Guðlaugur í Bjarneyjum

Maður nokkur í Bjarneyjum er Guðlaugur hét sagði að allt væri forgengilegt annað en það sem guð hefði sjálfur skapað.

Источник: Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri (1862), Jón Árnason.

Текст с сайта is.wikisource.org

© Tim Stridmann