Karl einn átti kú gamla er hann vildi skera. Hann bindur kúna með reipum og leggur hana niður. En er hann skar á háls henni brá hún við og sleit af sér böndin. Þótti honum að því og mælti: „Þér var ekki gert það að þú þyrftir að ólmast.“
Источник: Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri (1862), Jón Árnason.
Текст с сайта is.wikisource.org