Um bjarndýrin var það sagt í Grímsey að þeim [kæmi] ekkert eins illa eins og ef við þau væri sagt: „Aftanljótur dindill“. Það er líka sagt að björninn grandi ekki nafna sínum.
Источник: Íslenzkar þjóðsögur og ævintýri (1956), Jón Árnason, IV. bindi, bls. 4.