„Það er eins og annað,“ mælti karl einn, „núna, að allir góðir siðir eru af lagðir. Nú er aldrei rifizt við kirkju og var það öðruvísi í ungdæmi mínu; þá bar margur blátt auga og brotið nef frá kirkju sinni.“
Источник: Íslenzkar þjóðsögur og ævintýri (1958), Jón Árnason, V. bindi, bls. 410.