Á Básum í Grímsey er sagt að einu sinni hafi sézt (sæ)hestur með blöðru fyrir nös(un)um reka höfuðið inn um eldhúsglugga að næturtíma.
Источник: Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri (1955), Jón Árnason, III. bindi, bl. 211.