Bjarndýra-Hálfdan

Daði Níelsson er kallaður var fróði eða grái sagði, svo ég heyrði, ýmsar sögur af Hálfdani nokkrum vestra er kallaður var Bjarndýra-Hálfdán. Hann vann mörg dýr og fórst loks fyrir einu. En sögurnar eru mér úr minni fallnar.

Источник: Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri (1956), Jón Árnason, IV. bindi, bl. 4.

© Tim Stridmann