Í Grímsey var það siður þegar dánir menn voru jarðaðir að snúa líkkistunni þrjá hringa úti fyrir kirkjudyrunum. Hélzt sá siður til þess hér um bil 1830. Svo stóð á að borið var lík úr kirkju til grafar. Var þá kistunni snúið eins og vant er fyrir utan kirkjudyr. En þegar búið er að snúa henni fleiri en einn hring ætla sumir líkmennirnir að snúa henni enn, en hinir hamla því. Varð úr þessu viðdvöl nokkur og svo umtal. Sögðu sumir að búið væri að snúa kistunni þrjá hringa, en aðrir sögðu að það væri ekki búið að snúa henni nema tvo hringa, og varð engin vissa fengin um þetta. Loks kvað Tómas á Borgum († 1842) upp úr og segir: „Og snúiði honum (ↄ: dauða manninum) einn hring ennþá; honum verður aldrei of snúið.“ Var nú svo gjört.
На острове Гримсэй был обычай: когда хоронили мёртвых, гроб трижды вращали по кругу снаружи перед дверями церкви1. Этот обычай сохранялся примерно до 1830 года. Сталось так, что из церкви вынесли тело для погребения. Гроб стали поворачивать, как обычно, перед дверями церкви. Но когда гроб повернули несколько раз, некоторые носильщики собирались совершить ещё один круг, но остальные воспрепятствовали этому. Это вызвало некоторую задержку и затем спор. Кто-то говорил, что гроб уже повернули трижды, а кто-то — что только два раза, но полной уверенности ни у кого не было. Наконец, Тоумас из Боргира2 вынес решение:
— Повернём-ка его ещё разок; лишним это для него не будет.
Так и было сделано.
Eftir greftrunina sagðist meðhjálparinn Jón aftaka að líkum væri oftar snúið fyrir kirkjudyrum, þar hneyksli gæti þar af orðið. Þar við lögðust snúningarnir niður.
После этих похорон ризничий Йоун3 сказал, что запрещает отныне вращать тела перед дверями церкви, поскольку это может вызвать скандал. С тех пор эти обороты прекратились.
Источник: Íslenzkar þjóðsögur og ævintýri (1958), Jón Árnason, V. bindi, bls. 341.
© Тимофей Ермолаев, перевод с исландского
Редакция перевода: Speculatorius