„Segðu til“

Kall einn var að stumra yfir nýdánum kvenmanni sem Guðrún hét og gæta þess hvort hún mundi lífs eða liðin, og sem hann var í efa um það mælti hann: „Segðu til þess Gunna ef þú ert dauð.“

Источник: Íslenzkar þjóðsögur og ævintýri (1958), Jón Árnason, V. bindi, bls. 398.

© Tim Stridmann