Eyj. (um 1800–16 1834, drukknaði) V 458. Sjá og Láki draugur, Siglufirði.

Þorlákur Sigurðsson pr. sjá Einar pr., Prestsbakka.

Þorlákur Símonarson bóndi, Stóruökrum, Blönduhlíð, Skag. (um 1744–68 1833) III 302.

Þorlákur Skúlason Hólabiskup (1597–41 1656) I 401, nr. 297, II xxiii, III nr. 637.

Þorlákur Thorgrímsen Björnsson pr., Auðkúlu, Svínadal, A.-Hún. (1793–112 1832) I 331.

Þorlákur Þórarinsson pr., síðast á Ósi, Hörgárdal, Eyj. (1711–97 1773) I 223, III 20, 434, 588–9, IV 243, V 463–4.

Þorlákur Þórhallsson helgi, Skálholtsbiskup, dýrlingur (1133–2312 1193) I 138, II 29, 31, 64, 555.

Þórlaug Oddsdóttir, kona Dínusar Þorlákssonar, Tungu og Hjaltadal, Fnjóskadal, S.-Þing. (um 1744–216 1838) I 183, IV 139.

Þorleifur (Leifi) fjósamaður V 345.

Þorleifur útilegumaður IV 349.

Þorleifur bóndi, Austdal, Seyðisfirði, N.-Múl. (gæti e. t. v. átt við Þorleif Rögnvaldsson (f. um 1703), er lengi bjó á Hánefsstöðum (1735 og 1762) og dó í Dölum í Mjóafirði, líklega veturinn 1772–3). I 588–9.

Þorleifur fjármaður, Felli, Sléttuhlíð, Skag. III 108–10.

Þorleifur bóndi, Krossnesi, Víkursveit, Strand. III 603.

Þorleifur (Ferða-Þorleifur), galdramaður í Skaftafellssýslu (sagður á 17. öld) III 559.

Þorleifur, fjósamaður á Stóranúpi, Eystrihr., Árn. III 336.

Þorleifur (Galdra-Þorleifur), úr Suðursveit, A.-Skaft. III 607–9.

Þorleifur Ásgeirsson jarlsskáld (10. öld) I 448–9, II xxvii, 534. Sbr. Jarlsníð (Ýmis nöfn).

Þorleifur Andrésson (Jónssonar), böðull og skarpréttari, Skag. (18. og e. t. v. fram á 19. öld) IV 328.

Þorleifur Bjarnason bóndi, Vík á Langholti, Skag. (um 1799–241 1860) IV 178.

Þorleifur Eiríksson pr., Breiðabólstað, Fljótshlíð, Rang. (15. og 16. öld) III 483.

Þorleifur Guðmundsson (háseti úr Grímsey), bóndi, Syðri-Grenivík, Grímsey, Eyj. (um 1741–255 1831) IV 147.

Þorleifur Jónsson, Siglunesi við Siglufjörð, Eyj. (um 1722—í júlí 1807) III 238. Við hann gæti verið átt, en ekki Þorleif son hans (Sjá Þorleifur Þorleifsson, Siglunesi). Sbr. Grímu, 25. hefti, 60. bls.

Þorleifur Kársson, Hraunum, Fljótum, Skag. (um 1731—í apríl eða maí 1803) IV 178.

Þorleifur Kolbeinsson ríki, bóndi, kaupmaður, hrstj., Háeyri, Eyrarbakka, Árn. (1798–93 1882) III 595.

Þorleifur Magnússon sýslum., Skaft og Rang., síðast Hlíðarenda, Fljótshlíð (um 1581–1310 1652) III 559, IV 195–6.

Þorleifur Nikulásson alþingisskrifari, Hlíðarenda (ranglega sagður í Háamúla), Fljótshlíð, síðast Skógum undir Eyjafjöllum, Rang. (1732–87 1805) II 173.

Þorleifur Rögnvaldsson sjá Þorleifur bóndi, Austdal.

Þorleifur Skaftason pr., Múla, Aðaldal, S.-Þing. (1683–162 1748) I 54, 515, 569–72, 616, nr. 661–4, III 246, 400, 421, 580–5, nr. 828–33, IV 156.

Þorleifur Þórðarson (Leifi, Galdra-Leifi, Kjafta-Leifi), Garðsstöðum, Ögursveit, N.-Ís. (d. um 1647) I 177, 252, 505–8, 644, nr. 165, II xxi, xxv, xxxvii, III 3, 5, 585–6, nr. 8.

Þorleifur Þorkelsson bóndi, hrstj., Selhaga, síðar Stóradal, Svínadal, A.-Hún. (um 1771–510 1838) I 466, III 14–15.

Þorleifur Þorleifsson bóndi, Siglunesi við Siglufjörð (um 1774–2211 1840) III 283. Sbr. Þorleifur Jónsson, Siglunesi.

Þorleifur Þorleiksson beiskaldi, bóndi, Hítardal, Hraunhr., Mýr. (d. 1200) I 172.

Þórmóður (Galdra-Þormóður) förukarl III 604.

Þormóður, einn Hellismanna II 292, nr. 255.

Þormóður Flóamaður (segir sögu um 1820–30) III nr. 140.

Þormóður Eiríksson bóndi, skáld, Gvendareyjum, Breiðafirði, Snæf. (um 1668–1741) I 452, 52943, nr. 605–13, II xvi, III 586–8, IV 19. Sbr. Iðrunarmansöngur (Ýmis nöfn).

Þormóður Kortsson bóndi, Skógum undir Eyjafjöllum, Rang. (16. og 17. öld) I 401.

Þormóður Salomonsson, langafi Jóns lærða (fyrri hluta 16. aldar) II xx.

Þormóður Torfason sagnaritari, Stangarlandi, Körmt, Noregi (1636–275 1719) II xx, xxix.

Þóroddur Eyvindsson goðorðsmaður, Hjalla, Ölfusi, Árn. (10. og 11. öld) IV 133.

Þórólfur í Bláfelli, sjá Þórálfur.

Þórólfur, kallaður bóndi Borðeyri, Hrútafirði, Strand. III 345.

Þórólfur Bjarnarson bægifótur, bóndi, Hvammi, Þórsárdal, Helgafellssveit, Snæf. (10. öld), afturganga I 156, II xv.

Þórólfur Örnólfsson Mostrarskegg, landnámsmaður, Hofstöðum, Helgafellssveit, Snæf. (9. og 10. öld) II 75, 89.

Þórólfur Skólmsson sterki, Myrká (9. og 10. öld) I 272. Upphaflegra mun Þórálfur.

Þorsteinn bæjarmagn, sjá Þorsteinn Brynjólfsson.

Þorsteinn bóndasonur V 310–13.

Þorsteinn bóndasonur (Hvekkur) V 312–13.

Þorsteinn jökull sjá Þorsteinn Magnússon jökull.

Þorsteinn karlsson (margir samnefndir) II 421–4, 453–6 (sbr. Rennandi), V 101–9, 136–9 („hinn myglaði“), 139–41, 147–51, 155–9, 258–60 („lúsastrákur“), 326–8.

Þorsteinn kóngsson II 448, 452, V 82.

Þorsteinn glott, kóngsson IV 580–82.

Þorsteinn konungur, Englandi V 31–3.

Þorsteinn útilegumaður II 235–7.

Þorsteinn, austfirzkur sjómaður III 252.

Þorsteinn (faðir Bakkabræðra) bóndi, Bakka, Fljótum, Skag. V 383–4.

Þorsteinn, bóndason úr námunda við Glæsibæ, Eyjafirði II 181–2, 189.

Þorsteinn Fljótshlíðingur, Fljótshlíð, Rang. IV 290–93.

Þorsteinn (Hóla-Þorsteinn) skólapiltur, Hólum, Hjaltadal, Skag. II 260–62; nr. 244.

Þórsteinn, uppeldissonur Hólabiskups IV 378–82.

Þorsteinn, húnvetnskur maður III 255.

Þorsteinn bóndi, Hún. V 465–6.

Þorsteinn vinnumaður, Höfðabrekku, Mýrdal, átti barn með (Ólöfu) dóttur Höfðabrekku-Jóku (réttara: Guðmundur Þorvaldsson) I 510–12, III 324.

Þorsteinn smali, Hömrum, Hraunhr., Mýr. (í byrjun 19. aldar) IV 32.

Þorsteinn vinnumaður, Kálfborgará eða Jarlsstöðum, sjá Þorsteinn Gunnarsson.

Þorsteinn, karl í Laufássókn, S.-Þing. (18. öld) II 506.

Þorsteinn lunan, landnámsm., Lunansholti, Landsveit, Rang. IV 129.

Þorsteinn vinnumaður, Miklabæ, Blönduhlíð, Skag. (réttara: Jón Steingrímsson telur Guðni Jónsson) I 284–5.

Þorsteinn á Pund, útilegumaður II 172.

Þorsteinn vinnumaður, Rauðuskriðum, Aðaldal, S.-Þing. III 167–8.

Þorsteinn smalamaður á Reykjadalsheiði V 447.

Þórsteinn bóndi, Reykjum, Reykjahverfi, S.-Þing. (18. öld) III 600–601.

Þorsteinn bóndason, Silfrastöðum, Skag. IV 311–13, nr. 386.

Þorsteinn biskupsfóstri frá Skálholti II nr. 231.

Þorsteinn bóndi, Skjaldartröð við Hellna, Snæf. II 142–4.

Þorsteinn bóndi í hjáleigu frá Snotrunesi, Borgarfirði, N.-Múl. Gæti verið Þorsteinn Halldórsson bóndi, Geitavík (f. 1760, í Geitavík 1816) II 153–4.

Þorsteinn, bróðir Þorbjarnar á Stokkseyri („Kuflungur“), Árn. III 241–4.

Þorsteinn, kallaður pr. á Stóranúpi, Eystrihr., Árn. III 336.

Þorsteinn, vinnumaður úr Svartárdal IV 439–46.

Þorsteinn blóti, Svefneyjum, Barð. (18. öld) IV 229–30.

Þorsteinn bóndi, Þrúðvangi III nr. 245. Sbr. Steinn bóndi, Þrúðvangi.

Þorsteinn Árnason bóndi, hrstj., Fitjum, Skorradal, Signýjarstöðum, Hálsasveit, síðast Brennistöðum, Flókadal, Borg. (1833–167 1912) I nr. 639, II 562.

Þorsteinn Árnason vinnumaður, síðar bóndi, Sævarlandi, Þistilfirði, N.-Þing. (um 1730–1775, drukknaði í Svalbarðsósi) I 516.

Þorsteinn Brynjólfsson bæjarmagn, hirðmaður Ólafs konungs Tryggvasonar VI 8.

Þorsteinn Björnsson pr., Útskálum, Garði, Gullbrs. (um 1612–1675) III 604–5.

Þorsteinn Daníelsson umboðsmaður, Lóni (Skipalóni), Hörgárdal, Eyj. (1796–712 1882) III 313.

Þorsteinn Einarsson pr., Útskálum, Garði, Gullbrs., síðar Staðarhrauni, Mýr. (1755–203 1826) III nr. 3.

Þorsteinn Erlendsson frá Geldingaholti, Skag., bóndi, Syðra-Tungukoti, Blöndudal, A.-Hún. (um 1768–48 1829) II nr. 246.

Þorsteinn Gissurarson tól, bóndi, hrstj., skáld, Hofi, Öræfum, A.-Skaft. (1768–232 1844) III 245.

Þorsteinn Guðmundsson vinnumaður, Garpsdal, Barð. (um 1807) I 299.

Þorsteinn Gunnarsson vinnumaður, Kálfborgará eða Jarlsstöðum, síðar talinn bóndi Svartárkoti, Bárðardal, S.-Þing (f. um 1676, vinnumaður á Kvíslarhóli á Tjörnesi 1703, bóndi á Laufskála (Leikskálaá, Skála) syðri í Köldukinn 1735) III 135–6, 140.

Þorsteinn Hákonarson, Grjótnesi, Melrakkasléttu, N.-Þing. (um 1799–222 1824, drukknaði) III 442.

Þorsteinn Hákonarson bóndi, lögsagnari, Njarðvík, Gullbrs. (um 1721–1766) III 484.

Þorsteinn Halldórsson bóndi, Geitavík, Borgarfirði, N.-Múl., sjá Þorsteinn bóndi í hjáleigu frá Snotrunesi.

Þorsteinn Halldórsson (Gíslasonar), Steinum undir Eyjafjöllum (f. 1840, fer frá Steinum 1867, óvíst hvert) III nr. 799, 811–17.

Þorsteinn Hallgrímsson tökudrengur, Garpsdal, síðast Reykjarfirði, Vatnsfjarðarsveit, N.-Ís. (um 1800–306 1875) I 299.

Þorsteinn Hallsson (Síðu-Hallsson) goðorðsmaður, Þvottá, Álftafirði, S.-Múl. (10. og 11. öld) I 340.

Þorsteinn Illugason (frá Böggversstöðum, Svarfaðardal), Stóru-Þverá, síðast Illugastöðum vestri, Fljótum, Skag. (um 1761–2412 1854) III 210, 488.

Þorsteinn Ívarsson uxafótur frá Krossavík (Vöðlavík), S.-Múl. (10. öld) IV 111.

Þorsteinn Jakobsson bóndi, Húsafelli, Hálsasveit, Borg. (um 1813–299 1868) I nr. 281, II nr. 104.

Þorsteinn Jónsson, dulnefni Arakots-Jóns (sjá annars Jón Jónsson frá Arakoti) IV 154–5.

Þorsteinn Jónsson (Teitssonar á Hafgrímsstöðum, Tungusveit, Skag.) II 146.

Þorsteinn Jónsson, fátæks bónda IV 424–7.

Þorsteinn Jónsson pr., Dvergasteini, Seyðisfirði, N.-Múl. (1737–108 1800) III 300, 372.

Þorsteinn Jónsson pr., Holti undir Eyjafjöllum, Rang. (nálægt 1600–1668) III 325, IV 100.

Þorsteinn Jónsson stúdent, kaupmaður, Reykjavík (1807–2011 1859) I 382, nr. 384.

Þorsteinn Jörundsson bóndi, Brúnavallakoti, Skeiðum, Árn. (1791–124 1860) III 439.

Þorsteinn Magnússon (?) jökull, Brú, Jökuldal, N.-Múl. (um 1500) II 146, IV 122, 137–8.

Þorsteinn Magnússon sýslumaður, Hlíðarenda, Fljótshlíð, Rang. (1714–206 1785) III 387.

Þorsteinn Magnússon bóndi, skáld, Hæli, Gnúpverjahr., Árn. (f. um 1652, á lífi 1732) III 478.

Þorsteinn Oddsson pr., Holti undir Eyjafjöllum, Rang. (um 1668–1752) III 415, IV 149, 152, 192–3.

Þorsteinn Ólafsson bóndi, Þúfukoti, Kjós, Kjósars. (um 1781–104 1843) I 369, nr. 376.

Þorsteinn Pálsson bóndi, lögréttumaður, Búðardal, Skarðsströnd, Dal. (um 1683–112 1754) I 11, 24–5, 29–30, VI 10.

Þorsteinn Pétursson prófastur, Staðarbakka, Miðfirði, V.-Hún. (1710–21 1785) I nr. 174.

Þorsteinn Síðu-Hallsson sjá Þorsteinn Hallsson.

Þorsteinn Sigurðsson sýslumaður, Skriðuklaustri og Víðivöllum ytri, Fljótsdal, N.-Múl., síðast Ketilsstöðum, Völlum, S.-Múl. (1678–133 1765) IV 218.

Þorsteinn Sigurðsson bóndi, Tvískerjum, síðar Svínafelli, Öræfum, A.-Skaft. (f. um 1737, á lífi 1801) III 394.

Þorsteinn Snjólfsson, Útskálum, Garði, Gullbrs. (um 1804–47 1826, drukknaði á Skerjafirði) III 422–23.

Þorsteinn Stígsson bóndi, Króki og Harastaðakoti, Skagaströnd, A.-Hún. (um 1775–136 1841) IV 177.

Þorsteinn Þórarinsson pr., Heydölum, síðast Nesi í Norðfirði, S.-Múl. (1831–76 1917) I nr. 255, 416, 421–4, 514, 516, 525, 528, 530–34, 615–16, 671–3, II 562, 586, nr. 14, 197, III nr. 112, 672, 689, 697–9, 706, 738–9, IV nr. 439, 453, V nr. 443.

Þorsteinn Þórðarson bóndi, Hafragili, Laxárdal, Skag. (16. öld) III 28.

Þorsteinn Þórðarson (Þórðarsonar), Hvammi og Dunhaga, Hörgárdal, síðar Dagverðareyri, Glæsibæjarhr., Eyj. (f. um 1819, flyzt 1845 frá Dagverðareyri, sagður fara að Ási í Kelduhverfi, N.-Þing.) III 11.

Þorsteinn Þórðarson bóndi, formaður, Simbakoti, Eyrarbakka, Árn. (um 1769–1110 1864) I nr. 651–9.

Þorsteinn Þorgrímsson, skagfirzkur bóndason IV 427–39.

Þorsteinn Þorsteinsson hálftröll III 255.

Þorsteinn Þorsteinsson, Arnardrangi, Landbroti, og Steinsmýri, Meðallandi, V.-Skaft. (um 1708–118 1791) IV 194.

Þorsteinn Þorsteinsson Bakkabróðir, Fljótum, Skag. V 383–8.

Þorsteinn Þorsteinsson, Upsum, Svarfaðardal, síðast Winnipeg, Kanada (1825–2210 1912) III nr. 582–3, V nr. 138, 140, 143, 171, 178, 188, 214, 235, 247, 318, 379, 451.

Þórunn, húsmóðir Sigurðar Gíslasonar Dalaskálds III 577.

Þórunn Andrésdóttir, kona Ólafs Jónssonar, Lambastöðum, síðar Sigurðar Erlendssonar, Króki, Garði, Gullbrs. (1791–87 1846) III 423.

Þórunn Björnsdóttir bónda III 110.

Þórunn Björnsdóttir (sýslumanns Gunnarssonar), kona Bjarna Oddssonar sýslumanns (d. 1675) IV 179.

Þórunn Björnsdóttir (sýslum. Péturssonar), kona Benedikts Þorsteinssonar lögmanns, Rauðuskriðu, Aðaldal, S.-Þing. (um 1690–281 1748) IV 181.

Þórunn Björnsdóttir (Gíslasonar), kona Magnúsar Hjaltasonar, Teigi, Fljótshlíð, Rang. (16. öld) IV 202.

Þórunn Einarsdóttir (frá Hólum, Eyj.), kona Páls Magnússonar, Heynesi (17. öld) IV 202.

Þórunn Guðmundsdóttir, kona Magnúsar Gíslasonar amtmanns, síðast Bessastöðum, Álftanesi (1693–88 1766) I 350.

Þórunn Ísleifsdóttir (ranglega nefnd Elín Guðmundsdóttir) kona Guðmundar Jónssonar, Torfalæk og Syðrahóli (réttara Syðriey), síðast Beinakeldu, Ásum (um 1709–217 1788) I 290–91.

Þórunn Jónsdóttir frá Elliðaey, móðir Silunga-Björns III 202.

Þórunn Jónsdóttir, kona sr. Stefáns Þorleifssonar, Presthólum, Núpasveit, N.-Þing. (d. 1748) I 516.

Þórunn Magnúsdóttir, kona Bjarna Jónssonar, Vatnabúðum, Eyrarsveit, Snæf. (um 1782–212 1853) III 104–5.

Þórunn Pálsdóttir, kona Hallgríms Magnússonar, Kerlingardal, V.-Skaft. (17. öld) IV 202.

Þórunn Salómonsdóttir (frá Mörk á Síðu), kona Þorsteins Þorsteinssonar, Steinsmýri, Meðallandi, V.-Skaft. (f. um 1709, á lífi 1762) IV 194.

Þórunn Sigurðardóttir frá Höfnum, Skaga, A.-Hún. (18. öld) III 51–2.

Þórunn Sveinsdóttir, kona Þórodds, Gerðakoti, síðar Miðskála undir Eyjafjöllum, Rang. (f. um 1730, í Miðskála 1801) III 414–15.

Þórunn Sveinsdóttir (í Ytri-Skógum Ísleifssonar), kona Einars Jónssonar, Steinum undir Eyjafjöllum, Rang. (1834–157 1882) V nr. 117.

Þórunn Vigfúsdóttir (Jónssonar á Leirulæk) I 524.

Þórunn Ögmundsdóttir hins ríka, kona Sigurðar, Sæbóli, Dýrafirði, V.-Ís. III 158, 160.

Þorvaldur, einn Hellismanna II 292.

Þorvaldur vinnumaður, Grenjaðarstað, Aðaldal, S.-Þing (1741) III 400, 600.

Þorvaldur unglingspiltur, sagður í Grímsey (á árunum 1828–35) IV 241.

Þorvaldur Ásgeirsson pr., Hjaltabakka, síðast í Steinnesi, A.-Hún. (1836–248 1887) I 372–3.

Þorvaldur Einarsson bóndi, Vesturhúsum, Axarfirði, N.-Þing. (f. um 1671, á Arnarstöðum í Núpasveit 1703) I 515.

Þorvaldur Gíslason, Hvammi, Fljótum, Skag. (um 1765–28 1821) III 13, 24, 209, IV nr. 49.

Þorvaldur Grímsson, sóknarbarn í Ingjaldshólskirkju V 343.

Þorvaldur Gunnlaugsson bóndi, Sökku, Svarfaðardal, Eyj. (f. um 1711, á lífi 1782, búi hans skipt 296 1784) III 440.

Þorvaldur Hákonarson, Núpi, síðast Klifshaga, Axarfirði, N.-Þing. (um 1810–2010 1866) III 364, 441–2.

Þorvaldur Höfða-Þórðarson holbarki, skáld (10. öld) I 136.

Þorvaldur Jónsson (Valdi) bóndi, Hrafnfjarðareyri, Jökulfjörðum, N.-Ís. (um 1798–228 1844) III 294.

Þorvaldur Koðránsson víðförli, kristniboði frá Giljá, A.-Hún. (10. öld) II 93.

Þorvaldur Magnússon skáld, síðast Mel, Miðfirði, V.-Hún. (um 1670–1740) I 362, 388, III 601.

Þorvaldur Rögnvaldsson skáld, Sauðanesi, Upsaströnd, Eyj. (um 1596–1679) I 362, III 605–6.

Þorvaldur Sívertsen (Sigurðsson) bóndi, umboðsmaður, Hrappsey, Breiðafirði, Dal. (1798–304 1863) I nr. 1, II xx, III 409.

Þorvaldur Stefánsson pr., Hofi, Vopnafirði, N.-Múl. (um 1666–1211 1749) II 149, nr. 189.

Þorvaldur Stephensen Stefánsson verzlunarmaður, Rvík, síðar í Chicago, Bandaríkjunum (1829–1895, fór til Ameríku 1872) I nr. 55, 147.

Þorvaldur Ögmundsson bóndi, Firði, Seyðisfirði, N.-Múl., síðast Geitdal, Skriðdal, S.-Múl. (1765–207 1837) III 299, 301, nr. 398.

Þorvarður, í Grýluþulu III 285.

Þorvarður prófastur, Hörðubóli, Dölum (hefur aldrei verið til, talinn faðir Skúla, manns Guðfunar (réttara: Steinunnar) laundóttur Guðbrands biskups) IV 99.

Þorvarður bóndi, Moldnúpi undir Eyjafjöllum, Rang. IV 43.

Þorvarður Bárðarson pr., Felli, Sléttuhlíð, Skag. (um 1690–152 1767) I 249, III 132, 419, V 461.

Þorvarður Bergþórsson, Leikskálum, Haukadal, Dal. (um 1760–2712 1823) III 298.

Þorvarður Björnsson (skafins) bóndi, lögréttumaður, Njarðvík, N.-Múl. (f. um 1520–30, á lífi 1571) I 157–8, nr. 168, II 121–2, 133, IV 185.

Þorvarður Eysteinsson úr Fljótum, Skag. (10. öld) II 93.

Þorvarður Guðmundsson pr., Klyppsstað, Loðmundarfirði, N.-Múl. (um 1703–47 1778) III 237, nr. 324.

Þorvarður Guðmundsson, Munaðarhóli, síðar Hjallasandi, Snæf. (f. um 1733, á lífi 1801) I 530.

Þorvarður Hallsteinsson, afturgenginn maður, sem drukknað hafði í Blöndu III 334–5.

Þorvarður Jónsson bóndi, Hallgeirsstöðum, Jökulsárhlíð (f. um 1697, hýr þar 1730) I 282.

Þorvarður Jónsson prestur, Holti undir Eyjafjöllum, Rang., síðast Prestbakka á Síðu, V.-Skaft. (1798–279 1869) I nr. 394.

Þorvarður Loftsson bóndi, Möðruvöllum, Eyj. (d. 1446) I 400.

Þorvarður Magnússon pr., Árnesi, Strand. (um 1590–1670) I 517.

Þorvarður Ólafsson (Trölla-Láfi), Húsey, Hróarstungu, N.-Múl. (17. öld) I 185.

Þorvarður Ólafsson pr., Breiðabólstað, Vesturhópi, V.-Hún. (um 1604–412 1686) II xxx.

Þorvarður Ólafsson (Þ. Ó.) bóndi, hreppstjóri, Kalastöðum, Hvalfjarðarströnd, Borg. (um 1829–2911 1872) I xxi, nr. 115, 277–8, 410, 713, II xxxvii, xxxix, nr. 19–20, 167, 172, 211, 219, 222, 225, 232, 245, 248, 270, 275, 280, 299, IV nr. 415.

Þrándur lögmaður II 368–71.

Þrándur, sonur Grýlu I 208, III 285.

Þrándur, blindur maður í Selvogi, Árn. I 545.

Þrándur Þorbjarnarson, Götu, Færeyjum (10. og 11. öld) II 60, 521.

Þrasi, Þórólfsson landnámsmaður, Skógum eystri undir Eyjafjöllum, Rang. (9. og 10. öld) II 85–6, IV 7, 127.

Þrífætla skessa V 46.

Þrúður, kona karls V 399.

Þrúður Árnadóttir (ranglega nefnd Þuríður), fyrri kona sr. Gísla Bárðarsonar, Skúmsstöðum og Forsæti, V.-Landeyjum, Rang. (17. öld) IV 202.

Þrúður Erlendsdóttir, kona sr. Ólafs Thorlacius, Stóradal, síðast Murnavöllum undir Eyjafjöllum, Rang. (um 1705–1754) IV 202.

Þröm, húsfreyja á Þröm, Blöndudal, A.-Hún. II 95.

Þröstur, sonur Grýlu I 208, III 285.

Þunngerður, ambátt í Selárdal, Arnarfirði, Barð. I 491.

Þuríður, tröllkona í Búrfelli sjá Þuríður Arngeirsdóttir.

Þuríður, dauð kona III 547.

Þuríður sundafyllir, landnámskona, Bolungarvík, N.-Ís. I 200–201, II xxxiii.

Þuríður, borgfirzk stúlka (fyrri hluta 19. aldar) II 157.

Þuríður, kona Sigurðar, Höfnum, Skaga, A.-Hún. III 51.

Þuríður, stúlka, Pétursey, Mýrdal, V.-Skaft. III 62.

Þuríður, Tungu, Skutulsfirði, N.-Ís. III 487.

Þuríður við Þuríðarvatn í Vopnafirði, N.-Múl. III 486.

Þuríður á Þuríðarstöðum, Vopnafirði, N.-Múl. III 486.

Þuríður Árnadóttir, Skúmsstöðum sjá Þrúður Árnadóttir.

Þuríður Arngeirsdóttir af Sléttu, kona Steinólfs landnámsmanns í Þjórsárdal, síðar tröllkona í Búrfelli, Þjórsárdal, Árn. I 154, III 234, IV 120.

Þuríður Bjarnadóttir, kona sr. Benedikts Björnssonar, síðast Haughúsum, Álftanesi, Gullbrs. (1800–184 1839) I 374–5.

Þuríður Einarsdóttir formaður, síðast á Eyrarbakka, Árn. (1777–1311 1863) I 364.

Þuríður Eiríksdóttir, Seljalandi, Árneshr., Strand. III 399–400.

Þuríður Guðmundsdóttir (rangl. nefnd Þorbjörg), kona Jóns Illugasonar, Ási og Skógum, Þelamörk, Eyj. (17. öld) III 542–3, 545.

Þuríður Hólmfastsdóttir, kona Jóns Ófeigssonar, Arakoti, síðast Andrésfjósum, Skeiðum, Árn. (um 1716–712 1795) IV 153.

Þuríður Jónsdóttir (pr. á Hafsteinsstöðum Jónssonar), kona Þorbergs Jónssonar, Gröf, Höfðaströnd, síðar Jóns Oddssonar, Glæsibæ, Skag.; síðast Grenjaðarstað, S.-Þing. (um 1767–181 1843) IV 178.

Þuríður Magnúsdóttir, kona Egils Árnasonar, Hvannstóði, Borgarfirði, N.-Múl, síðast Skjögrastöðum, Skógum, S.-Múl. (1801–163 1876) III nr. 180, 213, 362, IV nr. 148, 490, 500.

Þuríður Pálsdóttir, kona Þorgils Jónssonar, Rauðnefsstöðum, Rangárvöllum, Rang., síðast Flögu, Flóa, Árn. (1800–36 1881) IV nr. 439, 453.

Þuríður Snorradóttir goða, hin spaka, kona Gunnlaugs Steinþórssonar (um 1024–1112 eða 1113) II xxxviii.

Þvörusleikir jólasveinn I 208.

Æ

Æsa, fornkona V 469.

Æsa, dóttir Eiríks konungs VI 5.

Æsir I 436, 438, IV 19, V 464. Sjá og einstaka Æsi.

Æsustaða-Árni sjá Árni Jónsson, Grund og Æsustöðum, Eyj.

Ö

Ögmundur berserkur IV 133–4.

Ögmundur fjármaður, Hólmum, Reyðarfirði, S.-Múl. IV 188.

Ögmundur, maður sem Jón á Bægisá orti um IV 208.

Ögmundur pr., A.-Skaft. III 258.

Ögmundur jötukúfur, á Jökuldal, N.-Múl. IV 122;

Ögmundur ríki á Sæbóli, Dýrafirði, V.-Ís. III 158, 160.

Ögmundur Pálsson Skálholtsbiskup (eftir 1470–137 1541) III 483.

Ölmóður í Ölmóðsey, Þjórsá IV 131, nr. 222–33.

Ölveig drottning V 88.

Ölvir (Ölver) fornmaður í Ölvishaugi I 449.

Önundar-Gunna sjá Guðrún Önundardóttir.

Önundur, faðir Reykjanes-Gunnu III 511.

Önundur formaður, Ólafsvík, Snæf. III 311.

Örlygur Hrappsson hinn gamli, landnámsmaður, Esjubergi, Kjalarnesi, Kjósars. (9. og 10. öld) II 73.

Örn, sem við er kennt Arnarbæli, Utmannasveit, N.-Múl. IV 110.

Örn, bróðir Grundar-Helgu, Yxnafelli, Eyj. II 114–15.

Örvadrumbur jólasveinn III 284.

Öskuberi karlssonur V 41–3.

Össur Össursson bóndi, Hvallátrum við Rauðasand, Barð. (1807–116 1874) IV nr. 170, V nr. 147.

OCR: Stridmann

© Tim Stridmann